Tíminn - 12.05.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.05.1923, Blaðsíða 3
T I M I N N 49 t Egill á Kjóastöðum. Hinn 24. jan. í vetur andaðist úr lungnabólgu Egill bóndi pórðarson á Kjóastöðum í Biskupstungum, er þar hafði þá búið nær 42 ár, fyrst 14 ár á hálfri jörðinni móti tengdaföður sínum, og síðan allri til dauðadags. Hann var fæddur í Bryggju í Biskupstungum 14. sept. 1853, og höfðu þeir langfeðgar bú- ið þar í Haukadalssókn svo langt sem rakið verður, fram á 17. öld. þórður, faðir hans, var sonur Jóns, bónda í Keldnakoti (Kjarnholt- um), Gíslasonar s. st., Jónssonar s. st., Jónssonar í Hólum Tómas- sonar. En amma Egils, kona Jóns Gíslasonar, hét Sigríður og var þórðardóttir, bónda á Hrafnkels- stöðum og síðar á Syðri-Reykjum, Jónssonar á Hrafnkelsstöðum, Jónssonar lögréttumanns í Bræðra tungu og síðar á Stóra-Núpi, Magnússonar í Bræðratungu, er átti þórdísi dóttur Jóns Vigfús- sonar Hólabiskups — Sigurðssonar sýslumanns á Skútustöðum, Magn- ússonar sýslumanns á Reykhólum, Arasonar í Ögri Magnússonar prúða frá Svalbarði. — Egill var mjög vel gefinn og námgjarn, einn þeirra, er lærðu á svelli og sandflögum, meðan pappír skorti og penna og alla kenslu í þeirri grein, en til bóklestrar gafst hon- um lítið tóm fyr en eftir miðbik æfinnar. Ein var þó sú bókin, er hann hafði löngum lesið í af alúð og haft unun af alla sína daga, það var bók náttúrunnar, eða rétt- ara sagt náttúran sjálf, eins og hún blasir við öllum, en fáir sinna af þeirri alúð, sem vert er. Hann ól mestan aldur sinn efst í bygð og var margan daginn og nóttina uppi um fjöll og heiðar við fjár- leitar og dýraveiðar; voru þau svæði honum þaulkunn eins og heimahagar. Á yngri árum réri hann út, eins og þá var títt um sveitamenn, og kyntist sjávarlíf- inu. Sérsaklega voru það allar skepnur, smáar og stórar, er drógu að sér athygli hans. Hann þekti hvern fugl, sem fyrir hann bar, þó að ekki væri nema sjaldséður flæk- ingur, og var furðanlega fróður um útlit þeirra, sköpulag alt og eðlisháttu, tilbrigðin í fluginu og blæbrigðin á kvakinu, og gat lýst þessu svo nákvæmt og huglátlega, sem sá einn gerir, er gæddur er frábærri athugunargáfu og jafn- sjúkdómur bankans er í raun og veru sama meinið, og sprottið af sömu orsök. Hv. 2. þm. S.-M. (S. H. K.) spyr hvort rannsókn á Islandsbanka myndi bæta gengið. þetta atriði er raunar dálítið læknisfræðilegt, og mætti ætla, að fyi-irspyrjandi bæri eitthvert skyn á slíka hluti. Aðrir læknar grípa ekki ósjaldan til upp- skurðar til að lækna duldar mein- semdir líkamans. Uppskurðurinn bakar sjúklingnum stnnaovóþæg- indi og sársauka, en góðir læknar setja það ekki fyrir sig. Meta meira batavonina að uppskurðin- um loknum. Sama gildir oft um fjárhagsleg fyrirtæki, sem fengið hafa stundar krankleik. Rannsókn er byrjun að fullum bata. Af því að þeir menn hér á landi, sem mesta hafa ótrú á allri rann- sókn á fjárhagsaðstöðu Islands- banka, eru að eg hygg flestir mjög hrifnir af öllum dönskum fyrir- myndum, og það er þeim að vissu leyti til sóma, þá vil eg víkja með fáeinum orðum að því merkilega fordæmi, sem Danir hafa gefið okkur, einmitt á þessu sviði. Nú vill svo til, að hjá þessari frændþjóð okkar hefir atburður gerst, sem að sumu leyti minnir á vandræði okkar. þar hefir einn stærsti bankinn, Landmandsbank- inn, lent í vandræðum og orðið að fá hjálp hjá ríkinu. þetta getur verið mjög fræðandi dæmi og til stuðnings í því máli, sem hér ligg- Ávarp til þjóðarinnar. Véi- undirskrifaðir leyfum oss liér með að fara þess á leit við landa vora innanlands og uían, að þeir stuðli að því með fjárframlögum, að H a n n e s i H a f s t e i n verði reistur minnisvai’ði: líkneski af honum sjálfum, á góðum stað á alma.nnafæii í Reykjavík. Vér göngum að því vísu, að íslendingar telji sér þetta bæði ánægju og sæmd. Hvort sem litið er á Hannes Hafstein sem stjórnmálamann eða skáld, ann íslenska þjóðin honum svo mjög, að hann er áreiðanlega einn þeirra manna, sem hugir þjóðarinnar hafa mest hneigst að um síð- ustu mannsaldra. Með afburða þreki og lægni hefir hann átt svo mik- inn þátt i því hvorutveggja: að koma sjálfsforræðismáli þjóðarinnar fram, og að hrinda réttarbótum og íramfaramálum hennar áfram, að fyrir það getur þjóðin aldrei sýnt þakklæti sitt meira en verðugt er. Jafnframt er það af öllum mönnum viðuikent, að hann var eitt-af helstu Ijóðskáldum þjóðarinnar, og að hann hefir flestum eða öllum skáldum vorum fremur, lagt stund á að efla vilja og þrótt hennar til dáðríkra framkvæmcfa með Ijóðum sínum. það er ósk vor og von, að þátttaka samskotanna verði sem allra almennust. í aprílmánuði 1923. Aug. Flygenring, kaupm. Árni Pólsson, bókavörður. Ásgeir Sigurðsson konsúll. Benedikt. Sveinsson, alþm. Björn Hallsson, alþm. Björn Kristjánsson, alþm. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, fyrv. ritstýra, Eggert Briem, hæstaréttardómari. Einar Árnason, alþm. Einar H. Kvaran, rithöfundur. Einar þorgilsson, alþm. Eirikur Briem, prófessor. Emil Nielsen, framkv.stj. Eimskipafél. G. T. Zoéga, rektor Mentaskólans. Guðjón Guðlaugsson, fyrv. alþm. G. Björnson, landlæknir. Guðm. Friðjónsson, skóld. Guðm. Guðfinnsson, alþm. Guðm. G. Hagalín, ritstj., Seyðis- firði. Guðm. Olafsson, alþm. G. Sveinbjörnsson, skrifstofustjóri. Gunnl. Tr. Jóns- son, ritstj., Akureyri. H. J. Kristófersson, alþm. II. Steinsson, alþm. Halldór Vil- hjáhnsson, skóiastj., Hvanneyri. Ilei-mann Jónasson, fyrv. alþm. Hjörtur Snorrason, alþm. Indr. Einarsson, fyrv. skrifstofustjóri. Ingibjörg H. Bjarna- son, alþm., forstöðuk. Kvennaskóla Rvíkur. Ing. Bjarnason, alþm. Jens B. Waage, bankastjóri. Jónas þorbergsson, ritstj., Akureyri, Jóh. Jóhannesson, Ijæjarfógeti. Jón E. Bergsveinsson, Fiskiv.fél.forstjóri. Jón A. Jónsson, alþm. Jón Helgason, biskup. Jón Hermannsson, lögreglustj. Jón Ilalldórsson, form. Iðnaðarm.fél. Jón Jacobson, ríkisbókavörður. Jón Laxdal, kaupmaður. Jón Magnússon, fv. forsætisráðh. Jón Sigurðsson, alþm. Jón þorkelsson, ríkisskjala- vörður. Jón þorláksson, alþm. Karl fiinarsson, alþm. Kl. Jónsson, ráðherra. Knud Zimsen, borgarstj. Iíristján Jónsson, liæstaréttardómstj. Lárus Ilelgason, alþm. M. Guðmundsson, alþm. Magnús Jónsson, alþm. dócent. M. J. Kristjáns- son, alþm. Magnús Pétursson, alþm. Magnús Sigurðsson, bankastj. Matthías þórðarson, þjóðminjavörður. Morten Hansen, skólastj. O. Forberg, landssímastj. Oddur Gislason, sýslum. og bæjai'fógeti. Oddur Hermannsson, skrifstofustj. Ólafur Ólafsson, fríkirkjuprestur. Ó. Proppé, alþm. Páll Halldórsson, skólastj. Sighvatur Bjarnason, fv. bankastj. S. Briem, aðalpóstmeistari. Sigurður Guð- mundsson, skólastj., Akureyri. Sigurður Jónsson, alþm. Sigurður H. Kvaran, alþm. Sigurður Nordal, rektor Háskóla íslands. S. Sigurðsson, Búnaðarfél.for- seti. Sigui'ður Stefánsson, alþm. Stefán Stel'ánsson, alþm. Steingr. Jónsson, sýslum. og liæjarfógeti. Sveinn Ólafsson, alþm. Thor lensen, kaupm. Tr. þór- hallsson, ritstj. Unnur Bjarklind, skáldkona, Húsavík. þór. B. þorláksson, list- málari. þórarinn Jónsson, alþm. þórður Elilonsson, heraðslæknir. þorgr. þórð- arson, héraðslæknir. þorl. Guðmundsson, alþm. þorleifur Jónsson, alþm. þorst. Gíslason, ritstjóri. þorsteinn Jónsson, alþm. þorst. þorsteinsson, sýslumaður. Ögmundur Sigurðsson, skólastjóri. framt er hugfanginn af efninu. pá þekti hann ekki síður refinn og klæki hans. þeir höfðu lengi brögð- um beist. En ekki skorti samhygð- ina af Egils hálfu, þó að ekki mætti hann grið gefa í þeirri við- ureign. Ó1 hann löngum yrðlinga heima hjá sér og hafði mikla skemtun af að athuga þá og sjá, hversu eðli þeirra, skap og vits- rnunir var misjafnt og margbreytt. Eins og nærri má geta var Egill mesti skepnuvinur, og nutu þess allar skepnur, sem hann hafði und- ir hendi. Honum var yndi að hirða þær og sjá um, að þeim liði vel, enda átti hann allan fénað í besta lagi, og mat jafnan meira að eiga gott bú og gagnsamt, heldur en mjög stórt. Leiðin milli Geysis og Gullfoss liggur um garð á Kjóa- stöðum. Gestbeini og greiði var þar öllum til reiðu, ef einhvers þurfti við, en aldrei hrærði Egill hönd né tungu í því skyni að teygja að sér gesti til fjár. Hitt var betur við skap hans, að gæta svo vel bús síns, að það veitti upp- eldi honum og hans. Hann var eink- ar góður húsbóndi, hafði mætavel lag á að stjórna með góðu, hirðu- maðui' hinn mesti um jörð sína og búslóð, og sístarfandi; afburða vinnumaður, liðugur og lagvirkur, kappsamur og þolinn fram á sjö- tugsaldur. En því fór fjarri, að hugurinn væri allur bundinn við búskap og vinnu; hann hefði þeg- ið að lesa meira en hann gaf sér tíma til. þó las hann allmikið, einkum á síðari árum, og mundi vel og íhugaði. Iiann var frjáls- mannlegur í hugsun og hleypi- dómalaus og frásneiddur þeirri séi-visku og þverúð, sem stundum vill loða við gáfaða menn, er alið hafa aldur sinn einangraðir og lít- illar mentunar notið. Hann var ör í lund, en stiltur vel, glaðbeittur og æðrulaus, manna viðfeldnastur í umgengni, en ekki allfljóttekinn til vináttu, óframgjarn og eklci hlutdeilinn, en tillögugóður, ef þess var leitað, ámælislaus af öll- um og vinsæll, því meira virtur sem menn þektu hann betur. Egill var tvíkvæntur og vel í bæði skiftin; fyr átti hann Hildi Sveinsdóttur, föðurbróður síns, en síðar Katrínu Sigurðardóttur frá Kópsvatni, er lifir mann sinn og var áður ekkja eftir Eyvind Hjart- arson frá Austurhlíð. Dætur Egils eru tvær á lífi, af fyrra hjóna- bandi: þórdís, kona þorsteins klæðskera Guðmundssonar á Isa- firði, og Steinunn, húsfreyja á ur fyrir. í Danmörku vildi til það sama og hér, að margir kaupsýslu- menn og hlutafélög urðu gjald- þrota, og bankarnir töpuðu stórfé, einkum Landmandsbankinn. Dan- ir hafa bankaendurskoðara einn að nafni Green, valinn maður og glöggur í fjármálum, og nýtur fulls trausts manna. Samskonar embætti er að vísu ekki til hér, en hliðstæðastur var sá starfi, sem þm. Dala. (B. J.) hafði um eitt skeið við Islandsbanka. þessi danski bankaeftirlitsmaður var talinn manna færastur og sam- viskusamastur, en samt var fyrsta áætlun hans ekki nákvæmarí en svo, að tap bankans er nú talið 12 sinnum meira en hann gerði ráð fyrir í fyrstu. En því meir sem á leið, óx óánægja almennings, og hver rannsóknin rak aðra. þar eins og hér vildi stjórnin bera blak af bankanum. Prestur einn leyfði sér að segja, að forsætisráðherr- ann danski færi með ósannindi í þinginu, til að bera í bætifláka fyr- ir óhepnu bankastjórninni. Risu út af þessu þrálát málaferli, og fylgdi mikill hluti almennings presti að málum. þjóðbankinn danski og landið hlupu undir bagga með bankanum og það hliðstætt við það, sem gerst hefir hjá okkur. Loks var knúin fram meiri rann- sókn. Ef hv. 2. þm. S.-M, (S. H. K.) hefði lesið „Politiken", „Social- Demokraten" og önnur frjálslynd blöð í Danmörku þá dagana, þá Spóastöðum, ekkja eftir þorfinn þórarinsson frá Drumboddsstöð- um, frænda sinn. M. -----<V- —-— Hvanneyrarskólinn. Skólaskýrsla hans fyrir skóla- árið 1921—22 er nýlega komin út. Auk venjulegs efnis flytur hún stórmerkilega ritgjörð eftir skóla- stjórann, sem heitir: Nokkrar fóð- urhugleiðingar. Segir hann þar frá nýjustu rannsóknum erlendra vís- indamanna í fóðurfræðinni. Er þar um að ræða hagnýtar bendingar og niðurstöður, sem geta valdið hefði hann getað séð dögum oftar bitrari árásir á ráðsmensku banka- stjórnarinnar, en honum hefir ór- að fyrir í sínum tryltustu draum- um gegnum hin lituðu Morgun- blaðs-gleraugu sín. það getur ver- ið, að minni sé ástæðan hér, en óneitanlega er hliðstæðan lík. Al- menningsálitið í Danmörku heimt- ar gagngerða rannsókn á bankan- um. Hún er hafin og bankastjór- arnir eru settir frá; formaður efri deildar, sem var í bankaráðinu, sagði af sér virðingarstöðu sinni í þinginu undir eins og ólagið varð uppvíst. Eitt atriði sýnir di’eng- lyndi þeirra dönsku manna, er létu af störfum sínum við bankann; þeir framseldu allar eignir sínar til að borga tap bankans. þeir sögðu sem svo: Úr því að bank- inn hefir tapað undir okkar stjórn, þá eru hér allar eignir okkar til að bæta það, því að okkur dettur ekki í hug að skorast undan ábyrgð þeirri, sem við tókum okkur á herðar. Gliickstad taldi það heið- urssök að framselja allar sínar eignir, smáar og stórar, jafnvel málverkasafn sitt og innanstokks- muni. Eg er glaður yfir því, að hv. 2. þm. S.-M. (S. H. K.) er íslenskur borgari, því að ef hann hefði ver- ið í Danmörku, sem danskur þegn, um þessar mundir, þá hefði hann áreiðanlega mist heilsuna af að lesa frásagnir dönsku blaðanna um réttarhöldin út af Landmands- ótrúlega miklu um afurðirnar af fóðrinu. Sumpart fella þessar nýju rannsóknir úr gildi það sem áður hefir verið talið fullvíst í fóðurfræðinni. Sumpart leiða þær í ljós ný og þýðingarmikil sann- indi. Allra merkastar eru kenning- arnar um þýðingu „bætiefnanna" í fóðrinu. Er það sannað, að skort- ui einhvers bætiefnis í fóðrið get- ur valdið hnignun og dauða, og eru þá fundnar ástæðurnar til ýmissa sjúkdóma, sem hafa gert búfé mikið tjón. Á grundvelli þess- ara merku rannsókna hljóta fóðr- unaraðferðirnar hér á landi að taka miklum breytingum á næstu bankanum. í fyrstu vitnaðist að- eins, að bankinn hefði tapað mörg- um miljónum. Síðar, við nánari rannsókn, komst upp, að ýmsir af forráðamönnum bankans höfðu misnotað þar stöðu sína í eigin- hagsmunaskyni. Varð það þó ekki fyr uppvíst en rannsóknamefndin fór að yfirheyra bankastjórana og bankaráðsmennina, og kryfja til mergjar bækur og skjöl bankans. Endirinn varð sá, að einn góðan veðurdag snemma í vetur segir stjórnin þinginu, að bankanum verði lokað eftir sólarhring, nema ef þingið gangi inn á skilyrðislausa samábyrgð fyrir öllum skuldum bankans, eins og þær eru nú og kunna að verða næstu 5 ár. Socíalistar og radikalir voni hik- andi og heimtuðu meiri rannsókn. En stjórnin var varasöm líka í Danmörku, — það er gott fyrir hv. 2. þm. S.-M. (S. H. K.) að hafa að- stoð þar og vera stjórnarmaður, — hún neitaði, að menn fengju meira að vita, og barði samábyrgðina í gegn í þinginu með litlum meiri- hluta. 1 Danmörku kom í ljós, við hina ítarlegu rannsókn, sem gerð hefir verið, að ýmsir af forráðamönnum Landsmandsbankans hafa orðið brotlegir við hin borgaralegu lög. Eg vona, að svo sé eigi ástatt hér, heldur aðeins, að um frámunalega klaufalega fésýslu sé að ræða. Að vísu má segja með formlegum rétti, að þegar Danir voru á sama árum, enda er það fullvíst," að við íslendingarnir eyðum hóflauslega árlega með einhæfu fóðri. þyrftu sem flestir bændur að lesa grein þessa. — Altaf hefir það verið svo undanfarin ár, að miklu færri hafa komist að á Hvanneyrarskól- ann en hafa viljað. En alls tekur skólinn um 50 nemendur. Er nú vistin orðin skemtilegri en áður, síðan rafljósin komu. Vegna þess að misjafnlega margt hefir verið í deildunum stundum, og hins, að á síðastliðnu hausti gátu ekki all- ir komið í yngi’i deild, sem fengið höfðu inngöngu, vegna peninga- skorts o. fl., verður með fæn-a móti í eldri deild á næsta vetri. Gæti það því komið til mála næsta vet- ur, að piltar sem hefðu fengið góða undirbúningsmentun, t. d. á gagnfræðaskóla, kennaraskóla, tveggja ára nemendur af lýðskól- um o. s. frv., en vildu leggja sér- staklega stund á búfjárfræði og jarðræktarfræði o. fl., gætu feng- ið inngöngu í eldri deild, þótt ekki hefðu setið í yngri deild. En það er alkunna, að á Hvanneyri hefir skólavistin orðið einstaklega ódýr fyrir nemendur. Síðastliðinn vetur hefir t. d. allur kostnaður af fæði, matreiðslu, þjónustu, eldivið o. fl. ekki verið nemá kr. 1,64 á dag. En allur kostnaður af skólavistinni, þar í bækur og ritföng, ekki nema 350—400 kr. allan veturinn, því að skólinn leggur ókeypis til kenslu, húsnæði, hita og ljós. Er það ótvírætt, að fyrir sveitapilta, sem hugsa til að stunda atvinnu bænda, verður það snögt um ódýr- ara og hollara í alla staði að leita til Hvanneyrar en að leita til Reykjavíkur eða kaupstaðanna. ----------o-- Orðabálkur. brigða (-aði, -að), áls., að brigð- ur myndast í vaðmáli: Vaðmálið brigðar. Suðursv. kippa (-ti, -t), að tveir menn kippa í voð og teygja hana mill- um sín nokkrum sinnum meðan á þófinu stendur, til þess að hún hlaupi því síður í brigður: Við skulum kippa snöggvast. Suðsv. brigði (-s, i), kl., partur af voð. Suðursv. óskálfur (-s, vantar flt. ?), kk., ósmynni, þar, sem ósinn hefir upptök sín, fjarst sjó. Suðursv. kennisæll (-sælli, -sælastur), 1., sem oft verður var, fiskinn. Suð- ursveit. stigi málsins og við nú, vissu þeir ekki, að neitt saknæmt væri á ferðum, heldur aðeins um mjög mikið skuldatap. En þó ekki sé gert ráð fyrir nema skuldatapi hér, og það vil eg ekki gera að óí'yrirsynju, þá eru nægar ástæður samt til þess, að hefja þá rann- sókn, sem þingsályktunartill. okk- ar fer fram á. í>á get eg ekki stilt mig um að benda á, hv. 2. þm. S.-M. (S. H. K.) til leiðbeiningar, að í einu at- riði er ástandið hjá okkur verra en það var í Danmörku. í Land- mandsbankanum hafa ekki komið fyrir „kassasvik", sem því miður hafa átt sér stað í íslandsbanka. þetta er eitt þeirra atvika, sem gera mál þetta því leiðinlegra, þeg- ar þeirri aðferð er beitt, að leyna þingmenn ástandi bankans. Síðast- líðinn vetur upplýstist nefnilega, að í kassa bankans vantaði 120 þús. kr. Fór þetta ekki í hámæli að ,vísu, og að því er eg best veit, lauk máli þessu með því, að tekið var hús yfir eina fjölskyldu af ein- um starfsmanna bankans upp í sjóðþurðina. Að öðru leyti mun hafa verið farið með málið eins og fleira viðvíkjandi Islandsbanka, eins og „ríkis-leyndarmál“. Frh. -----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.