Tíminn - 06.02.1919, Blaðsíða 4
32
TÍMINN
hönd á margt og gerði alt vel. —
Listgefnina málti oft sjá. Rétt fyrir
aldamótin 1900 smíðaði Guðm.
líkingu af gömlu torfkirkjunni á
Stóra-Núpi, var það fyrir miili-
göngu Brynjólfs hróður hans, en
gerð fyrir forngripasafnið. Þótti
líkingin góð og var hann beðinn
að gera aðra og urðu þær að lok-
um þrjár. Það þótti Guðm. ilt, að
fyrsta og lakast gerða líkingin er
hér á forngripasafninu, en hinar
seldar til útlanda, sú síðasta á
Parísarsýninguna.
Guðmundur var greindur vel,
glaðlyndur, gestrisinn og ræðinn
við gesti sína enda fjölfróður, —
hann hafði aldrei að umtalsefni
framkomu náungans, lét sig ann-
ara mál litlu skifta, var laus við
öfund, leitaði aldrei eftir uppgripa-
gróða, en lagði áherzlu á að á-
vaxta vel sitt pund, hann skifti
sér lítið af sveitamálum en fylgd-
ist vel með um landsmál.
Guðmundur bjó allan sinn bú-
skap á Baugstöðum. Þau hjón eign-
uðust 6 börn, dóu 4 þeirra ung
en 2 synir náðu fullórðins aldri,
Siggeir, dáinn 1. des, 1918 og Páll
sem enn er á Baugstöðum.
Guðmundur dó af heilablóðfalli 6.
febrúar 1918. Það er ekki ósenni- I
legt að Guðmundur hafi verið á
skakkri hyllu í lífinu, og svo mun
honum hafa fundist sjálfum. En
um það er ekki að fást, því það
hafa svo margir orðið að þola.
Og hvað sern um það er, þá virð-
ist Guðmundur hafa leyst hlutverk
sitt vel af hendi. Er því nú lokið
og hann kominn yfir landamærin,
en minning liann lifir í þakklátum
hugum eftirlifandi samferðamanna.
Siggeir, sonur Guðmundar var
fæddur í Haga 10. júní 1879, og
inni. Englendingar komu fram með
ákveðnar tillögur um að minka
herbúnað á sjó og landi, en full-
Irúar Þjóðverja neituðu harðlega
að taka þátt i því. Náðist því
ekkert samkomulag í þeim efnum.
Nokkru síðar reyndu Englendingar
að semja við Þjóðverja um að
báðar þjóðirnar skyldu fresta ber-
skipasmíði eitt ár, en það fór á
sömu Ieið. Þjóðverjar neituðu.
Loks var ákveðið að halda friðar-
fund sumarið 1914, en þá var
stríðið komið, og varð þvi ekkert
úr því fundarhaldi.
Ekki heíir því árangurinn orðið
mikill af þessari friðarstarfsemi.
Þó hafa nokkur gagnleg alþjóða-
lög verið samin um meðferð særðra
í ófriði og um hjálparslarfsemi. En
aftur á móti hafa flest þau lög sem
samin hafa verið til þess að banna
notkun á ómannúðlegustu vopnum
og vígvélum, verið brotin og aö
engu höfð nú í stríðinu. Friðarfélög-
in héldu áfram starfi sínu, og :!
öllum iöndum var unnið kapp-
samlega að því að vekja þjóðirnar
til meðvitundar um nanðsyn heims-
friðarins. En allir friðardraumar
hurfu eins og ský fyrir vindi þegar
var hjá foreldrum sinum alla tíð.
Svo virðist oft sem minna liggi
eftir unga menn en raun er á.
Veldur þvi hve um munar smiðs-
höggið. Siggeir á söguna stutta
en eftirtektarverða. Hann ólst upp
hjá foreldrum sínum, Slrax þegar
kraftar leyfðu tók hann að bæta
jörðina og húsakynnin. Sást það
snemma að Siggeir var ósérhlíf-
inn, vildi altaf vera þar sem mest
á reyndi og hættan var mest, Var
þetta ekki fyrir fordildar sakir
heldur af eðlishvöt. Meðan Sig-
geir var enn innan við tvítugt, var
afli mjög tekinn að þverra fyrir
Loflsstaðasandi, en hann haíði
verið aðal lífsviðurværi bænda þar
um slóðir, landbúnaðurinn hins-
vegarlítill og bágborinn, Voru horf-
urnar því óglæsilegar, og vildi
Guðmundur þá, sem sá hvað að
fór, að þeir flyttu til Reykjavíkur.
Lagðist Siggeir á móti því, kvað
leitt að yfirgefa gamall ættaróðal,
og þótt það væri rýrt og erfitt, þá
mundi þó mega bæta það, ekki
hlýddi að allir flýðu erfiðleikana,
einhver juði að vera þar sem erf-
itt væri, væri það enginn vandi að
gera gott úr góðu. Á þessu hugs-
unarliáttur erindi til ungu kyn-
slóðarinnar, því bann ber vott um
stöðuglyndi sem á virðist bresta,
og trú á sigri yfir erfiðleikunum,
Enda lét S iggeir ekki Ienda við
oröin tóm, hann fórnaði sér fyrir
hugsjón sína og er kominn langt
með að fullkomna framkvæmd
hennar er hann fellur frá. Sig-
geir var enginn augnabliksmaður,
hann alheimti ekki dagtaunin að
kveldi. Hann var atkvæða verk-
maður, vandvirkur og mikilvirkur,
enda var hann óefað mestur jarða-
bótamaður í Stokkseyrarhrepp síð-
ustu 10—15 árin. Hann hafði mik-
inn áhuga fyrir öllum framförum
þjóðarstolt og víglöngun altók menn.
Það má teljast mjög vafasamt
að friðarfundinum takist að finna
upp ráð, sem hindri strið fram-
vegis. Ekki skortir deiluefni milli
ríkjanna og stolt þjóðanna hefir
löngum staðið í vegi fyrir því að
þær vilji beygja sig fyrir úrskurði
gerðardóms. Bardagalöngunin er
mönnunum meðfædd og duglegir
æsingamenn geta sjálfsagt á öllum
tímum talið þjóðirnar á að neita
krafta sinna og sækja rélt sinn
með vopnum. Þó að nú verði gerð
öfiug tilraun, til þess að koma á
fót varanlcgum friði, þá er bezt að
vera ekki of bjartsýnn. Það er
engin ástæða til þess að ætla, að
bardagaeðli mannanna breytist, að
þeir verði svo löghlýðnir og rétt-
látir, að þeir verði jafnan fúsir til
þess að brjóta crdd af oflæti sínu,
og láta óvilhallan dómstól dæma
um mál sín í staðinn fyrir að beita
hnefaréttinum. Mennirnir hafa
reynst að vera villidýr og það er
engin ástæða til þess að ætla að
þeir verði nú að englura.
H. Hallgrímsson.
verklegum og andlegum, var and-
lega vel gefinn hafði sérlega góðar
námsgáfur, hann var örlyndur og
meirlyndur. Trúhneigður þó ekki
bæri á því á yfirborðinu.
Siggeir giftist* 10. nóv. 1905,
Kristinu dóttir Jóhanns Hannes-
sonar frá Tungu og lifir hún
mann sinn ásamt 5 börnum. Ekki
vildi Siggeir þó taka við búi
föður síns að þvi leyti að vera
talinn fyrir, hann vildi láta föður
sinn hafa sómann af verkum sinum
taldi sig altaf vinnumann, sjmdi
með því hvað hann var laus við
metnaðargirnd og sérplægni.
Hann var góður eiginmaður og
umhyggjusamur faðir, lét hann
sér ant um að öllu sem hann hafði
yfir að ráða liði vel, bæði mönn-
um og skepnum. Hans er sárt
saknað af vinum og vandamönn-
um og þeir niunu altaf minnast
hans með þakklæti fyrir samvinn-
una og stóru og vel unnu verkin
í þarfir þeirra og ókomna tirnans.
Siggeir dó 1. desember 1918
var að reka fé frá sjó, hefir að
líkindum dotlið og dáið af byllunni.
Ktmnugur.
Ur skeytum,
— Frakkar komnir ausluryfir
Rín.
— Mælt að jafnaðarmenn vilji
gera prins Max af Baden, fyrver-
andi kanslara, að forseta þýzka
sambandsríkisins.
— Indverji einn á nú sæti í
brezka ráðaneylinu, Sinha að nafni.
— Frá París er símað að stór-
veldin fimm hafi samþykt stofnun
þjóðabandalags. Aðalgrundvöllur-
inn er samkvænat tillögum Banda-
ríkjamanna, en í mörgum mikils-
verðum atriðum farið eftir tillög-
um Breta. Wilson forseti, Robert
Cecjl lávarður og Smuts hershöfð-
ingi vinni í sameiningu að því að
semja reglur um gerðardóma og
um það, hvernig hegningu verður
komið við með viðskiftaeinangrun,
brjóti einstök ríki samþyktir banda-
lagsins.
— Brezka rikið mun ætla sér
að hafa eítirlit með járnbrauiar-
flutningum öllum þar í landi t%ö
árin næstu eftir endanlega fíiðar-
samninga.
— Fyrsta vöruflutningaferðin í
lofti var farin í gær. Flutningar
þessir áttu sér stað mifli Folkestone
á Englandi og Ghent i Belgíu,
— Dönsku sjómannafélögin hafa
i hyggju að krefjasl skaðabóta af
Þjóðverjum fyrir ijón af völdum
kafbátahernaðarins.
Haraldnr Níelsson prófessor
flutli um helgina fyrirlestra um
langvinn áhrif úr ósýnilegum heimi
og endurtekur þá nú um miðja
viknna.
Fréttir.
Látin er nýlega hér í bænum
frú Jakobína Thomsen, ekkja
Gríms Thomsens skálds á Bessa-
stöðum.
Gnllfoss er nú á heimieið frá
Vesturheimi.
Verðlækknn, í framhaldi af |>ví
sem áður hefir verið skýrt frá rnn
hið hvikula kjötverð í Vísisdálk-
um, má geta þess, að j gær lækk-
aði verðið úr 330 kr. í 310 kr.
Hvað kemur næst?
Látinn er á Akureyri 27. f. m.
Sumarliði póstur, 79 ára að aldri.
Brnni. Aðfaranótt 4. þ. m. brann
enn hús á ísafirði. Fólk komst
nauðulega úr eldinum.
Björ® Þórðarson, settur skrif-
stofustjóri á 1. skrifstofu, hefix
verið skipaður til þess að dæma r
saurlífismálunum. — Sig. Lýðsson
cand. jur. hefir verið skipaður tif
þess að rannsaka mál stjórnar-
ráðsins gegn Sigurjóni Sigurðssyní
trésmið úfc af bygging Stjórnar-
ráðshússins.
Kaffisalan. Út af liinum hiægi-
legum ummælum eins blaðs hér í
bænum, um að landsverzlunin hafi
gert sig seka í keðjusölu, er hún
tók kaffið sem síðast kom til
Ianclsins, af Iveim heildsölum, má
geia þess, að þetta var gert ein-
ungis til þess aö geta skift kaffinu
sem jafnast um alt land, svo að
allir fengju jafnt af kaffinu, en
ekki viðskiftamenn þessara heild-
sala einir, enda var um íeið tekið
fyrir að farið væri að »spekulera«
með kaffið.
Prcntyjllur þessar voru í aogl.
frá Hljóðf. Rvikur í síiasta blaði.
Gluntarm kosia 9,50 (ekki 2,50),
Norges- Melodier og, Danmarks
Melodier kosia 3,25 bindið (ekkt
425).
Tfir moblam.
Biblíufastur AmeHkumadur eánn
hefir vakið eftirteki á þvi sein hér
fer á eftir; Vopnahléð var samið
á elleftu stundu, hins ellefta dags,
hins dlefta mánaðar í árinu, En.
í hinni elleftu bók biblíunnar, ell-
efta kapítula, ellefta versi, standa
þessi orð: xSökuin þess að þú hefir
farið svo að ráði þínu og eigi hald-
ið sáttmálnnn við mig, né skipanir
þœr, er eg fgrir þig lagði, þá mun
eg rifa frá þér konungdóminn og fá
hann i hendur þjóni þinumtt. —
Ræður að líkindum hvar Ame-
ríkumaðurinn muni ætla, að orðin
muni eiga við.
Ritstjóri:
Trygg'vl ÞórtaallBSon
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjan Gutenberg.