Tíminn - 30.07.1919, Qupperneq 3

Tíminn - 30.07.1919, Qupperneq 3
TlMINN 251 en 30 í húsakynni þau, sem nú eru. Verður því að vísa einum þriðja hluta umsækenda skólans frá þegar í byrjun hans, og er það jafn-leitt fyrir alla, sem hlut eiga að máli. Að sjálfsögðu verður sótt til þingsins um fjárveitingu á næstu fjárlögum til nýrrar skólahúss- byggingar. Er það mál svo ljóst, að ekki er rétt að vænta annars, en að það nái greiðlega fram að ganga. Núverandi skólahús er ó- hæfilega lítið til íbúðar skólastjóra og 2 kennara, sem allir eru fjöl- skyldumenn og 30 heimavista að auk hvað þá fleiri, þótt einhver vegur kunni að vera til þess, að bjargast við það einn vetur, þá er það ómögulegt til frambúðar. — Þannig verða nemendur t. d. að nota kenslustofurnar fyrir lestrar- stofur, sjúkraherbergi vantar, safna- herbergi, leikfimissal, herbergi fyrir þjónustufólk skólans, fyrir gesti, fyrir alt námskeiðsfólk á miðs- vetrarnámskeiðum o. s. frv., o. s. frv. Það er happ fyrir Eiðaskóla, vonandi, að nú eiga að fjalla um þessa styrkveitingu sömu þing- mennirnir, sem settu lögin um stofnun hans 1917. Þar ákveða þeir, að hann skuli vera með 2 bekkj- um og miðaður við 2—3 vetra nám. Hann eigi að vera »ueZ út búinn œðri alþýðuskóli, er samsvari kröf- um tímans«. Og fyrirlestraskeið sé haldið fyrir almenning um miðjan vetur, Eiga þeir nú kost á því, að sýna það, að þessi ákvæði hafi verið þeim full alvara, en ekki markleysa ein. Austfirðingar og aðrir þeir, sem ant er um framtíð skólans, láta sér ekki koma það til hugar, að trúa því, að óreyndu, að það verði tekið aftur með annari hendinni, sem gefið var með hinni. Héraðsbúi. búðar, breyttist hlutverk veðdeild- arinnar smátt og smátt í þá átt, að hún yrði sambandsbanki láns- félaganna, hefði sama ætlunarverk að leysa af hendi fyrir lánsfélögin hér eins og t. d. »Sveriges all- mánna hypothekbank« fyrir láns- félög Svíþjóðar, »Centrallandschaft fur die preussische Staaten« fyrir félögin i Prússlandi, eða »Konge- riget Danmarks Hypotekbank« fyrir dönsku félögin. Það er alkunnugt, að talsvert ber á óánægju yfir þeim lánskjör- um, er eigendum fasteigna standa nú til boða í veðdeild Landsbank- ans. Þegar menn eru að leita fyrir sér um lán, er oft svo að heyra sem þeir vilji alt heldur en taka veðdeildarlán. Og þegar spurt er um ástæðurnar fyrir þessu, er venjulega fyrst og fremst kvartað um það, hve veðdeildarlán séu lítil- það fáist ekki nema örlítill hluti af verði þeirrar fasteignar, sem er boðin til tryggingar, og enn verra sé þó, að frá þessari litlu upphæð sé dreginn ýms kostn- Ólafsey í Skógarstrandarhreppi fæst til kaups og ábúðar í far- dögum 1920. Nánari upplýsingar um jörðina, svo og um verð og borgunarskilmála, hjá undirrituðum eig- anda. Peir sem sinna vilja þessu, gefi sig fram í síðasta lagi fyrir nóvembermánaðarlok n. k. Ólafsey, 13. júlí 1919. Olaíixi® Jólxaiiii88oii. Ivensluskeiðið næsta vetur stendur yfir frá 1. nóv- ember til 1. maí, ef ástæður leyfa. Námsmeyjar fá meðal annars nokkra tilsögn í heilsufræði og um efnasam- setningu og gildi matvæla, einnig nokkra verklega æf- ingu í að búa til algengan mat. Umsóknir séu sendar kennaranum H. J. Grönfeldt fyrir miðjan september, og þarf þeim að fylgja læknisvottorð um heilsufar. Gefur hann upplýsingar um fæðiskostnað námsmeyja og ferðástyrk. Búnaðarfélag’ íslands. Auglýsing. Kennara vantar í Hjaltastaðahrepp næstkomandi vetur. Laun samkvæmt fræðslulögum. Umsóknir séu komnar til undirritaðs í síðasta lagi fyrir 15. október næstkomandi. , Ánastöðum, 19. julí 1919. ; Páli Jónsson. aður og afföll, jafnvel nálægt ti- unda hluta lánsupphæðarinnar, sem verði hreint tap fyrir lántakand- ann. Þetta sem nú var nefnt, afföll veðdeildarlánanna, er óefað það sem langmest stuðlar að því, að gera veðdeildarlán óvinsæl. Menn aðgæta það ekki, að þótt afföllin séu tekin með í reikninginn, verða veðdeildarlánin samt ódýrust til lengdar, og það er líka afsakan- legt þó að mönnum sárni það, að fá fyrst og fremst alt of lítið lán, og láta svo í viðbót draga frá því, talsverðan hluta þegar í byrj- un, áður en lánið er einu sinni komið í hendur lántakanda. En hver ráð eru þá til þess að bæta úr þessu? Afföll lánanna stafa auðvitað af því, að veðvaxtabréfin seljast ekki fyrir ákvæðisverð, og ráð lil umbóla getur ekki verið um að ræða nema eitt af tvennu, að gera bréfin svo úr garði, að þau seljist affallalaust, eða þá að borga lánin út með fullri upphæð þeirra, þrátt fyrir það að veð- vaxtabréfin eru seld með afföllum. Hér skal stuttlega rætt um hverja leiðina fyrir sig. Söluverð vaxtabréía fer fyrst og fremst eftir vaxtahæð þeirra. Ef bréfin gefa jafnháa (»nominella«) vexti, eins og peningamenn geta alinent fengið af peningum sínum, t. d. með því að kaupa önnur álíka trygg verðbréf, má vænta að bréfin seljist fyrir ákvæðisverð. Ef veðvaxtabréfin gefa lægri vexti, er óhjákvæmilegt að selja þau með afföllum, og afföllin verða þeim mun meiri, sem vextir bréfanna eru lægri en alment gerist. Einfalt ráð til þess að hækka söluverð bréfanna er því að hækka vextina. En það er samt sem áður ekki sjálfgefið, að það sé ráðlegt að hækka vextina svo mikið, að bréfin seljist altaf fyrir ákvæðisverð. Hitt er víðast talið affarasælast, að hafa vextina ekki hærri en það, að bréfin seljist með nokkrum afföll- um, en ekki miklum. — Það verð- ur nú varla sagt, að afföllin af veðdeildarbréfunum séu orðin svo míkil og stöðug, að ástæða sé til að hækka vextina af þeim þess Allsherjar-þurkunl ---- (Nl.) II. Grundyallarlaga-bann gegn tilbúning og sölu áfengra drykkja í Bandaríkjunum gengur í gildi 16. jan. 1920, af því að þá eru liðnir 12 inánuðir síðan meir en 36 fylki Bandaríkja samþyktu allsherjar-bannlög fyrir landið. í 45 fylkjum alls hefir samþykt þessi verið gerð — 9 fylkj- um fleiri en við þurfti — síðan hinn 18. des. 1917, er lögin voru samþykt af allsherjarþinginu. Skrafað hefir verið, að samþykt ýmsra fylkja væri ekki lögleg, en áreiðaníegt þykir, að slíkt tal sé alls ekki á rökum bygt. Án þess að orðlengja frekar um þetta, mun alveg óhætt að full- yrða, að bannmálið sé útkljáð lagalega í Bandaríkunum- og að viðbót við grundvallarlögin muni ganga í fult gildi hinn 17. jan. 1920. III. Framkyænid bannlaganna í Bandaríkjnnnm verður næsta hlutverkið, sem bann- lagafélag Ameríku tekur nú upp. — Margar Ijótar sögur hafa gengið um allan heim um það, hve illa bannlögum í sumum fylkjum Bandaríkjunum hefir verið fram fylgt. Eitthvað er auðvitað hæft í slíkum sögum. Og það er ekki nema eðlilegt, að erfitt hafi verið að fyrirbyggja leynisölu og smyglun. Meðan bannlögin náðu ekki yfir meir en einhvern lands- eða fylkis- hluta, er auðséð, að afarerfitt var að fylgja þeim fram. Nú horfir þetta öðruvísi við. Alt landið, með bér um bil 110 milj. íbúa, kemur nú undir sömu lög í þessu efni, og allherjarstjórn landsins, studd af stjórnum hinna ýmsu fylkja, og loks með þeirri »áherslu«, sem veitt verður af Bannlagafélagi vegna. Talsverð afföll eiga sér stað utanlands af samskonar verðbréf- um, jafnvel »Crédit Foncier« selur veðvaxtabréf sín oft með miklum afföllum, fremur en hækka vextina. Það er oft svo að heyra á mönn- um hér, sem afföll veðdeildarbréf- anna séu alveg sérkennileg fyrir þau, séu einskonar okur, er hvergi tíðkist um samskonar bréf útlendra stofnana. En þetta er fjarri öllum sanni. T. d. má geta þess, að sum bréf dönsku lánsfélaganna hafa jafnvel verið seld með 233/4°/o af- föllum (árið 1916); auðvitað voru það bréf með lágum vöxtum, 'á1 */i°/o, en bréf dönsku félaganna með jafnháum vöxtum og veðdeildar- bréfin, é1/^0/0' voru sama ár seld með 10—12°/o afföllum og árið 1917 með 9°/o afföllum1). Þess var getið hér að ofan, að hugsanlegt væri að borga lánin út að fullu til lántakendanna, þótt veðvaxtabréfin væru seld með af- föllum. Þetta gera mörg af láns- 1) Sbr. Einar Cohn: 0konomiske Oversigter i Nationalokonomisk Tid- skrift 1917.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.