Tíminn - 11.08.1923, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.08.1923, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 101 Samband ísl Alfa- Laval skilvindar reynast best. Verðíð Pækkað. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og' samviélaga. Flóaáveitan. Sorglegt er að nú skuli þurfa að hœtta að vinna að Flóaáveitunni fyrir peningavandrœði landssjóðs. Einmitt þegar að kreppir i kauptúnunum, lá á að auka rœktun landsins svo að sem flest fólk hefði þar atvinnu. En til þessarar stöðvunar liggja sorgleg drög. þegar Magnús Guðmundsson tók þriggja miljóna lánið innanlands, lagði Landsbankinn fram eina miljón með því skýlausa skilyrði, að þeirri upphæð yrði varið í þessa áveitu. En þeir kumpánar, Magnús og Jón, eyddu öllu láninu i veislur, dýrtiðaruppbót, legáta, utanferðir ráðherra (Jón var þá í London!) o. s. frv. þannig, að þegar tii átti að taka, var ekkert til af lán- inu í Flóann. það sem Kl. Jónsson hef- ir látið vinna í Flóanum, er því gert fyrir það, sem klipið hefir verið utan úr fjárlagatekjunum. En í hallæri er von að það nái skamt. Nú hefir Flóinn sprottið illa í sumar fyrir vatnsleysi og þurka í maí. En því miður geta orðið iieiri slík vor. Bót í máli fyrir bænd- ur í Árnessýslu, að sumir þeirra fengu þó að sjá „reykinn af réttunum" þeg- ar Jón kom með „broddana" úr Rvík austur til að sýna almenningnum hvernig nytsamast er að fara með lán- að landsfé. Vínmálið. Bannið er nú afnumið. Leyft að flytja inn og selja létt vín. Einskonar skylda að landið reki eða hafi með höndum áfengisvcrslun. Fróðlegt fyrir borgara landsins að sjá livað aðalfiokk ar þingsins, Framsókn og Mbl. ( + Sig. Eggerz) gerðu í vínmálinu. E. Á. og J. J. fluttu frumvarp sem hefði gert stjórninni kleyft að nota Nýborg, hið mikla vöruhús landsins, fyrir þessa verslun og spara landinu með því ca. 30—40 þús. kr. árlega í húsaleigu. J. M. og lið hans eyðilagði þetta frv. Fram- sóknarmenn í Nd. báru fram frv. um að sameina vínverslunina við Lands- verslun, og spara með því mannahald og fá betri stjórn á vínverslunina. Jón þorl. og M. Guðm. svæfðu þetta í nefnd. En Jón Magnússon, Sig. Eggerz, Mogensen og Jón Egilsson hafa allir dregið saman þá stóru sveit, sem vinn- ur við áfengið. Vegna atvinnu þeirra manna mátti víst ekki sameina. Jón samdi t. d. við Guðm. Sveinbjörnsson skrifstofustjóra i stjórnarráðinu, að hann skyldi fyrir 2500 kr. „endur- skoða" sprúttverslunina! Framsóknar- maður í Ed. kom með frv. um að hækka sektir á smyglúrum, og að láta sektir fyrir óleyfilega meðferð áfengis Nei, hægan — hægan, Bjarma- ritstjóri! Málinu miðar áfram, þó aS miðlarnir séu svívirtir. þó að t. d. Einer Nielsen, Eva C. og Crewe- miðlamir séu óvirtir af „Politiken“ og „Kristelig Dagblad“, og því næst í „Iðunni“ og „Bjarma“, þá stoðar það lítið. það er ekki auð- velt að berjast gegn lífinu sjálfu og sannleikanum. Nýir miðlar rísa upp og hefna fyrir misgerðimar, er hafðar hafa verið í frammi við frumvottana, með því að veita enn órækari sannanir fyrir því, sem hinir voru svívirtir fyrir. Betur má, ef duga skal, Bjarmi sæll! ef þú ætlar þér að kveða ,,hjátrú“ spíritismans niður með „myrkri“ þínu. Spíritisminn í sinni bestu mynd — og aðra mynd hans vilj- um vér ekki aðhyllast — flytur oss mjög mikilsverða þekking, sem kollvarpar ýmissi gamalli hjátrú, er nú skreytir sig jafnvel með nafni biblíunnar. Ekki er mér nema vel við, að ritstjórinn segi Dönum frá „hand- leggshvarfinu“. þá segir liann frá . áreiðanlegri staðreynd. En varlega verður hann að fara, svo að eigi verði uppvíst um hann, hve nauða- fávís hann er enn í þeim efnum. Nokkrir ágætir vísindamenn sunn- an úr löndum hafa skrifað mtr út af frásögn minni um handleggs- hvarfið og telja það merkilegast alls þess, sem fyrir oss Tih’auna- félagsmenn kom hér á árunum. Einn þeirra hefir æskt þess að fá frásöguna um það sem allra greini- legasta og leyfi til að mega taka fara eftir efnum hins brotlega. Allur Mbl.flokkurinn í deildinni og Hjörtur með norsku frægðina gengu við 1. um- ræðu móti frv. Tóku þar með þá sið- ferðislegu afbrotamenn, sem vinna að smyglun, undir vængi sína. Enn var af manni í sama flokki borið fram frv. um að láta gróðann af vínverslun landsins ganga til varna móti bölinu sjálfu, þ. e. til að hindra smyglun, lækna áfengissjúklinga. Ennfremur til íþrótta, héraðsskóla í sveitunum og Landsspítala. Móti þessu réðust Mbl.- menn þegar i stað. Vilja gera víngróð- ann að almennum eyðslueyri, hindra að varist sé smyglun, og láta pening- ana, sem fastan tekjustofn landssjóðs, vera tálmun á leið endurfæddra bann- laga. Vífilsstaðamálið. Fyrir jól skipaði Sig. Eggerz fyrir endurtekna kröfu þessa blaðs þriggja jnanna nefnd til að rannsaka Vífils- staðaliæli. í nefndinni sátu tveir lækn- ar: Jón Hjaltalín og Stefán Jónsson, og cinn lögfræðingur, Ólafur Lárusson. Nefndin var alllengi að störfum, yfir- heyrði flestalla sjúklinga á hælinu og liklega eitthvað af hjúkrunarfólkinu, en ekki læknirinn. Ennfremur all- marga sjúklinga sem burt voru farnir og til náðist, þar á meðal Pál Vigfús- son, sem lesendur Timans kannast við meðferðina á. Nefndin hafði þannig mikið efni handa milli. Úr þessum vitn isburðum gerði nefndin yfirlitsskýrslu og fékk Sig. Eggerz. En hvort Jiann hefir fengið að sjá vitnaframbui’ðinn er ósannað enn. Eggerz sendi nú land lækni skýrsluna,en liann skilaði henni aftur og skrifaði með bréf, sem hjá hverjum sæmilega lieilbrigðum ráð- herra hefði átt að kosta manninn stöð- una. Verður vikið að því og skýrslunni síðar. Ekki gaf S. E. þinginu noltk’.a skýrslu um málið. Einn af þingmönn- um a. m. k. spurði S. E. oft um skýrsl- una, en hann fór undan í flæmingi. Taldist vilja afhenda einhverri nefnd plaggið. Að lokum kom einn Fram- sóknarmaður með þingsályktun, setn heimtaði að S. E. léti skýrsluna liggj i frammi hjá skrifstofustjóra. þá lét ráð- herrann skýrsluna í hendur allsherjar- nefnd neðri deildar. þar voru í meiri hluta Jón þorl., M. Guðm. og Björn á Rangá. Nefndin fór með skýrsluna eins og mannsmoi’ð. Sýndi hana engum þingmanni og gaf enga skýringu á mál inu. Síðustu daga þingsins, þegar kom-' inn var ferðahugur í þingmenn og ómögulegt að fá málið til umræðu, til- kynti Sig. Eggerz að skýrsluna mætti hana upp í merka bók, sem hann er að rita um sálarrannsóknir nú- tímans. En ekki býst eg við, að Heimatrúboðs-klerkarnir dönsku kunni að meta svo stórmerkilegt fyrirbrigði. Eg hlakka til að lesa grein rit- stjórans, sem mér skilst að hann ætli að skrifa (sjálfsagt í Bjarma), til þess að sýna fram á, hve verð- skuldað háðsmerkið var með frá- sögn hans um þessi orð mín í synodus-erindi mínu: „Guðspjöllin eru frásögur um atburði, sem eiga að hafa gerst í lífi Jesú. Guðspjöllin eru sögurit, sem tjá sig herma frá staðreynd- um. það liggur því i augum uppi, að þau verður að skýra eftir sömu meginreglum sem hver önnur sögurit. í því efni er enginn munur á, hvort vér fáumst við að skýra og gagnrýna Njálu eða Lúkasar- guðspjall“. þeir menn hljóta að hugsa nokk- uð einkennilega, sem hneykslast á þessum orðum. Líklega skilur rit- stjórinn ekki, hvers vegna eg nefndi einmitt Lúkasarguðspjall. Hann ætti að glöggva sig betur á upphafi þess. það telur sig sjálft vera sögurit, bygt á vel athuguð- um heimildum, en ekki ritað fyrir innblástur. Ilugmyndir ritstjórans um innblástur sýnast vera nokkuð barnalegar og — úreltar. Hann mundi græða á marga lund, ef hann kyntist sálarrannsóknunum, meðal annars fá réttari hugmynd um, hvað „innblástur“ er. Mikill misskilningur er það hjá lcsa lijá slcrifstofustjóra. Var auðséð að eitthvað þurfti að fela. Eyðsla Morgunblaðsmanna. Mbl.menn í þinginu halda víst að landssjóður sé „landhelgislaust haf“, eins og Guðbrandur Magnússon sagði hcppilega í deilu um verslunarmálin við Gai’ðar foi-ðum. þeir feldu fyrir Framsóknarmönnum í Ed. frv. um að fella niður eftirlaun eins hins ríkasta manns í landinu, B. Kr. Síðar feldi sami flokkur í Nd. tillögu Lárusar í Klaustri, að fella niður dýrtíðaruppbót af launum þessa auðmenns. þá var felt fyi'ir Framsóknarmönnum í Ed. tillaga að fella niður eftirlaun Árna Tlieódórs barnakennara í kjördæmi B. Kr., sem rekinn liafði verið frá fyrir ofdrykkju. Ennfremur feldu þeir till. frá Frain- sóknarmönnum um að lækka laun að- stoðarlælmis á Isafirði, sem ekkert hef- ir að gera en er sannur að stórkost- legri áfengissölu. Ennfremur feldu Mbl.menn í Ed. till. Framsóknar- manna um að lækka hina gífurlegu húsaleigu, 6000 kr. á ári, sem landið borgar fyrir eina hæð í gömlu timbur- húsi, sem Jón Hermannsson lögreglu- stjóri á. Ennfremur feldu Mbl.menn frv. J. J. um að lögbjóða sanngjarna húsaleigu í Reykjavík. En í stað þess vildi M. Guðm. veita embættismönnum í Reykjavík sérstaka dýrtíðaruppbót til að standast húsaleiguokrið. Endir- inn varð þó sá, að Mbl.menn fóru aðra háttvirtum trúmála-andstæðing mínum, að eg mundi fagna því, „ef eitthvert af fyrirtækjum hans félli eða færi út um þúfur, t. d. Elli- heimilið og Samverjinn”. Nei, það er fjarri því. Eg samfagna honum út af hverju góðu verki, sem hann vinnur, mannúðinni til eflingar og íslendingum til blessunar. Mér er sem sé alls ekki „illa við heimatrú- boð“, eins og hann segir. Hér kenn- ir enn gömlu ónákvæmninnar. það sem mér er illa við, er þröngsýn- isskoðanir og trúarofsi dönsku heimatrúboðsstefnunnar. Mér væri innan handar að sýna fram á, hvernig það hugarfar hef- ir komið fram í „Bjarma“ fyr og síðar. í anda þess hafa og allar árásir og ófrægingarsögur ritstjór- ans um spíritismann og miðlana verið og öll óvildin, sem hann hefir sýnt mér og starfi mínu um mörg ár, og tilfaunirnar til að gera það tortryggilegt, ekki aðeins liér á landi, heldur og í Danmörku og við Breska biblíufélagið. það er hægt að gefa lesendum „Tímans“ yfir- lit yfir þann feril og prenta smá- glepsur úr blaðinu, ef ritstjórinn æskir þess. Hann segir til. Vonandi verða glepsur úr ummælum „Bjarma“ ekki nefndar grýtingar- steinar, fyrst þær koma úr þeim vösum. Að lokum þetta: Ritstjóranum þykir leitt, að eg skyldi sleppa hlý- legu ummælunum, er eg sagði um hann í öðru erindinu í fyrra og prentað er í „Hví slær þú mig? — II“. Ástæðuna hefi eg fyrir löngu leið: Veittu íé úr landssjóði og lands- lán til að byggja yfir embættismenn í llvik. Af þessari litlu skýrslu má sjá, að Mbl.liðinu á þingi er jafnmikið áhugamál að halda við óþarfri eyðslu til embættismanna, eins og að hafa marga óþarfa miililiði í verslun. Hvað íékk Suðurláglendið á þingi 1923? þingmcnn Sunnlendinga og Lárus í Klaustri hrintu fram héraðsskólamál- inu mcð þingsályktun, sem fyr er sagt frá. Auk þess álcvað Framsóknarflokk- urinn að fylgja því máli af alefli, uns fram næði að ganga. Árnesingar fengu létt af sýslunni viðhaldi Flóavegarins, sem verið hafði sýslunni óbærilegur baggi. þar með fylgir sama sem loforð um að láta hið sama ganga yfir Holta- veginn. Ríflegt fé var veitt til að end- urbyggja þann veg. þá var varið all- miklu fé til að bjarga Safamýri og þykkvabænum. Lárus í Klaustri og Gunnar á Selalæk komu fram stór- merkilegu sandgræðslufrumvarpi. Ei- ríkur Einarsson kom fram Húsatófta- símanum, en þorl. Guðmundsson Sel- vogssíma. Mbl.menn í Ed. beittu sér aí alefli móti báðum þessum símum, en unnu ekki á. Bjargaði þorleifur Sel- vógssímanum víst þrem sinnum und- an öxi Morgunblaðsins. þá tólcst að út- vega styrk til bílferða um Suðurlág- lendið. Samdi Klmens ráðherra um rnannflutningana við Zóphónías Bald- tjáð honum munnlega. Hún er sú, að þau voru ekki skrifuð í hand- riti mínu. Eg skaut þeim inn í, er eg flutti erindið, en gleymdi þeim síðar. Annars man eg enn, af hverju þau voru sprottin. Mér fanst rit- stjórinn hafa tekið svo gleðilegum framförum. Haustið 1909 (eða í byrjun vetrar) kallaði fulltrúi danska Heimatrúboðsins á mig í síma og kvaðst vilja lesa mér leið- rétting, er hann ætlaði að senda til danskra heimatrúboðsblaða út af ósönnum fregnum um mig, er í þeim hefðu staðið og eignaðar væru hr. Sigurbirni Á. Gíslasyni — auðvitað ranglega. Eg kvaðst fús að hlusta á leiðréttinguna, en mér fanst óviðfeldið að vera að þessu í síma. Stakk eg því upp á því, að eg skyldi annaðhvort koma heim til hans eða hann til mín. En hr. Sigurbjörn tók þvert fyrir það. Skoðanir okkar væru svo ólíkar, að það væri ekki til neins að við hitt- umst eða ættum orðræðu saman. Mér fanst ,á keim raddarinnar, að hann vildi ekki vera í sama her- bergi og eg — eða undir sama þaki. En veturinn 1921—1922 kom hann eitt sinn heim til mín og tal- aði all-lengi við mig með mestu vinsemd. Slíkum framförum gat eg ekki annað en fagnað. Eg kom því næst heim til hans eitt sinn í vetur, og tók hann mér einkar hlýlega. Með slíkum fram- förum frá því sem var 1909, sýn- ist mér ekki örvænt um, að við kynnum að geta unnið saman í tSíjs+V;'' - vinsson, en um vöruflutninga við Pal Diðriksson á Minniborg. Hafa þessú’ flutningar sparað Suðurlandi stórfé. Líklega tugi þúsunda í fargjöldum. Gjald fyrir sæti að Garðsauka var áð- ur 25 krónur. þar áður, fyrir 1—2 miss- irum, 48 krónur. Nú er gjald fyrir sömu leið 11 krónur. þá má telja það, að landssjóðsskipið Borg flutti vörur frá útlöndum boint á Sandinn til Rang- æinga. Hafa menn í því héraði ekki þekt slíkar samgöngur síðan á Sögu- öld. ----o----- Fullveldið heiðrað. Mér hefir varla fundist tekið nægi- lega fram í blöðunum, hve mikinn heiður landið og þó einkum fullveldið hlaut við það, að páfakirkjan skyldi senda hingað Hans Framúrskarandi heit, kardinálann. Að vísu viðurkenn- ir íslenska þjóðkirlcjan ekki katólsk- una nema sem samsafn villukenninga og blekkinga. En engu að siður er rétt fyi'ir okkur sem smáþjóð að beygja okkúr sem auðmjúklegast við hvert tækifæri, fyrir hverskonar valdi, valdi villukenninganna engu síður en pen- ingum. Einna mest finst mér varið í það, að íslenska kirkjan skyldi, fyrir tilverknað yfirmanns síns, Sig. Egg- erz, heiðra páfann og Hans Framúr- skarandi heit. Á eg þar við hina miklu veislu, þar sem öll liin virðulegustu ríki höfðu sina íulltrúa: Ræðismenn rússneska keisaradæmisins, Portúgals, Mexico, Argentínu og Liberiu. Til að heiðra fullveldi landsins með „bundnu“ tolltekjurnar, mættu þessir tignu gestir í gullsaumuðum einkenn- isbúning með beitt sverð við hlið, án þess þó að ástæða fengist til að bregða þeim skjómum á því kvöldi. Konum, sem fengu að koma í boðið, var tilsagt að vera sorgarklæddum, í dragsiðum kjólum og hneptum upp að höku. Alt gert til að Hans Framúrskarandi heit skyldi elcki þurfa að minnast þeirrar vöntunar, að mega aldrei fara á „ball“ með líttklæddum Evudætrum. Yfir borðum var fátt sagt og lítið drukkið, nema léttasta sprúttið úr Laugavegs- apóteki. Að aflokinni máltíð voru Hans Framúrskarandi heit leidd í há- sæti i einu horni salsins mikla. Með sérstöku leyfi Hans Framúrskarandi heita fengu Ólafur Proppé, ræðismað- ur Mexicoríkis, og Páll Stefánsson frá þverá, fulltrúi Liberiu, rétt til að taka í nefið þrem sinnum hvor vélskorið tóbak frá Brödrene Braun, sem Páll bróðerni að einhverju nauðsynja- máli, ef við lifum lengi hérnameg- in — eins og við gerðum fyrrum í bindindismálinu. því að þess ber líka að gæta, að bráðlega hætta sál- arrannsóknirnar og andahyggjan að vera sú grýla í augum fólks,sem þær voru 1909. Raunar má segja það íslendingum til hróss, að þeir hafa aldrei látið hræða sig með þeim — flestir þeirra. Prestskosn- ingin í Reykjavík vorið 1909 verð- ur jafnan órækur vottur þess. — Og þokunni er óðum að létta, og þegar kominn verður sólbjartur dagur, uppgötva hinir, að það var engill Guðs, sem þeir héldu eitt sinn, að væri draugur eða djöfull. Takist ritstjóranum ekki að teygja sig svo langt í samvinnuátt- ina hérnamegin, þá þykist eg þess vís, að hann geri það síðar. það er bjart yfir trú sannra andahyggju- marína. peir vita, að margur mis- skilningurinn hverfur, þegar yfir í hinn heiminn kemur, og að þá hljóta allir að komast að því, hvort unt sé að koma skeytum milli -heimanna eða ekki. Eg treysti því öruggur, að ritstjórinn eigi svo mikla sannleiksást, að hann muni þá fús að kannast við, að sér hafi skjátlast í því máli. Bara að hann segi þá ekki: „það var þessi blinda trú á biblíuna, sem vilti mig!“ Reykjavík 3. ágúst 1923 Har. Níelsson. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.