Tíminn - 03.03.1923, Síða 1

Tíminn - 03.03.1923, Síða 1
©faíbíerx Oy afgreibsíumabur Cimans er Sigurgeir ^ri&rifsfon, Sambanbsþúsinu, KeYfjaríf. ^.fgretbsía C í m a n s er í Sambanbsfyúsinu. 0pin öagíega 9—\2 f. t) Sími 496. VII. ar. Iteykjavík 3. mars 1923 Fj ármálastj órnin fyrverandi. r3ö>- •*&> -<®> <í>- <$$> -<$>• 4. Dómgæsla og lögreglustjóm. pað væri ástæða til að skrifa sér- staka rækilega ritgerð um þenn- an lið fjárlaganna og fjárauka- laganna. það lítur út fyrir að hið nýja skipulag sem komst á í þessu efni, ætli að reynast land- inu afardýrt. En rúmið leyfir ekki að meira sé gert en að stikla á stærstu atriðunum. Skrifstofu- kosnaður bæjarfógetans í Reykja- vík var áætlaður á fjárlögum 1920 kr. 12700. En hann verður 28800. Árið 1921 veita fjárlögin 18800 kr., en kostnaðurinn verð- ur 36000 kr. Húsaleigan hækkar þá úr 1200 kr. upp í kr. 3000. Og liður sem heitir „Ýms gjöld“ verður nálega þrefalt meiri en fjárveitingin. Sennilega ætlast gamla stjórnin til þess að almenn- ingur trúi því, að hún hafi fylli- lega haft nóg aðhald um sparn- að á þessum liðum? — En skrif- stofukostnaður lögreglustjórans í Reykjavík er enn eftirtektaverð- ari. Fyrra árið heimila fjárlögin 25 þús. kr., en kostnaðurinn verð- ur nálega 75 þús. kr. Og síðara árið heimila fjárlögin 24700 kr., en kostnaðurinn verður rúmlega 88 þús. kr., töluvert meira en þrefaldur. Hinar einstöku upphæð- ir það ár eru eftir því. Einn lið- urinn er t. d.: „Laun þriggja toll- varða“. Fjárlögin veita 8800 kr., en borgaðar eru 29206,99 kr. Hafi þessir þrír menn haft jöfn laun, fá þeir 9735,66 kr. í hlut. Hvað- an kemur jþeim heimild til þess, Jóni Magnússyni og Magnúsi Guð- mundssyni, að láta borga þessum undirmöunum hærri laun en há- mark þeirra launa, sem embætt- ismenn rikisins fá. Orðalagið bæði á fjárlögum, fjáraukalögum og landsreikningi segir það alveg af- dráttarlaust, að þessi upphæð gengur ekki til neins annars en að launa þessum þrem mönnum. — Húsaleiga skrifstofu lögreglu- stjórans verður 6500 kr., en fjár- lögin heimila 2400 kr. Liðurinn „hiti og ljós“ tvöfaldast, og þó eru kolin þá stórfallin í verði. Loks er liður sem heitir „Ýms gjöld“. Sá liður sexfaldast, úr 3400 kr. í nálega 20 þús. kr. Og þó koma síðar sérstakar mjög háar fjárhæðir þessu skyldar, sem síðar verður getið hér. •— þá má loks minna á útgáfu stjórnartíðindanna. Fjárlögin heimila til pappírs og prentunar 7000 kr. þessi liður verður mik- ið meir en fimmfaldur. Hann er nálega 40000 kr. Fyr má nú vera skx-iffinskan, sem þessir herrar láta „á þrykk út ganga“. Senni- lega á það að bera vott um dugn- að þeirra! 5. Heilbrigðismálin. pað kemur engum á óvai’t þó að læknalaun- in vaxi gríðarlega. Engin embætt- ismannastéttin fékk jafn stórkost- lega launahækkun á launalögun- um. Hún átti aðgangsfrekan full- trúa á Alþingi sem var Magnús Pétursson. Síðara árið verða læknalaunin f jórfalt hæi’xi en fjár- lögin gei’ðu í’áð fyrir. — þá er skrifstofukostnaður landlæknis. Hann hækkar stórkostlega, að því er virðist án heimildar. Fjárveit- ingin var 1000 kr. hvoi’t árið. Hún fer 2900 kr. fi’am úr áætl- un fyi’ra árið og fjói’faldast ná- lega, 0g 2525 kr. fram úr áætlun síðara árið. — En á þessum lið fjárlaganna ber langmest á því, hvað kostnaðui’inn við Vífilsstaða- hælið verður gífui’lega rniklu meiri en áætlað var. Árið 1920 veita fjárlögin 74040 kr., en kostnaðurinn í’eynist að vera 304885,90, meir en f jóifaldur. Og síðara árið ei’u veittar 49330 kr., en kostnaðurinn verður 157000 kr., meir en fimmfaldui’. petta mun vera alveg fyrir utan hið í’ándýra hús sem reist var handa lækninum, og ekki hefir einn eyiv ir af þessu fé gengið til kúabús- ins á Vífilsstöðum, því að það ber sig sjálft. Samtals kostar því rekstur Vífilsstaðahælisins kr. 338515,90 fram yfir það sem Al- þingi hafði heimilað á fjárlögum. Trúi þeir því sem trúa vilja að Jón Magnússon hafi haft það eft- irlit sem vera bar með ráðs- rnensku bróður síns Vífilsstaða- læknisins. 6. Póstmálin. Menn munu reka augun í það, að laun aðalpóst- meistara ei’u hvoi't ái’ið 13500 kr. og laun póstmeistarans á Akui*- eyri verða síðai’a árið 11693,20 kr. það er þó álitið, að hámarks- laun embættismanna, annai’a en ráðherra og hæstaréttardómara séu 9500 ki’. Með hvaða heimild boi’gar gamla stjórnin þessar upi»- hæðir? 7. Vegamálin.Fyrra árið (1920) fara fjárveitingamar á þessum iið stórkostlega fram úr áætlun. Vitanlega bi’ast landsstjómina alla heimild til þessa. það er skylda stjómarinnar, og einkum er hægt að gæta þess á slíkum liðum sem þessum, að gæta þess, að vegamálastjóri láti ekki kostn- aðinn verða að mun meii’i en heimilað er á fjáiiögum. þegar þröng-t er í búi verða vegalagn- ingarnar heldur að bíða. En þess skal þegar getið, að mikið, mjög mikið, af þessum gífurlega auka- vegakostnaði, er vafalaust dulbú- inn konungskomukostnaðui’. því hafa aðrir xáðið en sá maður sem þá stýrði atvinnumálunum, fyi’st og fremst Jón Magnússon. Til viðhalds flutningabrauta eru t. d. veittar 35 þús. kr., en kostnaður- inn meir en fjórfaldast og verður 157880,88. þetta er vafalaust að- allega konungskomukostnaðui’.Aðr ar vegabætur og viðhald fai’a sam- tals í’úmlega 54 þús. kr. fram úr áætlun bæði árin. Sjálfsagt líka konungskomukostnaðui’. — Að- stoðannanna og mælingakostnað- ur vegamálastjóra meir en tvö- faldast fyi’ra árið. Skrifstofu- kostnaðurinn nálega tvöfaldast. — Húnvetningabrautin fer rúmar 18 þús. kr. fram úr áætlun. Hvar er heimildin? — Grímsnesbrautin fer rúmar 17 þús. kr. fram úr áætlun. Hvar er heimildin ? Er þarna líka verið að fela konungs- komukostnað? — Noi’ðurái’dals- vegurinn fer nálega 34 þús. kr. fram úr áætlun. Hvar er heimild- in? — Loks er liður sem heitir: „Til áhalda". þessi liður sjö- faldast. Fjárlögin heimila 15 þús. kr., en kostnaðui’inn verður ki’. 108494,71. Hvaða vit er í því að leyfa slíkt sem þetta? Getur það hugsast, að enn sé verið að fela konungskomukostnað ? — Síðara árið er enn verið að fela konungs- komukostnað, vafalítið. Viðhald flutningabrauta fer þá meir en 57 þús. ki’. fram úr þvi sem fjár- lögin heimila og „aðrar vegabæt- ur og viðhald11 kosta rúmlega 21 þús. kr. meira en fjái’lögin heim- iluðu. — það dylst ekki, að að frátöldum þessurn gífurlega auknu gjöldum til vegamálanna, sem að mjög miklu leyti stafa frá kon- ungskomunni, hefir gætnin í fjár- málunum vei’ið alveg ólík í deild atvinnumálaráðhen’ans, saman- boi’ið við hinar deildirnar. 1 póst- málunum er það fátt sem er sér- lega áberandi annað en að fram- an er greint. 1 vitamálunum og samgöngumálum er og fátt eftir- tektavei’t. það leynir sér ekki að í atvinnumáladeild stjórnarráðsins -hefir ríkt annar andi en í hinum deildunum. Hið sama má að flestu leyti segja um símamálin. En að einu sérstöku ati’iði verSur síðar vikið í öðru sambandi. 8. Kirkjan. Ski’ifstofukostnað- ur biskups fer 2800 kr. rúmar fram úr áætlun fyrra árið og 3200 ki’. síðai’a árið. Hann er þá meir tu fjórfaldui’. Fjárveitingin var 1000 kr., en Jón Magnússon lætur boi’ga 4200 kr. það verður að teljast mjög vafasamt, að Al- þingi hefði samþykt slíkt, ef ekki hefði fyrst vei’ið komið til þess með slíka fjái’greiðslu eftir á. Hvar eru yfii’leitt takmörkin sem Jón Magnússon og Magnús Guð- mundsson hafa sett fyrir því hvað greiða megi í ski’ifstofukostnað Reykjavíkur embættismannanna fi’am yfir heimild Alþingis? Frh. ----0--- Forstjórl Sambandsins. Stjórnarfundi Sambands ís- lenskra samvinnufélaga var slitið um miðja vikuna. Fyrir einhuga áskoranir alli’ar stjórnai’innar og framkvæmda- stjói’anna lét Sigurður Kristins- son kaupfélagsstjóri á Akureyri til leiðast að takast á hendur að verða eftinnaður Hallgi’íms bi’óð- ur síns: forstjóri Sambandsins. þegar Hallgrímur Kristinsson vai’ð fyrst erendreki og síðar for- stjói’i Sambandsins og hvarf frá foi’stöðu Kaupfélags Eyfirðinga, þá vai’ð Sigui’ður Ki’istinsson eft- irmaður hans þai’. það er því nú í annað sinn, að hann tekur við mei’ki því, er eldi’i bróðir hans hafði boi’ið fram. Við foi’stöðu Kaupfélags Ey- firðinga hefir Sigurður Kristins- son getið sér alveg óvenjumikið traust og vinsældir um allan Eyjafjörð. Góðar fylgjur erfða og orðstýs fylgja honum að hinu nýja stai’fi. Komi hann heill til hildar í for- ingjastöðu samvinnumannanna ís- lensku. Einhuga var hann til hennar kvaddur. Einhuga munum við fylgja hon- um, samvinnumennirnir. Hann tekur við foi’stjórastöð- unni 1. júlí næstkomandi. þangað til gegnir Jón Árnason fram- kvæmdastj óri forstj órastörfunum. ----0---- Biskupsembættið. Eitt stjómarfrumvai’panna sem nú var lagt fyrii- Alþingi, fjallar um það, að leggja niður biskups- embættið. Störfum biskups, sem nú eru, á að skifta á milli stjói’n- arráðsins, vígslubiskupanna og prófasta. Er sú saga rakin í ástæð- unum fyrir fnxmvarpinu, að það hefir oft áður komið til mála að leggja embættið niður. Vitanlegt er það öllurn, að störf biskups eru orðin miklu fæi’i’i en þau voi’u áðui’. Kirkjulöggjöfinni vai’ rnjög breytt árin 1907 og 1909, og eftir það að sú löggjöf hefir komist í framkvæmd, smátt og smátt, er biskupsembættið orðið að mun umsvifaminna. þetta, er vitanlega aðalástæðan til þess, að fi’umvai’pið hefir kom- ið fram. það er einn liðui’inn í tilraunum stjómar og þings að gera embættakerfið óbrotnai’a og ódýi’ai’a. Biskupsembættið er elsta og söguhelgasta embætti landsins. Meðan þjóðkirkja er í landi virð- is það hai-t að gengið að svifta kii’kjuna þeirx-i forystu, sem hún hefir haft í svo mai’gar aldii’. það myndi koma við tilfinningar margra að leggja- niður þetta fomfræga embætti. En vitanlega era þetta ekki nægar ástæður til þess að fella frumvarpið. Nauðsynin er svo i’ík, að minka kostnaðinn af embættis- mannahaldinu, að eitthvað vei’ður að leggja í sölumar til þess að fullnægja henni. Af tvennu illu væi’i það þó betra að þjóðin yrði 4. blað að missa af söguminningum, en að hún kiknaði undir þunga em- bættismannahaldsins. — En það er til önnur leið í þessu máli. Kennarai’nir við guðfræðisdeild háskólans eru þrír. þeir hafa ekki nerna 8 kenslustundir hver á viku, níu mánuði ársins. þessvegna ligg- ur það séi’lega beint við að fela biskupi nokkuð af því kenslu- starfi og spara um leið einn af kennurunum við háskólann. Má vel vera að það yrði alveg jafnmikill spai’naður og niðuxv lagning biskupsembættisins sam- kvæmt tillögu stjórnarinnar. því að ekki færi hjá því, að einhver aukakostnaður leiddi af því að stjói’narráð, vígslubiskupar og prófastar tækju við stöi*fum biskups, sem nú eru. En eitt kenn- araembætti við háskólann sparað- ist algjörlega með þessu lagi. það er alveg vafalaust, að biskup gæti bætt á sig nokkui’ri kenslu. Fyx’iiTennaiT núverandi biskups bar fi’am ósk um það að mega hafa slíka kenslu með biskupsembættinu, en það fékst ekki. það fæi’i mjög vel á því, því að það er gott að biskup fái þann- ig tækifæri til að kynnast vel til- vonandi prestum kii’kjunnar. Og þá þarf ekki að svifta kirkj- una forystu biskups, né að særa tilfinningar manna með því að leggja niður þetta fomfræga em- bætti. ----0---- f Sigfús Bjarnarson. Símfregn frá Kaupmannahöfn hemxir að Sigfús Bjamarson kon- súll frá ísafirði sé nýlátinn þar. Hann var fæddur 24. sept. 1857, sonur Stefáns Bjamarsonar sýslumanns í ísafjai’ðarsýslu og síðar í Ái-nessýslu, og var Stefán sýslumaður hálfbróðir hins góð- fræga guðfræðings Magnúsar Ei- í’íkssonar og Jóns bókhaldara Ei- í’íkssonar í Reykjavík, föður síra Stefáns á Auðkúlu, en kona Stef- áns sýslumanns var dönsk að ætt. Sigfús Bjarnarson varð stúdent frá latínuskólanum 1880, fór ut- an og las lög við Hafnai’háskóla. Iiann hvai’f svo fi’á því námi og sneri sér að kaupsýslu. Hann rak verslun og útgerð á ísafirði í fjöldamörg ár og var konsúll Norðmanna og Svía. Stjómmál lét hann mikið til sín taka og fylti jafnan flokk sjálfstæðis- manna. Hann var manna glæsilegastur á velli, fríður og skörulegur, at- orkumaður mikill á yngri áram, en settist um kyrt hin síðai’i ár- in og bjó þá löngum ytra. Hann var öruggur vinur vina sinna, drengur góður og stað- fastui’. Af hinum mörgu systkinum hans eru þessi enn á lífi: Pétur Bjamai’son verksmiðjueigandi hér í bænum, þórarinn skipstjói’i í Kaupmannahöfn, Camilla kona Magnúsar sýslumanns Torfasonar og Dagmar læknir á Frakklandi. En látin era áður: Björn sýslu- maður Dalamanna og þoi’björg fyrri kona Klemensar Jónssonar atvinnumálai’áðhen-a. Sigfús Bjamarson var kvæntur Ingibjörgu dóttur þorsteins Thor- steinsson alþingismanns og bak- ai’a á ísafirði. Hún lifir mann sinn. þeim vai’ð ekki bama auðið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.