Tíminn - 19.07.1919, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.07.1919, Blaðsíða 4
240 TÍMINN Heildsala. Smásala. Söðlasmíöabúöin Laugavegi 18 B. Sími 646. Stærst og fjölbreyttast úrval af reiðtýgjum, aktýgjum, og öllu tilheyrandi s.s. allskonar ólum, beislum, töskum o. fl. Klyftöskurnar orðlögðu. Af járnvörum: Beislisstangir, úr járni og nýsilfri, munnjárn, taumalásar, ístöð og allskonar hringjur, einnig svipur, keyri, hestajárn, o. m. fl. — Ennfremur stærri og smærri tjöld úr ágætu efni, vagna-yfirbreiðslur, fisk- ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðulvirki, plyds, dýnustrigi, hringjur, beislisstangir, ístöð.taumalásar, keyri,leður,skinno.fl. Sérstaklega er mælt meö spaöalinökkum enskum og íslenskum. Stöðug viðskifti í öllum sýslum landsins. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega. Byrjunarviðskifti verða undantekningarlítið stöðug viðskifti. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646. Heildsala. E. Kristjánsson. Smásala. venjast, jafnvel í hans eigin vöru- birgjum. Sannleikurinn er sá, að aðsókn- in námskeiðsins í vetur, sýndi alt annað en það, sem andstæðingarn- ir vilja vera láta. Það var seint auglýst. Ótrúlegir erfiðleikar bæði að ferðast innanlands og þá ekki síst að koma sér fyrir í Reykjavík. Svo kom innflúensan til bæjarins, mánuðinn áður en námsskeiðið tók til starfa, og hættu allmargir við að koma vegna þeirra sönnu og ýktu frásagna, sem bárust út um alt land af ástandinu hér i bænum. Bæði af þessu og fleiri sólarmerkjum má ráða það, að eigi muni skorta aðsókn að skóla Sambandsins, enda nú gerðar ráð- stafanir til að hafa fullkomið hús- rúm og mörg önnur aðstöðu hag- ræði, síst lakari en í hinum eldri skólum hér á landi. Af hverju skyldi nú stafa mis- munurinn á tillögum Collins og ísl. kaupmannablaða? Annar legg- ur til að samvinnumenn afli sér staðgóðrar sérþekkingar, að þeir meti hana í orði og verki. Hinn aðilinn vill ekkert nema kaup- mannauppeldi. Gátan mun auð- ráðin. Collin er að leita sannleik- ans og alþjóðaframfara. Áðurnefnd blöð eru að reyna að fela sann- leikann í von um að vernda með því hagsmuni milliliðanna. Annars er ofsinn í andstöðu kauþmanna gegn hverri nýrri hlið samvinnustarfsemi ljósasti vottur- inn um það hve mikið þeir ótlast þá byrjun. Nú eru þeir orðnir svo vanir smásölu kaupfélaganna, að mótstaðan gegn henni er að mestu hætt. En heildsalan er ný og hún á ekki enn upp á pallborðið. Sam- bandið og alt sem því við kemur myndu milliliðirnir fegnir sjá mold- að. Þeir vita að Verslunarskólinri hefir aldrei verið til neins góðs fyrir Samvinnufélögin. Meðan fé- lögin hafa langtum lakari aðstöðu með undirbúning starfsmanna en kaupmenn, dregur það afl og mátt úr félögunum í samkepninni. Deil- an um þetta mál snýst því ein- göngu um það, hvort þjóðfélagið eigi að sýna samvinnustefnunni hlutdrægi — eingöngu til að hjálpa milliliðastéttinni eða láta þau njóta jafnréttis. En kaupmenn ^nega vara sig á einu. Ef þeir ætla að reyna í al- vöru að draga úr samvinnumentun í Jandinu, mega þeir vera hand- vissir um að samvinnumenn hafa bæði- mátt og manndóm að borga fyrir sig í gjaldgengri mynt. Farðn ofan. Pað var ómaklega mælt um Reppforðum: Descende e cathedra, scurra! — þ. e. farðu ofan úr ræðu- stólnum, fífl. En það á nú við um aðra. Bjarni frá Vogi lætur nú hæst um það, að menn séu að svíkja föðurlandið, að hafa af því, að meta hag þess minna en sinn eig- inn. En hver er ferill þessa manns? Hann skal ekki rakinn allur, en hinn pólitiski ferill hans hefir verið sá óslitinn, að nota landssjóðinn eins og mjólkurkú, fyrir sig og skjólstæðinga sína, að sjúga blóð út úr föðurlandinu til þess að nær- ast á, að vera landsómagi árið út og árið inn. Það er glögt gestsaugað. Einn af Pingeyingunum, sem hér var á ferð um mánaðarmótin, reiknaði það út hvernig Bjarni setti sjálfan sig á landssjóðinn síðastliðið ár. Reikningurinn varð svona: Dósentslaun.........kr. 2800,00 Dýrtíðaruppbót... — 1000,00 Faustþýðingin . , . — 1200,00 Pingfararkaup ... — 1220,80 Sambandsnefndin . — 1000,00 Bankaráð íslands banka..................— 9000,00 Lögjafnaðarnefnd. . — 3600,00 Fossanefnd ...... — 5000,00 Samtals kr. 24820,80 Petta er vel dregið að búi, en kunnugir segja það um Bjarna, að honum finnist hann alt af »eiga inni hjá landssjóði«, og al- 33al«lvin Einarsson aktýgj asmiðnr. Laugaveg 67. Reykjavík. Sími:648 A. Hér með vottum vér öllum þeim, er sendu okkur hluttekningu við frá- fall vors ástkæra eiginmanns og föður, síra Péturs Þorsteinssonar, okkar hjartans þakklæti. Kona og börn hins látna. kunn er formúlan hans: »Hvað á nú að gera fyrir mig?« Þessi maður, sem er almesta snýkjudýrið á landssjóðnum, al- mesti eyðslumaðurinn á landsfé fyrir sjálfan sig og aðra — þessi maður dirfist að núa öðrum því um nasir, að þeir séu að fara illa með hag föðurlandsins. Descende e cathedra scurra. — Fréttir. Áthugasemd frá Páli Jónssyni, við grein Sveins Björnssonar kem- ur í blaðinu innan skamms. ,.Síðasta ráðið“. Góðar sögur ný-útkomnar með því nafni eftir Jack London. það er ósvikinn náttúrukraftur í þeim — og frá- gangur og þýðing í góðu lagi. AY! Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni? Ritstjóri: Tryggvi Pórimllsson Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Gntenberg ið við byltingu þá, er stríðið hefir haft í för með sér. »Landschaft« er félag landeig- enda, undir umsjón og eftirliti landsstjórnarinnar, er hefir heim- ild til útgáfu veðvaxtabréfa, trygðra með veði í landeignum félags- manna. Félögin í Wúrtemberg lána einnig gegn húseignum í bæjum, en öll önnur félög að eins gegn landeignum. Upphaflega voru félög- in stofnuð eftir valdboði, síðari fé- lögin öll af frjálsum samtökum. Svæði því, er félaginu er ætlað að ná yfir, er skift í hæfilega mörg héruð. Schlesiu t. d. skift í 9 héruð, og hverju héraði í 2 eða fleiri deildir. Hvert hérað er í raun og veru sjálfstætt félag, en öll til samans mynda samband, með aðal- aðsetri í Breslau, þar sem félögin hafa sambandsbanka. Sljórn fé- lagsins er skipuð framkvæmdar- ráði, sem að eins er undirgefið aðalfundi og fastanefnd, sem fer með vald aðalfundar að jafnaði, því aðalfundir eru að eins haldnir , þegar sérstakt stórvægilegt tilefni er til. Undir framkvæmdarráði eru héraðsráð, er koma saman tvisvar á ári, og fastanefndir héraða, er fara með vald héraðsráða milli funda þess. Lægstu stjórnarvöld eru deildarfundir. Framkvæmdar- ráð er skipað forseta, 3 meðstjórn- endum og 2 ráðunautum. Forseta útnefnir konungur, meðal 3ja manna er félagsmenn mæla með. Framkvæmdarráðið gefur út veð- vaxtabréf, endurskoðar virðingar- gerðir og kemur fram fyrir félags- ins hönd útávið, en veitir ekki lán; það gera héraðsstjórnir. í hér- aðsráði er framkvæmdarstjóri hér- aðs, deildarstjórar, venjulega tveir úr hverri deild, og einu ráðunaut- ur, er verður að vera löglærður. Fastanefndir, er fara með vald héraðsráðs, eru skipaðar fram- kvæmdarstjóra, ráðunaut og 2 kosnum deildarstjórum. Aðalfund sitja ekki allir meðlimir félagsins, heldur að eins framkvæmdarráð, héraðsframkvæmdarstjórar og ráðu- nautar og 2—4 kosnir fulltrúar frá hverju héraði. Einstakir meðlimir hafa að eins aðgang að deildar- fundum. Peir hafa því lítil áhrif á stjórn félagsins, en eiga heimtin u á að fá eignir sínar virtar hvenær sem er og fá lán, er nemur ákveðn- um hluta virðingarverðs. Aftur á móti eru þeir skyldir að gera stjórn viðvart ef nágrannar þeirra van- hirða eignir sínar, sem eru veð- settar félaginu, eða brjóta skyldur sínar að einhverju leyti. — Sam- bandsbanlci Schlesiu-félagsins er í Breslau, stofnaður 1848, rekinn af 3 bankastjórum undir yfirstjórn framkvæmdarráðs félagsins. Bank- inn var stofnaður með samlagsfé úr héraðssjóðum, alls að upphæð 4 miljónir marka, til þess að vera einskonar milliliður milli félagsins og almennings. Hann kaupir og selur veðvaxtabréf, tekur við innlög- um, veitir stutt lán gegn bandveði í veðvaxtabréfum, veitir bændum bráðabirgða lán gegn tryggingu í landbúnaðarafurðum og rekur ýms venjuleg bankaviðskifti. Pegar lánað er út á landeign, er veð hennar miðað við skatt- virðingu, (árstekjur af eigninni, eins og þær eru virtar til skatts, margfaldað með 25). En ef eig- andi telur land sitt meira virði, fer fram sér stökvirðing, gerð af starfs- mönnum félagsins. Hámark láns er 2/s virðingarverðs. Lánið er veitt í veðvaxtabréfum, sem gefin eru út af tveim tegundum. Litr. A. fyrir hálfu verðgildi eignarinnar, en ef lántakandi vill hærra lán, fær hann aðra tegund bréfa fyrir ^6 hluta verðs eignarinnar; þau bréf eru kölluð Litr. C, og eru veð- trygð á eftir A bréfunum. Þar af leiðandi seljast C bréfin með meiri afföllum en A, þó að vextir séu jafnir, venjulega 3—4%. Gefa má út 5°/o bréf, en hefir ekki þurft á síðustu 50 árum. — Lántakandi ræður vaxtahæð bréfsins, en verð- ur að borga jafn háa vexti af láni sinu-; því hærri vextir, því minni afföll af bréfunum. Árgjald af láni er vextir lánsupphæðarinnar, að viðbættu minst ca. 2/s°/o til afborg- unar og kostnaðar. Félagið veitir einnig utanfélagsmönnum lán með slikum kjörum; til þess eru notuð sérstök veðvaxtabréf, auðkend Litr. D.# — Veðvaxtabréf Litr. B voru áður til, fram að 1850 gefin út af sérstöku lánfélagi í Schlesíu, en eru nú horfin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.