Tíminn - 07.07.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.07.1923, Blaðsíða 3
T I M I N N 81 rter r: Á mánudögum og fimtudögum: •• Olfusá, Þjórsá, ÆLgissíða og Garðsauki. Á þriðjudögum og föstudögum: Ölfusá, Þjórsá og Húsatófíir á Skeiðum. Lagt af stað úr Reykjavík kl. 10 árdegis og frá endastöðvunum eystra: Garðsauka kl. 9 árdegis á þriðjudögum og föstudögum, en frá Húsatóftum samdægurs kl 4—5 e. h. Vegna þessara Serða hafa fargjöldín lækkað. Nýja Bifreiðasiöðm Lækjavíovgi 2 Sími 1529. Heima 1216. Zóphónías Baldvinsson. Þvottaefnið „Nix 44 er best og ódýrast. Hefir alstaðai', þar sem það hefir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annast um pantanir. Sigríðarstöðum í Fnjóskadal, búa þau hjón í Suðursveit, Gaðríðui gift Jóni Brynjólfssyni bónda á Ólafsvöllum. Konu sína misti hann 29. júlí síðastliðið ár. Jóhann var mjög vel af guði gefinn bæði til sálar og líkama, eins og hann átti kyn til. Hann var mjög bókhneigður maður, las alt sem hann gat yfir komist, og gef- inn fyrir allan skáldskap. Hann var fjörmaður mikill, ötull og dugnaðarmaður mikill bæði til lands og sjávar; þrek- og kjark- maður með afbrigðum. — Byrjuðu þau hjón búskap með litlum efn- um, en græddist svo fé, að þau voru ávalt veitandi, þrátt fyrir barnahóp og mikla gestrisni er bar að heimili þeirra. Ilann var mjög guðhræddur maður, og sann- ur trúmaður, þakkaði hann drotni ávalt það góða, sem hann lénti honum, en mótlætið bar hann með djörfung og sönnu trausti til dr'ott- ins. Hann eftirlætur ást og virð- ing í hjörtum barna sinna og allra sem hann þektu eða höfðu kynni af honum. — Blessuð sé minning hans. Bi'. J. ---o---- Spádómar. í hinni þjóðkunnu fjármálaræðu sem Magnús Guðmundsson fyrrum fjármálaráðherra hélt á alþingi 1922, farast honum meðal annars svo orð um endurgreiðslu enska lánsins: „Nú eru allar líkm' á því, ef vér förum hyggilega að í fjár- málum vorum ...... að vér þurfum ekki að borga nema 18—20 kr. fyrir hvert (sterling) pund, þegar vér endurgreiðum lánið, því að það er til svo langs tíma, að óhugsandi verður að teljast, að gengisbreytingarnar verði eigi löngu áður en lánið er alt borgað horfnar eða orðnar hverfandi litlar. En ef gengið er út frá, að vér verðum að meðal- tali að endurgreiða hvert pund með 20 kr., borgum vér rúmlega 1 milj. kr. minna en vér fengum, Með öðrum orðum, afföllin eru horfin og þó laglegur skildingur umfram. Svona er líklegt að fari, þótt ekkert verði um það fullyrt". Alþt. B 46. 1922. Og enn segir Magnús: „Með því, sem eg hefi tekið fram, þykist eg hafa sýnt fram á það með rökum, að allar líkur Kennaraþingið. Samband íslenskra barnakenn- ara hélt 3. ársþing sitt hér í bæn- um dagana 29. júní til 2. júlí. Sóttu þingið, auk Reykjavíkur- kennara, nær 50 kennarar víðsveg- ar af landinu. Hefir þó ekkert kennaranámsskeið verið háð í vor, því að neðri deild feldi styrkinn til þess í bræði sinni á hinu sama kveldi og frestun fræðslulag^ féll þar í deildinni 1922. Kennaraþingið var háð í söngsal barnaskólans. Steinþór Guðmunds- son skólastjóri á Akureyri stýrði fundum, en skrifarar voru Valdi- mar Snævar skólastjóri á Norð- firði og Svafa þórleifsdóttir skóla- stjóri á Akranesi. þingið hófst (29. júní, kl. 1) með ræðu séra Magnúsar Helga- sonar um fræðslu- og þjóðernis- mál. Kl. 5 s.d. hóf Guðmundur próf. Finnbogason umræður um sameiginleg skrifleg próf. Hefir stjórn kennarasambandsins vakið máls á því efni við kenslumála- stjórnina. Urðu um málið miklar umræður það sem eftir var dags, og mjög á þá leið, að nauðsyn væri að koma prófunum sem fyrst í það horf. Svofeld ályktun var gerð og samþykt með öllum atkvæðum: „Samband ísl. bai’nakennara skorar á fræðslumálastjórnina að eni á því, að vér þurfum eltki að borga eins margar íslenskar krónur til að endurborga lán þetta og vér höfum fengið fyr- ir það, og að afföllin hverfi á þann hátt og nokkur gróði verði aukreitis, sem hafa mætti upp í vaxtagreiðslur“. Alþt. B. 47. 1922. þessir spádómar M. G. eru mjög áþekkir hinni frægu skýrslu Bjarna frá Vogi um íslandsbanka. Yfirleitt verða ekki ofsögur sagð- ar af því, hvað það er hættulegt þegar stjórnmálamenn, og einkum fjármálaráðherra, verða til þess að fegra þannig fjármálaútlitið og svæfa þannig’vilja almennings til að fara gætilega í þessum efnum. því að spádómar þessir reynast nú argasta tál. Fyrsta afborgun enska lánsins á að í'ara fram í haust og sterling- pundið kostar nú kr. 29,50 íslensk- ar og' hefir farið hríðhækkandi í verði, eins og sýnt er á öðrum stað í blaðinu. Ofan á ókjaravexti enska láns- ins, ofan á hin gríðarmiklu afföll, ofan á þóknunina háu til hinna óþörfu milliliða, bætist nú þetta feiknarmikla gengistap. „Óhugsandi“ sagði M. G. Hvar er þessi „laglegi skildingur um- fram“? Ilvar er þessi'„aukreitis gróði sem hafa mætti upp í vaxta- greiðslur" ? Sá beiski sannleikur, herra Magnús Guðmundsson, er sá, að þessi 1 milj. kr. sem þér töl- uðuð um að græða, er ekkert ahn- að en loft, og í þess stað er ís- lenska ríkið farið að tapa þegar tugum þúsunda og alt bendir á að hundruð þúsunda kr. tap bætist ofan á öll ókjörin sem fyrir voru. Vitanlega getur „heiðvirður sæmdarmaður* 1 2 3 * * * * * * * * * I. 11 látið sér slík orð um munn fara. En er það sennilegt að slíkur maður fái vilja sínum framgengt um að fá aftur að setjast í sæti f j ármálaráðherra ? ----o--- Kameleó. Skordýrategund lifir í frum- skógum Afríku, og gengur undir þessu nafni. Tungan í þeim er afarlöng og þau slöngva henni frá sér með miklum fimleik. En á enda tung- unnar er límkendur vökvi og við hann festast litlu dýrin sem Kameleóin hafa sér til matar. vinda bráðan bug að því, að koma á sameiginlegum skriflegum barnaprófum um land alt, á þá leið, sem stjórn sambandsins hefir vak- ið máls á. þessara höfuðatriða sé gætt: 1. að prófin verði sem einföldust. 2. að þau verði fyrst og fremst sniðin svo, að beinan saman- burð sé hægt að gera um fræðsluástandið hvarvetna í landinu. 3. að úrlausnarefni séu sameigin- leg fyrir alt land, að svo miklu leyti sem verða má“. Laugardaginn 30. júní hófust fundir kl. 10 með löngu og ágætu erindi Jóns þórarinssonar fræðslu- málastjóra, um dagfar og aga í skólum. Var máli þessu frestað til miðdegis á sunnudag og urðu þá enn um þetta efni langar og ítar- legar umræður. Kl. 1 á laugardag flutti Kristinn prófastur Daníelsson erindi um kristindómskensluna. Sátu ' þá fundinn nokkrir prestar, en eigi komu allir, sem boðið hafði verið. Haraldur prófessor Níelsson, sem var á fundinum, þakkaði frum- mælanda erindið með þessari til- vitnun: „Sælir eru friðflytj endur, því að þeir munu guðs börn kall- aðir verða“. Ekki verður erindi séra Kristins betur lýst. Iiann er eindregið fylgjandi hinum nýrri stefnum í guðfræðinni. En ekki telur hann fært að sleppa „kveri“ þessa vegna eru þau stundum köll- uð „Ormstungur11. I annan stað geta kameleó breytt um lit á marg- víslegan hátt. þannig geta þau bet- ur falist í hinum marglita hita- beltisgróðri og komið bráð sinni á eða einhverjum sameiginlegum leiðarvísi um kenslu í kristnum fræðum. Um málið urðu allmiklar um- ræður, og fóru þær stillilega fram og hitalaust. Eru þó skoðanir all- skiftar í hóp kennara, þó að þeir hallist yfirgnæfandi að hinum nýrri stefnum. Ekki töluðu þar aðrir prestar en þeir, sem nefndii voru, og svo séra Björn Stefáns- son á Auðkúlu. þótti honum boð- orð Móse og fræði Lúters vel mega þoka úr barnalærdómi fyrir boðorðum Jesú sjálfs. Að lokum voru gerðar svofeld- ar ályktanir um málið: I. „Fundurinn lýsir yfir því áliti sínu, að kristin fræðsla í barna- skólum eigi að byggjast á út- drætti úr ritum biblíunnar. stuttu ágripi af sögu kristn- innar, Passíusálmunum og sálmabók, en þá trúfræði- kenslu, er tíðkast hefir, beri að fella burtu úr skólunum11. II. „Fundurinn felur stjórn kenn- arasambandsins að fara þess á leit við höfunda Barnabiblíunn- ar, að þeir semji eða sjái um samningu á leiðbeiningum fyr- ir kennara um kenslu kristinna fræða í barnaskólum, og' verði því helst lokið fyrir næsta vor“. Fyrri tillagan var samþykt með 36:5 atkv., en hin síðari í einu hljóði. Kl. 9 á laugardagskvöld var óvart. Loks geta þau skotrað aug- unum hvoru í sína áttina. það er engu líkara en Morgun- blaðsflokkurinn sé að líkja eftir þessum alkunnu skordýrum, með aðförum sínum nú undir kosning- rætt um di'ög til íslenskrar átt- hagafræði, og var málshefjandi Steingrímur Arason kennari, en hann kom því máli af stað á kenn- araþinginu í fyrra. 1 sambandi við þetta mál var rætt um útgáfu ís- lenskra sýnikenslumynda og' lands- lagsuppdráttar af íslandi, og var þetta falið stjórn sambandsins til frekari aðgerða. Á sunnudag komu kennarar enn saman nokkrar stundir og ræddu sín í milli um dagfar og aga í skól- um, svo sem fyr er getið. Á mánudagsmorgun kl. 10 flutti Einar H. Kvaran rithöfundur er- indi fyrir þinginu um bindindis- mál. Var í því máli samþykt álykt- un sama efnis og prestastefnan hafði gert fám dögum áður. Kl. 1 talaði Steingrímur Arason um skriftarkenslu og skýrði hina nýju kenslubók sína í enskri rit- hönd með skuggamyndum. Kl. 5 flutti Sigurður prófessor Nordal erindi fyrir þinginu um ís- lenskar bókmentir og horfur í þeim málum. Rakti hann það, hversu flest hið besta í íslenskum bókmentum, alt frá dróttkvæðum hirðskáldanna, væri til orðið við sívakandi, vægðarlausa krítík. Vítti hann ákaflega kæruleysi h:nna nýjustu höfunda, en hirðu- leysi ritdómara og fyrirgefning' á öllu. Auk fástra dagskrármála var drepið á ýms mál á þinginu og arnar. í ýmsum gerfum bera þeir Morgunblaðsmennirnir kosninga- matinn fram fyrir háttvirta kjós- endur. Einn hamurinn er gamall. það er Morgunblaðið og vikuútgáfan Lögrétta. Liturinn mundi senni- lega teljast skolbrúnn, af aurslett- unum sem hylja haminn. Augun- um er skotrað til kaupmanna í Reykjavík. Annar hamurinn er kosninga- pési frelsishetjunnar óeigingjörnu frá Vogi. Upprunalega hefir litur- inn átt að vera hinn eldrauði litur þjóðhetjunnar, en hann er orðinn svo upplitaður, að ekkert orð er tií í málinu um litinn. Auganu er skotrað til bænda í Dalasýslu. þriðji hamurinn er kosninga- pési „öreigans” B. Kr., sem altaf er með kærleiks- og siðferðislög- málið á vörunum. Hvíta blæju sak- leysisins hefir hann feng'ið lánaða til þess að hylja litinn á hamnum sem undir er. Auganu er skotrað til sjómanna við suðurhluta Faxa- flóa. Fjórði hamurinn er kosninga- pési Magnúsar Guðmundssonar með siðferðisvottorðið. Iiann er dökkrauður af vonsku og skamm- aryrðum um samvinnumenn. Rauða slikjan stafar ef til vill at því líka að sá sem látinn er feðra skammirnar er sagður hafa feng- iö hryggbrot þegar hann sótti um að verða ritstjóri Alþýðublaðsins. Auganu er skotrað til bænda í Skagafirði, Húnavatnssýslu og Borgarfirði. — þannig á að fela hina óvinsælu leiðtoga Moi'gunblaðsflokksins,bak við þessa marglitu hami. þegar slett er „ormstungunni11 úr svo mörgum áttum og augum skotrað í allar áttir, ætla þeir að menn varist síður tilræðið. Sýnir þetta annarsvegar virð- ingarverða athugun, en hinsvegar hlægilega heimsku. það er virðingarvert að þessir gömlu pólitisku leiðtogar skuli hafa séð að þeir voru dauðadæmd- ir ef þéir höfðu engan kufl í að klæðast annan en skolbrúna kufl- inn Morgunblaðsins og Lögréttu. En hitt er dæmalaus fásinna af þeim að halda, að þeir geti blekt íslenska kjósendur með slíkum litaskiftum, sem kameleóin nota suður í Afríku. Islenskir kjósendur vita að eymamörkin eru þau sömu á þeim öllum Reykjavíkurkaupmönnun- um og Jóni Magn., Vog-Bjarna, B. Kr. og M. Guðm. íslenskir bænd- rædd sérstök stéttarmál. Út af máli Árna Theódórs Péturssonar, og meðferð Alþingis á því, var gerð í einu hljóði svofeld ályktun: „Samband íslenskra bama- kennara væntir þess, að kenn- arastéttin rísi einhuga gegn þeirri óhæfu, að drykkfeldir merin gegni kennarastöðu“. Stjórn sambandsins var falið að beita sér fyrir því, að tillögur mentamálanefndarinnar til um- bóta í fræðslumálum yrðu teknar fyrir á næsta Alþingi. þá var og stjórninni falið að hefja þegar undirbúning undir þátttöku Is- lendinga í næsta kennaraþingi Norðurlanda, sem halda á í Hels- ingfors 1925. í stjórn voru kosnir: Bjarni Bjarnason skólastj. í Hafnarf. (formaður), Guðjón Guðjónsson, Guðmundur Davíðsson, Helgi Hjörvar og Steingrímur Arason, kennarar í Rvík, Klemens Jónsson, kennari á Álftanesi, og Sigurður Jónsson, skólastjóri í Mýrarhús- um. þingið fór í öllu mjög skipulega fram, og af eindregTium áhuga á málum þeim, er fyrir lágu. Sóttu þingið margir góðir menn utan af landi, enda mun þeim og hafa þótt för sín hin besta. ----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.