Tíminn - 30.11.1918, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.11.1918, Blaðsíða 3
TIM I N N 239 • Nýjar bsekiii*. Milli tvegjgja ©ída, skáldsaga úr þjóðlífinu :: :: :: eftir Arthur Sewett. Verð: kr. 3,50. :: :: :: C5róö& etúlkan, saga eftir Charles Dickens. :: :; :: :: :: :: Verð: kr. 2,00. :: :: :: :: :: :: Þessar bækur eru hvor annari betri og skemtilegri bæði að stefnu og etni. Fást hjá bóksölnnnm. gákaverzins Signrjéns Jónssonar, Reykjavik. Nýjar bæknr: Sig. Heiðdal: Hræður I........................kr. 5,00 H. G. Wells: Land bandingjanna og aðrar sögur — 2,00 Hukla: Tvær sögur.............................— 3,00 Fást hjá bóksölum. Bókaverzluii Arinbjarnar Sveiiibjarnarsonar. eitt hið allra versta (að undan- skildu því í fyrra). — Væri þó alt þolandi ef Katla hefði setið á sér. En það gat hún ekki, og er sú bölvunin beiskust, sem kemur úr þeirri áttinni. — Manstu Tími góður, það sem eg sagði i síðasta erindinu sem eg flutti í Rvík? — þar sem eg mintist á Surt, sein svæfi undir jöklinum og spirna kynni bráðum í fjallið svo að það nötraði. Mér fanst eigi vanþörf á að minna ungu kynkvísiina á hætt- una, sem liggur í landi. Mér finst altaf sem eg (og þjóðin öll) standi á glóðum. En mér sýndist unga kynslóðin ekki því lík, sem þá hættu hefði í huga, eða annan háska. — »Það var íyrirtaks er- indi« og »það var ágætt erindi«, sögðu tveir fulltíða menn við mig, þegar eg gekk út úr salnum. Ann- ar þeirra er roskinn þingmaður, hinn er borgari í höfuðstaðnum. En þingmaðurinn bætti við þessu: — »En þeir komu fæstir sem þurftu að heyra þetta«.. Og þó var fult húsið, Þess vegna minni eg þig á þetta, Timi góður, að einn mætur maður úr þinni sveit (en ungur) lét sér fátt um finnast þetta erindi og mælti á þá leið, að sundurlaust hefði verið og ekki svo samið sem þráðfastri list sæmdi. — Blessaður góði! eg er ekki œlið að hugsa um listina fyrst og fremst. Þegar það efni er tekið fyrir, sem er gagnsmuna efni, þá er að leggja aðal áhersl- una á það, sem blasir við í þeirri átt — átt gagnsmunanna. Þá er það að gera, að benda á nauð- synjaefnin og gera það með þeim orðum, sem þróttur er í, svo at- hyglin verði vakin. Önnur list en sú list málsins á ekki heima í þessháttar erindum. — Og nú vaknaði surtur gamli — eldjötuninn, vatt af sér jökulfeld- inum og spirnti í fjallið. Mælt er enda mistókst hún algerlega. Sárið frá 1870 var ekki gróið. Frá upphafi skoðaði Vilhjálmur England sem aðalóvin Þýzkalands. Gerði hann aldrei neina tilraun til þess að komast í bandalag við það. Hann gerði óteljandi tilraunir til þess að komast í samband við riki víðsvegar um heim, en til Englendinga sneri hann sér ekki. Hann lét hatur sitt á Englandi oft í Ijósi, varð það Þýzkalandi til hins rnesta ógreiða eins og nærri má geta. Sérstaklega eru fræg orðin afskifti hans af viður- eign Búa og Breta. Árið 1895 gerði enskur foringi, dr. Jameson að nafni, herhlaup inn í Transwaal, en beið ósigur og var tekinn höndum. Brá þá Vilhjálmur skjótt við, og sendi Krúger Transwaalforseta skeyti og óskaði honum til hamingju með sigurinn. Reiddust Englendingar þessu ákaflega og varð kanzlarinn þýzki að taka í taumana og miðla málum. En Vilhjálmur vildi nú bæta fyrir þetta glappaskot, og þegar að niðdimt hafi orðið um hádag- inn í höfuðstaðnum. Skyldi sú stund eigi verða minnisstæð flest- um? Vér þurfum að bera um- hyggju fyrir morgundeginum hérna. Og búast æ við illu — því miður. Það vildi eg sagt hafa siðastliðið vor. Og þá vissi eg það að vér »stóðum á glóðum«. Hér hefir aska fallið yfir sveit- ina en ekki til mikilla muna. Von- andi er nú afrokið og yfirgengið það harðasta bæði úr lofti og jörðu. Sú frétt kemur norðan úr Grímsey, að þar hafi nú í haust hlýnað mjög í sjónum. Eftir því ætti vestanstraumur, suðrænn, að vera kominn norður fyrir landið. Og þá er líklegt að loftið hlýni bráðum. Nú þyrfti góður vetur að koma, því hey eru bæði ill og lítil. Og þó að miklu hafi verið fargað, mun þó vera sett djarft á veturinn. Wíða hafa sinulönd verið Búastríðið mikla hófst 1899, sneri hann sér til enska sendiherrans og bauð Englandi »plan« yfir hernaðinn, sem hann og herfor- ingjar hans höfðu samið. Sagði keisarinn að ef því yrði fylgt, myndu Bretar vinna skjótan sigur. Tilboðinu var auðvitað ekki tekið, en það varð til þess að Botha og aðrir helztu höfðingjar Búa mistu alt traust á Þýzkalandi og hafa orðið verstu fjandmenn þess sið- an. Lik óhamingja fylgdi pólitík keisarans í Austur-Asíu. Hann skoðaöi Japana fyrst sem eins- konar lærisveina Þýzkalands, og vildi koma sér vel við þá. En árið 1898 kúgaði hann Kína til þess að láta af hendi bafinarbæinn Kiautscliau. Varð sá bær brátt miðpunktur fyrir þýzka verzlun í Kyrrahafslöndum og blómgaðist mjög. En Vilhjálmur var altaf jafn ógætinn. Borgin liggur beint á móti Japan og er einkar vel fallin til að gera þaðan árásir. Lét Vilhjálmur nú vígSirða borg- ina og gera þar öfluga herskipa- höfn og sendi sterkan beitiskipa- slegin og þær stöðvar, sem lélegt gras gefa. Það hey reynist vafa- laust illa. Og fóðurbætir fæst of lítill, til þess að jafna skakka- fallið. Bezt er síldarmélið, eftir því sem mér hefir reynst, síldin er óhollari, hvort sem hrái veldur eða of mikil selta. Naumast mun um lýsi að tala. Enda er svo vand- farið með það, að naumast er með því mælandi. Á lýsinu hafði eg tröllatrú, meðan eg reyndi það lítið. En því meira sem eg hefi gefið það, því verri raun hefir það gefið mér. — — Bækurnar koma á markaðinn, töluvert af rómana-rusli þýddu m. a. Þess var nú þörfin brýnust, eða hitt þó heldur. Á þessum dýrtíð- artímum mundu tímarit vor, blöð og frumsamdar bækur nægja þjóð- inni. Eimreiðina hefi eg séð, þessa heimkomnu. Þar er bezt ritsmíð eftir Lárus H. Bjarnason um sam- flota austur. Var Japönum nú nóg boðið, urðu þeir hræddir við veldi og ágang Þjóðverja og treystu á allan hátt bandalag sitt við Englendinga. Þannig bættist enn eitt voldugt ríki í tölu óvina Þjóð- verja. Frh. Látinn er nýlega á Ósi við Akranes, Lárus Björnsson, áður bóndi og barnakennari, faðir Björns bónda á Ósi og Ingólfs skipstjóra á Skildi. Lárus heitinn var inesti sæmdar og dugnaðarmaður, hverj- um manni góðfúsari og grandvar- ari í orðum og athöfnum, óvenju- lega fróður og lesinn, skemtilegur í viðræðu og mesta prúðmenni. Banámein hans var krabbamein. Yíðir seldi afla í Englandi ný- lega fyrir 4700 sterlingspund. Katla. Það var missögn að Katla hefði byrjað aftur að gjósa. Hún mun ekki hafa gosið síðan tyrstu dagana í þessum mánuði. bandsmálið. Hann kann að rita, án þess að flækja lesendur sína í skrifstofu-flækjustýl, bæði nú og fyrri. Annað er ekki í þessu hefti Eitnr. sem kveður að. Eg finn ekki púðrið í kvæðinu sem nafni minn hefir þýtt eflir Tennyson, þó að það sé auðvitað boðlegt. Efnið er svo fjarlægt okk_r, að það fer að mestu leyti fyrir ofan garð vorn og neðan. Ritstjórinn ritar læsilega um páfadóminn á mið- öldunum. Eg lasta það ekki. En hvað höfum vér með alt þetta að gera, sem nú er ritað um Lúter og þau efni? Eg bið að hafa mig afsakaðan! Og Skírnir þurfti að tolla í tískunni — tala um Lúter. Hon- um verður að fyrirgefa það, sök- um ágælra ritgerða í þessum ár- gangi eftir Bjarna Jónsson (Annað líf) og Sigurð Guðmundsson (Um Njálu). Tímaritin eiga að flytja ritgerðir, sem eggja til umræðn og kalla þá fram á ritvöllinn, sem ritfærir eru. En þó er það svo, að blöðin þegja um þær (nema helzt ritgerðir um samvinnumál). Mér þykir það undarlegt og nærri því ómenskulegt, að blaðarnennirnir skuli þegja fram af sér aðrar eins ritgerðir og þær sem eg nefndi eða þá ritgerð dr. Sig. Nordal um Snorra Sturluson í fyrra. Svo margt er vel sagt og skarplega at- hugað í þessum ritgerðum og svo margt orkar á hinn bóginn tví- mælis, að rétt væri að rökræða þau mál. Til þess eru blöðin, að ræða um málefnin, ekki síst þau, sem timaritin flytja um veiga- miklar ritgerðir. Ef ritstjórarnir treysta sér ekki til þess, eru þeir naumast vaxnir þeim vanda, sem þeir takast á hendur. En ef þeir nenna því ekki, eru þeir menn að minni.-------- Norðanáttin bylur á bænum mínum og brimið freyðir úti fyrir Sandinum. Kuldinn smýgur gegn- um mig, læsir sig fram í fingur- gómana, svo að eg legg frá mér pennann. — Guðm. Friðjónsson. Yeikindin eru nú svo mikið farin að minka hér í bænum að flest er nú aftur að færast i eðli- legt horf. Þó munu ekki aðrir skólar enn teknir til starfa en kvennaskólinn og kennaraskólinn. Gert ráð fyrir að mentaskólinn hefjist upp úr helginni, en í barna- skólanum verður varla kent fyrir jól, vegna þess að enn mun all- langt þess að bíða að allir sjúkl- ingar þar verði albata. Skipaferðir. B o t n í a fór í gær til Kaupmannahafnar. — Búist við að S t e r 1 i n g fari af stað í hring- ferð á þriðjudag. — B o r g fór til Englands þann 24. þ. m. Kaffl. Bærinn hefir verið lengi alveg kaffilaus. Kom nú með Gullfossi síðast og var skamtað 1 kg á mann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.