Tíminn - 24.01.1920, Qupperneq 2

Tíminn - 24.01.1920, Qupperneq 2
10 TlMINN CJtan úr lieiini. RÚ88land. III. Nu kom til valda Alexander II., sem verið hefir giftudrýgstur allra rússneskra keisara á öldinni sem leið. Hann var harla ólikur Niku- lási föður sínum, maður frjáls- lyndur, mildur og góðhjartaður. Hann vildi stýra lýð og landi í samræmi við anda samtiðarinnar fremur en venjur feðra sinna. Tók hann sér til ráðuneytis mæta menn og víðsýna. Alexander II. er frægastur fyrir það, að hann leysti rússnesku bændurna úr aldalangri ánauð. Fyr á timum hafði bænda-ánauð eða lénsþrælkun veriö almenn í öllum þéttbygðari löndum Norður- álfu. Hafði það skipulag myndast, þegar hinn eiginlegi þrældómur hætti. í Englandi og Frakklandi hafði bænda-ánauðin tekið að dvina i lok fjórtándu aldar, og hvarf al- gerlega í Vesturlöndum eftir stjórn- arbyltinguna miklu. En i Rússlandi hafði enginn utanaðkomandi and- vari hreyft við þessu skipulagi, svo að merki sæust eftir. Bænda- ánauðinni var þannig háttað, að lciguliði jarðar eða býlis, var að lögum bundinn við moldina sem hann erjaði. Hann mátti ekki ilylja burtu af ábýlisjörð sinni, nema með leyfi landeiganda. EUki held- ur börn hans eða aðrir vanda- menn. Á hinn bóginn mátti jarð- eigandi ekki að lögum selja léns- þrælinn úr átthögum hans, þvi hann fylgdi moldinni, þar sem hann var borinn og barnfæddur eins og trén eða grasið, sem spratt við kolið hans. En ef landeignin var seld, fylgdu lénsþrælarnir með í kaupunum. Árið 1859 voru í Rússlandi um 23 miljónir ánauð- ugra karlmanna. Rúmlega hehn- ingur þeirra var á jarðeignum krúnunnar, en hinir voru lengdir löndum aðalsins. Rússneskir stór- höföingjar mældu ekki auð sinn eftir því, hve mikið þeir áttu af jörðum, búpeningi, búseignum eða peningum, heldur í »karlmanns- sáluma, þ. e. hve roargir léns- þrælar fylgdu jörðum þeirra. — »Kvennasálir« voru ekki tald- ar með, því að þær voru álitnar verðlausar. Lénsþrælarnir á eignum keisar- ans áttu betri æfi, lieldur en þeir, sem fylgdu löndum aðalsmannanna. Þeir höfðu stærri bletti til eigin afnota, en minna afgjald og kvaðir. — Hverri aðalseign var venjulega skift í tvo hluti. Heimajörðina, sem landeigandinn bjó sjálfur á, Árétting. Eg ritaði fyrir nokkru greinar- korn i »Morgun« um fyrirlestur, er Ágúst H. Bjarnason, háskóla- kennari, flutti í Hinu íslenska vis- indamannafélagi og birti í »Iðunni« siðastliðið sumar. Tilætlun min með grein þessari var að eins sú að sýna, hve fáranleg og fávisleg skýring Á. H. B. var á hinum svo- nefndu persónuskiftum og sömu- leiðis að vekja athygli prófessorsins á hinum álappalegu orðskrípum og bögumælum, sem hann »leggur af sér« ár eftir ár. Eg vil þvi halda inér við efnið og láta greiu þessa verða árétting á það, sem eg hefi áður ritað. Á. H. B. er, eins og öllum er nú orðið ljóst, einn þeirra’ manna, er hafa nú um langt skeið misþyrmt svo íslenskri tungu, að fram úr hófi keyrir. Þess vegna setti eg einkunnaroð eftir Á. H. B. yQr grein mína i viðvörunarskyni og voru þau þessi: »Sálarfræðinni hríðfer fram«. »Hríðfer fram« segir eng- inn maður, sem ber nokkurt skyn á íslenska tungu. Aftur á móti er oft og iðulega sagt, að hinu eða þessu hríðversni. Það væri t. d. ekkert bögutnæli að segja, að hinni fálfræðilegu þekkingu Á. H.B. sýnist j og hjáleigurnar, sem lénsþrælarnir höfðu til afnota. Stærð hverrar hjáleigu var miðuð við það, að fátæk bændafjölskylda gæti dregið þar fram líQð. Bithagi og skógar- högg var sameign höfuðbóls og smábýlanna, er þvi fylgdu. Bún- aðarhættir allir voru næsta forn- eskjulegir. Búfræði og vinnuvélar Vesturþjóðanna var óþekt í Rúss- landi. Akurlendi hvers býlis var að fornum sið skifl i fjölmargar ræmur, og sífeld skifti á blettun- um ár frá ári. Eigi urðu spildur þessar ræktaðar eða nýttar, nema með nánu samstarQ heillar bygðar. þriðjungur akurlendisins lá órækt- aður árlega, til að hvílast. Var þar fylgt fornri venju, því að eigi báru menn þá skyn á, að skifta árlega um akra-gróðurinn. Fyrir réttinn til að rækta hjá- leiguna, varð hver ánauðugur bóndi að gjalda aðalsmanninum, lands- drotni sínum, bæði afgjald og skylduvinnu. Afgjaldið var venju- lega greitt í peningum, en kvöðin var þriggja daga vinna í viku hverri heima á höfuðbólinu. f Ef landsdrottinn þurfti ekki vinnunnar með, heima fyrir, leigði hann léns- þrælinn í vinnu i næstu borg og hirti kaupið. í rússneskum lögum var svo mælt fyrir »að landeigandi má skipa lénsþræl sínum hvers- konar vinnu, heimta af honum peningagjöld og persónulega þjón- ustu, þó með þeim takmörkun- um, að lénsþrællinn geti unnið fyrir daglegu brauði og sé ekki gersamlega féQettur«. Landeigandi gat kraQst af léns- þrælnum hverskonar innanhúss- vinnu, þeirrar er hann mátti af hendi leysa, hegna honum eftir eigin geðþótta, en eigi taka af lífi. Fyrir meiri háttar yfirsjónir gat landsdrottinn sent lénsþræl sinn til Síberfu, eða vistað hann æfi- langt í rússneska hernum. Léns- þrællinn þurfti leyfi landsdrottins til að kvænast. Landeigandi gat af eigin frumkvæði valið undirmanni sinum gjaforð, og ráðið öllu um stað og stund til vígslunnar. — Svo var til ætlast að lögin veittu lénsþrælunum nokkra réttarvernd gegn harðstjórn og kúgun yfirboð- aranna. En sú vernd var raunar lítilsvirði, því að hver aðalsrnaður var sjálfur dómari og vörður laga og réttar á sinni landareign. Léns- þrællinn átti þess vegna líf og lán undir landsdrotni sínum. Vald landeiganda tíl að senda hvern lénsþræ) sinn í vinnu herþjónustu var voðavopn í böndum einráðra haröstjóra. Með því gátu þeir rekið hvern þann mann, sem eigi beygði sig fullkomlega fyrir drottinvaldi hriðversna, og meðferð hans á tungu vorri fari hríðvefsnandi. Hríð getur versnað, en það er aldrei sagt, að henni fari fram. Nokkur dærai. Eg kem hér með nokkur dæmi máli minu til sönnunar. Þau geta ekki orðið nema ofurlitið sýnis- horn af öllu því, er eftir Á. H. B. liggur, þvi að hann er hreinasta uppgöngu-auga bögumæla, hugs- anavillna og smekkleysna. Hann hefir t. d. frætt menn á þvf, að konur verði fyr »mann- bærar« í Austurlöndum en hér í álfu. Honum gat ekki hugkvæmst að nota orðið »gjafvaxta« eða»frum- vaxta«, hefir líklega ekki þótt eins mikill heimspckikeimur að þvi og hinu. Og til þess að sýna lifeðlis- fræðilega þekkingu sina, fræðir hann menn á því í »Andvara« 1914, i grein, er hann ritaði um rannsókn dularfullra fyrirbrigðra, að »menn jórtra nú fyrst og fremst að eins með vélinda Og koki«. Fyr má nú rota en dauðrota. Það hefði verið skemtilegt að sjá framan í náttúrufræðikennara, ef andlegur jafningi Á. H. B. hefði komið ineð þessa visku i neðstu bekkjum mentaskólans. Þá hefði efiaust orð- ið sá tröllahlátur i bekknum, að hvalir hefðu hlaopið á land, eins og Qröijdal sagði. Menu dæma eða þeirra, burtu frá húsi og heimili í dýflissu æfilangrar hefþjónustu. Það var töluvert algengt, að láta lénsþrælana ganga mansali, þó að það væri lögbannað. Húðstrýk- ing var algeng hegning i Rússlandi fyrir hverskonar yfirsjónir. Yfir- stéttin lét tækifærin sjaldan ganga úr greipum sér, að refsa undir- mönnum sinum eftirminnilega, með höggum og slögum, ef eitt- hvað þótti áskorta með rétta breytni. Landeigandinn barði lénsþrælinn fyrir vanrækta skuld eða skyldu- vinnu. Skattheimlumaður keísar- ans, þegar stóð á peningum í ríkis- sjóðinn, og lögreglumaðurinn, ef eitthvað bar út af með reglusemina. Vitanlega fóru sumir landeigendur mannúðlega með sitt ánauðuga fólk. En skipulagið, sem gaf heilli slétt manna takmarkalaust vald yfir varnarlausum undirmönnum, hlaut þá, sera endrarnær, að leiða til kúgunar- og hermdarverka. — Lífskjör rússnesku lénsþrælanna myndu hafa verið óbærileg, ef á- þjánin hefði ekki skapað i þeim ótrúlega mikið þollyndi og þraut- seigju til að þola þjáningar og illa meðferð. Fjölinörgum sinnúm kom það fyrir, að lénsþrælarnir létu lemja sig, þar til þeir voru nær dauða en lífi, heldur en segja landsdrotni sinum til þeirra fáu skildinga, sem þeir höfðu nurlað saman og falið á torfundnum stöð- um. En stundum brast þó þolin- mæðin. Lénsþrælarnir hópuðust þá saman, rændu og brendu stórbýlin en myrtu kúgara sína. Margir flúðu átthagana og urðu flækingar og laudshornamenn, eða pílagrímar, sem eyddu æfinui til að heimsækja til skiftis hina mörgu helgu staði í Rússlandi. Rúmar tvær miljónir lénsþræla voru þjónar í höllum og stórbýlum aðalsmannanna. Þeir voru í raun og veru þrælar, því að lögum samkvæmt höfðu hús- bændurnir ótakmarkað vald yfir þeim. í Bandaríkjunum var kynþátta- hatur milli þræla og frjálsra manna. En í Rússlandi var þjóðin öll af sama stofni. Þess vegna voru bæði ákafir þjóðræknismenn og frjáls- lyndir mannvinir, hlyntir því að afnema bændaánauðina, af þvi að hún væri blettur á allri þjóðinni. Jafnvel Nikulás I. hafði viðurkent að ánauðin væri mikið böl fyrir landið. En hann óttaðist óbein áhrif frelsisgjafarinnar, ef hún kæmi mjög snögglega. En jafn skjótt og Alexandir II. var sestur að stóli, lýsti hann því yfir, að hann ætlaði að leysa bænd- urna úr ánauð. Hann tók þá stefnu fyrst og fremst af því að hann var meta skáldin eftir því, hve »háum tónum« þeir ná, hve mjög þeir bera af öðrum í ómengaðri list- fengi og fögrum hugsjónum. Það ætti að nrega leggja samskonar mælikvarða á hina, sem taka öll- um öðrum fram í ómengaðri vit- leysu og bögubósahætti. Og eg get ekki betur séð, en að Á. H. B. geti orðið hættulegur keppinautur þeirra, er þá list leika. t*á eru og sum nýyrði hans ofurviðkunnanleg. Má t. d, nefna »sálarskjóðu«, »firðmök«, (þetta á að tákna útlenda orðið Cross-corre- spondenceJ, »heilaból« (sbr. kvía- ból, þar sem búsmalinn liggur oft og jórtrar, þó ekki eftir fyrirsögn Á. H. B., með vélinda og koki, held- ur »að eins fyrst og fremst« með jöxluuum). Og ekki batnar mikið, þegar fjálgleikurinn læsir sig um »heilaból« Á. H. B. Hann segir t. d. á einum stað: »Og þó er betra að bera börn sín út — til annara landa en að þau deyí hungur- dauða islenskra listaverka«. Á. H. B. hefir liklega heyrt, að listaverk hafa verið talin ódauðleg. Þar af hefir hann svo dregið þá ályktun, samkvæmt rökfræðinni, að þau væru dauðleg, og þá auðvitað næst að hugsa, að þau dæu úr hungrit Þá er elcki siður skemlilegt að heyra lýsingar Á. H. B., þegar hann er að berjast við að hitta »nagl- mannúðarmaður, en jafnframt þvi þótti honum hyggilegra að veita sjálfur, af keisaralegri mildi, það sem fólkið sjálft myndi annars taka með valdi fyr eða sfðar. Keisarinn setti nefnd á laun til að ransaka málið og undirbúa frelsis- gjöfina. Þessar aðgerðir keisarans urðu öllu frjálslyndum mönnum i landinu mikið gleðiefni. En við þá sem risu á móti, sagði Alex- ander skýrt og skorinort, að eins og alræðisvald stjórnarinnar hefði komið bændaánauð á, yrði hið sama vald að leysa fjölda léns- þrælanna. Hann hefði þetta vald og ætlaði að nota það, hvað sem öllum mótbárum liði. Árið 1861 leysti Alexander úr ánauð alla lénsþræla á eignum aðalsins. Tveim áruin siðar gaf hann frelsi öllum þeim, sem voru bundnir við innan- hússtörf á höfðingjasetrunum. Og þrem árum þar á eftir leysti hann sína eigin lénsþræla, þá sem tengdir höfðu verið við landeignir keisaraæltarinnar, og var sá hóp- urinn stærstur. Frá útiöiicftuxxi. — Forsetakosning er um garð gengin á Frakklandi. Bjuggust menn við að Clemenceau yrði for- seti, en við prófkosningu þing- manna fékk hann að mun færri atkvæði en einn af flokksmönnum hans, Deschanel. Lýsti hann því þá yfir að hann yrði ekki í kjöri. Siðan var Deschanel kosinn forseti með yfirgnæfandi meiri hluta at- kvæða. — Átkvæðagreiðslan i Suður- Jótlandi á að fara fram dagana 9.—10. febrúar og 1.—2. mars. — Mestu óeyrðir eru nú aftur hafnar á Þýskalandi. Þarf stjórnin að verjast á tvo vegu. Annarsvegar eru keisarasinnarnir. Hefir þeim mjög vaxið ásmeginn, og stofnuðu til mikilla óeyrða í sambandi við yfirheyrslur þær, sem stjórnin lét fara fram á hendur hinum leiðandi mönnum keisarastjórnarinnar. Hins- vegar eru Bolschevickar sem þykir stjórnin alt of hægfara, vilja stofna til gerbyltingar og hóta með alls- herjarverkfalli og fullkominni upp- reist. — Horfir allófriðlega milli Bandaríkjanaa og Mexíkó. Eru sífeldar smáuppreistir í Mexikó og stjórnleysi mikið, en Bandaríkja- borgarar eru þar margir og eiga mik- illa hagsmuna að gæta. Hefir það þráfaldlega komið fyrir, að Banda- ríkjaborgarar hafa þar verið beittir ann á hausinn«. Tökum eftir, þeg- ar hann stendur frammi fyrir Hinu islenska visindamannafélagi og er að lýsa ástandi stúlkunnar. Hann segir: »Hún var orðin stórveikluð . . ., orðin sjúk bæði á sál og sinni, var meira að segja ekki fyllilega með sjálfri sér, eða eins og hún átti að sér . . . og var yfirleitt illa á sig komin, bæði til sálar og líkama«. Þá eru beygingar hans stundum allskoplegar. Það sér ekki margur á manninum þeim, að hann hafi verið kennari við æðstu mentastofn- anir vorar og ritstjóri »æfilangt«(sbr. siðar). Hann talar til dæmis um að »raða aur við aur« i stað þess að segja »eyri við eyri«. En þar var Á. H. B. heppinn, að haiyn var ekki í fyrsta bekk mentaskólans, heldur kennari, þvi annars hefði nafnið »aurgoði« eflaust fest við hann æfilangt. Einkunnir verða lika »einkanir« á bögumáli Á. H. B. Það fer lika stundum vel fyrir Á. H. B., þegar hann ætlar sér að sanna eitthvað með rökum. Hann segir t. d. »En eg skal sanna það með alveg ómótmælanlegum rök- um þeirra manna, sem hafa feng- ist við rannsókn þessara persónu- skifta, að þeir eru allir á minu máli en ekki hans«. Ann'að hvort er þetta afturfótafæðing, þar sem hann heþr jgleymt cinhverju orði,, miklum órétti og jafnvel verið drepnir alsaklausir, en stjórnin í Mexíkó getur ekkert gert um að friða landið og tryggja líf manna. Hefir nýlega einn af konsúlum Bandaríkjanna lent i klónum á bálfgerðum ræningjaflokki, og var honum varpað í fangelsi, og marg- ar aðrar sakir eru þar í milli. Er talið vist að á meðan Wilson er forseti muni ekki draga til ófriðar, en andstæðingar hans liggja hon- um á hálsi fyrir, að taka alt of væguin höndum á þessum ræn- ingjalýð og landi í Mexikó. — Friðarsamningarnir við Búl- garíu voru nýlega undirritaðir. Verða Búlgarar að láta lönd af hendi við alla nágrannana, Rúm- ena, Serba og Grikki og óvíst að land þeirra nái að Grikklandshafi, og eiga að borga hálfan miljarð dollara í skaðabætur. Herskyldan á að nemast úr lögum og herinn má ekki vera nema 20 þús. manns. Samningarnir voru undirritaðir í lítilli borg nálægt París og án allr- ar viðhafnar, gagnstætt þvi sem var um undirskrift samninganna við Þýskaland og Austurriki. — Síðan hinar almennu kosn- ingar fóru fram í Englandi, þá er Lloyd George vann hinn milda sigur, hafa þar farið fram margar aukakosningar, sem yfirleitt hafa snúist mjög á móti stjórninni og þvi meir sem lengra líður. Rétt upp úr Dýárinu fóru t. d. tvær slíkar kosningar fram. Átti stjórn- arflokkurinn bæði sætin áður. Hann hélt aftur öðru sætinu, en einungis meö þúsund atkvæða meiri hluta, en vann það við al- mennu kosningarnar með 12 þús. atkv, meiri hluta. Hinu sætinu tapaði hann algerlega. Var þar kosinn maður úr verkamannaflokki með 4 þús. alkv. meiri hluta og auk þess hafði frambjóðandi frjáls- lynda flokksins 2 þús. atkv. fram yfir frambjóðanda stjórnarinnar. Tóku margir helstu stjórnmála- menn Englendinga þátt í kosninga- hríðinni, þar á meðal Asquith og kona Lloyd George. — Stórkostleg breyting er að komast á í heiminum i þvi efni að nota olíu i stað kola á skipum. Árið 1902 var ekki til nema eitt stórt skip í heiminum sem notaði oliu í stað kola, en riú er talið að um 1300 verslunarskip geri það, sem beri samtals um 5 milj. smá- lestir og búist við að á næsta ári verði þau orðin um 2000 og beri um 8 milj. smálestir. Hefir olían og svo mikla yfirburði yfir kolin til þessarar notkunar að síst er að undra þótt þróunin fari í þessa átt. Olían er hlutfallslega nálega sem hefir átt að vera fyrir aftan eða framan, eins og þegar hann steingleymdi að setja orðið »indu- ceraður« fyrir framan »svefn« f Iðunnar-grein sinni, eða þá að »undirvitund« hans, »heilaból« eða »griplur« hafa skotið því heilræði að honum, að honum væri ekki ráðlegt, að ota fram sjálfs sin rökum, því það væri ekki víst, að nokkur tæki mark á þeim. Því væri þjóðráð fyrir hann að bregða fyrir sig rökum annara manna. Þá væri ekki vonlaust, að hann kæmist hjá »gabbi!« Á. H. B. armæðist mjög yfir þvi, að eg skilji ekki frönsku. Það er leitt, að honum skuli verða þetta að áhyggjuefni — alveg að ástæðu- lausu. En hitt er eðlilegra, að mörg- um þyki það leitt, að Á. H. B. skuli ekki rita að eins á einhverri út- lendri mállýsku, því ef hann geröi það, væri islenskan að minsta kosti óhult fyrir misþyrmingu hans og útbýun. Kveinstaflr Á. H. B. Á. B. ber sig alveg óskiljanlega illa undan greinarkorni mlnu. Þessi öi kvisaháltur hans að væla og hvæsa eins og költur, sem klipinn er i skottið, ber ekki vitni um mikla heimspekilega rósemi. Það líkist meir skaplyndi móðursjúkra kvenna, og mælti næstum því bú-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.