Tíminn - 10.05.1919, Qupperneq 4
124
TIMINN
Hönningstods formanns tilrauna-
stöðvarinnar á Forus. Það eru því
góðar vonir um að þetta komist á,
og verður fróðlegt að vita hvernig
til tekst.
Að gera tilraunir með slíkar
vélar er dýrt og eg tel það ofur-
eíli og óþarft fyrir Búnaðarfélag
íslands eða íslensku stjórnina, að
geta slíkar tilraunir heima á ís-
landi. Einstakir íslenskir menn
eða félög, mega ekki kaupa vél-
arnar til reynslu; þeir verða að fá
vélar sem full vissa er fyrir að við
eigi, og gagn sé í. Gæti ekki kom-
ist á samvinna í þessu máli milli
islensku og norsku stjórnarinnar?
Gæti ekki ísl. stjórnin eða Búnað-
arfélag íslands snúið sér til norsku
stjórnarinnar og farið þess á leit
að vera við tilraunirnar riðin. —
Og þá að senda mann til tilraun-
anna. Sjálfsagt mót því að taka
þátt í kostnaðinum.
Yrði þá við kaup tilraunavél-
anna að taka tillit til hvaða kröf-
ur íslendingar og ísl. staðhæltir
gera til slikra véla. A Jaðrinum
er það grjótið, en á íslandi þúf-
urnar sem mest eru til meins.
Noregi 23. febr. 1919.
Arni G. Eyland.
framleiiir ali, sem til aktýgja lýiur,
og margi, sea til reiiskapar heyrir.
Hefi nægar birgðir fyrirliggjandi, svo sem: 4 tegundir
aktýgi, kraga, klafa (bogtré) og allskonar ól-alar og járn,
sem selsl lauslega, alt til búið.
Klyfja-töskur, hnakk-töskur,- hesta-höft, taum-beisli, allskonar
ólar tilheyrandi reiðskap, beislis-stengur, ístöð, svipur o.m. 11.
Alt smíðað úr besta efni sem fæst, og vinnan svo
vönduð sem unt er.
Gangið inn á Laugaveg 67, áður en þið festið kauj)
annarsstaðar.
Kaflýsing lijá bændum. —
Mæling á vatni, upplýsingar um
kostnað og annað er lýtur að raf-
stöðvum stórum og smáum önn-
umst við.
Skriíið okkur og biðjið um upp-
lýsingar. Við svörum tafarlaust.
H.jf. Rafmagnsfélagið Hiti og Ijós.
Vonarstræti 8. Reykjavík.
Frá 1. maí og þangað til nú
hafa engin höft verið á um flutn-
ing.
Það er orðið stutt til þings og
væri það hið æskilegasta að þing-
ið gæti skorið úr um þetta.
Pantanir utan af landi afgreiddar fljótt, því alt er
tillniið.
Iníið talsímann og biðjið uiii np. «48 A.
F*réttir.
JBaldviii Sinarsson.
Laugaveg 67. Aktýgjasmiður. Reykjavík.
Klæða búð
Grudm. Bi aruasonSxi*
Aðalstr 6.
Tíðin. Skifti um til hins betra
um siðustu helgi og verið hlýrra
þessa viku, en varla verður það í
næstu viku, þótt vel viðri, að farið
verður að setja kartöflur í garða.
Aflabrögð eru góð sem af fréttist.
Vonir um að harfís sé ekki mik-
ill nærri landi.
hefir langfjölbreyttast úrval af fatáefnum, útlendum og innlendum.
Saumastofa fyrir karla- og kvenfatnað. — Verðið hvergi lægra.
sem öldungis vissu og hagað við-
skiftum sínum eftir því. Enda mun
enginn ávæningur hafa heyrst af
því, þangað til samningurinn gekk
úr gildi, að stofnað myndi til nýs.
Nú er sá orðrómur á lofti að
bandamenn fari fram á n57jan
samning, sem áskilji þeim for-
kaupsrétt a. m. k. að sumum ís-
lenskum afurðum, gegn sama verði
og boðið er í þær annarsstaðar.
Er það augljóst að það mjmdi
verða mikið haft á íslenskri versl-
un.
Menn eiga bágl með að skilja
hvað þessu geti valdið og vonast
eftir að málið verði vandlega íhug-
að af hálfu íslenskra stjórnarvalda,
áður en gengið er að slikum samn-
ingi.
Nýr samningur?
Verslunarsamningur íslands við
bandamenn gekk úr gildi 1. þ. m.
Er nú enginn samningur í gildi.
Rar eð stríðuin er lokið og langt
komið ineð friðarsamninga, gerðu
menn sér hinar bestu vonir um
að þær kringumstæður, sem gerðu
samninga nauðs^mlega í lyrra,
væru ekki lengur til. Menn töldu
víst að ekki yrði samið aftur.
Bandamenn myndu ekki fara fram
á það. Menn hafa bygt á þessu
embættisfærslu, og síst i Árnessýslu.
En »Kansellí«-andinn er enn þá
lögfestur í stjórnarráðinu, einkum
og sér í lagi viðvikjandi veitingum
dómara og sýslumannaembætta.
Og samkvæmt lionum var töluvert
erfitt, að hafna Páli, frá að síað-
fesla veðbókarvottorð og afrita skjöl
fyrir sýslumann Árnesinga. Pannig
leit skrifstofustjóri nú á, og svip-
aða skoðun hafa fleiri lagamenn
tátið í ljósi, út frá áðurnefndum
forsendum. Og að líkindum mun
almannarómur viðurkenna, að
meðan það er ekki talin höfuð-
synd að veita llalasýslu, Húna-
vatnssýslu og Árnesþing, eins og
gert hefir verið nú i síðustu skiftin,
þá sé Páll Jónsson nokkurn veg-
inn viðunandi »íullmektugur« fyrir
slikan yfirmann. Sig. Jónsson var
óánægður með þessa ráðstöfun,
en taldi sig ekki hafa rétt til, að
brjóta gamla stjórnarvenjn, á á-
byrgð annars manns.
Guðm. Eggerz lofaði skrifslofu-
stjóra því, að fara austur, þá undir
eins, taka við sýslunni af Magnúsi
Gíslasyni, halda sýrslufundinn og
setja »fullmektugan« á laggirnar
við skrifarastörf þau, sem trúa átti
lionum fyrir. Guðm. Eggerz efndi
ekki þelta loforð, og fór hvergi,
bar við illri færð á fjallinu. Magnús
Gislason stýrði því sý'slufundi. En
í fundarlokm kemur Páll austur,
og munu Árnesingar hafa búist
við, að hann ætli að vera þeirra
yfirvald. Bregður þá sýslunefnd við,
heldnr aukafund, kýs sér vara-
oddvita og álvktar síðan, að nefnd-
in skuli öll segja af sér.
Meðan þessir atburðir gerðusl
eystra, varð stjórnin þess vör, að
Guðm. Eggerz hafði ekki efnt heit
sín, um að rækja sjálfur þann lilut
sýslumannsstarfsins.sem ófært haíði
þólt að fela Páli. Og er um þetta
var vandað við Guðmund, brást
hann reiður við, og þverneitaði
að gera nokkuð af skyldustörfum
sinum í Árnessýslu fyr en seint i
vor eða sumar. Par með var fallin
burtu sú einasta átylla, sem verið
hafði fyrir setningu hins »fullmekt-
uga«. Guðm. Eggerz var þá tilkynt,
að fyrir brigðmælgi hans og aðra
óviðeigandi framkomu í þessu máli
væri afturkölluð heimild hans til
að nota Pál Jónsson til að gegna
nokkru starfi viðvíkjandi Árnes-
þingi. Samtimis tókst stjórninni
að fá Porstein Þorsteinsson frá
Arnbjarnarlæk til að taka við sýslu-
mannsembættinu af Magnúsi Gísla-
syni.
Af greinargerð þessari er það
einsætt, að óreglan í Ár-nesþingi
er gamalt mein, margar yfisjónir,
þar sem almenningur, stjórnin og
hlutaðeigandi yfirvald eiga sam-
eiginlega skuid að gjalda. Þar að
auki er óreiða þessi ekki nema ein
grein á hinu rolna tré íslenskrar
embættisfærslu. Mun þar engin
varanleg umbót fást fyr en »Kan-
sellift-veitingarnar eru algerlega
brotnar á bak aftur. — Þjóðin á
heimtingu á, að stjórnin veiti em-
bætti Iiœfasta manninum, sem völ
er á, án þess að taka minsta tillit
til nokkurs annars. En sú stjórn
á heimtingu á þvi, að þjóðin timi
að borga vipnn slikra manna,
svo að unt sé að halda þeim i
þjónustu landsins.
Það væri vel, ef mál þetta yrði
Groetlies-ljóð. Nýlega eru komin
út »Ljóð eftir Goethe« þýdd á ís-
lensku. Hefir Alexander Jóhannes-
son séð um útgáfuna og er hún í
líku sniði og Schillers-Ijóðin, sem
hann gaf út um árið. Guðmundur
Gamalíelsson forleggur.
AV! Hafið þér gerst kaupandi
að Eimreiðinni?
Ritstjóri:
Tryggri PóriiallBson
Laufási. Sími 91.
Prentsmiðjan Gutenberg.
til að kenna þjóðinni, þinginu og
stjórninni, að finna nýjar og betri
leiðir, í embættamálinu, heldur en
farnar hafa verið hingað til. Það
er enginn sá, sem ekki heíir eitt-
hvað á samviskunni. Jafnvel sýslu-
nefnd Árnesinga er ekki fullkom-
lega hafin yfir mannlegan fallvalt-
leika. Það sýndi meiri hlulinn í
Ólafsvalla-sölunni.
Máli þessu, hvorki þeim þætti,
sem hér er um að ræða, né skipu-
lagi embættaveitinganna yfir höfuð,
mun nærri lokið. Mestu skiftir,
að endirinn verði góður, og má
vænta þess, ef allir aðilar vilja
læra af sýslunni, og hverfa frá
óvenjum þótt gamlar séu.
Vélritunar-kappinót var háð hér
í bænum í vikunni, og vann fyrstu
verðlaun Eggert Briem, sonur Páls
heitins amtmanns, ritaði hann 651
villulaus orð á 15 minútum.