Tíminn - 31.01.1920, Blaðsíða 3
TlMINN
15
fyllilega f ljós fyr en ný kynslóð
hafði vaxið upp við hin breyttu
Ein afdrifamesta afleiðingin var
aukinn fólksstraumur til borganna
og vaxandi stóriðnaður. Frelsis-
gjöfin varð ekki til að gera bænd-
urna ánægðari með hlutskifti sín.
Þvert á móti urðu þeir nú barð-
ari í kröfum, enda hefir bænda-
stéttin rússneska átt mikinn þált
í byltingum þeim, sem orðið hafa
þar í landi á síðari árum.
Alexander II. Iét sér eigi nægja
að létta bænda-ánauðinni. Alt rétt-
arfar Rússa var mjög úrelt, rang-
látt og gerræðisfult. Frelsisgjöfin
hafði gerbreytt lífi þjóðarinnar.
Nýir borgarar og ný deiluefni höfðu
komið til sögúnnar. Þess vegna var
nýtt skipulag á dómuin og réttar-
fari orðið óbjákvæmilegt. Iíeisar-
inn lét gera nýja lögbók, bygða á
vestrænum fyrirmyndum. Allir
þegnar skyldu vera jafnir fyrir
lögunum. Kviðdómar fjalla um
sakamál, nema stjórnmála-afbrot,
og dómarar vera óafsetjanlegir.
Til að venja þjóðina við sjálfs-
forræði, þótt í litlu væri, gaf keis-
arinn héraðs- og fylkisstjórnum
vald til að ráða all-miklu um
skólamál, vegi, sjúkrahús og bún-
aðarframkvæmdir innan bvers fylk-
is, undir yfirumsjón keisaralegra
embættismanna. Þá leysti Alexander
og um stundarsakir, hömlur þær,
sem faðir bans hafði lagt á kenslu
og vísindalegar rannsóknir. Há-
skólunum var veitt nokkurn veginn
viðunanlegt sjálfsforræði. Menta-
skólum var skipað með tvennum
hætti, eftir þýskri fyrirmynd. Mátti
velja um náttúrufræði og nýju mál-
in, eða taka grísku og latínu fyrir
höfuðgreinar. Ritskoðun á blöðum
og tímarilum. hvarf að mestu leyti.
Þjóðin tók að vænta betri tíma.
Pólverjar höfðu verið kúgaðir
með hervaldi 1832, en sjálfstæðis-
andinn var þó ekki með öllu kuln-
aður út. Aðallinn og hin kaþólska
klerkastétt voru þar í fararbroddi
og héldu fast við trúna á endur-
reisn þjóðarinnar. Alexander vildi
fara mannúðlega með Pólverja, en
þverneitaði að gefa þeim aftur
stjórnarskrána frá 1815. Óánægjan
þar í landi fór þá sívaxandi.
Stjórnin harðbannaði hverskonar
félagsskap um landsmál, en þá
gerðu Pólverjar búnaðarfélögin
pólitisk og efldu fjandskap móti
Rússum. Loks hófu þeir uppreist
1863, en voru lítl undirbúnir, enda
veittist Rússum auðvelt, að bæla
allan mótþróa niður með hervaldi.
Rússastjórn ákvað nú að ger-
eyða þjóðerni og tungu Pólverja.
Það var lögð þung hegning við
að tala pólsku, nema í samræðum
þyrfti að verða víðtækari, ná yfir
allar greinar landbúnaðarins.
V.
Grænlandsgreinar Jóns Dtiasonar.
Greinar þessar hafa vakið mjög
mikla athygli liér vestra. Nokkrir
kaupa hér Lögréltu, sein flutti
greinarnar, og svo tók Heimskringla
þær orðrélt upp. Það hefir ekki
verið laust við, að landnámsblóð
rynni örara í æðum V.-íslendinga
við lestur þessara greina. Útþráin
er rík í íslenska þjóðflokknum, og
þyki honum að sér krept í ein-
hverri borg, tekur hann undir með
Snorra: »Út vil eg«.
Það er óneitanlega djörf og fög-
ur hugmynd, sem hr. Jón Dúason
heldur fram, að íslendingar eigi
að leggja hönd að því með liinum
norrænu þjóðunum, að gera Græn-
land að norrænu landi, meira en
í orði. En nokkuð sýnist lýsing
hans á kostunum vera einliliða,
lítið litið á ókostina, eins og al-
ment vill verða í »landagitatións
greinum«. Vil eg t. d, benda á
umsögn Dr. Helga Péturss i Græn-
landslýsingu hans, um það hver
meinvættur mýbitið er á Grænlandi,
segi eg þetta ekki til að lýta Jón
Dúason, heldur til að benda á, að
upplýsingar þarf að fá um kosti
og galla, og geta má þess, að ekki
er skortur á mýbiti hér í Canada
innan húsa. Jafnvel guðsþjónustur
skyldu jafnan fara fram á rúss-
nesku, þó að allur þorri alþýð-
unuar skildi eigi þá tungu. Til að
hindra óeyrðir í framtíðinni, ákvað
stjórnin að láta aðalinn pólska og
klerkastéttina kenna á hörðu, svo
að eigi þyrfti að óttast þær tvær
stéttir framar. Fjölda-mörg klaust-
ur voru lögð niður og eignir þeirra
lagðar undir lcrúnuna. Sérstök
nefnd grísk-kaþólskra inanna var
skipuð í Pélursborg til að hafa
æðsta vald í kirkjumálum Pólverja.
Undi þjóðin þvi hið versta. Samt
varð aðallinn ver úti en klerka-
stéttin. Rússastjórn leysti bænda-
ánauðina í Póllandi á þann hátt,
að gefa lénsþrælunum lönd þau
öll, er þeir höfðu nytjað, og komu
engar skaðabætur fyrir til aðalsins.
Og í ofanálag var bændum gef-
inn ítaksréttur í skógum og beiti-
löndum sinna fyrverandi lands-
drotna. Mikill fjöldi aðalsmannanna
pólsku lenti á vonarvöl við land-
brigðin og týndi um leið forustu-
áhrifum í landinu. Á hinn bóginn
hafði landgjöfin að nokkru leyti
tilætluð áhrif á pólska bændur.
Þeir urðu ófúsari til uppreista en
áður, þó að eigi fyrirgæfu þeir
stjórn Rússa harðræði hennar og
ójöfnuð.
Uppreist Pólverja hafði þau áhrif
á Alexander II. að hann fór að
efast um, hvort frjálslynd stjórnar-
stefna ætti við rússneska þjóðhætti.
Þótti lionum, sem hver umbót væri
launuð með vanþakklæti og aukn-
um sjálfræðiskröfum. Byltingarhug-
ur þróaðist heima fyrir með hverju
ári sem leið, og nokkrar tilraunir
voru gerðar til að ráða keisarann
af dögum. Kom þar loks, að Alex-
andir þóllisl til neyddur að grípa
til sömu kúgunarúrræða eins og
faðir hans. Ritskoðun var hafin að
nýju. Njósnarmenn settir til að
gæta háskólanna. Allir þeir sem
grunur féll á um óleyfilegt frjáls-
lyndi, voru teknir höndum, og rekn-
ir í fangelsi, til Síberíu, eða teknir
af lífi, án þess að nokkur eiginleg
rannsókn eða dómur gengi um
mál þeirra.
Aii8turríslai böruin. Það reynd-
ist röng fregn, sem sögð var í síð-
asta blaði, að börnin kænin nú
um mánaðarmótin. Var búist við
að þau kæmu með Gullfossi, sem
nú er kominn, en ýinsir erfiðleikar,
sérstaklega heilbrígðisskoðun, urðu
þess valdandi, að þau komust ekki
svo snemma áleiðis frá Vín. Er
nú búist við þeim síðari hluta
næsta mánaðar.
oft og tíðum, sem óþægileg áhrif
hefir bæði á hold og mjólkurhæð
gripanna — og andlitið á borgar-
búum, sem óvanir eru að koma í
þann fjöruga hóp, sem mýbitið er,
þegar best liggur á því. I!
Vel get eg skilið mótstöðu ýmra
heima, gegn þessari hugmynd Jóns
Dúasonar. Það ekki hyggílegt fyrir
bónda sem hefir stóra lítt ræktaða
jörð, þó hann sé að græða pen-
inga, að taka til ræktunar aðra
stærri jörð, meðan hann hefir ekki
nægilegt fé eða fólksmagn til að
rækta að fullu sína eigin jörð. Og
það myndi vera hið sama um þjóð
sem líkt væri farið. Og óþægilegur
keppinautur gæti grænlenska ný-
lendan orðið íslandi, um það að
verða miðstöð hveitiverslunar milli
Canada og Norðurálfunnar, þegar
Hudsonsflóabrautin kemur, ef auð-
valdinu í Austur-Canada tekst ei
að koma henni fyrir katlarnef. —
En það mál, um flutning hveitis
um Hudsonsflóann til íslands, er
eitt af þeim málum, sem íslenska
þjóðin ætti ekki að láta líða úr
huga sér. — Ef rafmagnsnotkun
kemst á á íslandi, ætti að vera
þar nóg af ódýru afli til að mala
hveitið, og flutningur þess tii lands-
ins mundi auka atvinnu og sigl-
ingar og verslunarágóða íslands.
En hvernig ætti líka að fram-
kvæma landnám á Grænlandi,
Frá ú tlön ílmxi.
— Leon Bourgeois, franskur rit-
höfundur og stjórnmálainaður,
hefir verið kosinn forseti alþjóða-
bandalagsins.
— Noregur er í þann veginn að
ganga í alþjóðabandalagið.
— Eftir það að undirskrift
friðarskilmálanna hafði farið fram,
kröfðust Bandamenn þess opinber-
lega af Hollendingum að þeir
framseldu Vilhjálm Þýskalands-
keisara, til þess að hann mætti
fyrir dómstóli. Hafa nú Hollend-
ingar svarað þeirri málaleitan af-
dráttarlaust neitandi og vitna í
siðvenju sina um aldir, að framselja
ekki þá menn, sem leita á náðir
þeirra. Taka þýsku blöðin, einkan-
lega afturhaldsblöðin, þessari fregn
með mikilli gleði, en Bandamenn
hafa farið þess á leit við núver-
andi stjórn Þýskalands að hún
leggi að Hollendingum að fram-
selja keisarann.
— Clemenceau hefir nú lagt
niður öll völd á Frakklandi, og er
Millerand orðinn forsætisráðberra
í hans stað.
— Á Egyptalandi vex sá flokk-
ur manna óðfluga, sem krefst þess
að fá fullkomið sjálfslæði landsins
viðurkent. Hefir hann nýlega birt
stjórninni opinberlega þá stefnu.
Eru í þeim flokki ýmsir af rík-
ustu og stórættuðustu mönnum
landsins.
— Nýlega var hafi leit að Bol-
chevikum um öll Bandaríkin. Voru
yfir 4000 af þeim teknir fastir.
Komust upp fyrirætlanir þeirra um
að koma af stað bankahruni og
fjármálakreppu í öllum löndum,
þar sem þeir hafa ekki völdin og
að hefja stjórnarbjdting i Banda-
ríkjunum.
— Bannmannafélagið i Banda-
ríkjunum hefir safnað 10 miljón-
um sterlingpunda í sjóð, sem á að
verja til þess að vinna að bann-
lögum á Bretlandseyjum. Hafa
kirkjudeildirnar gengið best fram í
fjársöfnuninni.
— Gengur á slfeldum morðtil-
raunum við ensku yfirvöldin á
írlandi. Almenningur ljær upp-
reistannönnum fullkomið fylgi.
— Enskir menn eru að bolla-
Ieggja ferð til suðurpólsins í loft-
inu. Áætlanir er verið að semja
um fastar flugferðir milli helstu
landa hins breska heimsveldis.
— Friðarsamningar eru ekki
undirritaðir enn við Tyrkland og
því ekki víst enn hvað verður
eftir af þessu forna heimsveldi.
— Spánska veikin gengur aftur
í París og á Englandi, og hefir
meðan engar samgöngur eru þang-
að frá nokkrum, nema einokunar-
félaginu danska? Ef íslenska þjóð-
in vildi taka einhvern þátt i því
máli, að endurbyggja norræna ný-
lendu á Grænlandi, þá sýnist það
liggja næst, að íslenska stjórnin
reyndi að liafa einhver áhrif á
stjórn sambandsþjóðar sinnarDana,
um það að koma á frjálri verslun
á Grænlandi og siglingum þangað,
þá fyrst væri hægt að tala um ný-
lendumyndun, fyrir siðaða menn á
Grænlandi. Og vel gæli eg trúað
því, að V.-íslendingar yrðu þá ekki
eftirbátar annara þjóða manna um
það að byggja upp norræna ný-
lendu á Grænlandi.
Okkar elsti landnámsmaður ís-
lenski hér í Canada, og um margt
hinn merkasti Vestur-íslendingur,
capt. Sigtryggur Jónasson, fyrv.
þingmaður, mælti fyrir minni ís-
lands í Nýja-íslandi i sumar er leið.
Flutti hann þar hina fróðlegustu
ræðu, sem hér hefir flutt verið,
um hag íslensku þjóðarinnar. —
í niðurlagi ræðunnar minnist hann
á, að sá tími lægi ef til vill ekki
fjarri, að Vestur-íslendingar gætu
farið skipaleið frá Winnipeg til
Reykjavíkur um Rauðarána —
Winnipegvatn og Nelsonfljótið til
Hudson Bay, og þaðan til íslands
— »Og þá kynnum við« sagði
hann í gamni, »að koma við f
alveg nýlega gosið upp í Kaup-
mannahöfn.
— Á Finnlandi hafa pólitiskum
föngum nýlega verið gefnar upp
sakir. Hafa nálega 300 fangar
verið látnir lausir, en um 38000
hafa aftur fengið pólitisk réttindi.
— í einni af síðustu ræðum sín-
um vék Clemenceau, að rússnesku
stjórninni og ástandinu þar. Sagði
hann meðal annars, að rússneska
stjórnin, væri sú »viðbjóðslegasta
og »barbariskasta« stjórn sem
nokkru sinni hefði verið til«. Sagði
hann Frakka alls ekki mundu
semja frið við Rússa, ekki einu
sinni tala við þá. Enginn öruggur
friður væri mögulegur í Norður-
álfunni meðan ástandið sem er
héldist á Rússlandi og Norðurálf-
an þyrfti að girða gaddavírsgirð-
ing í kring um landið.
— Bolchevickar far nú sigurför
um Síberíu og reka andstæðinga
sína undan sér. Orðrómur er um
það að Japanar muni ætla að
skerast í leikinn.
— Miljóamæringarnir í Ameríku
jusu út peningunum i gjöfum um
jólin. Rockefeller, steinolíukóngur-
inn, gaf 1C0 miljónir dollara og
Ford, bifreiðasmiðurinn mikli, 75
miljónir dollara. Margir aðrir gáfu
og stórar upphæðir. Er orð á því
gert að aldrei hafi menn fyr bor-
ist svo mikið á um jólin þar í
landi — en aldrei hafa jafnmargir
soltið í heiminum og á þessum
jólum.
— Starfsfólk bæjarsímans í Kaup-
mannahöfn hóf verkfall með árs-
byrjuninni og það stendur enn.
Ríkissíminn hefir aftur á móti
altaf verið starfandi og margir í
borginni bjargast við það, en tölu-
vert hefir borið á því að síma-
þræðir væru skornir sundur.
— Víðar en á íslandi er ætt-
fræði iðkuð, þótt það muni hvergi
vera í heiminum, sem það er svo
alment gert sem hér. Þykir t. d.
mikið til þess koma víða utan-
lands, ef menn geta rakið ætt sína
í 8—10 liðu, en hér geta flestir
rakið ætt sina til landnámsmanna
og þaðan enn lengra fram. Eru
það helst aðals-ættirnar ytra, sem
halda slíku á lofti. Sú ætt, sein
lengst rekur á Stóra-Bretlandi kemst
ekki lengra aftur en til ársins 1093,
Bismarckarnir þýsku til 1270.
Habsborgararnir rekja ætt sina frain
á miðja 7. öld og Bourbonarnir á
miðja 6. öld. Afkomendur Múha-
meðs halda nákvæma skrá um
alla afkomendur hans. Er það bók-
fært í Mekka og hefir einn úr ætt-
inni það starf á hendi. Eru þær
ættfærslur taldar öldungis áreiðan-
legar. Sá maður á jarðriki, sem
norrænu nýlendunni á Grænlandi
og biða þar eftir kaffi«.
* Sigtryggur er ram-íslenskur, og
hugsjónamaður. Þessi orð hans
eru hálf-kveðin visa, og sýna það,
að nýlendu-hugmyndin um Græn-
land, hefir ekki farið fram hjá
merkustu V.-íslendingum.
Færeysku smáritin. Margir eru
að vonum, orðnir langeygðir eftir
færeysku smáritunum sem auglýst
voru hér i blaðinu. Hafa þeir marg-
ir, sem hafa pantað þau um minar
hendur, spurst fyrir bréflega, hvort
þau færu ekki að koma. Eg hefi
ekki getað gefið neitt ákveðið svar
fyr en nú.
Drátturinn stafar eðlilega af þeim
erfiðleikum sem Færeyingar eiga
við að striða um bókaútgáfu.
Bættist það ofan á annað að vand-
ræði urðu um að fá ritin prentuð.
»Smáskriftir Varðans« hættu að
koma út í vor og félagið hefir
ekkert gefið út síðan. Nú fæ eg
tilkynningu frá því, að byrjað
verði aftur á útgáfunni og að bú-
ast megi við fyrstu sendingunni
með næstu skipsferð frá Færeyjum.
En eins og eðlilegt er verður ritið
eitthvað dýrara en upphaflega var
ætlast til.
Vonandi verður þá hægt að
senda ritið til pantanda hér með
febrúarpósti. Tr. P.
langsamlega lengst getur rakið ætt
sína mun vera keisarinn í Japan
— 2500 ár aftur í tímann. Elsti
forfaðir hans, sem kunnur er, var
samtímamaður Nebúkadnesars í
Babýlon c. 600 árum f. Iír. b.
QFgin Qilífa
eftir
all ílfaiiruz.
II.
Þar sem fótfeslu varð náð höfðu
drengir og stúlkur klifrað upp. Skír-
eyg stúlka hafði komist hátt, upp
á steinsúlapall, var að tala við
nokkra kunningja sfna — en þeir
hlustuðu á.
»Já þetta er Vatíkanið«, sagði
hún og benli á ferhyrnda bygg-
ingu að baki súlnagöngunum, »og
páfinn býr á þriðju bæð. Kardf-
nálasveitin býr í herbergjunum
fyrir neðan, sem snúa út að stóra
þrepstiganum hjá Damaskusgarð-
inum. Þar er hringstigi upp í ibúð
páfans, og leynigangur út í Eng-
ilsborg«.
»Heyrðu, notar páfinn leynigang-
inn enn þá?«
»Nei, þegar konungurinn kastaði
eign sinni á Engilsborg, var múr
hlaðinn i ganginn. Ó já, margt
hefir breyst síðan i þá daga. Þá
kváðu við butnbur og fallbyssu-
skot um alt, þá er páfinn fór í
Péturskirkjuna, með kardínálum
sínum og biskupum. hú er því
öllu lokið. Páfinn, sem nú er, reynir
að láta alt Iíta sem best út á yfir-
borðinu, eftir því sem hann best
getur, en hann fær ekki ráðið við
neitt. í sjálfu páfabréíinu um fagn-
aðarárið er jafnvel verið að kvarta
yfir því að hann hafi mist verald-
arvaldið, sem hefði getað hjálpað
honum lil að gera hina heilög borg
dýrðlegri«.
»Segðu honum, að hún sé ynd-
isleg, eins og hún er«, sagði stúlk-
an og hló, »og nú þegar skraut-
sýningin byrjar . . .«
»Við skulutn nú rifja söguna
upp fyrir okkur, heillin góð«, sagði
faðir hennar. »Páfarnir áttu Róma-
borg, svo komu ítalir og tóku
hana, og gerðu hana að höfuðborg
Ítalíu«.
»Einmitt rétt! Og upp frá þeim
degi hefir hinn heilagi faðir dval-
ist eins og fangi í Vatíkaninu.
Hann er kardínáli, þegar hann fer
þangað inn, og liðið lík þegar
hann kemur út. Það er í fyrsta
skiftið í dag, sem páfinn stígur fæti
á götur Rómaborgar«.
»Nú hefi eg aldrei lieyrt annað
eins! Verður hann þá í fangabún-
ingi þegar við fáuin að sjá liann«.
»Að þú skulir spyrja svona
heimskulega barnið gott! Þú ált
líklega von á að sjá bandajárnin
og hálmdýnuna í fangelsinu! Páf-
inn er konungur og hefir hirð,
eftir því sem mér hefir skilist«.
»Einmilt rélt. Páfinn er enn ein-
valdi og hefir í kringum sig mesta
fjölda embættismanna og lífvarða-
sveita og gefur hverjum fyrir sig
áheyrn á vissum tímum«.
»Já, en hvernig i ósköpunum
getið þið þá sagt, að hann sé
fangi?«
»Jú, það er hann sannarlega
samt. Hinn 20. september væri
honum ekki einu sinni óhætt að
láta sjá sig í glugganum, því að
þá myndi hann verða fyrir háði
og aðköstum, og hamingjan má
vita hvernig þvi reiðir áf, þá er
hann kemur út í dag«.
»Eg skil þetta ekki«.
Yst utan við hermannaröðina
voru nokkrir vagnar, mátti sjá
skrúðgönguna þaðan. í einum vagn-
inum sat Frakki og bar mörg
heiðursmerki á brjóstinu. Hann
var gamall hermaður, rjóður í and-
liti, með skær augu og drifhvílt
hár. Við dyrnar á vagninum stóð
Rómverji, snyrtilega klæddur, eftir
nýjustu tísku, fölur, þykkleitur um
/