Tíminn - 11.12.1920, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.12.1920, Blaðsíða 3
TIMINN 187 Vilhjálm II. til ríkis. Ber einkum tvent til: annað það, að það mælt- ist mjög illa fyrir í hóp Stór-Þjóð- verja, hversu hugleysislega keisar- inn lagði á flótta og kenna þeir honum meðfram um byltinguna. Þeir munu og ekki hugsa til þess með neinni gleði, er Vilhjálmur endurkominn láti öxina höggva hart og títt, eins og haft er eftir honum sjálfum, við skógarhöggið á Hollandi. — Ensk skipaútgerðarfélög eru mjög svartsýn um framtíðina, fyrir vöruflutningaskipin. Vegna hinna gríðarlega mildu nýsmíða á skip- um hefir skipaflotinn aukist á einu ári um átta miljónir smálesta, en sambliða þvi minkar flutningaþörf- in stórkostlega, vegna innflutnings- hafta og sparnaðarráðstafana. Af- leiðingin er stórkostleg lækkun farmgjalda. Jafnhliða falla skip í verði frá 30—50%. Búast sum skipafélögin við svo visu tapi á rekstri skipanna, að þau gera ráð fyrir að draga mörg þeirra á land í bili. — Bandamenn hafa ákveðið að í bætur þess að Þjóðverjar söktu flota sínum í Scapa Flow skuli þeir afhenda skip sem beri 83 þús. smálesta, í viðbót við það sem áður var ákveðið. — írar í London notuðu tæki- fæið, þá er borgarstjórinn frá Cork var jarðaður og stofnuðu til hinn- ar mestu skrúðgöngu, sem stýluð var gegn Englandi. Voru yfir 30 þús. manns í skrúðgöngunni. Mar- skálkar, klæddir einkennisbúningi lýðveldisins írska, gengu við hlið Iíkkistunnar og kirkjan var öll klædd þjóðlitum írlands. Alt fór fram með friði og spekt, enda lét lögreglan skrúðgönguna afskifta- lausa. — Hin fræga enska kvenréttinda- kona, Sylvia Pankhurst, lætur enn mikið til sín taka, þótt kvenrétt- indamálið sé til lykta leitt. Liggur sá orðrómur á, að eitthvert sam- band sé milli hennar og Bolche- wickanna rússnesku og nýlega var hún dæmd í 6 mánaða fangelsi fyrir það að hafa hvatt hermenn til að gera uppreist í flotanum enska. — Um 300 þús. hermenn hurfu heim aftur til Ástralíu að stríðinu loknu. Hefir ríkinu orðið mjög erf- itt um að koma mörgum þeirra fyrir aftur, við fasta atvinnu. Sum- part voru aðrir, einkanlega kven- fólk, sest í fyrri atvinnu þeirra. Sum- part vildu margir þessara manna ekki vinna, en láta ríkið sjá fyrir sér. Til þess að bæta úr þessu, gefur ríkið þessum heimkomnu hermönnum kost á þvi að verða bændur og býr stórkostlega vel í bruðlar með fé bæjarins meira en nokkur stjórn, eða nokkur ein- staklingur gerir með sín eigin efni«. Ekki er traustið eða tiltrúin til hennar, hjá almenningi í Reykja- vík, þegar um sparnað er að ræða, meiri en þetta. Þá kem eg að hinu, er mér finst athugavert í sambandi við alt sparnaðarhjalið. Þar á eg við fjár- auslur þess opinbera, Alþingis og landsstjórnar. Þó það sé að sjálfsögðu gotl og sjálfsagt, að almenningur gæti hófs í allri neyslu, þá er hitt ekki síður umvert, að hið opinbera haldi spart á fé þjóðarinnar, og takmarki sem mest allan óþarfan kostnað og úlgjöld, sem komist verður hjá. — En um þetta hafa blöðin þagað, nema Tíminn, er oftar en einusinni hefir vítt gönu- skeið stjórnarinnar í þessu efni. Hann hefir hvað eftir annað t. d. minst á sendiherramálið — legáta- hégómann — og sýnt fram á, hví- lik fásinna og vitleysa það var, að flýta sér jafnmikið og gert var, að skipa menn í þessi lítt nauðsynleg embætti. Pað hefði verið sótna- samieg ' dýrtíðarráðstöfun og í lófa lagið fyrir stjórnina að fresta því gönublaupi. En það er fleira en þetta, sem gtjórpin hefði getað sparað, eða Tilkynnin í tilefni af breytingu þeirri á starfssviði Verðlagsnefndarinnar, að það skuli frá 2. þ. m. að telja, ná yfir alt landið, tilkynnist hér með, samkvæmt 1. gr. reglugerðarinnar dags. 28. september þ. á., um framkvæmd laga nr. 10, 1915 og nr. 7, 1917, að óleyfi- legt er hér eftir hvar sem er á landinu, án leyfis nefndarinnar, að hækka verð á vörutegundum þeim er hér segir: Koiy- og mjölvörum, jarðeplum, sykri, kaffi, mjólk, einnig dósamjólk, feitmeti, fiski, kjöti, fatnaði og fataefnum, skófatnaöi, segldúk, veiðarfærum, olíum til ljósa og vjela, bensíni og bygg- ingarefnum. Fyrirspurnir eða umkvartanir til Verðlagsnefndar, lútandi að verðlagi, skulu vera skriflegar. Þetta er gert heyrin kunnugt til leiðbeiningar og eftirbreytni þeim, er hlut eiga að máli. Reykjavik, 9. desember 1920. V erðlagsnef ndin. haginn fyrir þá. Þeir fá allstórt og mjög frjósamt land og hefir ríkið reist á þvi nægileg hús og leggur til ýms áhöld. Er talið að bein út- gjöld rikisins við hvert býli, sé um 750 sterlingpund. Hermaðurinn fær alt þetta að láni, sem er rentulaust i fimm ár. Jafnframt stofnar ríkið tilraunastöðvar í þessum nýbygðum hermannanna, og eru þar látnar í té allar bendingar hinum ungu bændum. — Þjóðverjar hafa nýlega gert verslunararsamninga við þrjú af nágrannalöndunum: Austurríki, Ungverjaland og Tjekko-Slafa. Er einkum talið að samningurinn við Tjekka sé Þjóðverjum hagstæður og er búist við bestu vináttu milli landanna. — Það er jafnvel gert ráð fyrir að Austurríki hverfi að því ráði að hafa alls engan her. Landið hafi ekki ráð á því, enda hafi ekki þörf fyrir annað en lögreglu- lið. Friðarsamningarnir heimila Austurríki að hafa alt að 30,000 menn urnfir vopnum. — Hinn nýkosni forseti Banda- ríkjanna, Warren G. Harding, var kosinn á 55. afmælisdegi sínum. Hann er sonur sveitalæknis, hefir frá ungaaldri fengist við blaða- mensku og er eigandi og ritstjóri blaðs. Afburðamaður er hann enginn talinn, en öruggur flokks- maður og er talið víst að stjórn hans muni öll fara fram í náinni samvinnu við leiðtoga republikana- flokksins. Bandaríkjamenn vilja ekki fá aftur einráðan forseta, eins og Wilson. Þeir hafa fengið mann sem verður verkfæri flokksstjórnar- innar. Yfirleitt snerist kosninga- hríðin aðallega um Wilson. Ein aðalá&tæðan tii hins mikla ósigurs demókrata er sögð sú, að sá floklc- ur er lalinn eiga yfir að ráða ein- ungis sárafáum mönnum til stjórn- arstarfanna. Annars er þessi gamla flokkaskifting, í demókrata og re- publikana, ekkert orðin annað en reykur einn, það er innbyrðis bar- átta milli lrinna stóru auðkífinga. En yfirvald auðsins er svo gítur- legt í Bandarikjunum að jafnaðar- manna gætir þar enn að sára litlu leyti. — Nefnd hefir í Frakklandi starfað að því að reikna hernaðar- tjón Frakka. Kemst hún að þeirri niðurstöðu að allskonar eignatjón muni vera um 150 miljarðar franka. Þar við bætast eftirlaun og styrkt- arfé, sem metið er til höfuðstóls um 70 miljarðar franka. — Mikill uppskerubrestur á hrísgrjónum hefir orðíð í Kína. Afleiðingin er ógurleg hungursneyð. Er talið að um 58 miljónir Kín- breytt á annan veg en hún hefir gert, eða gera látið, í ýmsum mál- um. Um fáttt eða ekkert kvarta bændur meira nú og aðrir at- vinnurekendur, en um það hvað kaupgjald verkafólks sé hátt. Hins vegar er það alkunnugt, að kaup- gjaldið í allri landssjóðsvinnu er tíðast hærra en ella gengur og gerist. Rfkissjóðurinn, eða um- boðsmenn stjórnarinnar, sem eiga að annast um þessi opinberu verk, brúargerðir, vegabætur o. s. frv., keppa við bændur um vinnukraft- inn og bjóða hœrra kaup en aðrir gera eða þykjast geta gert. Ekki er þetta sparnaður. Um vinnubrögðin við þessiopin- beru verk skal ekki rætt hér. En sögur ganga um það um alt land, að óvíða eða hvergi í sveitum, sé jafn-slælega unnið að jafnaði. — Þar er hver silkihúfan upp af ann- ari. Þá liggur orð á þvi, að ekki hafi verið farið sem sparlegast með fé ríkissjóðs í sumar við ýmsan undirbúning undirkonungskomuna. — Kaup þeirra manna er að þvf unnu var vist töluvert hærra en venja er til hjá bændum. Eitt af blöðum höfuðstaðarins sagði í sumar, að við þennan und- irbúning hefðu farið 1000—2000 krónur í súgiun, en ella befði alt, verja svelti. Alþjóðanefnd um varn- ir gegn hungursneyð lætur svo um mælt að 200 miljónir dollara muni þurfa til þess að bæta úr hungursneyðiuni. — Það hefir verið álitið að þeir Clemenceau og Foch marskálkur hafi verið mjög sammála um friðarskilmálana af Frakka hálfu. Nú er það komið á daginn að svo hefir ekki verið. Telur Foch frið- inn óverjandi, þar eð Frakkar hafi hvorki fengið nógu örugg Ianda- mæri, né nægilegar tryggingar um greiðslu skaðabótanna. Hann hefir með öðrum orðurn verið miklu kröfuharðari en Clemenceau. Hefir Foch meðal annars látið svo um mælt: »Við megum gera ráð fyrir að okkur verði stefnt fyrir lands- dóm fyrir friðarsamningana og þá mun eg hafa mín skjöl i lagi«. — Töluvert hefir orðið vart við falska 10 kr. seðla í Danmörku. Heitir Þjóðbankinn háum verð- launurn þeim er geti benl til söku- dólga. Liggur grunur á að þessir fölsku seðlar séu gerðir á Þýska- landi. — Tvennar kosningar eru nýaf- staðnar á Færeyjum. Við fólks- þingskosningarnar vann frambjóð- andi sambandsflokksins, en at- kvæði sjálfstæðisflokksins voru miklu fleiri en siðast. Kosningarn- ar til lagþingsins færeyska fóru þannig, að 10 sambandsmenn og 10 sjálfstæðismenn náðu kosningu Áður voru sjálfstæðismennirnir 11. Lagþingið kýs landsþingsmanninn færeyska. Mun því hlutkesti ráða annað, sem kostað hefði verið til, komið að notum. — En hér er vafalaust um mikinn misskilning að ræða hjá blaðinu. Kostnaðurinn við þennan undir- búning og útbúnað, hlýtur að hafa orðið mjög hár, ekki síst, ef tekið er með i reikninginn það fé, sem varið var í vegabætur, beint í þessu skyni. — Trúlegt er að þessi kostn- aður hafi orðið alt að 200 þúsund kr. eða jafnvel meira. Hvað mikið af fé hefir eyðst í allskonar óþarfa og vitleysu, skal ósagt látið. Hitt er vist, að það nemur miklu meiru en 1—2 þús. kr. — Sennilega mætti margfalda þessa upphæð gífurlega og mundi þó ekki of djúpt tekið í árinni. Það munar um minna. Síðasta afreksverk stjórnarinnar, sem i þessu sambandi er vert að minna á, er fyrirskipunin urn seðlaskömtunina á hveiti og sykri. Skömtunin er kunngerð 2 mán- uðum áður en henni var ætlað að byrja. Þó að hún hefði, ef til vill, getað gert gagn, þá er það þar með algerlega eyðilagt. — Nú er það alveg tvímælalaust, að skömtunin — eins og til hennar er stofnað — er og veiður gersamlega þýðingar- laus. Og allur sá kostnaður, sem í það fer og af þvi leiðir, er gagns- laus og óþörf fjársóun, sem kom- ast hefði mátt hjá. að þessu sinni um landsþings- manninn, en nú situr Jóhannes Paturson í því sæti, foringi sjálf- stæðisflokksins færeyska. — Talið er að Ítaía og Suður- Slafar hafi nú loks jafnað deilumál sín um yfirráðin í Adríahafi. — Gengisnefndin danska kom fram með ýmsar tillögur um inn- flutningshöft og tollbækkanir, sem miða áttu að því að bæta hag landsins og hækka gengið. Danska stjórnin vísar tillögunum alveg á bug og gerir ráð fyrir að meiri rýmkun um verslunarhöftin muni bæta ástandið. — Franska sljórnin hefir lýst því yfir að viðurkenningin á Wran- gel sé fallin niður, hafnbannið við Rússland afnumið og leyfð séu einkaviðskifti inilli Rússa ogFrakka. — Bandamenn virðast ætla að herða mjög að Grikkjum vegna ráðabreytni þeirra. Tala um að bæta verði friðarsamninga Tyrkja, Grikkjum í óhag. Ef Konstantín verði Grikkjakonungur megi Grikk- land einskis styks vænta frá sér, hvorki fjárhagslegs né pólitisks. Konstantin er sagður á leið til Grikklands. — Englendingar herða enn að írum. Dublín hefir verið lýst i herkví. Aðalforingja íra, forseta lýðveldisins Griffits, hafa Englend- ingar handtekið og 900 Sinn Feina. Enska þingið hefir, með miklum rneiri hluta atkvæða, lýst fylgi sinu við stefnu stjórnarinnar í írlands- málunum. — Rússneska stjórnin kveður sig Áður en ég Iýk þessu máli, sem er orðið lengra, en ég ætlaðist til, get ég ekki stilt mig um að nefna það, að daglega flytja blöðin — blöðin, sem eru að prédika sparn- að — auglýsingar frá kaupmönn- ,um um happdrœtti, er nema svo og svo mikilli fjárupphæð, e/ keypt sé hjá þeim fyrir 5 kr. minst. Þessar auglýsingar og aðrar svipaðar, gefa fólki »byr undir báða vængi« að kaupa í þessum verzlunum ýmsa hluti, þarfa og óþarfa. — Auglýsingarnar ýta bein- línis undir fólk, með að eignast það, sem það annars hefði látið ógert, og þannig eyða efnum sín- um að óþörfu. Ekki miðar þetta i sparnaðar- áttina. Og óneitanlega eru þessar skrum- auglýsingarærið hjáróma sparnaðar- kenningum blaða og einslakra manna, sem einlægt »klinga« öðru- hvoru. En þetla síðasttalda og ínargt fleira styrkir þá skoðun, að sparn- aðar-brýningunni sé sérslaklega beint til þeirra fátæku og efnalitlu. Sé það þjóðar-nauðsyn, vegna dýrtiðarinnar, að halda sérstaklega spart á' nú — og um það virðast flestir sammála, — þá er um leið sjáltsagt, að allir reyni að gera það, eftir föngum, ríkir sem fá- tækir, voldugij; sem vesælir, háir Bækur og ritíðng kaupa menn 1 Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Aug-lýsing-ar sem birtar eru í Tímanum koma fyrir fleiri auga en allar aðrar, því að Tíminn er úlbreiddasta blað lands- ins. Pó kosta auglýsingar í Tímanum ekki meira en auglýsingar í öðrum blöð- um, kr. 1,50 hver centímet- :: :: er í dálksbreidd. :: :: Auglýsingum má koma í prentsmiðjuna Gutenberg, á afgreiðslu blaðsins Hverfis- götu 34, sími 286, eða til ritstjórans, í Laufási, sími 91. fúsa til að veita erlendum auð- mönnum sérréttindi til þess að nota náttúrugæði Rússlands. Áður hefir stjórnin veitt slík sérleyfi í Síberíu. — Nú slendur yfir í Noregi járn- brautarmannaverkfall. Reynt er að létta mestu vandræðin með bíl- flutningum. — Verslunarráðuneytið breska hefir afnumið alt eftirlit með út- flutningsverðum á kolum. Er talið víst að allmikil verðlækkun ákol- um standi fyrir dyrum. — D’Annunzio, ítalska skáldið, sem gert hefir sjálfan sig að ríkis- stjóra í Fiume, borginni sem Italir og Suður Slafar hafa mest um deilt, er nú sagður illa staddur, það eð her mun nú nálega hafa umkringt borgina. Hafa lausafregn- ir sagt það að hann hafi heitið á Lenin sér til hjálpar. — Armeningar hafa að óvör- um ráðist á hersveitir Tyrkja og kúgað þá til hagstæðaði samninga. Hefir Wilson forseta verið falið að miðla málum. Jafnframt er mælt að ráðstjórn sé komin á fót í Armeniu og að Bandamenn muni ætla að synja Armeníu um inntöku í þjóðbandalagið. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir samþykt að koma upp baðhúsi við barnaskólann. og lágir — allir undantekningar- laust. Pá — en ella ekki, er von um einhvern árangur. Og á þann hátt er öllum gert jafnt undir höfði, og réttlætinu fullnægt. Fáfnisbani. Kosningarnar. Talið er víst að kosningsfélagið »Sjálfstjórn« muni láta þingkosningarnar næstu af- skiftalausar. Af hálfu gamalla heimastjórnarmanna er talið víst að Jón Þorláksson verði í kjöri, en ófrétt er hverjir muni verða með á listanum. Af hálfu langsum- manna verður sira Ólafur Ólafsson frikirkjuprestur efstur á lista, Jón Ólafsson skipstjóri annar, en ófrélt nm hinn þriðja. Á lista jafnaðar- manna er efstur Jón Baldvinsson forsljóri alþýðubrauðgerðarinnar, annar Ingimar Jónsson guðfræðing- ur og Ágúst Jósefsson heilbrigðis- fulltrúi þriðji. Er nú talið ólíklegt að »borgarafé!agið« sem enn er í smíðum, beri nokkurn lista fram, muni halda sér að innanbæjarmál- um einum. — Búist er við að kosningarhríðin verði mjög hörð. AY! Hafið þér gerst kaupandi að Eimreiðinni?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.