Tíminn - 17.07.1920, Síða 4
112
TlMINN
c7£ennarasföður.
Við kvennaskólann á Blönduósi eru iausar 3 kennarastöður, 1.,
2. og 3. kennara.
í reglugerð skólans frá 15. febr. 1915 (Stj.tið. bls. 10) er tekið
fram um kenslugreinir skólans. Hefir 1. kennari venjulega að eins haft
bóklega kenslu, en 2. og 3. kennari þess utan handavinnukenslu, leik-
fimi og söng. — Skólinn leggur til fæði, húsnæði, ljós og hita.
Umsóknir með launakröfum sendist formanni skólastjórnarinnar,
alþm. Pórarni Jónssyni á Hjaltabakka, fyrir 31. ágúst n. k.
Stjórnin.
Kvennaskólinn á Blönduósi
slarfar eins og að undanförnu. Kensla byrjar 15. oklóber og slendur
til 14. mai.
Innlökuskilyrði á skólann eru þessi:
1. Að umsækjandi sé ekki yngri en 14 ára, undanþágu má þó veita,
ef sérstök atvik mæla með.
2. Að hann hafi engan næman sjúkdóm.
3. Að hann hafi vollorð um góða hegðun.
4. Að helmingur af skólagjaldi og fæðisgjaldi sé greitl við inntöku,
og ábyrgð sett fyrir eftirstöðvum.
5. Að umsækjandi sanni með vottorði, að hann hafi tekið fullnaðar-
próf, samkv. fræðslulögunum, ella gangi undir innlökupróf þegar
hann kemur í skólann.
Skólagjald er 75 krónur yfir námslímann.
Fæðisgjald var síðastl. ár 30 kr. á mánuði fyrir hvern nemanda,
en búist við að það hækki eitthvað eflir þvi sem vöruverð er nú. En
jafnan hefir fæðisgjaldið verið sett svo lágt sem hægl hefir verið, og
svo verður enn.
Skólinn leggur námsineyjunum lil rúmstæði með dýnum og púð-
um. Annan sængurfatnað verða þær að leggja sér til.
Umsóknir um inntöku á skólann, sendist formanni skólastjórnar-
innar, alþm. Þórarni Jónssyni á Hjaltabakka, fyrir miðjan sept. n. k.
Ga
BafiarfirJi
byrjar 1. oklóber, umsóknir sendisL undirriluöum eigi
síðar en 1. sept. Peir, sem vilja fá heimavist verða að
leggja sér til rúmföt, og hafa nóg fé til tryggingar fyrir
greiðslu í heimavist, er svarar 90 kr. um mánuðinn í
7 mánuði. Vilji einhverjir, sem ekki hafa tekið bekkjar-
próf, setjast í 2. eða 3. bekk, verða þeir að ganga undir
inntökupróf, sem verður haldið 2. og 3. október.
Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru:
1. Að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan
næman sjúkdóm.
2. Að hann hafi lærl það, sem heimtað er í fræðslu-
lögunum, að 14 ára unglingar hafi numið.
3. Að hann, að forfalialausu, verði á skólanum allan
skólatímann.
Hafnarfirði, 25. júní 1920.
Ögm. Sigurðsson.
kvæmt i þessum heimi, og hYað
svo sem heimuvinn gerir við mig,
þá er hún upphaf verka minna.
Leiðarstjarna lífs míns«.
Hann reyndi að herma eftir
barnsröddinni og hló, en hún gat
ekki hlegið með. Pað var þessi
maður, sem hún átti að svíkja.
Henni fanst eins og hún væri að
ganga með bindi fyrir augum á
barmi hyldjúps gljúfurs, og alt i
einu væri bindið tekið burt og
hún sæi ofan í hyldýpið.
Hún hamaðist að vinna, en
þögnin var kveljandi. Svo kom
Feliee og sagði að morgunverður-
inn væri tilbúinn.
»Pér megið til að bíða, eg vil
ógjarnan hætta, þegar eg er komin
vel á veg með vinnuna«.
»Já, eg skal gjarnan biða«,
svaraði Ilossi. Hún gat næstum
ekkert borðað. Til þess voru hugs-
anir hennar alt of æstar. Hún
heyrði, að í næsta herbergi var
gamla frænka hennar að stynja
og skamma herbergisþernuna.
Pekti Rossí hana? Það var ó-
mögulegt annað. Henni fanst hún
skilja það glögt á orðum hans og
inálrómi. En hvers vegna sagði
hann hcnni það ekki? Var hann
að bíða eftir því, að hún vekti
ináls á því að fyrra bragði? Og
því gerði hún það ekki? Vegna
þess, að hún var fangi í þeirri stétt
þjóðfélagsins, sem hún heyrði til.
Vegna þess, að hún skammaöist
sín yfir þvi hlutverki, sem hún
hafði teklð að sér, og um fram
all vegna þess, að hún þorði ekki
að opinbera leyndarmál æfi sinnar.
Hún var eins og bandihgi, sem
hefir brotist út úr fangelsinu, en
dregur hlekkina á eftir sér.
Davið Leone er dáinn!
Ef hún segði honum frá þessu,
þá var það sama og hún gerði
Davíð Rossí að skriftaföður. En
annað dugði ekki. Hún varð að
hlýða rödd hjartans. Hún varð að
opna sál slna tyrir þeim göfugasta
manni, sem nokkru sinni hafði
fóruað sér fyrir frelsið. Pau hlutu
að geta treyst og trúað hvort öðru
eins og ástæðurnar voru.
Þegar hún hafði tekið þessa á-
kvörðun, fanst henni sólin skina
í gegnum skýin, en skýin voru
dimm og drungaleg eins og boð-
uðu eitthvaö ilt og sorglegt. Pegar
þau gengu aftur inn í myndastof-
una, fór hermannaflokkur eftir
götunni og lék á hljóðfæri.
»Ó, gömlu löngu liðnir dagar«,
sagði Davíð Rossí. »Alt minnir
mig á þá. Eg man þegar hún var
sex ára«.
»Róma?«
»Já, herdeild var gð koma heim
þau sár, er móðirin aldna hlaut
af útlendri harðstjórn, og þar af
leiðandi deyfð og framtaksleysi
landsins barna, og að vekja til lífs
og starfa alla þá beslu kosti og
krafta, sem í islensku þjóðinni búa.
Hlulverk Vestur-íslendinga er að
vera sjálfboðaliðar og merkisberar
íslands i þeim stóra fiokki, sem
allar þjóðir leggja saman, að senda
lil að stækka og rækla það svæði
sem búið er á á jörðinni. Þeir
hafa i þessu hlutfalli orðið íslandi
til sæmdar, því þrátt fyrir útlend-
jnga fyrirlitninguna hér, mun það
almenn skoðun, að íslendingar séu
meðal allra bestu innflytjenda, þó
haturs hnúlurnar til útlendinga
skelli slundum nærri þeim, frá
þeim er grynst hugsa. Og því
skyldu þeir þá ekki vera með
bestu innflyténdum ef þeir flytja
heim aftur? Og sæn?d íslensku
þjóðarinnar hér, er undir því kom-
in að V.-ísl. haidi jafnan í horfinu
eftír braut þeirri er fyrslu land-
nemarnir lögðu. Braut slarfsem-
innar og þegnhollustunnar og haldi
saman sem íslendingar, svo það
sjáisl glögg merki þess, að íslend-
ingar hafi unnið að því að byggja
upp Canada, sem þrótl mikill og
trúr þjóðflokkur, er kunni að sam-
laga sig þjóðinni hér án þess að
missa sína eigin þjóðarrót, sem
allir þeirra bestu kostir eru sproltn-
úr leiðangri, og doktorinn fór út
með okkur til þess, að sjá alla
viðhöfnina. Við komum á stórt
torg, nærri því eins slórt og torgið
fyrir framan Péturskirkjuna, með
gosbrunnum, og í miðjunni var
minnismerki á hárri súlu«.
»Eg kannast við það. Það hefir
verið Trafalgar Square«.
»Pað var alstaðar fult af fólki,
en við komust upp á tröppurnar
á kirkju, sem var þar rétt hjá«.
»Pað var Marteinskirkjan. Þér
sjáið, að eg man eftir Lundúnum«.
»Hermennirnir komu frá næstu
járnbrautarstöð og gengu yfir torgið
eftir hljóðfæraslælti, og þegar hers-
höfðinginn reið fram hjá, lagði
rafmagns-ljóskastari geislabaug um
höfuðið á standmynd af ensku
mikilmenni, sem fyrir löngu síðan
hafði fórnað lífi sínu fyrir það mál,
sem þessir hermenn höfðu komið
i framkvæmd með fullum sigri«.
»Gordon« hrópaði Róma og
gleymdi sér alveg.
»Doktorinn benti Rómu á stand-
myndina og hún spurði: »Er þelta
Drottinn?« Hann sagði við mig,
sem var orðinn stálpaður drengur.
»Þessu gleymir hún aldrei««.
»Hann liafði á réttu að standa.
Pví gat hún aldrei gleymt . . . eg
meina . . . Hafið þcr nokkurn-
tíma sagt mér hvað varð um
hana?«
„IJrossasalan og
markaðshaiðararnri11.
í síðasta tbl. Timans er ofur-
fljólfærnislega skrifuð grein með
þessari fyrirsögn. Hefði höf. vel mált
leita sér upplýsinga um ekki þung-
skildara mál áður en hann skifaði
áminsta grein. Myndi Úlflutnings-
nefndin, sem hafði á hendi hrossa-
söluna tvö undanfarin ár fúslega
hafa gefið fullnægjandi skýringu til
að fyrirbyggja misskilning höfund-
arins, sem helst virðist í því fólg-
inn að hann álítur að markaðs-
haldararnir séu ráðnir »upp á akk-
orð«: fái peninga hjá nefndinni án
nokkurs eflirlits um það, hvort
hrossaeigendur fái nema einhvern
hluta þeirra. Afgangurinn lendi i
vasa markaðshaldaranna.
Það mun flestum kunnugt öðr-
um en greinarhöf. að markaöshald-
ararnir, færa f bækur aldur ein-
kenni og hæð hrossanna ásamt
verði því sem út er greitt og nöfn-
um eigendanna. Bælcurnar afhend-
ast svo Úlflulningsnefndinni og er
þvi liægðarleikur fyrir greinarhöf.
ir af, og gert hefir þá að jafn góð-
um Ganadaborgurum og þeir eru.
— Af þessari skoðun minni leiðir
það, að eg er alis ekki mótfallinn
því að dálítill vesturflutningur frá
íslandi haldist við, og að þeir sem
vilja leita gæfu sinnar crlendis
flytji hingað fremur en í önnur
lönd, það mun þeim ekki óhollara.
Hvernig þeim fellur lífið hér er
undir því komið hvernig lánið leik-
ur við þá, alveg eins og þá sern
heim flytja. Fyrir báða er leiðin
lil baka opin, ef þeir þykjast verða
fyrir vonbrigðum, og þjóðarhættir
og viðtökur eru á annan hált en
þeir óskuðu. Og fremur tel eg það
sæmd Canadaþjóðinni, ef nokkur
hundruð íslendingar flyttu heim á
komandi árum og yrðu álitnir
betri og hagsýnni borgarar en
áður, eftir veruna hér.
Eg hef skrifað þenna síðasta
kafla til þess að skýra skoðun
mína í heimflulnings og þjóðernis-
málinu, svo eg sé á bcrsvæði fyrir
allögu frá hvorri hlið sem er.
Lík Jóhs J. Aðils prófessors
kom hcim með Bolníu. Jarðarförin
fer fram á þriðjudaginn kemur.
Botnía kom i gær frá Kaup-
mannahöfn, flutli fjölda farþega.
að fá staðfeslingu með því að at-
liuga þessar bækur hjá nefndinni.
Þá furðar höf. sig á því að ekki
skuli lálið nægja að markaðshald-
ararnir mæli hestana og spara með
því mælingu dýralæknis. Lögum
samkvæmt má ekki flytja hesta til
útlanda nema dýralæknir eða aðrir
löggildir eftirlitsmenn, gefi vottorð
um heilbrigði og aldur þeirra. Og
þegar hestar eru teknir á skipsfjöl
eins og gert var tvö síðastliðin ár,
er svo um samið að mæling dýra-
læknis sé tekin gild af kaupend-
anum. — Og þó hugsanlegt væri,
að löggilda mælti markaðshaídar-
ana, svo mál þeirra á hrossunum
væri tekið gilt af kaupanda, þá
er það vitanlegt, að þau mælasl
ekki eins við úlskipun eftir margra
daga rekstur og hrakning eins og
heiina í sveitunum ný-komin af
haga, þyrfti þvi að mæla þau aftur
við útskipun eigi að síður.
Þó svo ólíklega tækist til, að
hrossin mældusl betur við útskip-
un en á mörkuðunum gæli gróð-
inn sem af því leiddi aldrei lent
hjá markaðs-höldurunum, heldur
kæmi síðar fram -sem uppbót á
hrossaverðinu til eigendanna.
Þessi umrædda grein og þær á-
giskanir, sem í lienni felasl, hafa
því við engin minstu rök að styðj-
ast. Ritstj.
Þóra Sigfúsdóttir.
Síðastliðinn nýársdag, andaðist
á heimili sínu Vaðnesi í Gríms-
nesi, merkiskonan Þóra Sigfús-
dóltii. Hún var fædd í Garðbæ á
Eyrarbakka 12. nóvember 1841,
foreldrar hennar voru þau Sigfús
Guðmundsson trésmiður settaður úr
Eyjafirði og Jarðþrúður Magnús-
dóttir frá Lambaslöðum á Sel-
tjarnarnesi, mestu myndarhjón.
Ólsl Þóra upp hjá foreldrum sin-
um ásamt bróður sínum síra
Eggett, siðasl presti á Vogsósum.
Frá Eyrarbakka flutlist hún að
Vaðnesi, þá 24 ára gömul, lil
’móðurvinkonu sinnar, ekkjunnar
Guðrúnar Ketilsdóllur og dvaldisl
lijá henni í 8 ár, giftisl árið 1873
■eftirlifandi manni sínum Eggert
Einarssyni fóstursyni nefndrar
‘Guðrúnar, og tóku þá hjóuin við
Rítstjóri Tímans
er heima til viðtals alla virka
daga, nema laugardaga, frá
kl. 9—1 l1/2 fyrir hádegi
og ekki á öðrum tímum nema
sérstaklega sé um talað.
búsforráðum í Vaðnesi, og bjuggu
þar myndarbúi síðan; bæði voru
þau samtaka í því, að nota hverja
stund heimili sínu til hagnaðar,
og voru fyrirmynd i iðjusemi og
atorku.
Hjón þesi eignuðust 5 börn, hvar
af 2 önduðust í æslcu, þrjú eru á
lífi þau: Sigþrúður ekkja á Krögg-
ólfsstöðum, Vilborg gift kona á
Vaðnesi og Bjarni búfræðingur á
Eyrarbakka.
Þóra sáluga var mjög vel getin
kona, greind og vel mentuð til
munns og handa, enda fékk hún
meiri fræðslu í föðurgarði en al-
ment gerðist á þeim tíma, skrifaði
mæta vel, og leitaði sér fróðleiks
af bókum þegar tími vanst. Ástrík
móðir barna sinna, og trygg öll-
um, sem hún hafði kynni af, svo
þeir munu ekki gleyma þeirri alúð
og nærgætni, sem hún sýndi þeim.
Síðastu æfiárin voru henni þung-
bær, vegna heilsubilunar, sem ekki
varð ráðin ból á, þar til hún skildi
við, eins og áður var sagt rúmra
78 ára gömul. G. P,
Fréttir.
Finnur Jónsson prófessor dvelst
hér í bænum fram eftir sumri.
Jarðfi'æðiugui' enskur kom hing-
að til lands með Gullfossi um síð-
ustu helgi og ætlar að ferðast
landveg austur á Seyðisfjörð sunn-
an um land og athuga gosstöðvar.
Sigurður Sigfússon kaupfélags-
stjóri á Húsavík meiddisl slórkost-
lega er hann var á leið á Sain-
bands-fundinn. Var ásaml öörutn
fundarmönnum á bifreið, skamt
frá Fjalli í Aðaldal, átti bíllinu að
fara í gegn um hlið á veginum og
stóð Sigurður utan á, væntanlega
til þess að verða fljótur til að loka
hliðinu. En bifreiðin fór svo nærri
hliðinu, þeim inegin sem Sigurður
slóð, að hann fékk högg mikið á
höfuðið. Var hann borinn heim að
Fjalli, misti mál og meðvitund og
varð máttlaus öðru megin. Var
honum ekki ætlað líf. Steingrímur
læknir Matthíasson á Akureyri kom
þangað vestur og sagaði gat á
höfuðið, á stærð við tveggja krónu
pening og náði úl blóðlifrum. Upp
frá þvi hefir Sigurði farið dag-
batnandi er lalinn úr allri hætlu,
hefir vcrið fluttur til Húsavíkur og
varð ekki um þá ferð. Vex Stein-
grímur læknir mjög af þessum
skurði og um alla Þingeyjarsýslu
fagna menn bala Sigurðar og þykj-
ast hafa heiml hann heilan úr
helju, enda mun 'nann alvinsælast-
ur allra manna þar um slóðir.
Hval rak á Hliði um siðuslti
helgi, 15 álna langan.
íþrótlamót halda Borgfirðingar
um þessa helgi á Ferjukoli og
Kjósar- og Mosfellssveilarmenn á
Kollafjarðareyrum.
Stórt kolaskip frá Ameríku,
kom lil landsverslunarinnar í vik-
unni.
Storliug kom úr hringferð í
vikunni. Komu þeir með, af sam-
bandsfundi, Pétur Jónsson ráðh.
og Hallgrímur Kristinsson franr-
kvæmdasljóri.
Síldarvart hcfir orðið fyrir Skaga.
Ritstjóri:
Tryggri í’órliallason
Laufási. Sími 91,
Pienlsmiójaa Guteaberg.