Tíminn - 12.07.1919, Síða 4

Tíminn - 12.07.1919, Síða 4
232 T I M ^N N Heildsala. Smásala. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. Stærsl og fjölbreyttast úrval af reiðtýgjum, aktýgjum, og öllu tilheyrandi s.s. allskonar ólum, beislum, töskum o. fl. Klyftöskurnar orðlögðu. Af járnvörum: Beislisstangir, úr járni og nýsilfri, munnjárn, taumalásar, ístöð og allskonar hringjur, einnig svipur, keyri, hestajárn, o. m. fl. — Ennfremur stærri og smærri tjöld úr ágætu efni, vagna-yfirbreiðslur, fisk- ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðulvirki, plyds, dýnustrigi, hringjur, beislissiangir, istöð, taumalásar, keyri, leður, skinn o.fl. iérstaklega er mælt ined spadalinöKkiim enskum or- úlenskum. Stöðug viðskifti í öllum sýslum landsins. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega. Bj'rjunarviðskifti verða undantekningarlítið stöðug viðskifti. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. Heildsala. E. Kristjánsson. Smásala. aflýsing fyrir kaupstaði. Yið tökum að okkur að gera mælingar á vatni, áætla og byggja rafstöðvar fyrir kaupstaði, hvort heiclur með vatns- eða mótor-afli. Sé ekki um vatnsafl að ræða, mælum við með Diesel-mótorum, sem eru olíusparastir allra olíuvéla. Skrifið eftir tilboðum og upplýsingum, sem veitast öllum ókeypis. Hf. Haímagíisíél. Iliti & Ljós Sími 176 B. Vonarstræti 8. Pósthólf 383. ^iinueli tll tafoliar. Minnihluta nefndarálit fossa- nefndar, sem Tíminn leyfði sér að prenta upp, hefir farið sigurför um landið. Hvaðanæfa af landinu heyrast raddir sem andmæla vatns- ráninu. En hvergi eru þær raddir háværari en úr Dalasýslu og Ár- nessýslu. Kjósendur Bjarna frá Vogi og Einars Arnórssonar virð- ast einráðnir i því að láta ekki sannfærast af þeim vuísindalegu uppgötvunum«, sem þingfulltrúar þessara héraða hafa gert um eign- arrétt á vatnsorku. Málstaður meiri hlutans í valns- ránsniálinu er nú bersýnilega von- laus, því að þeir fáu þingmenn, sem kynnu að hafa stutt meiri hlutamennina af flokksfylgi eða persónulegum ástæðum, fara alls ekki að gera það nú, þar sem þjóðin snýst svo ótvírætt gegn meiri hlutanum. Pað er ofboð skiljanlegt að meiri hlutinn og hans fámenna stuðningssveit sé gröm við minni hlutann, og það blað, sem borið hefir kenningu hans út um landið, með svo greinilegum árangri. Það er sagt mannlegt að reiðast og þá líklega að hefna sín. Og hefndartónn er í ísafold, fyrsta tölublaðinu, sem kaupmenn gefa út, í grein um fossamálið, þar sem tilgangurinn er auðsær: Að sverta Svein í Firði fyrir að leyfa að birta minni hluta álitið, og ala á tortrygni gegn Tímanum. Dylgj- að um að blaðið sé í tjóðurbandi erlendu fossafélaganna, af því hann mótmælir vatnsránskenningunni. Hvorugt þetta atriði kemur eig- inlega við fossamálin eins og flestir munu sjá. En úr því ísafold byrj- ar taflið með þessum leik á skák- borðinu, þá er ekkert til fyrirstöðu að gera sömu skil dylgjum og á- legri, af þvi að einstöku sýslur hafa svo lítið um vegamál að fjalla. Að vísu er það sannfæring mín, að með þessu verði að eins sett ný bót á gamalt fat. En maður er nœstum hættur, að þora að vœnta noklcurs fullkomnara i löggjafar- málum þjóðarinnar. Helstu niðurstöður mínar eru þessar: 1. Landsjóður hætti að meslu akvegabyggingum, eftir ákvörð- un um gildandi vegalaga, þegar vegirnir eru fullgerðir, sem nú eru ákveðnir; þó sé smáum vegaköflum bætt við, til að jafna þann misrétt, er einstöku héruð urðu fyrir, vegna lag- anna. 2. Breyting á vegalögunum skal fara í þá átt: a. Að landsjóður leggi að eins fram fé að hálfu, móti bér- uðum og hreppum, til bygg- inga akfærum vegum eftir sveitum; og láni héruðum fé til vegalagninga, með góðum kjörum. lygum vatnsránsmanna eins og röksemdum þeirra og »vísindaleg- um uppgötvunum«. Pví að alt er á sömu bókina lært á bænum þeim. Verður ádeila þessi kruiin til mergjar í næsta blaði. J. J. Syknrleysið. Framh. gtemar um það kemur i næsta blaði. b. Landsjóður leggi einn alla þjóðvegi milli héraða, og akfæra vegi yfir heiðar, milli bygða. c. Landsjóður byggi allar brýr á aifaravegum (þjóðvegum) og akfærum sýsluvegum. 3. Að almannafé sé eigi veitt til ófullkomnari vega, en þeirra, sem eru hækkaðir malarvegir eða steinlagðir. 4. Að þjóðvegir milli héraða séu lagðir þar, sem hentast þætti síðar að byggja járnbrautir. Vegastæðin séu fyrirfram könn- uð, með hliðsjón af því. 5. Landsjóði beri viðhaldskyida á öllum brúm, þjóðvegum og akvegum á heiðum uppi. — Sýslusjóðir kosti viðhald á akvekum landsjóðs í héruðun- um, og ásamt hreppunum við- hald þeirra akvega, er hvoru- tveggju leggja, að hálfu við landsjóð. Vegamálastjóra sé falin stjórn á viðhaldi vega. 6. Lög og ákvarðanir um tekjur sýslusjóða og gjaldskyldu til Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sem fiægastur er íslenskra tónskálda, dvelst nú hér í bænum. Ætla þeir að stofna til samsöngs í félagi hann og Páll ísólfsson og eru að æfa söngfólkið. Skurðgraí'an marguintalaða er nú komin frá Vesturheimi og verður væntanlega unnið með henni eystra í sumar, við áveituskurðina. þeirra, séu endurskoðuð og ákveðið: a. Að tekjarnar megi auka einkum með hækkun á gjaldi af ábúðarhundruð- uni. b. Að tekið sé hundraðsgjald af jarðeignum, eftir virð- ingarverði þeirra að nýju mati, og hámark þess á- kveðið. — Jarðagjöld þessi greiðast til hlutaðeigandi sýslusjóða. Þessum tillögum vísa eg til al- þingiskjósenda í heild sinni, til athugunar og undirbúnings vega- málunum í framtíðinni, þegar nú- verandi löggjafarfulltrúar eru búnir að stöðva sterkustu ófriðaröldurnar á þjóðmálasviðinu. Baldursheimi 19. mars 1919. Pórólfur Sigurðsson. Ual»lvin Einarsson aktýgj asmiður. Laugaveg 67. Reykjavík. Sími: 648 A. Kaupakona. Ung og rösk stúlka óskar eftir kaupavinnu á góðum sveitabæ ekki mjög íjarri Reykjavík, að eins fyrir ágústmánuð. — Báðar ferðir fríar. — Tilboð um vistina sendist afgr. Tímans fyrir 25. júlí. Vatnsránið og 2, þm. Árnesinga. Þingmálafundagerðir drífa nú að hvaðanæfa. Skal hér að eins getið einnar tillögu, sem samþykt var með öllum greiddum alkvæðum á þingmálafundi við Ölfusárbrú 29. júní, að viðstöddum og upp úr ræðu Einars Arnórssonar: »Með því að réttur einstakra manna til eignar á fossum og vatns- afli hér á landi er fullkomlega við- urkendur bæði af réttarmeðvitund almennings og einnig af löggjöf vorri og landsstjórn, skorar fund- urinn á þingmenn Árnesinga, að beita sér fyrir því, að vatnsráns- kenningunni svonefndu verði hrundið á alþingi, korni hún þar annars fram«. Hér er glögt og skipulega til orða tekið, og gefst nú kjósendum í Árnessýslu fljótlega á að líta, hversu þingmenn framfylgja þess- um yfirlýsta kjósendavilja og munu þeir sérstaklega gefa því auga, hversu 2. þingmaður þeirra, Einar prófessor Arnórsson, greiðir at- kvæði í málinu. Fréttir. Tíðin. Brá til norðanáttar og þurks í gær. Hefir mjög lítið sprottið undanfarið hér syðra vegna kulda, en á Austur- og Norðurlandi hafa verið óvenjumiklir hitar. Sláltur er byrjaður alment hér um slóðir. l’eninganiál landbúnaðarins. í næsta blaði byrjar að koina út næsta fróðleg og merkileg grein um það efni, eftir Böðvar Bjarkan bankagjaldkera á Akureyri. Verð- ur hún því næst sérprentuð. Prestar. Síra Vjgfús Pórðarson á Hjaltastað hefir, fengið veiting fyrir Eydölum, og síra Tryggvi Kvaran fyrir Mælifelli. — Um Landeyjaþing sækir síra Sigurður Jóhannesson á Tjörn á Vatnsnesi. AV! Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni? Ritstjóri: Trygrgrvi Þórhallason Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.