Tíminn - 15.05.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.05.1920, Blaðsíða 3
TlMINN 75 Hvítárbakkaskólinn starfar frá veturnóttum til sumarmála næsta skólaár, 1920—’21, og verður í tveim deildum. Skólagjald kr 120. Nemendur hafa matarfélag, og verður hver nemandi að leggja fram fulla tryggingu fyrir greiðslu á öllum kostn- aði, er skólaveran hefir í för með sér. Umsóknir um inn- töku í skólann, einnig frá þeim, sem voru í yngri deild í vetur, séu komnar til undirritaðs fyrir 1. sept. næstk. Hesti í apríl 1920. Eiríkur Albertsson. á hana og til þess að forðast augnaráð hans. »Eg heyrði ræðu yðar á torginu í dag. hað væri tilgangslaust að láta svo sem eg hafi ekki skilið, að þér átluð við mig«. Hann svaraði engu og hún hélt áfram með hinum sama blíða málróm: »Væri eg karlmaður myndi eg skora yður á hólm. Þar eð eg er kona get eg elcki annað gert, en að koma hingað og segja yður að þér hafið gert mér rangt til«. »Rangt!« »Grimdarlega, hræðilega og skammarlega rangt til!« »IJér viljið þá halda því fram .......« Hann stamaði og það var hræðsta í rödd hans, en hún tólc fram í fyr- ir honum og var öldungis róleg. »Eg staðhæfi að það voru ósann- indi sem þér sögðuð«. hað brá fyrir hatursfullu leiftri í augum henni, en hún leitaðist við að dylja það, því að hún fann að augu hans störðu á hana. »Ef . . . ef«, rödd hans var hás og óskýr, »ef þér segið að eg hafi gert yður rangt til . . . .« »IJér hafið gert það. Hún gat heyrt það, hversu erfitt honum var um andardráttinn, eu hún þorði ekki að líta upp, af ótta við það að hann gæti lesið hugsanir hennar. »Yður finst það ef til vill undar- legt, að eg skuli biðja yður að leggja trúnað á orð mín. En eg held að þér munuð gera það, þótt þér hafið gert mér svo rangt til. Þér hafið iðulega komið fram sem vinur og vörður konunnar, er henni hefir verið misboðið af grimmum mönnum. Mundi nú mega segja það um yður að þér hafið veitt saklausri konu sárs- auka?« »Ef . . . ef þér gefið mér dreng- skaparorð yðar um það, að það sem eg bar yður á brýn sé rangt, að sögurnar séu ósannar, séu grimmur rógur . . . .« Hún lyfti höfði, horfði beint i andlit honum ög svaraði, án þess að hugsa sig um: »Eg gef yður drengskaparorð mitt um það«. »Þá trúi eg yður! Eg trúi j'ður af öllu hjarta og af allri sálu minni!« Hann hugsaði: wkað er hún. Dáiítið er horfið og breytt af yndi og fegurð æskunnar, en það er hún«. »Ressi maður er barn«, hugsaði hún. »Hann trúir öllu sem eg segi honum«. »Eg vil ekki staðhæfa það, að ekki megi að mér finna«, sagði hún. »Það getur vel verið, að eg hafi lifað um of í léttlyndi og hugsunarleysi. En hafi mér orðið á, þá er þeim mönnum mest um að kenna sem eg hefi umgengist, Það eru mennirnir sem móta konuna«. Rómur hennar varð veikari og hún bætli við nálega hvíslandi: »Þér eruð fyrsti maðurinn sem ekki hefir borið á mig lof«. »Eg hugsaði ekki um yður, eg hugsaði um aðrar, eg hugsaði um þær vesalings konur sem búa við þann kost að strita og líða hung- ur, en aðrar búa við nægt- ir og iðjuleysi. Við eigum ofí ávít- ur skilið karlmennirnir. Við látum höggin falla í orustunni og gleym- um því oft að að baki óvini okk- ar er eiginkonan, móðirin, systirin og vinkonan. Við hæfum þær oft, án þess við vitum um, eða höfum viljað!« Brosið hvarf af andliti Rómu og það kom yfir hana tilfinning sem hún gat ekki skilið. »Þér talið um þessar vesalings konur sem strita og eru svangar. Mundi það koma yður óvart ef eg segði yður að eg veit, hvað það er; hvað það er að vera vinum Finnur heitinn var fæddur i Pét- ursey 13. apríl 1897, sonur hjón- anna Guðmundar Finnssonar og Sigurlínu Sigurðardóttur í Péturs- ey og var hann elsta barn þeirra. Hann ólst upp hjá foreldrum sín- um og átti heima hjá þeim alla æfi. Pó dvaldi hann 7 síðustu ver- tíðir i Vestmannaeyjum ávalt í sama stað, hjá sæmdarhjónunum Gísla Lárussyni frænda sínum og Jóhönnu Árnadóttur konu hans, og var hann þar ætíð sem i góð- um foreldrahúsum. Munu þau og jafnan minnast hans með söknuði. Hann varð að eins 22 ára að aldri, og er þvi 'hér ekki um langt né fjölbreytt æfistarf að ræða. En öllum kunnugum ber saman um það, að ekki geti betri dreng né reglusamari en Finnur var. Hann ólst upp við samúð og ástríki, enda reyndist hann foreldrum sín- um óvenju ástrílcur sonur, sj^stkin- um sínum liinn besti bróðir og hugljúfi hvers manns. Hann var meölimur ungmennafélagsins »Kári« sem starfar á Eeystri-Sólheimum og kom þar fram sem áhugasamur, liollráður og góðgjarn félagsmaður. Er heimili hans og héraði þvi hinn mesti harmur að fráfalli hans. Því hann lét í hvívetna gott eitt af sér leiða. Hann hafði og gáfur og aðra hæfileika til þess að verða hinn mesti nytsemdarmaður. Blessuð veri minning þessa hug- Ijúfa og ástríka æskumanns. E. Fijót vinnubrögö. Alþingi 1919 gerðl prestastétt landsins svo algerlega afskifta um launakjör og dýrtiðaruppbætur á launum þeirra sem kunnugt er. Voru þeir áður langlægst launaöir allra embættismanna, og það svo að minkun var að. En samkvæmt nýju launalögunum varð þó áð- staða prestanna enn verri en áður í hlutfalli við aðra embættismenn. Þannig höfðu t. d. miðaldra prest- ar áður sömu föst laun og lækn- ar. En nú hafa þeir að dýrtíðar- uppbót meðtaldri nær helmingi lægri laun. Síðasla alþingi sá þó svo sóma sinn, að það skoraði á landsstjórnina að greiða sóknar- preitum laun þeirra jafnóðum, mánaöarlega, svo sem öðrum starfs- mönnum ríkisins. En áður fengu þeir þau greidd 1 einulagi eptir ár. Urðu prestarnir fegnir þessari bragarbót, því að hún myndi hafa komið sér vel, ef framkvæmd hefði orðið, eftir því sem til var stofnað. En nú er kominn maí-mánuður vera Jafnaðarmannaflokkurinn. Sá flokkur vill, einsog kunnugt er, breyta hinu núverandi þjóðfélags- fyrirkomulagi, en þeir vita vel, að Vinstrimenn og fyrst og fremst for- maðurinn, eru styrkustu andslæð- ingar Jafnaðarmenskunnar. Bylt- ingamaður er Cliristensen síst af öllu. Einn merkur danskur rithöfund- ur hefir sagt. Ég óltast engar bylt- ingar í Danmörku meðan við höf- um J. C. Christenscn, en þegar hann er fallinn frá, er ég hræddur um að syndaflóðið geti koinið. Líkt þessu munu margir hugsa, og því hefir mikill hluti dönsku þjóðarinnar skipað sér um hann, sem hinn traustasta vörð þjóðfé- lagsins, Þetta skýrir hinn mikli sigur sem Vinstrimenn vinna við kosningarnar. H. H. Söngskemtun. Áskell Snorrason frá Þverá í Þingeyjarsýslu, bróð- urson Benedikts á Auðnum, hefir Ivívegis sungið opinberlega hér í hænum. Hefir hann töluvert mikla rödd en skortir kunnáttu og æfing að beita henni, enda mun hann ekki hafa numið söng. Miðað við þaö, að hann er byrjandi í söng- list, var söngurinn honura til sóma, og landsstjórnin eigi enn farin að greiða prestum laun sín fyrir jan- úarmánuð, þó greidd liafi verið öllum öðrum. Höfðu margir prest- ar treyst á það og falið öðrum að taka á móli laununum og horga með þeim ýmsar nauðsynjar, en verða nú vanskilamenn fyrir, þar sem bönkum má heita lokað. — Nú á 5. mánuði gefur sljórnarráð- ið þau svör, að enn sé ekki búið að reikna launin út. Mun þá stjórn- in ætla að borga vexti af þeim upphæðum, sem fyrir löngu áttu að vera goldnar?! Eða hvenær verður hún búin að reikna það út, hve launin mega vera Util? Tveir prestar. ^OTgin exlífía eftir all llaina. VIII. Það voru bitrar hugsanir sem fyltu hug Rómu, þá er hún gekk upp hinn bratta stiga. En undir eins og hún sá Davíð Rossi, kom yfir hana sama tilfmningin og fyr um daginn, þá er hún fyrst heyrði raust hans; henni fanst hún hafa séð þetta andlit fyr, og þær minn- ingar sem þá vöknuðu drógu úr heift hennar. Svo sá hún hve Davíð Rossí var feiminn og vand- ræðalegur og hún jafnaði sig til fulls um leið og hún gekk inn í stofuna. Hún var ein í slofunni og leit í kringum sig og tók gaumgæfilega eftir öllu. Hún sá grammófóninn sem stóð opinn á borðinu, með plötu á, og var rétt að því komin að setja hann af stað. Þá heyrði hún fótatak Rossís og það fór um hana hrollur. Hún sneri sér við, þá er hann kom inn og þau stóðu alein, augliti til auglitis. Rossi leit á hana undrandi og rannsakandi, því næst bauð hann henni að setjast. Blóðið steig henni til höfuðs, en þá er hún hóf máls hafði hún náð valdi yfir lilfinn- ingum sinum, og röddin var mikil og ákveðin: »Það er mjög um venju fram, hr. Rossi, er eg sæki yður heim«, sagði hún, »en þér hafið gert mér þann kost nauðugan og eg var al- veg ráðþrota«. Hún varð þess vör, að hann laut áfram til þess að geta horft í andlit henni, hún laut þá niður, bæði til þess að hann gæti horft SláttiMarir 09 ktarmr. Mér er skrifað heiman úr Skaga- firði: »Nú eru mjög margir farnir að nota sláltuvélina, þar sem hægt er að koma henni við, og er það sannaríega ekki furða, því kaup er orðið feiki mikið, og næst- komandi surnar líklega ca. 90 — 120- kr. á viku, og auðvitað alt frítt. Já, það ei sannarlega engin furða, þótt slátluvélarnar ryðji sér rúm á Skagafjarðar-eylendinu. Þeim ætti að fælcka vélfæru blettunum sem slegnir eru með orfi og Ijá, — nóg mun samt eftir handa kaupamönnunum, sein fá 120 kr. á viku. Töluvert hefir verið að því gert að reyna að breyta og bæta sláttu- vélarnar, eða útbúa þær þannig, að nothæfi þeirra yrði sem mest á íslenskum túnum og engjum. Er það aðallega tvent sem kemur til greina, og vandkvæði er á við val og notkun vélanna: að þær slái nærri rótinni, og séu léllar I drætti. Hestarnir eru litlir og grasið er vanalega lágvaxið (á túnunum að minsta kosti), svo af hvorugu má leifa, afli hestanna eða lengd stráanna; vill gjarnan verða, að hvorugl brekkur til sem skyldi. Eg vil minna á eitt atriði, sem stendur í nánu sainbandi við drátt- armagn hestanna, það er: hvernig hestunum er beitt fgrir vélina. í þessu er, að eg hygg, flestum íslenskum sláltuvéla-eigendum og nolendum mjög mislagðar hendur. Veit eg ekki hvað veldur, þekk- ingarskortur eða hugsunarleysi, uema hvorulveggja sé. Vanalegasti úlbúningurinn mun vera þessi: Á sláttuvélar-stöngina, aftan við hestana, er festur þrískiftur hemiíl1) (einn langhemill og tveir stutt- hemlar sinn á hvorum enda lang- hemilsins). ARari endi drag- tauganna er síðan bundinn um eða í enda hemlanna, en fram- endunum í eyrun eða eyrnahring- ina á aktýgjunum. Á framenda sláttuvélar-stangarinnar er fastur einn hemill með hringum á báð- um endum, gegnum þessa hringa er brjóstgjörð (gjörðin eða reimin sem spennir saman neðri enda hógtrjánna) aktýganna brugðið um leið og beitt er fyrir vélina. Petta fer illa bœði með hestana og ak- 1) Sumir segja »skeíli« í staðiun fyrir hemill. Orðið »skefli« cr líklega afbökun af norska orðinu »skok!ar?« sem er samnefni á dragtækjunum, sem notuð eru við plóg og herfi. í staðinn fyrir taugar eru nolaðar trérenglur, sem festar eru við hemilinn. Pað er belra við plægingar, heldur en taugar, hestarnir stiga síður yfir. týgin. Þungi stangarinnar (fram- þungi vélarinnar) dregur bógtrén niður á við og hestunum hættir við að meiðast á hóghnútunum. Og þó svo mikil brögð verði ekki að, gefur að skilja, að heslarnir draga ver og þreytast fyr. Að þetta sé vanaiegi útbúning- urinn byggi eg á eigin sjón í Skaga- firði, og á lýsingum margra landa minna, sem eg hef spurt um þetla. Eru það piltar úr Eyjafirði, Þing- eyjarsýslu, Árnessýslu og Borgar- firði. Ólíkt betri tel eg útbúnað þann, sem almenl er notaður hér í Nor- egi við sláttuvélar, diskaherfi, sáð- vélar og margar fleiri vélar. — í stað þess að hafa bara einn hemil framan við hestana er hér hafður þriskiflur hemill, alveg eins og aft- an við hestana. Dragtaugarnar eru strengdar á milli bak- og brjóslhemla (aftur og framhemla). Freinri helmingar dragtauganna eru gerðir af aflöngum hlekkjum svo viðum, að hægt sé að smeygja eyrunum á aktj’gjunum gegnum þá; svo er setlur eyrateinn (»splitti«) í gatið á eyranu alveg eins og þegar spenl er fyrir kerru. Á þennan hált leika hestarnif svo að segja lausir hver inn í sínum ferbyrningi, sem mynd- ast af hemlunum og laugununi; er hægt aö spenna hestana í keðjurnar aftarlega eða framarlega eftir vild. horfin og yfirgefin — algerlega einmana í hinum illa og grimma heimi!« Hún var búin að gleyma því, þelta augnablik hvers vegna hún hafði sólt Rossí heim. Það voru komin tár i augu henni í stað hins þurra ljóma. En hún áttaði sig óðara og bætti við, til þess að losna við liina óþægilegu þögn. »Eg hefi aldrei talað um þetta við nokkurn mann áður. Eg skil ekki livers vegna eg hefi farið að segja yður það — einmitt yðar/« Hann rendi ekki grun í það að vinsemi hennar var tál. Hann sá ekki annað én Rómu litlu, barnið sem enn lifði í hinni fögru konu, hina saklausu systur sína. Hún var slaðin upp, Hann gekk til hennar, leit inn í augu henni og sagði: »Hafið þér nokkurntíma séð mig áður?« »Aldrei!« »Setjist. Eg þarf að segja yður dálítið!« Hún settist og það kom svipur yfir andlit henni, sem var undir- ferlislegur. »Þér hafið sagt mér eilítið um líf yðar. Eg ætla nú að segja 3'ður um líf mitt«. Hún brosti aftur, og það var með naumindum að henni tókst að dylja sigurgleði sína. Aumkun- arverð voru þau sannarlega þessi stóru börn, sem eru kölluð karl- menn. Hún hafði búisl við orustu, en hann slíðraði sverðið þegar í stað og gaft upp skilyrðislaust. Hún hefði gelað hlegið að honum, ef ekki liefði verið þetta í augum hans, og þessi milda angurblíða í röddinni, sem fékk svo á hana. »Þér eruð gamallar æltar, sem er eldri en húsið sem hún bjó í og frægari en sjálf konungsættin. Þólt miklar sorgir liafi yfir jrður dunið, þá hafið þér þó notið móðurumhyggju og föðurástar, og átt heiinili sem verndaði yður. Getið þér hugsað yður hvernig þeim muni líða sem aldrei hafa þekt föður og móður, sem aldrei hafa átt nafn og heimili, sem altaf hafa verið einmana?« Hún leit á hann. Það var kom- in djúp hrukka á enui hans, sem ekki hafði verið þar áður. Hann héll áfram: »Hamingjusamt er barnið, þólt smán og svívirðing slandi við vöggu þess, ef þó er lil eitt hjarta í hinurn grimrna heimi, sem elskar það. Mér hefir ekki lilotnast slíkt. Eg hefi aldrei þekt móður mína«. Háðbrrosið hvarf af augum Donnu Rómu og hún dró fæturna að sér. Gæta þarf þess, að hafa taugarn- ar vel slrengdar. Aldrei má vélin standa úli með taugunum föstum við hemlana; lejrsa verður einn eða fleiri taugarenda, því ella togna kaðlarnir í taugunum við mismun þurks og vælu, og geta jafnvel slitnað. Þegar heslunum er heill fyrir vélina á þennan liátt, hvílir fram- þungi hennar á herðum hestsins (bakspöðunum) og bóglrén geta legið óbögguð og óháð vélarstöng- inni og hreyfingum hennar, Þegar þess er gætt, að framþungi sumra sláttuvéla er alt að 30 kgr., sést munurinn hest. Raunar eru svo framþungar vélar gallagripir, hvernig sem fyrir þær er beitt. Eg iýsi þessu ekki frekar, því eg veit, að margir kannast við þennan útbúuað, að minsta kosti þeir, sem verið hafa við búnaðar- nám hér i Noregi. Ef til vill eru nú sumir sláttuvéla-eigendur þegar farnir að nota liann. Skýt eg máli þessu til Búnaðar- félags íslands og Dýraverndunar- félagsins og allra góðra manna, sem sláttuvélar eiga að nota, að stuðla að þvf, að þessi útbúnaður verði upp lekinn og nái úlbreiðslu, en liiun fyrri illi og vondi siður útrýmist og verði að engu liafður. Mun engan þess angra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.