Tíminn - 17.03.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.03.1923, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 81 Tilbúinn áburður. Þau kaupfélög, aem þurfa að fá tilbúinn áburð til þessa árs not- kunar, ættu að senda oss pantanir sínar fyrir þann 15. apríl n. k. Samband ísl. samvinnufélaga. Smásöluverð á tóbaki má ekki vera hærra en hér segir: Mellemskraa (Augustinus, B. B., Krúger eða Obel) kr. 22.00 kg. Smalskraa (Prá sömu firmum)...........— 25.30 — Rjól (B. B. eða Obel).................— 10.20 bit. Utan Reykjavíkur má verðið vei’a því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Landsverslun. fyrir öðrum, og fyrir sjálfum sér með samtakaleysi og reglulausu framboði. En einkennileg er sú staðhæfing höf., að tap útgerðarmanna sé ekki bjóðartap, heldur tap þeirra sjálfra, eins og útgerðarmenn séu utan og ofan við þjóðfélagið, og annað gildi um þá en alla aðra einstaklinga þjóðfélagsins.þar sem þjóðarauðurinn er þó ekki annað en samsafn af eignum einstakling- anna. Hvað snertir meiri atvinnu og afkomu þjóðarinnar en efnahags- ástæður stærstu atvinnurekend- anna? Auk þess veit höf., að þeir megnuðu ekki allir að bera tapið, heldur varð sumt af því að bitna á bönkunum. Hann hlýtur þó að sjá, að þjóðarheildin hefði verið auðugri og staðið betur nú fjár- hagslega, ef meira hefði fengist fyrir síldina í Svíþjóð, svo að út- gerðarmenn hefðu getað borgað skuldir sínar og bankarnir hefðu engu tapað. x. Niðurl. Búnaðarástæður vorar eru svo alvarlegar, að nú tjáir ekki annað en eitthvað verulegt sé gert, til að, koma þeim í betra horf. Fólkinu fækkar í sveitunum ár frá ári; að vísu er enn nokkurt starfsfólk í sveitunum á sumrin, en á haustin og vetuma safnast fjöldi af unga fólkinu saman í þorp og bæi. Flestjr hafa lítil störí með höndum, því alstaðar vantar „atvinnu“. þá litið er á þetta sem heild, er ástandið höi’niulcgt. Alstaðar hvar sem maður horfir, er nægilegt verk- efni, landið óræktað o. fl. o. fl. En samtímis situr fjöldi fólks auðum höndum og lætur tímann líða á þann hátt, að hvorki hinir andlegu eða líkamlegu kraftar þroskast, en öllu heldur lamast af óhollum áhrifum iðjuleysisins. þetta má eigi til langframa svo Kartöfluafbrigðin eru mjög fljót að breytast, — til hins betra, ef skilyrði eru góð — og enn fljót- ari að úrkynjast, ef þau eru slæm. Beri á úrkynjun í kartöflunum — án þess að vaxtarskilyrði hafi á nokkum hátt versnað — þá fer af- brigðinu hnignandi og þá þarí að breyta til og fá sér annað. Góð regla er að taka svo sem þriðjungi meira frá til útsæðis að haustinu heldur en maður þarf að nota, til þess að geta valið úr aftur að vor- inu. Útsæðið þarf að geyma á þurram og köldum stað, til þess að vama því að það spíri of snemma. Illa erifarið ef útsæðið spírar of snemma, því vetrarspír- urnar, sem vaxa í myrkri og þar- afleiðandi eru langar og mjóar, eru svo óhraustar, að best er að brjóta þær af, ef þær eru orðnar of lang- ar, á þær má ekki treysta. En efna- tap er það og vitanlega hnekkir fyrir móðurkartöfluna. 3—5 vikum áður en hægt er að gróðursetja kartöflurnar, skal taka þær úr vetrargeymslunni og láta þær til spíranar á hlýjan og bjart- an stað. Að láta útsæðið spíra er þýðingarmeira atriði en margir gera sér grein fyrir, og sérstaklega er það þýðingarmikið hér á ís- landi, þar sem við eigum við erf- iða veðráttu að stríða — og vaxt- artíminn er þarafleiðandi stuttur. Við að láta útsæðið spíra, lengir maður -beinlínis- vaxtartíma kart- aflanna um spírunartímann. Fær maður þá ekki einungis stærri, heldur einnig þroskaðri kartöflur, sem þarafleiðandi eru næringar- auðugri. Víða hér er spíran útsæð- isins mjög ábótavant. Oft er altof dimt þar sem það er látið spíra (oftast í fjósum). Vitanlega eru fjósin mjög heppileg hvað hitann snertir; aðeins galli, hve dimm þau til ganga. Vér verðum að vekja til lífs og starfs þá krafta, sem vér höfum yfir að ráða, og vera oss þess meðvitandi, að það er komið undir þein-i kynslóð, sem nú lifir, vilja, starfsþoli og þreki hennar til að vinna að viðreisn landsins, og þar með menning og sjálfstæði þjóðarinnar, eða hvort á að stefna eins og nú horíir, út í eymd og volæði, svo að nafn þjóðarinnar verði afmáð úr tölu menningarþjóða, en landið verði að byggjast af útlendingum. Búnaðarfélag Islands vill rækta landið. það vill fá alt búalið til þess að starfa, og það vill eigi láta unglinga úr sveitinni safnast saman í kaupstöðum,heldur starfa áfram í sveitunum með önd og hönd. Með þessu frumvaii)i leit- um vér aðstoðar hins opinbera, til þess að styðja að framkvæmd hugsjóna vorra. Með því er eitt lítið spor stigið í áttina. Vér hefðum í mörgu viljað stíga feti lengra, en oss er kunnugt um hin- ar erfiðu fjárhagsástæður þjóðar vorrar og höfum því stilt kröfum vorum í hóf og eigi lagt til neitt, sem ætti að vera ríkinu ofvaxið. Vér væntum því stuðnings þings og stjórnar, með því að veita það, sem nú er farið fram á, en þakk- látir væru vér, ef hinir ráðandi menn þjóðarinnar sæu sér fært að ganga feti framar. Vér mun- ’um hinsvegar gera vort ítrasta til að alt það fé, sem varið er til búnaðarmála, komi að sem best- um notum að auðið er“. Jarðræktarlagafrumvarpið er í 8 köflum. I. kaílinn hljóðar um stjórn í æktunarmála. J>ar er gert ráð fyrir að atvinnumálaráðuneytið hafi æðstu stjórn allra ræktunar- mála, en Búnaðarfélaginu sé fal- ið alt eftirlit og framkvæmd þeirra. II. kaflinn er um túnrækt og garðyrkju. þar er gert ráð fyrir auknum styrk til túnræktar og garðræktar í samræmi við það, sem nú er lögákveðið með Flóa- og Skeiðaáveituna, en ströng skil- yrði era sett fyrir þessari styrk- era. Verða þá spírarnar of langar og veikbygðar, og þola illa við- brigðin, að vera tekin úr hlýju húsi og sett í kalda mold. Spírandi útsæði þarf umfram alt fulla birtu, spírarnar verða þá stuttar, græn- ar og gildár. Helst eiga þær að vera 3 cm. eða styttri. pá era þær hraustar og minni hætta að þær brotni við gróðursetninguna. Út- sæðiskartöflur eiga helst að spíra í grunnum kössum, sem ekki eru stærri en það, að hæglega megi bera þá úr fjósinu í garðinn, og setja beint úr þeim. Er gott að komast þannig hjá að hreyfa út- sæðislcartöflurnar meira en nauð- synlegt er , og þarf þá ekki að ótt- ast skemdir á spírunum. Ógjarn- an má hafa meira en 2 lög af kar- töflum í kassa, í mesta lagi 3. Og sá sem raðar kartöflunum í kass- ann, verður að athuga að „aug- un“ snúi upp. Hvort uppskeran verður mikil eða lítil byggist oft á því, hvort útsæðiskartöflurnar eru vel eða illa spíraðar. (Meira). ---o-- Vöruvöndun. Síðustu árin teljast víst til um- bótatíma, hvað snertir vöndun á vörum þeim, sem fluttar eru út úr landinu. Svo kveður að þessu, að skoða á hvern kjötbita, hvern ull- arlagð, hvem þorsk, sem flutt er til annara landa, og aðferðin með aðrar vörutegundir vist eftir þessu. Sífelt er brýnt fyrir mönn- um, bæði í ræðu og riti, að vöru- vöndunin sé einn ávöxtuv menn- ingarinnar, sem endurgjaldist með hækkandi verði. Flestir eru víst sammála um, að þessu sé vel far- ið. pá hafa verið samin lög um veitingu og hlutaðeigandi þarf að vínna 10 dagsverk fyrir hvem verkfæran mann, áður en hann getur orðið'styrks aðnjótandi. III. kaflinn er um .vélavinnu. þar er gert ráð fyrir að ríkis- stjórnin taki að sér kaup og starf- rækslu á nýtísku jarðræktarvél- um, sem ætla má að komið geti að notum hér á landi. Með vélum þessum lætur ríkið vinna fyrir bændur þar sem staðhættir era hentugir til þess. Verkkaupið geta hlutaðeigendur fengið að greiða með sömu kjörum og nú gilda fyrir Ræktunarsjóð. IV. kafli er um jarðræktailán. þar eru ákvæði um að ríkisveð- bankinn megi ekki lána fé Rækt- unarsjóðs og Kirkjujarðasjóðs til annars en landbúnaðar, og eigi minna en 2/3 til jarðræktar. Gert er ráð fyrir að renturnar séu 4% og lánstími eigi skemmri en 20 ár. V. kafli. Sérákvæði um jarð- eignir ríkissjóðs, þar eru ákvæði um að leiguliðar megi vinna af sér landsskuld og leigur á þessum jörðum, með jarðabótum, en þá er jarðabótin metin hálfu lægra hrossaútflutning, sem stefna í sömu áttina, eiga að styðja að vöndun þeirrar vörutegundar. þar er tiltekið lágmark stærðar, aldur, litareinkenni, bygging, heilbrigði og að ekki megi flytja út hross um þann tíma vetrar, sem tíð er vanalega verst og sjóir stærstir. En svo má víst veita undanþágu frá þessu flestu eða öllu, eða svo segir reynslan. Nú er liðið að kaupa saman hross, hvenær sem er að vetrinum, reka þau um langa vegi, og það yfir fjallvegi, troða þeim svo ofan í skip, og senda þau milli landa, meðan veður eru stærst. Mér virðist tvent að athuga við þessa hrossaverslun: Meðíerðina á hrosspnum, og eyðilegginguna á erlenda hrossamarkaðnum. Um fyrra atriðið er það fyrst að segja, að þó að veðrátta sé það óvanalega góð, sem hún hefir ver- í vetur, þá hlýtur hrossunum að líða mjög illa. þau eru tekin af útigangi eða lélegra fóðri, og því mjög illa undir ferðinni, erfitt að fá góðar gistingar fyrir stóra hópa, þó að kaupandinn tímdi að bera peninga í þær, og þegar áð er að deginum, er sinublettur það besta sem fæst. þeir sem eru van- ir að reka stóð að sumarlagi, vita vel, hve óþolið og viðkvæmt það er, þó er þá oftast hægt að æja hrossunum á grænu grasi og gista með þau á góðri beit. þó þessi vet- ur hafi verið óvanalega góður, veit enginn fyrirfram, hvernig viðri þann eða þann mánuðinn, því ekki hægt að þakka það forsjá eins eða annars, þó þetta hafi flotið, en hver maður, sem hugsar um þetta, sér hve lítils líðan hross- anna er virt. Um síðara atriðið, vöravöndun- ina, er ekki betra að segja. Vana- VI. kafli er um erfðafestulönd. I þeim kafla eru ákvæði um, að öllum þoi-ps- og bæjarbúum sé heimilt að fá land til ræktunar, sé svo hagað staðháttum, að órækt- að land sé í nánd við þorpið. Gera skal áætlun um, á hvern hátt best sé að hága ræktuninni á hverjum stað, um niðurskifting, skákafram- ræslu, vegi o. fl. VII. kaflinn gerir ráð fyrir að komið verði upp tilraunanýbýlum, þar sem reynsla vinnist um rækt- un, byggingarfyrirkomulag, kostn- að við stofnun slíkra býla o. fl. VIII. kaflinn er um endurskoð- un laganna. þau eiga að endur- skoðast 5. hvert ár. þetta eru aðeins örfáir drættir úr lögunum, þau era í 43 greinum. Lík lagaákvæði, sem hér er lagt til að tekin séu upp, hafa um lengri og skemmri tíma gilt í Noregi, Svíþjóð og víðar, og gef- ast þar vel. Vér eram eftirbátar allra í bún- aði, og skilningur á því máli lítill. þetta lagaframvarp er til að vekja menn af svefni, hvetja menn til að klæða landið á ný, svo það lega era hrossin keypt af erlend- um notendum, sem svo þroskuð hross, að þau þoli fulla vinnu und- ir eins. þegar hrossin leggja af stað í ferðina, eru þau búin að missa mikið síðan að haustinu, við landferðina vex aflagningin, svo að hrossin era þreytt og dauf þegar þeim er skipað út, og svona und- irbúin eiga þau að taka á sig sjó- ferðina um hávetur. Horuð og beygð koma þau í nýja heimkynn- ið, með það veganesti, að seljand- inn sagði þau svo þroskuð, að þau þyldu fulla vinnu. þama er þeim þjóðum ætlað að nota hrakin, mögur og andlega kúguð tryppi á 3. eða 4. vetri, í fulla vinnu, þó þær hafi mikið sterkara hrossakyn en við og betur fóðrað. þessi heima- öldu hross hafa þó eðlilega sett sín mörk á hugsun manna þar, hve mikið erfiði megi bjóða hesti. Mér virðist því ekki ganga að ólíkindum, þó dauft sé yfir sölu ís- lensku hestanna, ekki stofnað til hennar af þeirri göfgi. þeim sem unna hestunum hlýtur að ofbjóða að sjá það viðgangast hvað eftir annað, að vogað sé vel- ferð stórra hópa af hrossum, þó einhverjir kaupsýslumenn græði á því nokkra peninga, og að ófrægja svo íslensku hrossin í nágranna- löndunum, að enginn þori að kaupa góða hesta sannvirði. Afleiðingin af lækkandi hrossaverði á erlend- um hrossamarkaði er augljós, því hann er lagður til grundvallar fyr- ir gangverði í landinu, og svo lágt er það orðið, að þrátt fyrir kjöt- tollinn í haust, gætu þeir mexm, er keyptu þriggja til fjögra vetra hross til slátrunar, kept við hrossa- markaðinn út úr landinu. þegar gengur svo illa, missa hrossaeig- endur áhugann fyrir umbótunum, svo alt stefnir þetta niður á við. verði vistlegra, blómlegra og betra en nú er. Til þessa starfa era all- ir kvaddir, jafnt fátækir sem rík- ir, konur sem karlar. Látum nú sjá að fylkja oss um þessa hug- sjón og þar verður þing vort og stjórn að ganga í broddi fylk- ingar. xxx --o--- Athugasemdir. I. Vegna hinna svæsnu árása blaös yðar, herra ritstjóri, á fjármálastjóm mina árin 1920 og 1921, krefst eg þess, að þér takið upp í næsta blað yðar þær athugasemdir, sem hér fara á eftir: 1. Á þingunum 1921 og 1922 skýrði eg, eins og þingtíðindin bera með sér, frá öllum gjöldum rikissjóðs árin 1920 og 1921, og landsreikningurinn fyrir árið 1920 lá fyrir þinginu í fyrra. það er þvi langt frá, að þingið hafi verið dulið nokkurs um útgjöldin. 2. Eins og þingtiðindin sýna, vildi eg ekki, af spamaðarástæðum, leggja fyrir þingið i fyrra fjáraukalög fyrir árið 1922. þessu snúið þér þannig, að eg hafi til að dylja útgjöldin ekki vilj- að leggja fyrir þingið fjáraukalög fyr- ir árin 1920 og 1921, þótt allir viti, sem til þekkja, að fjáraukalög um um- framgreiðslur hafa ekki hingað til verið lögð fyrir þingið fyr en samtím- is landsreikningum fyrir það fjárhags- tímabil, og þau eiga við, en lands- reikningurinn fyrir árið 1921 gat vita- skuld ekki verið tilbúinn, er alþingi 1922 kom saman. 3. Fjárlögin fyrir árin 1920 og 1921 voru samin á þinginu 1919. þá var heimsstyrjöldinni lokið og þingið bjóst við mikilli verðlækkun og sneið áætlanir sínar eftir þvi. En eins og kunnugt er magnaðist dýrtíðin mjög í stað þess að þverra, og er þvi ekki að undra, þótt áætlanir fjárlaganna 1920 og 1921 reyndust mikiis til of lág- ar, ekki síst þegar þess er gáð, að ekk- ert var áætlað fyrir launahækkun og dýrtíðaruppbót, sem á þessum árum; nara 3—4 milj. kr. Að fráskildum þeim upphæðum, sem ekkert var áætl- að íyrir í fjárlögunum 1920 og 1921, Sannast þama á hrossaframleið- endum gamla orðtakið, að „hver sker upp eftir því sem hann sáir“. En sorglega kemur það hart niður á vesalings hrossunum, sem hafa verið prýði þessa lands jafnlengi og þessi þjóð hefir bygt það, og altaf lagt krafta sína fram til að vinna fyrir búunum, en fengið, þeg ar best lét, lakasta fóðrið í stað- inn, annars aðeins útigang. — Svo ilt er að vera hestur á Islandi. Eg sé ekki til neins að heita á þing eða landsstjóm um þessa hluti, býst við, að það yrði álíka gagnsmikið og dýraverndunarlög- in, því síður reyni eg að heita á „spekúlantana“, þá sem fást við þessa verslun, býst við, að þetta reikni þeir aðeins í krónum og auram, eins og fleira, og líkist þarna fuglum himinsins í því að bera ekki umhyggju fyrir morgun- deginum, en 'eg heiti á hrossaeig- endur, að ala ekki hrossin upp sér til skaða og þeim til kvalar. Hvemig getur sanngjam og göfugur maður horft inn í augun á ungviðinu, sem hann elur upp, til að selja það fyrir fáar krónur, í hvað vonda líðan sem er? Reykjavík 14. mars 1923. Theódór Ambjörnsson frá Ósi. ----o----- „Spánskar nætur“. Gamanleik- urinn með því nafni, sem leikinn hefir verið hér í vetur við óvenju- lega mikla aðsókn, er nú kominn út á prent. Vafalaust þykir mörg- um út um iand gaman að eignast leikritið, því að margt er þar kýmilega sagt um menn og mál- efni, einkum á stjómmálasviðinu. Leikritið er auglýst á öðrum stað hér í blaðinu. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.