Tíminn - 28.04.1923, Qupperneq 2
40
T í M I N N
Heimsbaráttan
gegn áfengisbölinu.
Viðtal við David Östlund.
Strandferðaskip ríkissjóðs
E.s. „Esja"
Burtfarartími skipsins frá Reykjavík verður framvegis
kl. 10 árdegis.
Engum vörum verður veitt viðtaka sama daginn og
skipið fer, heldur verða allar vörur að vera komnar í síð-
asta lagi kl. 4 síðdegis daginn áður.
Parþegar, sem pantað hafa far með skipinu, verða
að sækja farseðla þann dag, sem auglýst er að þeir skuli
sóttir, aunars verða þeir seldir öðrum. Ef einhver, sem pant-
að heflr far, hættir við að fara, verður hann að tilkynna
skrifstofu vorri þuð minst 2 dögum áður en skipið á að fara.
Þeir farþegar sem þess óska, geta fengið f a r a n g u r
sinn skrásettan gegn 50 aura gjaldi fyrir hvert stykki,
og verður þá að afhenda farangurinn í pakkhús vort í síð-
asta lagi kl. 5 síðdegis daginn áður en skipið fer.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Hvanneyrináar.
Nemendur Hvanneyrarskólans veturinn 1913—14 eru hérmeð
beðnir að láta mig undirritaðan eða hr. Jón Ingólfsson Breiðabólsstað
Borgarfjarðarsýlu, sem fyrst vita um núverandi heimiiisfang sitt.
Skúli Ágiistsson, Birtingaholti.
Frh.
2. Bannmálið og horfur þess um
allan heim. — Norðurlöndin. —
ísland og Spánai’vínin.
— Hvernig horfir við með til-
liti tii bannmálsins í öðrum lönd-
um en Bandaríkjunum?
— Bannmálið hefir tekið geysi-
miklum framförum í öðrum lönd-
um á seinni árum. Alheims-bann-
fundurinn í Toronto í nóvember í
fyrra var talandi vottur þess. Á
þeim fundi sátu fulltrúar frá ekki
færri en 68 löndum. Fulltrúatalan
var 1111. Úr öllum álfum og lönd-
um bárust skýrslur um hið mikla
stríð og starf til útrýmingar áfeng-
isverslunarinnar. í Kína, Japan,
Ástralíu, Afríku og Indlandi eni
voldugar hreyfingar, og sannfær-
ing manna er sú, að bannið eigi
að vinna stórsigra á næstu árum.
Hvað Indlandi viðvíkur, er það
sérstaklega þýðingannikið fyrir
sigur bannmálsins, að Bretastjórn
í seinni tíð hefir veitt indversku
þjóðunum verulega aukið sjálfs-
forræði, og þetta mun fyrst og
fremst greiða þessari miklu um-
bót veg. Fólkið á Indlandi er al-
ment mótfallið áfengisversluninni,
og stórkostlegar hreyfingar í
bannlagaátt hafa síðustu árin
gert vart við sig þar. öll blöð, sem
Indverjar éiga, eru móti áfengis-
versluninni og vinna að banni.
I Evrópu er í flestum löndum
barist um bannið. Bretar og
Frakkar eru að vísu eigi hlyntir
banni', en hinsvegar er mikil bann-
hreyfing í þeim löndum. Afar-
mikla eftirtekt vöktu orð David
Lioyd Georges 1916, er hann sagði:
„Bretar berjast við þrjá mikla
óvini: þjóðverja, Austurríkismenn
og — áfengið, og skæðastur þeirra
þriggja er áfengið“.
Um áramótin 1919—1920 mælti
sami maður:
„Ef bannið helst við í Ameríku
og hepnast þar, verður Bretland
innan 10 ára að fylgja dæmi Ame-
ríku og lögleiða bann“.
Framsöguræða
Sveins Ólafssonar frá Firði um
tillögu til þingsályktunar um skip-
un nefndar til að íhuga fjárhags-
aðstöðu íslandsbanka gagnvart
ríkinu.
Á öndverðu þingi gerðum við
fim. þessarar till. á þskj. 298 til-
raun til þess á lokuðum fundi, að
fá samkomulag um það, að láta
trúnaðarmenn allra flokka þings-
ins, gera í kyrþey þá athugun á
hag Islandsbanka, sem till. þessi
stefnir að. Tilraunin mistókst, og
fórum vér þá fram á það við
hæstv. stjórn, að hún gengist fyr-
ir því, að slík athugun færi fram,
á líkan veg og vér höfðum ætlað,
en hún hefir ekki orðið við þeim
ósk vorri. Fyrir þá skuld höfum
vér nú séð oss knúða til að koma
fram með tillögu í þessari mynd.
Vér lítum ekki aðeins á þessa at-
hugun eins og réttmæta íhlutun
og eftirgrenslan frá þingsins hlið
á hag bankans, heldur eins og
ófrávíkj anlega skyldu vegna þjóð-
félagsins og þeiira margvíslegu
hagsmuna þess, sem við bankann
eru tengdir, eins og líka áhættu,
sem því getur stafað frá bankan-
um, ef illa vill til.
Engin stofnun utanlands né inn-
an, hefir í tvo síðustu áratugina
haft eins gagnger áhrif á efnalega
afkomu þjóðarinnar sem íslands-
banki, enda er það eðlilegt.
Bankanum hafði verið fengið
því nær ótakmarkað vald í þessu
efni með einkaréttinum til útgáfu
gjaldmiðils í landinuj og mörgum
Frakkar bönnuðu absinth 1915;
það bann helst og mun haldast.
Vínbann Ameríku hefir ákaflega
mikið skeil vínframleiðslu Frakka.
þeir hafa áður fyr selt ákaflega
mikið af vínum, sérstaklega Cham-
paigne-víni, til Ameríku; bannið í
Bandaríkjunum gerði enda á þeirri
verslun, og Frakkar hafa þegar
orðið að fara að breyta til um ak-
uryrkju sína: hætta vínframleiðslu
á mörgum stöðum og leggja fram-
leiðsluna yfir á þær afurðir, sem
geta gefið mat í stað drykkjar.
Samtímis er bindindis- og bann-
stefnan að verða æ sterkari þar í
landi.
Á pýskalandi er langtum meiri
áhugi nú fyrir afnámi sterkra
drykkja, og jafnvel barist fyrir
meiri takmörkun á ölgerðinni en
nokkurntíma fyrri, Á árinu 1922
var mikið stríð hafið víðsvegar
um landið á móti öltilbúningi. Her-
ópið var: „Brot oder Bier?“
(Brauð eða bjór?). í mörgum
kaupstöðum og héruðum létu hér-
aðsstjórnir fram fara nokkurs-
konat atkvæðagreiðslu, þar sem
fólkið, sem býr við afarþröngan
kost, greiddi atkvæði um, hvort
æskilegt væri, að hætta við tilbún-
ing áfengra drykkja, og sérstak-
lega ölgerð, til þess að spara lífs-
nauðsynjarnar. Bindindismálið
fékk víðast hvar góðan byr. Af
greiddum atkvæðum féllu t. d. í
Osnabriick 91% bannmegin, og í
Bielefeldt 90%.
I Austurríki er mjög öflug bann-
hreyfing, og eins í Tjekko-Slo-
vakíu.
Ef þá litið er til Norðurlanda,
dylst engum manni, að skriður er
kominn á bannmál þeirra.
Noregur hefir reynt af alefli að
banna áfenga drykki; enginn efi
leikur á þvi, að mikill meiri hluti
landsmanna er með því. Við at-
kvæðagreiðsluna 1919 reyndist
meiri hlutinn með banninu yfir
184,000 atkvæði, og enginn vafi er
á því, að líkt mundi fara aftur, ef
öði-um mikilsverðum forréttind-
um og fríðindum. þessvegna hefir
líka verið svo mjög á hann treyst
og svo lengi. Óneitanlegt er það
að vísu, að bankinn hefir átt tals-
verðan þátt í efnalegri framför
þjóðarinnar alt að 4 síðustu árum,
enda má segja, að þing og stjórn
hafi undir hann hlaðið alt frá
byrjun, og því átt fylstu heimt-
ingu á fulltingi hans.
En krosstré bregðast sem önn-
ur tré, og svo hefir hér farið. Ein-
mitt þegar mest reið á, og fjár-
hagsörðugleikarnir steðjuðu að í
sambandi við verðhrunið á afurð-
um landsins eftiú stríðslokin, þá
brást líka stuðningurinn frá bank-
ans hendi. pá brást sú lögmælta
yfirfærsluskylda bankans, og hinn
svonefndi gulltiygði gjaldmiðill
féll í verði. Greiðslur til útlanda,
bæði opinberar og einstakra
manna, fóru í strand, og fljótandi
skuldakröfur svifu að eins og
skæðadrífa, án þess að greiðast.
Með þessu var hafin sú erfiða
ganga, sem mætt hefir mest við-
skifti vor í seinni tíð, og mæðir
enn. Síðan hefir dýrtíðin verið í
algleymingi og lággengið lamað
allan efnahag vom. Miljónir hafa
fjarað úr landinu vegna lággeng-
is, og gjaldþrotin hafa hvert af
öðru lagt í rústir starfandi fyrir-
tæki. Jafnframt hefir verið rán-
verð á allri vinnu, ránverð, sem að
miklu leyti stafar af óeðlilegu lág-
gengi íslensks gjaldmiðils. Dýrtíð-
in hefir stöðvað nær allar fram-
farir í landsrækt og fleiri atvinnu-
fyrirtækjum. Ýfirleitt hefir á hin-
um síðustu árum í sambandi við
atkvæða væri leitað og fólkið væri
l'rjálst í vali. Bannlöggjöf Norð-
manna var mjög ófullkomin. f>ó
hefir hún haft mjög góð áhrif til
þess að minka vínnautn. Hin síð-
ustu 4 ár fyrir bannið hlutu sam-
tals 219,147 persónur hegningu í
Noregi fyrir drykkjuskap; á hin-
um 4 ánim, 1917—1920, undir
banninu, var talan 125,972, þ. e.
93,175 færri. Á 4 ára tímabili á
undan banninu, voru fangarnir í
landinu 61,404; á 4 ára tímabil-
inu undir banninu 40,710, það er
20,694 föngum færri. — það er því
alveg víst, að mikill meiri hluti
Norðmanna er sannfærður um
gagnsemi bannsins. Væri ekki af-
staða vínlandanna (Spánar, Frakk-
lands og Portúgals) svo afleit, eins
og hún er, mundi algert bann und-
ir eins komast á í Noregi. En úr
því þau hálfbannlög, sem Noreg-
ur hefir lifað undir síðan 1917,
leyfðu sölu víns með alt að því
lággengið og dýrtíðina skapast
það kvíðvænlega ástand, sem hvar-
vetna er kvartað yfir í þingmála-
fundargerðum úr öllum landshlut-
um. Fólkið finnur, að efnalegt
þrot færist nær með ári hverju.
Einstaklingar og atvinnufélög gef-
ast upp hvert á fætur öðru, eink-
um til sveita. Fólksstraumurinn
stefnir um stund að sjónum, en
von bráðar úr landi og vestur á
slétturnar í Norður-Ameríku, enda
er nú hreyfing hafin þar vestra í
því skyni, að greiða honum leið.
Af dýrtíðinni og lággenginu stafa
kaupkröfurnar hóflausu og kröfur
opinberra starfsmanna um launa-
bætur, kröfur, sem ekki verður
lengi komist hjá að fullnægja og
sem ríkið hefir þó engin efni á að
fullnægja.
það er því eigi undarlegt, þótt
hugir manna hafi snúist að Is-
landsbanka upp á síðkastið, og
honum hafi verið kent um ástand-
ið. það er ómögulegt að verja það,
að fjármálameðferð hans á mest-
an þátt í þessu ástandi. Hann
hefir framar öllu og öllum öðrum
skapað lággengið, og hann hefir
vegna stóráfalla, sökum óvarlegr-
ar meðferðar fjárins, komið á og
viðhaldið um langan tíma þeim
allra þungbærustu vaxtakjörum,
sem dæmi eru til hjá oss í opin-
berum lánsstofnunum. Hefir hann
um langt skeið haldið útlánsvöxt-
um 1 og V/2 hundraðs hluta ofan
við útlánsvexti annara lánsstofn-
ana. Dálítið sýnishorn af þessum
vaxtakjörum, sem fólkið hefir orð-
ið að búa við, er reikningur bank-
ans árið 1921. þá var hreinn arð-
14% alkohol að rúmmáli, og vín-
löndin voru nógu ófyrirleitin að
heimta, að Noregur, „til löglegrai’
notkunar“, keypti árlega alt
að því 1,800,000 lítra af sterkvín-
um með meir en 14% alkohol-
styrkleika, já, jafnvel koníak og
brennivín, (þótt þjóðin til raun-
verulegrar „löglegrar notkunar“
þyrfti aðeins einn tíunda af þess-
ari fúlgu), virtist eina ráðið vera
að afnema bannið gegn sterku vín-
unum og þar með losa sig við
ákveðin vínkaup. þetta hefir ný-
skeð verið gert. Von er um, að með
samvinnu milli bannlandanna
opnist möguleikar fyrir betri
bannlöggjöf í Noregi innan langs
tíma. Bannmálið hefir eigi dáið í
Noregi. það getur ekki dáið.
I Danmörku virðist bindindis-
starfinu miða vel áfram. Stjórnin
hefir líka talsvert stutt bindindis-
starfið; sérstaklega hefir tilbún-
ingi á áfengjum drykkjum verið
ur af rekstri hans é pappímum
2,206,000 krónur, en aðalarður
2,571,653 krónur, eða með öðrum
orðum: Hreinn arður bankans það
ár samsvarar ca. 24 kr. nefskatti
á hvem íbúa landsins; en sá skatt-
ur var þó í raun og veru lítill.í
samanburði við þann óbeina skatt,
sem lággengið af dýrtíðinni lagði
á þjóðina þá og hefir lagt á hana
síðan; og þegar svo þjóðfélagið
einmitt á þessu sama ári, 1921, tek
ur að sér þungbæra ábyrgð á stóru
útlendu gj aldeyrisláni til bankans,
ofan á fyrri réttindaveislur, og
það án þess að nokkur veruleg
rétting á hag bankans eða við-
skiftakjörum almennings fengist
við það, þá er eigi að furða, þótt
ótti og grunur hafi vaknað hjá
þjóðinni um það, að hér væri eigi
alt með feldu, og um það, að hér
kunni að vera hætta á ferðum, og
eðlilega hefir sá ótti magnast við
það, að margendurtekin misferli í
bankastjórnsemi nágrannaland-
anna hefir bent í þessa átt. það
hefir heldur eigi dregið úr þessum
ótta og grunsemdum, að almenn-
ingur, og jafnvel ekki þingið, hef-
ir fengið að vita, hvemig varið
væri tryggingum fyrir þessu láni,
sem er að upphæð 280,930 sterling-
pund, eða 5,618,600 kr., ef miðað
er við 20 kr. verð á sterlingpundi,
en 7,023,250 kr., ef miðað er við
25 kr. verð, sem telja mætti lík-
lega meðalgengi íslenskra peninga
undanfarin 2 ár, og er þó líklega
fullhátt. Sú saga hefir borist út
um land, að tryggingar þessar
væru í víxlum, og sumum jafnvel
dálítið hæpnum, víxlum, sem alls
hamlað með ýmsum ákvæðum,
meðal annars háum sköttum. Með-
an brennivínsnautn í Danmörku
fyrir 10—12 árum var um 11 lítr-
ar á hverju mannsbarni, hefir
hún síðustu árin tvö komist niður
í 2 lítra á mann. Og ekki virðist
ólöglegur tilbúningur og sala,
heimabrensla og smyglun, vera
að aulcast verulega í Danmörku,
sem afleiðing af því, að lögleg
áfengisverslun hefir stórum mink-
að á fymefndan hátt.
þá kemur til Svíaríkis. Svíar
hafa á síðari árum tekið sér fyrir
liendur að vinna að algerðum
bannlögum, og það, sem sérstak-
lega hefir gefið þeim sigurvon
þar í landi, er hin almenna hlut-
taka í bannlagabaráttunni af hendi
kirkjudeildanna. Síðan 16. mars
1920 eni hinir fríkirkjulegu trú-
flokkar sameinaðir í sambandi,
sem myndað hefir verið eftir dæmi
kristinna manna í Bandaríkjun-
um, og þetta hefir þegar reynst
Svíum vel. Á hinum almenna fundi
sænsku þjóðkirkjunnar, sem hald-
inn var í Stokkhólmi 21.—25.
mars 1920, undir forustu erki-
biskups Natans Söderbloms, var
samþykt, að þjóðkirkjan yrði með
í þessum samtökum, og 4 prestar
þjóðkirkjunnar voni þá kosnir til
þess að sitja í landsstjórn hinna
kristnu bannvina í Svíaríki. Svo
vel á veg er þétta starf nú komið,
að allir fríkirkjulegir prestar og
söfnuðir eru með, og mikið verk
er líka unnið af þjóðkirkjuprest-
um. Á síðasta ári gerðu um 400
þjóðkirkjuprestar alþjóð kunnugt,
að þeir væni banninu fylgjandi.Og
við atkvæðagreiðslu 27. ágúst 1922
var komið mjög nærri því, að
meiri hluti fengist með banninu.
Sigur telja bannmenn sér vísan á
næstu ánim.
Finnland er vafalaust það land,
þar sem sterkasta fylgið er að
finna með banninu hér í álfu.
Finska þjóðin, sem alla tíð síðan
1907 hefir haft tryggan meiri
hluta með áfengisbanni, gat ekki
komið þessu máli sínu til fram-
kvæmda fyr en stjórnarbyltingin
var um garð gengin 1917. Meðal
hins fyrsta, sem hinn nýkosni for-
seti, Stáhlberg, gerði ,er hann tók
við völdum, var að rita undir
bannlögin, sem gengu í gildi 1.
júní 1919. Löggæslan var léleg
væni að upphæð lítið sem ekkert
hærri en lánið. Líkt hefir talið ver-
ið að væri farið tryggingum fyrir
öðrum verðmætum ríkisins þarna,
og að sjálfsögðu er öllum ókunn-
ugt um tryggingar þær, sem
Landsbankinn kann að hafa feng-
ið fyrir þeim tiltölulega stóru upp-
hæðum, sem hann hefir lánað Is-
landsbanka, og sem telja verður
þó ríkisins eign. Hefi eg fyrir
satt, að þær upphæðir séu að
minsta kosti 2 milj. króna, og er
þannig alls hér um að ræða 8—9
milj. ísl. kr., sem Islandsbanki
hefir frá ríkinu fengið, beint og
óbeint, auk seðlafúlgunnar, sem
ríkið á alt undir, að eigi falli í
verði, en hún mun nú á 8. milj.
króna, og aðalupphæðin þess-
vegna 16—17 miljónir.
Hér er því óvenjumikilla hags-
muna að gæta fyrir ríkið og al-
menning, svo mikilla, að ef bank-
anum ómætti ■ til ábyrgðar og
greiðslu, þá myndi hér í landi hin
mesta vá- og óöld fyrir dyrum, og
jafnvel allsherjar gjaldþrot fyrir-
sjáanlegt. Og þetta er því líklegra,
sem dýrtíðarástandið og lággeng-
ið er búið að mergsvíkja þjóðina
eða lama hana svo efnalega, að
viðnámsþrótturinn er á förum.
þetta finna best atvinnurekend-
urnir mörgu og smáu úti um land-
ið til sjávar og sveita, sem á síð-
ari árum hafa eytt varasjóðunum
sínum litlu, sparisjóðsinnstæðun-
um, og sokkið í skuldir.
Engan þarf því að furða, þótt
þeir vilji vita, hvert horfir um
lagfæringu á þessu ástandi, hvort
stofnun sú, sem þeir eiga svo mik-