Tíminn - 30.06.1923, Side 3

Tíminn - 30.06.1923, Side 3
T 1 M I N N 77 Skólastjórastaðan við Alþýðuskólann á Hvítárbakka er laus. — Umsóknir með tiltekinni launakröfu sendist til Guðmundar Jónssonar á Skeljabrekku í Borgar- firði fyi'ir miðjan ágúst n. k.; sem veitir allar frekari upplýsingar. Stj órnarnefiidin. niMiiskciiii í Nvitírkakki starfar næsta vetur eins og að undanförnu frá veturnóttum til sumarmála. Til þess að fá inngöngu í skólann þarf umsækjandi að hafa lokið fullnaðarprófi samkvæmt fræðslulögunum, hafa engan næman sjúkdóm, vera siðprúður og hafa ábyrgð fullveðja manns fyrir öllum kostnaði við skólastofnunina. Þeir sem vilja fá upptöku í eldri deild skólans og ekki hafa tekið próf úr yngri deild, þurfa annaðlivort að hafa tekið próf frá líkum skóla eða ganga undir próf í haust. . Kenslugjald er kr. 75,00 fyrir veturinn. Heimavistarfélag er í skól- anum, var allur fæðiskostnaður með þjónustu síðastl. vetur kr. 334,00 fyrir pilta, en kr. 226,00 fyrir stúlkur. Líkur til að það verði mun ó- dýrara í ár. Umsóknir sendist til Guðmundar Jónssonar á Skeljabrekku í Borg- arfirði fyrir rniðjan september n. k. Sijórnavnefndin. Frá og með 1. júlí n. k hækka forvextir af víxlum og vextir af lánum upp í 7 Landsbankinn. Islandsbanki. I ai~jnm I. i' y „I ...1 iMT ,-r-r; .7' ''■i*inn>irnnrw»„ tækifæri til að koma upp tryg-ging- arsjóðum með minni kostnaði, eða réttara sagt flestum að kostnaðar- lausu, og án áhættu og kostnaðar fyrir ríkissjóðinn og án íhlutunar löggjafarvaldsins. þessir trygging- arsjóðir eru heyfymingamar. Eins og áður er á minst, eru nú heyfyrningar nálega á hverju býli á landinu, og sumstaðar svo mikl- ar, að láta mun nærri að meðal- heyskap. Nú er því tækifæri, sem ekki hefir komið um fjöldamörg ár og sem ekki má búa«+ við að komi á næstu árum, til að gera samþykt í hverjum hreppi á land- inu sem stundar landbúnað og ekki hefir þegar sett sér neina þess- konar samþykt, þar sem ákveðið sé, að hver bóndi í hreppnum setji ekki á einhvern hluta fyrninganna, heldur geymi hann sem varasjóð þangað til svo mikil vetrarharðindi koma, að nauðsyn ber til að á hon- um sé tekið. þeim, sem ekki eiga svo miklar fyrningar, að þessu nemi, væri gert að skyldu að leggja á næsta hausti svo mikið af nýj- um heyjum fram yfir venjulegan ásetning, að þeir fullnægi þeim skilyrðum, sem sett væru um það, hve mikill varasjóðurinn skuli vera. þegar svo þyrfti að taka á varasjóðunum vegna vetrar- eða vorharðinda, skyldi á næsta hausti fylla í það skarð, og aldrei mætti taka hann til ásetnings að haust- inu, hvernig sem gengið hefði með heyskap. Forðagæslumenn og hreppsnefndir ættu vandlega að ganga eftir að ákvæðum reglu- gerðarinnar væri hlýtt, og máske þyrfti ákvæði þess efnis, að eng- inn mætti láta hey að vorinu nema gegn borgun út í hönd, annaðhvort í peningum eða fénaði með skatt- skrárverði. þó ætti að mega borga heyið með heyi eða fóðnim, ef sá, sem heyið lætur, kýs það fremur en aðra borgun. Ættu hreppsnefnd- ir að ákveða verð á heyi að haust- inu fyrir næsta vor, en skatta- nefndir kveða á um verð á fénaði að vetrinum, eins og skattalögin gera ráð fyrir og öllum er kunn- ugt. Með þessu lagi ætti að fást sanngjarnt verð á báðar hliðar. Hve mikill varasjóðurinn þarf að vera, hlýtur að vera mismunandi. Hann þarf að vera meiri á beitar- jörðum en gjafajörðum, því þar veltur svo miklu meira á tíðarfar- inu. Mér þykir þó líklegt, að við vandlega athugun komist menn að þeirri niðurstöðu, að minna en fimm hestar fyrir hvert kýrfóður ir á 45 konum, 111 ungum stúlk- um, 5 karlmönnum og 11 drengj- um. það voru alls 315 menn sem frömdu þessa glæpi og fengu oft til þess aðstoð félaga sinna — jafnvel á fjölfömustu götum. Flestir þessara manna voru frá Afríku. Tveir drengjanna voru 7 ára gamlir, tveir 11 ára o. s. frv. Oft frömdu margir ódæðisverkið hver á fætur öðrum. Frakkland fær lítinn heiður af því að láta þessa nýlenduhermenn dveljast meðal hinnar þýsku menn- ingarþjóðar. Enginn veit hversu lengi þar muni standa þessi ósköp. Saarhéraðinu ætla þeir að halda í 15 ár. Hversu margt getur borið við á því tímabili. þýska þjóðin kallar allan heim- inn til vitnis um svívirðinguna sem hún verður að þola. IV. Clemenceau hefir einu sinni sagt opinberlega að þjóðverjar væru 10—20 miljónum fleiri hér á jörðu en þeir ættu að vera. Mundi það . vera tilætlunin að gera eitt af tvennu, að fækka þeim, eða sumpart gjöra kynið franskt, sumpart spilla því með svertingjakynblöndun ? Misjafnt siðferði sigurvegar- anna er jafngamalt mannkyninu. Og sekir eru þjóðverjar sjálfir um það að hafa misbeitt valdi sínu er þeir voru sigurvegarar. En siðferði frönsku sigurvegar- eða jafngildi þess að fóðurþunga á öðrum fénaði geti ekki komið til mála, og að víða þurfi meira, jafn- vel alt að 10 hestum. — Sé kýr- fóður 40 hestar, verður varasjóð- urinn eftir þessu 12'/2—25 af hundraði. — Ættu forðagæslu- menn og aðrir reyndir bændur að geta gefið nægilegar upplýsingar um þetta atriði. Um þessa tillögu, stofnun trygg- ingarsjóðs eða varasjóðs fyrir landbúnaðinn á þennan hátt, er þess að gæta, að höfuðstólinn, hey- fyrningarnar, hafa menn fengið að gjöf. Enginn hefir þurft að borga nokkra krónu fyrir þetta góða tíð- arfar, sem verið hefir í vetur. Og þetta einfalda ráð er engin nýung. það er ekki annað en það, sem hygnir búmenn hafa fylgt á öllum öldum, síðan landið bygðist, og ekki annað en það, sem allir at- vinnurekendur verða að sætta sig við, að hafa einhvei’ja tryggingu fyrir því, að verða ekki eignalaus- ir ef óhöpp koma fyrir. Sveita- bændur ættu líka að vera orðnir svo þroskaðir, eftir meira en 1000 ára reynslu, að þeir geti séð mis- muninn á efnalegri afkomu þeirra manna, sem nálega á hverju ári verða heylausir, og hinna, sem alt- af eru vel birgir að heyjum, mann- anna, sem þjóðin á „það að þakka, að hún er enn á lífi“. Brúnum undir Eyjafjöllum, á sumardaginn fyrsta 1923. Vigfús Bergsteinsson. ----o----- í mörg undanfarin ár hafa flóa- bátaferðir um vestanverðan Breiða fjörð verið mjög lélegar. Stöðugt hefir verið vonast eftir því, að alþingi myndi gera eitt- hvað til að bæta úr þessu með því að veita dálítinn styrk til ferða um þetta svæði, en það hefir ekki orðið. Af þeim 20,000 kr., sem ár- lega hafa verið veittar til ferða um Breiðafjörð, hafa 18,000 kr. runnið til bátsins „Svanur“, er heldur uppi ferðum um flóann austanverðan, og er ekki til nokk- urs gagns hreppunum að vestan- verðu að einum (þeim lang fólk- fæsta) undanskildum. En aðeins 2000 kr. styrkur hefir fengist handa bát til ferða um fjörðinn vestanverðan. Af þessu leiðir, að anna nú, gagnvart þýsku þjóðinni er einsdæmi. þetta að eyða smátt og smátt þjóðarmergnum sjálfum, hinnar sigruðu þjóðar, síðasta dýr- mætasta erfðafé hennar. það er gert með því að reka úr landi eða varpa í fangelsi bestu mönnunum, þeim sem ekki vilja beygja hné fyrir byssustingjunum. Minnir það á stjórnarfar Karls 5. og Filippusar 2. á Spáni á miðöld- unum, þá er þeir og eftirkornend- ur þeirra létu hinn katólskar rann- sóknarrétt flæma bestu mennina úr landi áratugum eða öldum saman. það er gjört með því að svelta þjóðina og einangra. — Ileilbrigð- ismálastjórinn í borginni Essen hefir t. d. gefið út opinbera skýrslu um ástandið þar. Vegna innrásarinnar er borgin orðin ná- lega mjólkurlaus. 150—160 þús. lítrar af mjólk komu daglega til borgarinnar áður, en nú 8—15 þús. lítrar. þetta verður að nægja handa 487 þús. íbúum borgarinn- ar. þar af eru 21600 börn undir tveggja ára aldri, 5460 þungaðar konur, 10140 sjúklingar alvarlega beikir og alls 63836 persónur sem endilega þyrftu að fá mjólk. Af- leiðingin er sú að fyrstu átta vik- umar eftir að innrásin hófst dóu 272 börn á fyrsta ári og tala berklaveikra óx þessar fáu vikur rúmlega um 23%. þetta er loks gert með kynblönd- un hinnar göfugu germönsku kyn- ekki hefir fengist nema lítill bát- ur og aðeins sárfáar ferðir, og ekki neitt til líka fullnægt flutnings- þörfinni. Og nú í ár hefir heyrst að þessi tvö þúsund kr. styrkur muni ekki fást, og keyrir þá fyrst um þverbak misrétti það, sem hér- öðin eru beitt. Ætti að ráða bót á þessu, þyrfti styrkurinn að vera minst 5—6 þús. kr. Öskandi er, að ekki síst full- trúar þjóðarinnar kynni sér þetta, því það liggur í augum uppi, að Barðastrandarsýsla á ekki að fara á mis við allan styrk úr ríkissjóði. Breiðfirðingur. ----o----- kvíslar og lágtstandandi svertingja kynþáttum. því að það eru ekki einungis Afríkumennirnir frá Al- gier, Tunis, Marokko, Madagaskar, Senegal og Kongó, sem teljast mega miður gott kyn. Hermennirn- ir frá Suður-Frakklandi eru einn- ig svo blandaðir blökkumannakyn- þáttum, að þá verður að telja í líkum flokki. V. þessar glefsur eru einungis mjög ófullkomið sýnishorn af því sem nú er ritað um öll hlutlaus lönd um innrásina í Ruhr. Frá Bandaríkjunum mun komin setningin sem nú er á vörum mjög margra: Við fórum í stríðið til þess að binda enda á allar styrj- aldir. Við höfum samið frið sero alveg bindur enda á friðinn. Sagan segir það alveg ótvírætt að slíkt framferði sem nú á sér stað í heiminum, hlýtur að hafa í för með sér nýja styrjöld.Og næsta styrjöldin, segja margir, verður tortíming hinna hvítu manna. það virðist alveg fyrirsjáanlegt að Frakkar og þjóðverjar geta ekki jafnað þetta mál sín í milli. Hvorugir munu telja sig geta horf- ið frá þeirri stefnu sem þeir hafa tekið. Eina vonin er sú að önnur ríki skerist í leikinn og þá hugsa menn helst til Englands og Banda- ríkjanna. ----o---- Stórstúkuþing hafa Goodtemplarar nú háð hér í Reykjavík undanfarna daga. Full- trúar voru óvenju margir, 65 alls (í fyrra 581 og úr öllu:> fjórðung- um lands. Hin ömurbgu afdrif bannmálsins hafa bæði þessi ár knúð menn til að fjölmenna á stórstúkuþing og líka hefir kent meiri hita og sársauka, út af nú- verandi ástandi, í umræðum og til- lögum en endranær, og er það mik- il vorkun. Stofnaðar nýjar 6 undirstúkur og 6 unglingastúkur og 1 umdæm- isstúka ásamt nokkurri meðlima- fjölgun, einkum í unglingaregl- unni er helsta atriðið í skýrslu rit- arans. Síðastliðið ár hefir Reglan varið til síns starfs bæði innanfé- lags og utan milli 10 og 11 þúsund- um króna, auk ríkissjóðsstyrksins er var 3 þúsund, en samt námu skuldir í reikningsárslok ekki nema ca. 1900 kr., svo að félagarnir, sem eru rösk 3 þúsund fullorðnar kon- ur og karlar hafa sjálfir lagt fram til starfs stórstúkunnar, 9 þús. kr. beint úr sínum vasa, auk alls þess, sem þeir leggja til starfsins heima í stúkunum og umdæmis- stúkunum. Helsta málið, sem þingið fjall- aði um, voru tillögur þær, sem David östlund samdi í vor í sam- ráði við ýmsa menn hér og áður hafa birst hér í blaðinu. Um þess- ar tillögur urðu miklar umræður, því þær gáfu tilefni til að ræða alt bannmálið, bæði að fornu og nýju. Eins og gengur höfðu menn ýmis- legt að athuga um stefnur og’ starfsaðferðir þær, sem þessar til- lögur skapa, en að loknum þeim umræðum voru tillögurnar óbreytt ar samþyktar með miklum at- kvæðamun. Síðasta tillagan er eins og menn muna um að safna fé til undirbún- ings næstu kosninga í þessu máli og er farið fram á að meðlimimir leggi fram eins dags tekjur sínar til þess. Áætlun fyrir þetta ár, sem nú byrjar, er bygð á þessu, og er þar Sigurður Magnússon læknir irá Patreksfirði tekur að aár ailskonar tannlækningar og tannsmiði. Til viðtals á Uppsðlum 10Vá—12 og 4—6. Simi 1097. Tapast hefir steingrá, fjögia vetra hryssa, járnuð og illgeng. Mark: sýlt hægra. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera símstöð- inni á Útskálahamri aðvart, eða Jóni Magnússyni, Grjóteyri, Kjós. gert ráð fyrir, að varið sé um stúkunnar til allra Reglumála. þetta sýnir að menn gera sér vonir um að templarar liggi ekki á liði sínu og ætti að vera öðrum aannmönnum hvöt að gera slíkt hið sama. 25.500 krónum beint í þarfir Stór- Stórstúkuþingið snéri sér með málaleitanir um samúð, fylgi og samvinnu til bæði prestastefnunn- ar (Synodus) og kennarafundar- ins, sem hvortveggja stendur yfir þessa daga hér í bænum, og búast við góðum undirtektum frá þeim og ef til vill fleiri almennum félög- um, sem væntanlega vilja starfa á grundvelli banns og bindindis. Útbreiðsla Reglunnar var nú fal- in umdæmisstúkum á Suðu;’-. Vest- ur- og Norðurlandi, og auk þess ráðgert að stofna umdæmisstúku á Austurlandi í því skyni. Með því getur Stórstúkan gefið sig óskift- ari við undirbúningi kosninganna og þeim tillögum, er lagðar verða fyrir alþingi út af bannmálinu. Reglan hér á landi verður 40 ára 10. jan. næstk. og á þá að halda hátíð um land alt þar sem stúkur eru, og auk þess verður næsta Stórstúkuþing 1924 haldið á Akur- eyri, þar sem vagga Reglunnar hér á landi stóð fyrir 40 árum. P. ----o---- Yfirlýsing. Að gefnu tilefni læt eg þess hérmeð getið, að aðgöngueyrir að listasafninu gengur ekki til mín, heldur allur til listasafnshússins, og verður honum varið til að greiða útgjöld við umsjón þess, endurbætur, viðhald, hitun o. fl.. því að styrkur sá, er hingað til hefir verið veittur til þess af landssjóði, hefir reynst ónógur. Rvík 25. júní. Einar Jónsson. -----o---- Frá útlöndum. Roald Amundsen er nú hættur við að fljúga til norðurheims- skautsins. Tilraunaflugið mistókst og er talið að vélin sé of veik. — Bylting er hafin í Búlgaríu og verður byltingamönnum vel ágerigt. Hafa handtekið Stambul- insky forsætisráðherra. Er talið að konungur standi bak við byltinga- menn. Stambulinsky reyndi að flýja en var þá skotinn. — Enn hefir herrétturinn franski dæmt marga þýska menn í hinum hernumdu héröðum í stór- sektir. Nema samtals nálega 1400 miljörðum marka. — Stærsti kafbátur heimsins hljóp af stokkunum nýlega í borg- inni Chatham á Englandi. Hann er 3600 smálestir. — Kínverska þingið hefir vikið forsetanum, Li Yuan Kung, frá embætti. En hann neitar að fara og leitar sér liðsstyrks. — Etna heldur áfram að gjósa og hefir gosið aukist stórkostlega. Eru margir nýir gýgir myndaðir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.