Tíminn - 20.10.1918, Qupperneq 2

Tíminn - 20.10.1918, Qupperneq 2
214 TIM IN N lendingar að veita viðtöku full- veldisviðurkenning. Af heimsstyrj- öldinni spurðust meiri stórtíðindi en nokkru sinni áður, þau sem vafalítið leiða til friðar. Og um sömu mundir ber upp á, væntan- lega stærsta eldgosið sem þessi kynslóð lifir. — »Vantar ekki ann- að en halastjörnu, til þess að kom- ið sé fast að heimsenda«, sagði gamall maður, þegar hann heyrði öll þessi tíðindi. Stærsta glappaskotið sem Þjóð- verjar hafa gert í styrjöldinni var þá er þeir hrundu Bandaríkjunnum út í stríðið á móti sér. Mátu meira að halda áfram hinum ótakmarkaða kafbátahernaði. Treystu því að lið- veisla Bandaríkjanna yrði svo lítil eða kæmi svo seint, að þeir hefðu áður unnið sigur. Það 'var ekki að ástæðulausu að Þjóðverjar hugsuðu svo. Banda- ríkin voru algerlega varbúin stríði, og yfir óraveg að sækja á vettvang. Það er eitt af mestu stórvirkjum veraldarsögunnar hvernig Banda- ríkjamenn hafa sigrað þá örðug- leika. Skal hér í stórum dráttum vik- ið að nokkrum ráðstöfunum sem Bandaríkjastjórn hefir orðið að gera heima fyrir, um að vinna sig- urinn í Norðurálfu. f. a. Heriðnaðarnefnd hefir umsjón og vald yfir allri iðnaðarframleiðslu og hefir mjög mikið vald. Getur tekið undir sig allar verk- smiðjur. Ákveður vöruverð. Skiftir framleiðsunni rnilli inn- lendra stofnana og milli banda- mannanna. Veitir einkaréttindi til framleiðslu og flutninga með járnbrautum. Hefir tekist með þessum ráð- stöfunum: að koma í veg fyrir »spekúlat- íonir«, að koma í veg fyrir að of mikið berist á markaðinn af einstaka iðnaðarvörum, að koma í veg fyrir framleiðslu ónothæfra eða miður nauðsynlegra vara. b. Mesti fjöldi járnbrautafélaga stýrði áður hvert sinum járn- brautum í Bandaríkjunum. Þau keplu innbyrðis, hlaust af glund- roði og sumar járnbrautirnar voru ekki nema hálfnotaðar. Ríkið gerði tilraun til að komast að samning- um við félögin en það tókst ekki. Þá tók rikið allar járnbrautinar i sinar hendur, í desember síðastl. Stýrir nú sérstök járnbrauta- nefd þeim málum: Neitar að flytja þær vörur sem hernaðarnefnd hefir ekki gefið leyfi um. Sendandi ræður ekki með hvaða linu flutt er. Notar í einu lagi allar eignir fé- laganna. Akveður sameiginlega allar, aðal endastöðvar fyrir allar línur. Varð mikil deila um þessar ráð- stafanir. En árangurinn er sá að öll fiutningavandræði eru úr sög- unni. c. Sérstök nefnd hefir umsjón með útflutningum. Stendur hún á verði, komi það fyrir að eitthvað hafi farið fram hjá hinum tveim nefndunum. Hún neitar um útflutningsleyfi sé ekki Ijóslega sannað: að ílull þörf sé á umsókninni um útflutning, f að nægilegt rúm sé í skipun- unum. með fyrsta sprettinum. Svo hefir löngúm reynst. Þorvaldur Thoroddssen telur tólf Kötlugos á undan þessu, frá því er sögur heQast á íslandi. Var þar áður blómleg bygð sem nú er Mýr- dalssandur og hér Lágeyjarhverfi. Eru það sorglegustu þættirnir í sögu Islands, að lesa um þær bygðir sem nú eru ekki lengur til. Og eiga Skaftaféllssýslur um sár- ast að binda í því efni. En vonin er sú, að við íslend- ingar séum orðnir svo kunnugir landinu, þessi rúm þúsund ár, sem við höfum bygt það, að ekki séu þar lengur mannabygðir sem hættur eru af jarðeldum. Síðustu Kötlugosin hafa verið vægari. Og hefir þetta verið minna en mörg áður. Engan veginn víst er það, að af því megi draga þá á- lyktun að gosaflið fari minkandi. En svo munu menn gjarnan vilja spá. Eldar hafa engir sést frá Qallinu sjálfu, enda var mökkurinn svo þykkur að miklir hefðu orðið að vera til að sjást. Eldglæringarnar sem sáust um land alt voru allar í loftinu. í Heklugosinu 1913 var þetta á annan veg, því að þá sá- ust jarðeldarnir sjálfir mjög greini- lega. Eigi er óhugsandi að nokkuð gagn verði með ógagni, að þessu Kötlugosi. Katla hefir búið til höfn- ina í Vík, það sem hún var fyrir gosið. »Vík« var það engin áður. Við Hjörleifshöfða var eitt sinn margra faðma dýpi. Nú var hann orðinn nokkra kílómetra frá sjáfar- máli, fyrir þetta gos. Reynist það nú að nýtt nes, sem nokkru nem- ur, bætist við landið á haf út, batnar höfiiin í Vík því betur sem lengra verður. — Vikan þessi sem nú er að líða, mun æ í minni öllum þeim sem hana hafa lifað. Samþyktu þá ís- —...... ............ T Iliopr ófriðarþjoðaiina. I. Wilson Bandaríkjaforseti. Nú er svo komið að allur heim- urinn mænir vonaraugum til Wil- sons forseta. I hans valdi stendur það, fremur en nokkurs annars manns, hvort bráðlega verður bund- inn endi á styrjöldina miklu og með hvaða skilyrðum friður verð- ur saminn. Hér skal getið helztu æfiatriða þessa volduga höfðingja. Wilson er fæddur 1856 í ríkinu Virginia, en í því ríki hefir fjöldi af forsetum Bandarikjanna fæðst, og er það oft kallað Forsetamóð- irin (Mother of the Presidents). Hann er skozkur að ætt, en afi hans fluttist til Ameríku snemma á öldinni sem leið. Hann nam sagnfræði og stjórnfræði og hefir samið afar merkileg rit í þeim vís- indagreinum. Var hann orðinn heimsfrægur sem rithöfundur, áður en hann fór fyrir alvöru að fást við stjórnmál. Árið 1892 varð hann kennari við Princeton háskóla og nokkrum árum síðar rektor há- skólans, en þvi embætti fylgir í Ameríka langtum meiri virðing og áhrif, en í Evrópu. Svo var Wilson 1910 kosinn forseti rikisins New- Jersey og hefir hann síðan ein- göngu fengist við stjórnmál. Wilson hefir ávalt fylgt »Demó- krataflokknum«, en aðalliðirnir á stefnuskrá flokksins voru þá, lækk- un verndartolla, barátta við auð- mannnahringana (Trusts), endurbót á bankalöggjöf og í utanrikismál- um vildi flokkurinn láta aðrar iþjóðir í friði og gefa amerikönsk- um nýlendum sjalfstjórn, að svo miklu leyti sem þær væru færar um að taka á móti. En Wilson hefir líka alla æfi barist fyrir ýmsum skoðunum, sem ekki áttu upp á pallborðið hjá flokksbræðrum hans. Hann vildi fyrst og fremst auka vald forsetans og útrýma stjórnmátemönnum, sem höfðu pólitík að atvinnu. Honum fanst þingið seint í snúningum og margir þingmenn háðir auð- mönnum og blaðaeigendum, og alt stjórnarfar landsins óliðugl og margbrotið. Þingmenn sviku ó- spart kosningaloforð sín, og alt druknaði í endalausum flækjum og samningum milli þeirra. Wilson vildi hefja forsetavaldið gegn þingvaldinu. (Forsetinn er eins og kunnugt er kosinn af þjóð- inni, með óbeinum kosningum, en ekki af þinginu eins og forseti Frakklands). »Gerið forsetann sterk- an og stjórnarganginn einfaldan« sagði Wilson við kjósendur sína, »og þá munuð þið fá áhrif á stjórn landsins. En ef þið gerið þingið sterkt og stjórnarganginn margbrot- inn, þá munuð þið missa öll áhrif«. Enda þótt ýmsir »Demókratar« væru ekki ánægðir með hann, náði hann þá forsetakosningu, og tók við völdum 4. marz 1913. Wilson tók óðara að koma á- hugamálum sínum í framkvæind. Á hálfu öðru ári fekk hann — þrátt fyrir megnan andróður — samþykt í þinginu mikilvæg lög um lækkun tolla, endurbót á til- högun banka og takmörkun hring- anna og auðvaldsins. Hafa aldrei d. Matvælanefnd: hefir sett á- kveðið lágmarksverð á korn, sem um leið hefir í reyndinni orðið hámarksverð. Knúð bændur til að framleiða og láta framleiðsluna af hendi. Ræður yfir öllurn kornflutninga- tækjum, ræður á þann hátt yfir öllum markaðinum og gætir matar- birgða alstaðar um landið. Gerir samninga við hinar miklu mölunarverksmiðjur og ræður á þennan hátt yfir framleiðslu þeirra. Vegna þessa mikla valds þessarar nefndar og ráðstafana hennar — og vegna annars sem síðar verður að vikið — hefir tekist, á fáum vikum að auka smálestatölu korns sem útflutt er til Bandamanna í Norðurálfunni úr 130 þús. í 3 milj. og 200 þús. smálestir. — Mörg fleiri dæmi mætti nefna um ráðstafanir Bandaríkjanna, t. d. um kol og um skipabyggingar* II. Ríkið hefir með þessum ráðstöf- unum tekið sér í hendur geysilega inikið vald. En það álítur það vera skyldu sína á hinn bóginn, að láta þjóðina fá fulla vitneskju um gjöðir sínar. Oendanlega margt hefir rerið gert til þess. Sérstök nefnd hefir það starf með höndum, að gefa tímaritum og blöðum allskonar fregnir, veita fyrirlestramönnum upplýsingar og senda kvikmyndahúsum myndir. Þegar rikið viil taka lán, er skorað á alla æðri sem lægri, að vinna að því að lánið fáist fljótt og vel. Forsetinn gengur á undan um að vinna fyrir það. Allir ráðherr- arnir taka þátt í baráttunni. Fjár- málaráðherrann heldur a. m. k. 150 ræður næstu þrjár vikurnar viðsvegar um landið. Ríkisstjórarn- ir í hverju einasta ríki og þing- jatn mikilvæg og mörg endurbóta- lög verið afgreidd á jafn stuttum tíma á þingi Bandaríkjanna. Wilson fékk ekki að vera lengi í friði. Fyrst hófst ófriður við Mexikó. Vildu margir auðmenn Ameríku vinna landið og leggja það undir Bandaríkin, en Wilson reis öndverður gegn kröfum þeirra, og er það honum mest að þakka að Mexikó er enn þá sjálfstætt ríki. Svo kom ófriðurinn mikli, og Bandaríkin urðu brátt eina stór- veldið, sem sat hjá. Wilson viður- kendi þegar hafnlokun Englendinga sem löglega samkvæmt alþjóðar- rétti. Hinsvegar leyfði hann vopn- uðum þýzkum kaupförum að taka kol í amerískum höfnum og leggja út þaðan, til þess að eyðileggja sjóverzlun Englendinga. Varð út úr þessu hvortveggja nokkur reki- stefna. Afskifti Wilsons af ófriðn- um byrjuðu þó fyrst fyrir alvöru þegar þýzkir kafbátar tóku að sökkva farþegaskipum aðvörunar- laust. Hann viðurkendi kafbáta- hernaðinn með þeim skilyrðum, að

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.