Tíminn - 18.09.1920, Blaðsíða 3
TÍMINN
147
fylgja Þýskalandi, eða sameinast
Póllandi. Pjóðverjar eru þar að
mun fleiri í borgunum, en Pólverj-
ar allmannmargir víðast í sveit-
um. Frakkar hafa setulið í land-
inu þangað til atkvseðagreiðslan er
um garð gengin og er það allmik-
ill her. Hafa þar verið hinar mestu
róstur. Pýski múgurinn í borgun-
um heíir gcrt aðsúg, ýmist að
setuliðinu franska eða að Pólverj-
um. Og pólskir ræningjaflokkar
utan af landsbygðinni hafa gert
innrásir í borgirnar. Hafa Frakkar
oft orðið að hóta hinu versta um
að halda friði, og hafa landsbúar
þá látið spekjast.
— I Kristjaníu er nýlega Iokið
við að smíða skipakví, sem tekið
getur til aðgerðar á þurru landi
hin allra stærstu skip Norðmanna,
sem hingað til hata orðið að leita
til Iíaupmannahafnar, Newcastle
eða New-York, til aðgerðar. Hún
er 571 fet á Iengd, 78 fet á breidd
og 22 feta djúp. Pá er kvíin er full
eru í henui 32 þúsund teningsfet
af vatni og er þurausin á 21/*—3
tímum. Rafmagnskraftur er þar
notaður. Ríkið norslta heíir slyrkt
fyrirtækið og hefir smíðin staðið í
íimm ár.
— Frá 1. júlí 1919 til 30. júní
1920 fóru um Panamaskurðinn
2478 skip, sem báru samtals
8,545,000 smálestir. En það meira
á ári, en nokkru sinni áður.
— Eitt af því sem orðið er
mjög algengt í óeyrðunum á ír-
landi er að brenna rjómabúin.
Hafa alls verið brend um 80
rjómabú og þ»r osta og smjör-
birgðir sem þar hafa brunnið hafa
verið mörg hundruð þúsund ster-
lingpunda virði.
— Pað er áætlað að í reiðum
peningum hafi Svíar goldið 171/*
milj. kr. til hjáipar þeim stríðs-
löndunum sem bagast eiga og auk
þess geíið vörur og margt annað
sem ekki verður melið til peninga.
— Enska stórblaðið »Times«
birtir langar frásögur um morðið
á Rússakeisara og ælt hans. Telur
sig hafa komist fyrir um óll ein-
stök atriði þeirrar sögu og kenmr
stjórn Bolchewicka um alt.
— Enver Pasha, sá er mestu
réði um það að Tyrkland gekk í
ófriðinn á móti Bandamönnum og
sem alla tíð hefir verið hinn
svarnasti óvinur Englands, er nú
landflótta úr Tyrklandi og er sagt
að hann dveljist með Bolchewick-
um í Moskva. Er talið að hann
búi yfn- miklum fyrirætlunum um
það að stofna til uppreistar, í
samvinnu við Bolchewicka, meðal
Múhameðstrúarmanua um alla Asíu,
gegn yíirdrotnun Englendinga. Og
guðspekiskenningarnar betur en
nokkur annar hérlendra manna.
Hefir ekki hr. S. Á. G. frekar
haft gott en ilt af þeirri viðkynn-
ingu? Eða hefir honum fundist
Kristófer koma þannig fram við
sig, að ástæða sé til að ætla að
hann hafi innrætt sér mjög háska-
legar kenningar? Vill hr. S. Á. G.
svara mér því í einlægni, hvort
haun hafi víða í hóp flokksbræðra
sinna fyrir hitt öllu meiri siðferðis-
þroska en hjá Kristófer?
Mér dettur ekki í hug að halda
því frarn að guðspekinemar standi
yfileitt öðrum mönnum framar að
siðferðisþroska. En hinu held eg
fram, að því betur sem guðspekis-
kenningarnar verða þeim inngrón-
ar, því sannari og betri menn verði
þeir. Og þegar öll kurl koma til
grafar skiftir ekkert eins miklu
máli og það, að menn vcrði sann-
ari og betri.
Annars má fullyrða að þessar
»kornungu« afvegaleiddu stúlkur og
unglingarnir í þjófafélaginu eru
ekki guðspekisnemar. Pað er sem
sé enginn unglingur í Guðspekis-
félaginu. Peir, sein hafa ekki náð
lögaldri fá ekki inngöngu i það,
nema með sérstölcu leyfi og sam-
þykki lögráðanda. Þessir unglingar
hafa því ekki fengið fræðslu hjá
guðspekingum. Peir hafa fengið
gðra fræðslu, fermingarfræðsluna.
Kenslubók [ íslandssögu
eftir Jónas Jónsson
Kemur á markaðinn í haust. Fyrra heftið fullprentað.
Ársæll Árnason gefur út. — Fæst hjá öllum bóksölum.
IT Ný huslestrabók.
Ásmundur Guðmundsson: Frá heimi fagnaðarerindisins.
:: Kostar í bandi kr. 15. :.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Bókaverslun Sigf. Eymundssonar.
síðasta fregn hermir að Rússar
hafi skipað hann yfirhershöíðingja
þeirra hersveita sem eigi að herja
á Indland.
— D’Annunzió, frelsishetjan og
stórskálið ítalska, hefir skipað sjálf-
an sig hæstráðandi í Fiume, þrætu-
landinu milli ítala og Suður-Slafa
og lýsir nú yfir fullu sjálfstæði
borgarinnar. Eru kjósendur saman
kvaddir til að úrskurða um stjórn-
arfyrirkomulagið.
— Fregnir eru um það, að Ung-
verjar ætli að velja Ferdinand
Rúmeníukonungtil konungs yfir sig.
— Kristjaníubúar hafa stofnað
sparsemisfélag um notkun erlendra
vara. Fær sú hreyfing byr undir
báða vængi.
— Stórkostlegir jarðskjálftar
hafa orðið á Ítalíu, í nánd við
Florens og Písa. Er talið að 5000
manns hafi beðið bana.
— Pólverjar sækja enn fram og
berjast jöfnum höndum við Litháa.
Frönsku blöðin skora á Pólverja
að fara gætilega og kunna sér hóf.
— Bolchewickar bjóðast til að
gefa stærsta verkamannablaðinu
enska, »Daily Herald«, 75 þús.
sterlingpunda, án nokkurra skil-
yrða og blaðið kveðst munu taka
á móti gjöfinni.
— Formaður fjármálanefndar
þýska þingsins hefir lýst því yfir
að Þýskaland sé í raun og veru
gjaldþrota, þó ekki sé látið heita
svo.
— Morgan, hinn ameríski milj-
ónamæringur heíir lánað Frökkum
100 miljónir dollara, til 25 ára.
Vextir eru 8°/o.
— Landbúnaðarráðuneyti Banda-
ríkjanna gefur út tilkynniugu um
það, að koruuppskera Bandaríkj-
anna muni í ár verða meiri en
dæmi eru til nokkru sinni áður.
— Búist er við að hár verndar-
tollur verði lögleiddur í Banda-
ríkjnnum.
— Nýjar kosningar til fólks-
þingsins danska fara fram 21. þ.
mG og til landsþings, kjörmanna-
kosningar 24. þ. m. og endanleg
kosning 1. okt. — Verð á smjöri
í Danmörku er nú kr. 7,14 kg.
— Breska stjórnin lýsir því yfir
að ef kolanámumenn liefji verk-
fall, muni hún skjóta því máli til
kjósenda og láta fara fram al-
mennar kosningar.
— Samkvæmt lögum alþjóða-
bandalagsins er skylt að birta alla
hernaðarsamninga milli ríkja, en
nú er mælt að Frakkax og Belgir
komi með vífilengjur um að birta
þá samninga sem þeir hafa gert
innbyrðis.
— Indverjar krefjast þess að
Englendingar gefi landi sínu sams-
kouar sjálfstæði og þeir hafa gefið
Egyptalandi.
— Út af uppreistarástandinu
írska handtóku Englendingar fyrir
nokkru borgarstjórann í Cork á
írlandi, sem er ákveðinn flokks-
maður Sinn-Feina. Borgarstjórinn
neitaði að bragða mat í fangelsinu
og er hin mesta æsing um alt ír-
land, verði þessi fulltrúi landsins
hungurmorða í höndum Englend-
inga. Lloyd George hefir gefið for-
ingjum Sinn-Feina kost á því að
borgarstjórinn verði látinn laus,
vilji þeir ábyrgjast að hryðjuverk-
in hætti.
— Vatnsflóð mikil eru í Vinar-
borg. Hefir Dóna flóað yfir bakka
sína iz/i meter yfir það sem venju-
legt er, en flóðið er sagt minkandi.
vgin eilífia
eftir
|||all ^aine.
Áheyrendurnir létu nú óánægju
sína greinilega í Ijós, en Rossí lét
það ekki glepja fyrir sér.
»Petta er meining og merking
trúarjálningar okkar og stjórnar-
skrár, og þetta varð að segja til
þess, að bæði vinir og óvinir gætu
séð og heyrt, að við heyjum bar-
áttuna fyrír fólkið en ekki gegn
konungunum. Og ef spurt er live-
ncer lýðveldi okkar verði veruleiki,
þá svörum við, að það muni verða
undireins og heimurinn hefir náð
þroska til þess, undireins og hvert
land um sig þekkir hver er farsæld
þess — þá mun það verða sá
máttur sem stýrir heiminum!«
Hæðnisóp kváðu við og hlátur,
en Rossí hélt áfram með hinum
sama milda en ákveðna róm:
»Rómaborg hefir sitt hlutverk,
herrar mínir, í þessari miklu
þroskabaráttu. Hún er borgi eilífa.
Ódauðleiki hennar er leyndardóm-
ur. Aðrar borgir falla í rústir, þá
er starfi þeirra er lokið. Róm ein
stendur um öll stig menningarinn-
ar, um alla tíma. Hún var einu
sinni höfuðborg heiðins lýðveldis.
Lýðveldinu var hrundið og hún
varð höfuðborg keisaradæmisins.
Keisaradæmið leið undir lok og
hún varð höfuðborg kristninnar.
Nú er hún höfuðborg Ítalíu — það
er millibilsástand. Pví að hún á
að verða aðsetur hinnar miklu
heimssamkundu framtíðarinnar:
höfuðborg Lýðveldis mannannaí«
Óðara og Davíð Rossi settist,
spruttu upp fimm eða sex af
nefndarmönnum.
»Luigi tekur til máls«, hrópaði
Rossí, og skrifarinn hóf að tala;
hann var náfölur og varir hans
titruðu:
»Við vitum það þá nú, hvers-
vegna ekkert hefir verið gert þenn-
an mánuð. Við heyrum af ræðu
formanns, að það er af því, að
við eigum ekkert að gera. Á síð-
asta fundi var látið svo um mælt
að stjórnin fótum træði meðfædd
mannréttindin og að það væri því
rétt að velta henni. Nú eiga nátt-
úrulögin að laga alt. Sé svo, skil
eg ekki hversvegna við sitjurn hér.
Til hvers er þá félag okkar? Hvers-
vegna kvörtum við undan brauð-
skattinum? Til hvers er að halda
fundi i Colosseum? Og hvers vegna
spyrnir formaður okkar fótum við,
og flytur markmiðið út í hafsauga
• • • • ^
»Hversvegna?« var hrópað um
Hún er nýlega afstaðin. Og hverir
bafa veitt hana? Ekki guðspeking-
ar né spiritistar. Nei, það eru rétt-
trúaðir klerkar þessa bæjar, skoð-
anabræður hr. S. Á. G. Auðvitað
hafa þeir innrætt þessum ungling-
um alt það gott, er þeir gátu. En
jafnvel hinn »lifandi« kristindómur,
er hr. S. Á. G. er að guma af,
hefir ekki haft meiri áhrif en þetta.
Sér grefur gröf þótt grafi!
Siðspilling bæjarins ber áreiðan-
lega ekki vott um óguðleik og ill
áhrif guðspekinnar, heldur um
máltleysi þeirrar trúarstefnu er hr.
S. Á. G. lelur hina einu sönnu og
sáluhjálplegu.
„Ura hrat reiddust guðin“.
Pess er getið í Kristnisögu, að
þeir Hjalti Skeggjason og Gizur
hvíti haíi skörulega talað máli
hins nýja siðar, þá er kristni var
í lög tekin á Alþingi árið 1000.
Urðu þá æsingar miklar á þingi
og sögðust heiðnir menn og kristnir
úr lögum hvorir við aðra. Pá kom
maður að hlaupandi og sagði að
jarðeldur var uppkominn í ölfusi.
Pá tóku heiðnir menn til orðs:
»Eigi er undur í, at guðin reiðist
tölum slíkum«. Pá mælti Snorri
goði: »Um hvat reiddust guðin
þá, er hér brann hraunit er nú
stöndu vér á«. —
Á siðustu árum hefir þjóðinni
gefist kostur á, að kynnast guð-
speki og spiritisma. Og nokkurir
hafa skörulega talað máli þessara
nýju stefna. En rétttrúnaðar leið-
togunum hefir jafnan farist ein-
kennilega líkt þvi, sem andstæð-
ingum kristiudómsius fórst á
Alþingi forðum. Peim þykir ekki
undur í, að ilt hljótist af tölum
guðspekinga og spiritista. Vax-
andi vantrú og siðspilling á að
vera afleiðing af kenningum þeirra.
Ef glæpur er unnin hér i bæ eða
ósómi kemst upp, þá er gefið í
skyn, að þetta sé þeirra verk.
í þessum anda er grein hr. S.
Á. G. skrifuð.
Ef það er nú rétt, að guðspeki
og spiritismi eigi sök á siðferðilegu
»losi«, þá ætti að vera unt að sýna
fram á, að siðferði hérlendis hafi
verið betra áður, en kenningar
þessara stefna tóku að breiðast út.
En eg get þess til, að þetta muni
reynast öllum ærið erfitt verk.
Að vísu er það alt annað en hugð-
næmt, að rifja upp gömul glæpa-
mál. En vegna hr. S. Á. G. verð
eg þó að drepa á fácin.
í Annálum Björns á Skarðsá er
skýrt frá því, að Oddur prestur í
Tröllatungu hafi nauðgað syslur
sinni, sem var barn að aldri. Og
sonur hans Jón, vafalaust alinn
upp við lútherskjm rétttrúnað, átti
barn með systur konu sinnar og
fyrirfóru þau barninus
Petta var á 17. öldinni, þegar
enginn mun hafa ymprað á öðru
en rétttrúnaðar-kenningum. Hvað-
an gat þá þessi spilling verið
runnin?
Ekki frá guðspeki og spíritisma,
því að þær stefnur voru þá ekki
til á þessu landi.
Pjófafélagið hérna í Reykjavík
er ekki eins dæmi.
Á fyrri hluta 19. aldar kom upp
ráns- og þjófnaðarmál það, sem
nefnt hefir verið Kambsrán. Rann-
j sóknir í því stóðu yfir nærfelt
ellefu mánuði og þrjátíu þing
voru haldin, auk margra heimu-
legra tilrauna, til að komast að
hinu sanna. Fór málið svo að
lokum, að nær 20 manna voru
dæmdir til hegningarvinnu, hýð-
ingar og fjárútláta. (Sbr. Sögu af
Þuríði formanni og Kambsráns-
mönnum).
Og þó hafði Nýja guðfræðin
ekki einu sinni gert vart við sig
þá, hvað þá heldur spiritismi og
guðspeki. Og réttrúnaðar-klerkar
töluðu úr hverjum ræðustól. Og
sarnt fór svona.
í bréfi rituðu 1835 segir séra
Tómas Sæmundsson: — »Varla er
það hjú í vist, karl né kona, sem
hafi ekki barn í eftirdragi, og er
ótrúlegt hverju aldarhátíurinn fær
alla stofuna. »Jú, það et* gleínilegt.
Pað er vegna þess að hann er að
reyna að láta hagsmuni fólksins
verða hina sömu og hagsmuni
blóðsuganna. Pað var sú tíðin að
enginn sá það gleggra en hann,
hve stjórnin er rotin og þjóðfélagið
ranglátt. En nú hefir hann eignast
nýja vini — hann hefir selt frum-
burðarrétt sinn — hann hefir látið
töfrast, af fínum húsum, ríku fólki,
leikhúsum og refaveiðum — hann
hefir selt sjálfan sig meö húð og
hári!«
»Við skulum vera rólegir«, sagði
einn ræðumaðurinn enn, hann hét
Malatesta, var þingmaður og flokks-
maður Rossís. »Hvað er það sem
við höfum stökt niður á þessum
mánuði? Konungurinn mun í ræðu
sinni á morgun koma með uppá-
stungu um ný lög: úm prentfrelsi,
um félagafrelsi og opinbert funda-
frelsi. Við máttum búast við því
og áttum að búast til orustu þenua
mánuð. Nú höfum við ekkert gert
og hverjar eru afleiðingarnar: Pær
að stjórnin heíir yfirtökin og vegna
hiks formanns okkar getur for-
sætisráðherrann gert það sem hon-
um gott þykir«.
Luigi greip nú aftur fram í og
andlit hans var öskugrátt af geðs-
hræringu,
»Hví ekki tala berlega? Eg skal
segja sannleikann hispurslaust —
hið rétta augnablik hefir ekki verið
notað vegna þess að foringi okkar
er hræddur. Og hvað hefir hrætt
hann? Haun segist vera ærlegur
maður, sem ekki vilji misnota
nafn og peniuga þeirra manna sem
ekki séu fyllilega með okkur. En
eg segi alt annað. Hanu vill ekki
hefjast handa vegna þess, að hanu
er kominn konu á vald. Og hver
er sú kona. Pað er hin sama kona
sem hann benti á fyrir mánuði
síða og taldi að væri eitrið sem
eitraði valdhafana — ástmey for-
sætisráðherrans — þarna hafið þið
heyrt ómengaðan sannleikann«.
Æsing skrifarans smitaði alla
fundarmenn og nú var upphaup
um alla stofuna. Menn spörkuðu
og æptu hver framan í annan.
Davíð Rossí var sá eini sem var
rólegur og nú stóð hann loks upp.
»Bræður«, sagði hann. »Sá mað-
ur, sem helgar líf sitt baráttunni
fyrir heill fjöldans, verður að gera
ráð fyrir að gleyma persónulegum
ágreiningi — og eg mun því gleyma
þessari móðgun, að svo miklu leyti
sem henni er beint til mín. — En
eg þoli hitt ekki að góð og göfug
kona sé móðguð«.
Luigi rak upp hlátur og margir
af áheyrendunum tóku undir.
»Eg endurtek það«, sagði Rossí
til vegar komiðl -i' Drykkju-
svall og lauslæti setla eg aldrei
hafi komist jafn-hátt sem nú.
— — Og hér eru við annaðhvort
fótmál þeir sem hafa drýgt hór
tvisvar og þrisvar sinnum«. (Fjöln-
ir I. bls. 94).
Og í IV. árg. Fjölnis getur séra
Tómas um kvennsnift eina, sem
fimm sinnum hafi verið dæmd og
fjórum sinnum hýdd og átti 5 börn
sitt með hverjum.
Hvernig í ósköpunum gat staðið
á þessu »losi«?
Pá var þó rétttrúnaðarstefnan
einvöld og guðfræðingarnir sam-
mála, og Vídalíns-postilla líklega
lesin á hverju heimili, og helvíti.
óspart hampað og djöfullinn órek-
inn úr »túni þjóðkirkjunnar«.
Finst ekki hr. S. Á. G. þetta
dularfult fyrirbrigði? Pví að guð-
speki og spiritismi voru þá ekki
einu sinni nefnd á nafn.
í 12. tölubl, Fjallkonunnar 1893
er grein um siðferði íslendinga á
seinni öldum. Par segir svo meðal
annars:
»Á fyrri öldum og fram á þessa
öld var það mjög algengt að þurfa-
menn dæu úr hungri, jafnvel voru
sveitarómagar oft sveltir svo á
efnaheimilum, að þeir horféllu, og
má finna mörg dæmi um það í
gömlum dómsmálabókum. Petta
miskuunarleysi við alla aumingja