Tíminn - 14.02.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.02.1920, Blaðsíða 3
TlMINN 23 Samkvæmt þingsályktun frá 17. september 1919, um leiðbeiningar yið íslendinga, sem flytjast heim úr öðrum löndum, auglýsist hjermeð, að Islendingar þeir, sem vilja hverfa hingað heim úr öðrum löndum, geta snúið sjer til atvinnu- og samgöngumáladeildar Stjórnarráðsins viðvíkj- andi atvinnu, jarðnæði, hlutdeild í fyrirtækjum og öðru, sem þeim er þörf til vistar hjer á landi. Atvíimu- o§ samgöiiguináladeild Stjórnarráös Íhííiihís, »0. jam'iar 1020. Sigurður dónsson. Oddur Hermannsson. henni eða hennar. Snauðum og bágslöltnm var hún nærgætin og hjálpfús, enda þekti hún at eigih raun hvorttveggja og var minnug þess, en ónytjungsskap, athafna- leysi og dáðleysí hafði hún ógeð á. Hún var góður og friðsamlegur nágranni og sambýlismaður, vin- sæl húsmóðir og mjög dugandi bú- kona á sinni tíð, og ástrík móðir og mjög umhyggjusöm sonum sín- um, en þó dekurslaust, enda unnu synir hennar henni hugástum og vildu hvorugur nokkurt hennar mein vita, og hafa gerst þjóðkunn- ir merkis og gæðamenn. Slíka sonu getur slík móðir, en bogin í bak- inu, styrð og kreft í höndum, slit- in og lúin legst hún í grötina. En vel og lengi lifir minning hennar. Hún var jörðuð 19. nóv. við fjöl- menni að Skarði. 0. V. £cigaió8ir í Reykjavík. Stjórnarráðið hefir nýlega stað- fest sarnþykt, sem bæjarstjórn Reykjavíkur hefir samið, um leigu á lóðum bæjarsjóðs Reykjavíkur til ibúðarhúsbygginga. Verða lóð- irnar seldar á leigu til 75 ára, og leigutaka heimilt að selja og veð- setja leigurétt sinn ásamt húsum þeim og mannvikjum sem á lóð- inni verða gerð. Hinsvegar skal réttur veðhafa til veðsins haldast óskertur, þótt leigutaki bijóti skuld- bindingar þær, sem hann hefir undirgengist gagnvart lóðareiganda með leigusamningnuin. Leigutaki greiðir alla skatla og gjöld til opinberra þarfa, sem iögð eru eða lögð verða á hina leigðu lóð, þar á meðal lóðargiald lil bæjarsjóðs eftir sömu reglum og eigendur byggingarlóða í bænum. Verði skattar eða gjöld miðuð við verð- mæti lóða, ska! ákveða verðmæti leigulóðanna á samn hátt og verð- mæti annara lóða í kaupstaðnum í satna skyni. Ársleiga af lóðunum verður 4% af verðmæti þeirra, eins og það verður ákveðið með mati samkv. lögum nr. 59, 3. nóv. 1915, mn mat á lóðum i Reykja- vík og skal meta i hvert sinn áður en leigusamningur er gerður og al- drei má það mat vera meir en 6 mánuðum eldra en samningur. Jafnhlidi er goldið gjald í »Hús- fyrningasjóð Reykjavíkur« miðað við brunabótavirðing þess, verður það gjald inishátt eftir því hvenær á samningstímabilinu, 75 árunum, bygging er reist, endurbætt eða aukin á leigulóðinni. Sé það gert á fyrsta ári, nemur það 2 kr. 23 þetta er ekki nema ofurlílill bleltur«, hvernig sem fletið var útleikið. Á. H. B. svíður ekki, þó »bletlur- inn«, sem eftir hann er, sé stærri en svo að menn vilji láta hann vera óátalinn. Eg leitaði ekki vand- lega í iritum Á. H. B., enda er þess ekki þörf, þvi að þar er um auð- ugan garð að gresja, ef menn vilja svipast uin eftir máleysum, hugs- anavillum og smekkleysum. Eg vil t. d. benda á ritgerð hans um til- finningalifið, er hann setti aflan við Árbók Háskóla íslands 1918, þegar hann var rektor. Þar hefir hann þó líklega viljað vanda sig. Þó er þar t. d. þrjátíu sinnum stagl- ast á óákveðna fornafninu »mað- ur« á einni einustu blaðsíðu auk annars enn verra. Hver sá, sein er ekki ritfærari en svo, ætti vissu- lega að rita minna og fara heim og læra betur, — Það ekki nóg að mælasl tii þess að framtíðin verði látin leggja dóm á starfsemi manna, eins og Á. H. B. æskir sér lil handa; það er ekki víst að fram- tiðin skifti sér nokkuð af riturn hans. En það geta nútímamenn orðið til þess að álpast í kröfs hans og spilla máiinu og þess vegna eru aðfinslurnar nauðsyn- legar einrnitt nú. ^ Á. H. B. minnist á það í grein sinni að sum af ný-yrðum í ritum hans hafi þótt góð. Eu það heíir aurum af þúsundi hverju i virð- ingarverði bygginganna og helst þannig allan leigutimann; verði viðbótarbj'gging reist þegar tíu ár eru liðin þarf árlega þaðan af að gjalda af henni í fyrningarsjóð 3 kr. 25 aur. af þúsundi, og því hærra gjald sem síðar á samn- ingstímabilinu er bætt við bygg- ingu. — Vilji bæjarstjórn að lokn- um leigútíma eigi leyfa leigutaka að Iáta liús það eða hús þau standa, sem þá eru á lóðitnii, verð- ur leigutaki að taka þau burtu, en fær þá endurgoldið úr fyrningar- sjóði verðmæti samkvæmt mati, en þó aldrei hærri fjárhæð en npprunalegt virðingarvei ð nemur. Húsfyrningarsjóð má eigi hafa að eyðslueyri, skal ávaxla hann tryggi- lega, en þegar bæjarsljórn telur sjóðinn nógu stóran til þess, má veita úr lionum lán til íbúðarhúsa- bygginga á leigulóðunum, gegn 1. veðrétti í húsunum og vöxtum er eigi nema meiru en 5%. Eru þetta helstu ákvæði sam- þyktarinnar, en þvi er svo gjörla frá henni skýrt, að bæjarstjórnin hefir hér haft mikilsvert niál með höndum, en eftir að vita hvernig henni hefir tekist að rata hér það meðalhóf, sem hvorumtveggju mættu að haldi koma, bænum og ba>jarbúum þeim er leigja vildu af honum lönd. En innréttingin »um Húsfyrningarsjóð Reykjavíkur« kynni að verða þeim bæjarbúum að ásteitingarsteini, setn telja ekki fyrst og fremst þörf á að að finna rað við því, hvernig menn fari að því að koma hér upp húsum eflir 75 ár. jjjoxgin ailífa eftir IV. Barónin hafði boðið nokkrum vinum sínurn að vera á svölunum og við glugga hallarinnar og sjá skrúðgönguna. Þeir fóru að koma úr því klukkan var hálf tíu. Fyrst- ur var Potter hershöfðingi, sendi- herra Bandaríkjanna og kona hans. Rétt á eftir kom sendiherra Eng- lands, sir Evelyn Wise og kona hans. Svissneski hermaðurinn tók á móti þeim við hliðið; á hinu gamla steinþrepi stóðu þjónar, í stuttum buxuui og með gula sokka; i and- dyrinu voru margir þjónar, með verið álitið, að þau ný-yrði, sem nýtileg eru í ritum Á. H. B. séu eftir Jón heitinn Ólafsson, enda má telja vist að J. Ó. hafi fært margt til betra máls hjá Á, H. B. á meðan hans naut við. Þess vegna hefir Iíka íslenskunni í ritum hans hrakað síðan og var hún þó aldrei góð. T. d. segir hann nú í sein- ustu grein sinni, að »renna« per- sónu slitrum saman sé jafn góð ís- lenska og orðið hugrenning. Við rennum aldrei saman slitrum, en við hnýtum þeim, festum eða saum- um o. s. frv. Þetta sýnir líka hve illa hann er að sér í aðalatriðum málfræðinnar, þar sem hann gerir ekki greinarmun á áhrifssögn og áhrifslausri. Þó hefir hann verið tungumálakennariímentaskólaþessa lands. Það hefir aldrei verið ætl- un mín að verja spíritismann fyrir árásum eða aðkasti Á. H. B., því ef honum stæði nokkur hætta af Á. H. B. og hans líkum, þá væri hann sannarlega ekki á vetur setjandi. Og það er líka vafasamt hvort spíritismanum væri nokkur ávinn- ingur í því að Á. H. B. yrði hon- um hliðhollur, maður, sem getur ineð »blygðunarlausum sjálfsþótta« dregið sannleikann á hárinu. Pórður Sveinsson. hárkollur og hársalla og vcitlu viðtöku yfirhöfnum og hötlum; þá var komið inn í fyrsta viðlökuher- bergið, sem var gulli skrýlt á mið- aldavísu; þartók á móti gestunum hinn hátíölegi, svarlklæddi Felice, herbergisþjónn barónsins, og með dimmii röddu lilkynti liann þeim eftirfarandi: »Baróninn biður yðar liágöfgi að virða til hægri vegar, að hann er staddur í stjórnarráðssalnum, ásamt með nokkrum ráðherranna, en liann vonast eftir að koma hingað von bráðar«. »Gestgjaíi okkar er þá eflir því að lialda ráðuneylisfund«, sagði enski sendiherrann. »Það er sjálfsagt aukafundur, út af því sem nú kallar að, vegna dagsins í dag. Þér þekkið liann sjálfsagt, frú Wise?« Enska sendiherrafrúin þekti bar- óninn að eins lítillega, því að það var svo stutt síðan að maður henn- ar hafði komið til Róms og þau höfðu aldrei áður komið þangað. »Hanu hlýtur að vera mjög mikill maður, þótt ekki væri nema helrningurinn sannur af því sem uin hann er sagl«. »Miki!l maður!« endurtók Ame- ríku-maðurinn, »já og nei — það fer eftir því hvernig á hann er lit- ið, Sir Everlyn. Sumir flokksmenn Bóneilís baróns álíta það að visu að hann sé óvenjulega mikill mað- ur, mesti inaður landsins, meiri kónginum sjálfum, eiginlega alt of mikill fyrir Ílalíu. Maður sem læt- ur alla undantekningarlaust lúla vilja sínurn. Víst er um það að hann er maður ágætlega vel gefinn, lætur hvergi hugfallast, og er óum- Ávarp til hluthafa Eimskipaféiags Islar.ds. Eins og háttvirtum hlulhöfum Eimskipafélags fsiauds er kunnugt, ritaði eg greinar í 49. og 66. tbl. Tímans síðastliðið sumar um liællu þá, er hluthöfum og jafnvel þjóðar- heildinni gæti slafað af uppkaup- um fárra stórgróðamanna á miklu af hlutabréfum féiagsins. Sýndi eg þar frain á, að vitneskja okkar um hið raunverulega ástand í félaginu væri alveg ófulluægjandi, og hluthafar gætu all af átt á hættu, að ræturnar yrðu grafnar undan félaginu á liak við tjöldin, ef engar varúðarráðstafanir væru gerðar i líma. Stakk eg því upp á því, að landsstjórninni yrði veittur for- kaupsréttur, að þeim hlutabréfum, sem eigcndaskifti yrðu að á ann- an hált en lyrir erfðir, svo að stefnt verði að því að gera félagið með tímanum að þjóðareign, en ekki okurhring fárra manna, eins og svo algengt er með samskonar félög erlendis. Tillögur mínar í þessa áll vil eg nú færa í ákveðnara form, svo að mörgum geti oröið Ijósara, livað fyrir mér vakir í þessu efni. Málið virdist mér mega afgreiða á næsia ræðilega drembilátur og gríðarlega rikur. Þar að auki er hann af göf- ugri og gamalli ælt. Enn er það, að herin’n trúir á hann og vegna þeirra aðstöðu gelur liann ráðið öllu í þinginu og hjá konungi. Það er haft á orði að konungur sé fús til þess að gefa honum alræðis- vald og að þingið muni vilja halda honum í sessi æfilangt. Þannig horfir málið við, frá annari lilið- inni séð, Sir Evelyn«. »0g frá liinni?« Potler hershöfðingi gaut horn- auga til dyranna, sem voru liuldar á liak við fortjald. Mátti þaðan heyra lágt mannamál. »Það er mælt, að metnaðargind Bónellís baróns sé takmarkalaus! Hann er ímynd hinna gömlu róm- versku keisara. Hann er ráðherra sem fteinuv er höfuð en liönd kon- ungsins. Vald hans er svo til komið, að konungurinn er leiði- tamur og ftillur hindurvilna og er óttasleginn vegna þcss að kirkjan átti áður hásæti hans. En ráð- herrann myndi rólegur sofa í há- sæli páfans, þvi að hann treystir á mátt sinn og óttast hvorki Guð né djöfulitin. Hann hefir hina rót- grónustu fyrirlitning á almennings- álitinu, þinginu og mannrétlindum — eins og Napóleon og hann er trúleysingi og opinber óvinur kirkj- unnar — eins og Voltaire«. »Andstæðingar' hans telja hann þá grimman harðstjóra?« »Öldungis rélt«, sagði Ameríku- maðurinn. »Fó!kið veit það elcki sjálfl hvað það vill, og lendir því venjulega í klónum á þeim sem best getur logið. Þingin gera ekki aunað en það að fella fingur út í aðalfundi með eftirfarandi tillögum til fundarályktunar: Stjórn Eimskipafélags íslands er faiið að bjóða landsstjórninni for- kaupsréft að þeim hlutabréfum, sem eigendaskifti verða að á anu- an hótt en fyrir erfðir, með þeim skilmálum er hér segir: 1. Kaupverðið sé á hverjum tíma jafn mörgnm sinnum liærra en nafnverð biéfanna, sem skuld- lausar eignir félagsins — eins og þær eru gælilega metnar af stjórn félagsins og bókfærðar í reikn- ingum þess. — eru meira virði en hlulafénu nemur. 2. Þyki landsstjórninni eiguirnar of hált metnar í reikningunum, get- ur hún krufist mats dómkvaddra manna. 3. Landsstjórnin fær atkvæðisrétt á fundum félagsins, 1 atkv. fyrir hverjar 25 krónur í keyptum hlutabréfum. 4. Sljórn Ehnskipafélagsins skuld- bindur sig lil að beita ákvæði 4. gr. félagslaganna og neila um samþykki á eigendaskiftum þeirra lilutabréfa, er landsstjórninni þannig veilist forkaupsréltur að, fyr en landsstjórninni hefir verið gefinn kostur á nð kaupa bréfin með þeim kjörum, er að ofan segir. 5. Verði þess kraíist af landsstjórn- inni, skal stjórn Eimskipafélags- tillögur leiðtoganna. Konungurinn er einingarmerkið, og hver og ein þjóð heimtar sterka konungsstjórn, seni Iiafi almenningsheill eina fyrir augum. Kóngurinn, kóngurinn og aftur kóngurinn, er viðkvæðið — eða herinn, herinn, herinn«. »Já hann berst að sjálfsögðu fyrir hermenskunni?« »Hermeskustefnunni helgar hann allan liuga sinn. Markmið hans er að endurreisa lieimsveldi ítaliu, annaðhvort einn, eða með banda- lögum — og takist það ekki, þá að gera Rótn að stjórnmálamiðstöö Norðurálfunnar«. »0g þjóðin?« »Þjóðin hatar liann að sjálfsögðu, vegna þess að hann íþyngir henni með alt of þungum sköttum, í þessu skyni«. »0g klerkadómurinn, hirðin og aðallinn?« »Kirkjan er hrædd við hann, hirðin fyrirlílur hann, og slórbokk- arnir eru honum fjandsamlegir«. »0g eigi að síður ræður hann öllu?« »Já, hann stjórnar þeim með járnhendi: almenningi, hirðinni, þingmönnum og konungi; það eitt brestur á að hann kúgi það eina vald sem enn er til og beygi höfuð páfans. En. það hefir honum ekki tekist enn«. Frúrnar lilógu: »0g þó hefir hann boðið okkur að sitja hér á svölunum og horfa á skrúðgönguna«. »Ef til vill vegna þess að hann gerir eins ráð fyrir því að það sé í síðasla sinni, sem við getum séð slíka skrúðgöngu«. Fleiri bættust í hópinn, Bellíní furstafrú og Don Camilló Múrellí, ungur Rómverji. Var nú gengið út á svalirnar, en neðan frá götunni heyrðust þungar dunur, eins og ölduhljóð, þá er þær brotna á skipi út í Atlanlshafi. — »Eftir á að hj>ggja«, sagði fursta- frúin, »hvar ev Donna Róma?« »Já, það er og, sagði Rómverj- inn, »hvar er Donna Róma?« »Donna Róma er venjulega ekki langt undan, þá er Bónelli tekur á móli gestum«, sagði furstafrúin og brosli íbyggin. »Hver er Donna Róma?« spurði Englendingurinn. »Hvað er aðheyra! Hann þekk- ir hana ekki!« »Donna Róma, yðar hágöfgi«, sagði Rómverjinn, »er ein af þeim konum sem koma við sögu sér- hverrar þjóðar, alla daga síðan Helena fagra olli eyðing Trójuborg- ar. Hún er ein hinna ósigrandi kvenna, sem hafa yndisleg augu og ráða miklu um stjórn landanna«. ins 10. hvert ár — í fyrsta sinn 1921 — gera það að skilyrði fyrir innlausn arðmiða, að eigendur framvísi sjálfir hlutabréfum sín- um, eða löglegir umboðsmenn þeirra, samtímis og arðmiðar þeirra eru innleystir. Komi þá eitlhvað af hlutabréf- um ekki fram, skal arður ekki greiddur af þeim fyr en þehn hefir verið framvísað á löglegan hátt. Fyrsti liðurinn í þessum lillög- um miðar að því, að setja nokk- urskonar hámarksverð á hlutabréf- in, því að ef frjálst gangverð á þeim væri lálið ráða, mundi mega knýja verðið upp fyrir landsstjórn- ingi með fölskum tilboðum, svo að hún sæi sér ekki fært að kaupa brélin, og komast þannig fram hjá reglunum með því að selja bréfin fyrir miklu hærra pappirsverð en hinu rétta verði nemur, likt og nú á sér iðulega slað við sölu fasl- eigna, sem spekúlantar henda á milli sín. Hinsvegar tel eg þó rétt og sjálf- sagl, að landsstjórnin verði að ! greiða bréfin með sannvirði þeirra, j svo að hún geli ekki skapað verð- ið eftir geðþólta og sell það mikið lægra en rétt er, en sannvirði er ! að minni hyggju hreinar eignir fé- lagsins — gælilega metnar — skift niður á hlulafjáreignina. Séu t. d.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.