Tíminn - 27.04.1918, Side 6
94
T í M I N N
brigð fjármálastéfna að einstak-
lingurinn eti fyrst upp alt sem
hann á, þá sé sveitarsjóðurinn
látinn taka við og annast um
framfærið á meðan hann lirekkur,
og þegar hann er þrotinn, þá og
þá fyrsl, á landssjóður að láta sig
afkomu einstaklingsins einhverju
skifta? Eða ef til vill á landssjóð-
ur ekki að hafa nein afskifti af
því hvernig meðlimum þjóðfélags-
ins reiðir af, þrátt fyrir alla truíl-
un og atvinnutjón, óskapa dýrtíð
og vandræði er af þessari geig-
vænlegu heimsstyrjöld leiða?
Um fjáreign almennings í spari-
sjóði og vöxt hennar á slríðsárun-
um (frá 1914 og til ársloka 1916,
síðan er sist að ræða um neinn
gróða hjá almenningi) er það að
segja, að þar held eg að hr. Jón
Þorláksson fari fjarri réttu lagi, er
hann gerir ráð fyrir að almenn-
ingur i kauptúnum eigi mikið fé i
sparisjóði. Þvi er nú miður að
svo er ekki. Samkv. því er hann
upplýsir í Lögréttu 9. janúar þ. á.,
þá hefir sparisjóðsinneignin í heikl
sinni verið við árslok 1914 uin
8. 844. 000 kr. en í árslok 1916
18. 099. 000 kr. Það hefir því lið-
lega ■ tvöfaldast á þessurn tveimur
árum. Hr. Jón Þorláksson notar
nú þetla atriði, sem mælikvarða
fyrir efnahag almennings. Gerir
sýnilega ráð fyrir að almenningur
muni ekki hafa hlutfallslega síður
grætt á stríðsárunum en aðrir.
Hverjir græddu þá árin 1915 og
1916, aðal gróða árin? Fyrst og
frernst togaraútgerðarmenn. Þeir
stór græddu þessi ár. Ennfremur
græddu kaupsj'slumenn mjög mik-
ið og stóreigna bændur sömul. all
mikið. Þessar sléttir græddu þessi
ár, eða frá ófriðarbyrjun og til
ársloka 1916. F*eir áttu aðallega
sparisjóðsféð fyrir stríðið, og það
sem það hefir aukist síðau stríðið
hófst, er að kalla þeirra. Yfir
sem augað ej'gir, með örsmáum
grasgeirum hér og hvar. En sum-
arið bætir það líka fyllilega upp.
Á morgnana þegar loftið kveður
við af lævirkjasöng, á daginn þeg-
ar dimmgræn skógarbeltin gnæfa
eins og háar eyjar upp úr hylgj-
andi kornstangahafinu og á kveld-
in þegar að sólin breiðir gulldúk
yfir silfurgljáandi sefljarnirnar og
aftan’klukkurnar kveða landið í
sveín — þá er Danmörk oft svo
fögur og hlýleg að enginn gleymir,
sem sér. Og þá hljóla allir að verða
hrifnir af unaði' hennar, hæði þeir
sem dást að fegurðinni, hennar
vegna og eins hinir sem þykir
»fallegt þegar vel veiðist«. Því að
þá er hún björguleg, og líkist í
því falli horði sem svignar undir
réttunum. Það er þessi »lifandi
kornstangamóða« sem hefir sett
svo ákveðinn svip á sumarmynd
Danmerkur, að helzta náttúruskáld
Dana sem nú er uppi, Jeppe Aakjær,
getur tæpast á hana minst án þess
að minnast um leið á rúgakrana.
Um það segir hann meðal annai’s:
höfuð hafa stórafia menn grætt á
stríðinu.
Öðru máli er að gegna um þá
er eingöngu hafa orðið að lifa á
handafla sínum. Iíaupmenn hækk-
uðu verð nauðsynjavara slrax og
stríðið hófst, sumarið 1914, kaup
verkamanna t. d. hér í Reykjavík
hækkaði fyrst sumarið 1915 um
ein 14°/o. Sú kauphækkun hélst
þar til eftir nýár 1916, þá hækk-!
aði kaupið um önnur 14°/0, miðað
við fyrir stríðið, og loks hækkaði
kaupið eftir nýár 1917, og með
þeirri liækkun sem þá varð, nam
kauphækkunin urn 71 °/o miðað
við kaupgjald fyrir ófriðinn. Þetta
var kaupið síðast liðið vor. Eg
hygg að gangur kauphækkunar
verkamanna yfir leitt í kauptúnum
landsins hafi verið eilthvað svipað
þvi er hann var liér í Reykjavík,
ef til vill á stöku stað eitthvað
l betri, sumstaðar líka vafalaust tals-
i vert verri. Á þessu límabili hækk-
uðu brýnustu lífsnauðsjmjar í verði
jafnt og þétt, sumar afar mikið,
mikið meira en kauphækkun verka-
manna nam og ætíð löngu áður.
Og sé litið á hver hækkun helstu
lifsnauðsynja var síðastliðið vor,
þeirra er þurrabúðarmenn nota
mest, þá hefir hækkun þeirra num-
ið um 200—800% síðan fyrir
stríðið.
Á hagtíðindunum geta menn séð
all greinilega hvernig dýrtíðin hefir
aukist. Þessi misskjóta og misjafna
hækkun á lífsnauðsynjum almenn-
ings og verkakaupi er tjón alþýðu.
Þó gert sé ráð fyrir að meiri
vinna hafi nú verið þessi ár, sök-
um þess hve atvinnuvegir lands-
manna stóðu með miklum blóma,
þá hefir sá vinnuauki áreiðanlega
ekki bælt upp til fulls þann halla
sem verkamenn urðu fyrir við
hækkun lífsnauðsynja umfram
kauphækkun. Verkamönnum hefir
því áreiðanlega ekki safnast fé al-
Det Lokkespil, det Klokkespil
fra Sommer-rugens Top
del cr det kiære danske Lyd
hvorved vi vokser op.
Það sem jöklarnir og bláfjöllin
eru skáldunum okkar, það efu
rúgakrarnir honum. Og það virð-
ist nú eitthvað-björgulegra að gela
borðað á vetrum það sem sungið
er um á sumrin. En ætli það sé
ómögulegt að jöklarnir okkar verði
lika meira en yrkisel'ni áður langt
uin líður, að minsta kosti sá hluti
þeirra sem kemst svo langt að
verða að fossi niðri í bygð? Hver
veit!
Búskapnrinn.
Jarðirnar eru misstórar, frá 1—3
tunnur lands upp í mörg hundruð.
Þær sem eru 2—300 tn. og þar
yfir, eru nefndar herragarðar (1 tn.
lands = 14000 ferálnir; dagsl 8100
ferálnir). Eg kyntist einum hinna
minni herragarða, — 400 tn. lands.
Þar bjó greifi. Hann var mestan
hluta ársins í ferðalögum og lang-
dvölum í Ivaupmannahöfn, en lét
ráðsmann sinn annast búið. Sjálf-
ment á stríðsárunum, því miður.
Þeir hafa áreiðanlega ekki átt í
sparisjóði meira í liaust heldur
en þeir átlu árið 1913. Þeir hafa
því staðið mun ver að vígi nú að
taka á móti atvinnuleysi heldur en
nokkru sinni áður.
En gangi maður nú inn á rök-
semdaleiðslu br. Jóns Þorláksson-
ar um að almenningur i kauptún-
um, verkamönnum og sjómönnum,
hafi safnast fé á stríðsárunum í
sama hlutfalli og sparisjóðsinn-
eignin hefir vaxið í peninga slofn-
unum í heild sinni, tvöfaldast, þá
hefir, þrátt fyrir það ekki verið
sem álitlegast fyrir þá að taka á
móti atvinnuleysi nú i vetur. Sé
gert ráð fyrir að verkamenn yfir
leitt hefðu þolað þriggja mánaða
atvinnuleysi fyrir stríðið, sem mun
nú vera full í lagt, og sé gert ráð
fyrir að forði þeirra (peningar)
hafi nú í haust verið tvisvar sinn-;
um meiri en þá, þá hefði hann
ekki þolað nú 6 mánaða atvinnu-
leysi, Það er öðru nær. Samkvæmt
hækkun brýnustu lífsnauðsynja og
verðfalls peninga, þá hefði þessi
forði nú ekki enst lengur en í tvo
mánuði, eða þar um bil. Þessi er
þá útkoman, þó gengið sé nú ínn
á að verkamenn og sjómenn hafi
grætt hlutfallslega jafnt og aðrir
árin 1915 og 1916, helstu gróða
árin, svo skynsamlegt sem það nú
er að gera ráð fyrir slíku, eftir
því sem aðbúnaður þessara stétta
heíir verið síðan stríðið hófst.
Annars þarf ekki að vera að færa
rök fyrir því að lir. Jón Þorláks-
son veður hér reyk i því sem hann
er að segja. Afkoma ísfirðinga
sannar besl hvernig ástalt er með-
al þurrabúðarmanna þar. Þaðan
fekk stjórnarráðið skeyti um 20.
jan. að 300 fjölskyldur væru
algerlega matbjargarlausar og hafi
ekkert til þess að kaupa mal fyrir.
Sparisjóðsféð hrökk skamt lijá
ur koin hann aldrei að búskapn-
um nema að gamni sínu, en var
töluverður starfsmaður í ýmsum
félögum í amtinu og formaður
þeirra flestra og var það ærið verk.
Aðal íbúðarhúsið var stórt og fag-
urt með miklum skraut- og ávaxta-
garði í kring. Greifinn var ókvong-
aður og bjó þarna einn með ráðs-
konu og vinnukonum. Bústjórinn
gerði ekki annað en að segja fyrir
verkurn og lialda nákvæma reikn-
inga yfir rekslur búsins. Skilaði
hann þeim vikulega. Ilann hafði
1000 kr. í kaup og »alt frítt«
nema þjónuslu. Hann bjó í snolru
húsi þar skamt frá. Aðal búpen-
ingurinn voru kýr, ca. 130; auk
þess töluvert af ungviði, því að
kýrnar þar verða að jafnaði ekki
eldri en 5 ára. Hætta þær þá að
eiga kálfa og er lógað. Yfir fjósið
var settur sérstakur maður sem
annaðist fóðrun kúnna og mjólkur-
hirðinguna. Hann hafði svipuð
laun og hinn ráðsmaðurinn, en
stærra íbúðarhús því að hann var
fjölskyldumaður. Kýrnar mjólkuðu
3500 pt. um árið til jafnaðar. En
þeim. Og er hr. Jóni Þorlákssyni
ekki kunnugt hvernig högum al-
mennings er háttað hér í Reykja-
vík? Um jólaverslunina þarf ekki
að fjölyrða. Eg held, án þess að
kaupmönnum sé nokkuð gert rangt
til með því, að lítið sé upp úr því
leggjandi hvað þá minnir um það
hverskonar fólk það er sem kaup-
ir hjá þeim ónauðsynlegan jóla-
varning. (frh.)
Jörundur Brynjól/sson.
Búnaðarsamband Kjaiarnesþings
hélt aðalfund sinn 15. þ. m. í
húsi Búnaðarfélags íslands. Eftir
að lokið var umræðum um fjárhag
Sambandsins og starfsemi þess
næstliðið ár, snérust umræðurnar
að því hvernig Sambandið ætti að
! starfa í framtíðinni.
Urðu fundarmenn sammála um
það að Sambandið ætti að stuðla
að því að starfsmenn þess veittu
tilsögn við plægingar og aðra jarð-
yrkjuvinnu, um leið og þeir leystu
verk þau af hendi fyrir bændur.
Rætt var um að Sambandið hefði
fastan ársmann, er væri fjölhæfur
við búnaðarstörf og leiðbeinandi.
í sambandi við það var á það
minst að Sambandið ætti að stuðla
að því að kúaræktarfélög kæmust
á urn alt Sambandssvæðið og að
hinn ráðni maður hefði þá eftirlit
með þeim á veturna. Loks var
rætt um að Sambandið reyndi að
hlutast lil um það að bændur í
sveitunum ættu nóg af verkfærum
og hestum til vinnu við jarðyrkju,
en að Sambandið sæi þeim fyrir
æfðum og duglegum mönnum til
þessarar vinnu. Falli þá niður
kostnaður við llutning á verkfær-
um og dýrt hestahald.
6—7000 pt. 2 þær nytbeztu. Mjólk-
in var seld mjólkursölufélagi í
Kaupmannahöfn og send með járn-
brautarlestinni einusinni á dag.
Var þetla þó úti á miðju Sjálandi.
Greiíinn varð að sjá um .flulning
á lienni til járnbrautarstöðvarinnar,
en þá tók félagið við. Verðið á
pottinum var 18 aurar, x/n úr eyri,
fyrir hvern heilan eyrir sem smjör-
pundið hækkaði úr 1,48 kr. Mjólk-
urbrúsarnir voru geymdir í ísvatni
þangað til þeir voru fluttir. ísinn
geymdu þeir ofanjarðar í allöngum .
haug, með 1 álnar þykku mómold-
ar lagi ofan á. Þannig geymdist
hann ágætlega alt sumarið, og
miklu betur en neðanjarðar, sökum
jarðbilans. Svínarækt var þarna
lítil, voru þó fáein til að hirða
ýmsan úrgang er til féll.
Auk þeirra manna sem laldir
eru var þarna einn garðj'rkjumað-
ur sem að eins hirti skrautgarð-
inn, og ökuþór sem sá um 4 uppá-
haldshesta greifans og ók með
þeim, þegar þurfti. Hestarnir
voru klæddir þegar kall var, og
svo vel hirlir og stroknir, að það