Alþýðublaðið - 24.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1920, Blaðsíða 2
s ALÞÝÐUBLAÐIÐ urinn er veginn á vogartækjum, sem enginn þekkir á, nema ef til vill íisksalarnir, og kurteisi sumra sölumannanna er mörgum bæj- armönnum kunn orðin. Ef maður ætlar að fá sér í soð- ið, þarf hann oft og einatt að eyða 2—3 tímum í það, þvf þó að fisksalarnir fái 10—15 þús. pund af fiski, þá er það segm saga, að þeir hata ekki nema eina reizlu til að vega á, svo alt lendir í troðningi og hrindingum. Þegar athuguð er tímaeyðslan og gæði fiskjarins, þá sést fljótlega, að miklu betra verð er á fiski f Khöfn en f Rvík, og er þó landið okkar taiið eitt af fiskauðugustu löndum í heimi. Á sama tíma var saltfiskspund- ið selt í Höfn á 80 aura, en hér í Rvík á 90—100 aura. t • a. 1. Spanska sfkin í Eböio. H!utfall8lega helmingi fleiri dauös- föll en í fyrra! Margir hafa haldið, að inflú- enzan væri yfirleitt vægari, en í fyrra. Sú hefir samt ekki verið reynslan í Khöfn. Hún hefir geys- að þar með slíku feikna afli, að eftir því, sem Social Demokraten skýrir frá, munu dauðsföil helm- ingi fleiri en í fyrra, og þótti þó ærið nóg þá. Eftir því, sem héraðslækninum þar telst til, tóku í október 1918 43,809 manns veikina. Af þeim dóu 756. í janúar 1919 gaus hún aftur upp, og lögðust þá 14,142, en af þeim dóu 327. Eftir þessu að dæma var hún enn þá svæsn- ari, en iæknarnir álitu þó, að alt myndi nú um gaið gengið, en önnur hefir samt orðið raunin á. 21. jan. síðastl. gaf héraðslæknir- inn í Khöfn út tilkynningu og benti á, að veikin, sem þar var komin upp, myndi ekki reynast vægari í þetta sinn, enda sýna hinar sorglegu tölur, sem hann biiti 21. febr. síðastl., það. Þá höfðu frá 1. febrúar (á þrem vik- um) sýkst 23,794 menn, og af þeim dáið 742. Beri maður þess- ar lölur saman við fjölda sýktra og látinna í fyrra, kemur það fram, að hún er helmingi heiftugri nú, því dauðsföllin hafa nú stigið um 100°/o! Meðal þeirra, sem hafa verið lagðir á sjúkrahús, er prósentan lægri, því af þeim dóu í fyrra 22,2%, en nú aðeins 20,9%, sem sýnir að læknarnir eru betur færir um að taka inflúenzusjúklingum nú, og því eina ráðið að leita til þeirra, ef menn taka veikina. + Fyrirspurn. t lögunum um hæztarétt hér i landi er svo mælt fyrir, að þeir sem réttinn sítja, skuli ekki gegna öðrum opinberum störfum. Nú er mér spurn: Hefir Kristján Jónsson, dómstjóri, sagt af sér endurskoð- endastöðunni við íslandsbanka, ef svo er ekki, ber honum þá ekki að segja af sér þegar í staðf Löghlýðinn. Alþbl. er ekki kunnugt um það, að dómstjórinn sé búinn að segja þessum starfa lausum. ðsví/ai ]ak. pllers. I gær sé jeg í grein f Vísi, um þýzku byltinguna, að Pjóðverjar hafi löngum verið fráhverfir social- isma (jafnaðarmenskuj. Ég rak upp stór augu, því slfka hrottalega ósvffni gat mér ekki komið til hugar að hr. Jakob Möller ætti til, þó hann sé kunnur að því, að vera lftt vandur að meðulum sín- um. Hvar hefir þá socialisminn þróast, ef ekki f Þýzkalandi? Það- an er hann sprottinn, því höfund- ur hins vísindalega socialisma, dr. Karl Marx, var öllum vitanlega Þjóðverji, svo og allir hinir merk- ari socialistar, Rodbertus, Engels, Lasalle, Bebel, Fr. og Karl Lieb- knecht, Kautsky, Bernstein, fyrv. kanzlari Scheidemann, Ebert for- seti, Haase o. fl. o. fl. Hvert mannsbarn erlendis kannast við þá. Nokkrar tölur nægja til að sýna, hve hr. Jakobi Möller hefir hepn- ast vel að gera sig sekan f al- gerðum ósannindum. Tölur þessar eru atkvæðamagn flokkanna í þýzka þinginu frá 1871—1912: I Konservativir (íhaldsmenn) rr 0 3 n < £ Antisemitar ||(fjandmenn Gyðinga) Centrum II ■ katólski flokkurinn) ►d o> <f 0 »2. 'p' p O ’P'V o:» 2Jo 0 p § « g 3 i* Socíalistar Cl. P* •< a 2t Cö 0 p e 5’ c Cí i 3» O F P 1871 54 38 58 21 x5° 7 47 28 1874 21 33 91 33 152 19 5° 8 1877 40 38 93 28 127 12 48 II 1878 59 56 93 35 98 9 34 13 1881 5° 28 98 43 45 12 n4 7 1884 78 28 99 42 5° 2 4 74 2 1887 80 41 I 98 32 99 n 32 3 1890 73 20 5 106 37 42 35 76 3 1893 72 28 l6 96 37 53 44 48 3 1898 56 23 24 102 33 47 56 50 6 1903 52 20 18 IOO 3* 5° 81 36 9 1907 60 25 27 IO4 28 56 43 5° 4 1912 42 14 J3 93 31 48IIO 44 2 Á árunum 1871—1912 hefir þing- mannatölu þeirra fjölgað frá 1 upp i 110, eða að flokkur þeirra verð- ur langfjölmennastur allra flokka í þinginu. Átkvæðamagn þeirra hjá þjóð- inni var 1912 4V2 milj., en cent- rum, sem hlaut þá 93 sæti, fékk aðeins tæpan helming þess (2.005,- 000). Við kosningarnar 1918 voru þeir klofnir í þrjá flokka, sem unnu hver gegn öðrum, en samtals fengu þeir 188 sæti af rúmum 400. Hvernig getur þetta samrýmst orðum herra J. M ? Ánnaðhvort lýgur maðurinn vfsvitandi, eða hann veit ekki betur, sem er alveg ósæmandi þingmanni og ritstjóra. En sumir eru Ifka sannkallaðir pólitískir hrossabrestir 1 2%. H. Dm daginn og veginn. Pnrbnn Bandaríbjanna. Mað- ur, sem kom nú með Gullfossi, hafði ferðast alla leið vestan frá Kyrrahafi (frá Seattle) og farið því yfir þver Bandaríkin til New-York, veitti því nákvæma athygli, hvern- ig banninu væri þar hlýtt, sagði, að hann hefði hvérgi séð drukk- inn mann á allri þessari lögu leið, fyr en hann kom til Reykjavíkur. Sagði hann sektarákvæði hér of lág og lögunum illa framfylgt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.