Tíminn - 20.09.1919, Síða 3

Tíminn - 20.09.1919, Síða 3
TI M I N N 303 Lýðháskóli á Færeyjum. Undirritaða stjórn Föroya Fólkaháskúla snýr sær hervið fyrst og fremst til Föroya fólks og tí næst til bröðra og systra okkara í hinum Norðurlondunum um peningastudning til at fáa stovnað ein í öllum lutum tíðhóskandi fólkaháskúla, sum, so langt mannamáttur rökkur, her á oyggjum okkara kann verða trygt grundarlag fyri trivnaði av norrönum mentum og norrönum andligum lívi við öllum leimum eyðkennum, sum særmerkja föroysk viðurskifti málsliga, söguliga og landafröðiliga. Vit hava4hugsað okkum, at ein peninganógd, sum er 200,000 - tvey liundrað túsund — krónur, vil vera nógmikil til at bera kostn- aðin fyri bygging skúlans og útvegan av hóskandi h'öð. Men um so verður, at öli henda peninganógdin ikki kemur inn, so vil fyritökan korlini verða sett i gongd eftir einum máti, sum hóskar við tann pening, ið verður at ráða yvir. Men verður peninganógdin störri enn frammanundan nevnd, so er tað bert gott, og heila verkið vil harvið kunna gerast fullkomnari. Föroya Fólkaháskúli hevur nú starvað í tjúgu ár, og hann hevur, so vítt máttur hansara hevur rokkið, arbeitt eftir teimum inegin- reglum, sum hin mikli lærufaðir Danmarkur og allra Norðurlanda, N. F. S. Grundtvig, vísti á at vera vegurin til menningar av góðum og dýrmætum fólkalívi. Hóast skúlin higartil hevur haft so trong arbeiðskor, at hann ofta hevur verið tálmaður í starvi sínum, so hava vit kortini haft ta gleði at síggja sælan ávökstur av arbeiði hansara. Men um arbeið skúlans skal kunna möta teirri trongd, suin her er, og kunna loysa tey verkevni, sum framtíðin vil bjóða honum, so má hann verða vidkaður rættiliga nógv, og tað man kosta nógvan pening. í ley tjúgu árini, sum skúlin nú hevur verið í arbeiði, hevur hann vunnið störri og störri vælvild og kærleika hjá fólkinum, og nú er tað vist bert ein lítil minniluti, sum sýnir skúlanum og starvi hans- ara óvild. Vit eru tí vísir í, at fólkið her í Föroyum vil gera alt, hvat tað kann, og at tað vil toyggja seg langt við hesa ællaðu pen- ingasavnan. Men 200,000 krónur er nógvur peningur í samanburði við fólkið í Föroyum, sum bert er 20,000, og vit kunna neyvan vænta, at öll henda nógdin kann verða samansavnað innan oyggja. Heldur enn at minka um plánirnar fyri ein stóran og góðan skúia, vilja vit tá snjúgva okkum til frændur okkara í hinum Norðurlond- unum um hjálp til fyritöku okkara. Vit vita, at öll mögulig vælvild vil möta okkum í Danmörk og á íslandi, og vit halda, at tað er rættast eisini at snjúgva okkum til Norra og Sviaríkis; tí beint í hesum seinustu árunum hevur verið eitt gott og vónríkt samarbeið Norðurlandanna millum — eitt samarbeið, sum sögan, kann henda, aldri áður hevur sæð maka til. Tá nú vit her í Föroyum, líka inn í okkara tíð, hava varðveilt eitt særligt og eyðkenniligt snið av norrönri mentun, so vóna vit, at fólk i öllum Norðurlondum vilja vísa vælvild og rætta bjálparhond til arbeið okkara fyri at seta á stovn ein fólka- háskúla, sum kann gera tað möguligt fyri okkum Föroyingar at verða, hóast ein lítil, so tó ein virðuligur liður í tí keðjuni, sum eitur hini norrönu fólkini. Föroya Fólkaháskúla, Tórshavn, Föroyum, hin 12. august 1919. Simun av Skarði fólkaháskúlastjóri. J. Dahl sóknaprestur Suðurstreymoyar próstur Færoya. P. Rasmussen háskúlakennari, lögtingsmaður. S. P. úr Konoy barnakennari, lögtingsmaður, limur af skúlastjórn Föroya. J. Patursson kóngsbóndi, lögtingsmaður, landstingsmaður. Undirritaðir veita viðtöku samskotum í þessu skyni og vilja mæh hið besta með þessari málaleitun. Reykjavík 20. sept. 1919. Jakob Möller. Tryggvi.Pórhallsson. Porsteinn Gislason vín með lyfseðlum. Þvert á móti er það svar höfundar læknavíns- ins, Magnúsar Péturssonar, flutn- ingsmanns tillögunnar, að afnema nú bannið, í stað þess að refsa hinum seku læknum, eins og hann hafði orð um, þá er hann kom þessu fargani gegnum þingið. Atkvæðagreiðslú í þessum til- gangi hafa bannmenn rétt til að heimta, og eingöngu í þeim til- gangi geta þeir samþykt nýja at- kvæðagreiðslu, meðan þjóðin ekki krefst annars. En þar eð nýjar kosningar standa fyrir dyrum, er rétt að bíða undir- tekta þess þings undir nauðsyn- legar umbætar og fyrst ef það fæst ekki, eða reynist ekki haldkvæmt, er ástæða til að spyrja þjóðina á ný og leita úrskurðar hennar, ann- aðhvort um áframhaldandi baráttu um að vernda landið gegn vínböl- inu, eða að gefast upp við það starf. Bannmenn eru ekki hræddir við það, að ný atkvæðagreiðsla fari fram um máiið. Þeir eru sann- færðir um sigur málsins. En þar fyrir er ekki sjáifsagt að leyfa þeim að koma henni á, sem hvorki hafa siðferðilegan né formlegan rétt til að heimta hana. Atkvæðagreiðsla þjóðarinnar um slík stórmál er það vopn, sem ekki má beita oftar en þörf krefur. Flngið. Undanfarna daga heíir Faber flugmaður flogið til Þing- valla, Kallaðarness, Eyrarbakka og Vestmannaeyja. í Vestmannaeyjum gat hann ekki lent og lá þar við slysi, þar eð kastvindur sló flug- vélinni nálega til jarðar og ersenni- legt að óæfðari mann en Faber hefði orðið hált á því. En Vest- mannaeyingar héldu að Faber hefði verið að sýna listflug og sím- uðu það til Reykjavíkur — eða svo segir sagan. bundnar ferðir yfir Breiðafjörð ut- anverðan 15 sinnum á ári, og er það nokkru betra en ekki neitt, því varla má það vansalaust heita að slíkur fjörður sé ferjulaus. Auk þessa befir breyting þessi þann mikla kost, að hún ætti ekki að þurfa að hafa neinn verulegan kostnað í för með sér, jafnvei engan. Æskilegt væri að póststjórnin vildi taka þessar tillögur mínar lii ítarlegrar athugunar og leita sér álits viðkomandihéraðasvosnemma, að breytingunum yrði komið á frá næsta nýári. fíöðvar Bjarnason. Tíðin. Góðir þurkar nú í viku- lokin og koma sér vel. Frost á nóttum. tjóðriiæli JónsThóroddsenssýslu- nianns eiga að koma út í nýrri útgáfu á aldarafmæli hans, 5. okt. næstkomandi. Forvaldur Thórodd- sen prófessor kostar útgáfuna. ^kattaniálin. Þorsteinn M. Jónsson og nokkrir aðiir þingmenn, báru fram þingsá- lyklunartillögu um, að stjórninni væri heimilað fé, til að byrja á rannsókn skattamálanna. Og í írumræðu sinni tók framsm. það fram, að liann geri ráð fyrir að einn af þeim sem ynni að þessu starfi, færi utan og kynti sér af eigin reynd, framkvæmdir ná- grannaþjóðanna á þessu sviði. Það hefði mátt búast við, að allir þingmenn hefðu goldið þessu jákvæði. Fjárhagur landsins er að komast í verstu óreiðu. Ekki vegna bjargráðanna frá stríðsárunum. Skipakaupin og landsverslunin eru sjálfstæð fyrirtæki. Þar standa eign- ir fyrir skuldum. Nei, hættan ligg- ur í því sem nú er að gerast. Landið verður fyrir barðinu á dýr- tíðinni. Sá hlutur, eða sú vinna, sem kostaði landið eina krónu fyrir stríðið, kostar nú þrjár eða fjórar krónur. En tekjur landsins hafa ekki vaxið að sama skapi. Em- bættismenn, verkamenn, bændur og kaupmenn, hafa allir fengið auknar tekjur, annaðhvort laun eða framleiðslu. Og efnahagur borg- aranna í landinu, hefir aldrei verið betri en nú. En samhliða þessu hafa útgjöld landsins margfaldast, en tekjuöflunin stendur í stað. Áslæður landsins nú, eru sam- bærilegar við kjör þess bónda, sem verður að borga kaupakonu og kaupamanni 120 kr. fjrrir viku um sláttinn, en fær ekki nema 60 aura fyrir hvert pund af smjöri sem hann selur, og aðrar afurðir að sama skapi. Annar liðurinn, út- gjöldin, miðuð við nútímann, hinn liðurinn, tekjurnar, við horfna for- tíð. Allir sjá, að framleiðandi sem þannig fer að, hlýtur að lenda í gjaldþroti fyr en varir. Sama framsýn blasir nú við þjóðfélaginu. Gjaldþrot eða kyr- staða, svo framarlega, sem ekki er tekið til skjótra og skynsam- legra úrræða um fjársöflum handa landssjóði. Till. F*. M. J. var bygð á þessu. En hún var sama sem feld. Fjár- málaráðherra, E. A., M. P. og P. Ottesen lögðu hver öðrum lið við að eyðileggja framkvæmdir. S. E. reyndi að hefna sín fyrir »tildur- herrann« og gerði gys að þvi að senda »legáta« út í lönd til að fá þekkingu um skattamál. E. A. talaði eins og sæmdi illa tömdurn götudreng. Oltesen sló á sparnaðar- strengina. Kom þar í'ram sú þröng- sýni sem getur orðið landinu ærið dýr, áður lýkur. Aliir skilja vel hvers vegna E. Arnórsson og M. Pétursson standa móti rannsókn skattamála. Þeir vilja halda við nefsköttunuin, sem koma jafn þungt á öreigann eins og auðmanninn. Ef rannsakaðar eru skattaálögur nábúaþjóðanna kæmi í ljós að þar hvílir að vísu þung byrði á öllum, en þó svo að eínamennirnir gjalda i hlutfalli við fjármagn silt. Þetta er aðalatriðið. Meðan alt er látið reka á reiðanum, þá gríp- ur þingið til þess, að margfalda refskattana, hækka þá um 50— 100—200%, þe'gar alt er komið í öngþveiti. Petta er úrræði fáfræð- innar og úrræðaleysisins. Glund- roði, skipulagsleysi, ráðleysi, tekju- halli og gjaldþrot framundan. K Og þingið, sem eys út tugum þúsunda í óþarfa eyðslu, það spar- ar nokkraA þúsundir til að geta haldið utan sinna veggja þeirri þekkingu og reynslu, sem bjargað getur þjóðinni úr gjaldþrotahættu. Vænlanlega verða fleiri til að at- huga þetta mál, áður langt um líður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.