Tíminn - 21.09.1918, Page 3

Tíminn - 21.09.1918, Page 3
T I M IN N 199 Alþýðuskóli Húnvetning-a á Hvammstanga. Námstími frá 1. n'óv. til 1. apr., en einstakir nemendur fá þó að vera styttri tíma, ef sérstaklega stendur á fyrir þeim. Isintölittslijyröi: Að hafa lært það, sem fræðslulögin áskilja, til fullnaðarprófs, að hafa engan næman sjúkdóm og að hafa óspilt siðferði. Inngöngu fá bæði piltar og stúlkur, alstaðar að, og er starfs- svið skólans eigi bundið við Húnavatnssýslu. A.ætlaöixr kostnaöur fyrir pilta; Heimavist 320 kr. skóla- gjöld 25 kr., bækur 25 kr. eða samtals 370 kr. og ca. 80 kr. minna fyrir stúlkur; en auk þessa ferðakostnaður og vasapeningar. Námsgreinar: íslenska, reikningur, náttúrnfræði, leikíimi, söngur, hannyrðir, saga, landai’ræði, skrift, danska, enska; en enginn er bundinn við að taka þátt i öllu sem kent er. Ath. Prófdómarar og aðrir, sem hafa kynt sér kenslu og startsemi skólans hafa évalt geflð honum bezta vitnisburð. Nánari upplýsingar um það og ann- að er lýtur að skólanum gefur undirritaður og tekur á móti umsóknum. Hvammstanga 1. sept. 1918. Ásgeir Magnússon. Um ,frumræðu£ Sig* Stefársssonar. I. Ekki ailfáir menn hér á landi liafa fram á síðustu mánuði verið & þeirri skoðun að sira Sig. Stefáns- son væri mjög nýtur þingmaður og þióðhollur. En talsverðar líkur eru til að sú skoðun sé að verða í ósamræmi við reynsluna. Hefir áður verið drepið á það hér i blað- inu, hve gálauslega sé »sparnaðar- maður« lék sér með fé þjóðarinn- ar, er hann tafði þingið um nokkra daga, að eins til að svala skapi sínu á stjórninni. Óþinglegt bragð var það og að bera frain vantraust sem fyrirfram var dauðadæmt. Síra S. St. ræðst á stjórnina fyrir það, að hún sé óstarfhæf af því að hún haíi ekki fastan þingmeiri- hlula að baki. Ráðherrarnir þrir tilheyri sinn hverjum flokki o. s. frv. Sira S. SUraksig sjálfur á í þessu efni er hann flutti vantraustið. Sameig- inlegt stuðningslið stjórnarinnar eyði- lagði spilaborg hans. Höfuðmeinloka þingmánnsins er þó hilt, að slík samtaka-stjórn þnrfi að vera þróttlítil sökum þess, að sundurleitir stuðningsflokkar togi sinn i hverja átt. Hið gagnstœða er sannleikurinn. Þegar þjóðir þurfa að mynda sterka stjórn er hún mynduð með sambræðslu höfuðflokkanna í landinu. Yæntan- lega er síra S. St. ekki svo fávís að kann viti ekki, að öndvegisþjóð þingræðisins, Bretar, hafa nú slíka samtaka stjórn. Englendingar álíta að líf sitt og framtíðargengi sé undir því komið, að mynda sterka stjórn, sem sameinað gela alt siarfs- afl þjóðarinnar, og leitt styrjöldina til lykta með sigurfriði. Fyrsta stjórnin var meirihlutastjórn i land- inu, og ágæturn starfsmönnum á að skipa í stjórninni. En reynslan sýndi samt að hún var ekki nógu slerk, réði ekki við hin gífurlegu viðfangsefni, nema hún stgddist við aðalflokka þings og þjóðar. Þess vegna var mynduð bræðingsstjórn sú sem nú situr að völdum á Bret- landi. Enska þjóðin virðist una þessu vel, og alls ekki hugsa til breytinga, meðan styrjaldarhættan vofir yfir. Innanlandsfnðurinn og samtök beztu manna úr aðal flokk- unum tákni bezta trygging í bar- áttunni út á við. Enginn maður skyldi vera svo fávís að haida að minna beri á milli ihaldsmanna og frjátslgnda- (lokksins á Englandi, heldur en þeirra þriggja flokka, sem styðja núverandi stjórn hér á landi. Þvert á móti eru flokkadeilurnar miklu skarpari og ákveðnari á Bretlandi svo sem að líkindum ræður þar sem þingræðisfyrirkomulagið er gamalt og þrautreynt þar í landi, en í bernsku á íslandi. Fordæm- ing síra S. St. á sambræðslustjórn sýnir frábæra vanþekkingu þessa roskna þingmans um einfalt þing- ræðismál. Forsætisráðherra hrakti ádeilu síra S. St. um sundurþykki núver- andi stjórnar. Vitanlega kemur fram skoðunarmunur um einhoer mát í hverju ráðuneyti. Svo mun og hafa verið í hinu fyrsta islenzka ráðuneyti. En um stjórnmálin hefir verið samheldni. þess vegna hefir þessari stjórn tekist að koma meiru í verk inn á við og út á við, held- ur en nokkurri af undanförnum stjórnum. Er þar átt við hin miklu bjargráðafyrirtæki: Skipakaupin, landsverzlunina og lausn sambands- málsins. Heppileg úrslit allara þess- ara mála er sprottin af samvinnu aðalflokkanna, þeirra er stjórnina styðja. Þessar staðreyndir eru mjög óþægilegar síra S. St. Þær sýna að hann dæmir rangt bæði um erlenda þingræðisstjórn þar sem hún er þroskamest, og það sem lakara er, um þá pólitisku atburði, sem gerast hér á landi fyrir augum hans. Þvi miður er ekki belur ástætt með aðra máttarviði í ræðu hans, og mnn vikið að því í næsta blaði. , (Frh.) istiðaskólra á pium. Skýrsla um hann, siðustu fjögur skólaárin, er nýlega koiuin út. Hafa 75 nemendur sótt skólann á þeim tíma, 48 Iokið burtfararprófi, 23 hafa tekið fyrri lilula prófs, 11 af þeim hafa eigi komið aftur á skólann, 12 eru nýsveinar og 4 hafa ekki tekið próf. Síðastliðinn vetur byrjaði skólinn ekki fyv en 14. jan. vegna dýrtíðarinnar. Skólastjóri tók við rekslri húsins á Hólurn árið 1914. Síðan hafa verið gerðar þessar umbætur á jörðinni. '1. Bygt fjós, sem rúmar 19 kýr og 6—10 svín. í þvi eru sjáfbryun- ingar. Allir veggir, milligerðir og jötur eru úr steinsteypu. En út- veggir allir eru klæddir borðvið og sloppað á milli. — Hlaða er áföst við fjósið. Rúmar hún 1000 hesta af töðu. Súrheysgryfja er í öðrum enda hlöðunnar. Tekur hún 200 heyhesta. Þar er og moldargryfja, til þess að geyma iburð í, til und- irburðar og áburðardrýginda. Við aðra hlið fjóssins er áburðarhús, sem rúmar ársmykju kúnua. Öll þessi hús eru úr steinsteypu uin meira af arði verzlunarinnar en hinn einstaki kaupmaður gerir«. Enn fremur: »Ef nú menn sannfærast um það, að einstakir kaupmenn, sem verzla fyrir sjálfa sig, séu hæfastir tii að draga að sér arðinn frá út- lenda markaðinum, sem örðugt verður í móti að mæla, þá ætti að vera auðráðin gáta, hver stefnan sé hollari fyrir þjóðina, venjuleg innlend kaupmannaverzlun eða verzlun hlutafélaga eða kaupfélagae. P. fer hér skrítilega hringferð. Fyrst slær hann þvi fram, án nokkurra sannana, að kaupmenn geri betri kaup og sölu á erlendum markaði en kaupfélagsstjórar. Og þegar hann er búinn að ganga frá þvi atriði, kemur hin ályktun- in: Fyrst svona er, hlítur að vera skaði að hafa nokkur kaupfélög. Þar með hyggur höf. sig hafa dauð- rotað samvinnuhreyfinguna. Það er slæmur galli á þessari byggingu að hún er bygð á oröinu e/. Með því litla orði sem undir- stöðu má byggja veglegar hallir í loftinUj og svo var um þessa. Minsta krafa sem gera mátti til P. var það, að hann sannaði for- sendur sínar áreiðanlegum dæmum, en hann gerir enga tilraun. Enda myndi það erfiít. í þessu máli er tveggja htuta að gæta. Fyrst, að vöruverð á aðalútflutningsvörum samvinnumanna á íslandi, kjöt, ull og smjöri hefir slórbatnað vegna vöruvöndunar, sem samvinnuhreyf- ingin hcfir til vegar komið. Kauj*- mönnum er þar ekkert að þakka. Peir liafa lagt það sama til þeirra mála nú og á dögum Tr. Gunnars- sonar, sem endurminningar hans bera ljósán vott um, þótt um aðr- ar vörutegundir sé þar að ræða. Hver maður, sem ritar um þetta efni, verðhækkun og aukið álit ís- lenzkrar vöru á erlendum mark- aði, gerir sig sekan í röksemda- fölsun, ef hann þegir um hvílíkt stórvirki samvinnustefnan hefir hér unnið, án allrar aðstociar kaup- menskunnar. Hve margar miljón- ir króna dragast inn í landið fyrir þetta afrek samvinnustefnunnar, er ómögulegt að segja. En þar er um geysimiklar fjárhæðir að ræða. Og furðanlegt er það, að hinir mörgu kaupmenn, sem hér hafa starfað, og P. treyslir svo vel ti) að draga verzlunararðinn frá útlöndum, skyldu vera i þessu efni svo frá- munalega langt frá markinu að engin framför sé þeirra starfsemi að þakka. Hitt atriðið er það, að sú til- gáta eða vonarbygging P., að kaup- menn geri í heild sinni betri kaup á erlendum markaði er ekkert nema staðlaust skrum og fleypui. P. myndi hafa nefnt dæmi, ef hann hefði þorað og getað. Sú staðreynd, að hin einstöku félög í samband- inu hafa stöðugt gert svo afar- mikið gagn, selt ódýrara en kaup- meun, veitt félagsmönnum beinan arð, safnað í margskonar trygging- arsjóði, bendir alt í þá átt, að fé- lögin hafi ekki gert lakari kaup erlendis en kaupmenn, sem við þau keppa. Væri sú tilgáta P. rétt, að kaupfélögin verzluðu lakar en kaupmenn, bæði um innkaup og afurðasöju á erlendum markaði, þá væri hvert einasta slikt félag dautt, og kaupmenn einir um hit- una. En finst P. ekki veruleikinn dálítið öðruvísi? Veit hann ekki að kaupfélögin eflast með ári hverju, að framför þeirra er hröð og al- hliða? Að í sumum sýslum er ekki til einn einasti bóndi, sem skiftir eingöngu við kaupmenn. Pví verð- ur ekki neitað að svona staðreynd- ir eru óþægilegar fyrir gagnstœðar tilgátur, sem byrja með e/. (Frh.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.