Tíminn - 15.05.1920, Side 2

Tíminn - 15.05.1920, Side 2
74 TlMINN Lifebuoy-hVGltÍÖ er ein hin allra besta amerískra hveititegunda. Biöjið ávalt um þá tegund ef þér viljið fá verulega gott hveiti. Hveitið Trumpeter er einnig góð tegund þótt það jafnist ekki að fullu við Lifebuoy. Pað er mjög ódýrt eftir gæðum. Par sem alt hveiti hefir nú hækkað í verði er enn brýnni þörf en ella að ná i notadrýgstu tegundirnar. Hvítárbakkaskólinn. 1. kennarastaðan við skólann er laus. Umsóknir, með kaupkröfu, séu komnar til undirritaðs fyrir 1. júlí n. k. Skeljabrekku, í apríl 1920. Gruðmundur Jónsson. og vöruskemmur, og þóttust nota ránsfenginn til aö greiða götu freisis-hugsjónanna. Við þessar að- farir sló miklum ótta á liina auð- ugu borgarastétt. Hún hafði fram að þessu slaðið einhuga móti aðl- inum og keisaraveldinn. Nú hrædd- ist hún meira veldi öreiganna. Stjórnin sá brátt hversu henni mátti verða gagn að þessum klofn- ingi í liði andstæðinganna og gerði miðstéltina að samherja sínum. Var þá svo komið, að ckki voru eftir nema öreigarnir, dreifðir og skipulagsvana. Og þeim var, eins og á stóð, fullkomið ofurefii að elja kappi við stjórnina. Frá iitlön íliiin. Ástandið á írlandi virðist æ fara versnandi. Er það ljósasti vollur- inn um afstöðu almennings, að vart heíir verið unt, að komast fyrir um upphafsmenn að nein- uin þeirra hrjrðjuverka, sem þar hafa verið unnin gegn ensku yfir- völdunum. hað er nálega ómögu- legt, að fá nokkurn mann til að bera vitni í þeim málum. — Miklar fóstur voru í Kaup- mannahöfn meðan stjórnardeilan stóð þar yíir. Var það svo með köflum, að lögreglan fékk alls ekki haft vald á múgnum. Lenti oft í skærum við lögregluna, gluggar voru brotnir og búðir rændar og margir fengu meiðsli. — Uppreist er enn einu sinni liaíin í Mexíkó. Hefir Carrauza forseti orðið að flýja til Veracruz og mun ælla að herja þaðan á ný. — Afskaplegt kolaleysi er í Kaupmannahöfn, hefir orðið að hætta vinnu í mörgum iðnaðar- greinum. Tugir þúsunda kolasmá- lesta liggja á höfninni, en verður ekki skipað í land. — Á Lýskalandi horfir ekki friðlega eun. Sífeldur orðrómur er um gagnbyltingar bæði af hálfu keisarasinna og Bolchevicka. — Bandaríkin herða enn á um stríðið á hendur Bakkusi. Virðast ætla að framkvæma í verkinu að- fiutningsbann gegn drykkjumönn- um. Þeir eigi ekkert erindi þar i land. — Kappleikur var nýlega háð- ur milli danskra og norskra leik- fimismanna, úrvalsflokka, og báru Norðmenn að eins hærra hlut. — Leikurinn slóð yfir í hálfan fimta klukkutíma. — Húsnæöisleysi er ekki síður í Kaupmannahöfn en hér í bæ. Voru um 400 fjölskyldur húsnæð- islausar um miðjan april. Urðu 45 fjölskyldur að flytja inn í gam- alt fangelsi, sem talið var óhæft fangahús vegna raka. •— Pólverjar, Rúmenar og ef lil vill Ukraine-búar hafa gert með sér bandalag gegn Bolchevickum. Hafa Ukraine-búar tekið Odessa og óljósar fregnir herma að Pól- verjar hafi tekið Kiew. Jafnframt er sagt, að þeir Denikin og Ju- denitsch séu að safna hergögnum í London handa Pólverjum. Enn er sagt, að Japanar hervæðist gegn Rússum og hafi flutt mikil hergögn til Síberíu. Finskir jafnaðarrnenn kiefjast aftur á móti, að friður sé haldinn við Rússa og liafa velt forseta þingsins úr sessi. — Engtendingar og Bandaríkja- menn höfðu heilið Austurríkis- mönnum bráðri hjálp við matvæla- skortinum lijá þeim, en sú hjálp virðist ætla að korna að litlu liði. Ber hvorttveggja til að nábúarnir hindra aðflutningana og jafnframt standa yfir járnbrautaverkföll þar um slóðir. — Fullyrt er aö Belgía og Frakk- land hafi samið fullkominn frið við Rússland. Eru gefnar upp sakir að fullu á báða bóga og verður föngum skilað. Lofa Frakkar og Belgir því, að láta Rússa afskifla- lausa. — Óeyrðir miklar hafa lengi slaðið i hinum miklu iðnaðar- borgum vestan Rinar á Þýskalandi og verkföll því samfara. Pýska stjórnin áleit sig loks knúða til að skerast í leikinn og sendi lier manns inn í landið til þess að lcoma friði á. Tóku Frakkar þetta mjög óstint upp og töldu brot á friðarskilmálunum, enda hefðu Þjóðverjar að mun meiri her undir vopnum en þeim væri heimilt. Til tryggingar létu Frakkar svo her sinn leggja hald á ýmsarþ5rsk- ar borgir og horfði ekki vænlega, því að Englendingar og ítalir tóku þetta mjög illa upp. Alt hefir þetla nú jafnast aftur, á yfirborðinu a. m. k. Héruðin hafa verið friðuð. Herir hvorratveggja horfnir heim og Bandamenn sáttir innbyrðis. — Stjórn Ungverjalands býðst til að leggja til her sinn sem vara- lið í sólcninui gegn Rússum. — Bandamenn hafa afhent Pjóö- verjum hina fyrstu skrá um þá menn, sem þeir saka um glæp- samlegt athæfi í stríðinu. Eru 40 menn taldir á skránni, en þeir Hindenburg, Ludendorfl og krón- prinsinn þýski sem var eru ekki taldir í þeim hóp. Pjóðverjar eiga sjálfir að dæma í málunum eins og kunnugt er. — Hafnarverkfallið heldur áfram í Kaupmannahöfn, en sjálfboða- liðar hafa nú hafist handa um að aflerma skipin, undir vernd lög- reglunnar. Dánarfregn. Einn af þeim mönnum, sem druknuðu af vélbálnum »Már« í Vestmannaeyjum 12. febrúar þessa árs, var Finnur Helgi Sigurður Guðmundsson frá Pétursey í Mýrdal. Ltan úr lxeimi. Rússland. XIX. Pegar liér var komið sögunni, var öllum ljóst, að byltingin hafði mishepnast. Tilgangur hennar var sá, aö koma á þingbundinni stjórn. En dumar varð aldrei nema skrípa- mynd af þingi, og stjórnarfarið batnaði á engan hált. Einvalds- stjórnin hafði ekki einungis staðist voldugustu byltinguna, sem gerst hafði síðan 1789, heldur komist um stundarsakir klaklaust út úr ósigrinum fyrir Japans-mönnum, og fjársvikamálum þeim, er risu i sambandi við þá herferð. Mátti kalla það furðulegt, að stjórninni skyldi takast að fresta reiknings- skilum við þjóðina enn um nokk- ur ár, eins og málstað hennar var háttað. Fyrsta máttarstoð keisaraveldis- ins var herinn. Loðvíg XVI. hafði að eins fáliðaðan leiguher til að verja liásætið, en Nikulás II. hafði miljónaher við að slyðjast. Bylt- ing er óframkvæmanleg í landi með almennri herskyldu, nema herinn veiti breytingarforkólfunum fullkomið vigsgengi. Að vísu bryddi oft á uppþotum í rússne.ska liernum. En það náði sjaldan nema til liersveita í einum kastala eða borg, og var sá logi auðslöktur. Stjórnin notaði venju- lega roskna hermenn til að kæfa uppreistir, því að hún áleit, að byltingarhugurinn næði fremur tök- um á ungum mönnum en aldur- bnignum. Pjóðernis-rígurinn kom stjórninni sömuleiðis i góðarþarfir. Pólskar hersveitir voru nolaðar móti íbúunum í Litliauen, því að þar er gömul óvild milli nábúa. Setuliðið í Moskva voru Litlu- Rússar, en þeir hafa óbeit á fólk- inu í Stóra-Rússlandi. Hermenn úr sveitunum voru notaðir móti borgarbúum og borgarbúar móti bændum. Embæltisstéttin var því nær eingöngu aðalsællar og fylgdi keisaranum trúlega. En tryggasta stoð keisaraveldisins voru þó Kó- sakkarnir. Pað eru hálíviltir hjarð- menn frá slétlunum í Suður-Rúss- landi. Var það mikil sveit, þvi að stjórnin hafði sjaldan færri en 300 þúsund Kósökkum á að skipa. Voru þeir venjulega ráðnir til æfi- langrar herþjónustu í riddaraliðinu. Kósakkarnir voru livorki bundn- ir hugsjóna- né hagsmunaböndum við nokkra aðra slétt í landinu. Þeir voru ríki í ríkinu, og höfðu ekkerl annað áhugamál en að berjast fyrir keisaraveldið, og það þvi fremur, sem þeir voru jafnan Kðitiingarnar ððnska. Niðurl. Jacob Appel skólastjóri frá Askov lýðháskóla varð kenslumálaráð- herra í ráðuneytinu. Hann mun vera mörgum íslendingum kunn- ur, og skal því ekki frekar minst á hann hér. Sjálfur foringi Vinslriflokksins, J. C. Christensen, fékk kirkjumáí- in í sínar hendur. Mun flestum þykja það lítið starf handa svo miklum manni. Christensen hefir síðan um alda- mót verið voldugasti maðurinn í dönsku stjórnmálalifi. Staða hans, sem leiðtogi Vinstrimanna og hæfi- leikar hans, hafa verið þess vald- andi, að næstum þvi ekkert mik- llsvarðandi mál hefir verið afgreilt frá danska þinginu, án þess að hann liafi að meira eða minna leyti sett sitt mark á það. í hvert skifti sem eilthvert ný- mæli kemur fram spyrja blöðin og fólkið fyrst og fremst: «Hvaða skoðun hefir J. C, Christensen á málinu?« Pað má méð sanni segja, að þegar hann talar, lilustar öll danska þjóðin. Christensen er liálfsjötugur að aldri. Hann hefir ált sæti á þingi síðaslliðin 30 ár sem fulltrúi fyrir Ringköbing kaupstað á Veslur-Jót- í miklum hávegum hafðir á æðri stöðum. Stjórnin' greip ætfð til Kósakkanna, þegar þurfti að beita hörku við þegnana einhverslaðar í rikinu, Allir óttuðust grimd þeirra og siðleysi. Landshættir í Rússlandi voru einveldinu hagstæðir. Landið geysi- stórt. Samgöngur afar-slæmar. Pjóðin fáfróð og skift í marga kynþætti. Pað var erfitt fyrir þá óánægðu að geta náð saman, og komið við skipulagi í frelsisbar- állunni. Mótstaðan varð því í hvert sinn harla máttvana, bundin við ákveðið hérað eða borg. Stjórn, sem studdist við sterkan her átti auðvelt með halda friði og reglu, þótt mótstaðan væri mjög almenn. Kynþáttahatrið hafði sömu áhrif. Pólverjar, Finnar, Kákasus-búar, og fleiri undirokaðar þjóðir vildu losna undan veldi Rússa. Og ein- valdsstjórnin bar því við, að hver tilslökun í lýðfrelsisált væri upp- haf að sundurlimun rikisins. — Erlendir lánardrotnar Rússa studdu einveldið, þvi að þeir óttuðust að byllingarmenn kynnu ef þeir næðu völdum, að bregðast illa við um vexli og endurgreiðslur af lánum. — Létu auðmenn í Veslurlöndum stjórninni í lé nægilegt fé til hers- ins og embætlisstéttarinnar meðan hætlasl slóð að þingið næði yfir- lökum á sljórn ríkisins. Pýska stjórnin sluddi rússneska einveldið á allan hátt. Óttaðist komu aust- rænna bjdtinga-hugmynda vestur yfir landamærin. En lang-þýðingarmesta orsökin til þess, að byltingin 1905 náði ekki tilgangi sinum, var sundur- þjrkkjan í herbúðum stjórnar- andstæðinganna. í fyrstu stóöu fast saman, frjálslyndir menn og heilusíu gerbjdtingar-forkólfar. Og þá varð stjórnin að hopa, eftir verkfallið mikla. Þessi skyndilegi sigur kveikti í brjóstum hinna á- kveðnustu gerbreytingarmanna vonir um, að byltingin ætti ekki einungis að færa allri þjóðinni stjórnmálafrelsi, heldur og nýja og réllláta skiftingu auðæfanna, — Verkamannaráðin í Petrograd höfðu, meðan á byltingunni stóð, tekið sér fullkomið stjórnarvald eins og væru þau sjálf ríkisstjórnin, meðal annars skipað fyrir um 8 stunda vinnu á dag í öllum verk- smiðjum. Út af þessu og fleiri deilumálum urðu miklar róstur milli verkamanna og vinnuveitenda. Verkföll og verkbönn voru dag- legir viðburðir. Múgurinn æslist og gerði aðsúg að verksmiðjunum. Brendi sumar en eigendunum var misþyrmt. Stundum rændu bylt- ingamenn banka, pósthús, búðir landi. Hann er upphaflega kennari og fékst einnig við sveitastjórn og búskap framan af, og varð fljótt átrúnaðargoð hinna frjálslyndari Vinstrimanna í sínum átthögum. Jafnskjótl og Christensen kom á þing, varð liann þess var, að bæði hann og fleiri flokksmenn hans skorti tilfinnanlega mentun, til þess að geta staðið jafnfætis hinum lærðu höfðingjum Hægrimanna. Hann lók sig því til, og settist við lestur þingtíðindanna dönsku og annara stjórnmálarita og eyddi í það miklum tíma ár eftir ár. En það bar líka þann árangur, að hann varð með tímanum, einhver hinn fróðasti maður Dana i öllu er að stjórnmálum lítur. Hann hefir líka altaf fjdgst vel með í straumum tímans og kynt sér rækilega mál þau er fram liafa komið. Höfundur þessarar greinar hefir um tíma stundað nám í hinu ágæta bókasafni danska þingsins. Þingmenn virtust ekki nola það sérlega mikið, en sá þeirra, sem oflast kom þangað, og mest virt- ist lesa var einmitt J. C. Christen- sen. Chrisíeusen fékk brátt mikið álit á þinginu, og varð sjálfkjörinn eftirmaður Chr. Bergs, sem aðal- foringi hinna frjálsljmdari Vinstri- maiina. Þegar hægrimenn loks hrökl- uðust úr völdum 1901, þá varð hann kenslumálaráðherra í ráðu- nejdi Deunlsers oggengdi því starfi til 1905 er Vinstriflokkurinn klofn- aði og Radikali flokkurinn mynd- aðist. Pá varð Christensen forsæt- is- og hermálaráðherra og stjórn- aði landinu til 1908, er hann varð að vikja úr völdum vegna Albertí- málsins. Pó hann yrði að víkja úr stjórn- arsessi misti hann samt ekki áhrif sín, og liefir siðan gengt hinum mestu trúnaðarstörfum. Pannig var hann liermálaráðherra í stjórn flokksins 1909. Forseti Fólksþings- ins 1910—1913 og »eftirlils«ráð- herra i ráðuneyti Zahles 1916—1918. Pess má einnig geta aö Lands- dómur Dana dæmdi hann sýknan saka af þáttöku í Albertímálinu. Enginn danskur stjórnmálamaður hefir kjmst íslandi eins mikið óg Christensen. Hann átti sæti i báð- um millilandanefndunum 1908 og 1918, og liann hefir tvívegis kom- ið hingað til lands. Fyrst með kon- ungi 1907 og svo með nefndinni dönsku 1918. Vér íslendingar eig- um honum, meira en nokkrum öðrum dönskum stjórnmálamanni, það að þakka, að vér höfum feng- ið fullveldi vort, Margir þingmenn Vinstriflokksins voru andstæðir »Nýja sállmála«, en Christensen beygði þá alla undir sinn vilja að lokum, og bjargaði því á þann hált að málið næði fram að ganga í Landsþinginu. Enginn danskur stjórnmálamað- ur hefir verið jafnhataður af and- stæðingum sínum og Chrislensen. Sýnir þetta best að hann er mikil persóna. Smámenni orsaka sjald- an mikið, — og síst langvarandi hatur. Enginn er heldur jafn-elskaður af kjósendum sínum, né nýlur jafn- mikils trausts innan síns flokks og Christensen. Óvinir lians bera hon- um það jafnan á brýn, að hann sé slægvitur og hugiaus undirróðr- armaður. Víst er um það, að hann er raaður slægur, en ég hygg að hann sé hvorki verri né betri en aðrir danskir flokksforingjar, nema hvað að hann er ef til vill þeirra vitrastur. í danskri pólitik blómg- ast ávalt leynibrall og bakdyra- makk, af þeirri ástæðu að þar er aldrei neinn stjórnmálaflokkur svo sterkur að hann ráði úrslitum rnála í báðum þingdeildum. Málin eru afgreidd með hrossakaupum og samningum, og í þessum flækjum er Chrislensen í essinu sínu. Bar- dagamaður er hann eiginlega ekki. Pegar ráðist er á hann, og það hefir verið gert oft og grimmilega, þá gengur. hann sjaldan fram til djarfmannlegrar baráltu, heldur rejmir að sanna sakleysi silt af því sem á hann er borið. Hann hefir oft þotið til að þvo hendur sínar, fremur en að ganga fram og greiða óvinunum þung högg. Þegar maður kemur inn á áheyr- endapalla í þingsalnum danska, og horfir yfir hópinn, þá getur þar að líta mörg sköruleg andlit, en ég hygg að flestir aðkomumenn muni fyrst festa augun við J. C. Christensen. Hann er mikill vexti og þunglamalegur, með mikið grátt, hrokkið hár. Svipurinn ber vott um ótæmaudi' kraft og manni dett- ur ósjálfrátt í liug, voldugt, óþving- að nátlúruafl er maður athugar svip lians og framkomu. Pað er auðskilið að þessi maður hefir orðið hinn voldugasti höfðingi í dönsku stjórnmálalífi. Hann hlaut að verða það, af því að i Danmörku ráða bændurnir, og hann er fyrst og fremst bóndi. Ef lil vill skilur maður besl veldí Christensens, þegar maður hlustar á ræður hans á þingmálafundum út í sveit á sumrum. Það er eins og það sé skyldleiki með honum og beykilrjánum i kring. Þau vaxa hátt, en hafa ræturnar djúpt í gróðurmoldinni. Bændurnir finna að Christensen er hold af þeirra holdi, en þeir skilja vel að hann gnæfir yfir þá alla, og því fylgja þeir honum skilyrðislaust. Það er einkar eðlilegt, að skæð- ustu fjandmenn Christensens skuli

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.