Tíminn - 31.07.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.07.1920, Blaðsíða 3
TlMINN 119 »Mér hefir dottiö í hug að yður mundi ef til vill þykja vænt um að heyra, að á síðasta ferðalagi mínu í Englandi (í júnímánuði) varð eg var við, í samtali við enska skipstjóra og útgerðarmenn, sem senda skip sín hingað tii íslands til fiskiveiða, að e.s. »þór« hefir að líkindum gert mikið gagn sem strandvarnarskip á síðastliðinni vertíð, pvi eg varð oft og mörgum sinnum var við að skipstjórarnir kvörtuðu gfir pvi að peir gœtu ekki notað sér eins fiskimiðin kringum Vestmannaeyjar síðan e.s. »Pór« kom pangað, eins og peir höfðu gert áður. þetta finst mér benda á að skip- ið hefir gert mikið gagn þennan stutta tíma sem það hefir starfað, og vildi eg óska því lil hamingju í framtíðinni«. Bréf þetta staðfestir okkar reynslu um það hvaða áhrif nærvera »þórs« hafði á bolnvörpungaflot- ann sem var hér í vetur. þegar skipið kom var hér aragrúi af botnvörpungum, nærri öllum ensk- um. Skip þessi höfðu vikum sam- an verið að veiðum milli lands og Ej'ja, þar sem er eitt allra besta netasvæði bátanna. Strax eftir komu »þórs« hurfu þessi skip úr landhelginni og mót- orbátarnir gátu úr því verið þar í næði með net sín, en það höfðu þeir ekki getað áður vegna botn- vörpunganna. Ber þetta vel heim við umkvört- un þessara ensku útgerðarmanna og skipstjóra, að þeir haíi ekki getað notað sér miðin í kring um Veslmannaeyjar vegna eftirlits- skipsins. Vestinannaeyjar 19. júli 1920. Jóhann P. Jósefsson rilari Björgunarfélagsins. Frá útlöiiduiii- Englendingur nokkur, Stevens að nafni, stofnaði til þess leikjar, að hann lét berast í tunnu ofan Nia- garafossinn. Á bakkanum voru fé- lagar hans með kvikmyndavél og mynduðu gang tunnunar. Fékk sá leikur sorglegan enda, því að foss- inn slöngvaði tunnunni á kletta og molaði suudur. — Tuttugu og níu fangar voru náðaðir í Danmörku á sameining- arhátiðinni. þjóðaralkvæðagreiðsla fór fram 11. þ. m. á Auslur og Vestur- Prússlandi um það hvort þjóðin vildi heldur vera þýsk eða pólsk. Eftir þeim fréttum sem komnar eru af atkvæðagreiðslunni er yfir- gnæfandi meiri hluti með þýska- landi, t. d. meir en tífaldur i Vestur-Prússlandi. Pólverjar vilja halda því fram að atkvæðagreiðsl- an sé fölsk, þar eð miklu fieiri þjóðverjar hafi greitt atkvæði en höfðu rétt til þess. — Ungur maður braust nýlega inn til Hindenburgs hershöfðingja að kvöldi dags, Tókust með þeim sviftingar og maðurinn skaut á Hindenburg úr skammbyssu, en hæfði ekki. Komst hann síðan undan. Ætla menn að þetta hafi verið þjófur, en síður hill, að hann hafi ætlað að veila'banatilræði. — þjóðminningardagur Frakka, 14. júlí, var haldiun hátíðlegur með miklum gleðskap um alt Frakk- land. I Berlín blakti franski táninn yfir sendiherrahöllinni og var það ýmsum borgarbúum þyrnir í auga. Iíomu mörg hundruð manns að húsinu með ópum og hótunum og kröfðust þess að fáninn yrði dreg- inn niður. Gat lögreglan tvístrað hópnum, en rétt á eftir tókst ein- hverjum að komast aflan að hús- inu og upp á þakið, skáru fáuann ofan og höfðu á burt með sér og hefir hann ekki fundist. Hefir þýska sljórnin orðið að biðjasl vel- virðingar á þessu atviki. — Pólverjar virðast nú orðnir algerlega undir í viðureigninni við Rússa og hafa orðið aö biðja um vopnalilé. Var rússneski herinn miklu betur búinn að vopnum og skotfærum en gert var ráð fyrir og er talinn að hafa verið mörg- um sinnum fjölmennari en her Pólverja. Er nú mælt að Pade- rewski, fyrsti forseti Pólverja sem var, sé farinn á fund Bandamanna til samninga, en Paderewski er talinn að hafa æ verið mólfallinn landvinningastefnu núverandi for- seta Póllands, Pilsudskis, sem réði slríðinu gegn Rússum. — Samningarnir milli Banda- nianna og þjóðverja um afvopnun þýska hersins, rannsókn á málum þeirra þýsku manna sem Banda- menn ákæra ogf sölu þýskalands á kolum til Bandamanna, aðallega til Frakka, hafa farið á þá leið að þýska stjórniu hefir orðið að ganga að öllum kröfum sem Bandamenn settu. Reyndist Lloyd George harð- ari í horn að laka en þjóðverjar gerðu sér vonir um og ríkir mikil óánægja á þýskalandi yfir úrslit- unum. Eru þjóðverjar meðal ann- ars skyldaðir til að láta Banda- mönnum af hendi tvær miljónir smálesta af kolum mánaðarlega í næstu sex mánuði, frá 1. ágúst. Hafi þeir ekki afhent sex miljónir smálesta í lolc október muni eyja kjördæmis hafa reynst mjög duglegir í ofanskráðu atferli. Og báðir hafa þeir svikið félagið; þegar Hjalti var hér um árið að smjaðra fyrir kjósendum i Eyjun- um þá var eitt agnið sem þeir fé- lagar beittu báðir — björgunar- og strandvarnar-skip! þá þykir og rétt að geta þess, að hr. Johnsen lof- aði tvívegis á fundi að styðja fé- lagið með íjárframlagi og síðar að láta væntanlegu skipi loftskeyta- áhöld í té — að viðslöddu fjöl- menni — og er þetta bókað í fundargerðum félagsins; en alt er þetta enn ókomið svo sem vænta mátti. þessara manna aðstoð hefir landsstjórnin kosið sér. Verði henni að góðu. það tekst ef til vill að drepa þennan góða og virðingarverða fé- lagsskap, sem öllum góðum íslend- ingum er kær; en það sem lá á bak við stofnun og starf félagsins vona eg að landsstjórnin fái aldrei drepið, en það er kærleikur hinna einstöku borgara til íslands og hinnar íslensku þjóðar. P. S. — Svar mitt til þeirra, sem telja sjálfsagt, að skipið hafi ein- liverjar aukatckjur (af flutningi, veiðiskap, eða öðru?) svo það vinni fyrir sér, er þetla: Hver æll- ast til að túngirðing vinni fyrir sér? Hún kostar þvert á móli talsvert í árlegu viðhaldi. Samt girða bænd- ur tún sín. Og enn þetta, halda menn að jafn fjárglöggir menn og Bretar eru eyði árlega stórfé í landhelgis- varnir, lil þess eins að láta af þendi peningana? Nei, þeir gera það til þess að græða fé á því og — geyma eftirkomendum sfnum langt fram í tínignn arðvænlegar fiskiveiðar, sem annars gengju til þurðar á fáum áratugum. Par er kjarni málsins. Lílið á norska kortið yfir hrygn- ingarsvæði þorskins við íslands slrendur og þá mun hver maður skilja hvers virði landhelgisvörnin er — eiuuig fyrir botnrörpunga framtíðarinnar. S, S. Eftirmáli. þeim til leiðbeiningar sem lesa kunna hina ágælu grein ineðstjórn- anda míns í Björgunarfélagi Vest- mannaeyja, herra lyfsala Sigurðar Sigurðssonar, um viðleitni félagsins til að tryggja starf sjómanna vorra og vernda fiskimiðin, en sökum ókunnugleika hafa ef lil vill lítið álit á að skip vort hafi komið hér að nokkru liði, leyfi eg mér að til- færa hér bréf til mín dags. 15 júlí, frá merkum kaupmanni í Reykja- vík, sem er nýkominn frá Englandi: gagnslætt því, sem á sér stað um flesta aðra skatta, t, d. útflutnings- gjaldið. Af fasteignum landsins eru greiddar al. á landsvísu af hverju jarðarhundraði á þeim jörðum, sem búið er á og metnar eru til dýrleika. Verð á alin er mismun- andi i hverri sýslu, en meðalverðið á aliu í öllu landinu var þetta ár 92 aurar. (Sjá Hagtíðindi 5. ár, nr. 3, bls. 24). Jarðarhundruðin í landinu eru rúm 86 þús„ en ekki búið á þeim öllum, svo að ábúðar- skatturinn hllur mun hafa verið mjög nálægt 30 þús. kr. þetta ár. Lausafé er tíundað samkvæmt tíundarlögunum frá 1893 og frá 1898 og skal gjalda 1 al. í skatt af hverju lausafjárhundraði. Eftir tíundarlögunum er ekki einungis tíundarskyldur búpeningur manna, heldur einnig bátar og skip er ganga til fiskveiða og greiðist því nokkur hluti lausatjárskattsins af sjávarútveginum. Tíund er greidd samkvæmt verðlagsskrá hvers árs, en eftir framtali næsta ár á undan og hefir því árið 1916 verið greidd tíund af því, er talið var fram árið 1915, en það árgengu til fisk- veiða 95 seglskip, 40 mótorskip 12 tonn ogstærri, 20 botnvörþuskip, 6 önnur gufuskip, 391 mótorbátur minni en 12 tonn og 1121 róðrar- bátur. Hefir fiskiílotinn allur lik- lega lítið farið fram úr 4 þús. lausafjárhundr., og skattur af þeiin því ekki náð fullum 4 þús. kr. Lausafjárskattur af búpeningi land- búnaðarins hefir því verið um 62 þús. kr. og skalturinn í heild sinni hvilt því nær eingöngu á land- búnaðinum eða 92 þús. kr. á móti að eins 4 þús. kr. er lagsl hafa á sjávarútveginn. Næsti tckjuliður tandsins er búsa- skatlurinn. Hann var í fjárlögun- um áætlaður 14 þús. kr., en varð full 15 þús. kr. Húsaskatlurinn var Iagður á með lögum árið 1877. Voru þau lög samþykt á sama þinginu og lögin um ábúðar og lausafjárskattinn i þeim tilgangi að leggja nokkuð af gjöldunum í ríkissjóðinn á verslunarmenn, iðn- aðarmenn og embættismenn þá, er bjuggu í kaupstöðunum og hvorki tíunduðu lausafé eða höfðu jarðar- afnot. En síðan kaupstaðirnir stækkuðu og aðal-aðsetur sjávar- útvegarins fluttist þangað, hefir nokkuð af þessum skatli einnig lagst á sjávarútveginn, ofurlítið auk þess á landbúuaðinn vegna kúabúa kaupstaðarmanna, en mjög lítið mun það vera og ætla eg því að sleppa því hér. Hve rnikið sjávarútvegurinn muni greiða af húsaskattinum er ekki unt að segja með neinni vissu, en það mun sennilega ekki vera hallað á sjávar- útveginn með þvi, að telja þonum 20/i? húsaskaltsins og skifta honum þannig eftir fólksfjölda i hinum ýmsu atvinnuvegum öðrum en landbúnaði eins og hann er talinn við síðasta aðal-manntal árið 1910, því að þó að sjómannasléltinni hafi fjölgað siðan, hefir embæltis- mönnum og iðnaðarmönnum einnig fjölgað, svo að hlutfallið mun ekki hafa breyst svo noklcru verulcgu nemi á þeim 6 árum lil 1916. En eftir þessum útreikningi leggj- ast á sjávarútveginn rúmar 6 þús. krónur1). Priðji tekjuliður fjárlaganna er tekjuskatturinn, sem áætlaður var 32 þús. kr., en varð í reyndinni tæpt 61 þús. kr. Par af var skallur af tekjum af eign 11 þús. kr., cn af atvinnulekjum 50 þús. kr. — Langmest af eignaskaltinum er fyrir tekjur af jarðeignum í sveitum, en lekjuskaltur af alvinnu greidd- ist þetla ár mest af einbættismönn- um, verslunarmönnum og iðnaðar- mönnum, því að tekjur bæði af landbúnaði og fiskveiðum voru ekki orðnar skaltskyldar þá, þó að þær haíi verið gerðar það siðan. 1) Réltast mundi pó vera að sleppa pessum skatti alveg, þvi að eiginlega er hann ckkert annað en eignaskattur, þar sem liann greiðisl eiugöngu af virðingarverði húsanna að frádregnum þinglýstum verðskuldum. Lóðir cinnig skattfrjálsar, Bandamenn hernema Ruhrhéraðið eða eitthvert annað þýskt land. Grikkir sækja nú og að Tyrkj- um í hinu litla landi þeirra í Norðurálfu. Hefir sókn Grikkja gengið vel og hafa þeir sett setu- lið í Adríanópel. — Pjóðverjar banna Bandamönn- um að flytja her um land sitt áleiðis til Póllands. Hafa þeir lýst hlutleysi sínu í ófriði Rússa og Pólverja. Englendingar banna Krassin, er- endreka Rússa, landgöngu, meðan óúrskorið er um mál Rússa og Pólverja. Slranda samningar Eng- lendinga og Rússa á því í bili. Millerand forsætisráðherra á Frakk- landi lýsti því yfir í ræðu nýlega, að Frakkar væru reiðubúnir að semja við Rússa undireins og þar væri komin lögleg stjórn, sem viðurkendi skuldbindingar Rússa við önnur lönd. Eiga Frakkar stór- fé hjá Rússum, eins og alkunnugt er. — Rússar og Ungverjar krefjast þess hvorir um sig, að Þjóðverjar framselji sér byllingaforkólfinn Bela Kun, — Frakltar hafa unnið sigur á Sýrlandi. — Lloyd George gerir nú írum kost á sérstökum samningum um mál þeirra, en ekki á þeim grund- velli að fullkomið sjálfstæði íra . verði viðurkent. — Ungverjar hafa boðist til að veita Pólverjum herstyrk en Banda- menn hafa hafnað því boði. ^am^kotin til „þeirra, er most tjón biðu af Iíötlugosinu 1918“. Með bréfi dags. 24. febr. s.l. af- henli Búnaðarfélag íslands mér samskotafé það, sem því hafði safnast, að upphæð alls Kr. 30394,69 og hefir félagið áður birt, hverir gefendurn- ir væru (þar var lang- hæst Eimskipafélag íslands með 15000 kr.) Tilfærðir vextir voru — 695,04 Ennfremur hafa þessir gefið til samskotanna: Héraðslæknir Gunu- laugur Þorsteinsson, Pingeyri .... — 500,00 Kaupmaður Pórhallur Daníelsson, Horna- firði...............— 500,00 Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsslöðum ... — 1024,00 Sláturfélag Suðurlands lofaði 6000 kr„ en greiddi til samskol- Auk þess er skatlurinn þess eðlis, að hann legsl ekki á atvinnuvegina sjálfa sem framleiðslukoslnaður, livort sem atviunureksturinn ber sig eða ber sig ekki eins og á sér slað með ábúðarskatt, lausafjár- skatt, úlllutningsgjöld og lolla, heldur er hann persónulegur skatt- ur, sem hækkar með hækkandi tekjum, en hverfur algerlega þegar tekjurnar fara niður fyrir víst lág- mark, þar sem fyrstu 1000 kr. af tckjunum eru alveg skatlfrjálsar. Pess vegna er ekki rétt að taka tekjuskattinn með í þessum sam- anburði. Fjórði tekjuliðurinn eru auka- lekjur rikissjóðsins. Pær voru á- ætlaðar 75 þús. kr„ en urðu 91 þús. kr. Þær eru lagðar á með lögum frá 1911 og eru ýms dórns- málagjöld, fógetagjörðir, nótaríal- gjöld, skiflagjöld og fleira. Liggur undir eins í augum uppi, að þetta legst á hvorugan atvinnuveginn sem framleiðslukostnaður, heldur snertir hann sljórnarfar landsins í heild sinni. Fimti tckjuliðurinn er erfðafjár- skaltur, áætlaður 4500 kr„ cn varð tæp 16 þús. kr. Getur hann auð- vitað ekki heldur komið til grcina í samanburöi þeim, sem hér er gerður. Sjötti tekjuliðurinn er vilagjald, áætlað 50 þús. kr„ cn sem varð 'anna að eins. . . — 3722,98 Frá N. N. kom . . — 50,00 Tilfærðir vextir . . — 19,05 Samlals kr. 36905,76 Skýrslum var safnað um tjónið og ástandið í hverjum hreppi Vestur-Skaftafellssýslu, bæði þegar eftir gosið og eins á síðastliðnum vetri. Með samþykki stjórnarráðs- ins og Búnaðarfélagsins tókst sýslunefndin það á hendur, að úl- hluta hinu safnaða fé, til peirra, er verst höfðu orðið úti. Var það gert á aðalfundi nefndarinnar 10. —14. maí þ. á. Pá var úthlutað alls kr. 36000,00 og seinna (af oddvita sýslunefndar) kr. 750,00, til samans kr. 3675,00, afgangur kr. 155,76, er ráðslafast síðar. — Búnaðarfélagi íslands hefir verið send nákvæm skrá yfir alla úl- hlútunina. Eg skal hér með leyfa mér fyrir liönd héraðsins að flytja Búnaðar- félagi íslands, sem fyrst geksl fyrir saihskolum þessum, og öllum gef- endunum, alúðarþakkir fyrir þá hlutlöku, sem þeir með miklum höfðingsskap hafa sýnt í því feikna tjóni, er þessi sýsla varð fyrir við Kötlugosið síðasta, þótt það sé reyndar að öðru leyti óbætanlegt. Hinar úlhlutuðu fjárhæðir gátu hjá fæstum, er til greina komu, orðið háar, þar sem um svo marga var að teíla, en þó hefir orðið að fénu góður munur. Vík, 1. júlí 1920. í umboði sýslunefndar Vestur-Skalt. Gísli Sveinsson. Aths. Pér hafið, herra ritstjóri, sýnt oss þann velvilja, að leila umsagn- ar vorrar um skýrslu Gísla Sveins- sonar sýslumanns um »samskolin til þeirra er mest tjón biðu af Kötlugosinu 1918«, og leyfum vér oss því að biðja yður að ljá eftir- farandi alhugasemdum rúm í heiðruðu blaði yðar: Meðal gefenda er talið Sláturfé- lag Suðurlands, er »lofaði 6000 kr„ en greiddi lil samskolanna að eins kr. 3722,98«. Eftir fyrri framkomu sýslu- mannsins í þessu máli, hafði Slál- urfélagið ekki búist við að sjá þakkir frá honum, og því síður að hann þakkaði í umboði sýslu- nefndar — og þar með allra sýslu- búa —Vestur-Skaflafellssj'slu, með þeim formála, að Sláturfélagið haíi brugðist loforði sínu. Væntum vér að það komi fram síðar hve rétt- mætt umboð hann hefir haft til þessa, en viljum þó ekki lála drag- ast að skýra málið nokkru nánar. Strax eflir gosið barst Slálurfé- 44 þús. kr. Pað er greitt samkvæmt lögum frá 1811, og er 25 aurar af hverri smálest skipa þeirra, er ganga hér við land og á milli ís- lands og annara landa. Skip til innanlandssiglinga greiða gjaldið einu sinni á ári, en millilanda- skipin í hverri ferð frá úllöndum. Hvílir því gjaldið að meslu leyli á aðflutlum vörum og leg*t þar af leiðandi að síðustu á þá, er neyta vörunnar. Auk þess greiða erlend skip, er hingað koma nokk- uð af skaltinum. Pó að þelta gjald sé að mestu nokkurskonar aðfluln- ingsgjald á útlendum vörurn og greiðist af öllum atvinnuvegum landsins, virðist mér þó, að það eigi ekki heima í þessum saman- burði, þar sem það er gjald fyrir stofnanir, sem kostaðar eru af ríkissjóði og gengur því að miklu leyti beinl til starfrækslu og við- halds stofnananna (vitanna). Sjöundi tekjuliðurinn er leyfis- bréfagjöld, áætluð 6500 kr„ en urðu rúm 11 þús. kr. Koma þau auðvitað ekki til greina hér. Pá kemur állundi lekjuliður fjár- laganua, útfluluingsgjaldið. Pað var áællað í fjárlögunum 150 þús. kr. en varð í reyndinni tæp 214 þús. kr. fyrir utan innheimlulaun, sem voru full 4 þús. kr. Hagskýrsl- urnar telja útflulningsgjaldið 216 þús. kr. með innhcimlulauuum og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.