Tíminn - 20.04.1918, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.04.1918, Blaðsíða 6
Tí MINN 8* rækslunar eru í viðunandi lagi. Reynsla er fengin um aðstöðu við Vinnuna vetur og sumar. Og sú reynsla bendir á það, að á sumrin ætti að vinna eins mikið af kolum eins og hægt er, og koma fram- leiðslunni áður en vetrar að á þá staði á Austur-, Norður- og Vest- urlandi, sem lakast eru byrgir með eldivið heimafyrir. í vetur hefir fátækt fólk í kaupstöðum fyrir austan og vestan liðið miklar þján- ingar af eldiviðarleysi. Á Ákureyri og einkum á Húsavík hefir Tungu- náman verið sannur bjargvættur almennings nú í vetur. Þessi dæmi sýna það, að haldi stríðið áfram i sumar, sem alt útlit er fyrir, þyrfti náman að geta bætt úr eldiviðarneyð langtum fleiri manna, heldur en unt var á tilraunaárinu. Enn má benda á eitt atriði. í alt sumar og vetur hefir verið skortur á sprengiefni í námunni. Landstjórn- in og landsverkfræðingur hafa ekki getað útvegað meira enn gert var, fyr en nú á útmánuðum. Nú á náman nóg sprengieíni til sumars- ins, þó að 60—70 .menn væru að verki. Þannig lítur málið út. Þrátt fyrir fyrirsjáanlega vaxandi þreng- ingu með eldsneyti vilja sumir sparsemdarmenn leggja niður eina myndarlega fyrirtækið, sem öll þjóðin hefir látið byrja á lil að bæta úr eldiviðarskortinum. Það á að gerast í byrjun þeirrar árstíðar þegar auðveldast er að vinna nám- una, þegar þjóðin hefir eignast námuna, bygt nauðsynleg mann- virki, fengið flest þau áhöld óg tæki sem mest hefir staðið á hing- að til. Ef til vill verður náman lögð niður. En litlar líkur eru til að eldiviðarlausa fólkið hugsi með sérstakri velvild til þeirra manna, sem því valda, þegar fer að kólna á hausti komanda. Tjörnesnáman er samskonar SaHnreyndir andspænis trúarsetningum. (ni.). íhugið fyrst aðstöðu vora nú á tímum. Gerum ráð fyrir, að til vor leiti hrygg móðir, sem mist hefir son sinn í stríðinu og liarmar missi hans í vonleysi. Hvað getum vér gert lil að hugga hana? Þeir, sem geta hlolið algera fullnægju í trúarbrögðunum, fara ekki út í þá leit. Þar sem sú hin mikla huggun fullnægir, þar er eigi þörf á neinu meira. En oftlega fullnægir hún ekki. Hvað getum vér, sem rann- sökum málið frá vísindalegu hlið- inni, þá gert — þeir af oss, sem smátt og smátt hafa öðlast þrosk- aða, óyggjandi vissu? Vér getum reynt að fræða móðurina um það, að sonur hennar sé starfandi og sæll og langi til, að hún geri sér þá sannreynd Ijósa og láti af ótil- hlýðilegu kveini. Stundum getum vér gert dálítið meira, Því að fyr- ir vinsamlega aðstoð þeirra manna, sem eru þeirri gáfu gæddir, að geta farið úr líkama sínum eða ein- liverjum parti líkama síns í bili og leyft, að honum sé stjórnað af ein- hverri veru, sem vit hefir á slíku og er í nánara sambandi við »hinn bjargráðaverk og landsverzlunin. Frá sjónarmiði vinstrimanna á að halda fyrirtækinu við þangað til sér fram úr stj'rjaldarvandræðunum. Þingeyintjur. Tví burar. i. Hefurðu séð hann Berg á Brúnum brýna Ijá og skára grundir, flekkja græna töðu’ á túnum, laka föng í sterkar mundir, hlaða bólstra, bundnum sátum bylta undir hlöðu-þakið, — þreifa eftir þerrigátum þegar hann er að hirða rakið? Hefurðu séð hann fé sitt fæða, fjúki drífa’ að vetrar-Iagi, yfir hjarn með hjarðir þræða, halda þeim í beitar-dragi, skemta sér við skara-fokið, skófla mjöll í stórum flettum, — hirðinn góða’, er hríðar-rokið hræðist ekki’ í Tröllakleltum? Hefurðu séð hann bysa og byggja, brjóta land í ræktar-teiga, hollrar vinnu vexti þiggja; vilja alla þrælslund feiga, ógeð silt á yfirlæti enga stund í felur draga, — nytjaslarfsins máttar mæti muna’ og virða alla daga? II. Hefurðu séð hann Björn í Búðupi búðarskápa glingri fylla, hafa sölu á silki-skrúðum, sýn og skilning ýmsum viila; hlaða undir tísku-tróður tepruskapar svikadýnum, fegra láta fleipurs-hróður fánýtið í varning sínum? heiminn« en vér erum, getur hin harmþrungna móðir ált óbeiut sam- tal við son sinn, gegnum þetta undarlega líkatnlega símatæki eða fjarhrifa; og ef skilyrðin eru góð, getur hún fengið að sjá eða heyra, að haun <5r að koma með minni- stæð smáatvik og persónuleg sér- einkenni^ unz hún verður alsann- færð um, að það er satt, sem vér höfum verið að segja henni. Þetta er það lengsla, sem kom- ist verður, eða vér skulum lieldur segja: þetta er það lengsta, sem v é r fáum komist. En livað gerði Kristur, er líkt var ástatt? Lét hann sér nægja að prédika rósemi og undirgefni, eins og svo margir af löggiltum lærisveinum hans nú á dögum gera? Hann lcann að hafa gert það stundum, en vissulega ekki æfinlega. Eftir því sem frá er sagt, fór hann ekki svo með sorg ekkjunnar í Nain. Miklu fremur tók hann fram í fyrir nátlúrunni; hann gekk á hólm við ægivald dauðans; hann lét framliðinn and- ann aftur taka bústað í líkaman- um, er hann hafði yfirgefið, og Hefurðu séð hann »selst-sem-gulli« sveipa flón og tildur-snápa, sem að glingurs glæsi-fulli gætnislaust í hópum rápa; þannig séð hans sigur-vilja sínu merki’ á lopti halda: rotu-gerla gylling hylja, giftuleysið silki tjalda? Hefurðu séð hans sigurmerki sett á þeirra brjóst og enni, sem að eru’ í orði og verki amlóðar og vesalmenni? — Samneytið við Björn í Búðum blettar landið rotu-flögum, lætur ýmsa flata’ á flúðum falla — á þessum reynsludögum. — III. Viltu gera boð í báða, Brandur minn í Hveragerði! láta kylfu kasti ráða — kaupa báða sama verði? Æi-jæja. Þú munt þekkja, þegar er um slíkt að velja, þá sem eru og þá sem blekkja. Þér mun enginn hughvarf telja. Halldór Helgason. Fyrirmyndarbú. --- (Niðurl.) Síðasta alþingi var árangurslaust beðið um lán úr viðlagasjóði til stofnunar á fyrirmyndarbúi. Hr. Sigurður Sigurðsson ráðunautur bar fram tillöguna, en sá heitir Árni Eyland, sem búið vildi stofna. Lánsbeiðnin var 10 þús. krónur og óskuð veitt gegn ábyrgð hlutað- eigandi sýslusjóðs. Auk tillögu- manns ræddi að eins einn hátt- virtur alþingismaður urn málið. Það var fiilltrúi þess kjördæmis, þar sem mest er slundaður land- búnaður, hr. Bjarni Jónsson frá Vogi. Og hann notar sína alkunnu — gerði hann færan urn að lialda á- frain að starfa í jarðnesku um- hveri, ekki eina eða tvær klukku- stundir, eins og oss er leyft, lieldur árum saman að því er virðist. Vér heyrum eigi andasæringa- ákærunni haldið fram gegn þessari beiting máttarins, gegn því, að svona var gripið fram í jarðarför og nárinn vakinn aftur til lífs. Að minsla kosti skýrir guðspjallið ekkert frá því, að komið hafi ver- ið fram með nein mótmæli af liendi klerkavaldsins við það tækifæri. En þegar Jesús síðar vakti Lazarus upp, nokkurum dög- um eftir sjálfa jarðarförina, þá urðu mótmælin öflug. Því að sá at- burður vakli of mikla athygli; hið furðulega máttarverk hreif fjölda fólks, og höfuðpreslunum virðist hafa verið meíra en lítil skapraun að því. Hvað svo sem þeir nú hafa nefnt það, þá er víst, að það var hið átakanlegasta dæmi sannar- legrar andasæringar. Ójá! en eg geri ráð fyrir, að andstæðingar í klerkaslétt muni halda því fram, að þar sé tvennu óliku saman að mælsku til að gera gaman að til- lögunni. Um hæfileika hr. Árna Eylands til að framkvæma þessar hugsjónir sínar, skal sökum ókunnugleika ekki dæmt hér. Þó eru allar likur til þess, að sá maður sem biður um slíkt lán, hafi bæði hugsjónir og afl til að koma þessu svo vel í framkvæmd, að héraði hans verði að mjög miklum notum. En hér var það málefnið frekar en maðurinn, sem átti að ráða úr- slitum þingsins. Ábyrgð sýslusjóðs er trygging fyrir landssjóðinn og því sýslunefnd fremur en alþingi,. sem átti að dæma um hæfileika manns þess, sem búið vill reisa^ enda allar líkur að hún þekti hann miklu betur. Ástæða fjárveilinganéfndar að- hún ekki þekki manninn er því sprottin af skilningslej'si á mál- efninu. Til tryggingar mætti auk þess setja ýms skilyrði fyrir starfrækslu búsins, og létta þannig enn þá betur ábyrgðinni af háttvirtum þingmönnum. Þó er það ólíklegl að sýslunefnd veitti ábyrð sína án þess að álita mann þennan geta orðið héraði sínu að allmiklum notum, ef starfskraflar hans gætu notast að fullu. Það þarf ekki neitt sérlegt mikil- menni til að verða blessunarrík fyrirmynd sveitar sinnar. Aðeins að aðstaðan sé sem líkust því sem aðrir hafa. Þess vegna er það rétta leiðin að veita hentug lán þejm mönnum sem vilja brjólast áfram og standa öðrum framar í búnaði. Veita þeim aflið til framkvæmd- anna, en láta þá sjálfa bera fulla ábyrgð og ábata eða halla af fram- kvæmdum sínum. Fyrirmyndabúin ættu sem allra minst að fást við tilraunir. Heldur aðallega að sýna það, sem tilraun- irnar hafa sannað. Láta menn sjá jafna. Já, vissulega er þar tvennu ólíku saman að jafna. En hvernig auðið var að endurlífga líkamann, sem tærður var og tekinn að rolna„ hvernig auðið var að gera hann aftur svo úr garði, að hann gæti aftur fekið við ljfinu, og hvernig auðið var að græða meiðsl hans og ílytja lionum aftur heilsuna, er meira en vér fáum skýrt. En það dregur ekkert úr þvi, að hér hafi verið um andasæring að ræða — miklu fremur hið gagnstæða. Til- raunir vorar til að hafa samband við framliðna menn eru enn á byij- unarstigi, enda hefir oss ekki eitl augnablik til hugar komið að vekja náinn aftur til lífs. Ekkert getum vér gert nema fyrir atfylgi lifandi manns, sem starfar meðvitundai-- laus, er gæddur sérstakri gáfu og gengur að sumu leyti í annars stað. Það atvikið í fi’ásögum guðspjall- anna, sem skyldast er okkar lítil- fjörlegu sambandstilraunum, er hinn áhrifamikli atburður, sem tíðast er nefndur ummyndunin; var henni samfara samband við löngu látna menn, sem birtust sýni-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.