Tíminn - 14.08.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1920, Blaðsíða 3
TÍMINN 127 Notifl lúmlu Tönr! Notið islensku sápuna frá verksmiðjunni „SBROS", Rvík, Hún fæst í yfir 20 versl- unum í Reykjavík — o g flest- um kaupfólög-um á landinu— Pér eigið að biðja fyrst um „SEROS" sápuna. Hún er áreiðanleg’a best — fer best með þvottinn og er drýgst Ofj svo er hún ÍSLENSK. ast Danmörku, hafa ákveðið að ganga ekki fyrst um sinn í stjórn- málaflokkana dönsku, en stotna sérstakan suðurjóskan flokk, sem gæti fyrst og fremst hagsmuna Suður-Jótlands. Taka þeir nú þátt í næstu lcosningum. — Radíkali flokkurinn danski hefir komið fram með lillögu um það að afnema herskylduna. — Grikkir og ítalir bafa samið því, að ítalir sleppa öllu tilkalli til sporadisku ej'janna nema Rhodosar, en þar á að fara fram þjóðarat- kvæðagreiðsia eftir 15 ár. — Friðarsamningarnir við Búlg- ara hafa verið staðfestir. — Orðrómur er um það að I. G. Christensen, vinstrimannaleið- loginn danski, muni áður en langt líður ætla að draga sig út úr stjórnmálunum. — Byrjaðir eru aftur friðar- samningar milli Finna og Rússa. asasttsrassaraE „'V ánræksla”. í 9. tbl. Tímans f. á. birtist rit- smíð ein er mörgum heíir orðið að umtalsefni; verður þó ekki sagt, að um hana séu menn ósammála, því svo er að heyra, að það sé samhuga álit allra er á hana minn- ast, að jafn óþörf orð, ástæðulaús og ódrengileg og sum eru í þessari grein muni fáséð í opinberu blaði. Undir klausu þessa er skrifuð »Ingunn Eiríksdóttir frá Sveðju- stöðum«. — Eftir því sem eg hef heyrt mun stúlka þessi hafa verið til heimilis á Svertingsstöðum í Ytri-Torfasitaðahreppi í Vestur- Húnavatnssýslu, þegar grein þessi var skrifuð. Er það hálf-einkenni- legt, að hún skuli kenna sig við Sveðjustaði fremur öðrum býlum, þó hún og fólk hennar teldi þar heimili silt nokkur ár, eins og svo víða annarsstaðar. Grein þessi virðist eiga að vera: eitt mikið heróp gegn sullaveiki og öllum hennar orsökum, og þó helst til mikið sé þar af störum orðum, þá væri ekki svo mikið um það að segja, ef að höf. hefði tekið pennann af einskærri um- hyggju fyrir lííi og heilsu manna; en dylgjur þær, er hver aðra reka í grein þessari, benda til þess, að hún sé skrifuð af lægri hvötum, því ekki vil eg gera ráð fyrir þv«, að stúlkan sé svo »skamt á veg komin á menningarbrautinni« eins og hún segir um »þjóö vora«, að hún ekki viti hvað hún er að skrifa. Hún talar um »að eitt hreppsfélag« vinnurekstri þegnanna, sem þjóðar- heildinni er hagfeldast, og þvi verður eitt og hið sama að ganga yfir alla, hvort sem þeir stunda veiðina innan eða utan landhelg- innar. Allir njóta sömu lögverndar á eignum sínum og atvinnurekstri og ekki hafa þeir síður notið bjálpar lánsstofnana þjóðarinnar, er sótt hafa fiskinn út fyrir land- helgina en hinir, er v^gna fátæktar hafa orðið að halda sig nær landi á smábátum sínum. Landhelgis- línan er líka eftir eðli sínu ekki takmörk á veiðirélti íslenskra þegna, heldur takmörk á veiðirétti útlend- inga hér við land, en íslenska ríkið á sin ítök í alþjóðaeigninni og getur selt sínum eigin þegnum hvaða reglur, sem það telur hag- feldar, fyrir atvinnurekstri þeirra þar og lagt á þá þær gjaldabyrðar, sem nauðsynlegar eru, til þess að haldist jafnvægi atvinnuveganna, gjaldþol landsins veikist ekki og aðrir ríkisþegnar njóti réttar sins fyrir þeim. Nú er að lokum eftir, að setja skattgjöldum sjávarútvegsins ein- liver eðlileg takmörk. Landleigan ákveðst af markaðs- verði jarðeignanna, eins og það skapast í landinu við kaup og sölu á jarðeignunum, og er hún strang- lega aðgreind frá sköttum þeim, er hvfla á landbúnaðinum og er sé svo hugsandi, að tæplega nokk- ur hundur er hreinsaður. — En mér er sagt, að með dylgjum þessum eigi hún við Ytri-Torfastaðahrepp. Leynir sér þar ekki fullkominn vilji, til að níða sveit þá, er hún nú dvelur í. Hefi eg spurt um þelta kunnuga menn, og mun óhætt að fullyrða, að þessi frásögn sé alt annað en góð meðferð á sannleik- anum. Sem við mátti búast, þarf höf. að líta inn hjá fleirum en þeim Útbreppingunnm, og er það síst furða, þvf »hér á landi ganga hundarnir óhindraðir um öll bæjar- hús eins og menn og sofa sum- staðar í svefnhúsum fólks«. Retta eru orð höf. um íslenskan bæjar- brag og til áréttingar er þess getið, að þó ljót sé lieimilislýsing skálds- ins í sögunni »Björn í Gerðum«, er út kom fyrir all-mörgum árum, muni hún enn sem komið er ekki eiga illa við sum íslensku heimilin. Þetta er fögur lýsing í augum útlendra og innlendra, og háar verða hugmyndir ókunnugra um þrifnað og heimilisprýði hjá okkur Vestur-Húnvetningum, ef þeir hafa lesið þetla og lagt trúnað á þaðl Hafa þær spurningar mætt þeim er komið hafa héðan í önnur hér- uð — síðan grein þessi birtist — hvað mikið þessi umsögn hafi við að styðjast? Hvað mörg séu þessi óþrifa heimiii? o. s. frv. Það er llka mjög eðlilegt, að búist sé við að slikt sé helst hér að sjá, þar sem þessi hrópyrði berast héðan um bygðir. Já, svo langt gengur ósóminn fram af veslings stúlkunni, að rödd kennar verður -sem óp í eyðimörk: »Hve lengi ætlar íslenska þjóðin að ala þennan skammarlega ó- þrifnað? Hvenær verður hún svo siðferðislega þroskuð...........« Fleiri slík ummæli höf. nenni eg ekki að lilfæra, býst við að flest- um þyki nóg komið; eru það firn mikii, að slíkt skuli standa óhrak- ið einn mánuð eftir annan; hafa annir því mest valdið, að eg hefi ekki tekið pennann fyr til mót- mæla, og furðar mig mjög, hvað þeir hafa lengi þagað, sem næstir sitja og mestan kulda hafa máft af kenna. Mun það ekki of mælt, að öll þau ummæli er eg hefi tilfært úr nefndri grein, eru hinar frekustu öfgar og langt frá því, að eiga nokkuð skylt við sannleikann. — Jafnvel bernsku heimili höf. mundi ekki hafa verðsltuldað slíkan vitn- ishurð. Gengur það neyðinni næst, að hafa ekki annað til brunns að bera, en þetta saurkast á land og lýð, þegar uppskafnings-hátturinn því hægt að athuga hvort i sínu lagi. Um sjóinn er öðru máli að gegna. Sjávarleigan verður þar erfiðlega aðgreind frá sköttum þeim er á honum hvíla, vegna þess, að hann gengur ekki kaupum og sölum og afnotarétturinn er öllum jafn frjáls. Þau tvenn gjöld hafa líka þau áhrif hvert á annað, að þegar annað hækkar, verður hitt að lækka og því verðum við að at- huga skattana ósundurliðaða, sem eina heild. Nú vill svo vel til, að fyrir skatthæðinni höfum við ágætan mælikvarða í mörgu: mannflutn- ingunum innanlands, verðbreyting- um, landsins, kaupgjaldi verkafólks og tekjum atvinnurekendanna. Þjóðinni fjölgar um mörg hundr- uð manns á ári hverju. Þrátt fyrir það stendur fjöldi sveitafólksins í stað, en öll þjóðfjölgunin rennur viðstöðulaust burt úr sveitum landsins og yfirgefur landbúnaðinn, en ílytur i kauptúnin og'byrjar at- vinnurekstur þar. Enginn þarf að ætla, að >að sé að ástæðulausu. Orsökin er auðvitað sú, *ð sjávar- útvegurinn er arðsöm atvinna, sem býður verkalýðnum betri kjör en landbúnaðurinn og dregur því fólkið til sín. Vöxtur sjávarútvegarins og fólks- fjölgun í þeirri atvinnugrein, en ginnir til þess, að reyna að klína nafni síuu á prent. Vestur-Húnvelningur. t Pótur Magnússon frá Kressanesi í Skagafirði. Aðfaranótt 20. júní siðastliðinn vildi það sorglega slys til, að Pétur Magnússon til heimilis að Krossa- nesi í Skagafirði druknaði í Norð- urá í Norðurárdal. Var hann á leið heim til sín frá Akureyri er þetta skeði. Pétur sálugi var að eins 37 ára gamall, fæddur 15. febrúar 1883. Hann var kvæntur Fanneyju dóltur Þorsteins kaupmanns Arn- Ijótssonar á Pórshöfn. Pétur sálugi var mjög vinsæll maður, duglegur og greiðvikinn. Vildi hann hvers manns bón gera, ef efni og ástæður hefðu leyft eftir þvi. En fátæklin var þess valdaudi, að hann gat ekki notið sín sem skyldi. Húsey 8. júlí 1920. Guðlaug Sveinsdéttir. '‘Qo'pgin oilífa eftir all ilaina. IX. Pað var yndislega fallegur og bjartur ítalskur vetrarmorgun. Sólin skein í heiði og loftið var þrungið af ilmi frá blómum og runnum. Eftir Appíusarvegi fór heil lest af fóllti burt frá Róma- borg. Það var furstafrúin og gestir hennar, sem voru að leggja af stað í veiðiförina. Sendiherrar Englands og Ame- ríku fylgdust að og töluðu saman. »Pegar maður lítur i kringum sig hér«, sagði Englendingurinn, »þá gæti maður varla trúað, að hér væri alt. þrungið af gremju og heifl«. »Rómveijar vilja aldrei kannast við og skilja heldur ekki, að í borginni eilífu nálgast byltingin«, sagði Atneríkumaðurinn, »við skul- um athuga ástandið. Hver á landið, herragarðana? Að nafninu til gamli aðallinn, en í raun veru kaup- mennirnir hérna í bænum. Aðall- inn er að verða fátækur, og á stjórnmál hefir hann engin áhrif Iengur«. »Ekki sér maður mikið af aðals- mönnum í her eða flota. Hvað Ieggja þeir þá stund á?« »Ástir! Aðalslarf þeirra er að reyna að giftast auðugum Ameriku- konum. Dollara-prinsessurnar eru hér alstaðar á sveimi og í kring- um þær slreymir hringiða sam- kvæmislífsius og þar þrífast allar ódygðir fornaldarinnar í hinum vel ræktaða jarðvegi nútíma- menningarinnar«. »En fólkið, hvað segír það?« »FóIkið er ekki vaknað enn þá, en einn góðan veðurdag mun það hefjast eins og fióðbylgja og kasta öllu gamla ruslinu upp á klettana og mylja það sundur«. »Vinur okkar Davíð Rossí, er þá sennilega einn af postulum hins nýja tíma?« »Já — það er að segja ef hann villist ekki á leiðinni. Stefnuskrá hans var ákveðin og brennandi í fyrstunni, en nú — «. »Hvað hefir nú komið fyrir hann?« spurði Englendingurinn. »Líttu þarnal« sagði Ameríku- maðurinn og benti með svipuskaft- inu þangað sem Donna Róma var. »Þér munið eftir ræðunni hans um daginn, og nú er hann hér«. »Pér meinið, að svona gangi það vanalega til í heiminum?« Ameríkumaðurinn kinkaði kolli. »Svona gengur það með byltinga- mennina. Peir eru sterkir eins og Samson, en hafa líka veikleika hans«. »Eg trúi nú ekki allskostar á spádóm yðar«, sagði Englending- urinn. »Hvað sem fyrir kann að koma, þá treysti eg á Donnu Rómu«. Samlalið hætti, því nú fóru gestirnir að safnast saman. Róma kom akandi með fursta- frúna við hlið sér, og Davíð Rossí slýrði vagninum. Róma var í góðu sltapi og hló og gerði að gamni sínu við gestina. Það var mislitur söfnuður, sem þarna var saman kominn. Meiri hlutinn var útlendur. Herforingjar í marglitum, borðalögðum eirt- kennisbúnir.gi, rauðkiæddir veiði- menn og svartklæddar konur þutu fram og aftur. Fjör og glaðværð rfkti í hópnum eins og vænta mátti. En nú kom Don Camilló fram með reiðheslana, og þar var marg- ur fallegur fákur. Róma steig á bak brúnni hryssu og þeysti á harða stökk eftir enginu. »Hvað geogur að lilla skjól- slæðingnum yðar í dag«, sagði Ameríkumaðurinn. »Hún hefir æfin- lega verið falleg, en í dag er hún blátt áfram óviðjafnanleg«. »Hún er dásamleg«, sagði Eng- lendingurinn. tillit til gildis peninganna á hverj- um tima, ef samanburðurinn á verðinu á að verða réttur, því að ein króna nú, er mörgum sinnum minna virði eu fyrir fáum árum síðan, áður en heimsslyrjöldin inikla skall á. Verðbreytingar afdalajarða hafa nú alls ekki verið rannsakaðar, svo að um það þýðir ekki að þrátta. Þar getur komið staðhæfing á móti staðhæfingu og deilur um það V8rða ekkert annað en »klift var það, skorið var það«. Vel getur hugsast, að það sé mjög mismunandi á ýmsum stöðum, í landinu, en mér kemur málið þannig fyrir sjónir, að afréttir og beitilönd á fjallajörðum, hafi hækk- að í verði, svo að ræktunarmörkin séu að visu að færast út, en hús og jarðabætur á þessum sömu jörðum haíi fallið í verði meira en hinu nemur, svo að jarðir eru enn að fara í eyði i landinu og bjrgðin, þrátt fyrir verðhækkun landsins, færist frekar saman heldur en að hún breiðist út. Sé þessi skoðun min rétt, þá er ástandið í skattalöggjöf landsins nú sem stendur þetta: Við erum að skatta hús og mannvirki bænda á afdalajörðunum verðlaus og knýja þá til að yfirgefa bújarðir sinar og ekki einungis það, heldur lil að yfirgefa atvinnuveginn sjálfan kyrstaða fólksfjöldans við land* búnaðinn i sveitum landsins, er því óræk sönnun þess, að gjald- þoli sjávarútvegsins sé ekki of- boðið í samanburði við landbún- aðinn því að þar, sem fólkið streymir að, eru arðsamari at- vinnuvegir fyrir en á þeim stöð- nm, sem fólkið fer frá. Gjaldþolið er því líka mest þar sem atvinnu- vegirnir vaxa örast, eu á gjald- þolið verða gjöldin sjálf að leggjast. Hærra kaupgjald og meiri at- vinna við sjóinn en við landbún- aðinn, og meiri tekjur útgerðar- manna en bænda er sönnun fyrir hinu sama. Niðurfærsla á skattaheild þeirri, er hvílir á sjávarútveginum, getur þvi ekki komið til nokkurra mála á meðan svona er ástatt í þjóðfé- laginu, heldur að eins að skatt- stofnarnir verði færðir til, ef sum- um greinum sjáfarútvegsins er íþyngt fram yfir aðrar greinar hans. Hér getur því ekki verið um annað að ræða en það, hvort skattarnir megi hækka og hve mikið. Hið eðlilega hámark skattanna «r það, þegar komið er að þvf, að þeir fara að lama atvinnuvegina og sem betur fer eru þess ætíð ljós merki í hverju þjóðfélagi. Atvinnu- vegirnir hælla þá að borga sig f samanburði við aðra atvinnuvegi og nýir alvinnurekendur hefja at- vinnu sína í öðruin atvinnuvegum, sem borga sig betur. Væri gjald- þoli sjávarútvegsins ofboðið, mundi kyrstaða koma í vöxt hans og fólksstraumurinn taka stefnubreyt- ingu. Annað hvort mundi fólkið flytja af landi burt eða það mundi fara að fjölga í sveitunum, verka- fólksskorlurinn hverfa þar, nýbýl- um fjölga, landbúnaðurinn blómg- ast og fara að vaxa ört. En jafn- framt mundu jarðirnar stiga í verði um land alt, neðan frá sjó og upp til afdala, vegna jarðnæðis- eklunnar annarsvegar, en hins veg- ar vegna vaxandi eflirspurnar eftir bújörðum. Þetta tvent, hvernig landið byggist og hvernig verð landsins hagar sér, segir því undir eins til, þegar sjávarútvegurinn lamast, því að verð landsins á af- skektustu og lélegustu afdalajörð- unum við ræktunarmörkin á að haldast sem jafnast, og sem næst 0, eða réttara sagt sem næst því verði, er jarðirnar hafa nú, til þess að nýbygðin myndist á rétlum stað í landinu, þar sem auðsupp- spretturnar eru mestar, en það virðist nú sem stendur vera við sjóinn. Hér verð eg þó að gefa þá skýr- ingu, að þegar rneta skal verðbreyt- ingar þessara jarða, verður að taka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.