Tíminn - 24.01.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.01.1920, Blaðsíða 3
T í MIN N 11 helmingi fyrirferðarminni en kol og auk þess hægt að geyma hana á þeim stað í skipinu sem annars er ónotaður. Mikill hiti sparast við það að þurfa ekki að opna eld- holin nema sárasjaldan og við að þurfa ekki að kveikja fyr en stuttu áður en skipið leggur úr höfn. Þá sparar olian 60—70°/o af vinnu- krafti við kyndingu og hleðslu, og meðan verið er að koma kolunum út í skipin, er ekki hægt að gera neitt annað og ærinn kostnaður við að þrífa skipin eftir þau óhrein- indi sem því eru samtara, en það er mjög fljótlegt að koma olíunni um borð og hægt að ferma skipið á meöan. Loks er olían að mun ódýrari. Jafngilda 4 oliutunnur smálest af kolum og í New Yrork kostar sú olía o: 41/* dollara en smálest af kolum 6J/a dollar. steini Jónssyni i Raftholti, í löngu og sárþreytandi veikinda og dauða- striði ástkærrar dóttur okkar, Mar- grétar, sem andaðist í Reykjavík í síðastl. júlímánuði, og sömuleiðis öllum þeim mörgu bæði hér eystra og i Rvík, skylduin og vandalaus- um, sem með kærleilcs-alúð og nærgætni reyndu að gleðja hana sjálfa og létta henni lífið og lífs- byrðina þungu, meðan hún þurfti þess með, bæði með fégjöfum, heimsóknum og annari hugulsemi. — Sömu hjartans þökkina tjái eg loks öllum þeim, sveitungum min- um og öðrum, nær og fjær, er veittu mér mikilsverða hjálp og hluttekning við fráfall míns góða eiginmanns i sóttar og dauðamán- uðinum minnilega, uóv. 1918. — Öllum þessum mörgu og góðu vin- um bið eg allrar blessunar Guðs, og að hann launi þeim ríkulega fyrir mig, og mina ástkæru dánu, bæði í bráð og lengd. Jörðin Reykjarhöll í Fljótum, 15.2 hundr., er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. Upplýsingar gefur Páll Snorrason, versluninni „Arnarstapi“, Reykjavík. — Hittist einnig í síma 699. Til kaups og ábúðar í næstu fardögum fæst mjög hæg og notagóð jörð í Ár- nessýslu, liggur þannig, að næstum alt landið verður undir Flóaáveitunni fyrirhuguðu. Öll hús fylgja, og nokkur áhöfn getur fylgt, ef samið er strax við Sigurð Þorsteinsson, Barónsstíg 10, Reykjavík. Þakkarorð. í fyrra vetur var ábúðarjörð okkar slegið upp til sölu, og lá við að við yrðum að fara á hrakning með stóran barnahóp og jafnvel láta þau frá okkur, þá sýndu margir hreppsbúar okkar þá miklu vel- vild og samúð, að slyrkja okk- ur með samskotum, sem námu rútnum 900 krónum, og er það stór gjöf, og sýndu þeir drengskap sinn og skáru ekki við neglur sér, þegar í raunir rak fyrir okkur. — Þessum velvildarmönnum okkar tjáum við okkar lnnilegustu þakkir og einkum oddvita hreppsins Hall- dóri Jóhannssyni, sem gekst mest fyrir þessu, og það er okkar ein- læg trú, að bann sem allra fátækt sér, launi þeiin ríkulega góðverk sitt. Við erum þess fullviss, að alt þetta hefir verið gert af einlægum vilja og innilegri alúð, og vottum þeim hér með okkar innilegasta þakklæti. Fremri Torfastaðahreppi. Spena 30. desember 1919. Valgerður Jónasd. Steinn Ásmundss. Í»ölíl Eg undirrituð ekkja finn mér jafnt skylt og Ijúft, að flytja opin- berlega hjartans þakklæti mitt gömlum og góðum sveitungum minum, Holtamönnum yfirleitt, fyrir þá miklu og ágætu hjálp og hluttekningu, sem þeir veittu mér og manninum mínum sál., Berg- ast við blómilm af svita hans, eins og hann fullyrðir, að sé af svita móðursjúkra sjúklinga. Á.H.B. segir, að eg hafi »lagt af mér« »óvenju- Iega óvandaða strákslega grein«. Hvar eru ástæður fyrir þessu? Eg gerði ekki annað né meira en að segja blátt áfram og fjálgleika- lausl og sýna með rökum, að fyr- irlestur Á. H. B. væri alveg óvenju- lega lélegur. Eg kom ekki fram með nokkrar skýringar á persónu- skiftum, heldur gerði að eips að sýna bæði Á. H. B. og öðrurn, hversu skýringar hans gátu verið afskap- lega fáránlegar. Hann segir, að eg hafi snúið út úr fyrir sér, sýnt ó- fyrirlitni og verið með dylgjur? Dylgjur um hvað? Veit Á. H. B. ekki heldur, hvað dylgjur merkja? Hverju skyldi eg hafa verið að drótta að honum með hálfkveðn- um orðum? Auk þess segir Á. H. B., að eg geri mig sekan í y>andlegri öráðvendnh. Það er ekki golt að segja, hvað Á. H. B. á hér við. Menn kannast við ritþjófnað, hugmynda- hnupl, rökstuld, en hjá mér var engu slíku til að dreifa, það hafði enginn blakað við þessum óburði Á. H. B. fyrri, og er því óskiljanlegt, hvernig heimspekingurinn gat farið á þessum »andlega« apalgangi. Og þar sem hann kallar mig »ó- fyrirleitinn« í grein minni, get eg pkki tekið það öðru vísi en svo, Hjallanesi i desember 1919. Margrét Arnadóttir. QFgxn eilxfía eftir all ®ainc. I. HIÐ HEILAGA RÓMVERSKA RÍKI. Tuttugu árum siðar. I. Það var síðasti dagur, hins síð- asta mánaðar á síðasta ári aldar- innar. Páfinn hafði kallað hina trúuðu til Rómaborgar með páfa- bréfi um fagnaðarárið, bg þeir skunduðu þangað úr öllum lönd- um veraldar til þess að fagna hinni nýju öld og vígja hana, með veg- semd og dýrð, hinni einu sálu- hjálplegu kirkju til sigurs. Ógurleg mannþröng var á hinu mikla Péturstorgi. Margir höfðu legið úti á götunni um nóttina, eftir þvi sem lögregluþjónarnir sögðu. Það grilti í fólkið í grárri morg- unþokunni eins og í skuggasælt stöðuvatn, og í svölum andvaran- um, frá Campagna Rómana, mátti heyra hávaðann í vögnunum, þá er þeir komu inn á steinbrú borg- arinnar. Þokunni fór að létta og í austri roðnaði sjóndeildarhring- urinn. Voldugur klukknahljómur heyrðist frá ósýnilegum fjallstindi og þá kvað þegar við klukkna- að Á. H. B. viti ekki enn þá hvað »ófyrirleitinn« merkir. Ef hann langar til, gæti eg gert honum þann greiða, að þýða það áfrönsku, eða þá að fá einhvern til þess að þýða það, ef hann treystir mér ekki til þess. Það væri vissulega ekki of mikið fyrir alt það gaman, sem eg og aðrir höfum haft af bögumælum Á. H. B. og smekk- leysum. Líffn»ðilega skýringin. Hin lífræðilega skýring Á. H. B. á persónuskiftum er, eins og annað í grein hans, reglulegt fálm út í loftið. Eg drap á hana i grein minni í »Morgni«, og þar sem Á. H. B. sýnist ekki hafa bætt sig neitt á henni, síðan hann lét hana »á þrykk út ganga« í sumar, vil eg leyfa mér að endurtaka það, sem eg sagði i grein minhi. »Alt tal Á. H. B. um hin svo nefndu »griplusambönd« er að heita má, einn getgátu-grautur, sem kem- ur í bága við þá litlu þekkingu, sem lífeðlisfræðingar hafa á sam- tengingu frumna þessara (Synapsis). Það er hálfundarlegt, að hann skuli geta getið sér þess til, að hræðsla, angist, svæfandi meðul eins og œter, þreyta og svefn hafi söm eða lik áhrif á þessar »gripl- ur« eða verði þess valdandi, að þær nái ekki saman og orsaki því hljóðið frá öllum kirkjum og klaustrum borgarinnar. Dagur var að renna og brá daufri birtu yfir hið viðáttumikla hringsvið; það var Iíkast stóru stöðuvatni í Alpafjöll- um, sem er orðið barmafult af lækjum fjallanna. Til hliðanna voru bakkar vatnsinsTlágir, en hófust svo upp í voldugan skrið- jökul og voru á honum tveir hvassir tindar og hjálmhvolf og lágu gríðartórir gráir klettar fyrir neðan, á víð og dreif. Pungar dun- ur heyrðust frá yfirborði vatnsins, þá er vatnið gáraði og lækirnir skvettust af skiðjöklinum og niður í þróna. Smátt og smátt varð birtan þok- unni voldugri og skriðjökullinn breyttist í hina voldugu Péturs- kirkju; hinir lágu vatnsbakkar voru súlnaraðir Berninis; tindarnir tveir voru kirkjuturnarnir og hinir grið- arstóru klettar voru postularnir, með brugðnum sverðum, óbelisk- arnir með helgirúnum og gosbrunn- arnir með gjósandi vatnsstrókun- um; gjálfrið í vatninu, var kliður- inn i mannþrönginni á Péturstorg- inu. Fyrsti sólargeislinn skein á þak- ið á Péturskirkjunni, það glampaði á það eins og fjallstind i morgun- roðanum. Geislar dagsólarinnar færðust yfir hina bláu hverfingu, yfir hina hvítu múrveggi og kom- ust loks niður á hið kringlótta vatn, þar sem bylgjurnar voru mannsandlit. Stórt sólartjöld var þanið yfir veggsvalir Péturskirkjunnar. Aðal hliðið var prýtt rauðum og gyltum ábreíðum, sem mynduðu umgjörð truflun. . . . Sannleikurinn er, að þetta stríðið hreint og beint á móti hinni vísindalegu þekkingu, sem lífeðlisfræðingar hafa öðlast á þess- um »taugagriplum«, því að þær teygjast út í svefni, dragast saman í vöku«. Til þess að skýra heilabóla- og griplu-kenningar sínar, setur Á.H.B. táknmyndir með bókstöfum í blað- ið til þess að reyna að gera þess- ar fáránlegu hugmyndir ögn skilj- anlegri. En best gæti eg hugsað, að Á. H. B. botni ekkert í þessari mynd, þvi að ilt á hann með að skýra hana. Hann segir t. d.: »Klofni A frá B, verður B að skiftivitund, sem hefir tök á öllum sálarástöndum A«. Gáfulegt er þetla: klofni A frá B, ræður B yfir(!) A. En mér er óskiljanlegt, að getgát- urnar öðlist nokkuð sönnunargildi þótt þær séu merktar bókstöfum og strikum. Dr. Boris Sidig. Margt verður óhamingju Á, H. B. að vopni. Þegar hann fer að leita hjálpar hjá útlendum fræðimönn- um, í þeirri von, að hann verði síður að viðundri eða gjalti, lendir hann stundum á þeirn mönnum, er honum ltemur í raun og veru verst. Skoplegast er að sjá, hve rnikla tröllatrú hann getur svo haft á þessum sluðningsinönnum síu- um merkisskjöld páfans. Á efsta þrepið var stráð sortulingi og fót- gönguliðssveit lét þar vera autt rúm. Tvennar, tvöfaldar hermanna- raðir stóðu frá innganginum og út á torgið. Önnur sveigðist í hálf- hring, frá málmhliði undir súlna- röðinni til hægri handar og í boga undir klukknaturninn til vinstri handar. Þá leið átti skrúðganga páfans að fara, frá Vatíkaninu til Péturskirkjunnar. Hið auða bil milli kennannaraðanna var eins og vatnslaus farvegur í stíflaðri á. Hin röðin lá á ská yfir torgið, frá götuuni sem er andspænis kirkj- unni og að aðaldyrunum. Hún var eins og farvegur, sem vatnið renn- ur standum eftir með fulluin hraða, en þess i milli seitlaði hægt og hægt. Þá er klukkan sló sjö voru dyrn- ar opnaðar, mannfjöldinn gekk upp þrepin og fór að streyma inn i kirkjuna. Pílagrímar, langt að komnir, komu fyrst, og þar kendi margra grasa. Þar var hópur veður- barinna manna, sem voru dimmir yfirlitum og klæddir skinnum. Þar voru stúlkur frá Neapel, með skær augu, sumar höfðu rauða klúla um höfuðið, kóralla i hring um hálsinn og silfurprjóna í sindrandi hrafnsvörtu hárinu. Síðar kom hópur fátækra manna, sem voru í rauðum ullarskikkjum, og kvenna, sem flestar voru við aldur, svart- klæddar og með knipplingaslæður. Einhver geistlegur leiðtogi var með öllum hópunum, oftastnær prestur, ógreiddur og órakaður. með loðinn, veðurbarinn koll og í skóm sem um. Hann segir t. d. um dr. Prince, að hann hafi rent saman1) »per- sónuslitrunum« (eitt aí hinum smekklegu orðum Á. H. B., sbr. reipaslitur) og honum hafi hlotið að vera kunnugt um þetta. Þó vita allir, að dr. Prince vissi ekki hót um þetla, — hann sá að eins að stúlkunni batnaði, en ekkert frekar — ekki fremur en Á. H. B. og lengra verður ekki jafnað. Þá tekur hann og dr. Boris Sidis sér til stuðnings og álítur, að hann sé einhver hinn dómbærasti mað- ur, þegar um persónuskifti er að ræða, enda hefir hann, að því er Á. H. B. segir, athugað þessi fyrir- brigði æiilíuigt. Það má gera ráð fyrir því, að hver sá maður, sem hefir lesið þessi ummæli Á. H. B. og ekki þekt liann að »andlegum ó- heiðarleik«, muni hafa haldið, að hér væri bent á æruverðan öldung, sem hefði fengisl við þess- ar rannsóknir um marga áratugi og væri þar á ofan annálaður vís- indamaður. Þá mætti líka gera ráð fyrir, að þessi dr. Sidis ogÁ. H. B. væru mjög sammála um skýringar á hinum dulrænu fyrirbrigðum. En hér birtist mönnum annaðhvort frámunalegur aulaskapur Á. H. B. i því, að hann veit ekki hvað orðið 1) Sbr. renna trogum. HeldurÁ.H.B. að þaö sé eitthvað líkt. voru þunglamalegir, r}rkugir og slettóttir. Um átta-leytið komu langar rað- ir karlmanna og drengja. Þeir héldu á merkjum, með gulum og gyltum áletrunum. Þar var meðal annars sendisveit frá frönskum iðnaðarmönnum, sem áttu að votta hinum heilaga föður hollustu: vini lýðfrelsisins, verkamannapáfanum. Þegar klukkan sló níu fóru hjá svartklæddir menn í veislufötum og prúðbúnar konur með langar svartar slæður og gljáði undir þeim á perlur og gimsteina. Tilvonandi prestar komu í smáhópum, stúd- entar frá stúdentahúsunum, og báru sumir græna, aðrir bláa eða rauða linda; einn hópurinn var rauð- klæddur, þeir litu út eins og blóð- blettir á þrepunum. Þá komu nunnurnar í smáhópum, hjúpaðar svörtu um höfuðið og byrgðu and- lit sín. Loks komu sendiherrar er- lendra ríkja. Þeir voru í skrautleg- um einkennisbúningum og skrýdd- ir ljómandi orðum. Ógurlegur mannfjöldi var nú kominn inn í kirkjuna, en troðn- ingurinn var þó margfalt meiri fyrir utan. Menn bárust um torgið, fram og aftur, nema þar sem her- mennirnir og lögreglan, fótgangandi eða ríðandi, hafði hemil á fólkinu. Það var eins og vatnið gusaðist upp úr þessu ógurlega fjallavatni, því að niður úr hverjum einasta glugga og veggsvölum héngu mis- litar ábreiður og óteljandi andlit grúfðu yfir þeim. Þetta var kirkju- hátíð, en það var eitthvað annað en að það hvíldi alvöru eða há- tíðarblær yfir mannþrönginni. Þarna voru ungar stúlkur, sem vanar voru að dansa í húsagörð- um gistihúsanna. Þarna voru fyrir- myndir listamannanna, stuttpils- aðar og í marglitum sokkum, sem að jafnaði sálu á »spánska palli«, á leið listamannanna. Þarna voru almúgastúlkur, með dökkum, austrænum, glettnisfullum augum. Og þarna voru munkar, í svörtum, hvitum eða brúnum kuflum og héldu allir á stórum og klunnaleg- um regnhlífum. Þarna var prestur ellilegur og kerlingarlegur í andliti, ógnarlega ósjáltbjarga og kámugur, af því að ekki var konan til þess að hugsa um hann. Þarna var prúðbúinn foringi i blárri úlpu og holdug konan við hlið hans. Götusali hafði gosdrykki og gular baunir á boð- stólum. Vasaþjófur var þar, digur- svíraður eins og villinaut og véku allir úr vegi fyrir honum, en hann fór sjálfur í felur þegar hann kom auga á lögregluþjón. Og þarna voru betlarar, veiklaðir og haltr- œfilangl merkir eða þá að hann fer með vísvitandi ósannindi til þess að blekkja menn. Ef svo er, er nauðsynlegt að draga sauðargær- una af úlfinum, svo að allir sjái, hve áreiðanlegur líann er í frásögn- um. Hið sanna er þetta: Dr. Boris Sidis er rússneskur maður. Hann fluttist til Bandaríkj- anna 1898. Hann stundaði nám við Harward-háskóla. Og meðan hann var i skóla ritaði hann þessa bók, 1911, The Psychology of Sug- gestion, sem Á. H. B. er að vísa til. Þessar »æfilöngu« athuganir voru því gerðar á skólabekknum, bókin er rituð af manni, sem var þá að eins stúdent. Á. H. B. kallar grein- arkorn mitt í »Morgni« gönuhlaup, hvers vegna veit eg ekki, nema ef vera skyldi sökum þess, að eg hefi verið að vekja athygli manna á ruglinu úr sjálfum honum. En livað heitir þetta hlaup? Er það ekki: Mendacii stulti curriculum hominis (þ. e. »ósanninda skeið- hlaup óviturs manns«). Annars væri gaman að vita, hvort Á. H. B. fyndist hann hafa mikinn stuðning af hinum seinni ritum Dr. Sidis, þá er hann fór í alvöru að gefa sig að rannsóknum j hinna dulrænu hlula. Nú fyrir j nokkrum árutn gaf hann út hina i merku bók sína: Symptomatology

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.