Tíminn - 17.04.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1920, Blaðsíða 3
TlMINN Sfyðjið inníenóan iónaó! Hvað er það sem vér þörfnumst mest? Það er að þvo okkur og baða meira en við gerum, til þess að binni likamlegu og andlegu heilbrigði „hríð fari fram“ og til þess þurfum vér taíipia. Hingað tii hafa verið fluttar til iandsins nokkur hundruð smálestir af sápu á ári — suinar miður góðar — því menn kaupa óséð. En nú þarf ekki að flytja neilt af t>Ia.ixta»»ápix eða »tanga»ápu til landsins, því að hún fæst hér. Verksmiðjan ,SEROS‘ í Reykjavík býr til og seiur kanpmonnum og kanpfélögum þá bestn sápn sem liægt er að fá, og kostar hún i smásölu lir. 3,30 pr. lilló, og fæst nú þegar hjá þessum verslunum hér í bænum borguðu félagsmönnum i í ágóða yftr 9 wiljónir króna. Lang-flest félaganna eru í »Fa*llesforeningen«, sem svarar til Sambandsins hér. — Austurrikismenn eru að ræða um að koma á fót mörgum og gríðarstórum rafoikuveikum. Eiga þeir gríðarmikið vatnsafl i Týról og víðar, en kolaleysið er nú ein af verstu piágunum. sem þjakar iand.ð. — t*að er i hámælum haft á Þýskalandi. að það hafi verið Lmleiidoi ff hershöfðingi, sem hafi staðið á bak við gagnbyltinguna, sem svo fljólt varð að engu. Hafi hann þá heðið ósigur i annað sinn. Hindenburg hafi aftur á móti staðið algerlega utan við. Sarnv i 11 iiiam ál. VIII. Margir íslendingar, jafnvel ein- stöku kaupfélagsmenn á útkjálk- um landsins, vita ekki hvað Sam- bandið er. Það er eitt hið stærsta verslun- arfyrirtæki á landinu, og sýnist líklegt til að eiga enn meiri vöxt i vændum. Það er yfirkaupfélag kaupfélag- anna. Eins og einstaklingarnir mynda kaupfélag til að annast um smásölu framkvæmdir sinar, og spara sér óþörf útgjöld á því sviði, svo mynda hin einstöku kaupfélög aftur Sambandið til að vinna verk heildsalans og wagents- ins« betur, ódýrar og tryggilegar heldur en þeir myndu vinna fyrir félögin. Kaupfélögin starfa samhliða og f samkepni við smákaupmenn, Samdandið er á sama hátt keppi- nautur stórkaupmanna, umboðs- manna og »agenta«. Það væri mikið gagn að kaup- félögunum, þótt ekki væri til skipu- lag sem tengdi þau saman. Svo var og hér á landi í mörg ár, fyrst eftir að samvinnnstefnan byrjaði. Hin einstöku og sundruðu sinálélög bættu til muna verslun- ina og vöruvöndunina hvert i sín- um átthögum. En þau voru jafnan háð stórsölum, íslenskum eða út- lendum. í vasa þeirra runnu ó- grynni fjár frá islenskum sam- vinnuinönnum. Sporið var ekki enn sbgið nema til hálfs. Elstu og þróttmestu lélögin, og þau sein attu mestum hugsjóna- mönnum á að skipa, sáu hvar skórinn k> epli að, og ruddu braut- ina. t*au mynduðu »Sambandið«. Félögin á Húsavík og Akureyri hafa jafnau verið máttarviðir þess. Verslunin ,,'V'ísirtc Laugaveg 1. Jóh. ögm. Oddsson Laugaveg 63. Verslun Cir. Olsen Aðalstræti 6. Sigitrönr Skúlnson Pósthússtræti 9. Peir menn sem mest unnu að stofnun Sambandsins og siðan að stjórn þess, er framkvæmdarstjóri þess Hallgr. Kristinsson, bróðir hans Sig. Kristinsson kaupfélagsstjóri á Akureyri, og þeir frændur, ráð- herrarnir Sig. Jónsson á Ystafelli og Pétur Jónsson á Gautlöndum. í fyrstu átti Sambandið við mjög þröngan kost að búa. Féllagsmenn voru of nærsýnir. Létu sér nægja hálf unnið verk eða minna en það. Pá vantaði hugsjónir og þekk- ingu. En forgöngumönnunum tókst að sigrast á þessum og fleiri örð- ugleikum, en þá fyrst er verk þeirra rétt metið, ef tillit er tekiðtil þess, hve fáir studdu i fyrstu. Nú fer árangurinn að koma í Ijós. Hvert sýslufélagið af öðru bættist nú i félagsskapinn, og sparar sér þann- ig té sem skiftir tugum þúsunda árlega. En vaila mun öllum þeim mönnum, sem þar njóta góðs af, vera Ijóst, hversu mikið þeir eiga að þakka þeirn mönnum, sem þar brutu ísinn. Samvinnumaður. ■Vefslixnin „Vaðnes‘f Laugaveg. Elfas Lyngdal Njálsgölu 23. (iuðjón Jónsson Hverfisgötu 50. H. Gnnnlösson & Co. Vesturgötu 20. fJléaíúhöíuna fíefír 2?gxn eilífa eftir all Qainc. IV. Davíð Rossi settist við skrifborð- ið og bauð hinum unga manni að setjast. »Eg ætla að tala við yður um hæltulegt áform«. »Hvað er það?« »Eg álít að vegna nauðsynjar fólksins, verðum við að taka það að okkur sjálfum, að framkvæma lögin 1« »Eg verð að biðja yður að tala ljósar«. »Eg hlýddi nýlega á trúarjátn- ing yðar og stjórnarskrá og hefi meir að segja ritað undir. Það er fógur hugsjón — nijög fögur. Minnir á fyrstu daga hinnar kristnu kirkju; riki i ríkinu, án myndug- leika, hásætis og hers, en stýrir Jón Hja.rta.rson & Go. Hafnarstræti 4. Gunnar Pórðarson Laugaveg 64. Verslunin sHreiöablils.* Lækjargötu 10. þó rás viðburðanna, Pað er fagurt, en ekki eins framkvæmanlegt, kæri hr. Rossf, því að þessi hug- sjónaþráður hlýlur að slitna, undir eins og hinn grimmi heimur kippir í hann«. »Vilduð þér útskýra þetla nánar?« »Með ánægju. Pér hafið boðað til mótmælafundar í Koiosseum. En það getur farið svo að stjórnin banni slíkan fund. Grundvallarregl- ur yðar banna yður að hefja upp- reist og verði ykkur bannað að halda fund, veiður félagsskapur ykkar með öllu máttvana. Hvað ætlið þið þá að gera?« Davíð Rossí hélt á pappfrshníf- inum og dróg linur með oddi hans ellir meðinadabréfinu, sem lá opið fyrir framan hann. Minghelli lagði meiri áherslu á orð sín. »Þá er eg hlýddi á orð yðar fanst mér eg hlýða á einn kirkju- feðranna vera að prédika undir- gefni katólskunnar. Sá sem þolir og bíður er sterkari en sá sem' berst. Gefið keisaranum það sem keisarans er o. s. frv. Þetta hefir Sigurión Æáiursson Hnf n arstræti 18. §ítnar 137 og’ 837. sem skifta að eins við sina eigin félagsmenn, borga hvorki skatt til sveitar né rikissjóös. Aftur á móti er goldinn skattur af verslun utan- félagsmanna. Dönsku skattalögin frá 1912 (nr. 144) undaþiggja enn fremur félög eins og rjómabú, sláturfélög o. s. frv. frá tvöföldum skatti, nema að því leyti sem nær til smásölu innanlands. Það er talið að félög þessi, sem miða að því að bæta framleiðslu einstakra manna, séu svo nátengd starfrækslu einstak- linganna, að fjárhagur þeirra verði eigi skilinn frá. Samkvœmt þessari reglu œttu íslensk slatur/élög ekki að borga tvöfaldan skatt af þeim hluta vörumagnsins, sem selt er til útlanda. Dönsku skattalögin gera eins og eðlilegt er skarpan mun á hlutafé- lögum og samvinnufélögum. Eitt dæmi varpar ljósi yfir grundvöll þann sem lög þau eru bygð á. í 2. grein, staflið a, er hreint og beint ákvæði urn skattskyldu hlutafélaga. Samt fylgir þar ein undantekning. Slíkt félag borgar ekki skatt, ef það notar tekjur sínar eingöngu til menningaiþarfa, eða í goðgerða- skyni. LöggjaHnn sýnir með þessu ákvæði að hann tekur fult tillit til hins þjóðngta, almenna gagns, sem er að hverju sliku lélagi. Línan eT dregin fuUkomlega mitii íélega, þar sem peningarnir eru aðalatriðið, og þjóðbætandi félaga, sem stefna að gagnlegum umbótum á mann- legum kjörum. ÁkvæÖi áðurnefndra laga um lánsfélög (Kreditforeninger) byggja á sömu reglu. Shk félög eru und- anþegin tvöföldum skatti, þar sem þau starfa á samvinnugrundvelli. En þau lánsfélög, þar sem sumir félagsmenn: stofendur, ábyrgðar- menn eða hluthafar hafa sérstakan hagnað af starfsemi félaganna, verða að gj»lda skatt eins og hrein og bein gróðafélög. Þessi dætni sýna áþreifanlega að Danir gera Ijósan mun á því, hver er tilgangur félagsins. Alt sem heitir gróðafélög, alt sem er miðað við það eins og venjulegt er i hlutafélögum, að nota aðstöðuna til að græða á erfiði annara manna, það er skattað, eins og einstaklings- fyrirtæki. En þar sem tílgangurinn er bersýnilega sá, að einstaklingar taka höndum saman, að eins til að bæta vöru slna, og komast hjá fé- flettingu, þar sem um sjálfsvörn er að ræða í atvinnurekstrinum, eins og jafnan á sér stað i ósviknum sam- vinnutélögum, þar kemur tvöfaldi skattnrinn ekki til greina. Jafnvel þó að gróðalélagsformið sé not- að, ef tilgangurinn er hinn sanii og í samvinnufélagi (að gera al- meut gagu) er tvöíalda skattinum ekki beitt. Ef til vill sýnir það dæmi betur en nokkuð annað, hve mikið skilur gróðafélög og sam- vinnufélög í andlegum efnum, og hversu mikill munur er á þjóð- bætandi þýðingu þeirra. Að siðustu skal drepiö Jítið eitt á það hver er aöslaða dönsku þjóðarinnar til þessa máls. Vínstri- inenn, radikali flokkurinn og sóci- alistar beila sér nú orðið yfirleitt móti tvöfalda skatlinum. Hægri- menn einir eru skattinum fylgj- andi. Er það fullkomlega eðlilegt, þar sem þann flokk fylla aftur- haldsmenn, kauphéðnar og stór- iðnrekendur þ. e. menn sem bæði vegna lifsstöðn og kringumstæða cru í varanlegri andstöðu við sam- vinnustefnuna, og þá mannúðar- hugsun sem hún bjggir á. Jafnaðarmenn í Danmörku voru í fyrstu nokkuð hneigöir til and- stöðu við sainvinnustefnuna. Gætti þess helst, meðan félögin stöifuðu aðallega í sveitunum. En með vaxandi pólitiskum og félagslegum skilnitrgi flokksins, hefir hann í þessu máli snúist fullkoinlega með samvinnumönnum. Um skörunga radikalaflokksins, Ove Rode og Edv. Brandes hefir fyr verið getið hér í blaðinu, að þeir skoða tvöfaldan skatt á samvinnufélögin sem full- komna meinloku. í Englandi stendur verkaraanna- flokkurinn allur sem eiun maður með samvinnufélögunum í þessu máli. Er þessa getið hér sérstak- lega af því, að einstöku verka- mannafélög hér á landi hafa lekið upp í þessu máli aðstöðu, sem hjá skoðanabiæðrum þeirra erlendis myndi vera álitin i ærið miklu ósamræmi við hugsjónagrundvöll þann, sem slík félög byggja starf sitt á. í Noregi eru, ef nokkuð er, enn gleggri fyrirmæli móti tvöfalda skattinum, heldur en í Daumörku. í alveg nýjum norskum skattalög- um, frá 1918, sem hafa fimm sinnum verið endurskoðuð síðan 1911 er alveg skýrt og tvímælalaust tekið fram, að pöntunarfélög og kaupfélög skuli ekki borga skatt af verslunarrekstrinum, nema að þvf leyti sem þau kunna að versla við utanfélagsmenn, Lögin taka enn fremur fram að sama regla gildi um samvinnufélög sem bæta og versla með framleiðslu félags- manna1). Hinsvegar gera lögiii ráð fyrir að félögin borgi skatt af föstum eignum sínnm þ. e. húsum óshiftilegum sjóðum t. d. varasjóði, og af ágóða af verslun utanfélags- 1) »Foreninger . . . som tilvirkcr og forhundler produkier af roedlenimern- es gaardsbruk, idet indtægten af virk- somhcden i detle tillælde koinnier til beskatning hos medlemmerne som av- kastning af gaardsbruket« (,§ 52j. 5» verið kenning katólsku kirkjunnar árum saman, Og hvað er kirkjan orðin? Eins og fiðrildi, sem ekkert er orðið eflir af annað en fagrir, gagnslausir og máttvana vængiruir, en kóngulórnar hafa etið kroppinn«. Davíð Rossí lagði frá sér ríting- inn og hlustaði, með augun aftur. Minghelií leit á hann, brosti og hélt áfrarn: »Hvað verður úr ykkur. ef stjórn- in bannar þennan fund? Annars- vegar standa herirnir, búnir ölluin nútimans hervélum — hinsvegar vopnlaus hópur, með hendur i vös- um og ætlar sér að sigra heiminn með því að vera þolinmóður og álúturkc Davíð Rossi stóð upp og gekk hægt fram og aftur. »En, hvað álítið þér að við eig- um að gera?« »Verja mannréttindi okkar og þola ekki lengur dutlunga harð- stjórans!« »Hvernig ætti fólkið í Róm að verja þessi réttindi?« »Eg átti ekki við fólkið í Róm. Við þekkjum Rómverjana. Þeir væru löngu dauðir í ánauðinni væru þeir ekki gæddir dygð asn- ans — þolinmæðinni. Einhver ann- ar verður að vinna alt fyrir þá, t. d. þér hr. Rossí, sem komið úr frjálsu löndunum . . . »Talið ákveðið! Hvað eigum við að gera?« sagði Davíð Rossí. Pað leiftraði í augum Minghellís og bann svaraði háum rómi: »Losna við þann eina mann í Róm, sem heldur þjóðinni í kúgunhc »Forsætisráðherrann?« »Já«. Pað varð þögn í augnablik. »Pér áiítið að eg eigi að gera það?« »Nei — eg skal gera það fyrir ykkur. Hvi ekki. Sé ofbeldi órélt- ur, þá er rélt að spyrna á móti ofbeldinu!« Davíð Rossí sellist aftur við borðið, benti á meðmælabréfið og sagði: »Er þetla dáðin sem við er átt í bréfinu frá London?« »Já! Fellur yður það ekki? En þér megið ekki halda að eg sé brjálaður! Eg veit hvað eg segi. Eg hefi liugsað um þelta áform, uns það fékk fullkomið vald á mér og það er orðið mér eiít og alt«. Davíð Rossí leit beint í augu honum. »Hvers vegna komið þér til mín?« »Vegna þess að þér verðið að hjálpa mér að framkvæma. Pér eru þingmaður, getið veilt mér að- gang að fundunum, sýut mér her- bergi ráðherrans og sagt mér hve- manna. Pað er ætlast lil að félög- in geti sjálf gefið skýrslu um hve miklu sá hagnaður nemur. Annars áætla skatlheimtumenn þann gróða og hyggja á því skaítgjaldið. Þessi dæmi, þótt eigi séu fleiri, sýna hvernig háltað er slcaltmáli samvinnufélaganna í þrem af þeim löndum, sem næst eru og íslend- ingar hafa mest saman við að sælda, Og niðurstaðan er hin sama í öllum þessum löndum. Tvöfalda skattinum af verslun félagsmanna hefir verið hrundið. Deilur standa að vísu um málið í öllum þessum löndum. En ekki milli samvinnu- manna innbyrðis, eins og á sér stað að nokkru leyti hér á landi, heldur milli samvinnumanna (og annara frjálslyndra manna) ann- arsvegar, en fulltrúa auðvaldsins hins vegar. Erlendis virðast menn vera bún- ir að skilja það fyllilega, að sam- vinnumenn eru ekki að flýja und- an horgaralegri skyldu, þó að þeir vilji ekki borga skatt á tveim stöð- um af sömu tekjum. Andstæðing- arnir vita þetta vel. Þessvegna eru þeir hættir að reyna að breiða sakleysishjúp réttlætisins yfir kröf- ur, sem þeir vita sjálfir vel, að eru ekki annað en lierkænskuhragð til að hnekkja viðgangi luigsjóna- stefnu, sem þeir bera þungan hug til, J. J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.