Tíminn - 24.01.1920, Síða 4

Tíminn - 24.01.1920, Síða 4
12 TÍMIKN andi og kjöguðu og emjuðu í sí- fellu: »Einn skilding í nafni hinn- ar blessuðu Guðsmóður! Einn skilding i Guðs nafni! Drottinn og Guðsmóðir og allir heilagir menn blessa hinn gjafmilda!« Og loks var þarna hinn marg- liti útlendingahópur: Englendingar, Ameríkumenn, Frakkar, Rússar og Spánverjar. Róm er í augum þeirra hinn listræni skemtistaður og þeir flykkjast þangað, til þess að vera viðstaddir hinar kirkjulegu hátíðir. Aliar tungur Norðurálfunn- ar getur að heyra í þessari alheims- borg, allar þjóðir eru þar, menn á öllum aldri, úr austri og vestri, fortíð og nútíð — alt ber að ein- um brunni, í borginni eilffu. Kyn- slóðir koma og fara, en mannkynið er ódauðlegt, og borgin eilífa var eins og dýrðleg opinberun á augliti Guð, þessi fagra og mikilfenglega sjón: Péturskirkjan, mannþröngin, Rómaborg, — alt á einum stað á slíku augnabiiki. Fréttir. Tíðin. Umhleypingar alla vikuna með bleytuhríðum öðru hvoru. Frost ekki teljandi nema sunnu- dag og mánudag, komst þá upp í 9 st. á Grímsstöðnm. Jarðlaust mun vera um alt land og gjafa- tíini orðinn lengri á beitarjörðum en venjulegt er um þetta leyti. — Ilt í sjó. Siguvðnr Braa. Dómurinn um leikinn varð að bíða næsta blaðs. Straud. Enskur botnvörpungur strandaði suður í Garði aðfaranótt hins 21. þ. m. Mannbjörg varð af skipinu, og er björguuarskipið Geir á vettvangi, að reyna að bjarga skipinu. Ágætur afli er nú suður með sjó. Sagt er að elstu menn muni vart svo mikinn. Kristján Sigurðsson, smiður á Oddeyri, sem auglýsir hér í blað- inu, hefir lagt sérstaka stund á skíðagerð í Noregi, og er prýðilega fær í iðn sinni. Nefndinasem á að úthluta skálda- og listamannastyrknum, skipa þeir nú: Matthias Þórðarson fornmenja- vörður, kosinn af bókmentaféiaginu, Ágúst H. Bjarnason prófessor kos- inn af háskólanum og Árni Páls- son bókavörður, kosínn af stú- dentafétaginu. Psychognosis and Diagnosis of Psy- ehopathic Diset ses (Boston). Mér kæmi ekki á óvart, þótt Á. H. B. fyndist einhver annar keimur af ályktunum dr. Boris Sidis en get- gátugrautnum sínum, en það er ekki víst, að hann vilji hafa mikið orð á því eða skilji þær. í einu riti sínu segir Á. H. B. þessi orð: »Þeir (þ. e. spiritistar) viður- kenna líka, að til séu fákænir andar, sem kunna ekki einu sinni að ta!a eða rita óbjagað mál, og jafnvel lyga-andar, er geri það að gamni sinu að blekkja oss menn- ina«. Ef almenningur vissi ekki deili á uppruna Á. H. B., væri ekki óhugsandi að einhverjum gæti dotí- ið í hug, að Á. H. B. væri »mat- erialseraður« lygiandi (lygiandi er hin rétta íslenska) af þessari tegund, er hann hefir sjálfur lýst. En hvað um það: hið bjagaða mál Á. H. B. fákænska og ósannindin, sem hann ber á borð fyrir lesendur sína, sýnast benda á nokkurn and- legan skyldleika með honum og þessum kumpánum, hvernig svo sem hann reynist, er hann hefir farið úr »sálarskjóðua sinni fyrir fult og alt. Það er ekki vinnandi vegur, að venja suma menn af andlegum ósiðum, nema með þvi að núa þeirn upp úr þeirra andlega þrekki. Það er að vígu leiðÍDlegt verk, en SamYiimnskólinn 1920--’21. Vegna hinna mörgu námsmanna víðsvegar um land, sem hafa leitað eftir upplýsingum viðvíkjandi inntöku- skilyrðum í fyrstu deild Samvinnuskólans næsta haust, skulu tekin fram eftirfarvndi atriði: 1. í íslenskri málfræði verður við inntökuprófið fylgt ágripi Halldórs Briem. Ennfremur gert ráð fyrir tveim stílum: Endursögn og ritgerð um óákeðið efni. 2. í íslandssögu kenslubók Jóns Aðils, en í almennri mannkynssögu ágrip Páls Melsteðs og Porleifs H. Bjarnasonar. 3. í landafræði skulu nemendur hafa lesið kenslubók Karls Finnbogasonar eða Bjarna Sæmundssonar. 4. í reikningi verða nemendur að vei ða æfðir í að reikna brot og tugabrot. 5. í dönsku hafa lesið kenslubók Jón Ófeigssonar bæði heftin. 6. í ensku hafa lesið kenslubók G. Zoega aftur að les- köflunum og gert alla stílana. Inntökuprófið verður ekki fyr en næsta haust, laust áður en kenslan byijar. Prófdagur auglýstur síðar, en helstu skilyrða getið nú tíf þess að þeir sem hafa hug á að sækja skólann, geti notað síðari hluta þessa vetrar til undirbúnings. Jónas Jónsson. Skipaferðlr. ísland kom frá Danmörku 16. þ. m. og fór aftur 20. Meðal farþega sem komu voru Steingrímur Matthíasson læknir á Akureyri, Jón Bjarnason læknir frá Steinnesi og Vigfús Einarsson fulltrúi. — Bolnia koin 23. þ. m. sömuleiðis frá Danmörku og fer aftur 26. Blöðin. Lögrétta hækkar verð árgangsins upp í 10 kr. eins og Tíininn. — Morgunblaðið lækkar ekki verðið um leið og það minkar. — Frón hefir ekki komið út siðan á nýári og er talið iíklegt, að það sé hælt að koma út. Böðvar Bjarkan Iögfræðingnr er nýkominn lil bæjarins, iandveg norðan af Akureyri. Er hann á leið út, til Norðurianda cg Þýska- lands, þeirra erinda að kynna sér til hlýtar fasteigna-lánsstofnanir, einkanlega fyrir landbúnaðinn. — Fer hann þessa ferð að tilhlutun landssljórnarinnar og með styik af opinberu fé og munu margir hyggja gott til fatar hans og á- rangurs aí henni. Austurrískn börnin. Fyrsti barna- hópurinn er sagður væntanlegur í mánaðarlokin. Verður sendur út nú með Bolníu fatnaður handa þeim, meðal annars alfatnaður handa 100 börnum. Hefir K. F. U. M. gefið efnin í fötin, en K. F. U. K. séð um saum á þeim. ófafur Briem fyrv. alþiugism. frá ÁlfgeirsvöIIum mun ætla að bregða búi í vor, og að líkiudum að ffytjast suður. Þykir Skagfirð- ingum þar verða skarð fyrir skildi er hann fer úr héraði. Bæjarstjórnarkosningar eiga að fara frain hér í bænum, að iíkind- um í Iok mánaðarins. Á að kjósa sex nýja menn, i stað fimm sem úr eiga að ganga, þeirra: Sighvatar Bjarnasonar bankastjóra, Benedikts Sveinsson bankastjóra, Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, Ólafs Friðriks- sonar ritstjóra, Sigurðar Jóussonar barnakennara og Jörundar Brynj- ólfssonar sem faiinn er burt úr bænum. Góður afli hefir verið á botn- vörpunga undanfarið og mest af aflanum flutt í ís til Englands. Fisksala. Botnvörpungarnir flylja nú flestir fisk til Englands í ís. Hefir Jón forseti nýlega selt afla fyrir 3400 sterlingspund og Vín- land fyrir 4500 sterlingspund. — Eru nú margir íslenskir botnvörp- þegar það er eina ráðið, verður einhver að gera það. Sálfræðilega skýringin. Aðalatriðið i hinni svo nefndu sálfræðislegu skýringu Á. H. B. er það, að persónuskifti gela orðið, ef andstæðar hvatir taka að berj- ast í brjósti manns. Hann helir reyndar reynt að skýra þella í Lögréttu 14. jan., en honum hefir ekki lánast að gera þessa getgátu neitt skynsamlegri, en hún var hjá honum i fyrirlestrinum sæla. Eg gerði athugasemd við hana i grein minni í »Morgni«, og var hún á þessa leið: »Kveður hann (þ.e. Á. H. B.) hina sálfræðilegu skýringu á persónu- skiftum vera þá, að tvær and- stæðar hvatir berjist í brjósti manns. Og ef manni heíir svo tek- ist að bæla aðra niöur, þá taki sú, sem verður að lúta í lægra haldi að starfa »í blóra« við hina. Við skulum taka dæmi þessu til skýringar. Maður nokkur þráir að temja sér sannsögli, en hann hefir þó jafnframt allmikla löngun til þess að fara með ósaunindi. Þarna eru tvær andstæðar hvatir, sem togast á um yfirráðiu. Og við skulum svo gera enn fremur ráð fyrir, að manninum hafi auðnast að sigrast á breyskleika sínum og m&i rnjög saunorður œaður. En unga-skipstjórar utanlands, sum- part til þess að líta eftir smíði á nýjum skipum, sumpart til þess að koma heim með ný skip. Veikindin eru að magnast i bænum. Skarlatssótt og Kighósti víða og skæðari en fyr í vetur. í sjódómi Reykjavíkur er nýlega kveðinn upp dómur um, að botu- vörpungnum Nirði beri 95 þús. kr. fyiir björgun úr sjáfaiháska, á danska seglskipinu Scandía. Ba*jar.stjórnarkosning fór fram i Hafnarfirði 12. þ. m. Komu fram tveir iistar, en þrjá menn átli að kjósa. Kornust allir að á öðrum listanuin, og fékk hann rúmlega 200 atkvæði, en enginn af hinum, — socíalistum — sem fékk tæp 70 atkv. Jóuas Lárnsson, sem er héðan úr bænuin, heíir keypt Hotel Kon- tinental í Kaupmannahöfn og ætlar að reka. Haraldnr Sigurðsson píanóleik- ari frá Kallaðarnesi, er fluttur frá Þýskalandi til Kaupuiannahafnar viti menn: Þá getur samt farið svo, að hin sigraða lygilöngun hans geti gert honum ærinn grikk. Hún get- ur þá tekið til að starfa »í blóra« við sannleikslöngunina og valdið meir að segja fullkomnum persónu- skiltum. Það fer þá eftir þessum fræðum að dæina, að vera mesta hættuspil fyrir menn að reyna að venja sig af óknyttum, því að þeir geta átt á hættu að verða geðveik- ir menn eða einhverjir aumingjar. Sannleikurinn er sá, að þessi skýring, að andstæðar hvatir valdi persónuskiftum, er svo Ijarri því að vera sönnuð, að engar líkur eru til, að hún sé rétt. Persónuskiftun- um er oft að ýmsu leyti svo hátt- að, að það virðist bein Qarstæða að setja þau í samband við nokk- urar »andstæðar hvatiixi. Annars liggur við Á. H. B. gleypi getgátur eins og hænsni bygg. Niðnrlagsorð. Eg hefi nú bent á það tjón, er Á. H. B. vinnur íslenskri tungu ineð hinu óvenjulega óvandaða ritmáli sínu; sömuleiðis hefi eg sýnt fram á hinar fáránlegu kenningar, sem hann hefir verið að ota fram og blekkingartilraunir hans, en þar mætti bæta við fleiruui dæmum við tækifæri. En það er eilt atriði, sem eg hefi ekki minst á og vert væri að vekja athygii liaus á, og og verður kennari við hljómlista- skólann þar. Suðurlandsskólimi. Mikill áhugi er vaknaður í Árnes- og Raugár- vallasýslum, að konia sem tyrst upp alþýðuskóla fyrir héraðið. — Hefir aó vísu leugi verið um það rætt, en nú er stotuað til samskota, að dæini Þingeyinga og eru ágætar undirtektir. Vonast Tímian til að geta nánar af því sagt síðar. tír brélum. '— Dýrafirði 12/i. — Velur lagstur að með töluverðri hörku og stingur i stúf við blíð- una, sem var fram að árainótum. Húnuualnss. 8/i. Hagböun mikil um alia Húnavatnssýsýslu, eigiu- lega haglaust í austursýslunni og mestur hluti hiossa þar komiu á gjöf. Geri eina hrið enn veiður að taka öil hross um alla sýsiuna og er það óvenjulegt svo snemrna og kvíðvænlegt. Taugaveiki hefir geis- að mögnuð á Hvammstanga og og komið þungt niður a skóianutu þar, þareð margir neuendur hata veikst. Skayafuðí */i. Hér befir verið ili tíð í vetur, sérstaklega á jóla- föstu. Er nú jarðlaust víðast i sýsl- það er hinn afskaplegi fræðigor- geir hans og hroki. T. d. segir hann á einum stað eitthvað á þá leið, að visindin hafi nálega gralið fyrir rætur lífisins. Liklega dettur engum í hug að setja Á. H. B. a bekk með reglulegum vísindamöon- um og enguin manni rennur því til hngar að alíta, að hann hati »na- lega gialið fyrir rælur lifsins«. Eu slík ummæli og þessi sýna meiri gasprarahátt en menn eiga að venjast, og eru blátt áfram hneyksl- anleg, þegar þess er gætt, hve vís- indin vita sorglega lítið um upp- runa lifsins. Eg er að vona, að þessi árétting mín verði Á. H. B. ekki svo þung- melt, að hann þurfi að gripa til véliudis síns, til þess að jórtra hana. Listaverk er árélting þessi auðvitað ekkert og þess vegna þarf eg ekki að bera kviðboga fyrir því að hennar bíði válegur »hungur- dauði íslenskra listaverka«. Ekki er það óliklegt, að svo kunni að fara, að Á. H. B. verði, er stundir líða, hálfgert furðuverk náttúrunnar eða einskonar »dularfult fyrirbrigðiu í íslensku, sálarfræði og lífeðlisfræði. Pórður Sveinsson. Skíði. Eg hefi nú loks fengið miklar birgðir af amerísku skiðaefni. — Smíða skíði eftir bestu norskum fyrirmynduin. Pantanir afgreiddar fljótt. Kristjáii SigurAsson Strandgötu. Oddeyri. unni nema í framfirðinum og víða öll hross á gjöf. V.-Skaftafellss 6/i. ríð hefir hér verið umhlevpin a->öm og óstöðug en oltast þó hagar. Árnessýslu 21/i. Hér hefir verið harðdragi síðan um jól, en oftast gott veður. Jörð orðin mjög ísuð, eru því svikahagar, enda gefa fleslir alt að því fulla gjöf. Stutt verður ein hvr r^staðar á heyium i vor, þótt ekki verði verra en nú er. Maður varð úti nýlega vestur á Snætellsnesi, rétt hjá Sandi. Hét hann Jóhannes Helgason og hafði numið tréskurð hjá Stefáni Eiríks- syni og fengið styrk frá Alþingi til utanfarar til frekara náms í því skyni. Var sagðnr mjög efnilegur tréskeri. Taxtar. Ljósmæðrataxti er þessi frá nýári. Kr. 7,50 minsta þókn- un fyrir að taka á móti barni og kr. 2,50 fyrir hvern dag sem ljós- móðurin dvelst hjá konunni. — Sjúklingameðlag á Vífilsstaðahæli er frá nýári 3 kr. á dag á sam- býlisstofum í stað 2 kr., 4 kr. á tvibýlisstofuin í stað 2,50 kr. og 5 kr. í stað 3 kr. á einbýlisstof- um. Sýslanir. Páll Bjarnason lög- fræðingur frá Steinnesi, er orðinn fulltrúi bæjarfógeta i Reykjavík. — Július Havsteen lögfræðingur er settur bæjarfógeti á Akureyri og sýslurriaður í Eyjafjarðarsýslu. — Jón Benediktsson stud. med. frá Grenjaðarstað þjónar Eskifjarðar- héraði um þingtímann fyrir Sig- urð Kvrran. — Steindór Gunn- laugsson lögfræðingur frá Kiðja- bergi, er orðinn aðstoðarmaður á 1. skiifstofu stjórnarráðsins. Skiptjón. Barkskipið »Eos«, sem er eign lélags í Halnarfiiði, fór nýlega úr Hafnaifirði, áleiðis til útlanda og álti meðal annars að gera þar við það. Hrepti það hið versta veður, sunnan við land, svo að seglin riftiuðu og skipverjar mislu alla stjórn á skipinu. Bar skipið upp undir land og var ekki annað sjaanlegt, en að menniinir myndu farast með skipinu. En þá bar þar að enskan botnvörpung sem bjargaði mönnum. Skipið rak mannlaust upp í brimgarðinn við Eyrarbakka. Páll ísólfsson organleikari er uii þessar mundir að halda hljóm- leika í Kaupmannahöfn, Stokk- hólmi og Kristjaniu. Guðmundur Kamban. Dagmar- leikhúsið i Kaupmannahöfn ætlar að leika innan skamms nýtt leik- rit eftir Guðm. Kamban sem heitir: »Vér morðingjar«. Glímur. Virðist vera að lifna aftur yfir glimuiðkunum hér í bæ. Á nú aftur að fara fram Ármanns- gliman liinn 1. febr. næstk. Listasýning. Listvinafélagið hefir ákveðið að gangast fyrir listasýn- ingu vorið 1921. AVl Hafið þér gerst kaupandi að Eiiineidiuni? Kitstjóri. I’ryifíivt ÞórhallHtiuD Laufási. Simi 91. Pr«utaroiid|tto

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.