Tíminn - 02.06.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.06.1923, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 61 og portofrit sender vi Dem denne Bog. De vil finde ca. 4000 Illustrationer over Husholdningsartikler, Værktöj, Staal- varer, Lædervarer, Ure, Kæder, Smykker, Musikinstrumenter, Lege- töj, Cycler og Cycletilbehör samt Jagtvaaben. Dæk og Slanger er billigere nu end för Krigen. Köb direkte fra en gros Lager, og De köber billigst. Skriv straks og læs vore nye Salgsbetingelser. IMPOH,T0E,E1T A|e Ija Oovirsvej 15_ — HöIdenhavn F. LUCANA. Að gefnu tilefni hefir verksmiðjan, er býr til Lucana vindlinga, Teofani & Co., beðið Landsverslunina að auglýsa eftirfarandi vottorð: Enska efnarannsóknarstofan Skýrsla um rannsóknir á sýnishorni af Lucana 66 vindlingum framleiddum af H.f. Teofani & Co., London. Breska efnarannsóknarstofan vottar hér með, að ofangreindir vind- lingar, ásamt sýnishornum, keyptum í smásölu, hafa verið rannsakaðir með algerlega fullnægjandi árangri. Vindlingarnir eru búnir til úr hreinum tóbakslaufum, og reyndust algerlega lausir við skaðleg eða annarleg efni af nokkru tagi. P. C. Carr, skrifstofustjóri. tryggja ekkjum og börnum druknaðra sjómanna lífeyri. Vitaskuld eru þetta merkileg nýmæli, sanngjörn, réttlát og heilbrigð fyrir þjóðarheildina. pað er skiljanlegt, að til séu þeir sjómenr., sem telji slíkar framkvæmdir mjög þakkarverðar. Hitt er síður skiljan- legt, að fulltrúi austfirsku sjómann- ánna, Sig. H. Kvaran, skyldi greiða at- kvæði móti rannsókn ó þessari hjah) til bama og ekkna. En rnest óskiljan- legt er, að nokkur maður skuli fá að rita greinar i blöð verkamanna, sem er svo fávís, að vita ekki, að endur- bætur eins og þessar gcta engir fram- kvæmt nema samvinnumenn einir, af þvi þeir lita ó hag allrar þjóðarinn- ar. Og slik vandamál eru samvinnu- menn fúsir til að leysa, þó að þeir eiga jafnkaldra þakka að vænta frá þeim, sem mest vinna við breytinguna, eins og raun hefir orðið á um ýmsa útgerð- armenn, sem frelsaðir hafa verið úr höndum steinolíuhringsins, en goldið lijálpina með illindum. Kæliskipið. Ein hin merkasta nýjung, sem fram hefir komið liér á landi síðustu mán- uði, er tillaga Nielsens forstjóra Eim- skipafélagsins, um að landið þurfi að eignast skip af heppilegri stærð, til að vera í förum milli Englands og ís- lands, og flytja héðan kæld eða fryst matvæli, einkum kjöt og nýjan fisk. Gæti þetta hjálpað jafnt báðum aðal- atvinnuvegunum, því að örðugleikar eru hinir sömu fyrir báðum, með salt- aða vöru ó þröngum markaði. Senni- lega væri best, að Eimskipafélagið og landið ættu skipið saman. Munurinn fyrir framleiðendur yrði mikill. Verð- ið jafnhærra, og þó einkum jafnara og tryggara. Mbi. og stéttarígurinn. í umræðunum um hina frjálsu Verslun, liefir að vonum orðið lítið úr Mbl. pað veit hvernig frelsið hefir verið undir hæl kaupmenskunnar. En ljlaðið varð alveg liissa er það sá, svart ó hvítu, að alt sém það hefir undan- farið verið að gæða lesendum sinum á, að Tíminn reyndi að skapa stétta- ríg, væri haugafjarstæða. Að vísu hef- ir Tíminn verið einn af aðalþáttunum í sjálfsvarnarfélagsska)! bænda, eftir að aðrar stéttir höfðu hertýgjast. En jafnframt þessu hefir Tíminn og sam- vinnuflokkurinn teygt sig út yfir all- ar stéttir, komið með hin nýtustu úr- ræði á öllum sviðum. Ef Mbl. vildi rök- styðja hið gamla vígorð sitt, að stétta- baráttan í landinú stafaði af áhrifum samvinnumanna, þó liefði blaðið orð- ið að sanna þetta með dæmum. Sanna að samvinnumenn hefðu eingöngu ir séu 7%, þá er bannað að endur- borga lánið fyrstu 10 árin, en ef skuldin er þá borguð upp, verður að borga hver 100 sterlingspund með 103. pá er þriðja atriðið. ís- landi er ekki trúað betur en svo, að afborgun og rentur verður að senda til London 2 mánuðum fyr- ir gjalddaga. þetta ber vitni um megnasta vantraust á fjárreiðum landsins og skilsemi landsstjómar- innar. þessir pcningar, sem liggja í Englandi 2 mánuði á undan greiðsludegi, eru á afarlágum vöxtum. pá er beiskasta pillan eft- ir, en það er bandið á tolltekjunum. Eg verð að minnast á þetta atriði úr því að lánið var tekið fyrir ís- landsbanka, til þess að sýna, hve gífurlegar fórnir landið hefir lagt á sig fyrir þennan banka. Eg skal leyfa mér að lesa upp úr enska textanum þær linur þessu viðvíkj- andi, sem mest hefir orkað tví- mælis um: „The said loan, both as regards principal and interest, shall be the direct obligation of the King- dom of Iceland, and shall further be secured by a specific charge on the customs Receipts, which the Government declare are at date hereof uncharged. No charge on the customs Receipts shall be given whilst any bonds of this loan are outstanding, ranking eit- her ahead of, or pari passa with this charge“. unnið fyrir bændastéttina, en stjakað við öðrum stéttum. En þetta gat Mbl. ekki. Dæmi Timans voru óhrekjandi. — En því miður verður okki sagt hið sama um samltepnismenn. peir liafa unnið fyrir sig, eftir bestu petu. En livað hafa þeir t. d. unnið fyrir bænd- ur þessa lands? Hjólið snýst. Alla stund meðan Esjan var í smíð- um, heyrðist hávær „krítik" á gerð hennar. Farþegjarúmið væri of stórt. Farmrýmið of litið. Of mikið borið í með þægindi fyrir farþegja. peim af samvinnumönnum, sem haldið var að einhverju liefðu um þetta róðið, var sérstaklega lcgið á hálsi. En nú er öld- in önnur fyrir Esjunni. Blöð samkepn- ismanna lofa hana hástöfum. „Islend- ingur“ (á Akureyri) tekur með réttu fram, að II. farrými sé betra en á nokkru öðru skipi hér við land. Svona fer alt af fyrir samkepnismönnum. Skortur á greind og þekkingu hamlar þeim að sjá nokkuð með sálaraugun- um. pessvegna eru dómar þeirra um félagsmál minna en einskis virði. Mbl.menn og Tímamenn um land- helgisgæslu. Sveinn í Firði og J. J. báru fram i sameinuðu þingi tillögu um að stjórn- in rannsakaði fyrir næsta þing, live mikið kostaði að byggja og reka strandvarnarskip, sem jafnframt gæti annast björgun skipa, eins og „Geir“ gerir nú. Ennfremur hvort ekki væri heppilcgt að nota skipið sem skóla- skip fyrir stýrimannaefni. Landhelg- issjóðurinn ei' nú rúm 620 þús. kr., hótt upp í skipsverð. Sennilegt að tekjur af björgun skipa, og sektarfé fyrir skip tekin við ólöglega veiði í landhelgi myndu nægja langdrægt til að standast árlegan reksturskostnað. Viðbót við núverandi landhelgis- gæslu hefði orðið: Vel starfhæft skip í 10y2—11 mánuði ársins. Móti þess- ari tillögu .í'isu Pétur Ottesen, Halldór af Snæfellsnesi og vesalings Einar por- gilsson. peir vildu ekki spara 20 þús. á mannahaldinu. Heldur ekki svo sem 200—250 þús. á árlegum rekstri. Slíkt eru sparnaðarmenn af guðs náð, því að skaparinn hefir sparað við þá, það sem menn mega sist án vera. Samvinnumötuneyti í Rvík. Ráðstafanir hafa verið gerðar til að stofna allstórt samvinnumötuneyti ó hausti komandi. Er þetta alsiða er- lcndis. í Finnlandi hafa námsmenn komist einna lengst í þessu efni. Nem- endur Samvinnuskólans eiga kost á inngöngu í félag þetta, bæði kat'lar og konur. Búist er við að reynt verði að Skilmálamii' eru þá svona. ís- land tekui' þetta lán, og ber fulla ábyrgð bæði á höfuðstól og vöxt- um. Ennfremur skal lánið gert ör- uggara með sérstakri tryggingu í tolltekjum landsins. íslenska stjórnin (þ. e. umboðsmaður hennar, sendiherrann) lýsir yfir, að tolltekjurnar séu ekki veð- bundnar, þegar samningurinn er gerður. Að lokum lofar íslenska stjórnin, að tolltekjurnar skuli ekki vera veðsettar neinum öðr- um (nema þá með 2. og 3. veð- rétti!) meðan nokkurt af skulda- bréfum enska lánsins eru óinn- leyst. þannig hefir fyrverandi lands- stjórn tekist að ganga frá fjármál- um landsins. Hugsjón hv, 2. þm. Gullbringu og Kjósarsýslu (B. Kr.), sem kom fram í samhandi við stofnun íslandsbanka 1901, að til mála gæti komið að veðsctja tolltekjurnar, var nú orðin að veruleika. Að festa þannig tekjur laudsins er ráð, sem ræfilsþjóðir eru stund- um neyddar að grípa til, svo sem Tyrkir og Kínverjar, og er í þessu hin mesta auðmýking. Enn er eitt dálítið einkennilegt við skilmálana. Ef lánveitendurn- ir vilja skifta sér eitthvað af okk- ur, þá snúa þeir sér ekki til lands- stjórnarinnar, heldur til Lands- bankans. Landsstjómin er ekki talin hæfur aðili í þessu máli, og hafa tvennskonar fæði ó boðstólum. 1. túnjulegt íslenskt fæði, með kjöti, kaff'Letc. 2. Léttara og ódýrara fæði, ekkert kjöt eða kaffi, heldur aðeins grænmeti, og mestmegnis efni úr jurtarikinu. pessi kostur mun vera öllu hollari, og þar að auki mikið ódýrari. ---o--- Alþíngí. Tvö mál komu í þinglokin fram, og voru samþykt, aðallega með samstarfi Morgunblaðsmanna og Sig. Eggerz. Annað var frv. um eftirlitsmann með bönkum og má segja, að Bretinn hafi fljótt fundið, við hverja hann átti. pess- ir menn hafa vitað, að Landsbank- inn var aðaltraust landsins með skilagreiðslur erlendis. En til hvers skyldu þessir 2 mánuðir vera sett- ir? Eg geri ráð fyrir, að lánveit- endurnir hafi hugsað sem svo: Ef íslendingar standa ekki í skilum og senda peningana ekki 2 mánuð- um fyrir gjalddaga, þá getum við gei't okkar ráðstafanir. En hvaða ráðstafanir ? peir gætu sent mann hingað til þess að taka við tolltekj- unum, um leið og þær innborgast hér í Reykjavík. pessi umboðs- maður yrði eftirlitsmaður hinnar ómyndugu, skuldaflæktu lands- stjórnar. Hann mundi heimta, að hver eyrir af tollunum gengi til Landsbankans og þaðan upp í skuldina. petta ástand er ekki alveg hliðstætt skuldabasli Tyrkja og Kínverja. En það er eingöngu forms- en ekki efnismunur. pannig var þá enska lánið fengið. Eg kem þá að hinu nafntogaða mati á Islandsbanka, sem núver- andi og' fyrverandi landsstjórn tel- ur einskonar goðasvar, og inni- byrgja í sér þá vitneskju um bank- ann, sem þjóðin hafi gott af að fá. Danir fóru samt ólíkt að, þegar þeii’ hófu rannsókn í Landmands- bankanum. par datt engum í hug að skipa rannsóknarnefndina að2/5 hlutum trúnaðarmönnum bankans sparisjóðum, hitt um hlunnindi handa nýjum hlutabanka. Frv. um eftirlitsmanninn með bönkum munu þeir, sem hindruðu rann- sókn á íslandsbanka, hafa borið fram til að friða órólega samvisku og slá ryki í augu almennings. Laun þessa manns eiga að vera 10 þús. kr. og dýrtíðaruppbót, en áttu fyrst að vera þriðjungi hærri. í Ed. studdi J. M. Sig. Eggerz af al- efli til að koma þessu fram. Við 3. umræðu stóðu þeir Guðm. í Ási og J. J. einir uppi móti frv. og töiuðu sig dauða. En kvöldið áður voru þeir farnir heim Einar á Eyrar- landi og Sigurður í Ystafelli, sem beitt höfðu sér líka móti málinu. sjálfs. Enda mun það hvergi tíðk- ast í víðri veröld, að þegar lánar- drottinn þarf að rannsaka hag skuldunauts, eins og hér stóð á, að blönduð nefnd sé skipuð til þess. í Danmörku áttu hluthafar Land- mandsbankans engan þátt eða trúnaðarmann í rannsóknamefnd- inni, er haft gæti áhrif á virðingu hlutabréfanna. par var því líka strax ákveðið, að hlutabréfin væru hið fyrsta, sem ganga ætti upp í skuldir bankans, og að hluthafarn- ir töpuðu alveg andvirði þeirra. Hér er þessu öðruvísi farið. Nefnd- in var skipuð þannig, að hluthaf- ar völdu 2 af 5 nefndarmönnum, þingið 2 og hæstiréttur 1. í aug- um barna og fáfræðinga leit þetta mjög sakleysislega út, að hafa oddamann, sem hæstiréttur kaus. En sá styrkur, sem það var fyrir bankann, að hafa 2 menn sína í nefndinni, auk þeirra áhrifa, sem hluthafarnir virðast hafa á suma menn í þinginu, og þar með á dóma þingsins, verður naumast of- hátt metinn. pegar kom til að kjósa þessa tvo menn í nefndina, neitaði meiri hl. þingmanna að taka þátt í kosning- unni. Sá nefndarmanna, sem fleiri atkvæði fékk, var svo kosinn með eitthvað 17 atkv. — Mér dettur auðvitað ekki í hug að segja, að meiri hlutinn hafi ekki verið laga- lega bundinn við þessa kosningu, en aðferð meiri hlutans sýnir geig Ennþá verri var þó „norski bank- inn“. Maður að nafni Morten Otté- sen, bróður Péturs af Skaganum, hefir rekið einskonai’ peningamiðl- arabúð síðustu ár. Upp úr því vill hann og einhverjir kunningjar hans svo stofna nýja bankaholu. Sóttu þeir um skattfrelsi, meðan íslandsbanki hefir það, sparisjóðs- réttindi og ýms önnur hlunnindi. Af því fíestir eru peningalausir og skuldugir, eklci síst í Reykjavík, eltu margir þetta nýja Ijós. Komst frv. seint á þinginu gegnum Nd., aðallega með stuðningi Mb1!. og sjálfstæðismanna. í efri deild lenti málið í fjárhagsnefnd. par áttu sæti Guðm. Ólafsson (form.), Sig. Jónsson, Karl Einarsson, B. Kr. og Kvaran. Var þá eftir tæp vika af tíma þingsins. Guðm. Ól. og S. J. vildu rannsaka málið, fá álit Landsbankans o. s. frv. En þar við var ekki komandi. B. Kr., Kvaran og Karl klufu nefnd- ina strax, settu út meirihlutaálit í þrem línum og ráðlögðu að sam- þykkja frv. orðalaust. Steinsen tók málið síðan umsvifalaust á dag- skrá. Guðm. í Ási og Sig. Jónsson mótmæltu þessu ofbeldi kröftug- lega. Voru engin dæmi til að mál væri þannig knúið fram án þess að minni hlutinn fengi að koma fram með álit. G. Ó. heimtaði málið af dagskrá. H. St. bar tillöguna und- ir deildina. Hún féll með 7:7 atkv. Saman stóðu: 5 úr Framsókn, Ingi- björg og Hjörtur. Móti: Mbl., Egg- erz og Karl. Pá bar J. J. fram dag- skrá að vísa málinu frá, sökum ónógs undirbúnings. Hún féll með 7:7 Urðu þá nokkrar umræður, en að þeim loknum mátti búast við að sjálft frv. félli með jöfnum at- kvæðum. En svo varð ekki, því Guðm. Guðfinnsson sagði „já til þriðju“. Eftir tvo daga kom málið aftur fyrir. Höfðu þá G. Ó. og S. J. gert nefndarálit og sönnuðu, að frv. væri óframbærilegt. Engin trygging fyrir neinu fé, réttindin gætu gengið manna á milli erlend- is, kaupum og sölum, landinu til minkunar og' skaða. Óhæfilegt og •óvenjulegt væri að láta slíkan banka njóta skattfrelsis. Við um- ræðurnar beittu Kvaran og B. Kr. sér einkum fyrir frv. Nú var enn búist við að frv. félli, því að G. G. var eindreginn á móti, og þá ekki síður Ingibjörg H. Bjarnason, sem skar í þetta sinn öll bönd við Mbl.- menn og beitti sér einhuga og með fullum skilningi á móti frv., því að sæmd þihgsins og landsins lá við að samþ. ekki rannsóknarlaust slíkt og ugg margra þingmanna við all- an þennan málatilbúnað. Annai’ þessara manna, sem kos- inn var, var þm. G.-K. (B. Kr.), sem hafði verið einn af hvata- mönnum þess, að bankinn var stofnaður. Og þótt nokkur kuldi væri milli hans og íslandsbanka, meðan hann var bankastjóri Landsbankans, þá hafði hann þó nokkurskonar guðföðuraðstöðu til þessarar stofnunar. Eg segi ekki, að það hafi haft nein áhrif við rannsóknina, en þetta er stað- reynd. Hinn maðurinn var porsteinn porsteinsson hagstofustjóri. pótt sá maður sé að allra dómi dugandi borgari, þá var þó aðstaða hans ekki sem ákjósanlegust, þar sem hann var mjög venslaður sumum þeim, sem einna mest skulduðu í bankanum. petta sýnir, hve erfitt er í okkar litla þjóðfélagi að fá al- gerlega óháða menn til trúnaðar- starfa, eins og þeirra, sem hér var um að ræða. Eg er ekki að segja, að þessir menn hafi ekki viljað vinna starf sitt trúlega. Aðeins, að þessi aðstaða skapar ekki nægilega tiltrú. Frh. Látinn er nýlega Geir Isleifsson, merkisgóndi á Kanastöðum í Aust- ur-Landeyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.