Tíminn - 17.05.1919, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.05.1919, Blaðsíða 1
TÍMINN . að minsla kosti 80 blöð á ári, kosiar 5 krónur árgangurinn. AFGREIDSLA i Reykjaoik Laagaveg 18, simi 286, át um land i Laufási simi 91. III. ár. Reykjavík, 17. maí 1919. -39. blað. „jjáran blakka" V / - ./ Hugmyndir manna í vesturhluta Norðurálfu, um Bolchevicka virð- ast vera að smábreytast að ýmsu leyti. Þegar menn fara að fá nokk- urn veginn réttar sagnir, fara menn að skilja ástandið og geta fremur getið sér til um framtíðina. Óttinn við Bolchevicka hefir verið einhver öruggasti bandamað- ur þeirra, og hann hefir vilt mönnum sýn. Sá ótti er nú mjög að hverfa. Þótt kenningar þeirra hafi vakið miklar byltingar í lönd- um bandamanna, þá gera menn sér nú bestu vonir um að það jafn- ist á friðsamlegan hátt, og þannig, að verkamenn fái kjör sín bætt að mjög miklu leyti samkvæmt þeim kröfum, sem þeir gera. Á Þýska- landi virðist veldi Bolchevicka ná- lega algerlega brotið á bak aftur, sömuleiðis á Ungverjalandi. Rúss- land er eilt eftir og þó ekki nema nokkur liluti þess. Og nú heyrast mjög ólíkar raddir og áður um framtíð veldis þeirra þar. Það var mjög umtalað mál fyrir nokkrum mánuðum, fyrst eftir að vopnahléð var samið, að banda- menn m^mdu friða Rúskland með því að leggja landið undir sig með herafla. Bæði vegna Rússlands og vegna annara þjóða, til þess að »stjórnarfarsveikin« bærist ekki til þeirra. Retta varð ekki að ráði. Og það er nú öldungis fullvíst að banda- menn senda ekki her manns til þess að leggja það undir sig og breyta stjórnarfarinu. Um miðjan síðastliðinn mánuð hélt Lloyd George merka ræðu í parlamentinu enska og víkur að þessu máli. Féllu orð hans meðal annars á þessa leið: Við megum ekki hafa bein af- skifti af innri stjórn annara landa. Þótt við værum andstæðir keisara- dæminu rússneska, þá höfðum við ekki rétt til þess að senda her til Rússlands til þess að steypa keis- aradæminu. Og, þótt við séum sannarlega fullkomlega ósamþykkir þeim gruódvallaratriðum sem hin núverandi stjórnarfarstilraun á Rússlandi hvílir á, þá réttlætist það ekki af því, að við hrindum «kkar eigin landi út í það stór- kostlega hernaðarfyrirtæki, að bæta stjórnarfarið á Rússlandi. — Rúss- land váíri land, sem væri mjög hægt að ráðast inn í, en mjög erfitl að leggja undir sig til fulls. Ollum myndi hrjósa hugur við, er þeir heyrðu, hversu ógurlega mann- margan her þyrfti til þess að gjör- sigra Rússland. Og hvað tæki svo við, hvað ætti að gera við landið að því loknu? Það mundi setja Stóra-Bretland á höfuðið fjárhags- lega, að gera út her til þess og að reka herferðina til enda. Hann endaði með þessum orðum: »Ef við færumst í fang þessa herferð til Rússlands, væri það hin mesta heimskuathöfn sem nokkur stjórn gæti gjört«. — Eitt af stærstu timaritunum í Bandaríkjunum, hefir nýlega látið einn af starfsmönnum sinum hafa tal af fjórum frægustu Rússum, sem nú dveljast í útlegð, þeim: Sergíusi Sazonov, sem var utan- ríkisráðherra Rússlands, þá er stríðið hófst, og því einna mest manna riðinn við upphaf striðsins — Lvoif prinsi, sem var fyrsti forseti rússneska lýðveldisins, eftir að byltingin hófst. — Korff bar- óni, sem var fyrsti fulltrúi rúss- neska Jýðveldisins á Finnlandi — og Nikulási Tchaykovsky, forseta lýðveldisins á Norður-Rússlandi. Ber þeim öllum saman um megin- atriði og ekki að undra, þótt þeir séu beiskyrtir um ástandið og horfði með sársauka á þá óum- ræðilegu eyðingu, sem á sér stað í ættlandi þeirra. En einna eftirtektaverðast í um- mælum þeirra er það, að það hljóti að fara að rofa til, svona geti ekki staðið lengi. Bolchevick- isminn sé afkvæmi styrjaldarinnar og muni líða undir lok um leið og fullur friður kemst á. í friði geti hann ekki þrifist. Enn hafi Bolchevickar stjórnina einungis vegna þess, að þeir einir hafi vopn. Fimm hundruð manns, búnir ný- tísku morðvélum, geti með nægri grimd og hörku kúgað fimmtíu þúsundir vopnlausra manna. í fyrstu hafi Bolchevickar fengið smá-bændur með sér með því, að bjóða þeim upp á, að skifta á milli sín landi stórbændanna og aðalsmannanna. En þegar bænd- urnir sjá, að það tekur við, að þeir tá ekkert fyrir afurðir sinar, þær eru teknar traustataki handa hinni nýju yfirstétt, sem ekkert vinnur og ekkert vill vinna, þá snúast þeir á móti hinum nýju blóðsug- um og böðlum. Líkt sé farið um margar aðrar stéttir. Hinir nýju herrar á Rússlandi séu þeir, sem engu höfðu að tapa en alt að vinna. Peir séu að fá alla þá á móti sér, sem eitthvað vilja vinna, sem vilja eiga heimili, sem vilja frið og lög í landi. — Með því að aðhyllast margar rétt- ar skoðanir í orði haíi þeir kastað ryki í augu manna. í framkvæmd- inni gerðu þeir ekki annað, en að lifa á forða þeim, sem fyrri kyn- slóðir hafa safnað. t*eir gerðu ekk- ert annað en að eyða. Forðinn er að verða búinn. Þá sé veldi þeirra búið. Það falli niður af sjálfu sér. Það deyi eins og kertaljós, þá er Ijósmetið er þrotið. í engu þjóðfélagi geti það geng- ið, nema stundar-langt, að fram- leiða ekkert, að leggjast í leti og eyða því, sem sparað hefir verið. Bolchevickisminn á Rússlandi mun deyja út, ekki fyrir innrás voldugs hers Bandamanna, það myndi þvert á móti veita hreyf- ingunni nýtt ljósmeti, hann mun sjálfur verða sér að bana. En þvi lengur, sem þess verði að bíða, því erfiðari verði viðreisn Rússlands, því að þess meira verði búið að eyða af arfi feðranna, bæði fjármunum og fólki. Brauðið. Eftir Halldór- Vilhjálmsson skólastjóra. Brauð er barnamatur, segir gam- alt máltæki. En brauðið, sem við erum nú að borða daglega, er ekki barnamatur, það er naumast mannamatur. Lítum á brauðsneið- ina í sárið eftir brauðhnífinn. Þar er tréflísum, fleiri millimetra löng- um, þétt raðað um alla sneiðina. Um starj fossanejníar. Sumarið 1917 kom fossamálið verulega á dagskrá hér á landi. Erlent félag, sem náð hafði eignar- og leigurétti á mörgum helstu afl- lindum hér á íslandi, bað um leyfi til að mega reka hér stóriðju. Sumir þingmenn vildu undir eins opna dyrnar fyrir auðfélaginu, og leyfa því öll þau sérréttindi sem það bað um. Aðrir vildu fortaks- laust neita. »Tíminn«. lagði það til, að félaginu væri ekki neitað, en máljð hins vegar rannsakað. Þetta var vitanlega hin eina heilbrigða aðstaða, og hún sigraði í þinginu fyrir aðgerðir Framsóknarflokks- ins. Þá um haustið var skipuð hin fræga fossanefnd. Þingflokkarnir þrír munu hafa sama sem ákveð- ið þrjá mennina af fimm. Fram- sóknarfl. Svein Ólafsson í Firði, Heimastjórnarfl. Guðm. Björnson landlækni. Og fyrir hönd Sjálfst.- manna afréð Bjarni frá Vogi að Hvað er þetta eiginlega? Líklega hefir byggi verið blandað saman við rúginn, og eru þetta þá bygg- agnir. Skoðum mjölið. Gult, flísa- rnikið, mjög gróft, lítið hveiti, og litlum svörtum örðum bregður fyrir. Hvað er nú það? Máski einhver drýgindi, svo sem malað illgresis- fræ eða svampetin korn. Mjölið líkist meira hrati sem erlendis er notað til skepnufóðurs, en mannamat. ísland er brauðlaust land. Það þarf því árlega að flytja inn korn til matar, og er það ekkert smá- ræði sem inn er flutt. 1915 voru fluttar inn tæpar 13 milj. kg. af korni fyrir 4.300.000 kr. (Innkaups- verð að viðbættum flutningskostn- aði tií landsins.) Komu þá um 150 kg. á hvern mann 1 landinu er kostuðu um 50 kr. Sama ár kostaði dagfæði skóla- pilta hér á Hvanneyri 62 aura eða 226 kr. yfir árið. Kornið verður því 1ji—V* hluti fæðisins eftir verði, en eftir næringargildi verður það V3—í/s af öllum mat okkur tslend- inga, þegar ætla má, að eitt kg. af korni sé nægjanlegt fullorðins manns fæði á dag. Þrátt fyrir þennan mikla korn- innflutning, sem mestmegnis er kol- vetni, vantar okkur þó stórkost- Iega auðmelt kolvetni til þess að fæða okkar sér holl og ódýr. í inn- lendum fæðutegundum, t, d. kjöti og fiski, eru aðal næringartegund- irnar eggjahvíta og fita (sölt). Við ganga í nefndina, þó að Faust- þýðing hans og grískukenslan við háskólann hlyti einhvern baga af þeirri ráðstöfun. Stjórnin mun í raun og veru eigi hafa ráðið nema þeim tveim »sérfræðingum«, sem síðast var bætt í nefndina. Jón Þorláksson átti að leggja til verk- fræðisþekkinguna, en Guðm. Egg- erz lagavitið. Nefndin kaus sér sjálf formann, og hlaut landlæknir vandann. Mun Bjarna hafa þótt, sem fleiri í nefnd- inni væru færir um að bera þá byrði, en fékk ekki að gert. Kaup nefndarmanna mun hafa orðið 15 kr. á dag, meðan unnið var. Það var hóflegt kaup utanbæjarmönn- um, sem dvöldu hér í bænum eingöngu nefndarinnar vegna. En fyrir Reykvíkingana þrjá, Guð- mund landlækni, Bjarna og Jón. sem höfðu nefndarstarfið í • hjá- verkum, án þess að fella niður aðra vinnu, var þessi kaupgreiðsla óhæfilega há. Það var öllum mönnurn vitan- legt, að nefndin átti að rannsaka fossamálið í heild sinni, svo að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.