Tíminn - 05.07.1919, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.07.1919, Blaðsíða 2
222 TÍMIN N Eftir nokkrar umræður bar fundarstjóri upp tillögur nefndarinnar í þessum málum, og voru þær samþyktar með öllum greiddum at- kvæðum gegn einu. 9. Fossamálið. Framsögumaður Jónas Jónsson. Lagði fram tillögur nefndarinnar og reifaði málið. Lagði áhersluna einkum á þrjú atriði: Að ekki mætti veita nema einu félagi leyfi til orkuvinslu í stórum stíl fyr en reynsla fengist um afleiðingar og áhrif á aðra atvinnuvegi. Taldi einsætt að slík félög yrðu að bera almennar gjaldabyrðar til þjóðþrifa sem aðrir framleiðendur. Lagði eindreigið með því, að tvö þing og kosningar á milli þyrftu til að samþykkja sérleyfi til stór- virkjunar. 10. Skattamál. Frammsögumaður Páll Jónsson kennari í Einars- nesi. Lagði fram tillögur nefndarinnar og gerði grein fyrir ástæðum þeim sem lægju til grundvallar fyrir áliti nefndarinnar. Taldi hann rétt að stefnt yrði að því að afnema með límanum tolla af matvöru og annari nauðsynjavöru, en taka tekjur laudssjóðs með hækkandi sköttum af tekjum og stóreignum, er safnast hafa á hendur einstakra manna undanfarin ár. Einnig með verðhækkunarskatti af löndum og lóðum er hækka í verði án tilverknaðar eiganda. í tilefni af tillögum þessum og framsögu þeirra urðu miklar um- ræður og ýmsar athugasemdir komu fram við tillögurnar, og að lok- um ákvað fundarstjóri að visa breytingatill. til nefndarinnar og fresta atkvæðagreiðslu um málið. Launamál. Framsögumaður St. Stefánsson bóndi á Varðgjá. Lagði fram stutta tillögu um að hverju þjóðin ætti að stefna i launakjör- um starfsmanna sinna. Taldi rétt að gera vel við þá og í hlutfalli við tekjur annara Iandsmanna. Eftir stuttar athugasemdir, var tillagan samþykt í einu hljóði. Fundi frestað til næsta dags. Fundur settur aftur þann 27. kl. 81/* að morgni og þá tekið fyrir að ljúka þeim málum sem áður hafði verið frestað. 1. Landbúnaðarmál. Framsögurnaður allsherjarnefndar, Jakob H. Lindal, flutti tillögur nefndarinnar í landbúnaðarmálum, sem nú höfðu tekið nokkrum breytingum, voru þær síðan bornar upp til atkvæða og samþyktar í einu hljóði. 2. Bankamál. Taldi framsm. J. H. Lindal nauðsyn á að Lands- bankinn væri efldur og fjölgað útbúum. Einnig taldi hann að stofna þyrfti landbúnaðar- og húsabyggingabanka á samvinnugrundvelli, og þyrfti það að vera sérstakur banki, en eigi brot af Landsbankanum. Voru tillögur nefndarinnar samþyktar í einu hljóði. 3. Byggingar- og heilbrigðismál. Tillögur allsherjarnefndarinnar, sem viku í ýmsum atriðum nokkuð frá fyrri tillögum í því máli, sam- þyktar í einu hljóði. 4. Mentamál. Sömuleiðis. 5. Skattamál. Sömuleiðis. Birtast hér í einni heild ályktanir fundarins: Mentamál. í. Að frœðslumálalöggjvfin verði vandlega endurskoðuð. 2. Að ríkið veili ríflegan stgrk til að setja á stofn nokkra vandaða heimavistarskóla fgrir börn í sveitum. 3. Að bœta kennaraskólann svo að hann fullnœgi þeim kröfum, sem gera verður til góðrar kennaramentunar. í. Að koma á fót 2—3 góðum unglingaskólum í sveitum í likingu við Eiðaskólann, og einum húsmœðraskóla. 5. Að stgðja að því, að landið gefi út vandaðar þgðingar úrvals- rita og kenslubœkur, og selji bœkurnar með vœgu verði. 6. Að veita nokkrum efnilegum stúdentum árlega stgrk tíl sérfrœði- náms erlendis. Landbúnaðarmál. Að efta Búnaðarfélag íslands með fjárframlögum til þess að það geti: 1. a. Beist fgrir því, að jóðurbirgðajélög á samvinnugrundvelli verði stofnuð sem viðast um landið, og haft í þjónuslu sinni mann er vinni að úibreiðslu fóðurbirgðafélaga og gefi leið- beiningar um tilhögun og framkvœmdir. , b. Að það geti beist fgrir að verja öll nothœf býli fgrir egði- leggingu af náttúrunnar völdum svo sem af sandfoki, vaina- ágangi o. fl. c. Siarfað að rannsóknum þeim og tilraunum er nauðsgnlegar eru til þess, að hœgt verði að siofna ngbgli, þar sem rcelct- anleg jörð er fgrir hendi og önnur nauðsgnleg skilgrði. d. Innleilt og endurbætt nauðsgnlegar landbúnaðarvélar innan húss og utan. e. Stutt félagsskap iil búnaðarumbóta i jarðrœkt og kvikfjár- rœkt o. fl. og haft í þjónuslu sinni nœgilega marga sérfróða menn — ráðunauta — í helstu greinum búnaðarins til þess, að annast undirbúning stœrri verklegra framkvœmda og aðrar almennar búnaðarleiðbeiningar. f. Lagt áherslu á tilraunir i jarðrækt og kvikfjárrœkt og unnið að þeim í sambandi við tilraunastöðvarnar, bœndaskólana og einslaka bœndur, er sérstaklega vœru iil þess hœfir. g. Stgrkt menn til verklegs náms erlendis, og innanlands á þeim stöðum, sem helstu verklegar framkvœmdir fara fram.' 2. Að taka skógrœktarmálið til gagngerðrar rannsóknar og leggja kapp á, að koma þar á meiri og heppilegri framkvœmdum en undanfarið. 3. Að stgrkja stœrri verklegar framkvœmdir i stórum stgl, ef sér- stakar ástœður eru fgrir hendi. k. Að efla bœndaskólana og koma á fót við annanlworn þeirra Iramhaldskenslu í gmsum sérgreinum búnaðarins, svo sem: um meðferð landbúnaðarvéla, um jarðrœktartilrannir, um slörf eftirlitsmanna o. fl. Ráðunautum Búnaðarfél. íslands sé meðal annara falið að hafa kensluna á hendi. 5. Að regna eftir föngum að koma í veg fgrir verkafólksskort í sveilunum og koma á fót ráðningarskrifstofum. 6. Ad koma á maii á fóðurbœti. Sjávarútvegsmál. l. Að efta sjómanaaskólann og auka kröfu til verklegrar kunnáttu skipstjóraefna. 2. Að veita Fiskifélagi íslands fé til frœðslu meðal sjómanna í fjölmennustu veiðistöðvum og sjóþorpum landsins, svo sem með bókasöfnum, fgrirlestrum og námskeiðum, og einkum um það, hversu samvinnufélagsskapur mœtti sjómannastéttinni að gagni verða á fjölmörgum sviðum, eigi síður en landbœndum. 3. Að hraða bgggingum vita og sjómerkja sem mesi. h, Að auka og bœla eflirlit með útbúnaði og traustleika fiskiskipa og bregta samábgrgðarlögum þeirra frá 1909 í haldkvœmara horf. 5. Ad koma sem fgrst á fót veðurathuganastöð. 6. Að veita ríflega fé til landhelgisvarna. Bankamál. 1. Að efla Landsbankann. 2. Að fjölga útbúum Landsbankans. 3. Að stofna fasteignabanka á samvinnugrundvelli, sem veiti heni- ug lán til landbúnaðarframfara og húsabggginga. Verslnnarmál. Að efla samvinnumentun í landinu. Að setja skgrari lagafgrirmœli en nú eru um gjaldskyldu samvinnu- félaga til almennings þarfa. Að landið reki einkasölu með einstakar vörutegundir, svo sem: a. Vörur, sem eru eða líkur eru til að lendi í höndum einokun- arhringa, t. d. olíu, kol og meðöl. b. Rúg og rúgmjöl, á þann hátt að það jafnframt verði bjarg- ráðatrggging ef harðindi bera að höndum. Samgöngnmál. Að rannsaka hafnir og lendingarstaði umhverfis landið, og stuðla að endurbólum á þeim með stgrk af landsfé, gegn ríflegum fjárframlögum lxlutaðeiganda. Að auka og bœla strandferðir og gœta þess að skipin séu búin björgunartœkjum og veita stgrk til flóabáta. Að landssljórnin láti verkfrœðing ákveða vegakerfi, með sérstöku tilliti til notkunar vetrarferða, út frá höfnum og akfœrum lands- sjóðsvegum og veiti fé að hálfu legli til lagninga aðalbraulanna svo ört sem framlög koma á móti frá hlutaðeigendum. Að setja lög er heimili sgslum og sveitum að gera samþgktir um vegagerð. Að landssjóður kosii lagningu og viðhald á heiðar- og fjalla-vegum og stœrri brúm. Að umsjón á viðhaldi allra landssjóðs- og sýsluvega sé falin vega- málastjóra og hafi hann sér iil aðstoðar sérstaka menn í hverju héraði, er skipaður sé samkvœmt tillögum hans. Að tekjur sgslusjóða verði auknar með tilliti til vegaviðhaldsiris. Að auka og fullkomna liraðskegtasambönd og simakerfi landsins. Að koma belra skipulagi á póstgöngur og fjölga þeim að miklum mun. Skattamál. ^ 1. Stefnt sé að því að a/nema tolla af nauðsynjavörum en auka tekjur landssjóðs. a. Með hækkandi skalti af miklum tekjum og stóreignum bœði einstaklinga og hlutafélaga. b. Með mikið hœkkuðum erfðaskatti eftir fjárhœð og fjarskgldleika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.