Tíminn - 05.06.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.06.1920, Blaðsíða 3
TlMINN 87 amerísku eru heimskunnir sem beslu og fullkomnustu grammófónar er hugvitsmennirnir hafa getað búið til. Pantið einn slíkan grammófón hjá kaupfélagi yðar eða kaupmanni með nokkrum plötum og þér munið undrast hve mikill ánægjuauki það verður fyrir heimili yðar, þeg- ar þetta snildar áhald lætur þar til sín heyra. A’élar kveöst vera búið að gera tilraunir um nýja uppfyndingu um flug, sem muni gerbreyta því og gera það stórum fullkomnara. — Séu það nýir flugvélavængir, sem muni gera það mun ódýrara að fljúga, minka hættuna við að lenda og auka burðarmagn flugvélanna. Opinberlega hefir þelta ekki verið sýnt enn. — Danir hafa nú mjög í ráði að reyna að fá raforku í stórum stýl frá Noregi eða Svíþjóð. — Smápeninga-vandræði eru orðin svo mikil í Danmörku, að talið er vist, að gefa verði út i sumar nikkel-peninga, 50 og 25 cyringa. — Blaðamannafundur fyrir Norð- urlönd verður haldinn í Helsing- fors dagana 25.—28. þ. m. — Iðnaðarframleiðslan er loks farin að aukast aftur á Englandi. Kolaframleiðslan þrjá fyrstu mán- uðlna i ár var l1/* milj. smálesta meiri en í fyrra á sama tíma. Járnframleiðslan hefir aukist um nálega 60 þús. smálestir á mánuði og stálframleiðslan aukist mjög. Skipasmíðarnar ganga nú að mun örar. Við ársfjórðungaskiftin síð- ustu böfðu Englendingar nálega 3Vj miljón smálesta í smiðum. Kostnaðurinn við skipasmiðar er talinn að hafa aukist um 200'/« frá því fyrir stríð. — Arabar eru enn sem áður herskáir. Hafa þeir nýlega gert innrás á Gyðingaland, þann lands- hlutann, sem Frakkar gæta og drepið fólk í hundraða eða jafn- vel þúsundatali. — Landamæri Danmerkur og Þýskalands hafa verið ákveðin endanlega. Urðu þau sem næst alveg suðurmæri 1. atkvæðakjör- dæmis, en 2. umdæmið fylgir Þýskalandi og þar með Flens- borg. — Verðlækkun er að verða tölu- verð á vörum á Þýskalandi. Hafa sumar nauðsynjavörur fallið í verði alt að því um helming. Verða kaupmenn og sveitarfélög fyrir miklu tapi. Baðmull er og að falla í verði eftir því sem fréttist frá Hollandi. Skófatnaður fellur i verði í Bandarlkjunum og ýmsar vörur á Frakklandi. „Morg,unn“. Nú er annað og þriða hefti »Morguns« komið út. Er það með lokið fyrsta árgangi ritsins. Pað verður ekki annað sagt en að ritið hafi verið prýðilega úr garði gert eða þau hafa sagt: »að nú þyrfti mami^a þeirra ekki að vinna hjá öðrum stðan drykkjuknæpurnar væru lokaðar fyrir pabba«. Aldrei fyrr hefir verið jafnmikið verslað í Bandaríkjunuin um jólin eins og átti sér stað síðast. — Einkanlega eru það forstöðumenn fatnaðar-, matjurta- og skóbúða, sem láta það uppskátt, að aldrei hafi þeir verslað eins mikið og um siðustu jól. Hafði verslunin verið þetta frá 20—60% meiri til jafnaðar. — hetta þakka margir bannlögunum, aö þrátt fyrir dýr- tíð mikla, þá gat það fólk, sem að líkindum hefir eytt því fé áður fyrir áfengi, keypt nauðsynjar handa sér fyrir jólin. Á síðari hluta ársins sem leið var mikið stofnað af nýjum búð- um er selja sætiadi og gosdrykki; áður en bannið kom voru gos- drykkjabúðirnar aðailega heim- sóttar af kvenþjóðinni, en nú eru þær einnig mjög sóttar af karl- mönnum. Pað hefir komið fram í Bandaríkjunum, að nú kaupir fólk miklu meir af sælgætisvörum, svo sem: aldinum, gosdrykkjum og »konfekti«. Pað getur verið, að sumir muni halda, að slíkt sæt- indaát geti farið út i öfgar, sem engu sé óhollari en dálítil áfengis- notkun, en slikt nær engri átt, þvi að sykur er ágæt fæöa og mjög og stuðningsmönnum sinum og rit- stjóranum til mikils sóma. í þess- um þremur heftum hafa verið margarj greinar, bæði skemtilegar og fróðlegar, og eftir byrjuninni að dæma getur ekki hjá því farið að ritið nái miklum vinsældum meðal hugsandi manna, sem láta hugann hvarla, að minsta kosti öðru hvoru til hinna andlegu mála. í þessum tveimur heftum, sem eru gefin út i einu lagi, eru grein- ar eftir cand theol. Ragnar E. Kvaran, Ólöfu skáld á Hlöðum, Mörtu Jónsdóttur, Harald prófessor Níelsson, Helgu M. Kristjánsdótlur, mag. art. Jakob Jóh. Smára og ritstjórann. Hefir hann ritað lang- mest sjálfur. Það hefir nú um nokkurn tíma verið tilfinnanleg þörf á sliku riti sem »Morgunn« er. Það er þó ekki svo að skilja að vinum spiritism- ans og fylgismönnum hafi einum verið þörf á að fá eitthvert það málgagn, er beitti sér aðallega fyr- ir hinni spiritistisku hreyfingu hér á landi, heldur hefir einnig and- stæðingum hennar verið enn meiri þörf á því. Menn ættu ekki að gera sér úr þessu einhverjar kynja- hugmyndir um þessa hreyfingu og vera að hampa þeim á almanna- færi, eins og því miður hefir átt sér stað, þegar andstæðingar spiri- tismans hafa farið að ræða um hann eða rita. Tilvera »Morguns« ætti auk þess að geta orðið þeim alvarleg áminning um að fara ekki svo geyst, er þeir finna sig knúða til þess að fara herferð á hendur spiritsmanum, að þeir hleypi sér þegar út í ógöngur. Einn af þeim mönnum, sem hefir nú um nokkur ár setið i andófinu gegn spiritistisku hreyf- ingunni hér með oss, er prófessor Ágúst H. Bjarnason. Hann lenti, eins og lesendur blaðsins muna, í allsnörpum deilum í vetur við Þórð geðveikralækni Sveinsson og í þeirri sennu beindi hann árásar- kendum orðum að Sálarrannsókn- ar-félagi íslands. Prófessorinn vildi ekki leggia mikið upp úr sönnun- um þeim, sem margir afburða vís- indamenn telja sig hafa fengið fyrir framhaldi Iífsins eftir dauð- ann og þar á meðal Sir William Crookes, og kvað hann skýrslum og dagbók Sir Crookes ekki hafa borið saman og væri þannig sann- anagildi það, er rannsóknir Sir Crookes hefðu átt að hafa, fallið úr sögunni. Endaði deila læknisins og prófessorsins með því að lækn- irinn skoraði hvað eftir annað á hann að færa orðum sínum stað og skýra frá hvaðan honum væru komnar sannanir fyrir því, að hitagefandi, sem styrkir þann sem neytir, í staðinn fyrir að gefa hon- um að eins kraftatilfinningu, og ef maður hefir töluverða líkam- Iega áreynslu, þá getur hann neytt Va—1% pd. á dag af slíku sælgæti án þess, að það vinni honum nokkurt mein. Það er að líkindum alt of fljótt að dæma um hver áhrif bannið hefir haft á glæpi og önnur algeng lögbrot. Merkur amerískur læknir Woods Hutchinson, sem hefir ný- lega ritað um bannlögin í hinu víölesna tímariti Saturday Evening Post, nefnir þó nokkur dæmi, sem hann sér að banniö hefir verkað á. Þrátt fyrir það, að enn séu ýmsir að pukra með vin bæði löglegt ólöglegt, þá hefir það mjög mink- að að menn hafi verið settir inn fyrir drykkjuskap, til dæmis 20,000 færri í Boston en árið 1918. Líka voru strætis-bardagar og árásir á kvenfólk algengir við- burðir í stórborgunum áður, og voru það oftast drykkjurútar, sem voru fræknastir i þeim ósóma. — í fyrra var miklu minna um slíkan ófögnuð en áöur. Föngum hefir fækkaS svo mjög í smá-borgum og þorpum, að fangelsin standa víða auö. Hvað stór-glæpamenn snertir, er miklu erfiðara að hafa hönd í hári þeirra eu áður. — Þetta kemur af því, að nú hafa dagbókin hefði ekki komið heim við skýrslur þær, er Crookes birti í opinberum timaritum. Prófessor Á. H. B. varð við þessari áskorun og birti svar sitt í Lögréttu 14. apríl s. 1. Kom þá upp úr kafinu að hann hafði ekki fyrir sér aðrar heimildir en unnnæli prófessors Alfr. Lehmanns, — marghrakin umrnæli, sem urðu til þess að setja prófessorinn í gapastokkinn, gera hann beran að ósannindum. Þetta varð til þess að »Morgunn« gat ekki Ieitt hjá sér að leggja orð í belg og sýnir hvernig framkoma prófessors Á. H. B. gagnvart spri- tismanum hefir verið. Hann byrjar á því að rninna á erindi Á. H. B., er hann nefndi »Andatrúin krufin«. »Eg hygg«, segir ritst., »að óhætt sé að full- yrða, að öllu meiri vitleysa hafi aldrei verið sett saman uni spiri- tismann, en sá ritlingur er. Og það kynlegasta er, að enginn hefir gefið Ijósari bendingu um, hve lítið vit er í þeim rillingl en einmitt dr. Á. H. B. sjálfur«. Og það hefir hann gert með þeim hætti, að hann heíir 1914, (»Andatrúin krufin« kom út 1906) kannast í »Andvara« við að þau fyrirbrigði gerðust, í raun og veru, sem hann fullyrti 1906, að væru ekki annað en blekkingar. »Eftir 1914«, segir í »Morgni«, er dr. Á. H. B. hafði gefið út þessa nýju þekking sína í Andvara, fór eg að vona að eftirleiðis mundi hann verða gætnari í ummælum sínum um þetta mál. Hann liafði gefið sjálfum sér svo átakanlega á munn- inn, að ófýsilegt virtist að halda þeim leik áfrain«. En ritstjóranum hefir ekki orðið að von sinni. Því að dr. Á. H. B. sýnist ekki hafa verið mjög gæt- inn, þegar um spiritismann er að ræða, og hefir stundum látið hverja fjarstæðuna reka aðra, telur menn sem trúa á ill áhrif frá öðrum beimi eiga fremur heima í fornöld eða á miðöldunum, en á vorum tím- um. Þessu svarar Einar H. Kvar- þeir diukkið lítið eða ekkert áður en þeir framkvæmdu glæpinn, svo að þeim verður síður á glappa- skot; bæöi áður og eftir á. En ef glæpamenn vinna betur án áfengis- notkunar, hverju má búast við af 99% af þjóðfélaginu, þá er það er svift áfengiseitrinu. í New-York og fleiri slórborg- um vestra eru líknarsíofnanir sem gefa auðnuleysingjum ókeypis mál- tíðir. Voru það eiukum gerspiltir menn, sem eyddu öllu, ef þeir höfðu nokkuð á milli handa. — Síðan bannið kom hafa þessar ó- keypis máltíðir verið mjög illa sóttar. Þegar forstöðukona slíks mathúss var spurð um hvað hún héldi að hefði orðið af slæpingjunum, sagð- ist hún halda, að sumir þeirra hefðu ef til vill farið að vinna eitthvað heiðarlegt verk, en að líkindum hefðu flestir farið til Montreal, eða annara stórborga, þar sem enn væri hægt að fá á- fengi fyrir lítið. Það er og mjög eftirtektavert, að manndauði hefir verið miklu minni í Austur-Bandaríkjunum síðustu sex mánuðina af fyrra ári. Einkum var munurinn geysilega mikill í sumum stórborgunum, svo sem Boston og New-York og víðar, í samanburði við árið áður. — Að vísu geysaði þá skæð innflú- ensa og var fólk að deyja af eftir- an þann veg að Jesús frá Nazaret hafi verið sannfærður um slík áhrif og hann mun hafa slaðið hverjum sálfræðing á sporði í þekkingu á þeim efnum. ASik þess hefir ein- hver hinn mesti sálarrannsóknar- maður, sem nú er uppi, prófessor Hyslop, sannað að slík áhrif eiga sér stað; ritningin nefnir þau djöfulæði, en vér nútímamenn nefn- um þau venjulega vitfirring. Það er ekki ólíklegt, að þeir menn, sem neita því að véð getum orðið fyrir illum eða góðum áhrifum frá hinum ósýnilega heimi, verði áður en langt um líður skoðaðir sem andlegar eftirlegukindur frá efnis- hyggjutímanum, — menn sem þyrftu að taka sér fram, ef þeir eiga að geta fylgst með tímanum. Ummæli dr. Á. H. B. um Sir William Crookes, í þessum ritum og blaðagreinum, sem eftir hann liggja um spiritismann hafa verið vægast sagt honuin sjálfum til mikillar minkunar og jafnvel ekki vansalaust fyrir háskóla íslands að hafa slíkan mann í prófessora- liópnum, sem hefir farið jafngálaus- lega með sannleikann og mannorð eins hins mesta vísindamanns, sem uppi hefir verið. Því þegar Á. H. B. hefir það fyrir satt, að dagbók Crookes hafi ekki komið lieim við skýrsluna um fundina, þá er þar með berlega gefið í skyn að Crookes hafi falsað skýrslur sínar og gelur sá vísindamaður ekki verið á marga fiska, sem gefur út falsaðar skýrslur yfir þær rann- sóknir, sem hann er að fást við. Þess ber þó að geta að Á. H. B. býr ekki sjálfur til þessar einkenni- legu aðdróttanir, lieldur hefir þær eftir öðrum. En þar sem búið var að kveða þessa háðung niður í Danmörku, var lítið betra að halda henni liér á lofti. Það er ævinlega betra að athuga hlutina sjálfa, ef menn vilja reyna að fela sig eitt- hvað áfram í vísindaáttina í stað þess að hlaupa með það, sem hinn eða þessi segir. Þegar Alfr. prófessor Lehmann kom fram með þessa köstum hennar langt fram á .vor, svo fækkaði dauðsföllum þegar kom fram á sumarið, enda er það alvanalegt. Svo þegar hauslar og fer að kólna í veðri hækka dauðs- föll aftur, en síðastliðið ár stóðu þau í slað fram að nýjári öllum til undruuar, svo að síðari hluta 1919 dó færra fólk en nokkurn- tima hefir átt sér stað á sama líma í fimm ár. Og sumstaðar hefir tala hinna dauðu aldrei verið svo lág síðan allsherjar-heilbrigðisdeild ríkjanna komst á laggirnar. Þelta er mjög eftírtektavert, þegar þess er að gæta, að heilbrigðisstjórnin bjóst við miklu meiri manndauða en vanalega bæði vegna inflúensu, sem alt af var að stinga sér niður öðru hvoru, svo og vegna dýrtíðar, verkfalla, skorts og annarar óreglu, er stríðið hafði leitt af sér. Fjöldi hermanna hafði komið heim hálf- eignalitlir og ekki vel gefnir fyrir reglusamt líf um tíma, þá er þeir komu i eðlilegt mannfélag, víg- búnir úr herstjórnarfjötrum. — Yiðbrigðin voru svo mikil og erfitt að lifa sig strax inn í heil- brigt líf. Það er alkunnugt. að alt sem lýtur að eflingu og heilbrigði á meðal almennings, er ávall aö komast í betra horf vestra með hverju ári sem liður, og alþýðan betur upplýst í efnum en áður. ósamkvæmni, er áttu að vera á frásögnum Crookes, tók maður nokkur, William Borberg, að nafni sig til að athuga, hvernig Alfr. Lehmann hafði notað heimildir sínar og komst að raun um að hann hafði rangfært margt svo af- skaplega að undrun sætti. Og »meðal annars, sem Borberg sýnir fram á«, segir E. H. K., »er það, að dagbókarbrotin, sem prentuð voru 1889 og Lehmann er að tala um, að ekki komi heim við frá- sögnina, sem gefin var út 1871 i Quarterly Journal of Scienee segi frá öðrum fundum en þeim, sem frá er skýrt í nefndu tímariti og að þessi áburður Lehmanns sé því hégóminn einber«. Að því er sagt er hefir Lehmann ekki enn þá reynt að bera af sér ámæli Bor- bergs, þar sem hann lýsir hann meiri eða minni ósannindamann að flestöllu því, er hann hefir fundið spiritismanum og spiritist- islcum rannsóknum til foráttu. Dr. Á. H. B. hefir reynt að styðjast nokkuð við ummæli enskr- ar frúar einnar, Mrs. Sidgwick að nafni, er eitt sinn var forseti Sál- arrannsóknarfélagsins breska. Það er helst á honum að heyra að hún muni ekki leggja mikið upp úr hinum spiritistisku fyrirbrigðum sem sönnun fyrir því að mennirn- ir lifi eftir dauðann og að vinn- andi vegur sé að hafa nokkur kynni af þeim eftir að þeir eru komnir inn í annan heim. En E. H. Kvaran sýnir að þótt hún hafi — eins og að líkindum allur þorri rannsóknarmannanna bresku — reynt að finna einhverja aðra skyn- samlega skýringu á fyrirbrigðunum en hina spiritistisku, þá hafi hún þó orðið að hallast að henni að lokum, eins og sést á þessum um- mælum hennar, sem tekin eru upp úr sama ritinu, sem dr. Á. H. B. hefir verið að vilna í máli sínu til stuðnings: »Eg verð að kannast við það, að aðaláhrifin af því, sem fram hefir komið í sannanaáttina, hafa verið þau á minn hug, að sam- vinna sé við oss frá vinum vorum og fyrverandi samverkamönnum, sein ekki eru lengur í Iíkamanum«. »Mér finst«, segir E, H. Kvaran, »að fyrst dr. Á. H. B. hefir ekki viljað lofa þessum ummælum frú- arinnar að vera samferða öðrum ummælum hennar, sem hann hefir eftir henni haft, þá hefði verið betra fyrir hann að hampa frúnni ekki jafnmikið. Það er eins og vísindalegi hreinskilnisblærinn á greinum hans verði ekki jafn-skýr, þegar slíku er stungið undir stók. Þá hefir dr. Á. H. B. viljað halda En þótt það sé tekið til greina, þá fækkaði dauðsföllum óeðlilega mikið síðustu sex mánuðina af 1919, og þakka margir það banninu. Vísiudin hafa sannað fyrir Iöngu, að þótt áfengi sé neytt í hófi meö máltíðum, og auki starfsemi melt- ingarfæranna og fjörgi þannig mat- aríyslina um tíma, þá sé sú örfun að eins til bölvunar og spilli fyrir meltingunni. Síðan bannið kom hafa bjór og létt vín horfið af borðum og má því ætla, að þeim vondu áhrifum sem noíkun þeirra hafði í för meö sér, sé létt af neytendum, og þeir því verið þess styrkari í baráttunni gegn næm- um sjúkdómum. Berklaveikin hefir vestra lagt margt fólk í valinn, sem anuarstaðar. Þá hefir fjöldi fólks dáið voveifi- lega af slysförum eða verið myrt. Öft hefir það sannast, að þeir sem stórslysum eða morðum hafa vald- ið hafa ekki verið alls-gáðir, eða lausir við áhrif Bakkusar. Margir góðir menn halda líka, að slys- förum og myrðum mundi fækka, ef algert vínbann yrði lögleitt, enda eru hin góðu áhrif bannlag- anna þar mjög áþreifanleg. Glögt dæmi er Chicago. Yfir- stjórn lögregluhúsanna, sem það fólk er flutt á er hefir dáið vöveifi- lega og finst úti á viðavangi, gefur skýrslu um það, að 2/3 af húsun-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.