Tíminn - 16.04.1921, Blaðsíða 3
T 1 M I N N
49
Þeir, sem ætla sér að byrja nám við hann, sköla-árið 1920—1921,
sendi honum skriflegar eiginhandar-umsóknir fyrir 15. júlí.
Inntökuskilyrði eru þessi:
1. Að umsækjandi sé fullra 17 ára að aldri. Þó getur skólastjóri veitt
undanþágu frá því, ef honum þykir ástæða til, og umsækjandi • er
ekki yngri en 16 ára.
2. Að hann sé ekki haldinn af neinum næmum sjúkdómi eða öðrum
líkamskvilla, sem geti orðið liinum nemendunum skaðvænn.
3. Að siðferði hans sé óspilt.
4. Að hann hafi lilotið mentun þá, sem heimtast til fullnaðarprófs, í
lögum 22. nóv. 1907, um fræðslu barna.
Vottorð um þessi atriði, frá presti um aldur og siðferði ög lækni
um heilbrigði, fylgi umsókninni, enn fremur yfirlýsing frá manni, er
skólastjóri tekur gildan, um það, að hann gangi í ábyrgð fyrir öllum
skuldbindingum umsækjanda við skólann. Rétt er að geta þess, hafi
umsækjandi notið framhalds-mentunar.
Nemendur fá ókeypis: kenslu, húsnæði, ljós og hita. Að öðru
leyti verða þeir að kosta sig sjálfir.
Matarfélag verður.
Kenslugreinar eru: Islenska, saga, stærðfræði, náttúrufræði, landa-
fræði, félagsfræði, bókhald, teiknun, handavinna, leikfimi og söngur.
Enn fremur eiga nemendur kost á að fá tilsögn í ensku og dönsku.
Umsækjendur frá því í fyrra, er ekki var unt að veita viðtöku
sökum húsnæðisskorts, verða látnir ganga fyrir að öðru jófnu, ef þeir
sækja aftur í tæka tíð.
Eiðum 1. april 1921.
Ásmundur Guðmundsson.
um undir íslensk yfirráð. í öðru
lagi mætti gera hina nýju hluti að
forgangshlutum. Ef bankinn yrði
fyrir miklu tapi í kreppu þeirri,
sem yfir stendur, lenti það tap á
gömlu hluthöfunum, þar á meðal
hinum íslensku, sem gætu mist
þar eign sína. Enn verra er þó
hitt, að lögfesta hjá bankanum
margar miljónir í seðlum í mörg
ár. því að vitanlega er bankinn bú-
inn að margbrjóta af sér svo síð-
astliðið ár, að hin minsta form var
að skila seðlaútgáfuréttinum aft-
ur fyrir ekki neitt til landsins.
Annað mál var það, þótt bankinn
fengi til bráðabirgða að halda
nokkru af seðlum samkvæmt sér-
stökum samningi, til að stöðva
ekki innanlandsviðskiftin.
Ofan á þetta bætist, að Islands-
banki getur ekkert greitt fyrir
viðskiftamönnum sínum utan-
lands, þó að honum væru gefin
þessi réttindi. Stjómin ætlar þess-
vegna að gera ómögulegt að
kaupa bankann, og veita útlenda
fjármálavaldinu stórmikil rétt-
indi. En ekkert kemur í staðinn.
þetta er bara gjöf til Dana.
Landsverslun.
Heyrst hefir að Jón þorláksson
og allmargir af Mbl.flokknum á
þingi vilji nú ganga af landsversl-
uninni dauðri. þeir hafa lengi
steininn klappað, vikapiltamir á
bænum þeim.
En þetta væri þjóðarólán.
Landsverslunin hefir verið stór-
kostlegt bjargráðafyrirtæki á liðn-
um árum. Og þó að verkefni breyt-
ist, þá er hennar þörf, ef til vill
framar en nokkru sinni áður.
Með einum steinolíufarmi í vetur
hefir hún sparað landsmönnum
hundruð þúsunda. því verki þarf
að halda áfram. Landsverslun
þarf að hafa einkasölu á steinolíu,
því að frjáls samkepni við Stan-
dard Oil er fásinna. Annar sjálf-
sagður liður fyrir landsverslun er
alt efni sem landssjóður kaupir
frá útlöndum til vega, brúa, bygg-
inga, síma o. s. frv. Engin ástæða
til að láta þá verslun vera í hönd-
um einstakra kaupmanna, til að
auka að óþörfu kostnað við opin-
berar framkvæmdir. í þriðja lagi
er síldarsalan. Sjálfir síldarspekú-
lantarnir biðja nú um vernd rík-
isvaldsins, og viðurkenna (sbr.
Isafjarðarfundinn) að frjáls versl-
un með síld sé sama og að dauða-
dæma þann atvinnuveg. 1 fjórða
lagi má búast við hungursneyð í
sjávarþorpum og héruðum, þar
sem ekki eru deildir sambandsins,
-----,----------------------------
ef svo heldur áfram • viðskifta-
kreppunni, eins og nú lítur út fyr-
ir, nema landsverslun byrgi það
fólk upp að matvöru. þeir þing-
menn, sem vega nú að landsversl-
uninni, munu sennilega fá litlar
þakkir hjá kjósendum, þegar verk
þeirra verða metin í næsta skifti.
Héraðsskólarnir þrír.
Borgfirðingar, Dalamenn og
Vestfirðingar hafa komið sér upp
héraðsskólum, sem eru bráðnauð-
synleg fyrirtæki, en sem eiga við
erfið kjör að búa. Sr. Sigtryggur
Guðlaugsson á Núpi hefir lagt eig-
ur sínar í að koma upp Núpsskól-
anum. Og bæði hann og Björn
Guðmundsson samkennari hans,
hafa unnið mikið og gott verk við
skólann, árum saman, fyrir litla
borgun. þeir hafa metið málefn-
ið meir en launin. Björn Jónsson
kennari í Vestmannaeyjum fór úr
góðri stöðu í Vestmannaeyjum
vestur í Dali og tók að sér skól-
ann í Hj arðarholti. Dalasýsla hef-
ir keypt jörðina handa skólanum.
Skólahaldið hefir gengið prýði-
lega, enda er Björn ágætur kenn-
ari. Borgfirðingar og Mýramenn
keyptu Hvítárbakka, svo að þar
gæti vaxið upp nýtileg menta-
stofnun fyrir héraðið. Margir
menn þar í héraðinu lögðu fram
500—1000 kr. í fyrirtækið, þótt
þeir vissu, að það væri ekki gróða-
fyrirtæki. þessa skóla alla þarf
að styrkja, svo að þeir eigi ekki
við erfiðari kost að búa en aðrir
opinberir skólar. því að það mun
nú þegar almannarómur, að hér-
aðsskólarnir séu allra sjálfsagð-
asti liðurinn í uppeldisskipulagi
landsins.
Gagnfræðaskólinn á Akureyri.
Norðlendingum leikur mikill
hugur á að fá góðan skólamann
til að taka við forstöðu gagnfræða-
skólans nyrðra. Hafa því nær all-
ir norðlenskir þingmenn, af öllum
flokkum, komið sér saman um að
óska þess, að Sig. Guðmundssyni
málfræðingi verði veitt skóla-
stjórastaðan, ef hann sæki. það
er mjög ólíklegt að nokkur stjórn
sjái ástæðu til að hafa að engu
óskir þeirra fulltrúa, sem gæta
réttar þess fjórðungs, sem hér á
hlut að máli. Heyrst hefir úr öll-
um sýslum norðanlands, að al-
menningur óski einmitt að fá
þennan mann. Ber margt til þess.
Sig. Guðmundsson er einn hinn
helsti rithöfundur hér á landi.
Hann hefir afburðaorð sem móð-
urmálskennari frá kennaraskólan-
um og mentaskólanum. það er
sennilegt að landið hafi ekki síð-
asta mannsaldur átt íslenskukenn-
ara honum jafnsnjallan. í þriðja
lagi hefir Sig. Guðmundsson ver-
ið formaður í skólanefnd Reykja-
víkur, og byrjað þar á endurbót-
um, sem að vísu eru sjálfsagðar,
en þó eins dæmi áður í sögu ís-
lenskra barnaskóla. Má því vænta
hins besta í þessu máli, ef Sig.
Guðmundsson fæst til að sækja
um skólann. **
——o-----
íslenskt súkkulaði er farið að
búa til í verksmiðjunni Freyja.
Er óhætt að ljúka á það besta
orði, því að það er mjög ljúffengt,
og húsmæðurnar segja það drýgra
en hinar útlendu tegundir.
----o---
ræktarlánum, mundi hún ganga
vel fram í því, að koma bréfum
jarðræktardeildarinnar út og
reyna að halda þeim meira að
kaupendum en hinum bréfunum.
En ef bankastjómin vill leggja á
sig aukið erfiði til þess að styðja
að jarðræktarlánum á þennan
hátt, þá er sérstök jarðræktar-
deild alveg óþörf, því að þá mundi
hin sama bankastjóm að sjálf-
sögðu láta jarðræktarlán ganga
fyrir öðrum hvort sem er, og ekki
síður þegar hún gæti það sér al-
veg fyrirhafnarlaust. — Sérstök
jarðræktardeild í þessu formi er
því óþörf í höndum áhugasamrar
bankastjórnar um jarðrækt, en
stór-skaðleg í höndum þeirrar
bankastjórnar, er ekki kærði sig
um að styðja sérstaklega jarð-
ræktina eða vildi ekki leggja á sig
aukið erfiði hennar vegna.
Miklu betur yrði tilganginum
náð með því að ákveða í stuttu
máli, að jarðræktarlán skuli jafn-
an ganga fyrir öðrum lánum, eins
og tveir nefndarmenn hafa lagt
til.
Við þetta bætist, að tvískifting
sú, sem hér er um að ræða, hlyti
að gera bankann margbrotnari og
veltu hans dýrari að óþörfu. Enn-
fremur er sundurgreiningin óljós
og að sumu leyti óeðlileg. Má þar
nefna til dæmis, að það virðist
ekki eiga vel við, að jarðræktar-
deildin hafi sérstakan stofnsjóð,
Frá
Skagfirðingum.
Kaupfélag hefir verið starfandi í
Skagafirði í meir en 30 ár. Á síð-
ustu árin hefir það vaxið mjög
mikið, fyrir forgöngu sr. Sigfúsar
á Mælifelli, Jónasar læknis Krist-
jánssonar og margra annara
mætra manna í héraðinu. það er
nú vel á veg komið með að koma
verslun héraðsins í gott horf. Að
sama skapi draga erlendu verslan-
irnar saman seglin. Hvort þetta er
framför eða afturför, verður hver
að dæma um eftir sínu skaplyndi.
Útsvarsmál þessa kaupfélags er
orðið að stórmáli. Sauðárkróksbú-
ar hafa töluvert af kaupmanna-
sinnum í hreppsnefnd, og þeir
vilja láta bróðurpaitinn af út-
sérstök vaxtabréf, og sé í raun og
veru sérstök stofnun, en hafi þó
sameiginlegan varasjóð með aðal-
bankanum.
Flestar aðrar breytingar í þessu
þingskjali standi í sambandi við
jarðræktardeildina, eða eru afleið-
ingar af henni, og hljóta því að
standa og falla með henni. þó er
ekki svo að öllu leyti, og skal hér
getið nokkurra annara breytinga,
er Jón þorláksson vill gera á
frumvarpinu.
Hann vill að stofnfé bankans
sé „alt að“ 3 miljónir, og að lands-
stjóminni sé aðeins „heimilað“
að greiða stofnfé bankans.Með öðr-
um orðum, landsstjórnin þarf ekki
að leggja bankanum til neitt
stofnfé, hvorki kirkjujarðasjóð
eða neitt úr viðlagasjóði, hún hef-
ir aðeins heimild til að gera þetta,
ef henni sýnist svo. Svona ákvæði
geta aðeins þeir þingmenn sam-
þykt,er hafa takmarkalaust traust
á hvaða stjórn sem vera skal,
nema þeim sé þá alveg sama um
það, hvort bankinn kemur nokk-
urntíma eða aldrei að gagni, en séu
að dunda við að búa til lög um
hann að gamni sínu.
pá eru ný ákvæði um vaxta-
greiðslu af stofnsjóði bankans, og
Ræktunarsjóði sérstaklega. Eftir
þeim verður bankinn að hafa
margbrotna reikningsfærslu yfir
hverja deild stofnsjóðsins, rækt-
unarsjóð, kirkjujarðasjóð, við-
gjöldum hreppsins lenda á bænd-
um fram í firðinum.
En samt var gætilega farið af
stað. Árið 1918 eru lagðar 30 kr.
á félagið. Tilgangurinn bersýni-
lega sá, að smeygja inn fingri,
láta félagið viðurkenna útsvars-
skylduna. Árið 1919 er útsvarið
3700 krónur. Standa um það mála-
ferli og er dómur ekki enn fallinn
í hæstarétti. Og nú í haust sem
leið var útsvarið hækkað upp í
5700 krónur. Ennfremur var þá
lagður á félagið tekjuskattur til
ríkisins 2575 kr. Lagalaust að
vísu, en líklega fóm á altari fjár-
málaráðherrans, sem er 1. þm.
kjördæmisins, og fyrsti stjórn-
málamaður, sem alvarlega hefir
reynt að lögfesta landssjóðsgjöld
á íslensk samvinnufélög.
Kaupfélagið kærði útsvarið. Og
af því að Sauðárkrókur hefir ekki
kaupstaðarréttindi, heldur er
hreppur í Skagafjarðarsýslu, kom
málið fyrir sýslufund í vetur. Og
þar var gerð mikil breyting á.
Sýslunefnd lækkaði útsvarið úr
5700 krónum niður í 1300 krónur.
Sagt er, að 12 sýslunefndarmenn
hafi greitt atkvæði með lækkun
þessari, en 2 á móti. Annar þeirra
mun hafa verið fyrir kauptúnið.
Dæmi þetta sýnir tvent. Fyrst í
hvílíkt óefni stefnt er með því að
láta glundroða ríkja í skattamál-
um félaganna. Og í öðru lagi
hversu sannfærðir samvinnumenn
eru um ranglæti tvöfalda skatt-
gjaldsins. það mun ekki ofmælt,
sem sagt var í síðasta blaði Tím-
ans, að 10,000 samvinnumenn út
um land, því nær alt kjósendur til
alþingis, fylgjast af alhuga með
framkomu þingmanna í þessu
máli. Dómur sýslunefndar Skag-
firðinga er sýnishorn af almenn-
ingsviljanum í þessu máli.
Norðlingur.
----o----
Efri deild hefir gert þá breyt-
ingu á einkasölufrumvai*pi stjórn-
arinnar á tóbaki og áfengi, að
taka áfengið út úr. Liggur nú fyr-
ir deildinni sérstakt frumvarp um
einkasölu á áfengi og á sá maður,
sem hana framkvæmir, einnig að
útvega frá útlöndum, fyrir lækna,
er hafa rétt til lyfjasölu, eftir
beiðni, lyf, umbúðir og hjúkrun-
argögn. Jafnframt er þá gengið
út frá því, að lyfjaeinkasölufrum-
varp stjórnarinnar nái ekki fram
að ganga.
Látinn er hér í bænum 9. þ. m.
Ólafur Ottesen leikari.
lagasjóð og annað lánsfé úr ríkis-
sjóði. Hver deild verður að hafa
sín sérstöku verðbréf, altaf meðan
bankinn starfar, sem mega ekki
ruglast saman við önnur verðbréf
bankans, og nákvæmlega verður
að halda reikning yfir það, hve
mikið af hverri deild stofnsjóðsins
er í peningum á hverjum tíma og
hve mikinn hluta hvers árs. Alt
þetta er að vísu mögulegt, en kost-
ar margfalt erfiði alveg að óþörfu.
Allar deildir stofnsjóðsins og allur
bankinn er eign ríkisins hvort sem
er,ogþví ástæðulaust að verjatíma
og fyrirhöfn til þess að hnitmiða
vextina svo, að engu muni um rétt
hlutföll milli hverrar deildar. Hitt
miklu brotaminna, að ákveða sömu
vaxtaupphæð af öllum deildum, og
það án tillits til þess, hvaða eign
hverrar deildar liggur í peningum
eða verðbréfum á þessum og þess-
um tíma, eða í hvaða verðbréféum.
Hvort vextir þeir, er bankinn
greiðir af stofnsjóðnum, eru jafn-
háir og bankinn fær upp úr stofn-
sjóðseigninni eða nokkuð lægri,
skiftir heldur ekki miklu máli, þar
sem varasjóður bankans er auðvit-
að eign ríkisins. það fé er tekið
úr einum vasanum og látið í hinn. •
í frumvai'pinu er gert ráð fyrir,
að bankinn greiði 4% vexti af
stofnfénu til frambúðar, en fyrstu
10 árin 2%. Er ætlast til að ríkis-
sjóður með þessari vaxtaívilnun
fyrstu árin hjálpi bankanum til
Breytingartillögur Jóns þor-
lákssonar ganga í þá átt, að
stofna við bankann sérstaka deild,
er nefnist jarðræktardeild. Stofn-
sjóður þeirrar deildar er sérstakur,
Ræktunarsjóður íslands, og deild-
in gefur út sérstök vaxtabréf. Til-
gangur þessarar deildar er að
veita lán til jarðræktar, má veita
þau gegn veðrétti á eftir öðrum
þinglesnum veðskuldum, þótt eldri
veðskuldir séu alt að 3/5 verðgild-
is eignarinnar, og má jarðræktar-
lánið vera alt að 3/5 af verðgildi
jarðabótarinnar fullgerðrar.
Tilgangurinn með þessum breyt-
ingum er sjálfsagt sá, að tryggja
það, að jarðræktarlán verði ekki
látin sitja á hakanum fyrir öðrum
lánum. Er sá tilgangur auðvitað
góður, en gallinn er, að breyting-
arnar stefna í reyndinni alveg í
þveröfuga átt við tilganginn. Ef
breytingarnar næðu fram að
ganga, er ekki sjáanlegt annað
en að bankastjórnin yrði neydd
til að láta öll önnur lán ganga fyr-
ir j arðræktarlánum.
Ef stofnuð er sérstök deild fyr-
ir lán til jarðræktar, liggur næst
að skilja það svo, að ekki sé ætlast
til að aðalbankinn veiti jarðrækt-
arlán. þau lán heyra þá undir
j arðræktardeildina, og hana eina.
Deildin gefur út sérstök vaxta-
bréf, en þau bréf hljóta að selj-
ast ver en önnur vaxtabréf bank-
ans, vegna þess aðþau yrðu ver
trygð. það sér hver maður, að t.
d. 600 kr. lán út á 1000 kr. eign
er betur trygt en j arðræktarlán
það, sem kæmi næst á eftir þessu
600 kr. láni, þó að bæði lánin til
samans væru ekki yfir 3/5 af verði
allrar eignarinnar, að meðtaldri
jarðbótinni. Ekki síst getur slíkt
jarðræktarlán verið varasamt,
þar sem engar skorður eru settar
um það, hverrar tegundar eða til
hvaða stofnunar forgangsveð-
skuldin er, en einmitt þetta er á-
valt talið mikilsvert atriði, þegar
veðlánsstofnair veita lán gegn 2.
eða síðari veðrétti.
Af þessum ástæðum er það aug-
Ijóst, að menn mundu síður vilja
kaupa vaxtabréf jarðræktardeild-
arinnar en önnur vaxtabréf bank-
ans. þar um mundi líka nokkru
ráða, að j arðræktardeildin verður
aðeins tiltölulega lítill hluti af
bankanum, eftir stofnfjárhlutföll-
unum aðeins % hluti hans, og
bréf deildarinnar þar af leiðandi
minna kunn almenningi en vaxta-
bréf aðalbapkans. Alt stefnir að
því sama, að vaxtabréf jarðrækt-
ardeildarinnar hljóta að seljast
ver en hin. Og ef skortur er á
veltufé og sölu bréfa, getur þar af
leitt, að jarðræktardeildin hafi
alls ekkert fé til umráða, þó að
aðalbankinn hafi talsverðu fé úr
að spila.
Nú mætti gera ráð fyrir því, að
ef bankastjórn hefði áhuga á jarð-