Tíminn - 29.10.1921, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.10.1921, Blaðsíða 3
T í M I N N 129 lendir í solli og sorpi bæjarlífsins. En eg hefi aldrei haldið, að allir, sem í kaupstað flyttu, færu þess- ar leiðir, eða yrðu við vistferlin ein alt aðrir menn: óalandi og ó- ráðandi öllum bjargráðum. Ekki heldur talið annálsverð tíðindi, eða til úthrópunar, þó meðalbóndi flytti einu sinni bú sitt úr einni sveit í aðra. Eða þó bændur — eins og aðrir — sem ástæður hafa til þess, leiti sér léttari atvinnu og unni sér nokkurrar hvíldar, þá er kraftar þrotna. Fyr og síðar hefi eg verið hlyntur fróðleiksbókum og þeirri mentun, er göfgar and- ann, eykur skilninginn og samúð og starfleikni manna.*) Líka talið skyldu hvers manns að vinna svo á blómaárum æfi sinnar, og gæta svo afla og efna, að ekki verði bón- bjargamaður á efri árum, af sjálf- skaparvítum. Samkvæmt þessu get eg hiklaust neitað þeim illgirnis áburði Guðm., að eg hafi breytt alveg gagnstætt „kenningum“ mínum. þvert ' á móti-. Eftir 20 ára undirbúning og búskap í sveitum (með gjaldgengu verkamannserfiði) þykist eg kom- inn nær settu markmiði: að fá tækifæri til að seðja sálarþarfir, undir hástól íslenskra prédikara, að hlusta á ýmsa helstu vitringa þjóðar vorrar, og að sækja fróð- leik í fágætar bækur og forn hand- rit, sem hér er óþrjótandi á bóka- og skjalasöfnunum. Svo og eitt enn: að láta böm mín fá tækifæri til að sjá og skilja eitthvað fyrir ofan asklokið, og út úr eggskurni eigin forðabúrs, jafnframt því að læra algenga sveitavinnu og starfa við hana á sumrin. Að lokum_ verð eg að mótmæla þeim rakalausa áburði Guðm., að eg sé mikill „spekúlant“ (brask- ari). Hann segir: „Vigfús kaupir og selur í Reykjavík jarðir, hús- eignir o. fl.“. Sannleikurinn er fjarri hugar- burði hans og slúðri. Síðan eg flutti til Reykjavíkur, hefi eg hvorki keypt né selt nokkra jörð, jarðahluta (lóð) eða ítök, hvorki í Reykjavík né á öðrum stöðum. F.kki heldur keypt nokkurt hús, nemá hálfa húseign þá, er eg nota sjálfur til íbúðar. En selt hefi eg 1 hús, er eg átti, og 3 hús önnur *) En hata þululærdóm, þröngsýnis- ok og ofreynslu. T. d.: í kristilegri trú einhliða fræðivef, i sögu, landafræði o. fl. andlaus nöfn og tölur, i reikningi almciin brot og annað slíkt, er dregui nemendur hálfa öld aftur á bak. Sýníng á garðávöxtum. Eitt af því sem Garðyrkjuféiag- ið hefir tekið á sína stefnuskrá, er að stuðla til þess að sýning á garð- ávöxtum verði haldin við og við í ýmsum héruðum. pað ráðgerði slíka sýningu hér í Reykjavík í fyrra, en af henni varð ekkert vegna lélegrar sprettu, og ekki blés byrlegar í ár, en félagið kaus, ef unt væri, að byrja í sæmilegu ár- ferði hér í höfuðstaðnum. Væntan- lega verður þess ekki langt að bíðti, að sumarsólin fái að njóta sín betur en verið hefir síðustu árin. Garðávaxtasýningar eiga raunar altaf að geta gert sitt gagn, þótt spretta sé miður góð ; hún er þó altaf nokkuð misjöfn, og það er sá munur, sem altaf gefur tilefni til athugana og vekur kepni hjá þeim, sem við þessi verkefni fást. Árið 1902 voru í gróðrarstöðinni í Reykjavík sýndar gulrófur og fóðurrófur. þá var spretta góð og mörg væn rófnaafbrigði til sýnis. það var fyrsta garðávaxtasýning sem eg hefi heyrt getið um hér á landi. Fyrir nokkrum árum var garð- ávaxtasýning haldin á Bjarnastöð- um á Álítanesi fyrir Bessastaða- hrepp. í haust, laugardaginn fyrstan í vetri, var slík sýning haldin í eftir beiðni og umboði nákominna manna — án nokkurra sölulauna. Aðrar getsakir greinarinnar hafa sama sannleiksgildi. Og mega nú þeir, sem hafa lyst á því, lepja upp gellir Guðmundar, þann er hann hefir stálmað að í 4 mánuði og vafalaust gengið með árum saman. En rétta mun eg honum hendina jafnt og hingað til, ef hann vill taka móti. 26. október. Vigfús Guðmundsson. ----o----- Búsáhalda- sýningin. VIII. Matreiðsluáhöld. Af þeim var fremur fátt. Um þau dæmdu ungfrú Halldóra Bjarnadóttir og ungfrú Fjóla Stefánsdóttir á Vífilsstöðum. það, sem þær álitu sérstaklega nauðsynlegt, var: Mjólkurílát frá Frederiksberg Metalvarefabrik, aluminíumáhöld frá Sigfúsi Blöndal, Reykjavík, suðuskápur og gólfþvottavindur frá Stefáni B. Jónssyni, Reykja- vík. IX. Áhöld við hirðingu og með- ferð búfjár. Um þau dæmdu ráðunautarnir Sigurður Sigurðsson og Theódór Ambjarnarson. það, sem mest þótti um vert, var: Heyhnífur, smíðaður eftir fyrir- sögn skólastjórans á Hvanneyri af Páli Magnússyni. Sýndur af bændaskólanum á Hvanneyri. Hnífurinn er í laginu eins og und- irristuspaði, að því frátöldu, að tanginn, sem blaðið er fest á, er beinn og neðst úr skaftinu er þver- tangi, til þess að stinga á, þá er heyið er skorið með honum, þann- ig að hann er stiginn niður eins og páll. Sá galli virðist helst á hon- um, að tanginn, sem stigið er á, snýr eins og blaðið í stað þess að snúa þvert á stefnu þess, að öðru leyti er hnífurinn mjög gott áhald. Flatjárn, pottuð, sýnd af Hjalta Jónssyni, Hoffelli í Hornafirði. Járnin eru vel pottuð, en ekki vel löguð, og illa þynt innri brúnin. Skaflajárn, sýnd af Jóni Jónat- anssyni, Akureyri. Járnin eru vel löguð og „íshöggið“ stendur á inn- anverðum skeifuhæl fram undir Barnaskólahúsinu í Görðum, fyrir báða hreppana, Bessastaða og Garða. Veður var vont þennan dag, en samt voru sýnendur 22 að tölu og sýningargestir álíka marg- ir. Eins og við var að búast, var sýningin heldur fáskrúðug og sprettan fremur rýr. Mestmegnis voru sýndar kartöflur og gulrófur, en þó jafnframt fóðurrófur og næpur, toppkál, grænkál, salat, pétursselja, gulrætur og hreðkur. Búnaðarsamband Kjalames- þings * átti frumkvæði að því, að þessi sýning yrði haldin nú í haust, og búnaðarfélag hreppanna studdi vel að því. Sendi það mann heim á bæina til að vera við upptektina og taka frá það, sem sýnandi þótti. það var þannig allvel að því unn- ið, að sýningin gæri orðið lærdóms- rík, í því skyni fór eg líka um alt sýningarsvæðið í sumar og kom á flestalla bæina. Gerði eg það til þess að athuga hvað ræktað væri og hvernig lag væri á garðræktinni á hverjum stað. í sýningarnefnd voru kosnir þrír rnenn aulc mín; voru það þeir Guðjón Sigurðsson í Pálshúsum, Guðni Jónssson í Landakoti og Jón FI. þorbergsson á Bessastöð- um. Kom nefndinni saman um, að leggja það til, að nokkrum sýnend- anna yrði veitt viðurkenning. Um verðlaun er ekki að ræða, til þess er ekki fé fyrir hendi, en Garð- yrkjufélagið mun láta viðurkenn- ingarskjal í verðlaunastað. hælgati. Gallar á járnunum eru, að hælgöt eru of aftarlega og innri brúnin ekki nægilega þynt. Hnappeldur úr ull, sýndar af Páli Sigfússyni, Melum, Norður- Múlasýslu. Hnappeldumar eru vel unnar og góðar að öðru en því, að þær eru of harðar og heldur stutt- ar. Hestaklippur frá H. Raffel, Kaupmannahöfn, sýndar af Sam- bandi ísl. samvinnufélaga, Rvík. Klippa mjög vel, en eru seinar. Fjárhúsgrind með sköfu, sýnd af Búnaðarsambandi Vestfjarða. Grindin er vænleg og góð, skafan, gerð til þess að hreinsa grindurn- ar, gerir, það vel. Hurð úr þakjárni, sýnd af Há- koni Finnssyni, Borgum, Homa- firði. Ilurðin er þannig gerð, að trjerammi er feldur á járnplötu og svo aftur við dyraumbúninginn. Hurðin hefir þá kosti, að hún gisn- ar ekki, sígur ekki og er létt á járnum, en er sennilega köld fyrir peningahús. X. Rafmagnsáhöld. þessi áhöld eru fjölbreytileg og vel fyrir komið. Guðmundur Hlíð- dal verkfræðingur annaðist útveg- un og niðurröðun áhaldanna. Reykjavíkurbær lét sýningunni góðfúslega í té rafmagn frá Elliða- árstöðinni, svo hægt væri að sýna notkun áhaldanna. þeir, sem aðallega sýndu raf- tæki, vom: Halldór Guðmundsson & Co., Paul Smith verkfræðingur og Jón Sigurðsson. Á sýningunni voru ýms þörf raf- tæki t. d. rafofnar, bökunarofnar, suðuplötur, skaftpottar, kaffi- könnur, straujárn, saumavélar- mótor, pressujárn, borvél, ryksug- ur o. fl. o. fl. XI. Ýms áhöld. Undir þessa deild heyrði flest alt það, sem eigi varð heimfært til hinna nefndu flokka. Kendi hér ýmsra grasa og verður stuttlega frá því skýrt. Eldfæri. þau athugaði Guðjón Samúelsson húsameistari. Á sýn- ingunni voru eldfæri frá tveimur verslunarhúsum, Morsö Stöberi og Lange & Co„ Svenborg. Natan & Olsen höfðu umboðssölu fyrir Morsö, af þeirra eldfærum má benda á: Ofnar voru margir af venjulegri gerð; nr. 247 þótti fal- legastur, en nr. 230 B og 231 hent- ugastir fyrir sveitaheimili. þeir ofnar eru fremur litlir, en með stóru eldhólfi, svo hægt er að Á sýningunni voru nokkrar ræð- ur fluttar. Jón þorbergsson, formaður Búnaðarfélags Garða- og Bessastaðahrepps, opnaði sýn- inguna og bauð gestina velkomna, Sigurður Sigurðsson Búnaðarfé- lagsforseti hvatti til meiri garð- ræktar og notkun tilbúins áburð- ar, en eg talaði um það, sem þarna var að sjá og gat um helstu orsak- irnar, er valda mundu mismun þeim, sem var á uppskerunni. Kostnaðurinn við þessar garð- ávaxtasýningar er hverfandi lítill, enda kemur það sér betur á þess- um tímum, þar sem allar fram- kvæmdir kafna vegna kostnaðar. það væri auðvitað skemtilegra að hafa sýningarnar margbrotnari, að sýnt væri fleira en matjurtir einar, að blómjurtum og trjáplönt- um væri lofað að fljóta þar með, og þá líka verkfærum og sýnis- horni af jarðvegi og áburði; þá yrðu þetta garðyrkjusýningar ;þær hlytu að hafa mun meiri kostnað í för með sér en garðávaxtasýning- arnar; slíkt getur maður væntan- lega leyft sér í viðlögum. Sýningarnar gefa tækifæri til að koma saman og ræða um þessi efni. Fólk hefir gaman af að sjá það, sem sýnandi er, jafn gaman af að sýna væna gulrófu eða góða kartöfluuppskeru eins og kind eða kú. þessi sýning í Görðum var hald- in of seint, það var altaf verið að bíða eftir að rófurnar spryttu. brenna í þeim mó og taði. Gerð þeirra er einföld, og er það kostur. Eldavélar með miðstöðvarhitun voru tvær á sýningunni. Notkun þessara eldavéla er lítt kunn hér á landi, enda er þetta fyrirkomulag nýtt. í Svíþjóð var farið að nota þær fyrir 6—8 árum, og hafa þær náð lítilli útbreiðslu enn sem kom- ið er, enda eru þær mjög marg- brotnar. Dönsku vélarnar eru ein- faldari, en reynslu vantar með þær hér, svo hægt sé að kveða upp á- byggilegan dóm. önnur miðstöðv- arhitunarvélin var keypt í íbúðar- hús í Gróðrarstöðinni, svo þá fæst reynsla fyrir henni. Á sýningunni var ofn-kamína. Hún var álitin mjög góð. þessar kamínur eru fallegar og fara vel í herbergi, og hafa reynst hér vel. Eldfæri frá Svenborg hafði Johs. Hansens Enke umboðssölu á. Af þessum verkfærum má benda á: Ofnar frá þessari verksmiðju hafa verið notaðir hér mikið; það eru venjulegir kolaofnar, sem hafa reynst vel; einn móofn var á sýn- ingunni, og þótti hann góður, hent- ugur fyrir sveitaheimili. Ennfrem- ur voru á sýningunni þrjár elda- vélar, sem allar þóttu mjög álit- legar. ----o---- Á víð og dreif. Tveir vegir. Nú í kreppunni vita allir hugs- andi menn, að eina sanna læknis- lyfið er að spara og vinna. En í framkvæmdinni eru menn ekki sammála.Sambandsdeildirnar hafa gert alt sitt til að spara, og hefir áunnist það, að félagar þeirra munu Vera minna skuldugir innan lands og utan, heldur eru nokkur annar jafnstór hluti landsmanna. Flestir kaupmenn innlendir og út- lendir hafa þveröfuga aðferð. þeir reyna að koma sem mestu út, ekki síst af glingri og óþarfa. þeirra vegna hafa skuldir landsins aukist svo óhemjumikið erlendis síðustu missirin. þeirra vegna voni inn- flutningshöftin brotin niður í fyrra. Sökum löngunar þeirra að versla sem mest, er fjárhag og áliti landsins komið sem komið er. Brask með gjaldeyrL Kaupmannasinnar hafa reynt að sanna, að þeir gætu gefið hærra verð fyrir íslenska vöru heldur en sambandsfélögin. Yfir- Hentast mun að hafa slíkar sýn- ingar um miðjan september. E. H. ----o----- Nýr markaður. Morgunblaðið segir að eitt kg. af saltfiski kosti nú í smásölu í Brasilíu 4 milreis og einn milreis sé kr. 2,04. Eftir þessu ætti eitt kg. af saltfiski að kosta kr. 8,16 í Brasilíu. Síðan kemst blaðið að þeirri niðurstöðu, að ómögulegt sé að selja íslenskan saltfisk í Brasilíu. Mikill er hann þá tollurinn sem þeir taka af ís- lenskum saltfiski, milliliðii’nir sem gefa út Morgunblaðið,ef ekki borg- ar sig að veiða fisk við ísland sem selja má fyrir kr. 8,16 kg. suður í Brasilíu. Ættarnafn. Synir Benedikts bónda Kristjánssonar á þorbergs- stöðum í Laxárdal í Dalasýslu hafa fengiö staðfestingu fyrir ættar- nafninu þorberg. Tveir þeirra bræðra, Kristján og Tómas, eru á förum til Danmerkur og ætla að vinna á bændabúgörðum í vetur. Veðurfræði. Veðurfræðisdeild löggildingarstofunnar hefir gefið út íslenska veðurfarsbók fyrir ár- ið 1920. ----o---- færslukreppan hefir lítið bitnað á Sambandinu. það kaupir inn nauð- synjar félagsmanna erlendis, reynir vegna þeirra að kaupa sem minst meðan kreppan stendur. það hefir til sölu meginið af fram- leiðslu þeirra manna, sem það kaupir inn fyrir, og fær þar með gjaldeyri erlendis til eigin þarfa. Samvinnumenn fá þar með er- lendu vönina með sannvirði, og sannvirði fyrir sína vöru. En ýms- ir braskarar innlendir og útlendir hafa farið öðruvísi að. þeir segja sem svo: Ef við getum fengið ís- lenska vöru til að selj a erlendis, og keypt þar glingur og glysvarning, þá getum við keypt íslensku vör- una hærra verði heldur en hún í raun og veru selst, en unnið það margfaldlega upp á útlendu vör- unni. þetta er hin versta svika- mylla. Allir sjá hver borgar bi'ús- ann. það eru viðskiftamenn kaup- manna, sem bæði era gintir til að versla um skör fram, og selt með óeðlilegu verði. Gagnfræðaskólinn nyrðra. Svo sem kunnugt er bættust gagnfræðaskólanum tveir ágætir kennarar nú í haust: Sigurður Guðmundsson málfræðingur, sem álitinn er mestur íslenskukennari sem starfað hefir hér á landi síð- ustu áratugina, og Guðm. Bárðar- son frá Kjörseyri, einn hinn mesti náttúrufræðingur, sem nú er uppi hér á landi. Hefir skólinn nú svo góðum kenslukröftum á að skipa, að litlu þyrfti við að bæta til þess, að hann gæti búið þá af nemend- um sínum, sem þess óska, undir háskólanám. Bendir margt til, að sú krafa muni brátt fram koma. Og ef Reykjavíkurskólinn breytist aftur í sitt gamla horf, verður erfitt að standa á móti þeirri ósk Norðlinga. Akureyri er miklu ó- dýrari staður en Reykjavík. þar ætti að geta vaxið upp verulega góður almennur nýtískuskóli, og auk þess byrjun að verklegri kenslu fyrir húsasmiði, vegstjóra, starfsmenn við rafmagnstæki o. s. frv. ínnheimta samvinnublaðanna. Blað Jóns Magnússonar var ný- lega að reyna að spilla fyrir því að kaupfélögin innheimtu andvirði samvinnublaðanna, Dags og Tím- ans. Stjórninni mun þó ganga erfitt að losna við hin óháðu blöð með því móti. Mörg hin elstu, fjöl- mennustu og sterkustu af félögun- um hafa undanfarin ár innheimt fyrir samvinnublöðin, og gengið ágætlega. 1 einu félaginu, þar sem kaupendur Tímans skifta nokkr- um hundruðum, segir kaupfélags- stjórinn, að hann muni ekki eftir nokkurri kvörtun frá nokkrum fé- lagsmanni í sambandi við þá greiðslu. Aðalfundur Sambandsins skoraði síðastliðið vor á allar deild- ir Sambandsins, að innheimta fyrir samvinnublöðin. Var það rökstutt með því, að Mbl. hafði þá, fyrir munn Georgs Ólafssonar banka- stjóra, sem er einn af aðalútgef- endum þess blaðs, fullyrt, að sig- ur samvinnufélaganna í deilunni um tvöfalda skattinn, væri Tíman- um að kenna. En baráttu millilið- anna við félögin er ekki lokið með því. þeir halda úti dýrum og mörg- um blöðum til að veikja og helst eyðileggja samvinnustefnuna. Og ef félögin væru varnarlaus, myndi viðleitni þeirra bera einhvern á- rangur. Breytingin sem nú verður á innheimtu Tímans, er sú, að í stað þess, að áður hafa m ö r g samvinnufélög innheimt hvert hjá sínum félagsmönnum, þá gera nú væntanlega ö 11 félögin það hér eftir Samvinnuflokkur. Nú sýnist lítill vafi á, að innan skamms verði tveir aðalflokkar hér á landi. Flokkur braskaranna, sem stendur að Mbl. og íslendingi, og flokkur samvinnumanna, sem vinna með Tímanum og Degi. Verkamenn munu og halda hóp um sitt merki, en á næstu árum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.