Tíminn - 14.02.1920, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.02.1920, Blaðsíða 2
22 TÍMINN Utan úr heimi. Itússland. VI. Gerbyltingamennirnir hugðust nú að vinna það með mannvígum, sem eigi hafði tekist með fortöl- um. 1879 gáfu þeir út stefnuskrá síua. Þeir heimtuðu fullkomna lýð- stjórn Rússum lil handa, ótak- rnarkað mál- og félagsfrelsi, að hver bygð yrði sameigu ábúenda, en verksmiðjurnar verkamanna. Keisarastjórniuni var nieð boðskap þessum sagt stríð á hendur, og fullkomlega gefið í skyn, að þau ein sár yrðu veitt, að eigi þyrfti umbanda við. Níhilistar gerðu ráð fyrir, að stjórnin og aðallinn myndi því að eins sleppa valdi sínu og sérréttindum, að ótli uin líf og limi yrði valdalönguninni yfirsterkari. Hvert morðið rak annað. Sérstak- lega urðu yfirmennirnir í »Þriðju deild« háskalega fyrir barðinu á byltingarmönnum. En allir óvin- sælir einbættismenn og herforingjar gátu jafnan búist við að láta lífið fyrir sprehgikúlum, skammbyssum eða rýtingum byltingarmanna. — Styrjöld þessi var örþrifaráð og leiddi eigi til þess sem ætlað var. Þvert á móti beilti stjórnin æ meiri kúgun og harðræði. Einn hinn frægasti af gerbyltinga- mönnunum var Mikael Bakunin, sem stundum hefir verið kallaður apostuli eyðileggingarinnar«. Hann sætti sig ekki við minna en það, að brotin væri niður hverskonar stjórn og hömlur þjóðfélagsins. Draumsjón hans var sú, að hver maður stjórnaði sér sjálfur, og lifði réttlátlega i sambúð við ná- unga sina fyrir innri hvöt, en ekki vegna hræðslu við lögin. Bakunin var mestan hluta æfi sinnar í út- legð eða dýflissu. Hann var eitt sinn dæmdur til dauða. Móðir haus fór þá á fund keisarans og bað syni sinum griða. En það var ekki um kost. Keisarinn strikaði sjálfur yfir nafn hans á lista yfir marga fauga, sem átti að náða, og sagði við móður hans: »Sonur yðar hefir meir fyrir sér gert en svo, að brot hans verði nokkurn tima fyrirgefin«. Litlu siðar tókst Bakunin þó að flýja úr fangelsinu og komast til útlanda. Annar níhilisti, er nefndi sig Sergius Stepniak, myrti yfirmann »Þriðju deildar«, komst undan lil Ítalíu, og ritaði þar mikla bók um slarfsemi íélaga sinna. Ung mentakona, Vera Zasúlitch, sem gerst hafði Níhilisti, meðan hún var í skóla, reyndi að ráða af dögum Trépov hershöfðingja, yfir- Prtít Apt I. Bjarnason. Á. H. B. er eun þá að stumra yfir griplukenningum sínum og í sambandi við þær, fer hann nú að hæ!a Mc Dougali á hvert reipi. Maður skyldi síst ætla, að hann hefði farið að styðjast við hann. Það kveður líka nokkuð við ann- an tón bjá Á. H. B. en í fyrir- lestrinum sæla. Þá var Mc Dou- gall ekki á marga fiska, þá voru »rangar fullyrðingar« hjá Mc Dou- gall, þá var »flest skakt« hjá hon- um, hafði »ekki lekið eftir« og »lesið illa« og svo fór Mc Dougall með »staðleysur« að dómi Á. H. B. Én nú vill Á. H. B. reyna í vand- ræðum sínum að styðja sig við staðleysusmiðinn, Mc Dougall, þeg- ar ekki er í annað hús að venda. En það er skemst af að segja, að Mc Dougall hefir aldrei fært nokkr- ar sannanir fyrir þeirn kenningum sínum, sem hér er um að ræða og því siður að getgátur hans geti orðið nokkuð til þess, að sanna persónuskifta-lokleysu Á. H. B. Alt hjal Á. H. B. um spíritism- ann kemur þessu máli ekkert við. í»að er kunnugt, að Á. H. B. hefir frá þvi fyrsla að sú hreyfing barst hingað lil lands, reynt að gera mann lögregluliðsins í Petrograd. Hún var tekin höndum, en sýkn- uð um síðir af því það sannaðist, að Trépov var maður gerspiltur og samviskulaus. Leið svo all-langur tími, að stjórnin réði ekki við neitt. Leyni- félög, sem gáfu út og dreifðu um landið bókum og bæklingum um málefni byltingarmanna, þrifust á- gætlega og höfðu geysimikil áhrif. Loks kom þar, að stjórnin lýsli landið alt í herkví, og ofsótti nú grimmilega bæði Nihilistana og alla frjálslynda menn, en hinir ofsóttu létu gremju sína einkum bitna á keisaranum, bæði sökum slöðu hans, og svo fyrir það, að hann hefði brugðist frelsis- og rnann- úðarstefnu þeirri er hann hneigð- ist að í fyrstu. Þretn sinnum reyndu Níhilistar að ráða keisarann af dögum, en tókst ekki. í eitt skiftið tókst bylt- ingamanni, dulklæddum í trésmiðs- búningi, að sprengja í loft upp mikinn hluta Vetrarhallarinnar. Tiu menn lélu lifið við sprenging- una, en það eitt bjargaði keisar- anunr í það sinn, að hann kom óvanalega seint lil kvöldverðar. Um síðir kom þar, að keisari hugð- ist að láta undan að nokkru, og hafði falið frjálslyndum ráðherra, Loris Melikov, að gera uppkast að stjórnarskrá fyrir ríkið. En meðan á þvi stóð var Alexander II. myrtur, 31. mars 1881. Tveir Níhilistar kösluðu vítisvélum undir vagn keisarans, er hann ók um fjölfarna götu í Petrograd. Frá útlöndum. — Spánska veikin er sögð lield- ur í rénun í Kaupmannahöfn. — Mikið er rætt um kröfu Banda- manna um að Þjóðverjar framselji ýmsa helstu menn sina, auk keis- arans, þá er mestu réðu í styrj- aldarbyrjun, og verði þeir látnir ganga undir dóm. Telur þýska stjórnin, að það muni mælast svo illa fyrir á Þýskalandi, að hún treystir sér ekki að verða við kröfunni, enda mundi borgarastrið þá liggja við. Eru ýmsar sögur um undirtektir Bandamanna og er jafnvel talið, aö Lloyd George inuni vilja slaka eitthvað til, en flest Parísar-blaðanna haldi kröf- unni fram afdráttarlaust; en aðrir á Frakklandi eru sagðir tilleiðan- legir til að leita samkomulags. — Bolchevickar sækja enn fram og hafa nú nýlega tekið Odessa, sem er stærsta verslunarborg Rússa henni alla þá skömm og skaða, sem hann hefir haft vit og getu til. Það er því bálf skoplegt að lieyra Á. H. B. vera að fitja upp á þeim yfirdrepsskap, að liann hafi ekki viljað níðast á spíritismanum af ólta við það, að særa trúartilfinn- ingar spiritista. Var það sprotlið af þessum ólta, að hann sagði að hver einn einasli miðill, sem nokk- uð hefði kveðið að, hefði verið svikari, eða a/hjúpaður, eins og Á. H. B. komst svo íslenskulega að orði. Vér Islendingar afhjúpum minnismerki, en flettum ofan af t. d. þekkingarleysi manna, eins og Á. H. B. hlýtur að kannast við og komum upp svikum. Og var það af hlífð við þessar tilfinningar manna, að hann segir, að miðlar eða skósveínar þeirra hafi ait af leikið andana sjálfir. Og skyldi það hafa verið af þessari nærgælni sprollið og saraviskusemi, að hann korn fram með þann spádóm, að »Miss Piper« muni reynast svikari eins og aðrir miðlar? Á. H. B. segir, að í bókunum The Realilg of Psgchic Phœnomena 1916 og Experimenls in psgchical Science 1919, hafi fyrst verið skýrt frá nákvæmum vísindalegum til- raunum, er gerðar hafa verið með hin »fysisku« fyrirbrigði. Nú veit Á. H. B., að einn hinn mesli vís- indamaður síðast liðiionar aldar, við Svartahaf. Heyrist nú ekkert um hríð um friðslit milli Bolche- vicka og Pólverja. — Kunnugt er nú orðið um úr- slit atkvæðagreiðslunnar í 1. kosn- inga umdæminu á Suður-Jóllandi. Er Suður-Jótlandi skift í þrjú at- kvæða umdæmi, og er 1. umdæmið nyrst, næst Danmörku, og þar af leiðandi langmest af Dönuin í því. Mátti telja það öldungis víst fyrir fram, að Danir næðu meiri Iiluta í því umdæminu. Úrslitin munu hafa orðið enn betii fyrir Dani, en þeir bjuggust sjalfir við, því að Danir fengu þrjú atkvæði á móti hverju einu þýsku. Voru alls greidd 95526 atkvæði, og voru dönsku atkvæðin 47940 fleiri en þau þýsku. Hefir verið mikið um hátíðahöld í Kaupmannahöfn út af atkvæðagreiðslunni, borgin skreytt fánum m. m. Höfuðorustan verð- ur um það, hvort 2. kosninga- umdætnið muni leggja til meiri hluta atkvæða um að sameinast Danmörku og einkanlega Flens- borg, sem er stærst verslunarborg þar í landi. — Hefir lengi verið grunt á því góða milli Bandaríkjanna og Jap- ans, þar eð bæði löndin eiga hags- muna að gæla í Kyrrahafi. Þar sem það nú hefir komið til mála að Japanar skærust í leikinn í Síberiu, um að hefta framgang Bolchevicka þar, hefir Bandaríkja- mönnum verið um og ó og óttast að Japanar legðu einhvern hluta af landinu undir sig og yrðu þess vegna hætlulegri keppinautar. Ann- að hefir og valdið Bandaríkja- mönnum ótta, sem er orðrómur sem hefir lagst á um það, að Jap- anar myndu ætla að ganga í bandalag við Rússa og Þjóðverja á móti, þjóðabandalaginu. Út af þessu hefir forsætisráðlierra Japana fyrir skömmu lýst því opinberlega yfir, að þótt Japanar sendi her til Síberíu — en það muni þeir senni- lega gera, því að þeir vilji fyrir hvern mun vinna bug á »rauðu hættunni« — þá komi þeim ekki til hugar að stofna þar til land- vinninga, en muni kalla hvern ein- asta hermann heim undir eins og búið sé að sigra Bolchevicka. í annan stað sé orðrómurinn um væntanlegt samband Japana við Rússa og Þjóðverja gersamlega til- hæfulaus. — Forsetaskifti hafa nýlega orð- ið i Sviss og heitir hinn nýji for- seti Giuseppe Motta. Hann er katólskur, og er hinu fyrst katólski maður sem situr í forsetasæti i Sviss. Sir William Crookes, rannsakaði þessi fyrirbrigði fyrir rúmum mannsaldri og var gefin út bók um rannsóknir hans: Researches in the Phenomena of Spirilualism, by William Crookes, F. R. S. lcoinu út á árunum 1871—74 í »Quarter- ly Journal of Science«. Bók þessi er talin enn í dag bera af ölium öðrum ritum um þessi efni í vís- indalegri nákvæmni, eins og líka vænta mátti. En hvers vegna nefnir Á. H. B. ekki fyrst og fremst þessa bók? Það er sökum þess, að hann hafði áður og liklega af sinni frá- bæru sannleiksást, sagt, að þessi bók væri ekki annað en markleysa. Hann fullyrðir, að andinn, sem birtist Sir Wílliam Crookes hvað eflir annað og Crookes tók fjölda myndir af og nefndist Katie King, hafi verid vinstiúka miðilsins. Á hverju byggir nú Á. H. B. þessa gífurlegu fullyirðingu sína. Alfred Lehmann, sem var lengi eins og kunnugt er fjandsamlegur spíri- tismanunt og lét sér ekki alt fyrir brjósti brenna, þorði ekki að fara lengra í andróðri sínum gegn hreyf- ingunni en að setja fram ágiskun um þetta og segir því: »Da det nu tiJlige maa betragtes som godt- gjort, at Katie og JMediet var to forskellige Væsener, saa skulde man sgnes, at den Slulning laa nær, at Katie Kin$' var en jordisk Slægt- Dánarminning. Hinn 3. nóv. síðastl. andaðist að Hvammi á Landi Guðriður Jónsdóttir, móðir þeirra merku bræðra: Evjólfs Guðin.undssonar dbrm. og óðalsbónda í áðurnefn.d- um Hvammi og Einars Guðmunds- sonar á Bjólu í Ásahnhpi. / Húri er fædd 20. águst 1828 í Gunnarsholti á Rangárvöllum, og þar upp alin að mestu. En ung tór hún þaðan sem vinnukona að Keldum, og var þar sem hjú þang- að til 1850. Þá gitlist hún, Einari Gunnarssyni. ekkjumanni og bónda á Reyðarvatni í sömu sveit, og bjó þar með honum farsæla en skamma stund, þangað til hann lést, 28. inars 1851. Eltir það var hún ekkja í vinnumensku eða hús- mensku um 4 ár á Kornbrekkum, sem nú er eitt meðal sandejrddra býla á Rangárvöllum. Þá giflist [ hún í annað sinn Guðmundi Þórð- arsyni, þjóðhagasmið, í Bjálmholti í Holturn, og var það árið 1855. Ári síðar fluttu þau hjónin að Hvammi í Landhreppi, þar sem Gnðríður sál. heíir alið allan aldur sinn síðan, í samtals 63 ár, um heiming þess tíma, sem búandi húsmóðir, en síðan hjá Eyjólfi syni sínum, er tók við búsforráð- um um 1884. í fyrra hjónabandi varð henni ekki barns auöið, en i því síðara eignaðist hún áðurnefnda tvo syoi, Einar og Eyjólf, sem jafnt eru al- kunnir og góðkunnir báðir, og reyndust jafnan móður sinni á- gælir synir og henni til gleði og sæmdar. Guðríður sál. var merkileg kona á marga lund. Sérstaklega var og yerður hún orðlögð fyiir afburða- þrek og þrautgæði, jafnt til líkatns og sálar, iðjusemi og afkastasemi eftir því. Sjaldan eða aldrei voru efnin mikil, en oft við vanhagi og allskyns öiðugleika að stríða alt þar til, er sj'nir hennar komust upp og gátu farið að aðstoða hana. En einkum reyndi þó mikið á um og upp úr grasleysis- og fellis árunum miklu 1881 — 1882, erfleslir í Landsveit mistu flestan fénað sinn og stóðu slyppir eltir. Mátti þá til sanns vegar færast, að mest- ur hluli Landsveitar væri þá í einu flagi að mestu leyti. Fiösnuðu þá margir upp og komust á vonar- völ, en sumir flýðu býli og bygð. og leituðu til annara sveita. En hinir, er eltir urðu og ekki létu bugast, urðu fyrir hinum mestu þrekraunuin og hlutu að leggja afskaplega mikið á sig — svo mikið, að því yrði tæpiega trúað nú, og ning af Florence Cook«. Sjá I., bls. 208 í Severin Lauretzen: Overtro. Lauretzen hrekur svo þessa »barna- legu« ágiskun Alfred Lehmanns. En Á. H. B. er ekki lengi að átta sig á hlutunum, hann fullyrðir alveg umsvifalaust og út í bláinn; varfærninni er ekki til að dreifa hjá sannleiksvitninu, jafnvel þólt þaulreyndir vísindainenn, eins og Sir William Crookes eigi hlut að máli. Hann ætlar sér að taka af skarið með stálsleginni fullyrðingu að órannsökuðu máli. Annars er það hálf broslegt, að heyra Á. H. B. vera að telja það sjálfsagt, að hin duhænu fyrir- brigði veiði rannsökuð af þar til »hæfum« mönnum. Er Á. H. B. þá ekki svo fróður, að hann viti, að þau hafa verið rannsökuð og að alt af er verið að rannsaka þau af þar til »hæfuin mönnum«, jafnvel þótt hann sjálfur hafi aldrei rannsakað neilt1). Veit hann þá til dæmis ekki heldur um árang- urinn af rannsóknum prófessors Geley, sem gerðar voru undir um- sjón og eftiiliti rúmt hundrað lærðra 1) Meðal þeirra manna er hafa rannsakað fyrirbrigðin, eru: prófessor Morgan, prófessor C. F. Zöllner, pró- fessor dr. Friese, A. N. Aksakow, dr. Carl du Prel, Carrington, prófessor Ch. Richet og fjöldi annara, sem of langt yrði hór up^» aö te||a. því siður mundi nú slíkt verða eflirleikið. En oþolinmæðin þrautir vinnur allar« — og svo varð og hér. Árferðið batnaði, efnin komu aftur, flestir urðu ahygnari af skaða, þó fræðslan væri dýr«, og hið þraul-eiga og dugmikla fólk íél-k sigu’r og siguilaun góð i og með góðri líðan til líkams og sálar. — En ein á meðal þessa lólks, og eigi hin sísta, var Guðríður í Hvammi. Þótt hún, á þessnm vandræða- árum. væri likt og margir fleiri að fleslu leyli eins og a flæðiskeri, þá hvorki vildi hún né gat hugs- að til sð flýja, eða breyta til uin býli og sveit, heldur sitja meðan sætt væri og neyta allra kralta til heiðarlegrar sjálfsbjargar. IJað fór líka svo, að hér var ekki til einskis að vinna. Hún átti margt og mik- ið gott og blessað eftir að lifa í Hvamminum sinum kæra. Hún átti meðal annars eftir að upp skera þar mikið og dýrmadt barna- lán, lifa þar langa og góða elli í ásthlýju skjóli Evjólfs sonar síns og agætrar tengdadóttur, Guðbjarg- ar Jónsdóttur frá Skarði, á meðal inargra góðra og mannvænlegra barnabartia sinna, o.: hún átti jafn- vel eltir, að gleðjast yfir mörgum efnilegum börnum barnabarna, og jafnframt að lifa við nægtir et'na allan síðasta æfikaflann. En aldrei »settist hún þó í lielgan steininn« eða hætti að vinna, því óvinnandi gat hún eigi unað lífinu. Vinnan var hennar líf og yndi, og að því er oft virtist, einnig hennar hvíld. Því aldrei var hún þreyttari á sál og líkama en þegar það kom fyrir, að hún gat ekki unnið eitthvað þarft og öðrum til hagsmuna og heilla. En það kom sjaldan fyrir og aldrei lengi, og ekki heldur í seinasta sinnið, að hana brysti þrek a. m. k. til sjálfsbjargar. Því að að eins einum degi fyrir and- latið, slé liún á fætur, rneðan búið var um hana, og vildi ekki annað. Svona hélt hún þreki og þrótti til enda, og ei nig flestu sinu öðru. Heyrnin að vísu orðin sljó, en sjónin svo góð, að hún gat lesið gott letur gleraugnalaust, og minn- ið furðu gott Var þó 91 árs og 2 mánuðum betur er hún lést Guð- ríður sál var fremur smá vexti, en hreystileg og kvik fram á efstu ár, og andlitsfali og yfirbragð kraftalegt. Nokkuð’ mun hún veiið hafa l íklunduð, og tilfinning iheit, en þó var hún vel stilt og hóglat, og mjög fyrir að \era og vinna í kyrþey, og frábilin framhleypni og afskiitum um annara sakir. Hún var trygg og heill unnandi vinum sínum, en þó ekki margra, og mjög þakklat fyrir það, er vel var gert manna, flest lækna. Prófessor Geley er þó franskur, eins og Janet. En það getur vel verið, að engir þess- ara manna, hafi vilað hvað vis- indaleg sönnun var, sökum þess, að þeir hafa ekki alt því láni að fagna, að lesa rit og ritgeiðir Á. H. B. og eru ekki í Hinu islenska vísindamannafélagi. Það verður líklega ekki fyr en Á. H. B. tekst að sanna það með bjálp Falks og . Torps, að inennirnir teljist til jórtur- dýra. Þó geri eg ráð fyrir, að það verði varla fyr en hann hefir sjálf- ur tekið þeim framförum í vísinda- mensku sinni, að hann viti, hver munur er á að jórtra og æla. Prófessorinn kvartar mjög undan því, hve undanrennukent sumt hafi verið í grein minni síðustu. Satt að segja furða eg mig ekkert á þvi, þar sem eg blandaði hana með töluverðum tilvitnunum eítir hann sjálfan, þar var ekki rjómanum fyrir að fara. Prófessor Á, H. B. t segir að eg hafi leilað vandlega í ritum sinum og eftirtekjan hafi orðið rýr. Honum finst víst ekki mikil ástaíða til þess að gera mik- ið veður út af þessum malblómum, sem hann hefir verið að bora nið- ur f akurlendi islenskunnar. Hon- um fer líkt og drerignum, sem átti erfitt með að halda rúminu sinu þuru; þegar hann var ávítaður evuraði hann: »Hvaö er þetta?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.