Tíminn - 06.08.1921, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.08.1921, Blaðsíða 3
T I M I N N 95 nýjan markað fyrir saltfisk héð- an. Með fyrsta farminn gekk ágæt- lega. Eftirspurnin óx. Næsti farm- ur er keyptur samkvæmt vottorð- um dómkvaddra manna. Meðal annars var meðalstærðin fast- ákveðin, og vottað af matsmönn- um. En þegar til útlanda kemur, reynast vottorðin fölsuð. í hverj- urn pakká var smáfiskur falinn innan í umbúðum af stórfiski. Kaupendurnir símuðu um hæl um- boðsmanni sínum: „Við kaupum ekki meira af íslenskum afurðum". Svona fór um þjóðarhagnaðinn í það sinn. þjóðin öll varð fyrir á- litshnekki -fyrir trúmenskuskort sárfárra manna. þessvegna á al- menningur að krefjast þess, að öll slík mál séu rannsökuð til hlítar, svo að úr verði skorið af hverju misfellurnar stafa. ** III. Yfirlýsing. f 30. tölubl. „Tímans“ 23. þ. m. er grein með fyrirsögninni:: „Van- smíði hjá útflutningsnefnd“.Grein- in fjallar aðallega um „partí“ af Labradorfiski, sem lá í Viðey og var útflutt þaðan á síðastliðnu hausti. Af ummælum greinarinnar geta þeir, sem málinu eru ókunn- ugir, ímyndað sér, að þessi fiskur hafi verið metinn til útflutnings undir minni umsjón, af lögskipuð- um fiskimatsmönnum og að þeir hafi þá gefið vottorð um gæði fisksins. Til þess að fyrirbyggja slíkan misskilning, vil eg taka það fram, að þessi umræddi fiskur hefir aldrei verið metinn undir minni umsjón, og engir af hinum lögslcip- uðu fiskimatsmönnum voru við- staddir þegar fiskur þessa var fluttur fram. Af þessu er auðsætt, að þegar þessi fiskur var tekinn í Viðey til útflutnings, gat ekkert matsvott- orð fylgt honum, hvorki frá mér sem yfirmatsmanni, né hinum lög- skipuðu undir-fiskimatsmönnum; en þó að einhver valdsmaður út- nefni einhverj a menn til þess að meta fisk til Englands, ber eg enga ábyrgð á og er mér með öllu óviðkomandi. Reykjavík 1. ágúst 1921. Jón Magnússon. ----o---- Berklarannsófuiir. það má nú auðvitað geta nærri, þegar berklaveikisfélagið er stofn- að, að þá muni eftirgrenslun um Fyrsta kynning mín af þessum hestum var á búfjársýningu í Fol- kirk. þar var sýndur hestur, sem var einblendingur amerísks fola og íslenskrar hryssu. þessi hestur vakti eftirtekt rnína vegna þess að hann var skeiðhestur, og fór eg því að spyrjast fyrir um hann, og þá var mér sagt um ætterni hans. þessi hestur var dökkjarpur að lit, sokkóttur og blesóttur og ekkert sérlega líkur móðurætt, einkum var höfuðið ólíkt og á íslenskum hestum. Á sýningunni fékk þessi hestur fyrstu verðlaun fyrir skeið, „trot“ Á,trot“ þýðir brokk, en á sýningum hlaupa skeiðhestar og brokkhestar saman og eru kalíaðir „trotting horses“). þessi hestur var afburða skeiðhestur. Eg vildi kynna mér málið betur og var svo heppinn að komast-í kynni við mann, sem hafði mjög mikinn áhuga á kynbótum hesta. þessi maður var veitingamaðui' Th. Milne í Folkirk. Hann hafði sjálfur reynt íslensku hestana og átti nokkra, sem hann sýndi mér. Hann átti 4 hryssur íslenskar og einn fola þriggja vetra, svo átti hann eina einblendingshryssu og þrjú tryppi veturgömul. þessi ein- blendingshryssa gekk með folaldi, og var faðir þess amerískur brokk- hestur og ætlaði hann að gera til- raun með hvertiig meiri blöndun reyndist. Herra Milne sagði mér að íslenskir einblendingshestar V axtalækkun. Frá því í dag að telja höfum vér lælckað forvexti af víxlum og lánum úr 8°/0 niður í 7% p. a. Framlengingargjaldið helst óbreytt. Reykjavík, 2. ágúst 1921. Landsbanki íslands. Magnús Sigurðsson. L. Kaaber. orsakir veikinnar verða hafin á mörgum sviðum; en í' sambandi við það vil eg leyfa mér að vekja athygli landsstjómarinnar á er- indi, sem kemur frá sýslunefnd Borgarfjarðarsýslu, um berkla- rannsókn á kúm. það mun eigi vera þýðingarlaust atriði, að gera sér glögga grein fyrir þeimi upp- sprettu. Hafa þar dæmin gefist, og það nýverið, að ýmislegar skað- legar sóttkveikjur geta falist í mjólkinni, og þá dreifst út. Annars er það dálítið eftirtekta- vert, að heyra bændur færa fram kvartanir um heilbrigðisástand búpenings síns, í sambandi við dýralæknana, sem fáir virðast þekkja nema af fjárlögunum. Ef það er nú tilfellið, að þeir hafi frekari þýðingu fyrir hag þjóðarinnar en standa þar, er það óeðlilegt að heimili þeirra sé í bæj- um landsins. því að ólíklegt er, að lúsin sé mest þar sem skepnurnar eru fæstar. f umræddu tilfelli ættu bændur að hafa réttarkröfu til þess, að dýralæknar ferðist. um landið, án aukakostnaðar fyrir hlutaðeigendur, nema kost og tær- ingu, sem ætíð er sjálfsögð hjá bændum, þegar að einhverju leyti er starfað í þeirra þágu. Ilingað til hefir það verið svo, að undantekningarlítið í hverri sveit hefir hjálp einstakra dýra- vina komið mest og best að notum í hinum margbrotnu sjúkdómstil- fellum, og bornir eru vissir dýra- læknar við, að beita sér frekar fyr- ir öðru en lækningum á þeirra sviði. Eftir því að dæma er ekki að furða þótt þingið nýverið vildi fjölga þeim að mun. Senn er mæl- irinn fullur, og einhverntíma kem- ur að því, að hin íslenska þjóð hvorki vill né getur stráð starfs- mönnum sínum út um alt land, eins og vörðum á heiði, á hvert einasta örnefni stéttahringsins, án þess að leiðbeina þeim, en hafa þó allan viðhaldskostnað á kerfinu. þorsteinn á Grund. ----o---- Frá útlöndum. Álandseyjadeilunni milli Sví- þjóðar og Finnlands er lokið. Báð- ir málsaðilar komu sér saman um að láta yfirráð alþjóðabandalags- ins skera úr deilunni. Hefir ráðið felt þann úrskurð, að eyjarnar skuli fylgja Finnlandi. Svíar eru sárgramir, enda höfðu eyjarskegg- væru töluvert notaðir á brokk- brautum í Bretlandi og að hreinir íslenskir hestar væru einnig notað- ir. Eg vildi kynnast þessum hest- um ef eg gæti og fór því á veð- hlaupin í Glasgow og Mussel- borugh (við Edinborg). Á veð- hlaupunum í Glasgow unnu 2 ís- lenskir einblendingar hver sitt hlaup, og vil eg lýsa þeim veð- hlaupum dálítið nánar. Braut þessi er hringbraut hálf ensk míla á lengd og verða því hestarnir að hlaupa tvær umferð- ir, því þeir áttu að hlaupa eina enska mílu. 1. hlaup vann íslenskur einblend- ingur, Tom Holliday, með met 3,03. Ilann átti að hlaupa 220 yards styttra en enska mílu. Vegalengd- in, sem hesturinn þarf að hlaupa, er reiknuð út eftir því meti, sem hann hefir náð áður, svo hestar með misjöfnum flýti geta hlaupið í sama hlaupi, og hafa þó hér um bil jafna möguleika til að vinna. 2. hlaup vann íslenskur ein- blendingur, Bloomfield Maid, leir- ljós með mön og með dökt tagl og fax. pessi hryssa var verulega hlaupaleg. Met 2,46. 105 yards vantaði á enslca mílu. 4. hlaup hljóp íslenskur hestur grár að lit, mark: biti framan bæði eyru. í þessu hlaupi tapaði hann, en hann hafði hlaupið á brokk- brautunum í mörg undanfarin ár og er nú farinn að eldast og ef til jar lýst því við atkvæðagreiðslu að þeir vildu lúta Svíum. Branting kom fram af hálfu Svía á fundi ráðsins er úrskurðurinn var birtur. Ilann mótmælti fastlega úrskurð- inum en lýsti því þó yfir af Svía hálfu að þeir myndu láta við svo búið standa. Finnar verða að ganga að ýmsum skilyrðum um stjórn eyjanna, t. d. má þar engin hervirki gera. — Stórkostlegur viðbúnaður og aðsókn var í Bandaríkjunum ný- lega út af hnefaleik sem háður var milli hnefaleikameistara Norður- álfunnar og Vesturálfunnar. Norð- ui'álfumaðurinn var franskur, að nafni Carpentier. Vesturálfumað- urinn úr Bandaríkjunum og heit- ir Dempsey. Veðmál voru um all- an heim um leik þennan, en þó einkum í Frakklandi, og Banda- ríkjunum, og munu hafa skift tug- um míljóna króna. Samtals fengu hnefaleikamennirnir hálfa miljón dollara fyrir leikinn. Áhorfendur voru fast að því 100000 og inn- gangseyrir alt að 50 dollarar. Leikar fóru svo að Dempsey sigr- aði. Fréttin var komin til Eng- lands og Frakklands 2—3 mínút- um eftir úrslitin og olli nálega þjóðarsorg. — Stærsta loftfar heimsins var fullsmíðað á Englandi nýlega.Voru 48 manns í fyrstu ferðinni og get- ur það flogið 5000 enskar mílur án þess að þurfa að nema staðar. — Mikil verslun er nú hafin milli Eistlands og Svíþjóðar og Danmerkur og Reval, sem er aðal- verslunarborg Eistlands, er að verða ein stærsta verslunarborgin við Eystrasalt. Mikið af verslun Rússlands fer og um Reval. Ganga 200—300 járnbrautarvagnar dag- lega milli Reval og Petrograd. Græða Eistlendingar vel á þessari verslun, en að öðru leyti er þeim um og ó um náið< samband við Rússland og hafa gert ýmsar varn- arráðstafanir gegn undirróðri Bolchewicka. Á járnbrautunum vill að tapa sér. Árið 1920 hafði hann met 2,45 á enska mílu. Nokkra einblendinga sá eg þarna og einn sérlega fallegan; átti hann að hlaupa, en gat það ekki vegna þess að hann hafði meiðst í fæti. Eigandi þessa hests sagði að hann væri fljótari en hryssan sem vann annað hlaup, en hann átti hana líka. 6. og síðasta hlaupið áttu að hlaupa vinnendur í hinum hlaup- unum og tveir aðrir hestar, sem voru álitnir bestir. par hljóp Bloomfield Maid aftur en var ann- ar hestur í röðinni. Eg átti tal um íslensku hestana við nokkra hestaeigendur og höfðu þeir allir mikið álit á ís- lenskum hestum og íslenskum ein- blendingum og einn þeirra benti mér á í „Trotting Calender 1920“ að bestu smáhestamet væru unnin af þessum héstum í Bretlandi. Eg rita hér nokkur bestu met smá- hesta í Bretlandi, og byggi eg það á sögu eins hestaeiganda í Glas- gow. Eg hefi ekkert getað fundið á prenti um þessa hesta og í Trott- ing Calender 1920 er alls ekki minst á að þeir séu af íslenskum uppruna. En metin eru þannig: 1. May Neil met 2,39 2. Little Dolly Gray — 2,39 3. Dr. Ci’ippon 2,39 4. Silver Plate — 2,41 5. Welslx Rugtime 2,41 6. Crown Boy — 2,42 sem ganga milli RevM og Péturs- borgar fá rússnesku starfsmenn- irnir ekki að fara með vögnunum lengra en að landamærunum, þá taka hinir við. Landamærin milli Rússlands og Eistlands eru öll girt mai'gþætti’i gaddavíi'sgii’ðingu og sterkur rafmagnsstraumur leikur altaf eftir þx'áðunum. — Enski heimskautafarinn Shackleton er nú að búa sig undir nýja för til heimskautalandanna suðlægu. Tilgangur fararinnar er aðallega sá að búa til landabi’éf af hinum mörgu eyjum í suðuríshaf- inu. — í Leipzig standa nú yfir rannsóknirnar gegn hinum þýsku herforingjum sem ákærðir enx af Bandamönnum fyrir það að hafa látið frernja ýms grimdai’verk í sti’íðinu. Kemur þar margt fram misjafnt. þykir sannað á suma herfoi’ingjana að þeir hafi bein- línis bannað að taka fanga og yf- irleitt að veita nein grið þeim sem gáfust upp. Mikla eftirtekt hafa og vakið x-annsóknirnar gegn kaf- bátsformanninum þýska sem sökti ensku spítalaskipi. Frönsku blöð- in kalla allan þennan málarekstur skrípaleik, þar eð allir séu sýkn- aðir hvei’su þungum sökum sem bornir séu. — Sei’bar fengu við friðarsamn- ingana uppfyltar allar óskir sínar um landaukning. Sei’bía, Monte- negro, Albanía og mikill hluti hins slafneska 'lands sem fylgdi Ung- vei’jalandi — alt var sameinað í hið nýja ríki Suður-Slafa. Belgrad vai’ð höfuðborgin, og konungur Sei’bíu tók við stjói'n hins nýja í'ík- is. En ókyrð hefir verið afax’mikil í landinu. Hið nýja þing sem kos- ið var, var nálega óstarfhæft vegna þess að þar voi’u ótal flokk- ar .og flokkabrot, en enginn nógu öflugur til þess að taka að sér stjórnina. Og hinir róttækustu sócíalistar eiga mikinn flokk. það gekk í afai'löngu þófi að fá sam- þykta stjói’nai’skrá fyrir ríkið. Um fleiri hesta veit eg ekki, en þetta er nóg til þess að sýna að íslensku hestamir standa ekki ein- ungis framarlega, heldur fyrst í röðinni, að því er flýti snei’tir. þeir menn, sem eg talaði við og höfðu kynt sér málið, vildu gjarna fá íslenska hesta. Eg benti þeim á að við hefðum ekki markað fyrir okkar bestu hesta nema heima fyr- ir og seldum þá þess vegna ekki til útlanda. Við hlytum því að eiga beti’i hesta heirna heldur en þeir íslensku hestai’ væru, sem þeir notuðu á bi’okkbrautunum og til undaneldis. Eftir því sem þessir hestar komu mér fyrir sjónir, þá gæti eg vel trúað að við ættum fljótari skeiðhesta heima fyrir. En það á nú reynslan eftir að sýna. Eins og eg gat um áður, hlupu amei’ískir brokkhestar í byrjun.19. aldar enska mílu á 3 mín., en ís- lenskir hestar í Bretlandi hlaupa enska mílu á 2,40 mín. þá voi'U kynbætur amei’ísku brokkhestanna í byi’jun og eins er með íslensku hestana nú, en það er talsverður mismunur á hvað íslenskir hestar í Bretlandi eru fljótari. það getur því tæpast verið vafamál að ís- lenski hesturinn getur, með skyn- á. e. m. íslenskur einblendingur íslenskur hestur velskur einblendingur «islenskur liestur Loksins tókst það þó, hinn 28. júní síðastliðinn. En þegar krón- prinsinn og forsætisráðherrann óku heim saman af þingfundinum, var sprengikúlu kastað á vagn þeirra ofan af húsþaki. Varð þeim það til lífs, að sprengikúlan rakst á símastaur, og spi’akk áður en hún næði að falla til jarðar. Nokkr- ir menn særðust mjög hættulega, en prinsinn og forsætisráðherrann sakaði ekki. Tilræðismaðurinn seg- ir að enginn hafi verið í vitorði með sér og að hann hafi framið vei’kið af því að hann sé Bolche- wick. En af kunnugum mönnum er tilræðið talið bera vott um hið almenna ástand í landinu. — Á Ítalíu hefir um langa hríð vei’ið mjög róstusamt, einkanlega í stórborgunum. Iiinir róttækari sócíalistar eru í miklum meiri hluta í verkalýðsfélögunum. Verk- föll og smáuppreistir af hálfu vei’kamanna hafa verið mjög tíðar. Stjóx’nin lét þetta ástand að miklu leyti afskiftalaust. Voru þá myndaðir vopnaðir flokkar á móti verkamönnunum og kölluðu þeir sig Fascista. Voru einkum fyrver- andi hermenn í Fascista-flokkun- um. Hafa staðið smáorustur og skæi’ur rhilli Fascista og vei’ka- manna um allar borgir Ítalíu. Og fram á þennan dag líður vart svo dagur í stói’borgunum, einkanlega á Norður-Ítalíu, að ekki séu einn eða fleiri drepnir af báðum flokk- urn. En stjómin hefir að mestu leyti haldið að sér höndum í deil- um þessum. Hefh’ hallað á sócíal- istana upp á síðkastið, endu munu flokkar þeii’ra ‘miður búnir að vopnum. Nú síðast er talið líta ht friðlegar. — Engin borg á Englandi hefir vaxið eins mikið og borgin Cardiff í Suður-Wales, á stríðsárunum og þeim sem síðan ei'u liðin. Hún er nú orðin mesta kolaborg heimsins, útflutningurinn oi’ðinn yfir 20 milj. smálesta. Borgin liggur alveg við ein mestu og bestu kolahéruðin og ágætlega við skipagöngum. Auk þess verður hún meir og meir hafnai'borg hinna miklu iðnaðar- héraða á Mið-Englandi. Til Cardiff ei’u flutt ósköpin öll af kældu og fi’osnu kjöti. Talið að kjötgeymslu- húsin í Cardiff rúmi nálega 1% miljón teningsfet af kjöti. Kjötið fer alveg beina leið úr skipunum í húsin. Hafnai-virkin og verkfærin í Cardiff ei'u sögð einhver hin full- komnustu í heimi. Skipafloti borg- arinnar ber um lf4 miljón smá- lestir og er metinn 1000 miljón króna vii’ði. Skipaviðgei’ðastöðvar samlegum kynbótum, tekið mikl- um framförum, eins og ameríski brokkhesturinn hefir gexd á 19. öldinni. Við þurfum einungis að vita sjálfir að hverju við eigum að stefna í hestaræktinni. Fyr á tímum öttu menn hestum saman sér til skemtunar. það er nú lagt niður. En ættum við þá ekki í staðinn að iðka kappreiðar meira en við höfum gert? það myndi verða til þess að við hugs- uðum meira' um reiðhestana og framför þeirra og einnig, sem ekki er minna virði, við myndum verða meiri hestamenn og tamninga- menn en áður. Mér finst að kapp- reiðar ættu að verða ein af okkar þjóðarskemtunum og íþróttum. Eg vil nú enda þessar línur með þeirri ósk, að þetta mál verði ræki- lega athugað, bæði vegna hest- anna sjálfra og vegn'a hagsmuna þeiri’a, sem hafa má af því að ala upp góða skeiðhesta til útflutn- ings. Vigfús Helgason. .„,•1 -----o---- | :. j Embætti. Oddur Gíslason mála- flutningsmaður, sem dvalist hefir í Kaupmannahöfn undanfarið, hefir fengið veitingu fyrir ísafjarðar- sýslu.— Kristmundur læknir Guð- jónsson hefir fengið veitingu fyrir Reykhólalæknishéraði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.