Tíminn - 17.02.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.02.1923, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 5 t Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekningu sína í veikindum og við fráfall okkar elskulegu dóttur, dótturdóttur og systur, Theódóru Magnúsdóttur, sem lést að heimili sínu, Höfn í Bakkafirði, 20. nóvember síðastliðinn. Aðstandendur hinnar látnu. H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur Illutafélagsins Eimskipalelag íslands verður Iialdinn í Iðnó í Reykjavík, laugardaginn 30. júní 1923, og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og frainkvæmdum á liðnu starfsári, og frá stárfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til til úrskurðar endurskoðaöa rekstrar- i'eikninga til 31. descmber 1922 og efnahagsreikning með at- liugasemdum endurskóðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þcirra, scm úr ganga samk vícm t félagslögunu m. 4. Kosning eins endurskoðanda í staö þess er l'rá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Tillaga um breyting á roglugjörð fyrir eftirlaunasjóð félagsins. G. Umræður og atkvæöagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir cinir geta sótt fundinn, scm hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundiuum verða afhentir liluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 27. og 28. júní næstk. Menn gcta fengið eyðublöð íyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hluta- fjársöfnurum félagsins um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. ; : ‘ • .')••• •iU»1 i ’í'Mi 7 r R e y k j a v í k, 22. desember 1922. Stjórnin. markaður er nefndur, reyna að niðra fiskinum, þótt þeir vel viti, og jafnvel játi, þá er á herðir, að íslenski saltfiskurinn sé miklu betri vara en sá norski. „Norröna folket, det vil faia“, er orð, og að sönnu, einkum þá er um Norðmenn er að ræða. En þeim hættir stundum við að fara nokkuð langt, eftir því sem mér sýnist. þeir hirða illa fisk sinn, Norðmennirnir, vita ekki einu sinni, að það þarf að láta hon- um blæða, salta hann slælega o. s. frv. það er vel að leita sér matar, ef ekki finst heima, en í þessu sambandi þurfa Norðmenn þess alls ekki við; þeir hafa nóg heima, ef þeir nentu og vildu hirða um það, sem á land berst, í staðinn fyrir það, „at fara“, og ásælast annara þjóða fiskimið, þótt heita megi ennþá, að slíkt sé löglegt. Grænlands-ágangur Norðmanna er öllum kunnur. Líklegast finst þeim, að Eiríkur rauði hafi ver- ið Norðmaður, þótt hann væri búfastur íslendingur, eftir að þeir höfðu landrekið hann. I sambandi við þetta vil eg geta þess, að í einni alkunnustu og mest notuðu landfræði Norðmanna stendur: „að Snorri Sturluson hafi verið Norðmaður“. Svo mörg eru þau orð. Af þessu má skilja, að Norðmönnum verð- ur ekki flökurt af því að tileinka sér íslensku fiskimiðin, ef þeim sýnist svo, en fiskimarkað fslend- inga og forréttindi þau, sem þeir hafa, á því sviði, þótt við afl sé að etja, mega íslendingar aldrei gefa Norðmönnum, enda er þess engin þörf, ef sjómennirnir, fiski- matsmennirnir og landsstjórnin heldur áfram að vanda svo til- verknoð íslenska fisksins, sem verið hefir, eða helst betur. þrátt fyrir alt er það gleðilegt að íslendingar eigi eina af mestu fiskiþjóðum heimsins að keppa naut um fiskmarkað. En hitt væri betra, ef þeir (ís- lendingar) gætu haldið kapphlaup- inu áfram, vegna þess, að hér er ekki eingöngu að ræða um gróða í aurum talið, heldur annan gróða, sem er meira virði. Austnes í Noregi, 16. jan. 1923. J. Norland. -----o---- Danskur kristniboði, Sörensen, hefir dvalist hér undanfarið og flutt fyrirlestra um kristniboðs- starfið, einkum í Afríku. þetta er þarft verk og nauð- synlegt. Ekkert hefir unnið and- legu lífi á fslandi meira tjón en einangrunin. Hættan í því efni er meiri hér en í öðrum löndum. Alt sem að því miðar að gi'eiða fyrir því að hollir andlegir straumar erlendir nái til okkar, er gott. En vandratað er meðalhófið. Og sumum finst að biskupinn hafi a. m. k. sagt ofmikið, er hann hefir verið að vinna að þessu máli, og hann hafi altof einstreng- ingslega haldið að okkur dönsku áhrifunum einum, a. m. k. í ræð- um og riti. Verður hér einkum vitnað í ræðu sem biskup flutti, um þetta mál meðal annars, í Danmörku haustið 1919 og prentuð er í hinu sama riti og getið er um hér að framan, í 2. tbl. þ. á. Á bls. 28 farast biskupi meðal annars svo orð,að hann hafi kom- ist að raun um það við rannsókn á kirkjusögu íslands, að alt and- legt verðmæti sem borist hafi til hinnar íslensku kirkju utan yfir pollinn, hafi borist frá Dan- mörku og um Danmörku. Hinum dönsku áheyrendum hef- ir vafalaust þótt gaman að heyra þessií ummæli. En þau eru mjög orðum aukin. þau eru algerlega röng um alla sögu hinnar ka- tólsku kirkju á íslandi, því að þá var ekkert samband milli kirkju „Verslunarólagið“. Leiðrétting. í bæklingi hr. alþm. Björns Kristjánssonar, Verslunarólagið, er í kafla þeim, sem birtir starf- semi Sambandsins, komið með átakanlegt dæmi á bls. 39—40, um það, hvað Sambandið sé óprúttið að taka að sér léleg kaupfélög upp á bak annara fé- laga. það er nú ljóst af öllu því, sem í klausunni stendur, að þar er átt við Kaupfélag Austur-Skaft- fellinga, sem byrjaði 1920, og af því að ýms ónákvæmni og rang- hermi kemur fram í umsögn höf. um efnahag félagsins, áleit fé- lagsstjómin sér skylt að leið- rétta það og skýra frá hinu sanna. Hr. B. Kr. segir: „Munu hús- in og vöruleyfarnar hafa numið 160 þús. kr. Auk þess tók kaup- lélagið að sér að greiða inneig,nir viðskií'tamanna kaupmannsins, um 60 þús. kr. Varð því upphæð- in yfir 200 þús., sem félagið skuldaði,1) án þess að leggja fram neitt veltufé, nema hvað sumir af þeim, sem inni áttu, lof- uðu um tíma að lána félaginu inneign sína. Ofan á þessar upp- hæðir þurfti svo kaupfélagið að fá allar ársvöruþarfir sínar að láni. Og alt þetta fyrirtæki tekur Sambandið að sér, upp á bak ann- ara félaga, sem í Sambandinu voru, og sennilega þá án þeirra vitundar“. — það er nú auðsætt, að höf. hlýt- ur að hafa farið eftir röngum upplýsingum, og hefði þó verið innan handar að fá vitneskju um hið sanna. Og af því að það á að vera ein af stóru syndum Sam- bandsins, að það hafi tekið að sér þenna vesalings ómaga — kaupfélagið hér — „upp á bak annara félaga“, þá hefir stjórn félagsins falið okkur að skýra fi’á hinu rétta í þessu máli. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga er stofnað um áramótin 1919— 20. þá eru samin og samþykt lög fyrir félagið, sem meðal annars hafa inni að halda ákvæði um samábyrgð, eins og í öðrum fé- lögum, og þeir sem í félagið gengu, rituðu undir skuldbindingu þar að lútandi. í janúar 1920 eru samningar gerðir um að félagið kaupi öll verslunarhús og íbúðar- hús þórh. kaupmanns Daníelsson- ar, ásamt lóðaréttindum, ennfrem- Leturbreytingin okkar. íslands og Danmerkur. þau eru rétt um siðaskiftatímabilið, en þó ekkij nema að nokkru leyti. þau eru alveg rétt um einokunartíma- bilið, því verslunareinokunarkúg- un Dana var um leið andleg ein- okun, sem hafði; ekki síður skað- leg áhi’if á Islandi og síst ber að taka til fyrirmyndar. Og loks eru ummælin algerlega röng um hina síðustu tíma er andlegir straum- ar fóru að berast út hingað utan úr heimi. þeir hafa komið sterk- astir frá þýskalandi og sterkari auk þess úr hinum enska heimi en frá Danmörku. Og það þori eg að fullyrða, að allir við, hinir yngi’i lærisveinar biskupsins, munum ljúka upp einum munni, um, að síst hafi hann sjálfur flutt okk- ur áhrif frá Danmörku þau ár- in sem hann var kennari okkar. þessi orð láta því sérstaklega illa í okkar eyrum. þá segir biskupinn á bls. 41, að að vísu beri ekki alveg að útiloka áhrif til okkar frá öðnmi kirkj- um Norðurlanda en Danmerkur (annai’a landa er alls ekki getið), en danska kirkjan eigi að vera sá milliliður sem hnýti okkur við þær. Fyr má nú vei’a Danaástin, en að segja beinlínis að forna and- lega einokunin danska eigi að hefjast á ný. Sannai-lega vei’ð eg að segja að þai’na væri urn „óþarf- ur vei’slunai’áhöld, uppskipunai’- báta og símalínu frá Höfn að Bjaraanesi. Verðið á þessu var ákveðið kr. 110 þús. þói’h. héldi versluninni til 1. júní, þá tæki fé- lagið við, sem það og geröi. þá, h. 1. júní, kaupir félagið vörar af þ. D. fyrir rúml. 46 þús. kr. og lítið eitt af öðrum. það sem félagið keypti af þ. D. var því alls fyi’ir í’úml. 156 þús. ki’. þá um leið boi’gaði félagið honum út í peningum og yfii’færslum 63 þús. kr. þurfti eigi að leitp til Sambandsins, eða annai’a utan an millilið“ að í’æða, og vafalaust mjög skaðlegan. því að þi’engi’a andlegt sáld er torfundið en sáld- ið hjá heimati’úboðinu danska, sem þar ræður nú nálega lögurn og lofum í kii’kjunni. Og enn munum við lærisveinar biskups minnast þess, að sú var tíðin að hann flutti okkur fi’egnir og fi’æði utan úr heimi milliliðalaust og síst hefði hann þá viljað fara krók- inn um Danmörku. Fátt eða ekk- ei’t kendi. hann okkur þaðan. Loks segir biskupinn það, á sörnu bls., sem og bólar á í áðui’- nefndu, að þess vildi hann mjög óska að það yrði fyrst og fi-emst danskt safnaðalíf sem hið ís lenska leitaði kynnis af og dönsk safnaðarstaifsemi sem mætti verða okkur „lýsandi fyrirmy,nd‘\ Vitanlega hafa dönsku áheyi’- endumir fagnað þessurn ummæl- um. En þau láta illa í þeiri’a eyr- um sem kynst hafa eitthvað kii’kjulífi og kirkjubókmentum Dana — og annara þjóða. því að þeir vita, að með hvei’ju ári sem liður nær þröngsýnisstefna heima- trúboðsins meii*a og meira valdi í Danmöi’ku og er að gei’a and- legt líf á stói’um svæðum í Dan- möi’ku að andlegii eyðimörku. Hin frjálslyndari stefna Grundt- vigs, sem þó hefir töluverða galla, en stendur okkur þó miklu nær, missir tökin á þjóðinni ái’lega. — sýslu með þá afboi’gun, því að íélagsmenn höfðu þá sjálfir lagt fram í vei’slun sína 75 þús. kr., bæði af inneignum sínum hjá þ. D. og í peningum. Var það alt lagt í innlánsdeild hjá kaupfél. Bentu þessar undii'tektir ekki á það, að allir væi’u öi’eigar á þess- um slóðum, t. d. vora af þessu 25 þús. kr. frá 7 heimilum í lnjóstugustu sveitinni, sem höf. þekkir svo vel. En þótt þetta sé sett á vöxtu í innlánsdeild, þá eykur það ekki skuldir félagsins, þar sem því er þeir menn vita ennfi’emur að frá kirkjum Svíþjóðar og Noregs, fi’á þýskalandi og fi’á hinum enska heimi, er rniklu heilnæmari áhrifa að vænta. Síst eiga þau að sáld- ast hjá danska heimati’úboðs- milliliðnum. Mjög þarft verk og gott vann Jón lektor Helgason er hann flutti læi’isveinum sínum áhiifin utan fi’á milliliðalaust. Betur færi á því að hann héldi áfram á þeirri braut er verkahringui’inn er orð- inn stærri. í fulli’i vinsemd eim þau orð töluð. III. Tvent hefir einkurn auðkent hina íslensku kirkju á liðnum öld- urn. Hún hefir löngunt verið frjálslynd, samanboi’ið við tíðai’- anda annai’sstaðar a. m. k. Og hún hefir altaf verið þjóðleg. Hún er senn orðin þúsund ára gömul sagan sem það sannai’. Vegna þessai’a tveggja megin- atriða hefir íslenska kirkjan orð- ið þjóðinni svo samgi’óin. þess- vegna hefir hún verið og er enn kær hinni íslensku þjóð — með fáum undantekningum tiltölulega. Engum okkar hefði dottið í hug að trúa því, lærisveinum Jóns lektors Ilelgasonar, að hann stigi þau spor er hann yrði biskup, sem miðuðu að því að þrengja íslensku kii’kjuna. Við varið til greiðslu fyrir vörar og að nokkra upp í húsin. Með þessu móti minkar skuldin við þórh. eins og áður er sagt um 63 þús. kr. og fæi’ist ofan í 93 þús. Eins og menn sjá er þetta alt öði’uvísi en höf. segir frá, sem lætur hlað- ast skuld á skuld ofan, þar til hann er kominn á 3. hundi’. þús. Vetui’inn 1920, þegar foi’maður og framkv.stjóri félagsins leituðu hófanna hjá Sambandinu um að fá vörur að láni, gegn sumar- og haustvöi’um þeim, sem félagið bjóst við að hafa, þá skuldaði það Sambandinu ekki neitt; það hafði þá ekki tekið að sér nein lán fyr- ir félagið, né veitt því neitt lán sjálft, enda þurí'ti félagið þess ekki. það fór aðeins fram á að Sambandið útvegaði því vörar og sæi um flutning á þeim, mót því að fá gjaldeyrisvörur félagsins. — Eftir að hafa kynt sér alt urn stofnun og fyrirkomulag félags- ins, hét Sambandið því, að láta félagið fá vörai’, enda var þá bú- ist við að félagið gengi í Sam- bandið á næsta vori, sem að vísu varð ekki í það sinn. En það er alls ekki rétt, að Sambandið hafi þá straks tekið upp á sig og upp á bak annai’a félaga félag vorf með yfir 200 þús. kr. skulda- bagga, og þar að auki hafi fé- lagið orðið að fá allar ái’svörar sínar að láni, eins og höf. segii’. þegar félagið byi’jaði verslun, átti það vörur hér á staðnum af nær öllum nauðsynlegum tegund- um fyrir unx 55 þús. ki\, sem það var búið að borga af rammleik félagsmanna. þurfti það því ekki að fá allar ársvörar sínar að lánl. I júlí fékk það vöraskip frá Sambandinu, og sendi með því til Kaupmannahafnar aftur alla ull af félagssvæðinu. Vöruviðbót fékk það að haustinu, og sendi þá Sam- bandinu haustvörur sínar. Um áramótin 1920—21 skuldaði félag- ið við Sambandið kr. 36,609, þeg- ar frá voru dregnar ísl. vörur, sem að vísu voru þá ekki reikn- ingsfærðar, en seldust eftir ára- mót. þá átti félagið í útlendum vöram hér á staðnum fyrir ca. 120 þús. kr., og dugðu þær vör- ur fram á sumar. Svo um þau áramót var félagið ekki orðinn ákaflega hættulegxii' baggi á Sam- bandinu né öðrum félögum, því að hagur þess var þá eftir ástæð- um þolanlegur. Félagið beiddist ekki upptöku í Sambandið fyr en 1921. Sendi það þá 2 fulltrúa á aðalfund þess í Rvík, og var það á þeim fundi ásamt fleiri félögum tekið inn í viljum ekki trúa því enn að svo verði í alvöru. En þau merki eru þó á lofti sem illu spá. Erfiðleika og óvinsældir myndi íslenska kirkjan bera úr býtum af slíkri stefnu, því að víðsýni og lTjálslyndi í trúarefnum er höfuð- einkenni og eitt besta einkennið á trúarlífi alls þorra íslendinga. — En þó má vera að íslenska kirkjan stæði af sér þann straum, enda léði þá gæfan að sú þröngv sýnisalda stæði ekki lengi. En ef hitt á að bregðast að íslenska kirkjan sé fyrst og fremst þjóðleg, þótt hún opnii sig fyrir erlendum áhrifum — ef á nú að fara að setja danskan stimpil á safnaðarlíf, starfsemi, kenningar og háttu kirkjunnar — þá er ís- lensku kirkjunni vís bani búinn. því að þá er skorið á eina lífæð hennar. Danskir getum við aldrei orð- ið — héðan af. Við værum orðn- ir það, ef það hefði verið hægt. Og engri stofnun er það meir að þakka að við urðum það ekki en hinni þjóðlegu íslensku kirkju. Hún er bráðum orðin þúsund ára gömul. Hún er búin að sýna það með hverjum hætti hún á virðingu og ást þjóðarinnar. það er hættulegt að rjúfa einna styrk- ustu hornsteinana í svo gamalli og gróinni stofnun. Tr. þ. -----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.