Tíminn - 25.11.1922, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.11.1922, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 159 Ódýrustu l| bestu olíurnar eru: Hvítasunna, Mjöínír, Gasolia, Bensín, BP nr. 1, á tunnum og dunkum. Biðjið ætíð um olíu á stáltunuum, sem er hréin- ust, aflmest og rýrnar ekki við geymsluna. Landsverslunin. Samband ísL samvinnufélaga útvegar beint frá verksmíðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s B AÐLYF. nota raforku en gufukraft, er auðvelt, við endanlega ákvörðun línunnar, — sem gerð er áður en verkið er hafið — að gera nauð- synlegar breytingar á þeirri línu sem nú verður ráðgerð. [Hér er slept úr kafla um ýms einstök atriði járnbrautarlagning- arinnar: um vídd milli teinanna, mesta bratta o. s. frv. Eru tillög- ur Sverre Möllers um það í aðal- ati’iðum hinar sömu og þær er Jón þorláksson verkfræðingur bar fram 1913.]. Járnbrautarstöðvar. Vegna stofnkostnaðar og rekst- urskostnaðar ættu stöðvarnar ekki að vera íleiri í fyrstu en þær, sem eru bráðnauðsynlegar. Er stungið upp á þessum: Reykjavík fjarlægð c. 0 km. Geitháls — — 13 — Kolviðarhóll — — 28 þóroddsstaðir — — 50 ölfusá — — 63 — En jafnframt ætti að gera ráð fyrir að við komustaðir: bættust þessir við- Elliðaár fjarlægð c. 6 km. Krossfjöll — — 39 — Strýta — — 56 — pegar og umferð færi að auk- ast verður nauðsynlegt að hafa skiftistöð við Krossfjöll. Aðra þýðingu hefði sú stöð ekki. Kostnaðurinn. Gera mætti ráð fyrir, og' er þó aðeins lausleg áætlun, að járn- brautin, ef farin væri IV. leið frá Reykjavík til Ölfusár mundi kosta: Rekin með gufukrafti kr. 6500000 Rekin með raforku — 8000000 pá er ekki talinn með kostnað- ur sem kann að leiða af landkaup- um eða raski. Áætlunin er miðuð við núverandi verðlag, og ekki tekið tillit til hinnar sérstöku að- stöðu um framkvæmdir í stórum stíl á Islandi. Aftur á móti getur verðlag breyst þannig fljótlega, að áætl- unin sé of há. þess skal getið, að gert er ráð fyrir alllágu verði um ökutækin, verði gufukraftur notaður, því að telja má víst, að þau tæki mætti fá við sérstaklega lágu verði frá járnbrautum norska ríkisins. þar eru nú eimvélar og vagnar ónot- aðir, en í ágætu standi, frá Rörás- brautinni sem gekk á mjóu spori. En meginið af flutningi þeirrar brautar flyst nú á Dofrabraut- inni, sem gengur á breiðu spori. Önnur samgöngutæki. I sambandi við það, sem nú hefir verið sagt, þykir rétt að vekja athygli á því, að vöruflutn- ingabílarnir eru þau flutninga- tæki, sem hafa rutt sér stórum Verslunarólagið. þegar er eg las bækling alþm. Björns Kristjánssonar, þótti mér vænt um hann — vegna málefn- isins, en ekki höf. Gamlan kunn- ingja vlil maður heldur sjá öðru- vísi en sem leiksopp í höndurn óhlutvandra kaupmanna. Höf. vekur umræður um mál- efni, sem oft var þörf og nú er nauðsyn að ræða. Nauðsyn — til skilningsauka og skuggsjár — kaupmönnum og andstæðingum samvinnu allrar og sameiginlegr- ar hjálpar, gegn viðskiftaólaginu takmarkalausa. Nauðsyn til uppörfunar fyrir okkur hina, sem ekki erum and- stæðingar, en stöndum þó í veik- leika álengdar fjær. Nauðsyn — til stuðnings og staðfestu — fyr- ir samvinnumenn sjálfa; ekki síst þá, er hopa til beggja hliða af síngirni, trúgirni og tortrygni. Og nauðsyn loks til varnar, til vand- virkni og trúmensku — fyrir brautryðj endur, foiTáðamenn og framkvæmdastjóra samvinnunnar, alt frá víðtækustu og að þrengstu sviðum. til rúms á síðari árum. Er það einkum er stuttar em vegalengd- ir (40—60 kílómetra) og einnig þótt um töiu . jrt mikinn flutning sé að “ H : því gera ráð fy ' 1 . ndi væri réttast að legt. góðan bílveg til suður- landsins á undan jámbrautinni. Mætti ætla að réttast væri frá þjóðhagfræðilegu sjónarmiði að veita þá beinan styrk til vöru- flutninganna, fremur en að festa mikið fjármagn og byggja á framtíðarmöguleikum, sem eng- inn getur gert sér fulla grein fyr- ir. Að vísu væru fjarlægðirnar miklar, væri gert ráð fyrir að að- alstöð yrði við þjórsárbrú. Snjóa- lög á Hellisheiði gætu og orðið erfiður þröskuldur í vegi fyrir reglubundnum vetrarferðum. Rétta lausnin mætti þá vera sú að nota hvorttveggja þessara fiutningatækja: Járnbrautin yrði þá ekki lögð lengra en austur á láglendið — að þóroddsstöðum — og þaðan hæfist bílvegakerfið. Mannflutningar og vöru á bílum stæðust á við járnbrautaríerðirn- ar. Er rétt að athuga þetta sér- staklega gaumgæfilega ef áætlan- irnar gera ráð fyrir töluverðum halla á járnbrautarrekstrinum. Hamri 21. október 1922. Hugsunarólag B. Kr. 19. (bls. 21). þar kemur B. Kr. upp um sig, hve lítið hann veit um þetta ábýrgðarmál. Hann virðist halda að samábyrgð sé fátíð í dönskum kaup- félögúm. En því miður fyrir B. Kr. voru i stríðsbyrjun ekki til í Dan- mörku nema 50 kaupfélög með tak- markaðri ábyrgð, en yfir 1500 með ótakmarkaðri ábyrgð. Og í fyrir- myndarlögum þeim, sem Fællesfor- eningen lætur útbýta til stuðnings við kaupfélagsstofnanir, er eitt ákvæð ið um ótakmarkaða samábyrgð. þetta mun koma mjög flatt upp á B. Kr. og það því fremur sem Dan- ir gætu mjög vel komist af án sam- ábyrgðar, þar sem víðast hvar þarf ekki að kaupa nema vikuforða í einu. En ástæðan til þess er sú, að danskir samvinnumenn með Severin Jörgensen í broddi fylkingar, álíta takmarkaða ábyrgð svívirðilegt skálkaskjól. Severin Jörgensen hefir margoft bent á það, að banna ætti hlutafélögum að starfa með takmarlc- aðri ábyrgð. það sé rangt að hlut- hafarnir geti liirt gróðann, þegar bann er einhver, en skotið sér Imk við hlutabréfin, og svikið orð og eiða, trúnað og gerðar skuldhinding- ar, ef á móti blási. Danskir sam- vinnumenn liafa samábyrgð af því þeir vilja bera ábyrgð á gerðum sín- um, bæði þegar vel gengur og ella. B. Kr. lagði til orustu við kaup- félögin í landinu og samband þeirra sérstaklega, svo einhliða og berskjaldaður, að ósigurinn vai’ auðsær. Nú liggur hann í valn- um. Sigurvegarar eru nokkrir að vísu, en pálmann ber nú Páll í Einarsnesi. Hann hefir ritað svar, mjög hógvært, rökstutt vandlega, og hrakið pésa B. Kr. lið fyrir lið. Prentað í Tímariti ísl. sar- vinnufélaga 1922, 3. hefti. Best vörnin er þar gegn árásinni á Samband ísl. samvinnufélaga, ágrip ljóst og skipulegt af sögu þess frá byrjun. Stofnað var það í þingeyjarsýslu fyrir 20 árum, af bestu bændum þar og héraðs- höfðingjum. En B. Kr. lætur Sam- bandið vera stofnað í Reykjavík, af bröskurum þar, fyrir 2—3 ár- um. (Minnisvert heimildarrit fyr- ir verslunarsögu Islands). Líkt fer um samábyrgðina og önnur vandamestu atriðin. Á þeim svið- um, hefir ritstjóri Dags á Akur- eyri líka svarað rækilega í sama hefti. Fyi’ir þá sem lesið hafa pésa B. Kr., og alla ríkisþegna (jafnvel þó þeir vilji vera star- blindir á mestu velferðarmál þjóðarinnar), er það þegnleg þeir fyrirlíta svikarahugsunarhátt þann, sem liggur bak viÖ ábyrgðar- laust gróðabi-all margra blutafélaga nú á tímum. 20. (bls. 23). Hlægilegt er það, af því að B. Kr. vill sífelt gera íslensku samvinnumennina að sósíalistum, að bann villist í Danmörku á eina stór- fyrirtæki í verslun, sem danskir sósialistar eiga, og vill gera það að fyrirmynd fyrir íslendinga. Borg- bjerg stofnaði þetta félag, og for- sljóri þess, Johansen, er mjög ákveð- inn sameignarmaður. Ef B. Iír. vildi nota eitthvað af ellistyrk sínum til að fræðast meira um sócialisma, beldur en liann getur af viðtali við sinn gamla ritstjóra, Jakob Smára, ætti bann einmitt að bregða sér til Kaupmannahafnar og hitta leiðtog- ana í IJovedstadens Brugsforening. B. Kr. ætti að fræða íslenska bænd- ur um það, hvað mikið þeir eiga að nema af Borgbjerg. -----O---- Úr Önundarfiiði 6. okt. 1922. Sumarið hefir verið fremur hagstætt. Heyfengur í góðu með- skylda þeirra, að lesa fyrnefnt hefti. Já, skylt að lesa meira en heftíð eitt. Tímaritið alt frá byrj- un ræðir um besta og öruggasta þjóðþrifamálið: hagsbótamál hvers einasta manns í landinu, að undanskildum kaupmönnum og bröskurum. þó að sókn sé hafin og sigur unninn á samvinnusviðinu, er ekki nærri hálfsótt haf verslun- arólgunnar innlendu. Hér má því ekki staðar nema. Kaupmenn og br.’skarar verða að koma fram á sjónarsviðið á eftir. Fordæmið hafa kaupmenn gefið sjálfir, og samvinnublöðin sækja nú fram rösklega. Ritstjóri Tímans og J. J. þora að stinga á kýlunum, þó að sj úklingarnir kippist við. Nú þurfa þeir og Páll, og aðrir slík- ir, að grafa djúpt eftir öllum fúa- róturn kaupmenskubralls og fjár- glæfrafaraldurs hér á landi, og seilast langt, til þess að sýna ávextina. B. Kr. telur einar 35 þús. kr. sem Landsbanki íslands hafi tap- að af lánum til samvinnufélaga. Betra var honum að sleppa þessu, því ráðdeild kaupmanns átti þar hlut að máli; og úr því ekki var allagi og nýting hin besta. þorsk- afli rír eins og annarsstaðar á Vestfjörðum þetta ár. En verst af öllu er hve sala afurðanna gengur tregt. Vitanlega var því nær fyrirsjáanlegt að kjöt mundi falla nokkuð, en alment bjuggust menn ekki við tolli Norðmanna, þó búast mætti við honum eins og í pottinn var búið. En engan óraði fyrir fyrir að saltfiskur- inn mundi ekki seljast fyrir sæmilegt verð, eða að minsta kosti fyrir eitthvert verð, Spán- verjum. Ætli þénustan á undan- látsseminni ætli ekki að verða heldur smá, svona fyrst í stað? Við sjáum nú til. Pési Björns Kristjánssonar hefir verið að læð- ast hér manna á milli og ekki verið upplitsdjarfur, jafnvel ekki í rökkrinu — hausthúminu — sem honum var þó ætlað að vinna verk sitt í. því ekki kom til mála að hann gæti neinu áorkað að sumrinu til, meðan sól var hæst á lofti! það hefir höf. vafalaust verið „á því hreina með“, áður en hann fór austur til að æfa sig á steinkasti — grjótkasti — í unt að leggja meiri syndir af sama tagi á bak samvinnufélag- anna, í meira en fjórðung aldar, né Sambandsins um tvo tugi ára. Hversu mörgum miljónum króna hafa nú kaupmenn og fjár- glæfrastrákar sópað úr bönkun- um hér á sama tíma? Skuldirnar þær og skyldur til andsvara hvíla á herðum fyrver- andi bankastjóra og annara for- ráðamanna. Krel'ja hlýtur þjóðin þá til reikningsskila. Á næsta þingi — ef ekki fyr — hlýtur að hefjast gagnger rannsókn og end- urbót, í hið minsta á Islands- banka. þá má ekki þegja um ráðlagið. Minst lánstraust í bönkunum hafa bændurnir, sem eiga yfir- leitt nokkrar eignir, en neita sér þó um flest annað en brýnustu þarfir og ýtrustu skuldaskil. En mest lánstraust fengu einatt ráð- viltir óhófsbelgir, eignalausir, ásælnir og kærulausir. (Stór- bændur — og jafnvel stórkaup- menn ■— hafa lagst flatir og snauðir undir fætur sumra þeirra). Og bankamir hafa höggvið þar, sem þeim var ætlandi að hlífa. Lán — til að bæta kotið mitt, Hornafirði. En illa held eg Birni liði, ef hann vissi hve háðulega út- reið þessi ritsmíð hans fær hjá öllum þorra manna hér, einkum bændum. þeir leyfa sér nefnilega að hlæja að honum, og er mönn- um þó ekki altaf hlátur í hug á þessum tímum. En Björn er svo klaufalega ófundvís á ólagið hjá sér og sínum félögum, þ. e. a. s. kaupmönnum, en aftur á móti á kaupmanns vísu einstaklega fund- vís á galla samvinnufélaganna, sem honum þykir, að mönnum verður lifandi Ijós tilgangurinn hjá aumingja karlinum. það er leiðinlegt þegar gamlir menn, sem menn hafa árum saman ver- ið að reyna að gleyma, skuli alt í einu snúa sér við í gröfinni! — Hér er nýbúið að skifta hreppn- um, Mosvallahreppi, í tvö hrepps- félög, Mosvallahrepp og Flat- eyrarhrepp, og var það gert í hinu mesta bróðerni. Vænta nú báðir partar nýrrar gullaldar, og vonandi kemur sú öld fyr eða síð- ar. Núna 29. sept. héldu nefnd- irnar hinn síðasta sameiginlega skiftafund. það kvöld hélt hrepps- nefnd Flateyrai’hrepps hinum gamla hreppsstjóra, Guðm. Á. Eiríkssyni á þorfinnsstöðum, kveðjugildi á Flateyri og afhenti hinn síðasti oddviti gamla Mos- vallahrepps, Snorri Sigfússon, skólastjóri, honum vandað gull- úr frá Flateyringum fyrir 36 ára hreppsstjórn. G. Á. E. er nú nær sjötugu, en er ern enn og held- ur áfram að vera hreppsstjóri í Mosvallahreppi hinum nýja. Hann er einn þeirra góðu og gömlu manna, sem ávalt setja heiður sinn í að vanda störf sín og framkvæma þau þannig, að þau megi koma að sem bestum not- um, án tillits til kjass eða launa. Guðm. hefir leyst mikið og veg- legt þegnskylduverk af hendi í þessi 36 ár, því ber ekki að neita. Hitt er vitanlegt, að á svo mörg- um árum hreppir sá, er framar- lega stendur í fylkingu, mörg olnbogaskot og mótvind, og hefir hann ekki farið varhluta af því. En hann hefir sigrað, — það er aðalatriðið, og sigrað með heiðri. Önfer. ---o-— Orðabálkur. skrápar: hlaupa í skrápana, vera fljótur til að gera e-ð: hann hefir hlaupið í skrápana og keypt hrossið á undan okkur. Suðursv. Nes. hornriðaveður (-s, -ur), kl., stórviðri á norðan, en þó dálítið austanhallur. Suðursv. (dautt nú). -----o---- eða bjarga rollunum — 100 kr. — Nei. þú mátt fara. Lán — til sérstaks sumarbú- staðar, til ferðalaga sinn daginn hvað, með skipi, hestum, þeysi- vagni og hraðhjóli, til að breyta búnaði vikum oftar, hlaða á sig og í húsin dýrasta glingrinu út- lenda, sitja að útlendum krásum á daginn, skemtunum og kaffi- húsum á kvöldin og spönskum vínum á næturnar. — Já. þú færð 100 þúsund kr. Brúsann borgar svo almenn- ingur — þó að bankarnir fái sitt — með okurverði á útlendum vör- um (t. d. 7 kr. hækkun á rúg- mjöli, samdægurs sem það hækk- ar um 3 kr. í Danmörku). Og auk þess, það sem tapast, með okurvöxtum og öðnim ókjörum bankanna. Skilvísu mennirnir fá að borga fyrir hina, og ekki er til mikils mælst, þótt þeir krefjist þess að fá að vita hér um bil, hve mik- ið þeir mega borga á þennan hátt. Vigf. Guðm. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.