Tíminn - 06.03.1920, Síða 3

Tíminn - 06.03.1920, Síða 3
ekkert að þýða að tala í alvöru um skattamálið sjálft meðan deilt ei um það kvoit samvinnufélag sé sama og hlutafélag eða selstöðu- verslun. Vegna þess tilefnis sem. umrædd Lögréttugrein gefur, mun eg rita tvær eða þrjár greinar innan skams um nokkur atriði í sambandi við tvöfalda skattinn. En betur má ef duga skal. Það væru mikil fádæmi, ef íslenskir samvinnumenn sneru sjálbr þann fjötur að böndum sér, sem skoðanabræður þeirra úti í löndum gera alt til að brjóta. J. J. Dá n ajriiiiiiiiiii g. Hinn 21. nóv. síðastl. andaðist að heimili sínu, Marteinstungu í Poltum, merkismaðurinn Kristján Jónsson, sem mjög lengi, eða síð- an árið 1877, bafði búið þar, og verið þar jafnframt kirkjubaldari og meðkjálpari alia tíð siðan með alúð og sæmd. Hann er fæddur í Litlu-Tungu i Holtum 12. okt. 1845, og þar uppalinn. 32 ára fór bann þaðan til búskapar i Marteins- tungu, eins og þegar er sagt, og kvæntist ári síðar Ólöfu Sigurðar- dóltur frá Barkarstöðum, ágætri konu, og bjó síðan saman við hann í ástriku og farsælu hjóna- bandi, og við góða efnalega af- komu í 31 ár, eða til ársins_l909, er hann misti liana þá um haustið, 31. okt. Brá hann þá búi næsta ár á eftir, og dvaldi siðan og til enda, hjá einni dóttur sinni, Guð- rúnu, og tengdasyni, Gunnari Ein- arssyni frá Köldukirtn í Holtum, er tóku við bújörðinni af honum. Lifði hann þar það sem eftir var æfinnar, frjálsu og áhyggjulausu lífi, sístarfandi og uppbyggilegur fyrir heimilið, og þar elskaður og mikilsvirtur, eins og jafnan áður. Við konu sinni átti hann alls 7 börn. Eitt af þeim dó f bernsku, en hin öll lifa, uppkomin og hin mannvænlegustu, þrír synir og 3 dætur. Eru synir hans þeir Jón Ágúst Johnson bankagjaldkeri við Landsbankann i Reykjavík, Sig- urður kaupfélagsstjóri í Hafnar- firði, og Kristján Ólafur, klæðskera- nemi í Rvík, en dætur: áðurnefnd Guðrún, húsfreyja i Marteinstungu, Kristín, gift Guðlaugi Einarssyni fyr barnakennara, nú búandi i Litlu-Tungu, og Ingibjörg, ógift heima í Marteinstungu. Krislján sál. var mjög snotur maður bæði á velli og að sýnum, góður meðalmaður að hæð, en unnar hálfu til þess að rannsaka spirilismann. í ræðu sinni fullyrti Conan Doyle, að jafn-fullkominn skrifmiðiil væri eaginn annar til á Bretlandi sem Owen prestur. Fregnir af þessu bárust víða og ýmsir blaðameun beiddust að hafa tal af prestinum. Og fyrir einkennileg atvik heíir nú eilt af blöðum NorthclifTe’s lá- varðar, þess er mest er talinn eiga undir sér allra enskra blaðamanna, tekið að sér að birta öllum al- menningi þessi skrif Owens prests eða meginatriðin úr þeim. Er það því eftirtektarverðara, sem það er kunnugt, að engin blöð hafa að öllum jafnaði talað ver um hina nýju hreyfingu en blöð Northclift'e’s, t. d. »Daily Mail«. Það er »Weekly Dispalch«, sem tekið hefir að sér hlutverkið. Það kemur að eins út á sunnudögum. Kom fyrsti kaflinn i blaðinu 1. febrúar, heil blaðsíða, og á að halda því áfram sex mánuði. Hálf- um mánuði áður hafði ritstjórnin i blaðinu sagt frá því, aö hún ætlaði að birta rit þelta og varið heilli blaðsiðu i tveim númerum til þess að segja frá, hvernig ritið væri til orðið, prenta ýms ummæli um þaö, sýna myndir af prestin- um og skrúðhúsi kirkjunnar, segja frá efni ritsins o. s. frv. Á.uðvitaö tök blaðið það fram, TÍMINN Mslofa Miaðarfélap fslaiis í Lækjargötu 14, Reykjavík er opin alla virka daga klukkan 1—3. — Útborganir aðeins á miðvikudögum og laugardögum klukkan 2—3. Mialarsaibaii Aistirlaiðs óskar eftir tilboðum hæfra manna, með tilgreindum launakjörum, er laka vilja að sér: 1. ráðanautsstarf Sambandsins frá vordögum n. k. og væntanlega verður framtiðarstaða, 2. félagsplægingar, sem unnar verða með hestum (6) og verkfærum Sambandsins, á sambandssvæðinu á komandi sumri, frá því er hagar gróa og fram á haust, eftir því sem verkefni gefst og tíð leyfir. Tilboðin sendist formanni Sambandsins að Vallanesi, eða undirrituðum, fyrir 15. apríl næsl komandi. Metúsalem Stefánsson IVIjó.strseti 6, Reykjavík. sinn einnig, og eíla heill og sóma. — Slíkur var Kristján í Marteins- tungu, og slíkt var verk hans þar. Fyrir það mun hans lengst og best verða minst, og minniug hans heiðruð og blessuð í kirkjusókn- inni hans — enda þótt gott sé að minnast hans að mörgu öðru elsk- legu og góðu. — Hann var jarð- aður við fjölmenni 20. des. síðastl. og sótlu öll börn hans greflrun hans, þar á meðal synir hans allir þrlr að sunnan. Ó V. Quiiar og heitbrigði. Ekki er því að neita, að tölu- vert hefir verið gert hér á landi til að stemma stigu fyrir hættu þeirri, sem stafar af hundum, »sullaveikinni«, og enginn mun sá fulltíða maður, að eigi þekki hann þessa hættu, og væri það stór-ágætt, ef allir breyttu jafnvel og þeir vita í þessu máli. Að þessu leyli sem öðru þurfa menn stöðugra áminninga við, og þess vegna er það siðferðisleg skylda hvers manns, sem veit af vanrækslu í þessu efni, að láta það eigi liggja í láginni. Hin al- gengustu brot í þessu efni eru þau: að svikist er um að láta hreinsa hundana, og að menn einkum á sveilaheimilum leyfa hundurn að vaða um all: búr, eldhús og jafn- vel um svefnloft og láta þá liindr- unarlaust liggja og gera hvað sem þeim goll þykir, hvar sem er. — Þekkja menu öllu sóðalegri að- farir en þegar óhreinsuðum hund- um er leyft að bæla sig i rúmun- urn og gera öll sín stykki hvar sem er? Og oftast eru þelta auka- hundar, sem svona er með farið. bví að hundur, sem nóg hefir að starfa, er yaldan jafn-framur og hinn, sem liggur í leti. Það er eklci af því, að menn viti þetta ekki, að þeir drýgja þessa synd, heldur af hugsunar- leysi og stundum af heimskulegri ást á einstaka huudi. Er hægt að hugsa sér öllu arg- vítlegri synd leidda af hugsunar- leysinu enn þá, að hafa slíka sóða- umgengni á barnaheimilum. Enn ef menn eiga að sjá að sér, þá verður að halda þessu máli vakaudi og ekki þegja yfir brest- unum. Vona eg, að ef þessar línur hilta einhvern sekan, þá biti sökin hann, svo hann sjái að sér og bæti ráð sitt. Jóh. Hj. AV! Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni? fremur grannur, enda leiðst eigi holdum að safnast fyrir á þeim manni, því að iðjusamara mann getur varla. Eftir því var hann líka hirðusamur og nýtinn vel, og »undi svo glaður við sitt«, enda var hann maður glaðlyndur, og yfirleitt kátur og skemtilegur jafnt á heimili og utan þess á öllum sínum heilbrigðu dögum. En síð- ari hluta. æfinnar sóltu á hann f köflum erfið veikindi, er lögðust á sálina. En sem betur fór, voru þessir vanheilsukaflar þó yfir liöfuð færri og styttri en beilbrigðu og glöðu dagarnir, og síðustu æfiárin kendi hann ekki þessarar veiki, enda þólt líkamskraftar og heilsa væri þá eðlilega mjög tekin að bila. Banalegan lians varð einnig hæg og heldur stutt, um hálfan mán- uð, og andlátið blítt og rólegt. Var hann þá 74 ára gamall. — Kristján sál. var mjög vel greind- ur maður og vel að sér um inargt, enda liafði og notið nokkurrar mentunar á unglingsaldri, ritaði t. d. mjög góða hönd og skildi dönsku á bók. Hann var fjör- maður og áhugamaöur um félags- og landsmál, og þar yfirleitt frjáls- huga og framsækinn í skoðunum. Eins var og um trú- og kirkju- mál, þar var hann líka frjálslynd- ur og fordómslaus, en þó jafnframt laus við léltúð og kærulejrsi. Var innilega trúaður og óvanalega kirkjukær. Sérstaklega elskaði hann heimakirkjuna sina og sýndi það í orði og athöfu. Áður var hún bændakirkja og stórskuldaði eig- endum sinum. En er hún var endurreist 1896 og gerð að safn- aðarkirkju, gaf hann henni upp alla skuldina við sig, sem var mjög mikil. Það gerðu og aðrir sameig- endur hans að kirkjunni, en þeirra hluti var mikið minni. Síðan tók hann sig til og útvegaði kirkjunui mjög svo veglega og yndislega altaristöflu að gjöf frá drotningu Friðriks 8., er hún eftir Anker Lund, og sýnir Krist f Getsemane. Og í öllu, bæði umgengni og um- hirðu um kirkjuna, innan og utan, sýndi hann fágæta elsku og rækt þessu Guðshúsi sinu og safnaðar sins. — En með þessu og einnig einstakri kirkjurækni sinni, hafði hann og mikil og góð áhrif á söfn- uoinn og átti sinn ágæta þált f lifandi kirkju- og safnaðarlífi í sinni sókn. Slíkur kirkjubóndi og kirkju- þjónn, sem tekur æ hýr og bros- andi móti hverjum kirkjugesti, og gengur sjálfur eins og Davíð forð- um »glaður inn f hús Drottins«, laðandi og hvetjandi aðra til hins sama, hann hlýtur að hafa áhrif góð á söfnuð sinn, og prestinn að það hefði hingað til gætt hinn- ar mestu varúðar gagnvart slfkum skeytum og gerði það enn. En rit þetta, sem nú ætti að prenla í blaðinu, væri svo mikilvægt, að ritstjórnin leldi það skyldu sína að birta það almenningi; því að al- menningi ætlu blöðin að þjóna, Eg þýði hér smáklausur úr um- mælum blaðsins: »Sá timi er nú liðinn, er unl er að visa á bug sem hugarburði trúnni á skeyti úr ósýnilegum heimi. Vísindamenn, rithöfundar og vanir veraldarmenn — menn, sem eru svo vanir og færir um að at- huga, að dómgreind þeirra og ráð- vendni er hafin yfir allan efa — eru á vorum dögum sannfærðir um, að skeyli berist til vor hér á jörð frá þeim ósýnilega heimi, sem framliðnir menn halda áfram að lifa í. Hvort sem þér trúið því, að skeyti þessi fari með sannleikann eða ekki, þá er það héðan af ó- gerningur fyrir yður, að láta þau afskiftalaus. t*ví gætið þess hvað þau segjast vera. Hvorki meira eða mintia en sönn lýsing á þvi lifl, sem þeir lifa nú, cr þú eitt sinn þektir og elskaðir hér á jörð — þvi framhaldslíft, sem þú að lokum átt að eignast hlut- deild /«. í rrtstjórnargrein á fyrstu sfðu blaðsins, 1. febrúar er meðal ann- ars komist svo að orði: »Vér byrjum í dag að birta anda-skeytin, sem síra G. Vale Owen, sóknarprestur f Orford, hefir veitt viðlöku — mikinn bálk af op- inberunum um Uflð eflir dauðann, er hafa munu miklar aflciðingar fyrir alt mannkgnið. Aldrei hefir þessi kynslóð sint lífinu eflir dauðann af annari eins eindrægni og ákafa og nú. Aldrei hefir það verið viðkvæmara áliuga- mál né óvissan meiri. Hér mun hún hljóta svar við öllum spurningum sínum — hinar fullkomnustu og háleiluslu opin- beranir«. Fyrir nokkrum árum hefðu fáir trúað því, að slik ummæli mundu birtast í ritstjórnargrein eins af víðgengustu blöðum Englands. Nýir kaupendur pöntuðu blaðið hvaðanæfa. Og þólt ritstjórnin stækkaði upplagið um 200 þúsund eintök, þá gat hún ekki fullnægt eftirspurninni. Heill floti af bifreiðum var leigð- ur til að dreifa blaðinu út um Lundúnaborg, en allur undirbún- ingur reyndist ófullnægjandi, svo afskapleg var eftirspurnin vegna skeytanna. Og er upplagið tók að þrjóta, voru sum eintök blaðsins Jreypt á 1 krónu, þótt þau kosti annars 12 aura. Owen prestur er einkar vinsæll i prestakalli sinu. Er hann kær- kominn gestur á liverju heimili í þorpinu og sveitinni þar í kring, jafnt hjá katólsku fólki og frí- kirkjumönnum, sem hjá sínum eig- in sóknarbörnum, og alveg eins hjá hinum, sem aldrei sækja kirkju. Og svo segja ensk blöð, að 1. febr. liafi hvert einasla heimili þar í bygðinni keypt »Weekly Dispatch«. Sumir helstu leiðtogar þessarar stefnu, þeir er árum saman hafa barist fyrir málinu, líta svo á, að jafnstórt skref hafi aldrei verið stigið, síðan er spíritisminn hófst í Vesturheimi fyrir 70 árum, þeir eru og þeirrar skoðunar, að aldrei hafi áður birlst jafn fullkomnar og háleitar lýsingar á lífinu í hinni æðri veröld og þær, er koma fram í þessu riti Owens prests. Þetta er þá líka hin langslórfeldasta lilraun til að koma hinum nýja boðskap út lil allrar alþýðu. Eftir að fyrsti kaflinn hafði birl- ur verið í blaðinu (1. febr.), lók bréfunum að rigna með fyrirspurn- um yfir prest. Hann getur ekki komist yfir að svara nema fáein- um af þeiin, og hefir þó lagt það á sig að fara á fætur á hverjum morgni kl. 51/: og ver fyrstu stund- um dagsins til þess eins. Mjög mörg bréfin eru frá mæðrum, er mist hafa sonu sína í stríðinu, eða 35 ^orgin exlífia eftir all ||aina. VII. Lúðurþytur heyrðist neðan af torginu. Donna Róma skundaði út á svalirnar og allar konurnar og fleslir karlmannanna komu á eftir. »Þetla er merkið um það að skrúðgangan á að hefjast«, sagði Don Cainilló, »nú kemur hún rétt bráðum«. »Mig sundlar við að sjá þessa dásainlegu sjón«, sagði Donna Rómá. »Þetta er eins og ógurlega slór margfætla, með ótal liöfðum, og hljóðið, sem heyrist, er eins og söngur miljóna af engispreltum«. Hún fór íiú að sjá greinilegar og kom auga á ýmsa í hópnum sem hún þekli. llún skrafaði um þá fram og aftur og sagði um þá kýmisögur og þess háttar. En ameríkanski sendiherrann stóð að baki henni og lagði orð í belg við og við: Baróninn var kyr inni við arininn og hlýddi á aðvaranir hermálaráðherrans: »Er það ællun yðar að láta leggja liendur á þennan mann? »Já. Ef hann gefur okkur hið minsta tilefni til þess«. »Þér gleymið því ekki að hann er þingmaður?« »Nei, eg man vel eftir þvi. En verði hann okkur eins erfiður nú, eins og hann hefir reynst í þing- inu, þá skuluð þér fá að sjá það, hvar hann verður lálinn gista«. — »Stjórnleysingjar! sagði Douna Róma. »Eru þetta sljórnleysingjar, sem standa hérna undir svölunum? Er það ekki merkilegt, að mér skuli ekki standa neinn stuggur af þeim?« »Þér hafið líklega lialdið að það væru óarga dýr, sem ætlu að geymast i búrum?« »Vitanlega! En í rauninni væri full þörf á að fara þannig með alla Adamssyni? Stendur Davíð Rossí þarna hjá þeim? Hver af þeim er Davíð Rossí? Bendið mér á hann! Er það hái maðurinn með lina svarta hattinn, sá sem snýr að okkur bakinu? Því getur hann ekki* snúið sér við? Eg gæti kallað á hann!« »En Róma!« sagði furstafrúin. »Eg gæti látið líða yfir mig. Þér takið mig í fangið, furstafrú, og þá snýr hann sér við og lítur hingað«. »Hann myndi renna grun i hvað frá konum, er mist hafa menn sina. Kveður prestur þau hala hrært sig stórlega. »Getur nokkur mannleg vera lilotið meiri umbun fyrir það, sem í raun og veru var frekar einkaréltindi en erfiði, held- ur en að vita, að skej’tin hugga særð lijörtu og veita efagjörnum sálum aftur fullvissuna«. Svo far- ast honum orð sjálfum. Og það skal tekið fram, að neitað hefir hann að taka við nokkurri borgun fyrir handritið, með því að liann lílur svo á, að ritið flytji alls eigi hugsanir lians sjálfs, heldur hafi hann að eins verið verkfæri í hönd- um annara, sem nú eru komnir hærra í þróunarstiga tilverunnar. Ritið sé því gjöf frá þeim, ekki til sín, heldur til mannkynsins. Þegar hann skrifar, finst honum hann rita eftir fyrirsögn, og nefnir hann því hina ósjálfráðu skrift sina »dielated writing«. llann heyrir að visu ekki orðin beinlín- is sem rödd, heldur finst honum hugsununum hvíslað jafnóðum inn í huga sinn, eins og einhver lesi sér fyrir með þeim liætti. Sagt er, að fá rit haíi verið aug- lýst svo áður eu þau birtust sein þetta merkilega rit Owens prests. Það var ekki að eins »Weekly Dispalch«, sem gerði það, heldnr yfirleilt blöð NorthclifFe’s. Án hans samþykkis er talið víst, að þjaðið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.