Tíminn - 17.07.1920, Blaðsíða 3
TiMINN
111
sljórnin sér vís. Brá þó svo kyn-
lega við, að sýslunefnd synjaði um
hvorttveggja, og veit enginn rökin.
Tá leilaði stjórnin lil hreppsnefnd-
ar Eyrarbakkahrepps, en þaðan er
ófengið svar, en líklegt að nefnd
sú bregðist vel við, því að hún
heíir þegar veitt ríflega lil konungs-
móllöku. íþrólla-námsskeið U. M.
F. E. heíir slaðið jdir undanfarna
daga, 20. júní til 4. júlí, og fór
vel fram. Nemendurnir voru lið-
ugir 30, karlar og konur, en kenn-
a'rinn var Konráð Kristjánsson frá
Litlu-Tjörnum í S.-Þing. Reyndist
hann ágætlega.
19. júní s. 1. hélt Kvenfélag
Stokkseyrar myndarlega samkomu
þar á staðnum lil ágóða fyrir
Landsspítalann. Var þar til skemt-
unar: ræður, söngur, knattspyrna,
iðnsýning o. fl. Sýslumaður Ár-
nesinga kom til samkomuunar í
bifreið. Lofaði hann samkomunni
að flytja ræðu á skemtuninni, og
var það lilkynt almenningi. En
áður en til efnda kæmi, fór sýslu-
maður á braut, gangandi og bljóða-
laust. í föruneyti hans, er hann
kom lil skemtunarinnar, var vinur
hans einn, kaupmaður á Eyrar-
bakka. Var sá all-mjög ölvaður,
og tók að æpa háslöfum: »Lifl
djöfullinn!« undir ræðu Eiríks
alþm. Einarssonar. Gerðist hann
svo hávær, að einn koslur var
nauðugur, sá að færa hann á burlu.
Var sá grunur ýmsra, að eitthvað
hefði verið í kolli fleiri merkis-
manna, ónafngreindra, þó að bæri
ininna á.
l5á má lelja meðal tíðinda komu
Halldórs Kolbeins kand. theol.
hingað. Hann dvaldi hér nokkra
daga, hélt fyrirleslur um bindindis-
hugsjónina á Stokkseyri 23. og liér
24. júní. Hér slofnaði hann Good-
templarastúku með 43 félögum.
Er í þeim félagsskap margt beslu
manna úr þorpinu, Má gera sér
góðar vonir um störf stúkunnar.
Hefir öllum hugsandi mönnum
hér blöskrað svo ástand það, er
hér var í velur, og eg ræddi um
i grein minni í vor, að þeir vilja
leggja mikið á sig lil að stj'fla
slrauminn þann, er leitar norður
og niður.
Annars er vert að gcla þcss, að
drykkjuskapur hcflr minkað að
mikluin mun hér í seinni líð,
hvort scm þakka ber það lyfsölu-
reglugerðinui nýju eða slraum-
hvörfum í hugsunaihælli manna,
nema hvortlvcggja sé.
Aðalsteinn Sigmundsson.
en eftir 5 ár, og þá sýnist jafn-
réttinu hefði verið borgið hefði
hver sá er vildi leggja það á sig
að læra islensku á fyrsla dvalar-
ári sínu á íslandi, átt vísan kosn-
iugarrélt, og með þessu tvöfalda
skilyrði hefði með límanum feng-
ist dýrmæt reynsla fyrir því hvorir
hefðu orðið betri borgarar, þeir
sem málið kunnu og fengu borg-
ararétt eflir árið, eða hinir, sem
fengju borgararétt eftir 5 ár án
þess þeir væru skyldir til að kunna
máliö, og ef lil vill lærðu það
aldrei, fyrsl það var ekki gert að
skilyrði. Og svona lagað ákvæði
mundi hafa góð áhrif á innflylj-
eudur, þeir fyndu þeir væru vel-
komnir, ef þeir vildu verða íslend-
ingar, og fyndu, að hér væru þeir
komnir til þjóðar, sem sclli móð-
unnáiið sitt i hásælið.
Eg tel vist, eftir því sem blöð
frá Islandi segja, að nauðsyn sé
á innflutningi í landið, ef þjóðin
á að verða fær til þess, að hag-
nýta sér allar auðlindir lands og
lagar. Og eg vildi af heilum hug
beina þeirri aðvörun til íslendinga,
að gæla þess vel, að það gelur
hafl illar alleiðingar að flytja fólk
inn í landið og setja i lög sín á-
kvæði/ og ef til vill sýna í við-
búðinni og framkvæmd laganna,
að þeir vilji fá fólkið inn í landið,
að eius lil að vpra viuuuþrælar,
M\ islmshr Törnr!
Notið íslensku sápuna
frá verksmiðjunni „SEROS“,
Rvík. Hún fæst í yflr 20 versl-
unum í Reykjavík — o g flest-
um kaupfélög’um á landinu—
Pór eigið að biðja fyrst um
„ S E R O S “ sápuna. Hún er
áreiðanleg-a best — fer best
með þvottinn og er drýgst
og svo er hún ÍSLENSK.
Prá Canada.
10. júní 1920.
Veluriun var hér óvenjulega
langur um 27 vikna innistaða fyrir
geldgripi. Heyskortur orðið all-
víða einkum í Sask. og Alberta,
og á nokkrum stöðum í Manitoba.
Olli þvi í Sask. og Alberla, að of-
þurkar voru þar fyrra sumar svo
ekki spratt gras, svo að hagar voru
ekki fyrir gripi, því siður engjar,
einkum í suðurhluta fylkjanna.
Gripafellir orðið allmikill að sögn
blaðanna hér, einum i Alberta.
Hey í afarverði, 20—30 dali tonnið
i Winnipeg, og í blaði hér stóð sú
fregn að tonn af heyi hafi komist
upp í 100 dali i Norður Sask. —
Vortíðin liefir verið hér þurr og
hitalllil. Kýr á heygjöf fram um
miðjan maí. Frá byrjun júní hlýrra
og nokkuð rignt, svo allvel lítur
út með grasvöxt. Kaupgjald afar
hátt, og vinnufólksskortur hjá
bændum. Sagt, að ekki muni
sáð í nærri eins slór svæði
og undanfarin ár. Vörur all-
ar í búðum óhæfilega dj'rar,
og fara hækkandi. Nýr skattur
lagður á sem hækkar margar vör-
ur. Fylkiskosningar eiga að fara
hér fram 29. þ. m. og stendur nú
yfir kosningabarátta. Allir flokkar
telja sér sigur vísan eins og vant
er. En mestar likur eru til að
sljórnin sem nú er beri sigur af
hólmi, því hún hefir að margra
dómi leyst stjórnarslörfin, að mörgu
leyti vel af hendi á þessum erviðu
tímum, þó ýmislegt megi sjálfsagt
að henni íinna. Hvort ríkisstjórn-
in í Canada gelur umflúið kosn-
ingar er óvísl um. Hún hefir lílið
traust mikils hlula þjóðarinnar.
En hún hefir enn 26 atkv. meiri
hlula í þinginu.
í fréttum frá Canada 23 des. sl.
sem voru prentaðar í Tímanum,
’ var rangt nafn Liberal-leiðtogans í
Canada. Hann heitir Mae Kenzie
King. Hann er talinn hæfileika-
maður, er á besta aldri, og var
áður ráðherra í Lauricrstjórninni.
Er flokkur hans blandaður auð-
valdsmönnum.
tJndarleg ráðbreytui. Salt hefir
það reynst sem vikið var að hér
í blaðinu fyrir skömmu, að hinn
þraulreyndi fulltrúi íslands í Lon-
don, Björn Sigurðsson bankastjóri,
hefir verið kallaður heim og dvelst
nú hér í bænum, og um miðja
vikuna sigldi Gunnar Egilsson á-
leiðis til Genúa til þess að laka
þar við sendiherraembætti.
^orgin eilífa
eftir
all ®aín«.
»Þú hefir fyll sálu inína grcmju«,
hrópaði Róma. »Þú liefir kent
mér að fyrirlíta föður minn, þú
hefir talið mér trú um, að hann
hafi verið eigingjarn og hégóma-
gjarn maður, sem lcærði sig ekkerl
um dóttur sina, en þannig var
faðir minn ekki«.
»Hvernig hefir þú fengið þessa
visku?«
»í*að má þér standa á sama.
Faðir minn var píslarvottur, dýrð-
lingur, mikill maður, og hann
elskaði mig af öllu hjarta«.
»Jú, sá var nú dálaglegur písl-
arvottur, lýðveldissinni, uppreislar-
maður, sljórnleysingi. I5að er víst
þetta, sem þú ált við?«
»Mig varðar ekkert um stjórn-
málaskoðanir hans. Hann var faðir
minn. Bað er mér nóg, og þú hafð-
ir enga heimild til þess að svívirða
hann og kenna mér að hata hann«,
ltóna var tignarleg er hún sagði
þelta. Augun lindruðu og allur
hinn yndisfagri líkami hennar
lilraði af reiði. Hún gekk út úr
herberginu, en gamla konan hróp-
aði hamslaus af bræði: »þú drep-
ur mig Rómal Natalína, komdu
fljólt með eoguack
Áður er Róma fór að hálta skrif-
aði hún baróninum:
»Þér eruð á rangri leið og skul-
uð ekki eyða límanum með þvi
að senda Minghellí til Lundúna.
Falsarinn uppgötvar ekkert. Ef þér
viljið spara ríkinu óþarfa útgjöld
og sjálfum yður gremju og von-
brigði, þá stöðvið liann. Stöðvið
hann strax!
Til sönnunar því, að spæjar-
inn yðar hefir á röngu að standa,
skal eg segja yður, að Davíð Rossí
sagði okkur í gærkveldi, að hann
hefði verið veilingaþjónn á »Grand
Hótel«.
VI.
Davíð Rossí kom snemma morg-
uninn eftir.
»Nú skulum við laka til óspiltra
málanna«, sagði Róma. »Nú held
eg að eg vili loksins hveruig mynd-
in á að vera«.
Það var ekki Jóhannes, læri-
sveinninn, sem herrann elskaði
mest, heldur Pétur. Hinn hugrakki,
slerki, breyski en þó yndislegi
Pélur. »Bú ert Pélur og á þeim
kletti ælla eg að byggja kirkju
mína«.
Tér skuluð vera í sömu stöðu
og áður. Horfið dálítið betur lil
hinnar hliðar. Betta er gotl. Eg cr
hrædd um að þér hafið ekki skeml
yður vel í gærkveldi?«
»í leikhúsinu meinið þér. Jú, cg
hafði gaman af því, en það var
ekki leikurinn, sem eg tók mesl
eftir«.
wÞað hafa scnnilega verið áhorf-
endurnir?«
»Já, það er sall. Ílalía gelur
ekki látið sér nægja með að vera
lislasafn Evrópu og skóli í| söng
og listum. Listin megnar ekki að
ráða bót á óreglunni í landinu, þar
sem efnaða fólkið skemtir sér, en
fátæklingarnir svella. Siðferðistil-
finning ftala verður að þroskast
og það mun verða, svo framarlega,
sem menn eru á jörðinni og einn
Guð ríkir á himnum. En eg er nú
heldur ekki lislamaður. En segið
mér, hvernig slóð á því, að þér
urðuð myndhöggvari?«
»Eg dvaldi i París, og þar fékk
eg löngun til þess að fást við
listina«.
»En þér eruð fæddar í Lundúu-
um?«
»Já«.
»Hvenær komuð þér lil Róm?«
»Eg er ættuð héðan. Og svo
heiti eg Róma«.
»Eg hef þekt slúlku, sem hét
Róma, fyrir löngu síðan. Ilún var
dóttir vinar míns, sem eg sagði
yður frá um daginn«.
»Það er einlcennilegt«, sagði
Róma nokkuð skjálfrödduð. »Horfið
úl um gluggann. Þér megið eliki
snúa við höfðinu«.
»Hún var ekki nema sjö ára,
þegar eg sá hana siðast«.
»Er langl síðan?«
»Seytján ár«.
»Pá hlýtur hún nú að vera á
mínum aldri«.
»Fyrsta sinn, er eg sá hana, var
hún þriggja ára og í náttkjól og
átti að fara að sofa«.
Róma brosti, en þorði ekki að
lala. Hún var hrædd um að rödd-
in myndi koma upp um sig, því
hún var í mikilli geðshræringu.
»Yður finst þetta lcann ske und-
arlegt, en þetta er eiginlega það
fyrst, sem eg man eftir«.
»Er þella virkilega satt?«
»Já, eg heyrði hana biðjast fyrir
og lesa Faðirvor með litlu barns-
röddinni sinni, og þegar eg var líu
árum seinna í Ameriku til þess að
leila eftir þeim boðskap, er gæti
frelsað heiminn, þá dall mér í hug
bænin, sem eg hafði heyrt litlu
ltómu hafa yíir. »Tilkomi þilt ríki.
Verði þinn vilji, svo á jörðu sein
á liimnum«.
»Pá hefir það vcrið hún, sem
. . . . «
»Já, það cr hún, sem ber á-
byrgðina á öllu, scm eg fæ fram-
en ekki til að samlaga sig, og
verða hluti -af íslensku þjóðinni.
Eg byggi á reynslunni hér í Can-
ada. í*ó margir góðir rnenn hér
bæði í sijórn, og ulan stjórnar
hafi viljað vinna að því á rétlan
hált, að samlaga innflytjendur
þjóðinni, þá hefir útlendinga fyrir-
litningin, frá vissum hlula þjóðar-
innar orðið hér svo mikið sundr-
ungarefni, og hafl margar illar
afleiðingar, sem ekk'i er séð fyrir
endann á enn þá, að eg vildi óska
þess, að slíkt ásland skapaðisl
ekki á íslandi.
Eg sé af blöðum hér, að ýmsir
Vestur-íslendingar hyggja á heim-
ferð í sumar, þó þeir séu líklega
ekki mjög margir, og eg vildi óska
þeirra vegna og islensku þjóðar-
innar, að viðlökurnar og sambúðin
yrðu engum vonbrigði, því eg álíl
Vestur-íslendiuga þá heppilegustu
innflyljendur, sem ísland getur
fengið, því enginn efl er á því, að
margir hafa lært hér heppilegri
vinnuaðferðir i ýmsu, heldur en
tíðkast hafa heima. Eg hef séð
það í blöðum hér, að sumir ís-
lendiugar liér eru mótfallnir heim-
ilulningi, hafa reynt að búa til
grýlur um það, hvað svo sem
V.-íslendingar hafa heim að gera!
Hvort þeir mundu fella sig við að
slá með orfi, raka hey á forar-
cugi, hiuda votaband og risla lorf,
og stunda fiskiveiði eins erfið og
hún væri heima. En nú er sú til-
finning að vakna heima, að koma
þurfi á breyttum og bætluin viunu-
aðferðum ekki síst i landbúnaði,
ef landbúuaðurinn eigi að taka
framförum. Og það er lífsnauðsyn
að sú skoðun þroskist og komist
í framkvæmd á íslandi, og Vestur-
íslendingar mundu þar verða góðir
liðsmenn, hvort sem er við plóg-
inn, vélarnar eða forkinn, ogýmsir
eru hér sem vel kunna að fara
með gasolíuvélar. Og einmilt það,
að Vestur-íslcndingar gætu ekki
felt sig við gömlu lieyskapar-
aðferðina, mundi verða til þess,
að styrkja þann þjóöaranda, að
breyta þyrfti til, ef nokkuð margir
V.-íslendingar flyttu heim. Um það
hvorl erfiðari eru fiskiveiðar hér
eða heirna, er eg ekki bær um að
dæma, því eg hef aldrei íiskimað-
ur verið. Pað er alt af hægt að
tala djarft um heima, i vel hituðu
herbergi, að fiskiveiðar hér séu
ekki erfiðar. En ekki ætla eg fiski-
menn hér telji það neitt leikfang,
að standa út á vötnum við fislci-
drátl, þegar froslið er 30—40 st.
fyrir neðan Zero og norðanvind-
urinn blæs um þá stundum all-
sterklega, og heyrt hef eg harð-
gerðan fiskimann, sem hafði stund-
að flskiveiði frá því hann hafði
þrek til, segja það, að hauu
væri farinn að »láta sig«, svo að
hann treysli sér eigi lengur að
stunda þá alvinnu, og hann bætli
því við að það myndi reynsla
íleslra fiskimanna, og var maður-
inn þó að eins rúmlega þrítugur
og enginn örkvisi. — Auk þess eru
margar atvinnugreinar nú heima á
íslandi sem unnið mun vera að
með sömu áhölduin og hér, t. d.
vegabætur húsagerð o. fl., svo eg
hygg að þið heima þurfið engan
kvíðboða að bera fyrir þvi, að
V.-ísl. verði eigi liðlækir við vinnu
þegar heim kcmur, ef hyggni þeirra
og hagsýni ykkar hjálpasl að til
þess að koma þessu á rétta hyllu.
Þessar línur eru ekki skrifaðar
til þcss að vekja deilur við þá er
5 ára ákvæðinu ollu. Pað er komið
sem komið er. Hannes Hafstein
kvað um aldamótin: »En er ei
vorri framlíð slakkur skorinn«.
Svo hygg eg verði um sljórnar-
skrána nýju, »ð ekki líði langl um
þar til sá slakkur þykir þrengja
að þjóðinni á einhverju sviði, og
þá væri holt að búið væri að
skoða þjóðernisvarnirnar frá sem
flestum liliðum, og lil þess vildi
eg leggja minn litla skerf — af
því eg ann íslensku þjóðerni. —
Sú skoðun stakk upp liöfðinu
hér í augnabliks flokkshita, fyrir
skömmu, að V.-ísl. ættu helsl allir
að ilylja heim, og lilið lálið yflr
Vellíðan þeirra, einkum í bæjum.
Ekki er eg þeirri skoðun sam-
þykkur, þó eg teiji rétt, að þeir
sem af einhverjum áslæðum liafa
ekki orðið rótgrónir hér, ílytji heim.
Hér er fjöldi íslendinga svo ról-
fastur, að þó þeir beri enn velvild
lil gamla landsins, þá skoða þeir
sig sem rótfaslan hluta af Canada-
þjóðinni og hafa enga löngun til
heimflutnings. Fósturlandstilfinn-
ingin er hjá þeiin sterkari en
föðurlandstilíinningin, þó hún sé ei
liorfin. En samt eru nokkuð marg-
ir, sem enn þrá ísland, og munthi
fremur vilja vera heima, ef þeim
gæti liðið þar jafnvel efnalega eins
og hér, og það eru þeir menn sem
eg til rétt að flytji heim, því það
er hvers manns eðli, að yinna trú-
legast á þeim blettinum sem hon-
um er kærastur.
Sú skoðun er róíföst í huga
mínum, að skoða Veslur-íslendiuga
sem einn hluta íslensku þjóðarinn-
ar, sem sé að vinna að sæmd og
þroska íslenska þjóðflokksins. Og
eins og högum er háttað mundi eg
álíla að íslenski þjóðarþroskinn
væri að minka cf V.-ísl. væru
horfnir úr sögunni. Iilulvcrk hvorra
fyrir sig er dálítið ólíkt, þeirra er
búa austan hafs og vestan. En
hvorttveggja lel eg auka sænul og
þroska íslensku þjóðarinnar. Hlut-
verk íslendinga heima, er að græða