Tíminn - 02.06.1923, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.06.1923, Blaðsíða 1
©jaibferi og afgreiðsíur'aöur Cttnans er Sigurgeir ^ri&riísfon, Sombanöstjúsinu, KeYfjaDÍÍ. Címans er í Sambanbsbúsinu. ®piu baglega 9—12 f. h. Síitii 496- Keykjavík 2. júní 1923 $ears‘ ELEPHANT CIGARETTES Gjúffengar og kaldar að reykja Smásöluverð 50 aur, pk, cT<ást alstaðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Skuldírnar. VII. ár. Andspænis Framsókn stendur annar flokkur í þinginu, nálega jafnstór. Hann hefir ekki gefið sér neitt nafn, og enga stefnuskrá. Út úr vandræðum hafa menn neyðst til að kenna þessa nafnleysingja við höfuðmálgagn þeiiTa, Morgun- blaðið, eða kaupmenn, sem eiga blaðið. Astæðan til þess, að þessi stóri flokkur viðurkennir hvorki nafn eða stefnu, hlýtur. að vera sú, að hann vilji villa á sér heimildir, sigla undir fölsku flaggi, eins og t. d. veiðiskip, sem breiða yfir nafn, tölu og heimilisfang, er þau veiða ólöglega í landhelgi, og ótt- ast hegningu. En af verkunum má þekkja mennina. Og nafnlausi flokkurinn gefur út Mbl., Lögréttu, íslend- ing, Austanfara, Andvöku, Versl- unartíðindin og nokkur flugrit og pésa. Bæði af blöðum þessum og verk- um nafnleysingja í þinginu má sjá hvert þeir stefna. þeir hafa ekk- ert skapandi framfaramál á dag- skrá, nema ef telja skyldi Otte- sens-bankann og stofnun nýrra og óþarfra embætta. En þeir eru mót- fallnir flestum þeim málum, sem stefna til almenningsheilla. þeir eru á móti áfengisbanninu, sam- vinnufélögum, háum sköttum á stóreignir og stórtekjur, móti heppilegum samgönguumbótum, alþýðuskólum, og spamaði í starfs- mannahaldi landsins. Og ekki má gleyma þvi, að þeir mega ekki heyra eða sjá, að nokk- urt eftirlit sé haft með ráðs- mensku þeirra í sambandi við vandræði íslandsbanka. Nú í vetur hélt nafnlausi flokk- urinn þrásinnis fundi, um að eyða nytsemdarmálum, eða gera hneiksli, eins og t. d. þegai- þeir flúðu af lokaða fundinum. Sam- komulagið virtist vera gott ára slíka hluti. Menn eins og Jón á Reynistað, þórarinn og Magnús Guðmundsson, sem vilja telja kjósendum sínum heima fyrir trú um, að þeir séu miklir samvinnu- og sveitavinir, létu B. Kr. ráða at- kvæðum þeirra í verslunarmálun- um. Skorti ekki að þeir fylgdu vel B. Kr., er hann vildi fleyga sam- vinnufélögin, þótt sú tilraun mis- hepnaðist. í nafnlausu samtökunum voro þessir menn: Fjórir kaupmenn: Jón þorláks- son, Einar þorgilsson, Proppé og B. Kr. Bændur tveir: Jón á Reynistað og þórarinn á Hjaltabakka. Eftirlaunamenn tveir: Jón Magn ússon og Hjörtur Snorrason. Starfandi embættismenn sjö: Jóh. Jóhannesson, Sig. Kvai'an, M. Guðmundsson, H. Steinsen, Jón Auðunn, Ingibjörg H. Bjarnason og Sigurður í Vigur. Einn útvegsmaður: Fétur Otte- sen. 1 daglegri samvinnu um öll mál við nafnleysingja, en ekki form- lega í flokki þeirra fyr en máske síðustu daga þingsins, var Bjarni Jónsson frá Vogi. Eins og sjá má af yfirliti þessu, eru aðallega tvær stéttir í nafn- lausa flokknum: kaupmenn og em- bættismenn, þar af sumir á eftir- launum. Af þrem atvinnurekend- um í flokknum eru tveir menn sem hafa erft miklar eignir eftir for- feður sína. Landssjóður, verslun- argróðinn og arður af erfðum stór- eignum, skapar því flokki nafn- leysingjanna lífsuppeldi. það er þessvegna skiljanlegt, að lífsbar- átta bændastéttarinnar í heild sinni, sé þessu fólki nokkuð fram- andi. Kaupmennirnir lögðu flokkn- um til blaðakost, gegn því að fá í þinginu vernd þeirra í hagsmuna- málum stéttarinnar. Um miðjan þingtímann fara kaupmenn, sem eiga Mbl., alt í einu að láta tala um nýjan flokk, sem þurfi að mynda, úr öllum and- stæðingum bænda og samvinnu- manna. þessar greinar voru alt of ógætilega skrifaðar, gagnvart nafnleysingjunum, alveg eins og þeir stæðu ekki nógu vel í stöðu sinni. Og að lokum fengu þeir skarpa áminningu. Sagt þar að nýi flokkurinn vildi ekki myndast. þingmennimir sem áttu 'að mynda hann, væru svo. eigingj arnir, valdafýknir og þvermóðskufullir, að eiginlega væri nauðsynlegt að þeir töpuðu við kosningarnar, og fengju smjörþefinn af að láta samvinnumenn verða ofan á. þessi lögeggjan átti að duga til að fá sjálfstæðisflokkinn og eina tvo bændur, sem Mbl. vissi úr Islands- bankadeilunni að það átti ítök í, þ. e. Bjöm á Rangá og Stefán í Fagraskógi, til að sameinast liði þessu. Nýi flokkurinn átti vitan- lega að vera höfuðvirlci íslands- bankahluthafanna, og þeirra, sem gefið var upp. Mbl. hafði þannig á yfirborðinu hundsað þingmenn sína. En þeir höfðu líka, þegar svo lá á þeim, afneitað því. Jón Magn- ússon afneitaði bæði Mbl. og Haga- lín, sem þó hafa tryggilega reynt að reka erindi hans. B. Kr. afneit- ar suður með sjó. Bjarni afneitar í Dölum, þar sem það á við. Jón á Reynistað og pórarinn afneita Mbl., B. Kr. og jafnvel M. Guð- mundsson, þar sem það á við hjá ókunnugum kjósendum. þannig eru á yfirborðinu svik og afneitan- ir á báða bóga. Hver af þessum þingmönnum sendir pésa og kosn- ingasnepla í sitt kjördæmi, og reynir að láta kjósendur trúa, að hann sé laus við Mbl.og flokksbræð ur sína.B. Kr. dreifir sínum pésurc suður með sjó. Bjami sendir eitt hefti af „dauðastundum“ sínum á hvert heimili í Dalasýslu. Jón á Reynistað og þórarinn senda sín- um kjósendum. Innihaldið í öllum þessum flugritum er hið sama. Ósannindi og illindi um Samband:- ið, Framsóknarflokkinn og Tím- ann. En allur þessi flótti, leynd og af- neitanir er vesalmannlegur skolla- leikur. Tilgangurinn sá, að villa heimildir, narra kjósendur, komast á þing, og halda áfram fjárauka- lagastjórninni frá 1920—21, ís- landsbankastjórninni eins og hún hefir verið, o. s. frv. Eftir kosn- ingamar skríða flóttamennirnir saman. Kosningapésarnir hætta. Mbl. breiðir opinberlega móður- faðminn út aftur. ** ----o---- Einar Viðar kaupmaður, sonur Indriða Einarssonar skrifstofu- stjóra, ungur maður og efnilegui', er nýlátinn. Ilans verður síðar minst hér í blaðinu. ----o---- 1. Samkepnismenn hafa gert mikið úr skuldum bænda og sam- vinnumanna. því miður lítur út fyrir, að aðrir skuldi meira. 2. Tíminn hefir frætt þjóðina um það, að eftir opinberum skýrsl- um, sem lágu fyrir þinginu, eru skuldir út á við um 50 miljónir þar með taldar skuldir verslana, bankanna og landsins. Af þessari súpu skulda Sambandskaupfélögin hálfa miljón, eða eina krónu af hvei'ju hundi-aði. 3. Blöð, sein gefin eru út af þeim, sem dýpst sitja í skuldun- um, hafa ýlgst út af þessu máli. Skiljanlegt að þeim leiðist svona miklar skuldir, sem eru sjálfsagt óþægilegar fyrir húsbændurna. En ekki eru skuldir þeirra Tíman- um eða samvinnumönnum að kenna. Samkepnismenn mega sjálf um sér um þær kenna. 4. Fyrir utan þessar 50 miljón- ir, skuídar Reykjavíkurbær um 5 miljónir erlendis, sem landið alt er í ábjrgð fyrir. þar að auki er landið í stórkostlegum ábyrgðunt erlendis fyrir 4—5 togarafélög í Reykjavík og Hafnarfirði. 5. Ef samkepnismenn vilja vita meira urn skuldasúpu sína, ættu þeir að spyrja fulltrúa sína, Jón Auðunn og Magnús Guðmundsson, hvort þeir treysti sér til að vé- fengja skýrslu þessa blaðs um Fulltrúi Dalamanna ræðst á bændur í Dalasýslu. Bjarni frá Vogi liefir orðið fyrir nokkrum aðfinslum fyrir undirlægju- hátt sinn við hina erlendu hluthafa ís- landsbanka, bitlingaveiðar sínar o. s. frv. þetta hefir gert Bjarna æstan og reiðan, svo að hann hefir hvorki gætt liófs eða skynsemi í skiftum við sam- vinnumenn. Geðofsinn hefir komið honum til að verða sér til minkunar i þinginu, mcð því að óvirða dána menn og jafnvel kjósendur sína. í lieipt sinni tók Bjarni gamalt frumvarp um löggilta endurskoðendur og bar fram í Nd. í framsögunni taldi liann nauðsyn slíkrar endurskoðunar auðsæa, vegna ráðsmensku Sam- bandsins undanfarin ár. Hún væri slikt höfuðhneiksli. Sambandið hefði dirfst að kaupa lóð í Reykjavík, bygt sér verslunarliús, og notaði jafnvel part af húsinu vegna samvinnu- fræðslu. Taldi Bjarni alt þetta höfuð- sakir, og fullyrti, að ef lians lögskip- uðu endurskoðendur hefðu verið til, myndi Sambandið ekki liafa náð að skuldamálið. þeir voru í nefndinni, sem rannsakaði málið. 6. Enginn vafi er á, að veltufé bankanna er að langmestu leyti bundið hjá sömu aðilum og þeim, sem skulda mest erlendis. Tap Is- landsbanka þekkja aUir. Tap úti- bús þess, er Jón Auðunn stýrir, reikna kunnugir menn vestra á alt að einni miljón. — Til að vega á inóti skuldum kaupmanna, hafa blöð þeirra talið innlánsdeildir kaupfélaganna, stofnfé þeirra og fasteignir með skuldum. Ekki ber slík reikningsfærsla vott um góð- an málsstað. 7. Af þessum 55 miljónum er langmestur hlutinn skuldir tiltölu- lega fárra manna, sumra þeirra, er stunda verslun og útgerð. Ná- lega allar verslunarskuldirnar ytra eru hjá þeim. Nálega allar skuldir bankanna þeirra vegna. Lang- mestur hluti enska lánsins var tek- ið þeirra vegna. 8. Aðalskuldir landsins myndast í tíð Magnúsar Guðmundssonar. Hann tók 3 miljónir að láni innan- lands. Mest af því fór í eyðslu líð- andi stundar. Ekkert af því var handbært í Flóaáveituna, og var þó þriðjungnum ætlað þangað upp- haflega. Auk þess tók Magnús Guð- mundsson 10 miljónir erlendis. Enginn íslendingur hefir þræl- bundið þjóð sína á skuldaklafa eins og hann. ** fremja þessa eyðslu. Síðan hefir Bjarni óréttað árásir sínar á Sam- bandið og fulltrúa þess erlendis, í pésa sem hann dreifir um meðal kjósenda sinna. En um frumvarpið fór svo, að cftir að Bjarni liafði lokið ræðu sinni, lýstu þorsteinn M. Jónsson og Lárus í Klaustri framferði og innræti Bjarna, var frumvarpið steindrepið með mik- illi fyrirlitningu. Litlu síðar kom ræða Bjarna út í kaupmannablaðinu. En Bjarni reiddist svo sínum flokksbræðr- um, að hann veltist úr sjálfstæðis- flokknum og er nú opinberlega kom- inn i lið B. Kr. og Mbl. Margt er við framkomu Bjarna að athuga. Fyrst og fremst er tilraun lians i eðli sínu tóm vitlcysa. Engir endurskoðendur geta hindrað stjórn í félagi, aðalfund eða foi-stjóra frá að í'áðast í framkvæmdir, sem þeir telja nauðsynlegar og réttmætar. Bjarni gæti eins vel sagt, að kunnátta í grísku væri nauðsynleg öllum skipstjórum, svo að þeir gætu stýrt rétt í sjávar- háska. Kunningjar Bjarna hafa liðið önn fyrir hann, síðan þessi höfuðkór- vilia varð heyrum kunn. þetta er formið. En síst er betra um 17. blað efnið. Aðalfundur Sandjandsins sam- þykkir að kaupa lóð, byggja verslun- aihús, starfrækja í því samvinnuskóla. Aðalfundur er fullvalda í hverju fé- lagi. Og aðalfundur samþykti þessar aðgerðir einróma. Bestu menn úr Dalasýslu líka, sem fulltrúar sinna félaga. Forstjóri Sambandsins framkvæmdi ályktun aðalfundar. Keypti lóð að landinu, á besta stað í bænum, við fyrirhugað jórnbrautartorg. Kaupin á lóðinni þóttu stór fengur fyrir Sam- bandið. Kaupmcnn í bænum öfunduðu Sís af staðnum, og Sigurði Jónssyni róðherra var legið ó hólsi af núver- andi flokksbræðrum Bjarna, fyrir að selja lóðina. Einn af broddborgurun- um fullyrti, að á þessari lóð mætti koma fyrir borgarhverfi með mörg hundruð mönnum. Á þessari lóð reisti stjórn Sambandsins vandað hús, eftir fyrirmælum aðalfundar. Bjarni og hans nótar ættu ekki að vera liissa á því, þó að stærsta og styrkasta verslunarfyrirtæki landsins leyfi sér að eiga þak yfir höfuðið. Aft- ur hafa kunningjar Bjarna, j góðu skyni og einlægni, ráðið Bjarna frá að kaupa lóð og byggja. Búist við að liann risi ekki undir því nema með því að verða of stórtælcur rneð bitl- ingana. En Bjarni byggir samt, í tróssi við sina landskunnu endurskoð- endafrægð. því að Bjarni er sá eini löggilti endurskoðandi. Jón Magnús- son, fyrrum forsætisráðlierra, hefir jótað á þingi, að hafa dubbað piltinn fi) starfans. Samt forðar Bjarni ekki sjálfum sér frá að byggja yfir sig skýli, sem verður lionuin dýrara en só hluti Samliandsiiússins, sem kent var í nú í vetur um 60 mönnum, auk lióka- safns og íbúðar. Hrakfarir Bjarna eru því margfald- ar. Hann kemur með frv. sem i eðli sínu er vitleysa, samkvæmt framsögu hans. þingið sparkar frumvarpinu. Bjarni veltur úr flokki sínum. Bjarni ræðst með illindum á Samhandið, sem ér verslunarfyrirtæki, sem allir dug- andi menn í Dalasýslu eru í, og ánægð- ir með. 1 skjóli þeirra samtaka liafa Dalamenn nú liagstæða verslun og hentugar samgöngur með vöruflutn- inga beint til útlanda og frá útlönd- um, til aðalhafnar í sýslunni. En Bjarni sendir nú rógburð og nið um þctta bjargráðafyrirtæki bænda i Dala- sýslu, heim til hvers kjósanda í hér- aðinu. En ó hinu er enginn vafi, eins og þorsteinn Jónsson margtók fram í þinginu, að Bjarni ætlaði þar að svala sér á dánum manni. Hann hefir ætl- að sér að höggva í sama knérunn og B. Kr., enda var ræða hans öll og eins skrifin í pésa hans, eingöngu miðuð við það, að auka tortrygni i kaupfé- lögunum, og innbyrðis milli Sam- bandsdeildanna.Bjarna fanstþessi árás á hinn lótna forstjóra vera góð latína. Forstjórinn hafði framkvæmt vilja aðalfundanna, þar á meðal fulltrú- anna úr Dalasýslu, um öll þau atriði, sem Bjarni áfeldi hann fyrir. Hann hafði hagað þessum framkvæmdum svo, að fulltrúarnir höfðu verið þakk- lótir fyrir. Bjarni gat þessvegna í einu svalað lund sinni ó kjósendum sínum í Dalasýslu, Sambandinu og forstjóra þess, fyrir að gera gott og sjólfsagt verk. En um leið hefir Bjarni sýnt sinn innri mann. Sambandið vill hann gera ómyndugt og setja undir eftirlit, af því að það er efnalega sjólf- bjarga. íslandsbanka vill hann ekki láta rannsaka, nema af þessum eina „löggilta" endurskoðanda, sem lagð- ist þar ó lárber varanlegrar frægðar vorið 1920. J. J. -----O----- ——o —-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.