Tíminn - 09.06.1923, Blaðsíða 2
64
T 1 M I N N
H.f. Eimskipafélag íslands.
Oplding arðmiða
frá árinu 1918.
Það tilkynnist hérmeð að arðmiðar frá árinu 1918 eru, samkvæmt
lögum félagsins, ógildir frá 28. júní þ. á. að telja og verða þeir ekki
innleystir eftir þann dag.
Reykjavík, 5. júní 1923.
H.f. Eiinskipafélag’ íslaiids.
Kjöttunmir,
alt til beykisiðnar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðju í
Danmörku.
L. Jacobsen,
Köbenhavn Valby.
Iiöl'um í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup-
manna.
Tveir
þingmenn.
Blöð kaupmanna hafa mjög fjöl-
yrt um það nú undanfarið, að ann-
ar landkjörni þingmaðurinn í
Framsóknarflokknum (J. J.jmyndi
ekki vera fulltrúi síns flokks, sem
aðallega er myndaður af sveita-
mönnum, heldur miklu fremur
vinna fyrir kauptúnin. Til fróð-
leiks fyrir þá, sem ekki hafa þing-
tíðindin, ætlar Tíminn að birta
skrá yfir þau frumvörp, er tveir
þingmenn fluttu, eða voni við-
riðnir í vetur. Annar þeirra er 5.
landskj. (J. J.). Hinn 1. þm. Skag-
firðinga (M. G.). Taflan er ef til
vill ekki alveg tæmandi, en það á
þá jafnt við báða. Aðstaða þess-
ara tveggja þingmanna er lík að
því leyti, að báðir hafa nær ein-
göngu verið kosnir til þings af
bændum. Skal þá fyrst sagt frá
frv. og tillögum M. Guðmunds-
sonar:
1. Um lierpinótaveiði í Skaga-
firði. Eftir tillögum fundar á
Sauðárkróki.
2. Um breytingar á stjórnar-
skránni. þing annaðhvort ár. Tek-
ið eftir tillögum Tímans. Bætt við
að lengja kjörtímabilið, til að
minka áhrif kjósenda á þingmál.
Frv. og tillögur Jónasar Jónsson-
ar frá Hriflu:
1. Bankaráð íslands. Að sveit-
irnar hefðu 2 fulltrúa yfir öllum
lánsstofnunum, móti 2 frá kaup-
túnunum. B. Kr. lagðist á móti
þessu (og Morgunblaðsflokkurinn
yfirleitt), af því að ósvinna væri
að ætla að draga helminginn af
veltufé bankanna til þarfa landbún
aðarins.
2. Um kirkjugarð í Reykjavík
(meðflm.). Lagt til að garðurinn
beri sig, svo að landssjóður hafi
ekki að óþörfu árleg útgjöld.
3. Byggingainefnd landsins
(með E. A.). Til að gera landinu
kleyft að nota vörugeymsluhúsið
Nýborg undir vínverslunina. Hefði
sparað landinu 30—40 þús. kr. í
húsaleigu. Vísað frá með dagskrá
frá J. M., sem er einn af þeim
mörgu, sem leigja áfengisverslun-
inni í húsi sínu.
4. Vaxtakjör landbúnaðarins
(Framsókn í Ed.). Vextir af veltu-
fjárlánum til sveita skyldu vera
1% lægri en á öðAim lánum. Mið-
að við áhættuna, að láta ekki bænd
ur borga nema að nokkru leyti
skakkaföll síldarkaupmanna og
annara, sem mestu tapa í bæjun-
um. Móti þessu börðust Mbl.menn
af alefli.
Ræða Jónasar Jónssonar frá Hriflu
þegar rætt var um rannsókn á
fjárhagsaðstöðu íslandsbanka
gagnvart ríkinu.
------- (frh.)
Eg skal ekki fara mikið út í mat-
ið sjálft. Niðurstaðan varð sú, að
hlutabréfin væru enn nálega í full-
virði. Að vísu væri um verulegt
tap að ræða, en varasjóður myndi
duga til að jafna það, að mestu.
Nefndin virti hlutabréfin á 91%,
en einn bankastjórinn, Eggert
Claessen, var óánægður með þá
virðingu, vildi láta landið, ef það
keypti þau, kaupa þau yfir nafn-
verð.
En það hefir fallið annar dómur
um störf nefndarinnar. Erlendis
hafa bréfin mjög fallið síðan mat-
ið var framkvæmt. þau munu jafn-
vel hafa komist niður í 38%. Sá
dómur er bygður á kauphallar-
verði í Danmörku, bygður á dómi
þeirra manna erlendis, er mest af-
skifti hafa af íslandsbanka. Hann
er því þungur dómur á rannsókn-
arnefndina. það er hæpið, þegar
5. Verndu'1 þingvalla (með G.
G.). Friða þingstaðmn og skóginn
í þingvallahrauni. Mbl.menn í Ed.
töfðu það meðan þeir gátu, og
svæfðu það í Nd.
6. Fátækralögin. Kom með breyt
ingartillögu um að lækka sveit-
festistímann í 2 ár. Bygt á því, að
sveitin geti ekki í einu alið upp
starfsafl handa bæjunum og tekið
við þeim, sem hellast úr lestinni.
Mblflokkurinn vildi vegna bæj-
anna hafa sveitfestistímann sem
lengstan. Kom honum loks í 4 ár.
7. Húsmæðraskóli á Staðarfelli
(með S. J.). Tillaga um að byrja
þegar í stað fyrsta húsmæðraskóla
í sveit, þar sem til væri jörðin,
húsið, stór sjóður og kenslukona
vel hæf. Móti þessu lagst eftir
föngum af Mbl.flokknum.
8. Sameina forstöðu síma og
póstmála á Akureyri (með E. Á.).
Spara þar með einn starfsmann.
9. Um laxveiðar (með G. G.).
Banna að þvergirða ár með veiði-
vélum. Gert ráð fyrir verulegum
landssjóðsstyrk, þar sem bændur
við veiðiár starfræktu laxaklak
sameiginlega. Dæmi um nytsemi
slíkrar breytingar má sanna með
því, að 62 bændur í Aðaldal og
Reykjadal höfðu árangurslaust
beðið um fyrra atriðið 1918. Ein
jörð þar hefði tapað einhverju við
breytinguna.
10. Um bifreiðaskaít (brtt. með
G. G.). Um að lækka skattinn á
hinum stóru og ódýru mannflutn-
ingabifreiðum. Varð upphaf að
því, að þingið styrkir nú slíkar
ferðir, og sparar fólki á Suðurlandi
tugi þúsunda í útgjöld nú í sumar.
11. Um áfengissjóð. Nota fyrstu
20% af gróða áfengisverslunar-
innar til að styrkja þjóðina beint
og óbeint í baráttu við vínbölið.
12. Um menningarsjóð landsins.
Nota hin 80% þannig: 10% til
náttúrufræðisiðkana, 10% til að
gefa út ódýrar og góðar fræði- og
skemtibækur, 10% til að kaupa
fyrir listaverk landinu til handa.
En heiming fjárins skyldi varið til
nauðsynlegra húsabygginga til
menningar og manndómsauka.
Fyrst og fremst til að „koma upp
nauðsynlegum byggingum fyrir
héraðsskóla í sveitum“. Ennfrem-
ur til landsspítala o. fl.
13. Að veita smáupphæð til að
fá prestvíðgan mann úr Reykjavík
til að annast guðsþjónustur í Mos-
íellssveit, fremur en stofna þar
nýtt embætti, eins og Mbl.fl. vildi.
14. Um landsspítala. Lagt til að
byggj a hann við Laugarnar í
Rvík, vegna hitans. Húsameistari
áætlaði kolahitun í byggingunni 70
svona stendur á, að nota allra
svæsnustu skammaryrði málsins
um þá menn, er ekki að öllu leyti
vilja ganga inn á dóm nefndarinn-
ar, sem hefir þar að auki ekki á
minsta hátt rökstutt þetta mat op-
inberlega. Og skrítin tilviljun er
það, að nálega sömu menn, sem
kusu hagstofustjórann og þm.
G.-K. (B. Kr.) til þessarar virðing-
argjörðar, lögðu á flótta út af lok-
aða fundinum í vetur, þegar far-
ið var fram á heimulega athugun
á íslandsbanlca. þeir vildu þá ekki
einu sinni eiga tal við þá, sem
vildu á friðsamlegan hátt kynna
sér tryggingar þær, er íslands-
banki hafði gefið fyrir því fé, er
hann hafði fengið af enska láninu.
Um þetta leyti höfðu banka-
stjórar íslandsbanka mjög farið að
týna tölunni. Einn hafði fengið
lausn, vegna heilsubilunar, og ann-
ar lengi legið veikur. Bankaráðið
er svo skipað, að í því eru 7 menn.
Eru 3 kosnir af þingi, 3 af hlut-
höfum, og forsætisráðherra ís-
lands sá 7. Island hefir því jafnan
meiri hluta í bankaráðinu, auk
þess sem forsætisráðherra hefir
venjulega umboð fyrir erlenda
hluthafana. Val bankastjóranna
ætti því að vera á ábyrgð íslenskra
manna, og gæti verið það. En í
framkvæmdinni mun það hafa oi’ð-
þús. kr. á ári, með núverandi kola-
verði.
15. Rannsókn á íslandsbanka
(öll Framsókn). Mbl.flokkurinn
allur á móti, vegna hluthafanna,
og ef til vill þein’a, sem gefið hef-
ir verið upp.
16. Um læknisembætti (með H.
Kr.), að veitingarvaldið skyldi
taka tillit til þess, ef meiri hluti
héraðsbúa í einhverju læknishér-
aði, mæltu með eða móti vissum
umsækjendum. Tókst meðan á
þingi stóð, í skjóli þessarar til-
lögu, að tryggja einu sveitahéraði
ágætan lækni, og forða öðru frá
óhæfurn lækni.
17. Um strandvarnar- og björg-
unarskip (með Sv. Ó.). Sýnt fram
á, að strandvarnarskip myndi
langdrægt geta borið sig, ef það
hefði fullkomin björgunai’tæki, og
stýrimannaefnin lærðu þar eins og
á skólaskipi. Mbl.menn vildu hvor-
ugt, heldur eyða 200—300 þús. kr.
árlega í relcsturshalla á gæslu-
skipi.
18. Takmörkun á húsaleigu í
kauptúnunum. Lagt til, að leigan
yrði miðuð við 12% af fasteigna-
mati. Mundi hafa lækkað húsa-
leigu í Reykjavík meir en um
helming, og þó verið sanngjarnt.
Létt undir með öllum atvinnurek-
endum, sem verða að miða kaup-
gjald við dvalarkostnað í kauptún-
ið svo, að minni hlutinn, útlend-
ingarnir, hafa stungið forsætisráð-
herranum og hans fríða íslenska
fylgdarliði í vasann. pegar nú að
stjórn Jóns Magnússonar og hlut-
hafarnir fóru að svipast um eftir
manni í stað þess, sem burtu fór,
þá völdu þeir málafærslumann
einn hér í bænum, sem verið hafði
lögfræðilegur ráðunautur mjög
margra af stærstu útgerðar- og
kaupsýslufyrirtækj unum hér í
bænum. Og mörg af þeim voru þá
orðin höfuðskuldunautar íslands-
banka.
Eg vil nú á engan hátt segja
það, að sá bankastjórinn, sem
skipaður var af hluthöfunum, sé
ekki duglegur og gegn maður, eða
að það hafi ekki að ýmsu l^ti
verið ávinningur fyrir bankann að
fá hann, einkum ef miðað er við
dáðleysi fyrirrennaranna. Eg álít
meira að segja, að bankinn myndi
hafa tapað minna 1919—20, ef hr.
Claessen hefði þá verið einn í
stjórn hans. En að hann er skip-
aður af hluthöfum, og telur sig
því fyrst og fremst eiga að gæta
hagsmuna þeirra, kom ljóst fram
á fundi, er 1. þm. Rang. (G. S.)
hafði boðað til hér í bænum í vet-
ur, og ræddi um bankamál. Eggert
Claessen lýsti því yfir á þeim
fundi, að gengismálið kæmi Is-
unum. Mbl.flokkurinn lagði mikið
kapp á að halda uppi húsaleigunni.
M. Guðm. taldi sig tilleiðanlegan
að hjálpa embættismönnum í
Rvík með húsaleigustyrk úr lands-
sjóði. I þinglokin komu Mbl.menn
fram með styrk og lán úr lands-
sjóði handa embættismönnum í
Rvík. peirra lausn var að lofa hús-
eigendum að okra á atvinnuvegun-
um, en láta embættismönnum
landsins hjálp í té, svo að leigan
kæmi ekki við þá.
19. Hæstiréttur. Lagt til að
fækka starfsmönnum um helm-
ing, dómurum úr 5 í 3, og leggja
niður ritaraembættið. Mbl.menn
á móti.
20. Póstflutningur í Skaftafells-
sýslur. Tillaga um að gera tilraun-
ir með að koma pósti í land á ein-
um stað í Vestur-Skaftafellssýslu,
og öðrum stað í Austur-Skafta-
fellssýslu, í vatnsheldu hylki, á
streng, gegnum brimið. Tilraunir
verða gerðar í sumar. Ef þetta
lánast, geta Skaftfellingar fengið
og látið póst í hvert íslenskt flutn-
inga- eða farþegjaskip, sem fer
með ströndinni.
21. Um póstflutninga yfirleitt.
pingsályktun að rannsaka kostnað
við'að breyta póstgöngunum þann-
ig, að póstur verði fluttur hálfs-
mánaðarlega um næstu bygðir frá
aðalhöfnum. Skipaferðir notaðar
landsbanka ekkert við. Ef rétta
ætti við gengið, þá ætti landið að
gera það. petta er auðvitað rétt
frá lagalegu sjónarmiði. Islands-
banki er gróðafélag, eign erlendra
manna. Bankastjóri, sem hluthaf-
arnir skipa með aðstoð vina sinna
í landsstjórninni, skoðar sig fyrst
og fremst sem fulltrúa hluthaf-
anna, og telur sig eiga að gæta
réttar þeirra. En þetta kemur
þjóðinni við, sem líka á sinna
hagsmuna að gæta í bankanum,
vegna þess fjár og þeirra hlunn-
inda, sem hún hefir látið bankan-
um í té. En hér kemur til greina
vanræksla frá hálfu stjórnarinnar.
Illuthafar bankans hafa einn mann
til að gæta sinna réttinda, en land-
ið á að hafa tvo til að gæta sinna.
Og nú kemur að því, hversu lands-
stjórnin hefir þar gætt skyldu
sinnar. Fyrverandi landsstj órn
hafði látið bankanum í té meiri
hluta enska lánsine, honum til
hjálpai’, en framfylgdi ekki þeirri
heimild, er hún hafði, til að skipa
tvo bankastjóra í hann, til að gæta
hagsmuna landsins. Danski banka-
stjórinn, Tofte, mun því hafa ráð-
ið mestu um, hvernig þessu láni
var ráðstafað. petta var hvorki til-
gangur þingsins, né í samræmi við
erlenda venju, þar sem líkt stend-
ur á.
milli hafna. pessi umbót myndi ná
til hvers einasta heimilis í land-
inu, einkum minka einangrun
sveitanna.
22. Um gráðaost. Útflutnings-
verðlaun næstu tvö ár, svo að
reynt verði til þrautar, hvort ekki
geti orðið til almennra hagsbóta
fyrir bændur að framleiða þessa
vöru.
23. íþróttasjóður Reykjavíkur.
Lagt til, að skattur af íþróttasýn-
ingum í Reykjavík rynni í sjóð,
sem nota mætti eingöngu til að
koma upp sundhöll hjá Rvík. Leiða
heita vatnið úr Laugunum heim
að bænum, og dæla sjó upp í eina
sundþróna. Mentamaður úr Skaga-
firði sagði, að þetta hefði verið
merkasta frumvai’pið sem lá fyrir
þinginu.
24. Um opinberar skrifstofur í
Rvík (allir Framsóknarmenn í
Ed.). Áskorun til landsstjómar-
innar um að fá tvær efstu hæðirn-
ar Landabankahúsinu (25—30
herbergi) og flytja þangað eins
mikið og unt væri af hinum dýru
skrifstofum landsins, sem verða
sumar að borga mörg þúsund
krónur árlega í húsaleigu hjá ein-
stökum húseigendum.
25. Ófriðun sels í Ölfusá. Selur
á tveim jörðum spillir laxveiði fyr-
ir meir en 30 bændum við Ölfusá
og ám, sem í hana renna.
26. Eftirlaun B. Kr. Niðurlagn-
ing þeirra. Opinbert leyndarmál
að maðurinn er stórríkur. Mbl,-
flokkurinn bjargaði B. Kr.
27. Um síma að Brekku í Fljóts-
dal og til Loðmundarfjarðar frá
Seyðisfirði.
28. Um hækkun sekta fyrir
smyglun áfengis og opinbert öl-
æði. Felt við 1. umræðu í Ed., af
Mbl.mönnum, eftir ósk dómarans
í Rvík, Jóh. Jóh.
29. Um viðboð til sjómanna, þ.
e. að láta rannsaka, hvort ekki
væri unt á ódýran hátt að vara
sjómenn með þráðlausu símtali
við komu ofviðra.
30. Um framfærslu ekkna og
barna druknaðra sjómanna. Lagt
til, að þeim yrði veittur lífeyrir
með sérstakri álagningu á útflutt-
ar sjávarafurðir.
31. Fyrirspurnir:
a. Um ferðalög ráðherra. Sann-
aði sparnað Jóns Magnússonar.
b. Um lán og ábyrgðir lands-
sjóðs. Kom upp, að landið er í
geysimiklum ábyrgðum fyrir
Rvík og einstök útgerðarfélög þar.
c. Hlutfallið milli eyðslu lands-
sjóðs síðan um 1900, til starfs-
mannahalds og verklegra fram-
kvæmda. Fullsvarað næsta ár. J>á
sést, hvernig Mbl.flokkurinn hefir
I sambandi við þessa ráðningu
hr. Claessens hefh- komið fram
megn eyðsla á fé bankans, og þar
með þjóðarinnar. Umræddur
bankastjói'i, sem sagt er að hafi
samning til 10 ára, mun hafa ver-
ið ráðinn þangað með 40 þúsund
kr. árslaunum, eða með hæstu
launum, sem þekst hafa nokkrum
Islendingi til handa, fyr eða síð-
ar. Nú mun það verða sagt, að
bankinn borgi þessi laun, og það
komi því þjóðinni ekki við. En
þetta er ekki rétt, því að er þjóð-
in, sem borgar þau með háu vöxt-
unum. — pá hefir og annar ís-
lenski bankastjórinn, sem hætti
störfum, íengið há eftirlaun, lík-
lega, eftir því sem mælt er, ein
13-—14 þús. kr. á ári, undanfarin
ár, að meðtalinni dýrtíðaruppbót.
Að ákveða eftirlaunin svona há, er
hvorki rétt né eðlilegt. pessi
bankastjóri ber að sínu leyti
ábyrgð á tapi bankans, og er þar
að auki ríkur maður, svo ekki er
um þurftarlaun að ræða. petta er
því eyðsla, sem seint verður álitin
réttmæt, og er ekkert hliðstætt
fordæmi til um eftirlaun hér á
landi. Eg þarf naumast að taka
það fram, að þegar bankar tapa
erlendis, fyrir ógætilega stjóm, og
bankastjórarnir eru látnir fara fiá,
þá eru færð niður laun starfs-