Tíminn - 06.02.1919, Blaðsíða 2
30
TlMIN N
um til þess að verja ísland fyrir
!asti« þeirra, eins og fyrir skömmu
var fullyrt á prenti af manni, sem
kunnugur var i Norður-Dakota —
íslendingum og nokkrum hluta ís-
lendinga í Winnipeg — en ókunn-
ugur öllum öðrum Vestur-tslend-
ingum.
Satt er það að vísu að eg kynt-
ist sárfáu af þvi fólki, og kom alls
ekki í bygðir íslendinga I Banda-
rikjunum, en eg á bágt með að
skilja það að landar vorir í
Bandaríkjum hugsi og tali öðru
visi um Island en tslendingar i
Canada. Hitt þykír mér trúlegt, að
komi maður í bygðir íslendinga
vestan hafs og finni að öllu og
lasti alt að fyrra bragði, sem þeim
er orðið þar kært, að þeir svari
þá til sjálfsvarnar: »Ætli það sé
nokkuð betra hjá ykkur á íslandi?«
og úr því geti svo orðið »hörð-
ustu stælur«, en þá er sökin meiri
hjá ónærgætnum og skilnings-
snauðum gesti en hinum.
Það er ekki til neins að svara
mér því, að lítt sé mark takandi
í þessu máli á ræðum manna i
samkvæmum þar sem verið sé að
fagna boðnum gesti frá tslandi,
þá snúi sparihliðin ein að gestin-
um og alvörulaust skjall bljómi
í eyrunum* því að eg byggi alls
ekki skoðun mina um íslenzka ætt-
jarðarást vestra á slíkum ræðum.
En með leyfi ritstjórans langar
mig til að segja hér frá nokkrum
dæmum, senneg vona að allir ó-
hlutdrægir telji allgóðar sannanir
fyrir ættrækni þeirra.
Eg var staddur á íslendingadeg-
inum 2. ágúst í Winnipeg þar sem
saman var komið mikið fjölmenni
tslendinga (yfir 2000) bæði úr
Winnipeg og grendinni. Flutti eg
þar stutta ræðu, eftir beiðni for-
stöðunefndarinnar, og mintist þá
meðal annars á væntanlegt sjálf-
stæði tslands. Sagði eg þá eitthvað
Friður á jörðu.
Jafnskjótt og heimsstyrjöldin
hófst heyrðust raddir, sem héldu
því fram, að þetta stríð yrði og
ætli að vera það síðasta, sem háð
væri meðal mentaðra þjóða. Síðan
hafa merkir stjórnmálamenn með-
al allra stórþjóðanna oft og einatt
látið í ljósi þá skoðun, að umfram
alt, yrðu menn að finna upp ein-
hver ráð til þess að tryggja heims-
friðinn.
Nú er friðarfundurinn mikli tek-
inn til starfa og eitt af aðalátrið-
unum og á stefnuskrá hans er að
tryggja frið á jörðu og koma í
veg fyrir að nokkur veruleg stríð
geti átt sér stað í framtíðinni.
Fað er í fyrsta sinn, sem stjórn-
málamenn allra helztu stórþjóð-
anna koma ..saman til þess að ræða
það mál í fullri alvöru, en þó
hafa áður verið gerðar nokkrar
tilraunir til þess að koma á fót
varanlegum alþjóðafriði.
Franskur maður, La Croix að
á þá leið, að vænt þætti mér um
danska fánann ýmsra hluta vegna,
en þó hlakkaði eg til að mega vona
að gela siglt undir íslenzka fánan-
um er eg sneri heimlciðis aftur frá
New-York til íslands. En um leið
og eg lauk við þá setningu, kvað
við svo mikið og langvint lófa-
klapp hjá áheyrendum að eg varð
að bíða stundarkorn til þess að
geta lokið ræðu minni.
Eg heyrði þá, eins og raunar
oft endranær, að Vestur-íslendingar
höfðu lifandi áhuga á sjálfstæðis-
málum vorum. Hinu get eg bætt
við, þótt það komi ekki þessu máli
beinlínis við, að mér fanst oft
kenna hjá þeim óþarflega mikils
kala til Danmerkur. En það eru
vafalaust gamlar leyfar héðan að
heiman frá þeim tíma er vestur-
farir vorn mestar og sveitafólk
vort, sem vestur fór, hafði ekki
annað af Dönum að segja en mis-
jafna sambúð við fáeina einokun-
arkaupmenn danska.
Einu sinni þegar eg ætlaði að
fara að flytja erindi um ísland i
íslendingabygð og margt fólk var
saman komið, kom roskinn barna-
kennari í sveitinni til mín og sagði:
»Eg ætla að biðja þig að dvelja nú
mest við björtustu hliðar íslands«.
»Hversvegna biður þú um það ?«
spurði eg.
»Af því«, sagði hann, »að það
er svo áríðandi að unga fólkið,
sem aldrei hefir fsland séð, fái sem
allra fegurstar hugmyndir um gamla
landið okkar«. — Ekki var hann
að hugsa um að litilsvirða ísland.
Á islenzkt heimili í Winnipeg
kom eg einhverju sinni með fleiri
gestum og var þar slödd stúlka al-
veg nýkomin frá íslandi. Þegar eg
fór, varð mér samferða íslending-
ur, sem dvalið hefir lengi þar i
borginni. Hann sagði við mig:
»Eg heyrði undir eins að þessi
stúlka vár nýkomin að heiman«.
nafni, er jafnan talinn faðir friðar-
hreyfingarinnar. Hann skrifaði ár-
ið 1623 bók um það mál, og kom
með þá tillögu, að stofnað yrði í
Feneyjum alþjóðaþing, og skyldu
allar þjóðir Norðurálfu senda þang-
að fulltrúa. Álti það að tryggja
frið og verzlunarfrelsi og miðla
málum milli þjóðanna.
Þessi tillaga bar engan beinan
árangur, en nú var þó farið að
ræða málið. Fimlíu árum síðar
skrifaði þýzki spekingurinn Leib-
nitz um friðarhugmyndina og kom
fram með líkar tillögur og La
Croix, en því bætti hann við að
páfinn og þýzk-rómverski keisar-
inn skyldu vera forstöðumenn og
verndarar friðarþingsins. Var þetta
hið mesta óhapparáð, því allir
mótmælendatrúarmenn snerust á
móti því, og þorðu ekki að eiga
mál sín undir dómi þess þings,
sem stjórnað væri af aðalhöfðingj-
um kaþólskunnar.
Árið 1789, samtímis því sem
stjórnarbyltingin mikla hófst á
Frakklandi, kom hinn frægi enski
hagfræðingur Jeremy Bentham.fram
»Á hverju heyrðirðu það ?« spurði
eg-
»Eg heyrði það á blessaða ís-
lenzka hreiminum sem hún hafði«,
sagði hann. Ekki var hann hrifinn
af enska hreimnum, sem flestir fá
ósjálfrátt, er lengi dvelja með ensku-
mælandi fólki.
Um það leyti sem eg dvaldi
vestur í svonefndum Vatnabygð-
um í Sackalchewan fór lítill dreng-
ur íslenzkur úr einu íslenzka þorp-
inu þar út í sveitina sér til skemt-
unar. Þegar hann kom aftur, sagði
hann mömmu sinni, að það hefði
verið fjarska fallegt í sveitinni.
»Á, var það, var þar nokkuð
fallegt?« sagði mamma hans.
»Já, mamma«, sagði drengurinn,
»það var ljómandi fallegt, alveg eins
og á íslandi!« Drengurinn hafði
aldrei séð ísland, en orð hans
’sýndu hvernig hann hafði heyrl
talað um það.
Eg var á ferð einu sinni í Nýja
íslandi með ungum manni, sem
var fæddur vestra en hafði ált is-
lenzka foreldra, er nú voru bæöi
dáin. Tal okkar barst að því hve
Þjóðverjar, búsettir í Canada, ættu
erfilt , aðstöðu þegar yerið væri að
kveðja þá í ótriðinn, og sagði eg
að það væri líklega áþekt því eins
og ef ísland hefði lent i ófriðnum
þjóðverja megin og svo væru land-
ar okkar vestan hafs kvaddir til
að berjast gegn íslandi.
»Við hefðum allir heldur látið
skjóta okkur en að fara í þeim
erindum«, sagði hann, — og sagði
það rólega og blátt áfram, eins og
það gæti ekki verið neitt álitamál.
— Hann hafði auðsjáanlega ekki
vanist neinum 'kulda til íslands.
Eg gæti talið upp mörg svipuð
dæmi, en skal ekki þreyta lesend-
urna með þvi. En eg vona að
þetla sé nóg til að sannfæra efa-
blandna, að Veslur-íslendingar eru
fúsir til að mæta oss á miðri leið
með nýjar nppástungur í málinu,
sem voru miklu fullkomnari, en
hinar fyrnefndu. Hann lagði til að
Öll ríki álfunnar skyldu senda einn
til tvo fulltrúa á ráðstefnu, sem
alt af skyldi sitja, og jafnframt því
skyldi stofnaður alþjóðadómstóll,
til þess að útkljá öll deiluefni milli
rikjanna. Fyrst skyldi ráðstefnan
taka málin til meðferðar, og ef
ekki næðist samkomulag, skyldi
dómstóllinn kveða upp dóm um
þau, og skyldu stjórnir allra ríkja
skuldbinda sig til að hlýða úr-
skurðum hans.
Tímarnir voru ekki vel fallnir
fyrir friðarstarfseini, allar tillögur
í friðsamlega átt druknuðu í blóði
stjórnarbyltingarstriðanna. Fað bar
heldur engan árangur, þótt Kant,
mesti heimspekingur þeirra tíma
tæki til máls, sem fulltrúi friðar-
hugmjndarinnar.
Kant skrifaði 1795 bók unn æ-
varandi frið (Zum ewigen F^iede).
Aðalefnið í henni var, að fyrst
þyrftu einstaklingarnir að læra að
beygja sig fyrir vilja heildariunar,
og þá væri fyrst möguleiki til þess
ef vér reynum til að brúa Iiafið
héðan að heiman,
Sigurbjörn Á. tiislason.
Málalok.
Orðabókarmálið er gott sýnis-
horn af þvi hversu peningasýkin
gegnsýrir flest þjóðmál hér á landi.
Það er ómótmælanlega sannað að
byrjun verksins var gerö til að
veita manni atvinnu eða öllu held-
ur eftirlaun. Sömuleiðis að alt sem
sá maður gerði var gagnslaust.
Jafnvel þau lýti á sýnishorni því
er birtist, að slík bók hefði varia
verið i húsum hæf, fyrir fráleitum
smekkleysum. Að þessum manni
fráföllnum er annar gamal) maður
settur á föst laun til að vera
undirmaður við orðabókina — ber-
sýnilega ellistyrkur lika. Fegar
bent er með rökum á þessi mis-
smiði, og að úr þeim verði ekki
bætt nema með því að fela for-
ustuna viðurkendum dugnaðar-
manni, sem hefji verkið úr þeirri
niðurlægingu sem það var fallið í
— og leysi það af hendi — þá er
eins og stífla sé tekin úr vatns-
falli. Árásargreinum rignir niður.
Svart er sagt hviVt. Gamla pólitik-
in, andvana fædda orðabókin, er
hvítþvegið af allri synd. Og öll
viðleitni höfð til að bægja hæfasta
manninum frá að vinna verkið.
Að eins einn af þessum mönn-
um reynir að rökræða málið. það
er hr. H. H. i síðasta tbl. Timans-
Með því að gera nokkrar athuga-
semdir við grein hans er því svar-
að, sem svaravert er.
1. Að orðabókin er orðin að
þrætuepli er ekki þeim að kenna,
sem vildu fá dugnað og starfsþrek
að orðabókinni, heldur elli- og
að hin einstöku ríki færu að beygja
sig fyrir vilja mannkynsius og
draga úr ofstækisfullum kröfum
valdagirni og ráðríkis.
Allar þessar tilraunir áttu sam-
merkt í þvi, að þær voru hugsanir
viturra og lærðra manna, sem
stóðu utan við hringiðu stjórn-
málanna. t*ær höfðu því lítif áhrif
á allan fjölda manna. En nú fórn
að koma upp aðrar aðferðir sem
miðuðu að því, að sannfæra fólkið
um, að stríð væru ósamboðin sið-
uðum þjóðum, og hægt væri að
koma i veg fyrir þau.
Árið 1815 var hið fyrsta friðar-
félag stofnað í Boston með þess-
um tilgangi. Breiddist þessi hreyf-
ing fljótt út meðal ensku mælandi
þjóða. Cobden og John Bright,
brautryðjendur hinnar frjálsu verzl-
unar, voru aðaltalsmenn friðar-
stefnunnar á Englandi, um miðbik
síðustu aldar og 1843 var hinn
fyrsti friðarfundur haldinn í Lund-
únum. Komu þangað friðarvinir
frá ýmsum löndum.
Loks var sett á stofn friðarskrif-
stofa í Bern i Svisslandi árið 1891»