Tíminn - 10.03.1923, Síða 3
T I M I N N
17
Stærsta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum.
Tryggingarupphæð við árslok 1921
Nýtryggingar á árinu 1921 . . .
Eignir við árslok 1921...........
Bónus fyrir árið 1921............
Fjelagið heíir greitt í bónus alls
yflr
kr. 572.000.000.00
— 61.700.000.06
— 142.000.000.00
— 2.000.000.00
— 23.700.000.00
Aðalumboðsmaður á íslandi: A. V. Tulinius, Reykjavík.
Duglegir umboðsmenn óskast!
inn áburður.
Þau kaupfélög, sem þurfa að fá tilbúinn áburð til þessa árs not-
kunar, ættu að senda oss pantanir sínar fyi’ir þann 15. apríl n. k.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Bæjarstjórastaðan á Seyðisflrði
er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. maí næstkonxandi. Staðan
veitist til næstu 6 ára frá 1. janúar 1924. Árslaun 4500 krónur. Bæjai’-
stjórinn skal háfa á liendi bæjargjaldkoi’astarfið og fleii’i störf í þarfir
bæjarins, án nokkui’s séi’staks skrifstofufjár.
Umsóknir um stöðu þessa sendist undirrituðum.
Ski’ifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, 20. febrúar 1923.
Ari Arnalds.
Búnaðarí'élag Islands hefir að
tilhlutun Stjórnari’áðsins samið
„Frumvai’p til jarðræktai’laga“.
Stjórnarráðið hefir haft málið 2
mánuði til athugana, og nú situr
landbúnaðarnefnd Alþingis á rök-
stólurn að i-æða málið.
í þessu jarði’æktarlagafi’um-
varpi eru ýmsar nýjungar fólgn-
ar, sem, ef frv. verður samþykt á
Alþingi, myndu hafa mjög mikla
þýðiilgu fyrir jarðrækt vora og
leysa búnað voi’n úr þeiri’i kyr-
stöðu, sem hann hefir verið í, en
beina honum á nýjar fi’amfara-
brautir. það þykir því hlýða að
skýi’a nú þegar nokkuð frá stefnu
og mai’kmiði fnimvarps þessa, svo
mönnum vei’ði ljóst, hvað hér er
um að ræða.
Frumvarpi þessu fylgja tvær
ritgerðir, sem prentaðar ei’u í
Búnaðarritinu: ,,Um nýbýli og
ræktun“, eftir S. Sigui’ðsson, for-
seta. það er stutt yfirlit um, hvað
gert hefir vei’ið í þessum efnum
í þýskalandi, Danmöi'ku, Noregi,
Svíþjóð og hér heima. Hin rit-
gerðin er eftir Valtý Stefánsson
og Áma G. Eylands, og heitir:
„Ræktum landið“. þar er tekin
til athugunar hugsjónafei’ill
þeirra manna, sem að.þessu máli
hafa unnið, hve ræktunin er nauð-
synleg og hverjar leiðir ei’u fæi’-
ar til þess að auka hana og ryðja
þannig öðrum framföi’um braut.
Fyi’verandi ráðhen’a Magnús Guð-
mundsson hefir aðstoðað Búnað-
arfélagið við samning fnxmvarps-
ins.
í greinargerð með jarði’æktar-
lagafrumvai’pinu segir svo:
„Bændur nági’annaþjóðanna lifa
aðallega á ræktuðu landi, vér á
óræktuðu. Á síðustu öld hafa orð-
ið stórfeldar breytingar á búnað-
arháttum manna. Vísindin hafa
lagt þar til drjúgan skerf. Hjá
nágrönnum vorum hefir búskapai’-
lagið gerbreyst á síðastliðinni öld.
Vér breytum litlu; á síðasta ára-
tug hafa breytingar orðið mestar.
Vér höfum reynt að halda í átt-
ina, en umbætur vorar hafa verið
dauða. Undarlegt er það, að bisk-
upinn virðist reyna að fara í fel-
ur með niðrandi ummæli sín unr
rnenn og málefni hér heima, og
skrifar því á norsku og dönsku,
þangað til hann er knúður til
þess að bera þetta góðgæti aftur
heim til íslands. Slíkan „gráða-
ost“ ætti ekki að senda út úr land-
inu. þetta er í annað skifti að
biskup neyðist til að þýða niðr-
andi ummæli eftir sjálfan sig. I
fyira skiftið var það um spirit-
ismann og Hallgr. heitinn biskup,
„forvera" hans, og nú um sr.
Matthías nýdáinn.
þórður Sveinsson.
----o----
„Nýr floklcur".
Fyrir síðustu alþingiskosning’-
ar, 1919, hóf Morgunblaðið máls
á því — kaupmenn voru þá ný-
lega búnir að kaupa það — að
það þyrfti að stofna nýjan stjórn-
málaflokk til þess að berjast á
móti Tímanum og Fi’amsóknar-
flokknum. Mun flestum það enn
í fei’sku minni hvernig blaðið hóf
þá kosningabaráttuna: með óbóta-
skömmum um bændur. þeir voni
kallaðir „þreklaus bændalýður“,
„vanfærasta stéttin", „liðléttir
heimalningar" o. s. frv. — Eng-
in sameiginleg áhugamál gat
þessi nýi flokkur sameinast um.
Helsta einkennið var niðurrif:
Árásir á bændur og samvinnufé-
lögin og neileg andstaða gegn
Framsóknai’flokknum og Tíman-
um. Á áirunum sem liðin ei’u síð-
an þær kosningar fóru fi’am, hef-
ir það orðið ljóst, að þeir þing-
menn, sem einkum teljasttil þessa
tiltölulega minni en annara, eink-
um síðustu árin. Afleiðingin af
öllu þessu er sú, að vér drögumst
sí og æ lengra aftur úr. Afstaða
■lenskra bænda verður með
hverju árinu verri gagnvart stétt-
arbræðnxm þeiri’a ei’lendis. þar
lifa menn á ræktuðu landi, nota
vélar, tilbúinn ábui’ð og fóðui*-
efni, og fleira, er til hagnaðar
getur oi’ðið. Vér notum mannafl
og þekkjum lítt til véla, tilbúins
áburðar eða fóðurefna, þótt hag-
anlegt væri að nota það. Afurðir
vorar eru oftast í hlutfallslega
lægra verði en annara, af því vér
kunnum eigi að fara þannig með
þær, að þær verði eftirsókt vara
á heimsmarkaðinum. • Af öllu
þessu leiðii-, að vér erum eftix-
bátar annara og búskussar mestu.
Hinsvegar erum vér þess fullviss-
ir, að land vort er hægt að í-ækta
og að búnaoai’háttum má bi’eyta
þannig að búnaðui'inn geti gefið
þeim, sem hann stunda með al-
úð, viðunanlegt lífsuppeldi og land
vort fætt og klætt á þann hátt
margfalt fleiri en nú.
Vér vitum eigi með vissu, hve
mikið vér nigum af ræktanlegu
landi, það hefir eigi vei’ið mælt
svo ábyggilegt sé. Mýramar eru
taldar um 10,000 kmA, þ. e. 1
niilj. ha. Annað graslendi álíka
auk afiétta. Gerum ráð fyrir, að
allar mýrar yrðu með tíð og’ tíma
ræstar og gerðar að túnum, hví-
lík breyting. Loftslagið yrði 1 til
2 gráðum hlýi’i’a, og af þessum
túnum ætti að fást um 40 milj.
töðuhesta árlega. Allur heyfengur
vor er nú um 2 milj. hesta, þar
af aðeins Vs taða. Setjum svo, að
meðalstærð býla þá fram líða
stundir, væri um 40 ha. (120
dagsl.). þar af helmingur gras-
lendi og helmingur ræktað tún.
Á þ.essari jörð væri hægt að hafa
stærri áhöfn en nú er að meðal-
tali á hvei’ju býli. En eftir þessu
ætti hér að vei’a rúm fyrir 50
þús. býli, nú eru þau 6000. Býl-
um hefir fækkað á síðastliðinni
öld. Alstaðar annarsstaðar fjölgar
þeim. Gera má ráð fyrir að 6
manns séu á hverju býli; á 50
þús. býlum væru þá 300,000
manns. þetta munu sagðar öfgar,
flokks, ei’u alveg óhæfir til sam-
taka og samstarfa í þjóðmálum.
þeim tókst það í bili að skipa
ósamstæða stjói’n. Og það er nú
sannað, að sú stjórn stjónxaði
fjármálum landsins frámunalega
óheppilega, svo ekki sé fastar að
oi'ði kveðið. Enda var henni hrund-
ið úr stóli, við lítinn orðstír, er
kjörtímabilið var hálfnað. Svo er
öll saga þess nýja flokksins.
Við landkjörið á síðastliðnu ári
fóru hin sömu blöð enn að tala
um myndun nýs flokks. Með því
að fela fyrir þingi og þjóð fjár-
málastjórn forsætisráðherrans fyr
verandi,tókst flokki þessum að fá
hann kjörinn á landlista. En úr
nýja flokknum varð ekkert. það
er sama viðrinið og’ var fyrir
kosningarnar 1919. Hjalið um
nýjan flokk, sem átti að taka við
Morgunblaðsdótinu gamla, var
ekkert annað en kosninga-„flesk“.
Nú standa kosningar enn fyrir
dyrum á næsta hausti. Og nú
byrjar Morgunblaðið vitanlega
enn á ný á gamla sönglinu um
nýjan flokk. Tvær eða þrjár grein-
ar hafa þegar birst um þetta í
blaðinu því. Vafalaust koma fleiri
á eftir, þegar nær dregur kosn-
ingunum.
þetta margendurtekna fyrir-
brigði er sérlega eftirtektavert.
það er gripið til þessa þjóðráðs
fyrir hverjar nýjar kosningar.
Fortíðin er þessum mönnum
skelfileg. þeir vita, að þeim þýð-
ir ekki að koma fram fyrir þjóð-
ina og segja: Við ætlum að berj-
ast áfram á sama grundvelli og
með sama hætti og áður. þeir
vita, að þá er þeim ósigurinn vís.
því að þjóðin þekkir fortíð
þeirra og stjórnmálaferil.
en vér erum þess fullvissii’, að
áætlun vor er of lág. Hér eru
skilyrði til að stunda búnað. það
ex sá atvinnuvegur, sem vér eig-
um að efla,- svo að hann dragist
ekki aftur úr öðrum atvinnuveg-
um. því á flest fólk að vinna að
honum, ef menningu og lífsþrótti
þjóðarinnar á að vera borgið.
Búnaðarstörfin eru talin hin heil-
næmustu og hafa meiri þi’oskandi
áhrif á menn en önnur störf. í.
þessvegna segja þeir enn: Við
ætlum að stofna nýjan flokk. Við
ætlurn að verða nýir og betri
menn. Háttvirtum kjósendum er
óhætt að kjósa okkur og fram-
bjóðendur okkar, því að eftirleið-
is ætlurn við að verða alt öðru-
vísi en við höfum verið. Við skul-
um hætta að tala um þetta gamla.
Við bjóðum upp á nýtt.
Við, Einar þorgilsson, Pétur
Ottesen, Jón Magnússon, Björn
Kristjánsson, Magnús Pétursson,
Hákon Kristófersson, Sigurður
Kvaran, Magnús Guðmundsson,
Ólafur Proppé, þórarinn Jónsson,
Halldór Steinssen, Jón þorláksson,
Bjarni Jónsson, Sigurður Stefáns-
son — hvað á að telja lengi? —
við ætlurn að verða nýir og betri
inenn. Við ætlum að sam-
einast 1 nýjan flokk. Ykkur er
óhætt að kjósa okkur, háttvirtir
kjósendur. Morgunblaðið, íslend-
ingur, Lögrétta, Austanfari, munu
ganga í endurnýjungu lífdaganna
í hinum nýja flokki okkar. —
þetta segja þeir nú fyrir kosn-
ingarnar. þetta munu þeir segja
fyrir allar kosningar — eins og
þeir hafa undanfarið sagt það fyr-
ir hvei’jar kosningar.
Sennilega halda þeir það sjálf-
ir að þetta heróp sé enn „góð
latína“. þeir létu blöðin varla
byi’ja kosningaundirbúninginn
með þessurn hætti, ef þeir tryðu
því ekki að einhverjir og helst
margir, festi ti’únað á þessi pólit-
isku sinnaskifti.
Og þó er það beinlínis hlægi-
legt, að þeir skuli trúa því um
íslenska kjósendur.
Nýjan flokk ætla þeir að stofna
þessir menn og þessi blöð. Halda
þeir að íslenska þjóðin hafi
sveitum á að alast upp kjarni þjóð
arinnar, þaðan á að koma sá kraft-
ur, sem viðheldur starfsþreki
þjóðarinnar.
Ef búnaðurinn á ekki að fara
allur út um þúfur, þurfum vér
algerlega að hefjast handa. Fyi’sta
sporið er að rækta landið. Með
ræktinni eykst jarðargróðurinn og
þá korna skilyrði til búpenings-
fjölgunar. Að þessu sinni viljum
vér því aðeins koma með laga-
^leymt málshættinum gamla, að
sjaldan bregður mær vana sín-
um
Hver einasti íslenskur kjpsandi
veit það að þessir menn eru gjör-
samlega óhæfir til nokkurrar
stjórnmálasamvinnu. þeir geta
sameinast um það e i 11, að vera
á rnóti Tímanum og Framsóknar-
flokknum. Að öðiu leyti ota þeir
hver um sig sínurn tota. Engin
sameiginleg hugsjón bindur þá
saman. Engin sameiginleg áhuga-
mál eiga þeir. Og svo þykjast
þeir enn einu sinni ætla að stofna
nýjan flokk. Heyr á endemi!
Sennilega hafa einhverjir trú-
að því í fyrra og við síðustu al-
roennu kosningamar. Nú trúir því
enginn.
pað vita það xiú allir að kosxi-
ingarnar næstu snúast urn þetta
eitt: Nær Framsóknai’flokkuiinn
fullkomnum meiri hluta?
Framsóknarflokkui’inn er eini
stjórnmálaflokkurinn í landinu,
sem hefir líkur til að ná ákveðn-
um meiri hluta við næstu kosn-
ingar. það er eini flokkurinn í
landinu sem berst fyrir ákveðn-
um hugsjónum og fylgir ákveð-
inni stefnuskrá. Samtaka menn
skipa þann flokk á Alþingi. það
er eini þingflokkurinn sem nú
heldur flokksfundi á Alþingi. Og
allstaðar á landinu á þessi flokk-
ur öruggum liðsmönnum á að
skipa, sem munu leggja alt kapp
á það að ná nægilega miklum sigi’i
við kosningarnar.
það er eina vonin sem er til
um það að það takist að fá sterka
og samstæða landsstjóm, að
Framsóknarflokkurinn nái ákveðn-
um meiri hluta við kosningamar.
Og stjói’n landsins fer ekki fyr
frumvörp, sem miða að því, að
knýja menn til rneiri starfa, að
nota betur afl það og krafta, sem
til eru, til þess að klæða fóstur-
jörðina á ný, svo hún vei’ði feg-
urri og frjórri en hún er nú.
Grundvallarhugsunin í lagafrum-
varpi voru er sú, að fá bændur
og búalið til að starfa, en vér
viljum láta hið opinbera styðja
þá með ráðum og dáð. Láta það
gera þær tilraunir, sem nauðsyn-
legar eru, svo bændur geti feng-
ið ábyggilegar leiðbeiningar um
sem flest er að búnaði lýtur. Vér
viljurn eigi styrkja menn nema
eitthvað verulegt sé unnið., en að
menn eigi kost á að fá hagfeld
lán til jarðabóta o. fl. Frh.
---o--
Báðlegging
við ormaveiki í sauðfé.
Vorið 1921, þegar lungnaormur-
inn drap fjölda fjár í Austur-
Skaftafellssýslu, gerðu menn ýms-
ar tilraunir til að lækna fénað-
inn, sem flestar reyndust árang-
urslausar. Pestin var þá mjög
mögnuð á heimili mínu, og bar
fyrst á henni í gemlingunum. Eg
hafði þann vetur störfum að
gegna utan heimilisins, og var lít-
ið heima, en kom heim laust fyi’-
ir sumarmálin, og var þá góð tíð,
og réði eg til að sleppa fénu til
fjalls, sem ekki var orðið veikt.
pá voru nokkrir gemlingar í kofa
séi’, teknir frá. Voru það þeir
veikustu, mig minnir 10 eða 12,
sem gátu þá varla staðið. Datt
mér þá í hug að reyna að svæla
þá inni, og hafa til þess hx’átjöru.
En þá brá svo við, að gemling-
unum fór að batna, og lifnuðu all-
ir nema tveir, sem voi*u alveg
komnir í dauðann. En þá var féð
flest farið frá húsi, svo ekki vai’ð
af því, að reynt væri meira í það
sinn. í fyrra vetur, 1922, var
auðsjáanlega ormurinn enn í fénu,
það þreifst ekki, þó það fengi tvö-
falt fóður við það venjulega. Var
eg þá enn mikið að heiman, eink-
um fyrri pax-tinn af vetrinum, en
bað syni mína tvo, sem hugsuðu
vel úr hendi, e,n í henni sitja sam-
taka menn, sem hafa samtaka
meiri hluta á bak við sig í þing-
inu.
Nýi flokkurinn Morgunblaðsins
getur unnið það eitt: að spyrna
á móti því, að slík festa fáist um
landsstjórnina. Hann getur ekk-
ert komið með í staðinn, annað
en glundroða á þingi og í stjóm,
og þarafleiðandi áframhaldandi
ólag á stjórn landsins.
Framsóknai*flokkurimi lætur
ekki herópið gjalla um nýja
flokksstofnun. Hann er að vísu
ekki nema fárra ára gamall, til
þess að gera. En hann getur bent
á sífeldan hraðfara vöxt hjá séx*.
'Hann getur bent á stórkostlega
örugt fylgi hjá best rnentu stétt
landsins: bændastéttinni. Hann
getur loks bent á margt sem
hann hefir unnið þjóðinni til
gagns á þessum árum, þó að
margt hafi verið felt fyrir hon-
um af hinum — nýja flokknum
fyi-verandi og tilvonandi — sem
gat sameinast urn það eitt að
drepa tillögur Framsóknarflokks-
ins.
Framsóknarflokkurinn þarf ekki
að tala um nýjan flokk, því að
hann kannast við fortíð sína og
þarf ekki að fyi’ii’verða sig fyrir
hana.
það lítur þá helst út fyi’ir að
skilgi’eina megi stystu máli kosn-
ingabaráttuna tilvonandi þannig:
Annarsvegar Fi’amsóknarflokk-
urinn sem leitar atkvæða á grund-
velli fortíðar sinnar, sem hann
sýnir með ánægju.
Hinsvegar nýi flokkurinn með
gömlu mennina, sem blygðast sín
fyrir fortíð sína, en lofar enn
einu sinni bót og betrun.