Tíminn - 31.07.1920, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1920, Blaðsíða 1
TIMINN um sextin blöð á ári koslar tiu krónur ár- gangurinn. AFGREIÐSLA blaðsins er hjá Guð- geiri Jónssyni, Hver/is- gölu 34-. Simi 286. IT. ár. Búskaparlagið, Vaxandi fjármálakreppa. Öfugt búskaparlag. Verðleskkun erlendra vara nauðsynleg og framkvæmanleg. áslandið að breytast, eða landbún- aðurinn er dauðadæmdur. Verður þessu elcki með rökum mótmælt og það cr einhvert örugg- asta merkið úm alvörutima, er svo er komið um a. m. k. annan af höfuðatvinnuveguin þjóðar, að hann þolir ekki lengur að kaupa vörur og greiða verkakanp það sem krafist er. Það bendir ekld i þá átt að það fari að greiðast úr fjármálakiepp- unni. Reykjavík, 31. júlí 1920. klœði, og borgum /yrir pundið — fimmtíu og fimm krónur. Það er óefnilegl búskaparlag þetta. Að vísu hefir vinnan bæst við. En munurinn er svq. gífurleg- ur, að öllum hygnum mönnum hlýtur að óa við. E*að er alóhæfilegt búskaparlag, að kaupa erlendu vöruna með tutlugu og sjö/öldu verði hjá því sem fæst fyrir sömu vöru innlenda, sem vinna mætti i landinu sjálfu, á þeim tíma einkum, er vinnu vantar. Vœri hér i landi framsœkin og styrk landstjórn, pá hlyti hún að geta hjálpað stórkostlega til um að bœla úr svo fjárglœfralegu búskap- arlagi. Meðan slíkt búskaparlag er ekki bætt, fljótum við áfram sofandi að feigðarósi. Það er alveg fyrirsjá- anlegt, að fjármálakreppan eykst, en batnar ekki, meðan ekkert er gert til þess, að bæta þetta bú- skaparlag. Hitt dæmið er um þá Ijós- og aflgjafa, sem við þurfum að nota. Það er sannarlega tekið undan okkar blóðugu nöglum það verð, sem við þurfum að gjalda fyrir olíu og kol. Og fæst ekki nema með eftirtölum. Og þurð þeirra afigjafa beggja fyrir dyrum og þar af leiðandi óumtlýjanlega áfram- haldandi okurverð. En í eyrum okkar suðar inn- lendi aflgjafinn, fossarnir, ónotaðir ár frá ári. Og hvar er forystan um að nota. Þar sem forystan ætti að vera situr ósamstæðasta stjórn Norður- álfunnar, allra vinur, engra vinur, óhæf sem heild til allra röskra verka vegna eðlis síns og uppruna, vegna hins fullkomna snndurlyndis þeirra, sem að standa. Alhafnaleysið um að losna úr okurkrumlum hinna erlendu olíu- og kolanámueigenda með því að nota landsins eigin afllindir, bendir sterklega á það, að fjármálakrepp- an vaxi en batni ekbi í náinni framtíð. II. Önnur aðalhlið þessa máls, hvað gera skuli.um að koma í veg fyrir fullkomið fjárhagshrun rikis og einstaklinga í vaxandi fjármála- kreppu sem við blasir, er sú, að auka hina innlendu framleiðslu og selja með bætlu verði. Að þeirri lilið málsins verður ekki vikið að þessu sinni. Á hina hliðina skal vikið, sem er tvíliðuð: takmörkun á aðflutningi og verðlœkkun á aðflutningi. ^ 1 Hvev á að spara’J, Dagblöðin hér í bænum fóru að prédika sparnað, og úr því spunn- ust deilur milli þeirra um það, hverjir ættu að spara, og þau beindu kröfunni hvert að sínum pólitisku andstæðingum. Takmörkun á notkun hinna rándýru erlendu vara verður að komast á með samvinnu einstakl- inga og stjórnar. Stjórnin hefir stofnað viðskiftanefndina, sem set- ur miklar bömlur á innílutning óþarfa vara í rýmri merkingu. Það er tvínlælalaust rétt spor. Það á að halda áfram á ^iessari braut og Tíminn er þeirrar skoð- unar, að það megi og eigi við- skiftanefndin að gera með enn fastari tökum en hingað til hefir verið gert, og það án þess að láta vaða inn á verksvið sill og heimta iunfiutning allskonar reginóþarfa, af því að gestir séu væntanlegir. Par sem svo háalvarlegt ástand blasir við mun þjóðin sætta sig við að neita sér um fjölmörg þæg- indi og ætlast til þess, að nefndin noti vald sitt til hins ítrasta, sem skynsemd og fyrirhyggja býður. Má fullyrða að meðan kollhriðin líður hjá megi á þennan hátt forða því, að mörg hundruð þúsunda króna fari út úr landinu. En þetta er ekki einhlítt, og í því sambandi spyrja menn: Hvevsvegna ev vövuvevðfall orn allan heim annarsstaðav en á íslamli? Einhliða beitt er takmörkunin á innflutningi tvíeggjað sverð og getur valdið því að dýrtiðin aukist í bili, þareð þeir sem þegar eiga vörur, hækka verðið í skjóli vöruskortsins. llnn er farin að valda pvi. Ráðið við því er samvinna al- mennings, banka og stjórnar. Almenningur i öðrum löndum hefir knúð verðlœkkuninx fram með því, að hætta að kaupa óhæfilega dýrar vörur. Pelta gœti islenskur almenningur líka gert og það á hann að gera, vilji hann ekki teljast sauðmein- lausari en almenningur allra ann- ara landa. Bankarnir liafa það í hendi sinni að knýja vörueigendurna lil að selja við hæfilegu verði. Með því blátt áfram, að ganga að þeim, sem liggja með vörurnar, heimta, að þeir greiði lán sín og selji. — Bankarnir geta nú ekki fullnægt framleiðendunum með rekstursfé. Það er því skylda þeirra, að inn- kalla i þvi skyni það fé, sem nú stendur fast í óseldum erlendum varningi, sem haldið er í óhæfi- lega háu verði, almenningi til stór- tjóns. Stjórnin getur hjálpað til, bein- línis, eða um annara hendur, með því að setja hámarksverð, eða eins og sumsstaðar annarsstaðar, að leggja gríðarháan toll á vöru, sem fer upp úr ákveðnu hámarksverði. Er það sanngjarntí Það þykir ef til vill sumum hart að gengið, að knýja nú þá, sem liggja með þessar rándýru vöru- birgðir, að læklta verðið. En það er ekki einungis sann- gjarnt, heldur sjálfsagt. Pessir sömu menn hafa nú í sex ár óslilið grætt á sihækkandi vöru. Þegar nýjar og dýrari vörúr bárust til þeirra, pá hœkkuðu peir pað sem peir áltu fyrir með gamla verðinu. Mismunandi hafa þeir gerl það vitanlega og grælt mismun- andi mikið. En útkoman er yfir- leitt tvímælalaus stórgróði þessara manna af sex ára smá-hækkandi vöruverði. Þeir færðú þá ástæðu fram fyrir þessari aðferð: að peir pyrftu að búa sig undir liið vœntanlega tap, pá er verðlœkkunin kœmi. Nú er verðlækkunin komin út í löndum og á því að koma hér. Nú eiga þessir menn að skila aftur a. m. k. nokkru af gróða sínum af því, að hafa í sex ár verslað með vörur, sem altaf hafa verið að hækka. Pað er alveg sjálfsagl og rétt- mœtt, að nú sé hér, eins og annars- staðar, kniið fram verðlœkkun og að skellurinn af henni lendi á peim, sem grœit hafa á verðhœkkuninni undanfarið. í'essa Yorðlækkuu getur lands- 30. blað. stjórniu íslenska Iátið eiga*|sér stað, ef í lienni er það táp, sem á að vera og hún leitar saravinnu við alraenning og bankana. Verðlækkun erlendu varanna er höfuð-skilyrðið um að létta fjár- málakreppunni, um að koma í veg fyrir að atvinnuvegirnir sligist undir ofdýrum kaupum á vörum og vinnu. Samfara verðlækkuninni lækkar verkakaupið og þá er komið fyrir endann á þeirri cndalausu skrúfu, sem hingað til hefir rejmst, og sem komin er að því, að neyða framleiðendurna til þess, að kippa stórkostlega að sér hendinni og er þá fullkominn voði vís. Verðlœkkunin œtti pegar að vera byrjuð. Stjórnin getni’ látið hana hefjast hvenær sem er úr þessu, Væri í stjórninni einn vilji — einbeitlur og ákveðinn um að bjarga landinu, um að hugsa meir um hag almennings en einstaklinga, þá yrði verðlækkunin komin fyrir haustið. Þá yrðu gerðar röskar ráðstafanir um að bæta úr öllum þeim misfellum, sem hér hefir verið bent á. Þá væri von um, að komast út úr fjármálakreppunni, og rétta við atvinnuvegina. I. Menn eru að liugga hvorir aðra með því að það muni fara að greiðast úr hinni alvarlegu fjár- málakreppu. Menn eru að hjálpa hvorir öðrurn til þess að trúa því sem þeir vona að verði. Því mið- ur er hilt svo ólalmargt, sem bend- ir á að með' þessum hreistiyrðum séu rnenn að draga sjálfa sig og aðra á tálar. Það er rniklu betra að horfast alvarlega í augu við sannleikann og búast við því versta — því að það góða skaðar ekki, beri það að höndum. Tíminn fer ekki dult með það, að hann óttast að erfiðleikarnir sem nú eru orðnir á fjármálasviðinu, séu einungis byrjun, að miklu meiri erfiðleikar standi fyrir dyr- um og áður en yfir líkur muni stjórn og einstaklingar ' á íslandi hafa þurft aö taka til allra ráða, eigi vel að fara. Væri þess vitan- lega þörf að þetta mál væri al- hliða rakið og mætli þá um það rita mörgum sinnum lengra mál en þetta blað rúmar. En að þessu sinni skulu að eins nokkur dæmi nefnd til útskýringar. Lítum þá fyrst á: Ástandið inn á við. Verður látið við það sitja, að víkja að öðrum aðalatyinnuvegin- um, landbúnaðinum, þar eð þann er þetta skrifar brestur þekkingu og dómgreind til þess að ræða um afkomu sjávarútvegarins, en reynsl- an frá árinu sem leið sýnir svarta mynd af ásfandinu þar, að surnu leyti a, m. k. og ritstjóri Ægis hefir nýlega ritað grein sem sýnir Ijós- lega erfiðleika sjávarútvegarins. Síðan í vetur hafa landbúnaðar- afurðir verið að hriðfaíla í verði og það verðfall heldur áfram. Bændur hljóta að ganga út frá því sem öldungis vissu að þeir fái mildu lægra verð fyrir afurðir sín- | ar en í fyrra. í fyrra var atvinnu- vegurinn lífvænlegur, því að þólt vinna og vörur sem að voru keypl- ar væru í mjög háu verði, þá borguðu afurðirnar það, a. m. k. þar sein vel tókst um sölu þeirra. Nú hafa þær vörur sem bændur þurfa að kaupa stigið enn og verka- kaup einnig, en afurðirnar hríð- fallið. Afieiðingarnar eru jafnvissar og að vetur fylgir sumri: Bœndur verða yfirleitl fyrir tjóni i ár á atvinnurckslri sinum, pvi meira tjóni pvi meira sem peir purfa að kaupa að af vinnu og vörum, o: pvi stœrri scm búin ern. Það má vera -að bændur yfir- leitt geti staðist þetta fyrirsjáanlega tap i eitt ár. En áframhald á yfir- standandi ástamdi hlýtur óhjá- kvæmilega að leiða af sér slórkost- lega hnignun landbúnaðarins. Land- búnaðurinn þolir það ekki að kaupa vörur og vinnukraft með því verði sem nú er, en fá ekki meira verð fyrir afurðir en er. Það er ekki nema tvent til; annaðhvort verður í*egar litið er út á við verður margt það fyriraugum sem um mætti ræða: hversu fór uin afurðasöluna og hversu komið er um lánstraust landsins, vegna þess og vegna stjórnar peningamálanna. Væntanlega kemur það ekki aft- ur fyrir í bráð að afurðirnar verði óseldar, ámiflning liðna ársins er of alvarleg og nærtæk til þess. Það alvarlegasta er sá álitshnekkir sem landið hefir beðið út á við, vegna liins staka hirðuleysis fjármála- stjórnarinnar um ríkissjóðslánið. Og það heyrist ekki, að fjármála- stjórnin hreyfi enn hinn minsta fingur til þess að bæta^ um það vandræðamál. Og það bar svo óheppilega sam- an, að einmitt um sama leyti og ríkissjóðslánsins var leitað hér, buðu norska og sænska stjórnin hvor um sig út, hundrað miljón króna innanlandslán. Bœði fengust og meir en pað og pað á fáum vikum, »enda var ekki hægl að þverfóta um götur borganna fyrir áskorunum um þátttöku i lániniuc, segir maður nýlega lcominn úr ferð um þau lönd. Með þessum ágæta árangri inn- lendu lántökunnar hafa Noregur og Svíþjóð aflað sér hins besta hróðurs utan landamæra sinna, að löndin séu ágætlega stödd fjárhags- lega. Það er óumræðilegur ávinn- ingur á þessum íímurn. Tilsvarandi álitshnekki hefir ís- land beðið út á við vegna hinna hörmulegu mistaka með lánið, af hálfu íslensku fjármálastjórnarinn- ar — úr þvi hún lagði af slað með lánið. Afleiðingarnar eru enti ekki komnar til fulls á daginn. En það má vera að að þeim búi lengi, verði ekkert gert, eins og virðist, til þess að bæta úr. Gat þetta ekki að borið á óheppilegri tíma. Það bendir ekki i þá átt að það fari að greiðast úr fjármálakrepp- unni. Af einstökum atriðum úr íslcnsku búskaparlagi mætti mörg dæmi nefna, sem Ijóslega sýna hversu hlutfallið er orðið öfugt um aðflutt og útflutt. Skulu þó að eins tvö nefnd. Tlllin mun öll óseld enn. Það er mjög undir hælinn lagt hvað fyrir hana fæst. Kunnugir telja ekki örugt, að gera ráð fyrir meiru en tveim krónum fyrir ullarpnndið. Timinn hefir aflað sér upplýs- inga um verð á erlendu fataefni hjá klæðaverslunum hér i bænum. Verðið á einum meter af tvíbreiðu alullar fataefni er frá 45 til 30 kr. Má telja meðalverðið 55 kr. Og meðalvigt á einum meter er rúm- lega eilt pund. Þar er hlutfatlið komið. Við sendum ullina út ónnna — vantar pó vcrk handa mörgu fólki um veturinn — og fáum fyrir pundið — træi’ krónur. Við flytjum inn unna ull, erlcnd yHjijöðasambanðiÍ. Hljótt er nú orðið um þá stofn>- un sem svo mjög var um rætt. Hefir einn af aðalhvatamönnum stofnunar þess, Smuts hershöfðingi frá Suður-Afríku, nýlega haldið ræðu um það og gert grein fyrir þeim þrem höfuðástæðum sem því valda, að hans dómi, að svo lílið. hefir enn orðið úr alþjóðasam- bandiuu. Fyrsta og einna veigamesta telur hann þá áslæðu að Bandaríkin drógust algerlega út úr rnálinu, vegna mótstöðu þingsins gegn Wilson forseta, en þaðan var þess vænst að fá öruggastan styrk. Bandaríkin hafi hliðrað sér hjá því að gerast leiðtogi um betri skipun alþjóðamála og snúið sér algerlega að sínum innri málum, Önnur höfuðáslæðan sé alveldi það sem hið æðsta herráð Banda- manna hafi tekið sér. Það hafi sell sig yfir sljórn alþjóðasambandsins og gengið fram hjá henni. Svo haíi gangurinn orðið sá, að af fimm stórveldunum hafi Banda- ríkin og Japan alveg dregið sig út úr ráðinu og öll ábyrgð því lent á Englandi, Frakklandi og Ílalíu. En Ítalía orðið alkræðalítil vegna hins ótrygga ástands heima fyrir. Afleiðingin sé alræði Englands og Frakklands og um það sé engin von að þau tvö lönd geti skipað öllu vel, enda komi æ nýtt og nýtt í ljós, sem erfiðleikum valdi og hættan sé æ yfir vofandi, að önnur ríkjasambönd geti orðið þessum tveim ofjarl. Pólska stríðið sé þriðja höfuð- áslæðan. Það hafi öllu öðru frem- ur sýnt máttleysi alþjóðasambands- ins og raskað trausti almennings á því. Smuls hefir þó von um, að ein- mitt pólska stríðið opni augu al- mennings fyrir nauðsyninni á sterku alþjóðasambandi sem geti fyrirbygt slíka atburði, því að framtíð Norðurálfunnar sé allískyggi- leg sé ekkert vald til að skakka leikinn og skera úr um slík mál,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.