Tíminn - 29.10.1921, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.10.1921, Blaðsíða 2
128 T 1 M I N N Satt má í salti ligáJa. í 24. tbl. Tímans þ. á. stendur nafnlaus grein með yfirskrift „Sláturfélag Suðurlands“. pó að blaðið lýsi greinarhöfundi vitan- lega ekki nánar en svo, að telja hann „mjög merkan mann Slátur- félags Suðurlands", þá get eg þó fyllilega ráðið í, að það er herra Vigfús Guðmundsson fyrverandi stórbóndi í Haga, en nú búsettur í Reykjavík, sem fundið hefir köll- un hjá sér til að rita þetta grein- arkorn, Sennilega hefir V. G. reiknað það þannig út, að greinin bæri meiri árangur en ella, ef hann léti þar e k k i nafns síns getið. Vil eg nú biðja Vigfús að virða það á betri veg, að eg hefi til þessa ekki nent að hugsa um að svara. Vigfús gerir meðal annars að umtalsefni tvær tillögur, er fram komu á deildarstjórafundi Sf. Sl. að þjórsártúni 29. apríl síðastl. Andmælir hann sérstaklega því, að afnema ákvæði félagslaganna um sérstaka ' framkvæmdarnefnd, vegna ýmsra vandastarfa, er sú nefnd hafi ætíð með höndum fyrir félagið. Ekki þarf nú að gera þetta greinarkorn Vigfúsar að umtals- efni fyrir þá sök, að andmæli hans gegn því, að afnema framkvæmd- arnefndina, hafi haft áhrif, því að tillagan var samþykt með öllum greiddum atkvæðum á síðasta að- alfundi Sf. Sl. Vigfús telur, að mörgum bænd- um muni ókunnugt um ýmsa starf- semi félagsins og framkvæmdar- nefndar í þágu þess. Má vel vera að svo sé. En þess ber þó að geta, að sumir af þeim mönnum, er þessum atriðum réðu til lykta, hafa haft vandasömustu störfun- um að gegna fyrir Sf. Sl. frá byrj- un þess og til þessa, t. d. forstjóri H. Th. og formaður Á. H., svo þeim mönnum munu þó ekki störf félagsins tiltakanlega ókunn. Úrslit þessa máls befa þesg Ijós- an vott, að félagsmönnum var það Ijóst, enda þótt Vigfús sjái það ekki, að framkvæmdamefnd er ekki jafn nauðsynleg nú eins og áður var. Meðan félagið var í bemsku, var eðlilegt, að slík trygg- ing þætti nauðsynleg. Nú er alt öðru máli að gegna, þar sem for- stjóri og formaður eru orðnir Berklatarnir og berklalögin nýju eftir G. Björnson landlækni. pað eru nú rúm tuttugu ár síð- an byrjað var að vinna gegn berklaveikinni hér á landi, og ekki því að leyna, að það er erfitt fyr- ir mig ao hefja umræður um það mál. Hvers vegna? það er af því, sem berklanefndin okkar segir, að eg hafi sjálfur átt harla mikinn þáttinn í þeirri baráttu, ásamt fé- lagsbræðrum mínum, íslenskum Oddfellows. því er jafnan þannig háttað, að hver kynslóðin man betur í svip- inn það sem byrjaði fyrir 200 ár- um, en hitt, sem hófst fyrir20 ár- um. Um það er ekkert að segja. Verður svo að vera. Sný mér beint að efninu, að berklaveikinni, okk- ar þjóðar og allra þjóða mesta sjúkdómsmeini. Samt sem áður get eg ekki, má ekki byrja þetta mál án þess að minnast á það ofurlít- ið nánar, að baráttan gegn berkla- veikinni var hafin hér á landi í lok 19. aldarinnar. þá var farið að hafa orð á þvi, að þessi „hvíti dauði“ mundi jafnbölvís hér á landi sem í öðrum löndum álfu vorrar. Var því að vísu lítill gaum- ur gefinn í fyrstu. En þess var þó ekki langt að bíða, að alþýða störfunum þaulvanir. Félagssvæð- ið hefir minkað að stórum mun, kjötsala félagsins til útlanda er nú að heita má úr sögunni, og hafa allar þessar breytingar gert fram- kvæmdamefnd óþarfa. Um ástæður mínar fyrir því, að vilja skifta um endurskoðendur, þarf ekki að fjölyrða hér. Aðeins skal þess getið, að eg sé enga þörf á að sækja í fjarlæg héruð með ærnum kostnaði, til þess starfs, menn, sem þó að engu leyti eru til þess færari heldur en aðrir, sem nær eru. þykist eg mega fullyrða, að t. d. V. G. sjálfur mundi vel fallinn til þess, þótt ekki sé hann kjötframleiðandi, enda tekur Ár- nesingurinn, sem nú hefir störfin á hendi, honum ekkert fram að því leyti, enn sem komið er. þá lýsir Vigfús megnri óánægju sinni yfir því, hve Björn hreppstj. Bjarnarson í Grafarholti hafi bor- ið lítið úr bítum fyrir stjómar- og framkvæmdamefndarstörf sín fyrir Sf. Sl. lengi vel fram eftir ár- unum. En aftur á móti virtist hann all-önugur til félagsstjórnar- innar fyrir það, að hún hafi greitt B. B. óþarflega há laun fyrir þessi trúnaðarstörf nú í seinni tíð (eftir að öll vinna margfaldaðist í verði!). Mun flestum þeim, er til þekkja, skiljanlegar ástæður Vig- fúsar að þessu. Svo sem kunnugt er átti Vigfús sæti í framkvæmdamefnd Sf. Sl. um eitt skeið með B., en varð að hætta þar störfum um líkt leyti og laun B. hækkuðu. þetta skilst mér vera óánægjuefni Vigfúsar. þess skal og getið, að það var e k k i stjórn Sf. Sl. sem ákvað laun B. B. þegar hækkunin átti sér stað, heldur var það B. B. sjálfur, sem ákvað þau á aðalfundi félagsins, með þeim ummælum til stjórnar- nefndar: ja, þið skuluð ganga að eða frá. Vigfúsi er því alveg óhætt að snúa sér beint til B. B. með ó- ánægju sína í þessu efni, en alls ekki til annara. Máske sársauki Vigfúsar í umræddu efni hefði aldrei komið í ljós, ef B. B. hefði verið hrundið úr framkvæmdar- nefnd þegar hann fékk helmings launahækkun? En það datt víst engum stjómamefndarmanni í hug. þó leyfir Vigfús sér að segja, að nú vilji félagið ekki lengur kannast við B. B. Eg gengst fúslega við því, að eg átti þátt í því að losa Vigfús úr framkvæmdarnefnd Sf. Sl. En síð- an það átti sér stað, hefi eg ekki þekt hann fyrir sama mann, þá manna vaknaði til umhugsunar um það alvarlega mál. Og 1903 voru sett „lög um varnir gegn berklaveiki“ (lög nr. 31, 23. okt. 1903), sem verið hafa í gildi til þessa dags og ótvírætt komið að miklum notum. Hvemig þau lög voru til komin, má að svo stöddu á sama standa. þá er þess að geta, að öllum varð ljóst um þær mundir, í upp- hafi þessarar aldar, að ein okkar mesta nauðsyn í baráttunni gegn berklaveikinni, æskulífsins mesta meini, myndi vera sú, að koma upp hér á landi vönduðu heilsuhæli handa brjóstveiku fólki. Berkla- veikisnefndin minnist á lögin frá 1903, og segir því næst: „En verulegt skrið komst þó eiginlega ekki á málið, svo að al- menningur hefjist handa, fyr en með stofnun Heilsuhælisfélagsins. Má því telja 13. nóvember 1906, þegar ákveðið var að stofna félag- ið, einhvern mesta merkisdaginn í sögu baráttunnar gegn berklaveik- inni á íslandi. — Aðalþakkir fyrir það, að hafa hrundið málinu á stað, eiga Oddfélagar I Reykjavík, með Guðmund Bjömson landlækni í broddi fylkingar.“ þetta eru nefndarinnar orð, og það er af þessum ástæðum, mín vegna og félaga minna, að eg vil og verð að leiða það fram hjá mér, að tala nánar um upptök og áfram- hald berklavarnanna hér á landi, alt að því er læknafélag íslands er fundum okkar hefir borið saman. Eftir að eg varð þess var, að fjöldi bænda á félagssvæðinu bar ekki betra traust til Vigfúsar en svo, að þeir töldu t. d. ómögulegt, að hann gæti gert sig samþykkan sanngjörnu verðlagi á þeirri vöru, er hann yrði að kaupa handa sjálf- um sér (var þar átt við kjötið), leit eg svo á, sem hann ekki mætti lengur vera í framkvæmdarnefnd Sf. Sl., þrátt fyrir alla kosti hans að öðra leyti. Vigfús minnast á forstjóra Sf. Sl. og fer lofsamlegum orðum um mannkosti hans; er það síst of- mælt, er hann segir um það. Og sennilegt er, að Vigfús geti manna best borið um það, að þolinmæði H. Th. sé óbilandi. En að óþörfu ætti hann ekki að reyna á það aftur. Vigfús undrar það, að tillögurn- ar skuli hafa komið „frá einum stærsta bóndanum austanfjalls og miklum „spekúlant“ í þeirri stöðu, sem láti sér ekki smámuni fyrir brjósti brenna“. Hefðu það verið meiri meðmæli með tillögunum, þar sem þær með- al annars lutu að spamaði, að þær hefðu komið frá nirfli, sem undir öllum kringumstæðum hefði verið ^hver einasti eyrir við hendur fast- ur? Eg skil það ekki. Vigfús notar tækifærið til að velja mér heiti til hnjóðs út af starfsemi minni, „spekúlant“, braskari öðru nafni, og var hon- um það síst of gott. En ef litið er yfir lífsferil Vigfúsar frá því er hann fluttist frá Haga, sjást ljós merki þess, að maðurinn er stór- „spekúlant“, enda er talið, að hon- um takist furðu vel að lýsa ein- kennum braskara í grein sinni. Vigfús kaupir og selur í Reykja- vík jarðir, húseignir, lóðir o. fl. Margah hefi eg heyrt undrast það, hvert eirðarleysi Vigfús sýndi með því að flytja sig til Reykjavíkur frá sínu blómlega búi í Haga, og það eftir að hann í ræðum sínum sínum og ritum hafði kent það lát- laust, að slíkt væri hættulegasta stefnan fyrir þjóðina. það er því til of mikils ætlast af sveitabændum, að þeir geti bor- ið fult traust til þeirra manna, sem breyta þannig alveg gagnstætt kenningum sínum. Önnur atriði í grein Vigfúsar hirði eg ekki um að minnast á. Býst við, að þeir, sem þar er vik- ið að, svari fyrir sig sjálfir, ef þeim finst það ómaksins vert. hefst handa og lætur það mál til sín taka. paö var um vorið 1919, að lækna- þing íslands hafði það mál til með- ferðar, hver ráð skyldi taka til þess, að stemma stigu fyrir berkla- veikinni hér á landi. pað var yfirlæknirinn á Vífil- stöðum, Sigurður Magnússon, sem hóf þær umræður. Útkoman varð sú, að þetta læknaþing skoraði á Alþingi að skipa milliþinganefnd til að fjalla um málið. Flutti hér- aðslæknir og alþingismaður Magn- ús Pétursson tillögu til þingsálykt- unar þar að lútandi á alþingi 1919. Var tillaga hans samþykt ó- breytt í báðum deildum og af- greidd til stjómarinnar. því sam- kvæmt skipaði konungur 30. okt. 1919 þriggja manna nefnd — berklaveikisnefndina — en það voru þessir menn: G. Magnússon prófessor (formaður), M. Péturs- son, héraðslæknir og alþingismað- ur, S. Magnússon, heilsuhælislækn- ir á Vífilstöðum. pessir þrír menn unnu við og við að verkefni sínu og luku gerð- um sínum 31. jan. 1921. þar kann eg um að dæma, þar á eg ekki sjálfur í hlut, og er minn dómur sá,að þessi nefnd hafi geng- ið prýðilega frá starfi sínu. Er mér það áhugamál, að sem allra flestir verði til þess, að kynna sér nefndarálit þessarar berklaveikis- nefndar. það fór, sem vænta mátti, að það sem að síðustu olli því, að eg minnist á grein Vigfúsar, var ekki beint efni greinarinnar, held- ur alt eins hitt, að Vigfús hefir verið í framkvæmdarnefnd Sf. Sl. og vildi eg láta hann njóta þess og svara gi’eins hans að nokkru. P. t. Reykjavík, 13. okt. 1921. Guðm. Erlendsson. ---o---- Svar. Sannleikurinn er sagna beztur. Ritstj. hefir góðfúslega látið mig sjá framanskráða grein, og lofað rúmi fyrir svar, er eg þakka fyrir. Meinfangalaust er mér það, að kannast við bréfpóstinn í Tíman- um, 24. tbl. þ. á., þótt nafnlaus sé hann þar og færi skilyrðislaus um prentaða undirskrift frá minni hendi. Vel get eg kannast við þá litlu og einu rökfærslu Guðm. Erl., að nú sé nokkuð minni þörf fyrir framkvæmdanefnd en á fvrstu ár- um Sf. Sl., meðan alt var í undir- búningi: byggingar, lántökur, málssókn, markaðir og fram- kvæmdatilhögun, og svo klofning- ur félagsins í aðsigi. En þó að störf minki eitt ár eða fleiri, er vafa- samt hve hyggilegt er að ráðast þegar á lög félagsins og veikja stjórn þess. þegar fénu fjölgar aftur, og ver árar en nú, verður ekki hægt að treysta á bæjarmark- aðinn einan. Kemur þá aftur sami vandinn sem fyr, að geta fengið nógu hátt verð fyrir kjötið, ekki síst ef norski saltkjötsmarkaður- inn verður áfram útilokaður af gengismismun. Bændur hafa mikla þörf fyrir hátt verð.- En reynslan hefir líka sýnt, að svo má spenna bogann hátt, að öllum fjölda viðkomenda verði til tjóns. Altaf geta komið upp ný vanda- mál, og altaf getur 1 maður forfall- ast, jafnt fyrir því, þó allir treysti honum vel. Nú væri líka síst vanþörf á rann- sókn og aðgerðum út af því, hversu góðir(?) félagsmenn kaupa og selja fram hjá félaginu,, gegn lög- um þess. Og jafnframt hve miklu tjóni einstakir menn kunna að valda félaginu með undanbrögð- um, rógburði og sundrungarhug. Rökfærsla Guðm. er í fáum lín- um. Hitt er langt mál, er á að ó- frægja mig einungis, eða að mestu nefndin átti oft tal við mig, þar sem eg hefi gegnt landlæknisem- bættinu nú um langt skeið. Og það er síður en svo, að nokkur misklíð kæmi upp á milli mín og nefndar- innar. En því ber ekki að leyna, að mér hraus hugur við einu meg- inatriðinu í tillögum nefndarinnar: Mér virtist svo sem héraðslæknum í öllum erfiðum hémðum landsins væri reistur hurðarás um öxl. Eg leit svo á, og sagði nefndinni það, að hennar viturlegu ráð til útrým- ingar berklaveikinni myndi aldrei koma að tilætluðum notum, nema því aðeins: 1. að hæfur maður væri fenginn til þess, að koma til- lögum nefndarinnar á rekspöl- inn, 2. að fundin yrði einhver sú aðstoð handa héraðslæknum, að þeim yrði gerlegt að inna af hendi þær þungu kvaðir, sem tillögur nefndarinnar — nú orðnar að lög- um — leggja þeim á herðar. Og sannleikurinn er sá, að nefnd- in var á samá máli og eg um þessi mikilvægu atriði. Eg fór heldur ekki leynt með þessi vandkvæði, hvorki við þing nje stjórn. Má vera að það sé þess vegna, að eg hefi nú sjálfur orðið að bíta í það súra epli, að takast á hendur það vandaverk, að ýta þessari lagabót frá landi. * Mér er meir en Ijóst, að það er þungur vandi, veit vel, að það horf- ir ekki til vinsælda, heldur að lík- um þvert á móti. En það var orð- tak mitt á yngri ámm, að þetta leyti. Tel eg honum ekki of gott nú (fremur en öðrum áður) að gera sér ánægju af því. Svara eg því einu, er auðveldlega má sanna að eru vísvitandi ósannindi, fá- fræði eða góðgjarnlegar Gróu- sögur. 1 aðalásökunaratriðinu hafa þeir Björn hreppstjóri og Hannes fram- kvæmdarstjóri tekið af mér ó- makið. Að gefnu tilefni vottum við und- irritaðir, sem erum í framkvæmda- nefnd Sláturfélags Suðrlands með hr. Vigfúsi Guðmundssyni — þá bónda í Engey — árin 1910—1917, að Vigfús Guðmundsson gerði aldrei ágreiningsatkvæði um kjöt- verð félagsins, þá er það var af nefndinni ákveðið á hausti hverju, og reyndist í því sem öðru hinn samvinnubesti. Getsakir á hendur Vigfúsi Guð- mundssyni um hlutdrægni í þessu efni, eða nokkra þá aðgangs- frekju, er útheimti „þolinmæði“, eru því að öllu leyti ástæðulausar. Reykjavík og Grafarholti, 25. október 1921. H. Thorarensen. Björn Bjarnai’son. Guðm. segir, að eg hafi flutt til Reykjavíkur frá blómlegu búi í Haga. Til að fræða hann verð eg að geta þess, að Engey er í Sel- tjarnarneshreppi en ekki í Reykja- vík. Og var eg þar í 7 ár, áður hingað kom. Blómlega búið í Haga ‘hefði eg orðið að minka um helm- ing eða meira (sauðfé a. m. k.), og eiga þó meira í vogun, sökum maðkátu-gereyðingar allra grasteg unda á stórum svæðum í bestu vetrarbeitinni og slægjublettunum. Treystist eg varla til að lifa vana- legu eða sæmilegu lífi af ekki meira búi, í 3 ár. Og var því ósár- ara um gagngerða breytingu. G. E. segir og, að eg hafi í ræð- um og ritum kent það látlaust, að slíkt væri hættulegasta stefna fyr- ir þjóðina. Ræðumaður hefi eg aldrei verið. Man og ekki til þess, að eg hafi nokkurntíma í „ræðu“ vikið að þessu einu orði. Og lát- lausu ritin munu finnast öll í 2 blaðagreinum — fyrir breyting- una — þar sem eg hefi vikið eitt- hvað að kostum og ánægjustund- um sveitalífsins, og drepið á galla, glis og gjálífi borgalífsins. Hefi eg ekkert breytt um skoðun á þessu síðan. Get ávalt vorkent gömlum og lúnum bændum, er verða að slíta síðustu kröftum á eyrinni. Og ekki síður yngra fólkinu, sem land ætti sér enga framtíðarvon, ef enginn væri fús til að vinna óvinsælu verkin, og lífsreynslan hefir ekki talið mig af þeirri trú. Eitt er víst: Ef þessi nýja laga- setning (lög nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berklaveiki) á að koma að tilætluðum notum, þá ríð- ur fyrst og fremst á því, að skýra málefnið fyrir allri alþýðu manna, vekja berklasamvisku þjóðarinnar. þess vegna er það ætlan mín, að halda áfram þessu umtali í vetur og vor. Mun eg næst gera grein fyrir því, á hvaða grundvelli þessi okkar nýja berklalöggjöf er bygð og þá jafnframt skýra frá út- breiðslu berklaveikinnar hér á landi. þar næst mun eg lýsa fyrir al~ þýðu manna öllum meginákvæð- unum í nýju berklalögunum. pá mun eg snúa máli mínu að ýmsum mikilvægum atriðum í berklavarnarmálum yfirleitt. Eins vil eg láta getið þegar í stað: pað er óhugsandi að slík lög sem þessu nýju berklalög geti komist í fulla framkvæmd þegar í stað. Hversu vel sem að því máli verður unnið, má eiga það víst, að þess verði langt að bíða, að okkur miði þar að fullu marki. En alt vinst, ef áfram er haldið. Framhald. ——o------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.